Heimskringla - 10.12.1919, Síða 4

Heimskringla - 10.12.1919, Síða 4
4. BLAÐSIÐA. 7 ' HEIMSKRINGLA WINNIPEG 10. DES. 1919. WINNIPEG MANITOBA 10. DESEMBER 1919 Íslendingar eða Canadamenn? Kosningaúrslitin hér í Winipeg hafa auð- sjáanlega ekki fallið ritstjóra Voraldar sem bezt í geð, enda var naumast við því að bú ast. Ekki er ritstjórinn J>ó margorður í síð- ustu Voröld, en þessi fáu orð hans um þau eru <burðarmikil af þeirri fæðu, sem hann venju- lega ber á borð fyrir lesendur sína, þá lundin er úfin og vitið hefir timburmenn. Sérstaklega tekur ritstjórinn sér fall Jóns Samson nærri, og höfum vér ekkert út á þann söknuð hans að setja, því vér búumst við að hann komi frá hjartanu eða þaðan úr greAd- mni. Segir ritstjórinn að Samson hafi hækk- að þjóð sína í áliti til stórra muna í augum allra sannra manna og trúrra borgara með því að hafna mútum, sem honum hafi verið boðn- ar. Það hafi þó verið freisting, en Samson hafi staðist hana, eins og sannkristnum manm sómdi og drenglunduðum Islendingi. “Fn þrátt fyrir þetta fundust þó íslendingar nógu sálarlega óhreinir til þess að vinna á móti kosningu hans”. ”Líklegast,” segir blaðið, “er það óhreinasta athæfið, sem Islendingar hafa gert sig seka í, þótt margt hafi þeir brall- að“. Og svo fáum við, meðbræður ritstjór- ans þennan lofsöng: “Lepparnir að Lög- bergi og Kringlu munu framvegis bera djúpan kinnroða fyrir athæfi sitt, ef leppar geta roðn- að á annað borð”. Einnig segir ritstjórinn að Lögberg og Kringia hafi verið leigð af auð • valdinu til að vinna á móti verkamannaflokk"- um við kosningarnar. Hér er þá kjarni kosningaummæla Vorald- ar samandreginn, þeim til fróðleiks og ununar sem ekki Iesa það blað. En vér verðum að gera fáeinar athugasemdir svona rétt til skýr- ingar, því Voraldarmaðurmn gleymur venju- lega þeirri smávægu hlið málsins. Fyrst skal það fram tekið, að vér berum engan kinnroða fyrir framkomu vorri í kosn- ingunum, eða höfum nokkra ástæðu til þess. Heimskringla er ekki málgagn verkamanna- flokksins, og það var beinlínis að víkja frá grundvallarstefnu blaðsins að fylgja Jóni Samson eða verkamannnaflokknum að mál- um. Og þó vér teljum Jón Samson dreng góðan, þá gátum vér ekki farið að mæla fram með kosningu hans fyrir það þótt hann væri íslendingur, þar sem stefna hans og afstaða kom í bág við stefnu vora. Um leið og vér verðum þegnar þessa lands, hættum vér að vera Islendingar í málefnum þessa lands. Vér verðum að líta á málin frá sjónarmiði canadiskra borgara, en ekki í gegnum íslenzk þjóðernisgleraugu. Vér þykjumst vera eins einlægur Islandsvinur og nokkur annar hér á vesturslóðum. Vér unn- um íslenzku þjóðerni og íslenzkri tungu. En þegar kemur til þess að draga íslenzku þjóð- ernistilfinninguna inn í hérlend héraðsmál og hreppapólitík, fylgjumst vér ekki með. Það er skylda vor sem borgara þessa lands að taka þátt í málefnum þess sem Canadamenn, en ekki sem Islendingar. Og vér vitum ekki betur en sjálfur Vorald- arr-tstjórinn hafi haldið, líku fram áður. Eða er ha"n búinn að g'eyma síð"stu fylkiskosn- ingum hérna í Manitoba? Vér vitum ekki betur en hann ferðaðist um bvert og endi- langt Gimli