Heimskringla - 23.06.1920, Síða 4

Heimskringla - 23.06.1920, Síða 4
<4. BLAÐSIÐA HEIMSK.RINGLA WINNIPE/G, 23. JONl, 1920. HELMSIvRlNGLA (St«fa«>« 188«) Kemur 3t á. hverjum MitJvlkude«l tHgefendur og eifiröndur: TH£ VÍKING PRESS, LTD. Ver3 bla^fiins í ^anada og BnndarikJ- CLum $2.00 um áriS (fyrirfram borg*w). nt tll Í3land« $2.00 (fyrirfram borgaiS). Aliar borganlr sendist rátismauni blaÍSB- luh. Póst eCa banUa ávísanir stiltot tll The Vlking Press, Ltd. Ritstjóri og rá<Ssma<5ur: GUNNL. TR. JóNSSON Skrlfstefai T» 8HKRBROOKK 8TRKET, WiiTfflPjg P.«.Bex 3171 Talalml Ourrj 9fT9 WINNIPEG, MANITQBA, 23. JONÍ, 1920. Ávarp Skúla í Lögbergi “Yfir öllu má gera sig mannalegan”, kom oss í hug, er vér lásum “Ávarp” þetta í síð- asta Lögbergi. Byrjar ávarpandinn með því að tala um “stefnu sína”. “Stefna mín verð- ur framvegis eins og hún hefir verið hingað til.” Þeim manni er ekki hlátur í hug, sem eigi getur kýmt að slíku- Flestum mun hafa skilist að stefna hans hafi verið sú að fylgja nefinu í hverja áttina sem það hefir horft, og “eigi bregður mær vana sínum”, sízt héðan af. En að “hagur fylkisins hafi blómgast við það” — hvað? Jafnvel hinir sanntrú- uðu Skúlatrúarmenn verða trúvillingar við t>á kreddu. Gaman væri að vita hverju þessi mikilhæfa stefna hefir til leiðar komið. Hefir Skúli flutt nokkurt frumvarp á þingi? Auðvitað e'kki. Ekki svo mikið sem um kýrklukkur. — Hefir hann tekið þátt í umræðum um nokkurt mál innan þingsins ? — Hvað er mað urinn að bulla? — Ekki svo mikið sem baul- að. Hefir hann nokkru sinni gert grein fyrir atkvæðagreiðslu sinni innan þingsins? Nei, ávalt greitt atkvæði með stjóminni. Hefir hann ekki verið samdóma því að skipa nýjan lögregluflokk í fylkinu, að stofna Rannsókn- arrethnn nýja, sem Norrisstjórnin er að reyna að koma á fót? Jú. Var hann ekki einn af fylgifiskum stjórnarinnar, sem reiddist afskap- lega við Mr. Prout í vetur var, þegar Prout sagði frá aðförum Mr. Browns fylkisféhirðis, með að reyna að drepa frumvarpið vun “Bú- jarðalánið”, sem Mr. Prout barðist fyrir þvert ofan í viija stjórnarinnar ? Lét hann ekki veðri vaka að Mr. Prout hefði gerst liðhlaupi úr stjórnarflokknum með þeirri yfirlýsingu og áskorun til þingsins, að vernda löggjöf þessa, því setið væri um af fjármálaráðgjafanum að eyðileggja hana samkvæmt áðurgefnu Ioforði tii bankaeigendanna. Eða skildi hann ekkert í því máli öllu saman. Helzt er að ætla það Og hvað er hann svo að taia um stefnu? — Vill Skúli skýra kjósendum sínum frá, í sam- bandi við löggjöfina um “bújarðalánið” hvernig á því stendur að Mr. Prout sækir nú sem óháður fulltrúi almennings um endur- kosningu, á móti einum stjórnarfulltrúanum? Hvað “bújarðalánið” áhrærir, virðist þeim lofkranzi lauslega tylt á stjórnina, þegar ein- mitt maðurinn, sem flutti frumvarpið, hefir lýst því yfir að stjórnin hafi reynt með ýmsu móti að ónýta það, og að hann hafi alian þann tíma, síðan að það var samþykt, orðið að standa vörð um að lögin gætu komið að ti!