Heimskringla


Heimskringla - 10.12.1919, Qupperneq 1

Heimskringla - 10.12.1919, Qupperneq 1
 SKNDXB EFTIR Okeypis Premíuskrá yHr VERÐMÆTA Ml/VI ROYAL CROWN SOAPS, Ltd 654 Main St. Winnipeg XXXIV. AR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 10. DESEMBER 1919 CANADA sjálfur, sem segir sig saklausan. átt uppreisnarvon síðan. Nú er Málinu hefr veriS frestaS til 2 7. honum boriS þaS á brýn, aS hann og eru hinir ákærSu látnir hafi stoliS þessum 100 miljónum úr fjárhirzlu ríkisins. Hvort sönn- ófriSarbliku hefir brugSiS á loft. Tildrögin eru aSallega þau, aS einn f ræSismönnum Bandaríkj- jan. MiSstjórn liberala flokksins hélt nýlega fund í Ottawa undir forustu1 3nna’ Jenkins aS nafni- var tekinn lausir ganga, gegn 10 dala trygg fastur af embættismönnum mexi- ingu. cönsku stjómarinnar og honum gefiS þaS aS sök aS han nværi í samsæri meS uppreistarmönnurr^. I Þrá'tt fyrir beiSni og hótanir' Bandaríkjanna, hefir Jenkins ekki I Hon. MacKenzie King leiStoga flokksins. Voru helztu áhugamál flokksins þar rædd og ákvarSanir teknar viSvíkjandi framtíSinni. MeSal annars var ákveSiS aS lib- erala flokkurinn skyldi hafa þing' mannsefni í hverju einasta kjör- dæmi viS næstu sambandskosn- ingar, hver svo sem í móti sækti, hvort heldur stjórnarsinni, bænda- flokksmaSur eSa verkamanna. kandidat. Samvinna skyldi eng- um boSin. Einnig var þaS á- kveSiS á þessupi fundi, aS helztu menn flokksins skyldu ferSast inn- an skams um landiS og bjóSa mönnum fagnaSarboSskap liberal- stefnunnar. Þeirf sem valdir voru til fararinnar voru fyrst og frem9t leiStoginn, MacKenzie King, og *vo Emest Lapointe, franski for- inginn, Hon. W. S. Fielding ogl MacMaster ifrá Brome. Búist er viS aS þeir fari á stúfana úr nýár- inu. Kolanámuverkamenn aS Minto í New Brunswick gerSu verkfall á mánudaginn. BRETLAND veriS slept lausum. Nokkru aSrir Bandaríkjamenn hafa átt þungum búsifjum aS sæta af höndum Mex- icomanna, og er JenkinsmáliS bættist viS, fanst Bandaríkjunum sem úr hóífi keyrSi. öldungadeild sambandsþingsins tók Mexicodeil- una til meSferSar og nokkrir af senatorunum vildu aS stjórnin segi Mexico stríS á hendur án frek- ari umsvifa. Bar senator FaH frá New Meico fram þingsályktunar- tillögu þess efnis. Var henni vís- aS til utanríkismálanefndarinnar, sem er undir forustu Lodge senat- ors, og er sagt aS meirihhiti hennar sé tillögunni meSmæltur og vilja stríS. Aftur hefir Wilson forseti beSiS menn aS rasa ekki um ráS fram og fara aS öllu gætilega. MiSstjóm Republikka flokksins í NorSur-Dakota hélt nýlega fund Lloyd George hefir lýst því yfir, aS hann hafi ekki lofaS Wilson forseta aS gefa Irum viSunanlega heimastjóm, ef írsku málin væru ekki tekin til meSferSar á friSar- þinginu. SöguburSur þar aS lút- andi hafSi gengiS fjöllunum hærra og kom síSast til umræSu í brezka þinginu, og þá gerSi stjómarfor-1 maSurinn þessa yfirlýsingu. ur sé hægh aS færa á þaS, er vafa- samt, því Karoly var sjálfur stór auSugur maSur. Mjólkurbúin á eyjunni Falstur Danmörku lofast til aS sjá Berlín arborg fyrir mjólk og rjóma. Krónprinz Rúpert af Bayern, er var einn af helztu hershöfSingjum ÞjóSverja, hefir nú gefiS kost á sér sem forsetaefni viS lýSveldisfor- setavaliS í Bayern, sem fer fram í janúarmánuSi. 