Heimskringla - 23.06.1920, Síða 2

Heimskringla - 23.06.1920, Síða 2
2. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 23. JúNI, 1920. Óli Pétursson. t>ú fluttur ert, Óli! í sfðasti sinni að sex feta skjólgóðu jörðinni þinni. Hve ljúft <*r til hvtldar að leggjast og gleyma þeim Iamandi þrautum er dagarnir geyma- Nú finnurðu eigi til örmegnis dofa og andvaralaust þarna máttu nú sofa. Því ei þarftu’ að vákna til strits eða’ að stjana við stórgróða þursana miskunnarvana. Þér brigðlynd voru örlög, sem ýmsum á jörðu, og oft þeirra sæta varðst kostunum hörðu. - I öllu þó gæfan þér gegnstæð var eigi, hún gaf þér til aðstoðar bröttum á vegi, þá ágætis konu, sem alúð með sinni svo oft velti steinum úr götunni þinni. Að fæðast til þrælkunar allskonar anna er oftast nær hlutskifti fátækra manna. Og þú fórst ei varhluta af þess konar gæðum, en það var ait knappara’ of bóklegum fræðum Það lamað þó fékk eigi, — léttsinnið réði, svo lífinu tókstu með jafnaðargeði. Með trúmensku og rósemi tókstu þeim störfum sem tilheyra skyldum og heimilisþörfum. En sveittur og þreyttur og vesæll að vinna þarf viljakraft mfkinn og kærleik til sinna. Og hann var, sem léði þér þrekið og þróttmn og þolið við störfin unz komin var nóttin. Þín skyldurækt var ei af skömtunum hálfum, sú skírnargjöf þín var frá guðunum sjálfum. Nú æfinnar þinnar er erfiði lokið og innan skams líklega í sporin þín fokið. Haf þökk fyrir velvild og galsann og gaman og glaðværðarstundir er áttum við saman- Svo kveð eg þig, óli minn, síðasta sinni, þú sefur nú rólega í hvílunni þinnL Þorskabítur. vílji, og síðaSt en ek'ki sízt, viS- kvæm hluttekningartilfinning meS öllu, sem minni máttar er eSa eitt- hvaS amar aS. Alla þessa eSIis" kosti átti þetta fátæktar og fáfræS- innar barn aS meiru og minna leyti. HjartaS var gott, þó y'fir- borSiS væri grófgert. Hann var einstakur dýravinur, en þaS er enginn nema góSur maSur. ASal lundareinkenni Óla var glaSsinni og gamansemi. —- Hefir aS líkindum veriS gáskagjarn á gapaskeiSinut og þaS eru margir því öfi höfum viS okkar bresti. HöfuSdygS hans mun hafa ver- iS hin sterka löngun til aS vera þeim eitfchvaS til liSs, sem erfitt áttu eSa alftur úr drógust á leiS- inni. Sú fagra dygS er dýrasta perlan, sem enn hefir fundist í hafsdjúpi mannlegrar sálar Dánarfregn Þann 25. janúar s. I. andaSist bóndinn Óli Pétursson, á heimili sínu Caliento, Manitoba, eftir stutta legu. Hann var fæddur á Arnhyls- sitöSum í SkriSdal í SuSur-Múla- sýs/lu. FaSir hans var Pétur Óla- son á ÚtnyrSingsstöSum á Völlum( en imóSir Sigurbjörg Jónsdóttir hreppstjóra á ArnhýlsistöSum. hin síSustu 3 ár æfi sinnar. Þau hjón eignuSust tvær dætur. Dó önnur ung en hin er nú fullorS- in. ÞaS er vanalega ekki viSburSa- mikil eSa æfintýrarík ’lífssaga fá- tæks alþýSumanns í augum óviS- koimandi manna. En samit er hún einn lítiöll hlekkur í hinni endalausu keSju lífátilverunnar. Og þó á ytf