- ætluðum notum og tilraunir hans í þá átt næðu fram að ganga, — og svo síðast, þegar t l kosninga kemur, neyðist hann til að segja skilið við alla þá höfðingja og sækja sem ut- an flokksmaður. En svo er sjálfsagt tæplega við því að búast, að Skúli botni neitt í þdssu. En þá er annað atriði, sem hann ætti að geta skýrt frá; en það er “Kúapólitíkin” Þar ætti hann að vera heima, og þá væri ganK an að fá að heyra af vörum hans sjálfs, á hvaða verði umboðsmenn, eða “kúasmalar” Norrisar keyptu kýr í St- George kjördæmi, handa “fátæku bændunum”, er stjórnin tók að sér að styðja til búskapar? Þegar til- gangurinn var svona hágöfugur og mannúð- legur, rná búast við að reynt hafi verið að fá kýrnar með sem lægstu verði Enda hef’r það spurst að eigi hafi bændum verið borgað fram úr algengu gangverði. En á hvaða verði voru þær svo seldar til ‘fátæklinganna’ ? Frá $15—$25 meira hver en fyrir þær var borgað. Hver naut þeirrar verðhækkunar? Og í hverju varð sú verðhækkun fólgin, þeg- ar bændur voru látnir fóðra skepnuna þang- að til hún gekk til kaupanda ? Var einhverju kostað upp á þær, svo kostn- aðurinn yrði svona mikiíl. Þeim til dæmis kent að selja mjólkanda, gefa mikla smjör- mjólk, passa að vera snemmbærar” og baula á hina einu og sömu tungu, sem allar stjórnar- kýr og stjórnarnaut baula á í þessu landi? Enginn efast um að kennararnir, eða “kúa- rektorarnir” í St. George hafi verið valdir eft- ir hæfileikum til þessarar stöðu. Hvað eyddu þeir löngum tíma til kenslunnar og hverju var þeim launað? Engmn ber á móti því, að það “efldi hag” fátæku bændanna að fá mentaðar kýr, sem ekki voru horngrýtis kvíg- ur, ósiðaðar og illa va.ndar. Mikill maður er Skúli. Fólki hefir svo fjölgað í hinu foma kjördæmj að skifta hefir orðið því í þrjú kjördæmi, og alt er það Skúla að þakka. Hins er ekki getið, að flest af því fólki, sem atkvæðisrétt hefir nú, var þangað komið áður en Norrisstjórnin tók við, en þó eigi búið að innvinna sér borgararétt. Nú er það atkvæðisbærir borgarar og hætt við að það verði Skúla ekki til liðs, þegar á kjör- staðinn kemur. Eigi munu neinir trúa því, að fólk suður í Bandaríkjunum eða í Norðurálf- unni hafi heyrt getið um að Skúli væri þing- maður í St. George, og því flúið þangað svo það gæti staðið í skjóli hans og undir vemd hans og forsjá. — Viðvíkjandi talsímalagn- ingu í St. George, þá er þess getið að fylkis- ráðsmaður talsímanna hafi *gert sína áætlun ’ og það á að “koma þeirri áætlun á”, á þessu sumri. Skeð getur nú samt að það dragist, ef að líkum lætur, eins og fjárhagur talsíma- kerfisins er nú, eftir hinar afar óþörfu en kostnaðarsömu breytingar er gerðar hafa ver- ið í Winnipeg. Verður eigi séð hvernig því verður komið við. Upphaflega var fylkisbú- um sagt að breyting þessi á talsímakerfinu í Winnipeg yrði að vísu dýr, en hún jafnaði það upp með vinnulaunasparnaði, því eftir að breyting’n væri komin á, þyrfti enga að hafa við símastöðvar aðra en eftirlitsmenn og ? smiði. En nú flytja stjórnarblöðin “Free Press” og “Tribune” þá frétt (16. þ- m.), að öllu verkafólki verði haldið kyrru á síma- stöðvunum eins og hafi verið, því þess þurfi með eftir sem áður. Hagnaðurinn verður því allur hjá “The Northern Electric” félaginu, eða þeim sem nýju áhöldin selja, en fylkisbú- ar sitja með skuldirnar. Óvart stingur því út í “Ávarpi” þessu, að Norrisstjórnin hafi eytt mrklu meira fé en fyr- irrennarar hennar í valdasessinum, — já, alt frá 46% til 110%. Var það mjög klaufa- legt af Skúla að láta þennan kött komast úr pokanum einmitt á sama tíma sem “Lögberg er að breiða yfir fjárbruðl stjórnarinnar og hringla með tölustafi og ranghermda reikn- inga, til að sýna að Norris hafi eytt minna en Roblinstjórnin, er eigi þótti um of sparsöm. Vorkunn er það og eigi nema sjálfsagt, þó Islendingar í St. George vilji hafa