1 bænum Mantua á Italíu varS blóSugt uppþot á laugardaginn, Rvíkí 28. okt. Lotterí frumvarpiS hefir veriS 1 “f" k°8taSi '° menn lífið ol,i felt í þinginu meS miklum at‘ kvæSamun, CanadamaSurinn Beaverbrook lávarSur er nú orSinn kvikmynda- hússeigandi. Keypti hann nýlega 46 mönnum alvarlegra meiSsla. UppþotiS átti rót sína aS rekja til verkfallsf sem þar stóS yfir. HöfSu verkfaJlsmen nreynt aS skera niS- ur talsímaþræSi og eySileggja vatnsverk bæjarins, er lögreglan í Grand Forks, til aS ræSa um for- Senator Peter Talbot andaSist setakosningu á komandi ári. Til- __ 6. þ. m. aS heimili sínu í Lacombe, nefndi fuhdurinn Leonard Ward samv,nnu 8,n a aö*I“ Bamvegis. Alberta, 64 ára. Hann hafSi átt( hershöfSingja sem forsetaefni, sem 1 *^Stl e ma ur ra a T. 400,000 sterlingspunda virSi af skarst í leikinn meS þeim árangn, hlutum í langstærsta kvikmynda-j sem aS ofan greinir. húséikerfi Bretlands. Á þaS um 35 leikhús víSsvegar um England.! Húsask°rtur er mjög tilfinnan- . j Iegur í Parísarborg um þessar Irski þingflokkurinn hefir gert'mundir. Fá hús hafa veriS bygS bandalag viS verkamannaflokkinn síSan stríSinu lauk, en mörg stór- og actla flokkar þessir aS hafa skemdust svo þau eru ek'ki íbúSar- fær. Svo streymdi fólkiS af her- saeti í öldungadeildinni síSan áriS 1904 og þótthinn nýtasti maSur. Fiskiaflinn viS sjávarstrendur Canada í síSastlSnum október- mánuSi nam $3,027,708. 1 sama mánuSi í fyrra nam verSupphæS aflans nærfelt miljón meira, eSa^ encfurko8ningar- miSstjómin léSi fylgi sitt. Fyrir varaforsetaefni mælti fundurinn meS Calvin Coolidge ríkisstjóra í Massachussetts. MiSstjórn Demo- krata í N. D. kom saman sama dag og tilnefndi Woodrow Wilsön til ! P. O’Connor, því yfir, aS Irland i hefSi einkis aS vaenta frá núver- andi stjórn, nema ills eins, og gerSi flokkur hans því bandalag viS þá menn, sem þeir gætu treyst og væru viljugir aS berjast fyrir rétt- Alexander Berkman og Emma Goldman nafnkunnustu Anarkist- svæSunum til Parísar og hefir margt ílengst þar og eykur þaS mjög á vandann. MeSal þeirra húsviltu er Poincaré forseti franska lýSveldisins. Tímabil hans er út- runniS éftir tvo mánuSi, og hann verSur ek'ki í kjöri aS nýju, og hef' NGMER 11 skipaSur þriSji kennari viS gagn- 1892, sonur Tómasarf sem lengi fræSaskólann á Akureyri. j var í Skothúsinu hér sunnan viS j bæinn. Eyþór var stýrimaSur á j botnvörpungnum "Vínland”, og Taugaveiki hefir gert vart viS Var ofnilegur maSur. sig hér í bænum, en lítiS bre;Sstj . .BráSkvaddur varS í fyrrakvöld Ut' Steindór