iíborSinu meira beri á einum en ( öSrum, er aiízt aS vita hvernig um- horfs er í undirdjúpi sálarlífs hans. stétt í landinu. Sjötíu og fimm af , inan lnds eSa utan. Þeir elska hverjum hundraS Rússum lifa á frelsiS öllu öSru framar. Venjur búsktp og jarSyrkju. j og siSir ættjarSarinnar eru í þeirra En þó aS Rússland sé stórt og augum næsta lítils virSi. jörSin frjó, þá hefir þó landkreppa j "MentaSur Rússi," sagSi Alex" súfelt veriS þröskuldur í götu ander Herzen eitt sinn, “er frjáls- bændanna, síSan þeir fengu eign-j asta veran á þessari jörS. Þeir arrétt á býlum sínum. Fólkinu í j eru frjálsir af því þeir eiga ekki j sveitinni fjölgaSi stöSugt, en býlinj neitt, geta engu tapaS. Allar j minkuSu viS erfSir. Ekkert var j þeirra endurminningar eru blandn. j fáanlegt af jörSum aSalsins eSa ar beiskju og gallli. Þeir haifa ekki, krúnunnar. Um 1860 var hveit|tekiS viS venjuarfi frá foreSrun-’ býli aS meSaltali 13 ekrur aS um. Þess vegna standa þeir fram. stærS. En áriS 1900 var meSal- j ar stéttarbræSrum sínum í öSrum, stærS ekki orSin nema 8 ekrur. löndum. , "Meira land," var orStak bænd- Þessi frjálslhyggjandi menta-i anna. Þeir trúSu því fastlega, aS mannastétt villdi sýna bæSi í orSi sá dagur myndi koma aS þeim yrSi og verki fyrirlitningu sína á hvers- I gefin öll rússnesk akurjörS. Sú dagsvenjum góSr'a borgara. Konur, saga er sögS um Alexander II. aS skáru hár sitt, en karlmenn létu i stutfcu eftir aS hann hafi gefiS léns- j lokkana falla á herSar niSur. Þeir j Hún þrælunum freti, hélt hann ræSu á , klæddust bænda!búningi, til aS er: | fjölmennum bæindafundi og tjáSi sýna í verki samhygS meS smæl- “1 dauSa, gróSi drýgsti og bezti, þeim, aS nú yrSi þeim ekki gefiS ingjunum. Á kvöldin hittast þess- og dýrSlegt himins veganesti.” j meira land. Bændurnir létu þaS ir andlegu uppreistarmenn á laun- Far vel, Óli! Vinir og vanda- 1 ekki á sig fá. Sá sem ræSuna i fundum, sáfcu langt fram á nætur, menn minnast þín hlýtt og hjartan- hélt, sögSu þeir, She’fSi ekki veriS drukku te, reyktu vindlinga og lega. keisarinn, heldur einhver hers- ræddu um heimspeki og framtíS' Þorskabítur. höfSingi, sem hefSi látist tala fyrir ardrauma sína. Frá slíkum fund- ------ munn hins “litla föSur” þjóSar- um var ekki nema stutt stig yfir í Dánaffregn þessi eru Austan- jnnar. ÞaS voru ekki kröfur um 1 opinlberan mótþróa og samhlástur landsblöSin álslandi beSin aS taka þingbundna stjóm, málfrelsi eSa móti hinu hataSa stjómarfyrir- upp. önnur þvílík andleg gæSi, sem komulagi. Langflestir af byltinga- __________x___________ j gerSu rússnesku bændurna aS mönnunum vom úr þessum flokki. bandamönnum byltingaflokksins í 1 augum þeirra Var harSstjóra- G. A. AXFORD LögfraeSingur 415 Pirin Bldc.’ PorlJSf ng lisrrj Talxlml: Maia 8142 WIKA'IFEG J. K. Sigurdson Lögfræðingur 214 ENDERTON BLDG. Phone: M. 4992. Arnl Anderson. 