íslenzkan fulltrúa á þingi, en þá er þeim skyldugt að velja úr sínum hópi í þá stöðu mikilhæfustu mennina. Lofsvert er það ékki fyrir fulltrú- an núverandi, að hann þykkist hafa stuðlað að því að útrýma eða að fá bannað að ís- lenzku megi kenna eina stund á dag í alþýðu- skólunum. Þá fer flest að verða til hróss. Nú þegar að háskóli fylkisins er í þann veginn að stofna kennaraembætti í íslenzkri tungu. I kjöri eru nú þéktir menta- og hæfileikamenn þar vestra, og er vorkunnarlaust að velja hæf- an mann til þeirrar stöðu. — Mætti þar sér- staklega benda á séra Albert Kristjánsson, er allur almenningur þekkir í kjördæmi þessu. Þar er þó mannamunur. . Lögberg og ment amálin I tveimur blöðunum síðustu leggur Lög- berg út af greininni, er stóð í Heimskringlu um meðferð Norrisar á mentamálum fylkisins. Við þessar greinar Lögbergs er ekkert að at- huga, því ekkert af því, sem stóð í Heims- kringlugreininni, er hrakið. Reynt er að snúa út úr einu atriði. I Lögbergi stendur (17. júní 1920) : “Eitt atriði er í þessari Heimskringlugrein, sem ekki er hægt að ganga framhjá. Þar er sagt að byggingameistarar, sem uppdrætti hafa gert af þessum nýju viðaukabyggingum við há- skólann, hafi fengið á annað hundrað þúsund dollara fyrir snúð sinn-” Þetta þykist Lög- berg leiðrétta og segir, að þessi Heimskringlu- greinarhöfundur ljúgi meira en um helming, því laun manns þessa hafi verið “þrjú þúsund dollarar”. Þessi leiðrétting væri góð, ef Heimskringla hefði sagt það, sem á hana er borið. En hún sagði það ekki og þessi umræddu orð standa hvergi í þeirri grein. Það er hvergi minst á hvað uppdrættir af þessum langhúsum hafi kostað, en Lögberg segir oss nú að þeir hafi kostað $3000.00, og er þá einni synd stjórn- arinnar bætt þar ofan á, því allir geta séð hvað uppdrættir að slíkum kofum ættu að kosta. En uppdrættir eru launaðir eftir kostnaði hvggingarinnar, og ferþað ekki eftii hvað langui tíma hefir tekið að bú' þá til. Vanagjaldið er um 2%. Eftir þessu hafa kofar þessi . ostað 150 þúsund dollara. Það sem Heimsk’-ngla sagði, var að “til bygginga- meistaranna þeirra sem bygðu kofana) hafi stjórnin borgað á annað hundrað þúsund doll- ara”. Kemur þetta þá ekki heima við það, sem Lögberg segir að uppdrættirnir hafi kost- til þess á aðra miljón, auk margs að ? fleira, svo sem vegagerða, til síma- Hústeikningar höfum vér heyrt nefnt það, lagnmga o. s. frv., er stjórnin hafði sem á ensku máh er kallað buildings plani , . með höndum. En útborganir nú- en þá byggingameistara, er sjá um smíðar og verandi stjórnar yfir árið sem leið, vinna láta verkið. Hvort Lögberg hefir 1919, nemur $14,050,458.75, og fundið, að orðið byggingameistari gæti líka ekkert verið að gera nema það sem náð yfir þá, sem gera teiknmgar af húsurn eða j haldið er áfram við þinghúsið eitt, byggingum, skal ósagt. En þá gerast góð 0g haf^ útgjöld til þess á árinu tæp- ráð dýr ef verja skal veikan máistað með lega verið meiri en þau voru árið orða-útúrsnúningum einum. Og hætt er við, þótt orðið “byggingameistari” sé stórt orð, að aldrei verði svo úr því teýgt að það breiði yfir þessar 150,000, sem stjórnin heíir sökt í þessa háðulegu kumbalda, sem hún nefnir há- skóla. Bera þarf eitthvað annað í bæti- fiáka en þetta. Sparnaðarreikningu r Lögbergs. I síðasta blaði Lögbergs er löng grein um sparsemi Norrisstjórnarinnar, og er þar reynt að sýna fram á með ýmsum talnaflokkum