Heimskringla - 22.10.1919, Side 8

Heimskringla - 22.10.1919, Side 8
6. BLAÐÍ5IÐA* HEIMSKRINGLA WINNIPEG 22. OKTÓBER I9lf Winnipeg. SXGURLÁNSBRÉF Canada ættu all- ir þegnhollir Canadamenn aö * kaupa. Morð var framið hér í borginni á laugardagsnóttina. Maður, að nafni W. J. De Forge, var skotinn til bana er han var að fara heim frá vinnu einni laust eftir miðnastti. Morð- inginn er ófundinn ennþá. Hver or- sökin sé til illræðisins er bágt að segja; rán var það ekki, því pening- ar og annað fémætt í vösum hins myrta var látið ósnert. Helzt halda menn að morðið eigi eitthvað skylt við hefnd, sökum þess að hinn myrti var um tíma í leynilögregludeild hérliðsins, en auðvitað eru það get- g-átur einar- Hinn myrti var innan við V>rítugt og skilur eftir konu og eitt bam. Hr. S. D. B. Stephanson kom vest- an frá Elfros .Sask., á föstudaginn. Mentamenn víðsvegar að um Can- ada og sunnan frá Bandarlkjunum, sitja á þingi hér í Winnipeg um þessar mundir. Hr. Grfmur Laxdal kaupmaður í Árborg, kom vestan frá Kristnes, Sask., á laugardaginn. Hafði hann verið að líta eftir þreskingu á lönd- um sínum þar- Sagði hann upp- skeru- víðasthvar góða, þó nýting hefði ekki vcrið eins góð og skyldi á sumum stöðum. Heim til Árborgar Jiélt Gríinur á mánudaginn. Silfurbrúðkaup áttu þau Borgþór Thordarson bæjarstjór iá Gimli og frú hans, 4. þ. in. Páll kaupmaður Reykdal frá Lundar kom hingað til borgarinnar Á mánudaginn með Snæbjörn kaup- xnann Einarsson veiikan af tauga- veiki. Yar hann lagður, á almenna sjúkrahúsið og er stundaður af Dr- Brandsyni. Páll fór heimfeiðis 1 dag. I»að er hagur í því að kaupa Sigurlánsbréf. X»eir Björn E. Olson og Guðmund- íir Johnson komu vestan frá Wyn_ yard á fimtudaginn var. Sögðu tæir liðan ruanna góða og uppskeru 1 góðu moðallagi. Guðmundur fór samdægurs út á Winnipegvatn til fiskiveiða, en OLson ætlar 'sér að stunda nám við búnaðanskóla fylkis- ins í vetur. Hann er sonur B. B. Olsons á Giinli. SIGURLÁN CANADA 1919 Bændur Vesturlandsins hafa sér- staka ástæðu tíl þess að kaupa Victory Bonds. Þegar hóndinn í Vesturlandinu, eða hvar annarsstaðar í Canada sem er, ver peningum sínum til aS kaupa sigurlánsbréf gerir hann sjálfum sér tvöfaldan hagnað. Hann slær tvær flugur í einu höggi.. Hann hjálpar meS því aS koma afurSum landsins á markaS- inn, svo aS hann sjálfur geti hagn- ast meira. Hann leggpir peninga þá, sem hann getur sparaS, í þaS öruggasta fyrirtæki, sem til er, og y þaS sem er mest áríSandi. Hafið þ?ð hugfast að það er tvöfaldur hagnaður í því að kaupa Sigurláns bréfin. Victory Loan 1919 “Every Dollar Spent in Canada” W ONDERLAN THEATRE D MiSvikudag og Fimtudag: HALE HAMILTON í “FULL OF PEP”. Föstudag og Laugardag: MAXINE ELLIOT í THE ETERNAL MAGDALENE4 Mánudag og ÞriSjudag: MARY MACLAREN í “THE AMAZING WIFE”. Einnig Outing Chester Picture “MAIDS, MORE MAIDS AND ME^MAIDS”. Learn Motor Mechanics Vulcanizing, Batteries and Welding SkiHed automobile and gas tractor engineers, tire repair- men, battery men and oxy-welders earn big mofty. The supply does not nearly