Heimskringla - 10.12.1919, Side 7

Heimskringla - 10.12.1919, Side 7
WINNIPEG 10. DES. 1919. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA Fólkið á Gutlandastöð- um. Fáir drættir úr daglega lífinu. Eftir Joworgt. GutlandastaSirnir voru ágæt bújörð, vel í sveit komnir, og lágu sérstakl'ega vel viS öllum aSdrátt- um. Slæjurnar aíbragS, og út- beit feikna mikil. AS ýmsu öSru leyti mikil 'h'lunninda jörS. Nátt- úrufegurS var þar og mikl, og loft- iS fj-am úr skarandi hreint og ljúf- fengt. ÞaS var því engin furSa þó aS þaS væri mar^býlt á Gutlanda- stöSum, enda háfSi svo veriS frá ómuna tíS. En, eins og geifur aS skilja,, þá skiftist oft um fólk, því sumir fóru upp, aSrir niSur, eftir því sem þeir voru kallaSir, en nokkrir hurfu og urSu aS negu; ýmsir giftust og iþurftu stærra býli en þeir gátu ifengiS á Gutlanda- stöSum, og svona ýmislegt annaS kom fyrir, eins og gerist og gengur. En þaS mátti einu gilda, einlægt var fjöldi af fólki á GutlandastöS- um( og hreint var þaS sama, hvaS- an þaS kom, eSa hverjir sambýl- ingarnir voru, öllum kom aðfinlega svo dæmalaust vel saman. Sam- komulag 'fólksins á GutlandastöS- um varS jafnvel aS orStaki, og flestir út í frá tóku sér þaS til fyrir- myndar, ef þeir voru ekki því ver innrættir. ÞaS var því engin furSa þótt samibýlingarnir á GutlandastöSum ættu ýmislegt í félagi, auSvitaS fremur sér til gamans eg gagns, því þó jörSin væri afbragS til búskap' ar, þá var þaS nú svonzi, eins og oft vill verSa í margbýli, aS Gutl- andastaSirnir höfSu lengst allra jarSa veriS í hálfgerSri niSur- níSslu. Ekki var þaS nú fyrir þaS, aS fólkiS á Gutlanda8töSum væri ekki 'félagslynt svona yfirleitt, langtlfrá því, heldur var þaS svona 'félagsskapurinn var mönnum frek- ar til ánægju en gagns. ÞaS var líka samkvæmara aldarhættinum, iþví fólkiS á GutlandastöSum var 'fram úr skarandi léttlynt, og gefiS fyrir aS njóta hinnar líSandi stund- ar. ÞaS sagSi, eins og satt er, aS þaS ætti ékki aS lifa nema einu sinni. Sumir hafa líklega átt viS, aS þeir ættu ekki aS lifa nema einu sinni 'hér á þessari jörS; en hvaS um þaS( menn verSa svo oft aS taka saum í klæSi. Því fremur var nú þetta svona, sem engar sérlegar áhyggjur þurfti aS bera fyrir ungviSinu, því þaS lærSi snemma aS hjálpa sér sjálft. Jafnvel þó þaS tæki viS ábýlum GutlandastaSa, þá var þaS ákaf- lega horseigt, en e»f því var ekki aS ®kifta, þá voru möguleikarnir al- staSar, út um allar jarSir. Já, þaS mátti nú segja, ungviS- gekk sjálfala á GutlandastöS- um undireins og þaS komst á legg. Þvílík hlunnindi eru nú ekki á bverri jörS. Allir vita 'hvílík ó- skapa fyrirhöfn og kostnaSur þaS var mörgum, einkum í gamla daga, þegar géfa þurfti ungviSinu inni 'fram eftir öllu, og er þaS því skilj- anlegt, hversu mikil hlunnindi mik- ill útigangur er. Býlin á GutlandastöSum voru því nokkurskonar afdrep í rign- ingum, og til þess aS haf, á einum staS fremur en öSrum, eitthvert haeli til Iþess aS 'fleygja sér niSur, °f einhver stund félkst til þess í sólarhringnum frá hinum sífeldu °nnum félagsskaparins, kirkju- ferSanna( skemtananna, bæSi