Heimskringla - 23.06.1920, Page 3

Heimskringla - 23.06.1920, Page 3
'WINNIPEG, 23. JúNí, 1920. HeIMsKRINGLA i BLAÐSIÐA Laun embættiamanna voru Venjulega mjög lág, og leiddi þaS til bess aS þeir tóku drjúgum mút- ur til aS Ibæta launakjör sín. Mút- Ur urSu meS iþessium bætti þýSing- armdkill þáttur í stjórnarstar'finu, og jafnvel ekki dæmalaust aS spill- ing þessi yrSi einstöku sinnum til góSs. Var eitt sinn komist svo aS orSi um stjórn Rússlands, aS þaS Væri “har3stjórnt sem haldiS væri í skefjum meS mútum”. Ejnbætt- ismennirnir seldu einum frelsi, öSr- uim hlutleysi eSa gleymsku. Þeir sömdu friS — fyrir peninga — bæSii viS seka og saklausa. Sér- trúarflokkarnir rússnesku hefSu ekki getaS staSist tveggja alda of- sóknir nema meS því aS lögreglan og prestarnir létust ekki vita um sekt þeirra — fyrir peninga. For- boSin bílöS og bækur hefSu ékki kornist inn í landiS og jafnvel upp aS hásæti keisarans, nema fyrir mútuþágur embættismanna keisar' ans. Um GySinga er áSur talaS í þessu samlbandi. Stjórnarfar landsins var svo gegnsýrt áf rang- læti, aS sú spillling, sem þykir einna verst í frjálsum löndum, varS þar aS nokkru leyti til góSs. (Frh.) Grímur Thomsen. 100 ára minning. Tilkynnmg HINN NYI SVALADRYKKUR. Búinn til úr ferskum, vökvamiklum, vel þroskuÖum aldinum. Með sérstakri leyndri aÖferð eru aldinin uppleyst í þúsund agnir, og með olíu þeirri, sem næst úr hýði aldinisins, blandað sykri og kolvatni. Drekkið Orange Kist. — Það er heilnaemur drykkur, bragðljúfur, næringarmikill- Fæst í gosdrykkjabúð- um og í flöskum. Pantið flösku eða kassa hjá mátvörusalanum, lyfsalan- um eða úr sætindabúðinni. Grímur Thomsen mun standa fyrir augum þorra mann sem skáld einvörSungu. ÞaS er ekki aS öllu leyti óeSli- legt þó svo sé. Hann ber þar hæst. Þar er hann ógleymanleg- ur. Menn geta lesiS sögu lands- ins síSastliSna öld, án þess aS staSnæmast viS hann eSa veita honum sérstaka athyg!- En bók- mentirnar les rr aSur ekki svo, aS mönnum verS; ekki starsýnna á hann en flesta hina, sem lagt l»afa skerf trl þeirra. MaSurinn er svo sérstakur og skáldeSli hans svo frábrugSiS annara. En þaS er meira um mannmn aS segja en þetta. Hann sló á fleiri strengi andlegrar atgervi en skáldlistarinnar. Rithöfundarbraut sína byrjaSi hann á því aS skrrfa um skáldskap Frakka. Og litlu síSar skrifaSi hann kritik um ann- an eins snilling og Byron. Hvort- tveggja þetta gerSi hann kornung- ur. Og sést glögt á því, í hverja átt andi hans er aS sveigjast og hvaS honuim.er hugstæSast. Hann heldur áfram um nokkurt skeiS aS skrifa um fagurfræSileg efni. Hann leiSir athyglli Dana aS su'mum skáldum þeirra og bendir meS þeim allra fyrstu í Danmörku, svo aS kunnugt sé, á eitt skáld norskt og annaS sænskt. En hann tekur jafnframt þátt í straumum og stríSi hins opinbera lífs. Hann er um langt skeiS stjórnmálamaSur. fyrst í Dan- mörku og síSar hér heima. Oftar en einu sinni er hann sendimaSur dönsku stjórnarinnar til stórvelda, og Ieysir þau störf öll vel af hendi. En þótt hann ynni þetta alt vel, er þó skáldiS stærst. ÞaS er rí-k- ast í honum. 