kjördæmið og mælti kröftulega á móti landanum, sem þar var í kjöri, en með Galicíumanni, sem á móti honum sótti. Hér var það ekki þjóðernið, sem var þungamiðj- an, heldur flokksliturinn. “Gallinn” var samflokksmaður ritstjórans, landinn tilheyrði andstæðingaflokknum. Ef það er sálarlegur óhreinleiki! ! og ó- hremasta athæfið! ! sem Islendingar hafa gert sig seka í, að fylgja Jóni Samson ekki að málum, hvað má þá kalla aðferð Voraldarrit- stjórans í Gimli kosningunum 1915? Þau einu ummæli, sem í Heitnskringlu stóðu tím Jón Samson voru á þessa leið: “Á móti honum (Mr. Fisher) sækir landi vor Jón J. Samson, fyrv. lögreglumaður. Misti hann starfa sinn, sem kunnugt er, fyrir þátttöku sína í verkfallinu í sumar. Jón er drengur góður og vel látinn. Rejmslu hefir hann enga í bæjarmálum. Ef það er sálarlegur óhreinleiki að segja að hr. Samson hafi enga reynslu í bæjarmálum, mikið undur hljóta þá þeir landar að vera ó- hreinir, sem níddu J. J. Vopna í kosningunum í fyrra haust, og þar var ritstjóri Voraldar fremstur í flokki. Sú staðhæfing ritstjóra'Voraldar að Heims- kringla og Lögberg hafi verið leigð af auð- valdinu, er blátt áfram hlæileg. I báðum þessum blöðum birtust smá auglýsingar frá þremur umsækjendum á borgaralistanum, er í alt mun gefa blöðunum $20 í tekjur. Það eru þeir einu peningar, sem kosningarnar hafa haft að færa Heimskringlu, og það sama má víst segja um Lögberg. Á undanförnum ár- um hafa kosningaauglýsingar verið miklu fleiri og stærri í íslenzku blöðunum, og enginn orðið til þess að bera þeim á brýn að þau væru leigð, enda er ekki auglýsing í blaði frá bæjarfulltrúaefni meðmæli frá blaðinu, heldur eigin orð umsækjandans. Voröld flutti að þessu sinni stóra kosningaauglýsingu frá verkamannaflokknum. Eftir kenningu rit- stjórans hefir Voröld þá líka verið Ieigð. Annars erum vér steinhissa á ritstjóra Vor- aldar, að hann skuli láta aðra eins fjarstæðu frá sér fara og þetta leiguþvaður. Maðurinn veit betur, og ef hann hefði snefil af blaða- mannslegu velsæmi til að bera, mundi hann hafa þagað. Þá segir ritstjórinn að ritstjórar Heims- kringlu og Lögbergs séu leppar. Leppar hverra? Líklega sjálfra sín. Ritstjóri Heimskringlu hefir óbundnar hendur að segja það sem honum sýnist, og hefir ætíð fylgt einni og sömu landsmálastefnu. Og erum vér að því ólíkir Voraldarmanninum,, sem öll- um flokkum hefir fylgt en engum reynst trúr. Og nú er hann sokkinn svo djúpt, maðunnn, að hann er orðinn pólitískt allragagn. En hvernig svo sem hmn pólitíski vindur b!æs, hversu hátt sem stjórnmálahafrótið gengur, þá verðum vér Vestur-Islendingar að hafa það jafnan vakandi í huga vorum, að vér erum ekki Islendmgar, heldur Canadamenn, þegar um þessa lands mál er að ræða. Bændaleiðtogarnir og hveitiverðið. í Fyrir tilstilli verzlunarráðgjafa sambands- stjórnárinnar, Sir Geo. E. Foster, hefir inn- flutningsbannið á Canadisku hveiti til Banda- ríkjanna verið afnumið, svo hér eftir getur hveitið verið flutt suður og selt þar á markað- inum án nokkurrar hindrunar. Hér er mikið og þarft spor stígið til heilla hinum Canadiska hveitibónda, og væri betur að þeir menn, sem telja sig