í grasgarSinum og víSar, og svo þessari lotningarfullu tilbeiSslu hins göfuga ©g góSa úti á víSa- vangi. Unun! — ÞaS var hreinasta uij- un aS sjá þessar 'hjarSir og hópa víSsvegar á andlegri beit og í djúpum hugleiSingum ura stærS °8 mikilleik alveldisins, sem sýndi þeim inn í veruleika ókominna alda. ÞaS mátti nú segja, lífiS fólksins á GutlandastöSum var Verulega sæluríkur draumur, ekki sízt þegar þaS var úti í grasgarS- inum. Úti í grasgarSinum? Já, þaS mátti nú segja. FólkiS á GutlandastöSum átti yndislega allegan grasgarS. Náttúran hafSi búiS hann út ríkulega meS ljóm' andi trjám, og mátti ekki gera þar miklar breytingar, því auSvitaS hlaut hún aS vita hvaS fólkinu kom bezt og hvernig grasgarSur átti aS vera. Hann var líka nógu rúmgóSur ti'l þess aS komast um hann, svona eftir þörfum, þó bless- | uS náttúran he'fSi ekki sett trén niSur í tigla, og séS fyrir beinum götum fram og aftur, imeS þægi. I legum bekkjum hér og þar til aS! sitja á. ÞaS var heldur engin von aS hún hefSi gert þaS því ’hún hef- i ir svo lengi vanist þessu gamla og! á fyrir þá sök svo ógn erfitt meS j aS taka upp þessa nýju siSi. HvaS um þaS, lífiS í grasgarS- j inum, eins og hann var, reyndist ógnar ánægja, og hvaSa nauSsyn | var þá svo sem á því aS gera j nokkrar breytingar? Þarna gat GutlandastaSa fólkiS dansaS, sungiS og spilaS kvöld eftir kvöld í 'húsinu sínu( sem bygt hafSi veriS í grasgarSinum, hverju sem rigndi, því þaS hafSi ekki lekiS aS ofan og neSan eins og skólinn, enda var nú hús þetta eiginlega engin and- leg stofnun, nema aS því leyti sem fæturnir, og höldiS aS öSru leyti, hafa lyftikrafta andans á valdi sínu. ÞaS átti því í raun og veru ekki viS, aS hús þetta gæti dregiS aS sér og sogaS í sig lofts og lagar- tár náttúrunnar á öllum tímum dags og nætur. ÖSru máli var aS gegna um hreint og beint andlegar, stofnanir, því þar var vökvunin al- j veg nauSsynleg, til þess aS geta kingt öllu því, sem strembiS var. j Svo kvaS nú líka veriS fariS aS j hafa þaS í öllum meiriháttar bygg- ingum, þar sem öll þung viSfangs- efni eiga aS hafa heimkynni. Þetta var nú orSinn móSurinn, og fó'lk- inu á GutlandastöSum var vel kunnugt um bæSi þetta og annaS, sem betur mátti fara, enda þótt þaS hefSi ekki breytt grasgarSin- um sínum mjög mikiS frá hinu upprunalega fyrirkomujagi náttúr- unnar, eSa eftir nýjustu tízku. FólkiS var í heild sinni náttúrunn- ar börn, og því gerSi sú breyting miklu minna til en hitt( sem bein- línis studdi aS andlegum framför-j um. FólkiS skildi undur vel mun- inn á hinu andlega nauSsynlega og því, sem mátti vera eSa mátti breyta rétt eftir vild. Mest reiS á því aS hafa góSa samkomustaSi, bæSi grasgarSa og hús, þó sniSiS og fyrirkomulagiS væri ekkert sérstakt sniS og fyrir"! komulag. Öllu fyrirkomulagi er nú breytt frá því sem áSur var aS mörgu leyti. Öllu fólki, ríSur nú lífiS áj aS fjölmenna sem oftast á vissa staSi. GuS er nú hættur aS labba bæ frá bæ og fiá húsi til húss. Þeir sem ætla sér aS hitta hann, verSa því aS fjölmenna á vissa staSi. Þar geta þeir bezt lýst vandræSum sínum fyrir honum; þar geta