Heimskringla - 07.01.1920, Page 8

Heimskringla - 07.01.1920, Page 8
i BLAÐSIÐA HEIMSKKINGLA WINNIPEG, 7. JANÚAR, 1920. Winnipeg. Próf. öveinbjörn .Sveinbjörnsson heldur hljómleikasamkomu aö Lang- ruth, Man-, næstkomandi föstudags- kvöld, bann 9. jan. Ættu landar þar um slóðir að fjölmenna til að hlusta á jafn góðan gest. Hr. Árni Earsrertsson fékk símskevti í gær frá New York, sem hafði l>á fregn að færa, að Lagarfosá mundi ekki koma l>angað fyr en í kringum jþann 10. 1>- m., og Gullfoss ekki fyr en í fyrstu viku febrúar. Bæði skip-1 in taka 'póst til íslands, en menn! ,, verða að taka l>að fram á bréfunum’ ^ 'f t Vcro'd 01fnar að þau eigi að senda með íslenzku Hjaltalín fer með satt rnál, kvæðið skipunum Yerður að rita á 1)au;'er honum óskylt með ollu. C.o. leelanlic Steamer, New York. Hr. Guðjón H. Hjaltalín hefir beð- ið Heimskringlu að geta þess, að í ann sé ekki höfundur kvæðisins “Aldarbragur”, sem birtist í síðasta Sveinn Thorvaldson kaupmaður í Riverton var hér á ferð á mánudag- inn. Hr Jóliann Einarsson gripakaup maður frá Lögberg P- O., Sask., ' r staddur hér í bænum. S. D. B. Stephanson verzlunarstjóri í Erhjksdale, Man., kom til borgar- innar á nýársdag og dvaldi fram yf- ir helgina- J. K. Jónasson kaupmaður frá Yogar P. O., Man-, var hér á ferð í vikulokin í verzlunarerindum. Hr. Gísli Sigmundsson kaupmaðurj að Hnausa, Man., var hér á ferð á mánudaginn. Aðalfundur Þjóðræknisfélagsdeild- p.rinnar Frón verður haldinn næst- komandi þriðjudagskvöld (þann 13. þ. m.). Auk félagsmála verður flutt ur þar fyrirlestur af Sveinbirni Árna syni, um sérkenni íslendinga. Fundir deildarinnar verða fram- vegis annan og fjórða hvern þriðju- Hr. Magnús Freeman frá Cold Springs, Man., var hér á ferð á laug- dag hyers mánaðar ardaginn. Var hann á leið vestur að Kyrrahafi til Caspaco B. C-. I>ar sem hann ætlar að dvelja um tíma- Merkileg samkoma. Að kvöldi miðvikudagsins 14. þ. m. verður merkileg samkoma haldin í samkoinusal Fyrstu lútersku kirkju, og stendur kvenifclag safnaðarins fyrir lienni. Meginatriði sainkom- unnar verður fyrir lestur, sem Hon. T. H. Johnson flytur um iðnaðar- málaþingið inikia, er háð var í Was- hington í háust. Var Thomas ráð- herra Johnson á alþjóðaþingi þessu, einn af fleirum, fyrir hönd Canada Geta má nærri hversu mikla fræðslu1 menn fá um þetta stórmiál samtíð-l e.rinnar íyrir það að hlíða á ráðherr- ann. Mönnum býðst sjaldan annað eins tækifæri og þetta. Auk fyrir- lestursins verður á samkomunni til skemtnnar ágætur söngur. — Að- gangur að samkomunni er öllum frjáls ókeypis. Samskota verður leitað til arðs fyrir píanósjóð kven- félagsins. — Kaffisala á eftir. Stefán Sölvason, píanókennari Ivennfr hörnum ok fulloríinnm. lleinin frfl kl. 10 t!I 2 ok ö—7 Sulte II, KlNÍnore A ptí*. Maryland St. Hr. Jónas T. Jónasson frá Iceland- ic River var staddur hér á má'nudag- ínn. Hefir hann gert samninga við námufélogin