Jónsson snikkari, á í yfirkjörstjóm hér í bænum eru ^ 1"augaveg ^0 Hann var um kosnir Sighv. Bjarnason bankastj | orSinn ærfelt blindur og og Eggert Briem yfirdómari, en I3rotinn kröftum. Var mikiS varamenn eru Ágúst Jósefsson kuinn aS vinna um dagcuui. Gam- $3,992,907. SatnlbandsþingiS á aS koma saman fyrstu vikuna,í febrúar, aS arnr * Bandarikjunum, hafa bæSi^ Veg Sinn Feiners. því er fregnir frá Ottawa segja. veriS KerS landraek- °g verSa Þau innan skams send til Rússlands, Stoyko Boyeff, Rússi, var ný- gem er æ^tland þeirra, þó búin séu lega sekur 'fundinn fyrir rétti í^ag vera í Bandaríkjunum í 30 ár. Kingston, Ont., um morS á ®am'| Hvorugt þeirra hefir gerst þegnar landa sínumf John Sorokaty, og Bandaríkjanna allan þann tíma. dæmdur til lífláts 26. janúar n. k. | Emma Qoldman var bendluS viS Er þetta fimti morSinginn, sem nú morSið á McKinley forseta, en var bíSur dauSans á gálganum hér í sýknuð af þeirri ákæru, en í fang' Canada. Dr. Wolochow, sveitalæknir el-si hefir hún oft setiS, og eins Berkman, vegna skoSana þeirra og skamt frá Winnipeg, var 5. þ. m. starfa settur af Nöhle undirréttardómara Amerískur trúboSi í Koreu, í 1 000 dala sekt fyrir vínsölu. Var Rey £H Maler Wowrey aS nafni, kaeran á þá leiS, aS doktorinn seldi 5 til 10 Whiskykassa á dag. Dóm- arinn gaf honum hámarkssekt. hefir af yfirréttinum í Seoul í Koreu veriS dæmdur í 20 daga fangelsi fyrir aS liSsinna koreönsk- Stjórnin í Saskatchewan fylki um uppreistarmönnum. Naumast hefir variS, til mentamála í fylkinu þarf aS taka þaS fram aS dóm- síSan 190íj, aS fylkisréttindi voru veitt því, $13,200,000, aS því er indum Irlands. Irsku þingflokk- jr hann hvergi húsnæSi yfir höfuS' arnir eru leyfar gamla Redmonds; iS, þegar hann lætur af embætt- flokksins, og sem vill fara hmnjinu. AS vísu átti forsetinn 4 hús gullna meSalveg, en ekki ofbeldis- 9ift í hverjum staS, en svo undar- lega tókst til, aS þau urSu öll fyrir eirihverjum skemdum. Eitt þeirra skutu ÞjóSverjar 80 sprengikúlum, annaS varS fyrir sprengikúlu úr fjármálaráSgjafinn, Hon. Chas. Dunning, gaf til kynna í þinginu á mánudaginn. Fimm manns biSu bana á bónda bæ nálægt Duibuc, Sask., á sunnu- daginn. Sat fólkiS á bænum kringum stofuofninn, og var aS oma sér, er hann sprakk til agna og drap fólkiS. HvaS sprenging- unni mun hafa valdS er ekki víst, en grunur manna er aS Dynamit eSa annaS hættulegt sprengiefni hafi veri, í eldiviSnum sem kynt var meS. í BANDARIKIN Hon. Josíhua W. Alexander, kongressmaSur frá Missouri, hefir veriS útnefndur af Wilson forseta verzlunarráSgjafi BandaríkjEUina í staS Hon. William G. Redfield, er beSist hafSi lausnar. Fjármála' ráSgjafaembættiS er ennþá óskip-- aS. Til vandræSa horfir aS nýju milli Bandaríkjanna og Mexico og hefir jafnvel svo langt gengiS, aS GufuskipafélagiS Cunard línan hefir ákveSiS aS auka skipastól sirin um /2 miljón tonna, og er til- efniS