equal the demand. We train you thoroughly at our big, practical school. The bigpgest and the best in Canada. We have put our $25,000 equipment all in one big school instead of spreading it over seven or eight schools. There is nothing like it in Canada. Our system of instructions is the most modem and up-to-date. We have bofih a cash and a credit plan for paying tuition. Write to Dept. X. GARBUTT M0T0R SCH00L, Ltd., City Public Market Building, CALGARY, Alberta. F. A. Andersen fasteignasali, Phone M. 4340. 701 Union Trust Building. Annast um kaup og sölu á bú jörSum, húsum og lóðum. Út-( vegar peningalán og veðlán; einn-, ig allskonar ábyrgSir, svo sem lífs-, ábyrgðir, eldsábyrgðir, slysa- ábyrgðir o. s. frv. Victory Bonds keypt fyrir pen inga út í hönd. The Universal Anthology Úrval úr bókmentum altra þjóða Eitt eintak 33 stór binói — 1 rauðu skrautbandi, faest koypt á skrifstofu Heimskringlu fyrir $50.00. S. D. B. Stephanson. =0 Séra Albert Kristjánsson messaði í iýðkirkjunni ísienzku á sunnudag-| inn. Tvær Jijónustustúlkur, sem vanar eru að ganga um beina, og eina upp- ]»vottarstúlku, vantar á Wevel Cafe. Hátt kaup í hoði- Séra Hjörtur J. Leo er staddur í borginhi um þessar mundir. Samkoma! Söngvar! Ræður! Uftdir úmsjón forstöðunefndar únítarasafnaðarins þriðju- dagskvöldið þann 28. þ. m. Samkoman verður uppi í kirkjunni og byrjar kl. 8 e. h. Inngangur 25 cent. Kaffi verður til sölu í fundarsal kirkjunnar. Til skemtunar verður: 1. Ávarp forseta. 2. Piano Solo: Miss Helga Pálsson- 3. Raeða: Guðm. Sigurjónsson. 4. Oornet Solo: Master Palli Dalmann- Gamanieíkur (með söngvum): John Tait. Ræða: Háskólalífið við Oxford: Joseph Thorson. Sólö: Nýtt lag úr “Friður á jörðu’’: Björgv. Guðmundsson; Gísli Jónsson. / Gamankvæði (frumort): Svelnbjörn Árnason. Piano Soio: Miss Helga Pálsson. Sóló: Eg uni ekki út í.Máney: H- Kerulf: Gísli Jónsson. Ræða: íslenzkir málshættir: Rögnv-.Pétursson. Gamanleikur (með söngvum): John Tait. Kvæði (frumort): Bergjiór E. Johnson. Sainkomulok: Yeitingar í neðri salnum. Betri kvöldskemtun en þessi hefir eigi verið boðin lengi, né fyrir jafn lítið verð, ein 25 cent. Munið eftir staðnum og fjöl- mennið í eitt skifti. o. 6. 8. 9. 10. 11. 12. 13- 14. Skáldið Guttormur J. Guttorms- son frá Riverton var hér á ferð á mónudaginn. Kaupið Sigurlánsbréf. Hr. Jónas Pálsson píanókennari heldur piano-reeital með nemendum sínum í Y. W- C. A. byggingunni á Eliice Ave. nk. laugardagskvöld og byrjar kl. £. Miss Kurth aðstoðar- Giandar ættu að fjölmenna, því hér verður um gott spil að ræða og þess utan ókeypis aðgangurinn. HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir <Crowns, og Tannfyllingar — búnar til úr beztu efnum. -eterklega bygðar, þar sem xnttst reynir á. —þægilegt að bíta með þeim. —4»furle!ga tilbúnar. —aœötog' ábyrget. $7 $10 UVALBEINS VUL- CJtWÍTE TANN- SETTI MIN, Hvert -gefa aftur unglegt átlit. —i-ítt ov vfstBdaíega —fmm vel f nrannl. —pekkjast ekki frá yðar eigtn tönnum. —þægilegar til brúks. —Ijómandi vel smíðaðar. —cnding ábyrgst. DR. R0BINS0N