1 skáldskap sínum er hann samræmastur eSli sínu og anda. öldufaldar tímans hafa nú falliS yfir spor ihans á stjórnmála- sviSinu. En engin fossafölll neinna alda imunu afmá kvæSin hans, meSan norrænt kyn og andi li’fir og íslenzk tunga er töluS. Þó væri ölfgar aS segja. aS ljóS Gríms Tlhomsens væru á hvers manns vörum. ÞaS hefir þvert á móti veriS ifremur hljótt um þau. Þau eru sjaldan sungin og sjaldan notuS til upplestrar. Flestir játa aS vísu kraft hans og orSsnild, mátt ’hans í hugsun og fruimleik yrkisefnanna. En allur þorri manna bveinar undan stirSlei'k kvæSanna, ósönghæfni þeirra og rímsyndum. Þetta er ekki ástæSu'laust meS öllu. Sum kvæSi hans eru brot á bragreglum vorum. Og hótfynd-n" um mönnum í því efni eru þau tnikill ásteitingarsteinn. En Grím- Ur getur líka "kveSiS viS annan t°n ’. Hreimlfegurri kvæSi eru yart til á íslenzku en þau, sem hann betir ort. En hieimur íslenzkra ljóSa hefir jafnan vériS taliS glæsilegt ei-nkenni þeirra. Og þó aS brugSiS sé út af lögbundinni venju rímsír.s, ætti sál kvæSisins einkis aS missa f VÍS þaS. Andi ljóSsins getur stigiÖ 4t úr því, glæsilegur og guSborinn, þó aS einhversstaSar sé nálspor öSruvísi í búningi hans en venja er til. Ert um þaS hefir Grímur látiS sér ann- ara en aS þukla eftir hárréttum •höfuSstöfum og áherzlum. Hann hefir líka sýnt í tveim eSa þrem kvæSum betur en flest, ef iekki öll okkar skáld, hve íélenzk IjóS - geta veriS undursamlega ihreimsnjöll og háttfögur. Fá ís- lenzk kvæSi jafnast á viS “Huld- ur” aS þessu leyti (LjóSmæli -1 906, bls. 71). Og þaS dásam- ilegasta er, aS hvergi er unt aS sjá, aS hugsun eSa efni sé misboSiS imeS þessum fagurstíga hætti. Og isama er aS segja um kvæSiS “Is- land" (bls. 3). ÞaS er sjálft isöngur. _ RJÓMI óskast keyptur. Vér kaupum allar tegundir af rjóma. Hæsta verS borgaS Undireins viS móttöku, auk flutningsgjalds og annars kositn- aðar. ReyniS okkur og komiS í töliu okkar sívajcandi á- nægSu viSskiftaimanna. Islenzkir ibændur, sendiS rjómann ykkar til JVIanitoba Creamery Co. Ltd. A. McKay, Mgr. 846 Sherbrooke St. Automobi/e andGas Tractor Experts. WiD be more in demand this spring than erver before in the history of this coun/try. . Why not prepare yourself for this emergency) £* We fit you for Garage or Tmctor Work. AJI kinds af enginea, — L Head, T Hea/d, I Head, Valve ín the head, 8 6-4-2-1 cylinder enginea are used in actual demonstratMn, also more than 20 different eleotrical syatem. We also have as Automobile and Tractor Garage vvhere you wil receive training in aotual repaÍTÍng. We are the only school that makes batteriee from the metón*1 Grímur Thomsen er einn þeirra -fáu skálda vorra, er sameinaSi ís‘ lenzka og erlenda menningu. iGrísk menning laétur hann auSsjá- anlega ekki ósnertan. Undir IjóSa- gerS hans standa fyrst og fremst lead to the finished product ramíslenzkar ræbur. En þar kenn- Our Vidcanizing planit is comsidered by all to be tbe moet up to -ir líka grískra áhrifa. ÞýSingar m Canada. and » above crtmparison. , , , , , . . i . The results shown by our sKudents pWVM to our satiafacbon thot ihans ur gnsku bera a ser íslenzktl . , __. . . ® , t our methods af tnunmg are ngnt. yfirbragS. Og i sumum frumortu Write or call for information. Visitors always weícome. GARBUTT MOTOR SCHOOL, LIMITED. City Public Market Bldg. Calgary, Alberta. kvæSunum