801 . . E. P. Garland GARLAND & ANDERS0N LÖGFKÍEÐINGAR Phone: Maln 1561 ^ Electrlc Railwai Chanabera Rússland. borgunum 1905 og 1917. ÞaS morS helgasta siSferSisskylda bYh. XI. Rússar voru kallaSir mestir trú- mienn NorSurálfu. I því hverju einasta heimili voru helgra bygg £ fullum rökum. var óslökkvandi hungur eftir meiri frelsiskærra manna. jörS til aS rækta, og ekkert annaS, i Þeir sem hóglátari voru héldu sem knúSi þá út í Straum byltingar- sér frá hermdarverkum en börSust innar. - * þó af álhug mófci einveldinu. Þess- nær Krafan um stærri bújarSir var ir menn urSu forkólfar alþýSunn- Bændun- ar í báSum bylltingunum 1905 og RES. ’PHONE: F. R. »7SS Dr. GEO. H. CARJJSLE iðar Eln Nef og: 1 Sluiðar ElnrBntu Eyrna, Avgne Kverka-sjúkdö Uu ROOM 71» 8TERLING Pkone: Maln 1284 Dr.M.B. H Hdorson 4*1 BOTB BUILDING TnUu. Mala 808*. Cor. PoH •* Um Stundar einvBríuncu berklasfkl •t **ra lunauasjúkdöma. Er finna 4 skrlfstetu slnnlkl. 1X111 12 f.m. • w kL 2 tll 4 e. m.—Helmlll n« 46 Alloway Ave. Tal.Imli Maln 63*7. Dr. J. G. Snidal TANNL6EKNIR <14 Somerne* Bl.ck Portage Ave. WXNNIPBO manna myndir, sem fóIkiS tilbaS á degi hverjuim. Á fjölmörgum stöSum í landinu eru vígSir reitir, þar sem geymdir eru helgir dómar. Streymdu þangaS árlega pílagrím- ar, þúsundum saman. Helgi hvíld- ardagsins var gætt meS ýtrustu nákvæmni og kirkjusókn prýSileg, En þetta ofurvald kirkjunnar yf- ir fáfróSum mönmtm fæddi af sér ófsatrú og hleypidóma í garS ann" ara trúarflokka. ÁriS 191 1 var GySingur nokkur, aS nafni Mendel 1917. Þegar keisaraveldiS leiS undir var Riissland stærsta ríki í ÞaS náSi yfir hálfa Ev- rópiu og hálfa Asíu. Alt þetta feikna landflæmi laut boSi og ínn Beiliss, kærSur og dreginn fyrir Iög og dóm; sakaSur um aS hafa drep- rúgbrauS voru helztu fæSutegund iS kristinn dreng til aS nota blóS irnar. J meSal ári var taliS aS ein- um var ómögulegt aS draga fram lífiS á þeim litlu kotum, sem keis- j arinn hafSi “gefiS" þeim. Flestir Jok bændur neyddust til aS vinna ut- ! heiimi. an heimilis noikkra hluta ársins 1 ,annaShvort á stói’býlum aSals mannnna eSa fara til stórborganna banni einvaldsstjórnarinnar í og vinna þar í verksimiSjum vetr- j Petmgrad. Svo lítiS var stjórn- arlangt. Þrátt fyrir þessi úrræSi arvalldinu skift, eSa fengiS í hend- IiifSi megin þorri bændanna viS ur fbúum hinna einstöku og ólíku sult og seyru. Sveitabæirnir voru landsfi'luta, aS jafnvel smávægi' lág og lítilfjörleg hreysi, þakin Hgnm atriSum varS aS skjóta undir úrskurS yfirvalda í höfuS- strái. Peningahúsin áföst og opin í mannahíbýlin. Kálsúpa og hans viS messugerS. MaSurinn var aS vísu sýknaSur, en mál þetta viakti eftirtekt um allan heim, af því þaS sýndi aS Rússar trúSu í ungis tíundi hver bóndi 'fengi nœgi- lega uppskeru til aS framfleyta sæmdega sér og sínum. Hinir lifSu viS sífelda búsveltu og hung- byrjun 20. aldar barnamorSssög- ur8neyS, ef út a'f bar meS uppsker- Ungur fluttist Óli meS foreldr- þess vegna eru dómar heimsins