aS keppa viS amerískar sigl- ingar, sem altaf eru aS færast í vöxt. Skipin eiga aS vera um 2000 tonn og brenna steinolíu. Eiga þau aS vera aS öllu leyti sam- kvæmt nyjustu tízku, t. d. meS kælirúmum af nýjustu og beztu gerS. . Lloyd George hélt á laugardag- inn ræSu í Manchester, þar sem hann lýsti því yfir, aS samsteypu- stjórnin væri ennþá nauSsynlegf þó ófriSnum væri lokiS, meSan aS órói væri í löndunum, og svo til þess aS geta staSiS strauminn af verkamannahreyfingunni, er gengi í berhögg viS hagsmuni þjóSarinn- ar. Sum af helztu blöSum liberal flokksins eru mjög óánægS meS þessa ræSu stjómar formannsins, og Manchester Guardian vill ekk- ert bandalag móti verkamanna- hreyfingunni. bæjarfulltrúi og Jón Ásbjörnsson yfirdómslögmaSur. Tímakaup verkamanna hér í bænum hefir nýlega, meS samn- ingi milli þeirra og vinnuveitenda, veriS ákveSiS kr. 1.16, frá 27. þ. m. Bankavextir hafa hækkaS hjá báSum bönkunum upp í 7 %. Frá ísafirSi. SíSastl. laugardag fór fram atkvæSagreiSsla um, hvort stotfnaS skyldi þar í kaup. staSnum sérstakt borgarstjóraem- bætti, en þaS var felt. Fisksala í Engiandi Skallagrím- ur seldi þar nýlega farm sinn fyrir 2250 pd. sterl. Erlingur Pálsson sundkennarí tvaS vera 'ráSinn yfirlögreglu- >jónn hér í\ bænumf og dvelur íann nú erlendis til þess aS undir- búa sig undir þaS starf. Embættisprófi í læknisfræSi hafa nýlega lokiS hér giS háskól- ann, Árni Vilhjálmsson og Snorri Halldórsson, báSir meS 1. eink. Einar A) nórsson próf. hefir sagt af sér embætti frá næstu mánaSa' all og gildur borgari þessarar borg- Falcons. lslenzku skautakapparnir eru komnir fram á orustuvöllinn ennþá einu sinni, og segja þeir, sem bezt til þekkja, aS sjaldan eSa aldrei muni skautasveit Falcons hafa ver- iS skipuS fríSara og fræknara liSi. Næstkomandi mánudag verSur fyrsta brýnan milli Falcons og Sel- kirkinga, og fer leikurinn fram « Amphitheatre skautahringnum á Colony St. Er búist viS aS þar verSi 'harSur aSgangur og skemtun góS. AlKr skautamenn Falcons eru islendingar og má nefna meífal annara: Frank Frederickson. KonráS Jóhannsson. Bobby Benson. Halli Halldórson. Harvey Benson. Magnús Goodman. Walter Byron. Ed. Stephanson. J. Goodmannson. Ohris. FriSfinnson. Walter FriSfinnson. 1 stjórnarnefnd félagsins eru: mótum án eftirlauna. Mun þá taka HciSursforseti Hon. T. H. Johnson flugvél, en hin skemdust á annan hátt í sambandi viS ófriSinn. Sagt er aS ÞjóSverjar muni aS verSa aS greiSa skemdir á húsum forset- ans meS 40 þúsund sterlingspund- um. Stjórnin í Argentínu hefr ákveS- iS aS lána bandaþjóSunum, Bret- landi, Frakklandi og Italíu $200,- 000,000 til matvælakaupa í Ar- gentínu. ÍSLAND. - 0NNUR LÖND. stólana í Koreu skipa Japanar. Vinnukonuekla er orSin svo til- tfinnanleg í St. Paul Minn., aS auS- mannafrúrnar hafa ákveSiS aS bjóSa vinnukonum sínum hærra kaup, betra viSurværi og betri húsakynni en hingaS til