logar suSrænn éldur. Þvtí hefir veriS spáS, aS þegar ibókmentasagan fari aS skipa imönnum, dæma þá og vega, þá ’ imuni þeir Mattbías Jochumsson og | Gfímur Tho-m'sen koma næsti á dftir Jónasi og Bjarna. Líklegt er aS þessi spádómur | rætist. Um Matthías er þaS ekki | váfi. ÞjóSin er nú þegar búin aS - -skipa honum á hin nefsta bekk. j Gröndal og Steingrímur voru efstir j á baugi -um eitt skeiS. En ljóSuim Gröndals eru menn nú óSum aS | gleyima. Og margt bendir til aS svo muni og fara urn kvæSi Stein- gríiinís, þótt þau verSi nokkuS líf- seigari. En Grímur mun smá lyft- ■ast úr því skilnings og eftirtektar- leysi, sem fram aS þessum tíma hefir lykt um hann. Hann er svo samræmdur og nátengdur kjarna og líftaug íslenzks þjóSernis, aS undir teíkur í IjóSum 'hans af hjart" slætti þess. 1 honum birtist svo fagurlega kráftur og kyngöfgi hins norræna eSlis. Bendi maSur á sér- einkenni kynstofns vors, þá bendir maSur á Grím Thomsen. J. B. —lsafold. Abyggileg Ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjumst ySur varanlega og óslHna ÞJ0NUSTU. VERK- i* uHwcosmaour vor er reiour aS rrtáli og gefa ySur kootnaSarásetlrm. Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McLimcrti, Gm'l Manager. V0RIÐ ER K0MIÐ pE- Borgið Heimskringlu. SkepniifóSur er bæSi vandfengiS og dýrt um þessar mundir, og þú munt kenske nú aS hugleiSa hvemig þú getur haíft hesta þína í standi fyrir sáningartímamn. Vér getum hjálpaS ySur meS okkar PEERLESS STOCK TONIC. Hreinsar taugakerfiS, drepur orma og óheilindi og færir hestum og gripum þróitt og ifjör. Gerir hesta þína hæfa til þungrar vinnu á skemmri tíma en nokkuS annaS. Sparar þér hafra og er fimam sinnum næringarmeira. VerS: 30 punda fata $5.00; I 5 punda fata 33.00 Qg 5 punda pakki $1.00, ' „,-r* ' * TEPRLZS CALFMEAU. . ' ■ " ------ ' Hftópaj þév þl þesa ^<5 ala upp hrausta og v*ha kálfa, eins og þá,- ásns vaeni nýmjólkuraldir. Má einnig nota handa folöldum og ^ evímsn í staS mjóikvfr, MikiS notaS meSad stærri gripabændaw RejraS þaS pg sfcfcöfaívat VerS: 100 punda pokar $8.00, 25 punda pokar $2.25. ' " ’ : * m—f , j PEERLESS SHEEJ3 UCSC J Kiesnur I ■veg fjrrir fjí rpestir og hreinsar kviSinn af ormum og invorts ó’hreinmduiii. VerS: 50 punda fata $5.00. PEERLESS HOG TOl\ivJ ... , . - tU-- J Fitax srvínin þín á einum mánuSi Hvéfs vegna þá aS eySa góSrl komvöru; hver múnnifyllí er peningavirSi. PanúS í dag. 100 punda poki $9.00, 25 punda poki $2.25. ; i-- ; ;*■ ■ 1 ■ DE-PEN-DON GROWING MASH ‘ Árangurinn er mestu varSandi. Reyndu þetta “Mash”, og þú átt ekki framar í sitríSi viS skitupest á alifuglum eSa kindum. 'MeSmiæli beztu alifuglaræktara. VerS: 100 punda poki $6.25 etór pakki 80 cent -« I i ■> . - ->• * DE-PEN-DON CHICK FEED 1 - SamansoSin og heilnæm hænsnafæSa. Hefir inni aS halda all- ar beztu fæSutegundir, sem hænán þurfa, alt frá ungum tfl gam* alla hænsa. VerS: 100 punda poki $7,25, stór pakki S1.00. DE-FEN-ÐON EGG MASH Er önnur ágætis haensafæSa. Má nota bæSi uppleysta og þurra. EJf þú vilt eiga margar haanur og láta þær verpa vel með lidum tiIkostnaSi, þá er þetta bezta hænsnafæSan. 