um um sínum aS GíslastöSum á Völl- um og dvaldist hann þar fram aS tvítugs aldri. Eftir þaS var hann vinnumaSur á ýmsum stöSum( þar til 1 888, aS hann flutti vestur um haif. Tók hann sér þar bólfestu aS Akra í NorSur-Dakota. Dvaldi hann þar um sex ára tíma eSa til 1894. Fór hann þá aftur til Is- lands aS lækniisráSi, sökum van- heilsu. Dvaldi hann svo þar á ættstöSvum sínum í sex ár. Á því tímabili, eSa voriS 1 898, giftist hann ekkjunni Þorbjörgu Magnúsdóttur frá DaSastöSum í Presthólaihreppi í NorSur Þingeyj- arsýslu, sem þá var og nýlega kom- in heim frá Ameríku, ásamt ung- um syni sínum, GuSmundi, og hafSi hún mist mann sinn þar vestra — Þorgrím GuSmundsson. Hún er alsystir GuSmundar sál. Magnúss. skálds (Jóns Trausta) — góS kona og skemtileg. SumariS 1900 flutti Óli vestur um half og settist aS í íslenzku hiS innra manngildi einstaklingsins stundum bygSir í lausu Iofti. ÞaS kann aS vera lofsvert aS græSa fé á ærlegan hátt, en ekki er hiS sanna manngildi faliS í því. ÞaS er aS líkindum eftirsóknarvert aS ná mannvirSingum, komast í hefSarstöSu og verSa nafnkendur( en ekki er þaS órækur vottur um göfugt sálarlíf. Valfalaust er mikils vert aS auSga anda sinn meS lærdómi og bókleg- um fræSum( en einhlítt er þaS ekki til aS vera sannur maSur. Aldrei naut Óli Pétursson neinna þessara heimsgæSa. Hann var alla æfi fátækur maSur, þar af leiSandi án mannvirSingar og nafn'frægSar. Hann átti a'lls eng- an kost á aS afla sér hinnar mistu fræSslu á uppvaxtarárum sínum, eins og flestir alþýSumenn á þeim tíma. Var hann því í orSsins fylsta skilningi ólærSur maSurj hafði þó góSar náttúrugáfur og sterka fróSleikslöngun, einnig bygSinni í NorSur-Dakota, var miklar hugsanir, en eins og margir þar í 3 ár og stundaSi daglauna- óupplýstir menn kun-ni ekki aS vinnu. ÁriS 1904 flutti hann til beita þeim á skipulegan hátt. En Ganada og tók heimilisréttarland þrátt fyrir þennan mikla skort á aS Caliento, Man., en eftir 5 ára ytri gæSum lífsins, var hann gædd dvöl þar fór hann enn til NorSur- ur mörgum af þeim góSu eigin- Dakota og settist aS hjá stjúpsyni leikum, sem lýsa sönnu manngildi, sínum GuSmundi Þorgrímssyni, er hvar sem þeir birtast, hvort heldur þá var orSinn húsráSandi í bænum hjá prúSbúnu netfcmenni eSa Pembina. Þar dvöldu þau hjón strigaklæddum vinnuþræli; þaS um þeim um GySinga, sem varla höfSu heyrst í Vesturlöndum síS- an á miSöldunum. Rússneska kirkjan er eins og fyr er frá sagt, grein af hinni grísk- una. LögSu menn sér þá ti'l munns alt sem tönn á festi, hálminn af húslþökunum, hvaS þá heldur ann- aS. Eins og nærri má geta, 'hrundi fólkiS niSur úr hungri þúsundum kaþólsku. Gömul Slavnesk mál- saman, þegar harSast var í ári. lýzka( svipuS nútímamáli Búlgara, er kirkjumál Rússa. Stjóm kirkju- málanna er í höndum hinnar heilögu Synodu. Þar eiga sæti SkatfcalbyrSin var önnur höfuS- staSnum, úr fjarlægustu fylkjum ríkisins. Alt þetta -feikna