hefir veriS venjan, og lofa þei maS nota bif- reiSar fjölskyldunnar einu sinni eSa tvisvar í vikuf til skemtiferSa. HaldA frúrnar aS úr þessu muni stúlkan fremur kjósa vinnukonu- stöSuna, 'þegar hún er orSin svoná glæsileg, heldur en erfiSa verk- smiSju eSa búSarvinnu. SenatiS í Wasihington hefir frestaS umræSunum um friSar- samningana þar til aS jólahléinu afstöSnu, sem verSur 6. jan., en byrjar þ. 20. þ. m. Eins hefir þingsályktunartillaga Lodge um aS gera sérstakan friS viS Þýzkaland veriS frestaS umysama tíma. KosningasvikamáliS, sem hefir veriS höfSaS gegn senator Tru- man H. Newberry, og helztu hjálp- armönnum hans, hefir veriS fyrir rétti í Detroit, Mich., undanfarnaj anum var hrundiS af stóli, en varS daga. Flestir hinna ákærSu'hafa i svo seinna aS gefa þau í hendur neitaS aS segja, hvort þeir væru Bela Kun, BolshevikileiStogans. sekir eSa saklausir, nema Truman! Féll hann þá í ónáS og hefir ekki ParísarráSstefnan hefir synjaS kröfum Rúmena um landaukninga vestur á bóginn, og jafnframt 'hót- aS þeim því, aS ef þeir ekki und' irskritfi friSarsamningana viS Ung- verja fyrir 10. þ. m., þá skuli reiSi stórveldanna falla á þá. Hvort Rúmenar lækka seglin sést í dag. 1 kjallaranum undir höll Micha- els Karolys greifa í Ungverjalandi íundust nýlega 1 00 miljónir króna grafnar í jörSu. Karolys var um langt skeiS einn af helztu stjórn- málamönnum Ungverja, stóS fyrir uppreistinni gegn Karli keisara og tók sér völdin í hendur er keisar- Rvík 2. nóv. Kíghósts er á nokkrum stöS hér í bænuin. * um viS ritstjóm MorgunblaSsins. Mælt er og aS Lárus H Bjarna- son prófessor muni verSa skipaSur hæstaréltardómari, og missir þá lagadeild háskólans tvo elztu kennarana samtímis. Forseti Capt. H. Axford. Vara-forseti Lieut. W, A. Albert FéhirSir W. FriSfinnson. MeSstjórnendur: Col. H. M. Hann^sson. Major Skúli Hanson. Capt. Walter Líndal. Capt. Joseph Thorson. Lieut. John Davidson. W. Forrest. F. Thordarson. Sikptapi. — ASfaranótt síSast- liSins fimtudags strandaSi danska skipiS Activ" fyrir Mýrumt og fórust allir menn, sem á því voru. ÞaS var á leiS til Borgarness meS trjáviSarfaim. Ókunnugt er, hve margir voru á skipinu, en búist viS aS þeir hafi varla veriS fleiri en 5 eSa 6, því skipiS var lítiS. ' Nýtt tímarit er í vændum. Á þaS aS Ifjalla um andleg mál og heita Morgun. VerSur málgagn sálarrannsóknarfélagsins og rit- stjórinn verSur Einar H. Kvaran. Morgun verSur 1 5 arkir í Skírnis- troti og kemur út í þrem heftum. Árgangurinn á aS kosta 1 0. kr. og kemur fyrsta heftiS út um næsta nýár. Innflutningur og sala rúgmjöls hér á landi er auglýst frjáls, frá og meS I. þ. m. Þó verSa þeir sem rúgmjöl flytja hingaS frá Dan- mörku, aS fa meSmæli forstjóra skrifstofu stjórnarráSs Islands í Kaupmannahöfn, til útflutnings þaSan úr landi. / Brynjólfur Tobíasson stúdent er Grjótmulningsvél hefir nýlega ver- S komiS fynr ofan viS