Ieiðtoga bænda- hreyfingarinnar, svo sem Hon. T. A. Crerar og J. A. Maharg, beittu hæfileikum sínum og dugnaði til þess, að sem mest gott gæti af þessu leitt fyrir bóndann, í stað þess að vera að ferðast landshornanna á milli og ýfa upp gamlar, hálfdauðar tollmálaværingar. Þess- um herrum væri það langtum sæmra að bænd- ur fengju sæmilegt verð fyrir þessa árs hveiti- uppskeru. Ef leiðandi menn bændastéttarinnar og þjóðhollir kaupsýslumenn legðu sig fram um að efla hagsældir landsins, getur þessi bann- afköllun látið mikið gott af sér leiða. I fyrsta lagi losnuðu járnbrautir vorar við flutn- ing hveitisins yfir þvert landið austur um, sem engan vegin hefir viljað ganga greiðlega, og svo stefndi það flutningastraumnum í suður- átt. Suðurflutningur hveitisins er sér í lagi æski- legur, eins og nú horfir við. Hann mundi leiða til þess, meðal annars, að jafnvægi kæm- ist á peningaverðgildi landanna, sem eins og j nú stendur er stór hallandi á Canada. Jafn- vægi kæmist á verzlunarviðskifti Iandanna, og h:nn Canadiski doilar hækkaði að verðgildi. Suðurflutningurinn yrði auðsældarauki fyrir Canada í heild sinni. Annað sem suðurflutningurinn ætti að hafa | í för með sér, er að ákveða verðið á hluttöku- seðlum bændanna. Talsvert af hveitinu hef- ’r verið selt til Bretlands, og talsverður hluti þess til Canadisku mylnufélaganna, fyrir fast- sett ákvæðisverð, $2.30 bushelið, að 5 cent- um frá dregnum fyrir flutningskostnaði. Hveitiverðið í Bandaríkjunum er mikið Iiærra en þetta ákvæðisverð, sem Canadabóndanum er gefið, og ætti því að notfæra sér það í fylsta máta, við sölu þess hveitis, sem ennþá er óráðstafað. Það mundi hækka verðgildi hluttökuseðlanna að miklum mun og auðga pyngju búandans. Þessir hluttökuseðlar eða “participation certificates” bera nafn sitt af því, að hveiti- kaupanefnd landsstjórnarinnar tekur hveiti bændanna fyrir sitt fast setta ákvæðisverð, en með því fyrirheiti að seljist hveitið fyrir hærra verð, skuli bóndinn verða hluttakandi í ágóðanum, og eru þessir seðlar gefnir honum í því augnamiði; bóndinn er hluttakandi í hveitisölunni. Það er Hon. T. A. Crerar og Mr. Maharg, á- samt “The Canadian Council of Agricuuure ’, að þakka að þessir hluttökuseðlar eiga tilveru sína. Það er þeim einnig að þakka, að þeir hafa ekkert ákvæðisverð, og einnig það, að Canadabóndinn hefir fengið heilum dollar minna fyrir hvert hveitibushel en Bandaríkja- bóndinn. Hon. Crerar og Mr. Maharg, ásamt öðrum úr stjórnarnefnd landbúnaðarfélagsins, komu sambandsstjórninni til þess að skipa þessa svokölluðu hveitikaupanefnd og taka yfir sölu hveitisins. Átti þetta að vera gert til þess að koma í veg fyrir gróðabrall á hveiti. Stjórnin hélt að bændastétt landsins stæði að baki þessum mönnum, en ekki aðeins ein klikka, eins og raun hefir á orðið. Er það því að undra, þó þessir herrar og nánustu taglhnýtingar þeirra fari nú að glamra um tollmál, séu digurtalaðir um nauðsyn sér- staks bændaflokks, og hvað eina annað, sem dreift getur hugum bænda frá hveitkölunni. Færi ekki betur á því að þessir hálaunuðu embættismenn bændafélaganna sæju hags- munum bænda borgið. Sæju um að það hveiti, sem enn er hér óráðstafað, verði flutt suður yfir landamærin og selt þar, svo að bóndinn geti ábatast um dollar á búshelinu. I Minneapolis 2. þ. m. 