er eiga Rice Lake nám- urnar um flutning á vélum óg öðrum áhöldum þangað norður, og býst hann við að hafa 30 hestapör við þann flutning. Hr. Jónasson flytur einnig fólk þangað norður í hituð- um sleðum, og ætlar hann sér að halda uppi reglubundnum ferðum vikulega, leggja upp frá Riverton á hverjum laugardegi og koma þangað aftur á mánudag. í*að er um 70 mflna vegalengd frá Riverton til Rice Lake námanna, sem sjálfsagt er fróðlegt að sjá og getur jafnvel reynst arðvænlegt. Kvenjfélag 223. herdeildar heldur fund að heimili Mrs. Thos- H. John son á laugardagskvöldið kemur, þann 10. Rætt verður um samein- ing heimkominna hermanna úr her- deildinni. Félagskonur eru beðnar að fjölmenna. íslenzkunám þjóðræknisfélags- deildarinnar Frón: Kensla án end- urgjalds fyrir unglinga ög börn er alla laugardaga frá kl. 3—4, en kensla gegn afar lágu endurgjaldi, jafn fyrir yngri sem eldri, er á hverj- um degi og á hvaða tfma dagsins sem er. Biðjið um upplýsirigar hjá Guðmfindi Sigurjónssyni, 634 Tor- onto St."— Talsími Garry 4953. WONDERLÁNn THEATRE U MiSvikudag og fimtudag: HALE HAMILTON í “THE FOUR FLUSHER”. og “BOUND AND GAGGED". Föstudeig og laugardag: FLORENCE REED í “THE WOMAN UNDER OATH’ Mánudag og (þriðjudag: NAZIM0VA í “THE RáD LANTERN". Þorbergur Johnson að Glenboro, Man., andaðist 2. janúar. Bar dauða hans sviplega að höndum Var .Tólasamkoma Jóns Sigurðssonarj haim að vinna að afhleðslu timbur- félagsins, sem haldin var í únftara-| vagns, ér dauðann bar að, og er álit- kirkjunni þann 30. desember fyrir, jg að hann hafi orðið bráðkvaddur. 30. desember öll íslenzk börn, var ágætlega sótt. Fyrst var löng og góð skemtiskrá, þar næst veitingar, og síðast úthlut- að Santa Claus pokum, fulhim af góðgæti, meðal barnanna. — Á eftir en ekki beðið bana af því að detta niður af vagninum, því fallið var lágt til þess að gera- Hinn látni var valinkunnur sæmdarmaður og gild- ur bóndi um langt skeið. Búskap skemtiskránni var dregið um hekl-j hafði hann hætt fyrir ári síðan og aða bolhlíf- Númer 7 var lukkumið-) flutti þá til Glenboro. Hingað til inn og hann hafði keypt 7 ára gömul| lands kom Þorbergur fyrir næfelt 40 stúlka. Thoranna Norman. Kristnes P. O., Sask Skemtisamkoma verður haldin að Hnausa sunnudaginn 23. jan. n. k. Verðtir þar dans og margt annað *til skomtunar. Ágóðinn af samkomunni gengur til samkomuhússbyggingar- árum síðan. Hann var 57 ára gam- all. Hann eftirlætur ekkju og tvær fóstu^dætur uppkomnar. Stúkan Hekla átti afmæli sitt 2. þ. m. Var hún þá 2 ára gömul. Hélt hún veglega afmælisveizlu og voru margir gastir. Skemtun var góð og góðar veitingar- Hon. Thos. H. Johnson lagði af| stað á sunnudagskvöldið suður til Des Monios f Bsndarfkjunum. til að sitja ársþing “Jeffersons Highwavi Corr.rnis.sion”, sem hann er forseti fyrir. Hr. timburmotstari Hellur E. Magnússon kom norðan frá Lundar á mánudaginn. Sagði fáft frétta. Wonderland. Ágætar