hvað Iitlu stjórnin hefir eytt, en á sama tíma er gefið í skyn að hún hafi verið stórvirk og framkveemdarsöm, og þá auðvitað eytt til þeirra framkvæmda stórfé. Grein þessi er í þremur liðum. Fyrsti liðurinn ræðir um fjáreyðslu stjórn- arinnar — til beinna stjórnarþarfa, í hin síð- astliðin fimm ár sem hún hefir setið að völd- um. Þar segir: “Aðfinslur við ráðsmensku 1914. Eftir þessu kemur stjórnin í lóg $5,594,415.73 meira en gamla stjórnin síðasta árið sem hún sat við völdin, og þótti hún þá ekki of sparsöm. Lögberg gerir grein fyrir út- gjaldahækkun þessari þannig að $862,748-67 hafi verið greidd dkkjum í eftirlaun. Ætli að sumt af því hafi ekki verið ekklar, eða einhverjir sem illa hafa borist af eftirlaunalausir. Þá er næsti liður auknir vextir af lánum $892,092.- 60, eða nærri miljón dollarar. Hvemig skal standa á þessurn auknu vöxtum, ef ekki hafa aúkist skuldir síðan Norris varð kóngur hér í Manitoba? Jú, lán hafði ver- ið tekið á Englandi 1914, og þar á undan, en Brown lét skifta um lán og tók það í New York í þess stað, með þeim skilyrðum, að allar af- borganir á því ættu að greiðast í New York. En nú á síðasta ári hefir víxilgjald verið svo hátt í Bandaríkjunum, að þegar afborg- anin á lánum þessum féll í gjald- Norrisstjórnar eru aðajlega bundnar við fjár- málin, eigi kvartað undan óorðheldni, fram- kvæmdaleysi eða skorti á skyldurækni”. — Jú, einmitt er kvartað undan því, og verður claga í vetur, tapaði fylkið nær það síðar sýnt. En fyrst er að athuga spar- h?Jíri miiión dollara í víxilgjald, er semi hennar í útgjöldum til stjómarþarfa. Er þá fyrst að benda á, að árið sem hún tók við, voru 874 launaðir skrifstofuþjónar í þjónustu fylkisins, en við áramótin síðustu 1919, eru þeir orðnir 1462, og hver einasti þeirra á hærri Iaunum tilsvarandi við þau embætti, er þeir skipa, en áður voru goldin. Ef allur þessi mikli vinnufólkssægur hefði verið nauð- synlegur, væri eigi undan neinu að kvarta, en með því að stjórnin hefir eigi tekist á hendur og hálfri miljón. “Hvar er svo nem ny fynrtæki er utheimta vinnufólkshald j þessi eyðslusemi ?” spyr Lögberg. Dodd’s Kidney Pills, 50c askjan, eð* sex öskjur fyrir $2.50, kjá öU- nrn lyfsölum eða frá The DODD’S MEÐICINE Co. Toronto, Ont. á þegar Norrisstjórnin tók við, sem svarar 27 miljónum dollara. Að- gætandi er í þessu sambandi, að þar er talið 5Y2 milj. dollara lán, sem Roblinstjórnin tók 1. febr. 1915, og var eigi notað af þeirn stjórn, heldur af Norris og fálögum hans, er tóku við þá skömmu á eft- Peningar þessir áttu að ganga ír. til hinna opinberu bygginga, er fylkið var þá nýbyrjað að láta reisa. Ef þessi 5^2 miljón er dregin frá, verða áhvílandi skuldir sem næst 21 Vi miljón. Af þeirri upphæð voru sem næst 3 miljónir frá Greenways tíð. Verður þá lántaka fylkisins í tíð Roblinstjórn- arinnar, í 16 ár, ekki fullar 19 ^miljónir, með öllu því sem þá var gert og keypt og gert að opinberum eignum, svo sem kornhlöðurnar, er kostuðu $1,195,384.67; Dómhús- ið $1,911,826.00; Talsímakerfið $11,052,326.00; til framræzlu, vegagerða og fleira rúml. 4J/2 milj. Ekkert af þessu fé var eytt. Það stóð aít fyrir sér í föstum eignum, Á fimm árum, síðan að Norris- er nokkru nemi, geta allir séð hvernig spar- | U, þeir ættu að vita um það.“ Lít- stÍÓr.ní" tÓk™?’ að me?taldn þess- semd hennar er varið. Þá er orðheldm henn- j] upphæð, en sem þó gerir grein ari ,2 mi9°n’ er var a& ar í þessu sambandi næsta eftirtektarverð. 