'var verðið á nr. 1 Dark Northern hveiti $3.26 bush., sem jafn- gildir $3.41 í Canadiskum peningum, eins og peningaverðmunurinn er í þessum tveim lönd- um. Hveitikaupanefnd landsstjórnarinnar borgar á sama tíma $2.15 fyrir bushelið, og selur mest af því aftur fyrir $2.30 eða minna. Þetta ástand er ekki hægt að kenna sam- bandsstjórninni. Hún fór aðeins að ráðum þessara vel kyntu embættismanna bændafé- laganna, sem þóttust tala fyrir bændanna hönd, og er hún sá það svart á hvítu, að hún hafði verið afvegaleidd, gekk hún til verks og fékk Bandaríkin til að opna dyrnar fyrir hveiti Canadisku bændanna. Þetta gerði hún í ó- þökk þeirra Crerar, Maharg & Co„ þessara launuðu bændaleiðtoga. Hvað er hann? / — Vér áttum nýlega tal við skyn- saman bónda úr Nýjo íslandi, og meðal annars, sem bar á góma, var hin pólitíska afstaða ritstjóra Vor- aldar. Hon iitn þótti hún skringi- leg. Hvað er hann annars í póli- tíkinni — er hann liberal, jafnað- armaður, bændaflokksmaður eða flokkslaus gutlari? Vér gátum akki gefið bóndanum svar. Hafa landar annars nokkru sinni .hugað landsmálaafstöðu Voraldar- mannsins. Ef svo er, þá hlýtur myndin, sem fram kemurjyrir hug- kotssjónir þeirra, að líkjast þrí- höfðuðu þursunum, sem fornsög- urnar geta um. Ritstjórinn hefir þrjá pólitíska hausa, liberal haus, verkamanna haus og bændaflokks íaus, og notar þá á víxl, eftir því •em kringumstæðurnar eru. Raunar iljóp kvilh í bændaflokkshausinn ynr skömmu sjðan, o^j er jafnvel uilyrt að það þurfi að taka hann af, en það gerir ekki svo mikið til, 5V* tvíhöfðaður yrði maðurinn á eftir. Þegar verkamannahreyfingm er í algleymingi, situr verkaman hausinn 4 ritstjóranum, og er þá! ^ nginn eldheitari ne emlægan | verkamannavinur en Voraldarrit- j jtjórinn. Berst hann fyrir þeim uálum með öllum þeim ærslum, er ;kaparinn léði honum, og voru þau ekki smá. Hann er á þessum tím Dodd s Kidney Pills, 50c askjan, eða sex öskjur fyrir $2.50, hjá öö- um lyfsölum eða frá The DODD’S MEDICINE Co. Toronto, Oat. þó tímarmr, að tvímælgin kemur þeim í koll, sem temur sér 'iana. Bændur og verkamenn. Því hefir veriS haldiS fram aS æskilegt væri aS baendur og verkamenn gerSu samvinnubanda- lag sín á milli í stjómmálunum, á~ na" hugamál þeirra væru lík, skoSanir þeirra líkar og þar fram eftir göt- unum; samleiS þessara tveggja stétta væri því í raun og veru sjálf- ! sögS, ef þaer kynnu aS sjá hvaS þeim bezt hentaSi. Vér gerSumst svo fífldjarfir fyrir skömmu hér í Bændur þessa lands mega ekki missa sjónir íann vann áður að verkamanna- , -i , - í blaSinu, aS véfengja aS þessi huc- um einlægur og heill verkaf okkc-i . • rr , F , 8 maðnr alb,'A . , mynd væri affarasæl, og bentum maour — alþyðuvinur — jafnað-i armaður. ir þokulúðrar liberala gjalla bregð 'ir ritstj. við qg oiíuber málbeinið í jiberal hays sínum, og er boðinn og búinn að láta mælskuflóð sitt jteypast yfir landslýðinn til vegs og lýrðar liberal flokknum. Hann ■yngur honum nú sama lofið og áð- ur gerði hann verkamannaflokkn- Jm, og