myndir verða á boðstólum þossa vikuna. f dag og á morgun verður liinn frægi gamanleikari Hale Hamilton sýndur í “The Four Flusher”, mjög skemtilegri mynd. Sömuleiðis 4. kafli frainhaldsmynd- arinnar “Bound and Gagged”. Á föstudaginn og laugardaginn verður hin ágæta leikkona Florence Reed sýnd f afar spennandi mynd, “The ! Woman under Oath; einnig L. Ko. I gamanmynd. Á mánudaginn og þriðjudagirih í næstu viku verður hin heimsfræga rússneska leikkona Alla Nazimova sýnd f ÍTar tilkomu- 1 »geir .Tohnsop frá Ebor P. O. mikilli mynd, “The Red Lanterh Vo-v. hi’.^að til horesrinnar ái Þá fylgir Anita Stewarj f “Her King- Séra .Tónas A- Sfgnrðsson kom hino-pA f p-ær- pofior hann að fara með séra K’arfoni Holgasvni vestur á Kyrrahafssf><önd núna f vikulokin FISKUR nýkominn norSan af vatni. Hvítíiskur Pickerel. Seldur í 100 ,pundum eða smásölu eftir þvf sem óskað er. J. II. Straumfjörð úrsmiSur og gullsmiSur- Allar viðgerðir fljótt og vel af hendi leystar. 676 Sargent Ave. Talsími Sherbr. 805. KENNARA VANTAR viS Diana S. D. 1353 (Man.) frá 3. janúar n. k. til 1. júlí, og svo á- fram eftir skólafríið til ársloka. ef um semst. Kennari verSur að hafa 2. eSa 3. flokks prof. certificate.! Umsaekendur snúi sér tafarlaust til undirritaSs og greini frá æfisögu' sinni sem kennari og hve miklu kaupi æskt er eftir. Magnús Tait, Sec. Treas. Box 145, Antler, Sask. KENNARA VANTAR fyrir Mary Hill skóla nr. 987 fyrir 9 mánuSi, byrjar 16. febr. (frí frá 15. júlí til 15. ágúst). Umsækj- endur þurfa aS hafa fyrsta eSa armars flokks kennaraleyfi fyrir Manitóba, og tilgreini æfingu sem kennari g kaup sem um er beSiS TilboS sendist til S. Sigurdson Mary Hill P. O. Rjómi keyptur undireins. Vér kaupum allan þann rjóma, sem vér getum fengiS og borgum viS móttöku me* ELxpress Money Order. , Vér útvegum mjólkurílátin á innkaupsverSi, og bjóSum aS öllu leyti jafngóS kjör eins og nokkur önnur áreiSanleg félög geta boSiS. SendiS oss rjómann og sannfserist. Maniioba Creamery Co., Limited. 509 William Ave.’ Winnipeg, Manitoba. I Ví Allar mögulegar begundir af kjöti og niðursoðnum mat, kæfu, ostum og annari matvöru. Hvergi betra að kaupa í borginni. The West-End Market PHONE : SHERBROOKE 494 680 SARGENT AVE. FUNDARBOÐ. Almennur ársfundur HerSu- breiSar safnaSar verSur haldinn ef guS löfar, sunnudaginn 18. janúar næstkomandi. Stutt guSsþjónusta verSur haldin fyrir fundinn, sem byrjar nákvæmlega klukkan eitt og verSur lokiS klukkan tvö. Þá byrjar fundurinn tafarlaust. S. s. c. Atvinna. Hjón vön sveitavinnu óskast á ís- lenzkt heimili út á landi skamt frá Winniþeg, frá 1- apríl n. k. Bóndinn er einbýlismaður og þarf konan því að gegna bústjórn. Gott kaup í boði Ritsfjóri Hofmskringlu gefur upplýsingar. Reiðhjól tekin til geymslu og viSgerSar. Skautar smíSaSir eftir máli og skerptir Hvergi betra verk. Empire Cycle Co. J. E. C. WILLIAMS eigandi. 