1 fyrir nókkru af því fé, sem eytt hef-1 semJa um lán fyrir’ hefir Þessi Hún hét því hátíðlega árið 1915 að hún jr Verjð, er fúlgan greidd lögmönn-1 sparsama stJÓni eytt $21,000,- engra varð ábati nema bankanna. Aukning á talsímakerfum telur Lögberg að kostað hafi $361,024.- 03. I hverju það Iiggur, verður tæpast séð. En setjum svo að þessu fé hafi verið ráðvandlega varið, þá gerir nú þetta ekki nema $2,1 15,865.30. Eftir er því enn að gera grein fyrir nær því þremur skyldi sjá svo til að faékkað yrði vinnufólki v:ð öi’ opinber störf, því það væri nú fleira en nokkur sanngirni væri til. Þetta Ioforð hennar stóð skýru letri í júní og júlí það ár, í öllum flókksblöðum hennar. — En í stað þess að fækka þjónum og ennfremur í stað nýrra fyrirtækja hafa verið skipaðar nýjar nefndir í allra handa, og við það hefir þessum vinnulausu vinum verið smeygt í embætti. Bújarðalánveðdeildin; eftirlitsstofa með vín- bannslögunum, og yfirskoðunarstofa fylkis- reikninganna (Comptroller General) ; eru þær einu nýju stofnanir, sem stjórnin hefir komið á fót og sem mögulegt er að segja að séu við- komandi stjórn og löggæzlu innan fylkisins, og við allar þessar stofnanir eru aðeins tiltölu- lega fáir starfsmenn. I Búnaðardeildinni unnu tveir upp að árinu 1918. Þá var auk- ið við vinnuhópinn lítillega. Á bannlaga- skrifstofunni voru frá því fyrsta allnokkrir, en þar hefir meðhöndlun öll verið í mestu ó- reiðu, og enti með því að einn umsjónarmað- urinn sama sem strauk laust fyrir þing í vetri var og bjargaði undan til Englands $170,000, hvernig sem honum hafa áskotnast þeir, því eigi hafði hann nema $1800.00 árslaun- Náungi þessi hét White, og hafði það embætti að halda bók yfir öll vín föng er gerð voru upptæk undir bannlögunum. Bókfærslan var nú sú að eigi var mögulegt með neinni vissu að sjá, hve mikið vín hafði verið gert upp- tækt, né hvað út hafði verið látið til spítala eða annara stofnana. Kom alt þetta mál fyr ir þingnefnd í vetur. Eina bókin, sem hann hafði haldið yfir þetta, var svolítil svört minn- isbók, er eigi var greinilegar útfærð en svo, að hvergi var getið um það vín, sem tekið var af Express félögum, eða af járnbrautarfélög- um, er nqm gríðar mikilli upphæð. Þegar grunur féll á að eigi væri alt með feldu með ráðsmensku hans, bað hann um burtfararleyfi og fór með konu sinni til Frákklands. Skýrt var svo frá því í þinginu, að í tvö eða þrjú skifti hefði verið brotist inn í vínklefa stjórn- arinnar og þaðan stolið heilmiklu, en enginn kunni að segja frá hver það hefði gert. Þetta er lítið sýnishorn af skyldurækni og fram- kvæmdasemi stjórnarinnar. — En þetta er innskot — bezt að halda sig við reikningana sjálfa. Árið, sem Norrisstjórnin tekur við, námu útgjöld fylkisins til samans $8,464,043.02, með öllu því sem þá var verið að gera. Þá var verið að enda við að smiða domshusið nýja, sem kostaði hátt á aðra miljón dollara. Þá var byrjað að byggja þinghúsið og borgað um í fylkinu, er nemur $250,000. Sagt er að sumir aðrir, eigi lög- lærðir, en hygnir menn, hafi fengið 000-00, því sjálf hefir hún tekið til láns $15,604,000.00. Hvað er sva til af eignum fyrir þessu? Eftir smærrí upphæðir, semnemi alt að hví sem stt<Srnin s£álf telur UPP: $100,000.00, fyrir eitt og annað, sem enginn veit þvað er. Með þesslkonar útaustri þarf ekki í ýkja marga staði að Iáta, svo að