þeir bezt beSiS 'hann um eitthvert lítil- ræSi; þar geta þeir bezt afsakaS ýmislegt smávegis, boriS sig sam. an viS aSra, og sýnt 'honum fram á muninn á sér og þeim. Þar geta þeir bezt sýnt ronum lotning fyrir- fram fyrir ódrýgSar syndir sínar, og skjallaS hann ofurlítiS í áheym annara. Þegar þetta fyrirkomulag komst á, þá varS þaS ifljótt ljóst hversu ihandhægt þaS var. Þetta létti svo ógn mikiS starf guSs, því þaS fækkaSi svo mjög viSkomustöS- um hans ifrá því sem áSur var. Þarna var honum innan handaT aS gera 9vo margt í einu,, hafandi fyr- ir sér ágreining, þarfir, óskir og vonir svo fjölda margra á sama staS og tíma. VarS honum, eins og gefur aS skilja, miklu hægra um allar málaleitanir, og úrskurSur hans því miklu réttari og nákvæm- ari en ella. Svo sem áSur er sagt, þá hafSi fólkiS á GutlandastöSum glög) auga fyrir öllum framförum. Þeg- ar því aSrir, á ýmsum stöSum, tóku upp þennan nýja siS, þá sá < ,::ll!l!li:!![:i!>[:l;;i:lilll!Sn:IIIIÍIIIIIIIIilllll!llllllllllllll!lllllllllllHilllllllllllllllllllllllllllllll!lil!tlllllIli:ill!Mlil SHAPING \ 1 hrown on your ovvn resources could you face life with confidence, knowinyr that you are thoroughly profrcient in a profession that is always demanding more experts and which always pays good wages? You shapc your own des- tiny. No one is responsible for the position you hold in life but yourself. Tear out the coupon below—mark the course which inter- ejts you and let us explain how you can always be in a position to provide for the future. 'Hie machinei-y ape ín which we are living is ereating an Cver-increasing demand for trained gasoline envine experts, automobile and tractor repair and en.t*i geney men, tractor engineers, starting and lichting experts, oxv-acetylene welders, demonstra- toi's, chauffeurs, battery experts and vulcanizing experts. All are being dtmanrltd ín increasing num- bers at salariés ranging up to $300.(0 per month. By acting row you can íit yourself to be earning just such a saiarý at some time in the future, although not immediately after securing vour diploma. £U '-RACTICAL DEMONSTKa I IÖN—TKACTOk uti-A, T ENT Tltoroughness marks the training you receive ai the GARBUTT MOTOR SCHOOL IvIMi rED. All the energy and ability of the st:iff of eleven experts is devoted to training the students so that their knovvledge is thorough and complete. Out graduates are tíiorough beoause our teaohers are experts Then once yóu are a student vou are always a stitdenf—no mattcr how lonji after graduation a quéstion inso- u hioh an ex-stndent of ours is unable to so1v->—rhe sorvioe of_ onr experts is alwavs at vour eommand. Mr C. GARBUTT MOTOR SCHOOL HMITED DEPT. ‘G'’ PUBLIC MARK.ET BUILDING, CALGARY. ALBERTA Dear Sirs:—Please send me fuM particu arn relating to the course marked below, on the underðtan iin<* that thi» doe? not obiigate me in any way. 1. AUTOMOBILE COMPLETE COURSE—IncludinV differen* tvpea of Gnsoline Motors, Carburetor*. Self-Starter*. E-lecfric Lij?hting Systema. Driving, etc. Time required, obout 8 to 10 weelts. 2. AUTOMOBILE DRIVING COURSE. 