641 Notre Dame Ave. “Farfuglar” hafa bókstaflega flogið út. Samt eru enn nokkur eintök óseld hjá útsölu- mönnum og höfundi þeirra, að 906 Banning St„ Winnipeg. Hr\ TVfar, mánudas'inn. Hann æflar að stnnöa nám við l>únaðarskó.Iann það sem eftir er vetrar. HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir ‘Crowns’ og Tannfyllingar —búnar ti! úr beztu etfnum. —sterklega bygðar, þar aem mest roynir á. —þægilegt að bíta með þeim. —dafurlega tilbúnar. —eiidlng ábyrgst. $7 $10 BVALBEINS VUL- "WiTE TANN- SÍLTTi MÍN, Hvert^ —gefa aftur unglegt tifclit. —r4tt o* vlsiadaleg* wman vel f prannl. —^ákjast ekki frá yllm «igln tðnnum. —þægilegar til brúka —tj&mandi vel srafðaðar. -^endlng ábyrgst. DR. R0BINS0N Tanalæknir og Félagar hans BIRKS BLDG, WINNIPEG dom of Dreams J ólatréssamkoma. Keewatin. 29. des. 1919 HeiSraSi ritstj. Hkr. I ÞaS er sjaldan aS héSan sést lína í fréttaforimi, sem stafar mest af því hvaS viS erum hér fáir Is- lendingarnir, og því viSburSalíliS á meSal okkar. Hér líSur fólki yfirleitt allvel, nema hvaS stórt sorgarský féll yfir alla hér þegar fóstursonur Johnstons hjónanna druknaSi þann 22. nóv., og sem Heimskringla hefir getiS um áSur En aSal tilefni þessara lína er aS geta þess, aS jólatréssamkoma var haldin þann 25. þ. m. fyrir börnin, í husi herra S. G. Magnússonar. Samkoman byrjaSi meS söng og lestri. Svo útbýtti herra GuSjón Hermannsson, sem gjöf frá sér, bankabókum til barnanna, 16 aS tölu, meS $1.00 innleggi í hverri, og var honum sýnt viSeigandi þakklætismerki af öllum viSstödd- um, fyrir þessa fögru hugmynd og höfSinglegu gjöf. AS því búnu voru afhentar gjafir af trénu. Fólk skemti sér vel fram yfir miSnætti. Samkomuna sóttu 45 manns. S. G. Magnússon. Undur Eldtrygg rafmagns klukka úr stáli. Undur SI'AKIBANKI OG VBKJARAKLUKKA í BINU Einungis $9.55. / ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ISLENDINGA í VESTURHEIMI P.O. Box 923, Winnipeg, Manitoba. f stjórnarnefnd félagsins eru: Séra Rögrnvaldur Pétnrsson, forsetl. 650 Maryland str., Winnipeg; Jón J. Bildfell, vara-forseti, 2106 Portage ave., Wpg.; SI«r. Júl. Jöhannesson, skrifari, 957 Ingersoll str., Wpg.; Asg. I. Blöndahl, vara-skrifart, Wynyard, Sask.; S. D. B. Stephanson, fjármála- ritari, 729 Sherbrooke str., Wpg.; Stefán Elnarsson, vara-fjármálaritari, Arborg, Man.; Aan. P. Jáhannsson, gjaldkeri, 796 Victor str., Wpg.; séra Albert Krlstjánsson, vara-gjalðk., Lundar, Man.; og Sigurbjörn Slgur- jðnsson, skjalavörtJur, 724 Beverley str., Wpg. Fastafundl hefir nefndln fjörða föstudagskv. hvers mánaöar. Fyrirlestur fluttur af Hon. *Thos. H. Johnson | * ! um iðnaðarmálaþingiS, sem haldið var í Washington, D. C. MIÐVIKUDAGSKVÖLDIÐ 14. JAN0AR, n. k. í Samkomusal Fyrstu Lútersku Kirkju. Með söng skemta: Mrs. S. K. Hall, Miss Dorothy Pol- I son, Mr. Paul Bardal, Prof. D. L. Durkin og Franklin Quartette Samskota veríSur leitað til arðs fyrir píanósjóð