Tannlækmr og Félagar hans BI3KS BLDG, WINNIPEG Eundur verður haldinn í þjóð- rækniisfélagsdeildinnl “Frón”, mánu- dagskvöldið 27. þ. m. í Goodtempl- arahúsinu og hefst stundvíslega kl. 8 ^ðdegis. Mr. Árni Eggertsson flytur þar er- indi um för sína til íslands síðast. liðið sumar. Ákvörðun verður tekin í ,því hvort deildin skuli fást við ís- ienzkukenslu komandi vetur, Er það stórmál, sem að mipsta kosti all- ir íslenzkuvinir ættu að láta sig varða. mánudaginn með veikan dreng, Lárus Thorarinson til iæknisskoðun- ar. Fór Guðmundsson heim aftur á þriðjudaginn, en piiturinn er eftir undir umsjón Dr. M. B. Halldórson Reiðhjól, Mótorhjól og Bifreiðar. ASgerSir afgreiddar fljótt og vel. Seljum einnig ný Per- fect reiShjól. J.E.C. Wiiiiams ödl^Notre Dame Ave. RÁÐSK0NA óskast á gott sveitaheimili í Argyle bygð. Þarf að vera góð mat- reiðslukona og hreinlát. Góð kjör boðin. Skrifið eftir upplýs- ingum og tilgreinið væntanlegt kaup til Box 225, Baldur, Man. 2—6 ÞJOÐRÆKNISFÉLAG ISLENDINGA I VESTURHEIMI P.O. Box 923, Winnipeg, Manitoba. t Ktjeraarnefnd félacsins eru: Séra H(>KavaIdur Pétnrsson, forsetl. 650 Marjrtand str., Winnipeg; Jðn J. Btldfell, vara-forseti, 2106 Portage ave., Wpg,; Slit. Jöl. Júluinneason. skrifari, 967 Ingersoll str., Wpg.; Asg. I. Itlnnduhl, vara-skrifarl, Wynyard, Sask.; S. D. B. Stephanson, fjármála- ritari, 729 Sherbrooke str., Wpg.; Steffin lClnarsson, vara-ffármálaritari. Arborg, Man.; Asm. P. Jðhannsson. gjaldkeri, 796 Victor str., Wpg.; séra Alhert, Krist)Ansson, vara-gjaldk., Lundar, Man.; og SlgurbJArn Slgnr- Jðasson, skjalavörCur, 724 Beverley str., Wpg. / Fastafundl heftr nefndin fjðrha fðstudagskv. hvers mðnaSar. fslenzkar: Skandínaviskar hljómplötur | Ólafur reið með bjöí'gum fram, j Yorgyðjan. | Björt mey og hrein. I Rósin. Sungnar ai Einar Hjaltsted. J ( — | Sólskríkjan (fiðlusóló.) J Eg vil fá mér kærustu. Sungið á dönsku: [ Hvað er svo glatt. f | Den'Gang jeg drog af Sted. Sungið á norsku: j Heyrið morgunsöng á sænum. Eg elska yður þér íslands fjöll. Einnig fyrirliggjandi mikið úrvai af Harmoniku-hljómplöt- um, völsum, polkum, og fleiri danslagategundum. SWAN MANUFACTURING CO. , 676 Sargent Ave. — Phone Sher. 805- Halldór Methúsalems. TIL SÖLU. SEX EKRUR AF LANDI. rétt hjá bænum; tuttugu ekrur til leigu áfastar (allskonar áhöld efj óskast). Ritstjóri gefur upplýs-j ingar. 1—4 Bækur, ritföng og skólaáhöld er langbezt að kaupa hjá Finnur John. son, Books and Stationery, 698 Sar- gent Ave. Mr. og Mrs. S. J. Sveinbjörnsson frá Kandahar, Sask., og tvö böm þeirra, komu hingað til borgarinnar á föstudaginn- Dvöldu hér dægur- langt og fóru svo til Glenboro, Man., í kynnisför til ættmanna og vina, og ætla sér að dvelja þar um vikutíma. Dann 23. september síðastl. and- aðist að heimili sínu í Chicago, Jón Halldórsson, 82 ára ganjaTl. Yerður nánar minst síðar- Allir iandar ættu að eignast “Sól- skríkjuna” Hljómpiatan kostar að- eins 90 cent og fæst hjá Haiidóri Methusalems, 676 Sargent Ave. Hr Sigurjón Sveinssou frá Winni- jæg Beach, var hér