vald var í orSi kveSnu í ihöndum keisarans, feng- iS honuim af guSi sjálfum. Hon- um einum ætti einvaldsherrann aS standa reikningsskap gerSa sinna. Keisarinn réS í öllum atriSum lög- gjöf 'landsins. Allir em'bœttis- menn fengu stöSur sínar fyrir föS- urlega mfldi hans, Tvær helztu stoSir og styttur keisarans aS frátöldum hernum, var "embætfcistéttin" og lögreglan. Hin fyrtalda stétt var mjög fjöl- þar til 1917, aS þau fluttu aftur á var drengskapur, hreinskilni, * ’--I-----------**• j ¥«1 uiuugsivupui, U1C1H3M1IU, land sitt aS Caliento. Þar bjó Óli| trygglyndi, trúmenska og góS- inn leikmaSur, sem 'keisarinn skip- aSi. Hin heilaga Synoda valdi í öll hærri kirkjuleg embætti úr hópí “svörtu prestanna", þ. e. munka. “Hvátu prestarnir” var hin eigin- lega klerkastétt. Þeir máttu gift- ast. Venjulega tók sonur viS brauSi e'ftir föSur sinn látinn. “Hvítu prestarnir” fengu nokkuS af tékjum sínium frá ríkinu, en venjulega urSu þó óvissu tekjurn' ar drýgri: legkaup( vígislugjöld og skírnartollur. Munkarnir liifSu af klaustureignunum. Þær voru stór- miklar. Allmargir sértrúarflokk- ar eru i landinu. F’Iestir þeirra leitast viS aS nálgast frumkirkjuna og leggja mikla á'herzlu á aS fylgja bókstaf helgiritanna, VerSa stund- mildlar deilur milli sértrúar- flokkanna út af litlu e'fni, t. d. því hvort mynda skuli tákn krossins framan viS helgar myndir, meS tveim fingrum uppréttum eSa þrem. En yfirleitt töldust ekki aSrir menn meS mönnum í Rúss- landi, en þeir sem fylgdu fast þjóSkirkjunni. Fylgi viS hana var taliS öruggasta merki um aettjarS- arást. i augum þeirra manna var kirkjan og keisaradæmiS því nær æSstu prestar Rússa, en formaSur- leyf8i. Þá afborgun frá land- brigSatímanum af býlum þeirra. Og aS síSustu óbeinir skattar á flestar þær vörur( sem almenn- ingur keypti, svo sem te, sykur, öldspífcur og steinolíu, ÖW þessi hörmungakjör drógu dáS og fram' kvæmdaþor úr bændunum. Þeir vfssu aS msst öll framleiSsllan lenti á endanum í höndum skattheimtu- mannsins. Og þeim 'fanst vartla fcalka því( aS leggja sig mjög í fram. plága bændanna. Skattamir voru! menn, a'lt aS 500 þús. manna. þrenskonar. Fyrst beinir skattar, j Emibættismennirnir voru sjaldan af eins og taliS var aS gjaldþoliS bændalflokki, beldur aSal'smenn eSa synir efnaSra borgara í bæj- unum. Eins og fyr getur hlutu ÞjóSverjar úr Eystrasaltsllöndun- um imargar mestu vegtyllurnar í ríkinu, bæSi sökum gá'fna, dugn' aSar( og einkum fyrir fölskvalausa trygS viS einvéldiS. FYRST í AMERÍKU- Orðtak þetta, “Fyrst í Ameríku” sem Triner’s American Elixir of Dr. J. Stefánsson 401 BBYD BUU.DINO Hornl Portnarc Atc. o( Bdno.toa 8«. Stundnr ili(lu« an»nn, oTamn, nef og kTerkn-sJfikððoin. A* ktuk frfi kl. 1« ttl 12 f.k. 08 kl. 3 tll (. o.k. Fk.net Mnia 8088 <27 McMillnn Ato. Wlnnlp«8 Vér hðfaoi fullnr ktrwBtr breln- ^ »et ljrfaoPln yHnr klacntl, t4t A ustu lyfjn oc m.Pnln. KoaH f feron melulln