kven- félagsins. Kaffisala á eftir. HEIMSKRINGLA þarf að fá fleiri góða kaupendur: Allir sannir fslendingar, sem ant er um að viðhalda íslenzku þjóSemi og íslenzkri menning —ættu aS kaupa Heimskringlu. Sparið Peninga Yðar með því að kaupa einungis þær fæðutegundir, er gefa mesta næringu. I allri bökun brúkið PURIT9 FCOUR GOVERNMENT STANDARD Flour License No’s 15, 16, 17, 18 f i Myndin sýnir nýjustu gerö af klukku, sem þú hefir at5 líkindum aldrei heyrt áCur um geti'ö. I>at5 er sú undravert5asta klukka, sem búin hefir veri?5 til á guösgrænni jöröu. Og til þess at5 þú getir fengit5 hugmynd um hana, lýsum vér henni meö nokkrum oröum: Hún er fyrst og fremst mjög falleg í útliti og níösterk, búin til úr bezta máltni og nikkelklædd at5 utan. Klukkan er eldtrygg. Hún gengur hárrétt og er því ábyggileg, og hún hefir svo hljóm- mikinn vekjara at5 þú vaknar, hversu fast sem þú kant atS sofa. í>u þarft heldur ekki at5 kveikja á eldspítu atS næturlagi til þess at5 vita hvatS tíman- um lít5ur, aöeins atS stytSja á hnapp á klukkunni og tímaskífan lysist upp skært og greinilega. Einnig má nota klukkuna sem hús- et5a skrifstofubjollu til at5 kalla hvern sem er. Einnig er klukkan sérstakur sparibanki i tveimur pörtum, annar ætlatSur fyrir peninga, hinn fyrir gimsteina og gullstáss. O- mögulegt er at5 opna bankana nema fyrir þá sem þekkja samstætSulæsingarn- ar (The Combination). t>ar er einnig rafljósalampi, sem hentugur er til at5 skoöa meö munn, ne fa,ugu, eyru, háls og tennur. Met5 hverri klukku rylgja fyrirsagnir um notkun hennar. HugsitS ykkur hvat5a þægindi þessl rágæta klukka hefir at5 færa. Hún ætti at5 vera á hverju einasta heimili. Klukkan | er at5 minsta kosti $25.00 virt5i, en sökum þess at5 vér viljum koma henni inn á hvert éiuasta heimili, seljum vér hana fyrir aöeins sem er gjafvert5. Ef þú ert ekki ánægT5ur meö klukkuna eftir at5 þú fært5 hana, mátt þu senda | hana aftur og þú fært5 peninga þína tilbaka. Vér borgum burt5argjaldlt5. „ . -ACC { Klipplö út þessa auglýsingu og sendit5 ásamt pontun og $9.55 í póstávísun et5a Express Money Order til Imperial Watch Company DEPT. S55 B. iion mi u- 4 i:i4 Ii'l,' A VT-V riiifr ¥¥.¥. BORGIÐ HEIMSKRINGLU. ENN ÞÁ eru margir, aem ekki hafa sent oss borgun fyrir Heims- kringlu á þessrum vetri. ÞÁ vildum vér biÖja að draga þetta ekki lengur, heldur senda borgunina strax í dag. ÞEIR, sem skulda os« fyrir marga árganga eru sérstaklega beÖn- ir um að grynna nú á skuldum sínum sem fyrst. SendiÖ nokkra dollara í dag. MiÖinn á blaði yðar sýnir frá hvaða mánuði og ári þér skúldið. THE VIKING PRESS, Ltd., Winnipeg, Man. Kæru herrar:— Hér með fylgja ............................Dollarar, sem borgun á áskriftargjaldi mínu við Heimskringlu. Nafn.............................................. Áritun ........................................... BOGRIÐ HEIMSKRINGLU.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.