3. TIRE REP4IRING AND VULCANIZING COURSE—Time r**nuir»d. nb-'ut I fo 6 weekft. 4. OXY-ACETYLENE WELDING COURSE—Time required, about 3 to 6 weeks. 5. AUTOMOBILF. COURSE AND GASOLINE TRACTOR COURSE COMBINED—Time required. about 10 to 14 weekft. 6. BATTERY FOURSF. TMscourse includes intition systems und repairing and building of batterie* Time required, 6 to 10 weekn. 7. AUTOMOBILE RUPAIRING DRIVING, TIRE REPAIRING, WELDING AND TRACTOR COURSES—Time required, about 14 to 18 weekft. 8. COMPLETE AUTOMOBILE REPAIRING, DRIVING, TIRE REPAIRING, WELDING. TRACTOR AND BATTERY COURSES—Time required, about 20 to 22 weeks. Thi* is the course recommended to all students who wish to enter the gnrage buainess for themselves. NAME___________________________________________________ ADDRESS................................................ Our staff, comprised of eleven experts, is headed bv C. Henderson. who was formerly with the largest motor school in the United States. Each student ha^ th'e .experieh.ee of all the inslructors. To enable out >i uticnts ,to dnivc ihe utmost ftom out courses. we decided to plaee. thc who1 our $25,000 equipmeut in oni' i)ig scltool mstead oi spiea.<...i., it over five or stv ímallet schooU. * So confident are we of the value of our courses, and ftillv realizing the difficultv stmie wotild have in paying in advance for a course, the Oarbutt Motot ischool Limited' 'will teach you how to earn big monev aiui let voa pay for the tuition after you have graduated. GARBUTT Motor School Limited CALGARY, ALTA. iiunmfflEr fólkiS á GutlandastöSum fljótt hvílíka yfirburSi hann hafSi yfir gamlar venjur. ÞaS var því ekki grasgarSurinn einn, sem þeir út- veguSu sér, heldur margt annaS, sem miSaSi í sömu átt. Alt var gert til þess aS fegra og prýSa GutlandastaSina, í þeim eina tilgangi aS hæna aS bæSi guS og menn. Því var þaS aS fólkiS á GutlandastöSum fékk sér þessa makalausu vatnssprautu. Ymsar eru aSferSimar viS hítt og þetta, en tilgangurinn er æfinlega hinn sami, sá sem sé, aS göfga og bæta. Upphalfega hafSi sprautan reyndar veriS keypt til þess aS slökkva meS henni eld, en síSan 'hann össur á innbænum, sem kall- aS var, hafSi flutt burtu, þá hafSi aldrei þurft á henni aS halda til þeirra hluta. Engym datt í hug aS kveikja í nokkrum sköpuSum hlut( enda sá fólkiS á Gutlanda- stöSum þaS fljótt aS miklu skemti- legra og arSvænlegra var, aS nota sprautuna til þess aS mynda frófgandi regnský á sumrum, yfir túnuim, engi og haga, þegar mi'k'lir þurkar gengu. Þó lífiS og fjöriS væri mikiS, þá var þaS ekki svo aS skilja, aS hagfræSin væri ekki einlægt meS öSrum þræSi. Var margt, sem benti á þaS, svona rétt viS fyrsta tillit. Gestir og gangandi báru því lifandi vitni hvar sem var. ÞaS var því ekki af skemtilöng- un einni saman, heldur hinu líka, aS gagniS varS meira og afnara þegar vaitniS dreifS^i vel úr sér, aS fólkiS á GutlandastöSum hrópaSi í sífellu: “1 drottins nafni, hærral hærral” þegar vatnsbunan fór úr sprautunni. 