é ferð á fimtu- daginn- Eiríkur Guðmundsson frá Mary Hill var hér á ferð fyrir helgina. Á þriðjudaginn í vikunni sem ieið komu til bæjarins frá Swan River ung nýgift hjón, Jónas Hall- dórsson Egilsson og kona hans (áð- ur Miss Abrahamson). Er hún af norskum ættum, faedd í Bandaríkj- unum og talar íslenzk ufullum fet- um. Þau ’ héidu heimleiðis aftur á föstudapinn. Beztu heillaóskir margra vina fyigja ungu hjónunum. Með þeim var Arnór bróðir brúð- gumans. Er hann nýlega kominn heim n'Jur eftir meira en 18 mánaða herþjónustu. Herra Guðmundur Guðmundsson frá Mary Hill kom til bæjaríns á Dr. Baldur Olson og frú hans komu til bæjarins fyrir viku vestan frá Balfour, B. C-, þar sem doktorinn hefir veitt heilsuhæli forstöðu. Eru þau hjón alkomin hingað austur, en setjast þó hér ekki að fyrir fult og alt fyr en um áramótin. Lögðu þau af stað héðan til Boston Mass., á miðrvikudaginn og verða þar fram undir jól- Wonderland. Ennþá einu sinni býður Wonder- land almenningi úrvals góðar mynd- ir. í dag og á morgun verður hinn kímni gleðileikari Hale Hamilton sýndur í einkar fjörugri mynd “Ful of Pep”, sem að sjálfsögðu mun koma öllum til að hlæja. Á föstu- daginn og laugardaginn verður hin víðfræga fríðleikskona Maxine Elli- ot sýnd í hinni ógleymanlegu mynd “The Eternal Magdalene”, sem hver kivenmaður aetti að sjá. Hér eru margir frægir leikarar, svo sem Margaret Marsh og Charles Dalton Á máúudag og þriðjudag verður Mai-y MacLaren sýnd í mjög spenn, andi mynd, "The Amazing Wife”. --------o-------- Vín, öl® og Ginger beer” getur hver og einn búitS til heima fyrir í fullu samræmi við lögin og án nokkurs teljandi kostnatSar. Upp* lýsingar sendar hverjum sem vill fyrir dollar og peningum skilatS aft- ur, ef fullnæging er ekki gefin. — Gustav Detberner, Box 138, Wat- rois, Saks. 1 —4 j Kaupið Kolin Undireins Þér sparitS metS því atS kaupa undireins. AMERISK HARÐLOL EGG, PEA ,NUT, PEA strY'Sir Vandlega hreinsatSar. REGAL LINKOL LUMP and STOVE stærtSir. Ábyrgst Hrein — Sótlaus, Loga Alla Nóttina. Ð. D. WOOD & SONS, Ltd, TELEPHONE: GARRY 2620 Office and Yards: Cor. Ross and Arlington Sts. Stefán Sölvason, píanókennari. Kennlr börnum og fullor9nnm>. Ifelma frá kl. 10 tll) 2 5—7 Sulte 11, KlNÍnore Apta. Maryland St. TheWest-End Market hefir á botSstóium: Nýtt lambakjöt 12^2—25c pd. Nýtt kjálfskjöt I2V2—30c — Nýtt nautakjöt 12 V2—30c — Úrvals hangiÖ kjöt. Ágætis kæfu......25c pd. Tólgur..............2%c Einnig allskonar kálmeti og nitS ursotSinn mat; sem hvergi fæst ó- dýrari. . .LítitS inn etSa fónitS. The West-End Market ’Cor. Victor og Sargent. TaUími Sherbr. 494. B0RÐVIÐUR SASH, D00RS AND MOULDINGS. ViS höfum fullkomnar birgtSir af öllum tegundum VertSskrá verður send hverjum þeim er þesa óskar THE EMPIRE SASH & DOOR CO.t LTD. Henry Ave. East, Wánnipeg, Man., Telephone: Main 2511 Þér fáið virkilega meira og betra brauð með því að brúka PURIT9 FCOUR GOVERNMENT STANDARD BrúkitS ÞatS í Alla YtSar Rökun Flour License No’s 15. 16, 17, 18 »

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.