með sama eldhuga berst nann nú liberal baráttunni, sem á því, a& það er þessum herrum að þakka að þeir fá heilum dollar minna fyrir hvert hveiti- mál heldur en Bandaríkjabóndinn. Vér efumst ekki um að bændastétt þessa lands finni hversu sjálfsagða þakkarskuld hún á þessum mikilsmetnu heiðursmönnum ó- greidda. ÞjóÖeign þjóönytja. Þær fregnir hafa borist frá bæjarstjórninni, að vatnsskattUrinn muni verða lækkaður á komandi ári. Á undanförnum tímum, meðan alt verðlag hefir verið á hraða leið upp á við, hafa þjóð- nytjafyrirtæki Winnipegborgar látið sama lág- verðið vera ráðandi, sem var fyrir stríðið. Vatn, ljós og gas héldu sínu gamla verðlagi og starfrækslan bar sig sómasamlega. Og nú eru allar líkur til að vatnsskalturinn fari niður á við. Það eru þó í sannleika hress- andi fréttir, á þessum tíma dýrtíðarinnar, að eitthvað fer lækkandi í verði. Upp á við hafa allar verðleiðir legið til bessa En ástæðan fynr því að b'óðnytjafyirtæki toriwrinnar bafa getað staðið sig við að selja í> amleiðslu rína með gamlr lágverðinu, er sú, að tciölulegi lítinn mannafIa þarf við starf ræksluna, en á a'bn vitund er að hin síhækk- andi verkalaun eru ein drjúgasta orsökin til tlý' ðarinnar. Hvað orðið hefði upp á temngnum, ef þess- ar þjóðnytjar hefðu verið einstaklins eignir í stað almennings eign, er ekki vel gott að full- yrða, en grunur vór er sá, að hærra verðlag, og það að mun, hefði orðið hlutskiftið, og að borginni hafi sparast hundruð þúsunda og jafnvel miljónir dala með þvi að eiga þessar þióðnytjar sjálf. Og ennþá er ekki séð fyrir eud?nn á þeim iih rnindum og þeirri Llessun, scm stafa mun af þjóðeign þjoonytjanna. Og þó eru þeir menn til, og þeir margir, sem telja þjóðeignarhugmyndina skaðlega og til niðurdreps landinu. Það hlýtur eitthvað að vera bogið við slíkt hugarfar, ef síngjarnai orsakir liggja ekki t;I grundvallar Sé undirstaðan réttilega lögð og hagsýni gætt með umsjá og stjórn, eru ekki hlnar niinstu líkur til annars, en að starfræksla hvers þess fyrirtækis, sem ber sig og gefur á- góða sem einstaklingseign, geri ekki slíkt hið sama, sé fyrirtækið almennings eign. Vantraust á þjóðeignarhugmyndinni er vantraust á sjálfum oss. málstaðnum En hvernig færi nú, ef liberal ilokkurinn og verkamannaflokkur- 'nn ættu eftir að heyja pólitískan hildarleik? í hvoru liðinu yrði ritstjórinn þá. 1 hvorum hausnum mundi hann þá hafa olíuborið mál- bein? Þeir tímar standa nú fyrir dyrum að Iiberölum og verkamönnunum hlýtur að lenda saman. Miðstjórn liberal flokksins og nokkrir aðrir aðsendir fulltrúar komu saman í Ottawa eftir tilmæl- um liberala leiðtogans Hon. W. Mc- Kenzie King, og segir ritstjóri Vor-1 aldar í sfðasta blaði, að sér hafi í verið boðið þangað, en hann varj þa svo vant við kominn að vinnal fyrir verkamannaflokkinn, að hann gat ekki farið austur. Þessi lib- erala fundur samþykti svo að bjóða fram þingmannsefni við næstu kosningar í hverju einu og einasta kjördæmi í landinu, hvort heldur væri á móti stjórnarsinna, bændaflokksmanni eða þingmanns- efni úr verkamannaflokknum. Og ritstjori Voraldar er í stjórnarnefnd flokksins hér í fylk inu. Verkamannaflokkurinn