nákTteialoen eftlr > vlsunum Lknnann. Vér elnnum 7 utansTelén pðntunum »g ealjum Æt rlfUncnloyff. f COLOLEUGH & CO. * Notro Dane o* Bherkrooke lln Phone Gnrry 2<M—3081 I A. S. BAfíDAL nelur likklatur o* nnnnst um fit- fartr. Allur fitbfinnVur sfi bootl. Bnnfromur aolur hnaa nHakonnr minnlsTnrVn oi lerstefan. : 818 ðHBRBROOKM 8T. Phane G. 7153 WiNNIPBG am TH. JOHNSON, Úrmakarí og GullsmiSur Selur giftingaleyttBbrét. Béretn og 248 Main St Phonn M. «608 GISLI G00DMAN TIN8MISUR. at. 08 VorkataetSl:—Hornl Toronto Notre Dáme Ave. Pbone Gnrry 2088 HetmlUa Garry 80 J. J. Swnnnon H. G. Htnrlkason J. J. SWANS0N & C0. FASTKIKNAUMR BO „ „ Wlnnlpea ToUtmt Mnftn 808 Parln BeUdln* króka viS vinnuna, úr því þeir j Bitter Wine notar, er heil saga í yrðu jafn slyppir, hvort sem þeim þremur orðum. Þetta ágaeta meðal áskotnaSist mikiS eSa lítiS. Fjöldi kom á markaðinn fyrir 30 árum síð rússneskra bænda fluttu búferlum til Síberíu. Þar fengu þeir mikil lönd meS góSum kjörum. Á fjór- an og var fyrsta Bitter Wine búið til í Ameríku. Það var brautryðjandi á þeim dögum, á undan og enn á um árum laust eftir aldamótin ' undan. Það var emnig fremst að 1900, fluttist ein miljón rússneskra 1 gaeðum. Þér er ætíð óhætt að bænda til Síberíu. | treysta á Triner’s Elixir of Bitter í Wine, ef þig vantar að auka lystina, XII. | eyða uppþembingi, og hjartslætti Langflestir rússneskir alþýSu- j sem honum fylgir, þegar þú ert ný- menn kunnu hvorki að lesa né j búinn að borða, eða höfuðverk, skrifa. En á síSari áratugum hef-1 svefnleysi, magnleysi o. s. frv. Það ir nokkur hiluti hinna sikólagengnu manna veriS í nánu og einkenni- legu bandalagi viS hina fáfróSu bændastétt. Mentamenn þessir, eSa intelligentsia, einis og þeiir nefna sig sjálfir, eru yfirleitlt af aS- þaS sama. HvaS éftir annaS létu aís- eSa borgaraætfcum. Þeir eru Rússar þess vegna mikiS til sín taka um kjör trúarbræSra sinna í öSrum löndum, einkum í Austur- ríki og á Balkanskaga. Bændur eru lang fjölmennasta frjáilslyndir og óháSir í skoSunum fremur en títt er um samskonar menn í öSrum löndum. Þessir menn, konur jafnt sem karlar, 'hafa styrkir meltinguna, skapar eðlilega matarlyst. Lyfsalinn getur útveg- að þér það á svipstundu, ef það er útselt. En þú skalt heimta Triner’s American Elixir of Bitter Wine og ekkert annað, eða hinsvegar ef þú þafft þess, Triner’s Angelica Bitter Tonic, Triner’s Liniment, Triner’s Antiputrin o. s. frv. Afsegðu nokkuð annað í þess stað. — Jos-, eph Triner Company, Canadian J. H. Straumfjörð úrsmiSur og gullnmiður- Alkir viðgerðir fljótt og vel af hendi ieysfcar. 678 Sargent Ave. Talsími Sherbr. 805. Pólskt Blóð. Afar spennandi skáldasaga í þý'Singu eftir Gest Pálsson og Sig Jónassen. Kostar 75 cent póstfrítt. Sendið pantanir t3 The [Viking Press, Ltd. Box 3171 WinnipBC* því nær altaf gengiS í háskóla, Branch, 852 Main St., Wpg. Man.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.