Laugaveg- inn, kippkom fyrir innan Mjölni. Dráttarvél var höfS til aS hreyfa hana. Grjótmulningurinn berst á belti meS hóllfum upp í stórt sívalt sáld, sem greinir grjótmulninginn í flokka, eftir stærS. SáldiS ligg- ur svo hátt, aS hestvögnum má koma aS þvi a báSa vegu og fell- ur mulningurinn ofan í þá og er ek- iS umsvifalaust í veginn. Þessi betra frá því eg skrifaSi síSast. vegagerS sækist bæSi fljótt og vel. j Um miSjan þennan mánuS brá til Reykjanesvitinn. Eins og áSurSV° snj,órminkaSi aS hefir veriS frá sagt, skemdist hannj "" SV° " UU aftUr brCytt 4,1 af jarSskjálfta 21. f. m. Fyrsti. 1 • 1 '1111, Pann I I. p. m. haföi kvenfelag- kppunnn kom ruml. kl. 1 I um! w , ,r , , , I 10 Vonm samkomu til aS fagna morgumnn og voru sifeldar hrær' , .. , 6 ..1,10 L * • i ■ I nermonnum bygSannnar og segja ingar til kl. 2, en harSasti kippur- , , ,, c , ... U, , , , , j pa velkomna. bamkomustionnn . I, þa kom þversprunga í vitastöpulinn, 6 metra frá grunni, Fréttabr áf. (Frá fréttaritara Hkr.) Markervijle 29. nóv. ’19 VeSráttan hefir' lítiS breytt til en þar eru veggirnir 8 fet á þykt og vitinn aS ummáli 90 fet, en hæS alls vitans eru 26 metrar. Vitinn hefir nú veriS spengdur og gert viS alt, sem aflaga fór í jarSskjálftan- um. Veggimir á húsi vitavarS ar sprungu einnig, og lá fól'k hans í tjaldi í tvo daga. Páll Eggert Ólason varSi dokt- orsritgerS sína um Jón Arason fyr- ir háskóla Islands 24. þ. m. Var henni hælt mikiS, og hlaut Páll doktorstignina. Einnig var Jón J. ASils sagnfræSingur gerSur aS heiSursdoktor háskólans í heim- speki. Mannalát. — Páll V. Jónsson verzlunarstjóri frá Akureyri and- aSist hór á Landakotsspítalanum í gærkvöldi úr krabbameini. Hann var um fertugt og myndarmaSur. Kvæntur var hfmn Vilhelmínu Sig- urSardóttur járnsmiSs á Akureyri. Samdægurs andaSist á Landakots- spítalanum Eyþór Tómasson Kjar- an stýrimaSur, fæddur 19. júní var Mr. Daníel B. Mörkeberg, fýlkisþingmaSur; ennfremur fluttu fagnaSarerindi þeir Sr. P. Hjálms- son og hr St. G. Stephanson; fleira var haft til skemtunar og veitingar á eftir. SíSast var danz. Því orSi var á lokiS aS fagnaSarmót þetta hefSi veriS hiS ánægjuleg- Eista. Vonin á beztu þökk skiliS% 'fyrir frammistöSuna. Eins og áSur hatfSi veriS aug- lýst, kom séra Kjartan prófastur Helgason hingaS. ÞjóSræknisdeild in lét mæta honum í Innisfail, þann 1 8. þ. m., til aS fylgja honum til viStökustaSar hjá St. G. Stephan- syni. AS kvöldi næsta dags (19.) flutti séra Kjartan fyrirlestur f Tensala Hall í Markerville, fyrir um 70 áheyrendum. NiSdimt var og ferSatfæri hiS versta, sem mjög dróg úr aSsókninni. Vel ætla eg aS fólki hafi hugnaS erindi séra Kjartans, margt var líka vel sagt og rökstuSningur ágætur. Séra Kjartan er hinn ljúftnanrj- legasti í allri framkomu, en eg hygg aS meira þurfi en stúndár dvöl til aS kynnast honum.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.