hefir sam- þykt að bjóða fram þingmannsefni í öllum helztu borgum og bæjum þessa lands. Ritstjóri Voraldar er einn af trúnaðarmönnum flokksins hér í borginni. Hverjum ætlar hann að fylgja, lægst kaup. þegar kosningahríðin skellur yfir?j Bændahausmn var gleiður á rit-j „ ______ stjóranum þar til aukakosningin fór mennimir, aSallega, sem fyr var ram í Assimboia. Þá greip hann sagt, þurfa að kaupa sér til uppeld svo tungan var málbeinið Iiðugt á liberal haus ritstjórans í þeim l á, aÖ í staS þess aS eiga samleiS, aettu þessar stéttir mótleið í flest- öllum tilfellum, sökum þess aS verkamannastéttin væri í eSli sínu gerbreytingasöm en bændastéttin íhaldssöm. Sumum þótti þaS hin mesta goSgá hjá oss aS telja bændastéttina íháldssama. Engu aS síSur mun þaS sanni nær. Og vér erum ekki einir um þá skoSun. Vér lásum nýlega í Isa- fold grein, sem kölluS er “Bændur og jafnaSarmenn ', og þar er sömu kenningunni haldiS fram og vér gerÖum. JafnaSarmenn eru nokk- urnveginn þaS sama og verka- mannaflokkur. — Á NorSur- löndum og Þýzkalandi er enginn verkamannaflokkur annar en jafn- aSarmannalflokkurinn. Aftur á Bretlandi og í Canada og Banda- ríkjunum er verkamannaflokkur- inn tíSnefndari, þó báSir ha'fi þeir sama til brunns aS bera. 1 þessari Isafoldargrein má lesa: “Hvarvetna annarsstaSar en á Islandi standa bændur og jafnaS- armenn á öndverSum meiSú Stefnur þeirra og hagsmunir mega ekki saman fara. JafnaSarmenn vilja láta ríkiS ’hEifa í höndum sínum framleiSslu- tækin og framleiSsluna. Bændur vilja eiga jarSir sínar og bú og stýra þeim sjál'fir. JafnaSarmenn eru aSallega fá" tækari 'hluti borgarbúa, lifa á handafla sfnum og vilja iþví eSli- lega 'fá sem mest aS kostur er fyrir vinnu sfna. Bændur þurfa á verkafólki aS halda til atvinnu- rekstrar síns, landbúnaSaríns. ÞaS fá þeir aS miklu leyti úr bæjunum. En bændur vilja líka, eins og vort er til ’fá verkafólkiS fyrir sem lægst kaup. MeS öSrum orSum: jafn- aSarmenn og verkamenn vilja fá sem hæst kaup en bændur vilja komast af meS aS gjalda sem Þeir, sem í borgum búa, og þaS gerir verkalýSurinn, jafnaSar- illkynjuð stirðnaði. kvefsótt Aftur osnmgum. Hvor hinna pólitísku hfiusanna muni sýkjast þegar bardaginn skell- ur á, er ennþá práðin gáta, en öll- um er það ljost, að verkamanna- [ flokkurinn og liberalar eiga ekki samleið, og því getur ritstjórinn ekki fylgt báðum að málum í senn rlann verður þá að kasta tólfunum en hvoru mtgin skyldi fylgið falla? “Það er gott að hafa tvo hvoft- ma og tala sitt með hvorum’’ sagði Skarphéðinn forðum. En þeir koma is bæSi innlendar og útlendar vör- ur. Af bændum þurifa þeir aS kaupa landbúnaSarafurSir, mjólk, smjör og kjöt o. fl. ESlilega vilja þeir fá þessar vörur fyrir sem lægst verS. FramleiSendumir, bænd- urnir, vilja eSlilega vilja aftur á móti fá sem mest, sem hæst verS fyrir mjólkina sína, smjöriS sitt, kjötiS sitt o. s. frv. Bændur eru í eSli sínu íhalds- samari á flestum sviSum en borg- aribúar. Þeir búa_ aS minsta kosti hér á landi, afskektari og einmana- legar. Uppeldi þeirra og umhverfi alt mótar aS miklu leyti skapsmuni

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.