til miljóna teljist fé það, sem þannig fer- Eftirtektarverðast er, hvernig stjórnin hefir pínt fé saman og dregið af almenningi, með beinum álögum og sköttum, er aldrei höfðu heyrst nefndir á nafn fyr en hún tók við. Síðastliðið ár nam fé þetta nærri tveim miljónum dollara, eða $1,737,313.75.. Var fylkinu •skift í sex dómsmálahéröð og af hverju héraði dreginn sá skattur, sem hér segir: Austursýslu (þar er Winnipegbær með talinn $1,028,- 612.18; Miðsýslu: 141,910.39; Vestursýslu: $206,157.32; Suður- sýslu: $169,993.71: Dauphinsýslu $77„477.96; Norðursýslu: $110,- 556.69; aukahéröð tvö 2605.50. Þannig hefir verið reitt og rúð um alt fylkið til þess að safna í þessa botlausu hít, er aldrei fýllist, sem eigi er heldur von, því úr henni er jafnan etið, sem í hana er látið. Auk þessara skatta hefir stjórnin dregið sér alt sektarfé um fylkið þvert og endilangt, er nemur stórfé. Þá hefir hún og hirt öl! gjöld fyrir bifreiðarleyfi, allan skatt sem lagð- ur er á skemtanir, veitingar og greiðasölu af öllu tagi, eyðilönd, verzlun og gróðafyrirtæki, og fleira þessháttar, er til samans gerir $1,178,000.00. En þrátt fyrir alt þetta hefir verið tekjuhalli, og er gert ráð fyrir honum með mesta móti eftir þetta yfirstandandi ár.— Er nú þetta holl og hagsýn stjórn? Ef litið er á þessar gerðir með nokkurri sanngirni, mun fáum verða að játa það. Annar Iiður áminstrar greinar ræðir um skuldir fylkisins. Eftir því sem oss er þar sagt, hljóta þær -áð nema sem næst $43,000,000-00 nú, eða nærri $215.00 á hvert nef í fylkinu; er það vel að verið. Grein- in segir oss að skuldir hafi verið Borgað nefnd til að skoða surtar- brand $100,000.00! Annari nefndi til að gera áætlanir um rafmagns- stöðvar $250,000 eða einn fjórða úr miljón! ! Smá útgjöld í sam- bandi við opinberar stöfnanir hálf miljón eða $493277.53!!! Við- bót við þinghúsið — hver er sú viðbót? — $516,255.53. Fyrir horuðu kýrnar handa fáetæku bændunum $561,193.50! Tií þjóðræknisþarfa og til að borga skatta fyrir afturkomna hermenn $350,000. Til heilsuhælis í Nin- ette $180,000 (sem nú kemur upp að er prívateign en alls eigi í hönd- um fylkisins). Ekkert þessara út- borgana er arðberandi né vetir nokkurntíma einn eyrir til baka til fylkisins. Það sem lagt er til her- mannanna, þriðjungur miljónar, þá var það beinn stuldur að taka það af lánsfé fýlkisins,. því sérstakur skattur var lagður á fylkisbúa, sem nam meiru en þessari upphæð. Hefði því þeim peningum átt að vera varið til þess, og ekkert dregið undan. Það fé var þar maklegast niðurkomið, að þeir menn hefðu notið þess, sem mest höfðu í sölur lagt, en ekki einhverjir aðrir. Þá er lán til húsabygginga í bæjum, sem fengið er í hendur “spekú- lanta ”, mjög hæpin eign, en í það eru lagðar $500,000.00. Hið eina sem ef til vill er einhver eign í, eru bújarða- og sveitalánin upp á 1 '/4 miljón og það sem gengið hef- ir til þinghússins sjálfs. En engum vafa er það bundið, að þinghúsið hefir orðið miklu dýrara en það hefði þurft að verða, og er það hin- um endálausu breytingum að kenna, sem stjórnin ein er skuld í. Mikið er þá eftir, sem ekki verður gerð grein fyrir, og má það telja tapað- — Þetta er þá fjáÆagssag- an, er undirtyllurnar nefna “stefnu’ og er hún bæði Iærdómsrík og fögur. Helzta, sem hún gefur til kynna, er hvað óhöndulega fer og hraparlega, þegar þeir eru settir

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.