1 kvöldgeislum sól- arinnar var þetta aS sönnu ljóm- andi falleg sjón, einkum ef tungl var á lofti og 'búiS aS kveikja á ljósunum, en hitt var þó meira, hve gagniS var mikiS. Ýmsum, sem höfSu veik augu, þótti þó nóg um iþetta mikla geislaflóS og sefctu upp dekkjandi gleraugu. Svo margbreytilegt, glitrandi ljóshaf virtist hafa sterk áhrif á veikluS augu, sem von var. Eina bótin var sú fyrir þessa menn, aS þaS kom ekki oift fyrir aS sólin, tungliS og strætaljósin ynnu síiman aS marg- breytileik regnskýjanna. Oftast voru þaS strætaljósin ein er mynd- uSu geislana, því þau eru, eins og eSlilegt er, 'lítiS notuS á Gutlanda" stöSum nema í júní, júlí og ágúst. Haust og vetur þarf þeirra ekki meS, því bæSi er þá snjórinn og þá eru líka færri gestir. Þetta er nú undur náttúrlegt þegar á alt er litiS. Fyrst er nú þaS, aS gestirn- ir hafa ósköp lítiS gagn af sólar- Ijósi og tungls, því þeir eru nú þeg- ar orSnir svo vanir viS hin beima hjá sér. Ojæa, veslingarnir( þaS er eins og gengur aS vaninn gefur lystina. ÞaS væri tþví meira en illgirnislegt, aS láta þá ekki hafa þau ljósin, sem gagna þeim bezt. Þetta er því á a'l'lra vitund, og tal- inn sjálfsagSur hlutur, aS byrja þurfi aS kveikja á ljósunum svona rétt fyrir vorsólstöSurnar og 'halda svo áfram fram undir haustiS, þangaS til gestirnir eru farnir. Ekki er þaS af umhyggjuleysi ifyrir hin- um, sem eftÍT verSa, þó iþá sé ekki kveikt, heldur fyrir 'þá sök, sem allir vita, aS þeim er alt ljós, jafn- vel myrkriS sjálft. Svo er annaS, sem taka verSur ti'I greina( og sem ber mikinn vott um sérstaka fyrirhyggju gestanna, 'þegar þeir eru heima hjá sér. ÞaS er þessi alkunni sannleikur, aS jörSin í framfcíSinni þarf aS kom- ast af meS þessi tilbúnu ljós mann- anna, þegar sólin er orSin köld og dimm. Því er ekkert betra en vena sig viS þau nógu snemma. FólkiS á GutlandastöSum skilur þetfca ofur vel, en svona heima fyr- r heldur þaS aS nógur sé tíminn ennþá. Þá er enn eitt, sem taka verSur til greina og sem öllum er ljóst, þegar um nóga brtu er aS ræSa. FólkiS á GutlandastöSum þarf, einmitt um þessa mánuSina aS hafa sérstakan em'bættismann, er siltur á háum vagni. Hann lítur eftir hreinlæti og þarf aS sjá vel til, hvort sem hann gerir verkiS eSa ekki. ÞaS er búist viS aS hann geri þaS. Honum er borgaS eins og til stendur, svo sem öSrum em- bættismönnum, og svo er nú ekki tími til aS rekast í því frekar. ÞaS er og ekki venja annarsstaSar aS líta eftir því. GutlandastaSirnir gefa svo mikiS af sér( aS þaS er engin von aS þessu sé frekar gaum- ur gefinn. FólkiS hefir í svo mörgu aS snúast, ekki sízt þennan tíma ársins. Þetta er vorkunn. Satt aS segja er þaS nú líka svoma, hvort sem þetta sérstaka verk er gert eSa ekki, þá er bæSi hreinlætiS og umhyggjusemin fyr- ir almennri vellíSan, hvorttveggja aldeilsis einstakt á GutlandastöS- um. Kötlugosið 1918. og afleiðingar þess...Eftir Gísla Sveinsson, sýslumann Skaftfellinga. Gefið út að tilhlutun Stjórnarráðs íslands. I»að ábyggilegasta, er um þetta gos hefir verið skráð. Kost- ar 65 cents. Fæst í bókaverzlun Ól- afs Thargeirsonar, 674 Sargent Ave, Winnipeg.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.