100 Fnmdin kosta $6.00, 50 pund $3.25. DE-PEN-DON LOUSE KILLER Ef þú vilt losa hæns þín, kindur og annan fénaS viS lús og kláSa- rnaur, þá notaSu þetta lyf. ÞaS er óbrigSult Fæst í 50 centa dósum. Einnig 15 punda fötur fyrir $3.00 og í 30 punda föt- um fyrir $5.00. WHITE DIARRHOEA REMEDY Fáir dropar alf þessu lyfi í drykkjarvatni er bezta vömin viS skito- P®*t og læknar hana á hvaSa stigi sem er. Kostar 60c póstfrítt. PEERLESS ABSORiBENT LINIMENT 'Br ágtætt viS meiSsluim, gigt, stirSleika, rispum, biti, sámdum wg fótaveiki. Fjlaska af þesaum áburSi er ómissandi á hverju heim- tti. JaffngóSur fyrir menn og skepnur VerS $fl. 2 5 flaskan. ^PEN-OON ROUP CURE ____— - >. Eft g»il TÍS hósta, Dyptheria. “roups canker” o. s. frv. Ábyrgst sem obrigSúlt. MtssiS ekki fuglana fiSar þegar fáein oent geta IbjargaS ’þeim. .VerS 60 cent póstfrítt > PEERLESS VETERINARY LOTION , Lx>gúf þessi er fynrtak til þess aS þvo vírrifur á skepnum, sárt (meiíSeli, hfrng’orntái <>• írv. GrœSir bseði fljótt og vd, svo örSugt er aS éjá hvar meiSslin hafa veriS eftirá. Flaskan 75 cent. DR. BELLS MEDICAL WONDER Þetta er kynjalyf, sem búfræSingar mæla meS. Þú baSar ekki upp> úr því, aSeins berS þaS á tunguna og ibatinn kemur eftir ör" skatoma stund. Flaskan kostar $ 1.00. CURRLE GOPHER KILLER ÓeitraS og ekki sprengiefni, sem hætta getur stafaS af fyrir gripi. Þess vegna óhætt aS nota þaS hvar sem er á bænum, kringurn útihús eSa á ökmm úti. Drepur Gopherinn í holu sinni, einnág úlfa, skunks, rottur o. FL VerS: $2.50 í pökkum; 10 pakkar kassar $22.50. DE-PEN-DON GERMICIDE and DISENFECTANT Ágætt til sótthreinsunar í gripahúsum, búiS til úr koltjöru og öSr- um sótthreinsandi efnum. NauSsynlegt á öllum bæjum. Drepur bakteríur oghreinsar andrúmsloftiS. VerS /2 gall. dósir $1.50 Getllon dósir $2.50 PEERLESS MOLASSES MEAL Er samsuSa aif bezta sýrópi og hveiti “bran”, sett saman aS jöfn- um hlutföllum. Nærandi, heilnæmt og hreseandi fóSur fyrir pipi, hesta og kýr og kindur. MeS því aS nota þaS, ná grip- *mir aS mnsta kosti 25 prosent meira næringargddi úr fæSunni. Ef þú er t áfram um aS spara, en þó láta gripi þína vera í góS- um holdum, þá máttu ekki án þess vera. VerS 100 pd. pk. $6 00. DE-PEN-DÖN HEAD LICE OINTMENT HöfuSlýs á hænsnum eru hættulegar, en þó allgengar. Þœr valda hænsnum óiþæginda og spilla fyrir varpi þeirra, og þaS er þitt tap ef þeim er lofaS aS vera. Hér býSst óbrigSult drápsmeSol, sem drepur lysnar viSstöSulaust, og gerir hænsnunum engan skaSa. VerS 50 cent dósin, 60 cent meS póstgjaldi PEERLESS CALL OINTMENT Margir góSir hestamenn og bændur kjósa mjúkan áburS til aS bera á meiSsli hesta sinna, er þei rhafa núist eSa særst undan ak- tygjum. Þessi áburSur er fyrir þá gerr og hefir rejmst vel. Lækn ar meSan hesturinn er í brúkun. VerS 50 cent og 75 cent PEERLESS DLSTEMPER CURE Árlega deyja alkepnur þúsundum saman úr bráSapæst eSa Dis- temper, og tapa bændur á því stórfé. MeS því aS brúka lyf þetta geta þeir læknaS þessa voSa pest meS litlum tflkostnaSL Flaskan aSeins $1.50. Allar þessar vörutegundir og lyf hafa hlotiS meSmæli stódbasnda og búfræSin-ga. Peerless Products Ltd., Brandon, Man. Útsölumenn: SIGURDSSON * THORVALDSON, Ghnli, Hdjum, Rrrerton. l ^...... LUNDAR TRADING COb LmcUr. ErikæUle. j

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.