Heimskringla - 23.06.1920, Page 5

Heimskringla - 23.06.1920, Page 5
WINNIFEG, 23. JÚNI, 1920. HF.IMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA Imperiaí Bank of Canada STOFNSETTUR 1876.—AÐALSKRIFST.: TORONTO, ONT. HöfuSstóll uppborgaöur: $7,808,800. Varasjóíur: 7,508,808 ÁUar eignir...................$188,000,600 183 fitbfl I Donlaioo ®í Caodo. Spa rlsjöttKdeSId f htfrjn fltbfil, og nfi byrjo Sparinj^orelkoine *»ctt l>vl att lefKja lon $1.60 etta meira. Vextlr ero borjsattlr af pfnlnnurn y*ar frá lnal«KKH-de*I. öakatt eftlr vlttaklft- am yttar. ÁarfjuleK vlttnkiftf ncflaoa of flbyrfat. Útibú Bankans að Gimli og Riverton, Manitoba. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ISLENDINGA í VESTURHEJMI. P. O. Boz 923, Winnipeg, Manitoba. í stjórnarnefnd félagsins eru: Séra Rögnvaldur Pétursson forseti, 650 Maryland St., Winnipeg; Jón J. BíldMl vara-forseti, 2106 Portage Ave., Wpg.; Sig. Júl. Jóhannesson skrifari, 917 Ing- ensoll St-, Wpg.; Ásg. I. Blöndal, varaskrifari, Wynyard, Sask.; Gísli Jónsson fjármálaritari, 906 Banning St-, Wpg.; Stefán Ein- arsson vara-fjármálaritari, Riverton, Man-; Ásm. P. Jóhannsson gjaldkeri, 796 Victor St., Wpg.; séra Albert Kristjánsson vara- gjaldkeri, Lundar Man.; og Finnur Johnson skjalavörður, 698 Sargent Ave., Wpg. Fastafundi hefir uefndin fjóröa föstudagskv. hvers mánaöar. fyrir framan, sem hvorki eru því umkomnir eða finna til ábyrgðar- skyldu í embættinu, að gæta um- boðsins sem þeim er af þjóðinni fengið. Ettir hverju ber að sækjast. Hið sama gildir enn sem áður fyrrum- Hugsunarhátturinn gerir Irfið að því sem það verður. Því eru sett takmörk er það fær eigi komist út fyrir, en tilvéruhringurinn er engi þröngur. Það er lögum bundið. En innan þessara ták- roarka er andi mannsins frjáls og óháður. Ekkert sprettur upp úr ís og snjó. Frostrósirnar, sem myndað- ar eru með miklum hagleik á krist- alskornin hvítu og smáu, er falla til jarðar, eru eigi lifandi gróður. Þar eru oss sýnd þau takmörk er lífið kemst eigi út fyrir. En þegar jörðin kastar af sér líkvoðunum, himininn blánar og hlýr andblær ketmur utan úr geimnum og líður yfir lög og láð, spretta þar upp alls- konar angandi urtir og blóm, er áð- ur var þakið ísbreiðunum miklu. Innan lífstakmarkanna er mað- nrinn frjáls. Hann getur látið þar spretta þyrna og þistla er angandi urtir gætu gróið. Ávextirnir segja tol verkanna. Aðgerðaleysið og kæruleysið ræktar arfann. Eigi þykist það þó vera skuld í því, að arfinn sprettur. En hvar sprettur hann ? Undir iljum þess, í sporum þess, þar sem mest er troðið en minst er gert. Arfinn í hlaðvarp- anum, — í kringum bæina, er eigi sjaldséður gróður. Álitamál er það, hvor skaðlegri er, arfinn eða þistillinn. Minstur er þar munur á gróðri- Talmudinn segir: “Andi skóla- barnanna frelsar heiminn”. Andi einstaklinganna endurreisir heim- iton. Hvernig hinni nýju smíð verður háttað fer eftir því, hvað gert er aðal takmark lífsins, hvort e*n skuli ráða ásælni og yfirgang- ur eða sanngirhi og drengs'kapur; hvort einn skuli keppa við annan eða starfa með honum; hvort ein þjóðin skuli hefja ófrið gegn annari eða þær skuli búa í friði og sátt. Hver einstaklingur er, að einhverj- um hluta, ábyrgðarfullur fyrir þeim anda er fram kemur í endurreisnar- verkinu. Hann er skuld í því, hvað ofan á verður — í missmíð- inni — í stefnu þeirri er að lokum sigrar. Eftir hverju ber að sækjast? Öllu, sem er nytsamt; öllu sem miðar til sameiginlegrar velferðar; öllu, sem leiðir til einstaklings full- komnunar og framfara. Það lyft- ir þjóðfélaginu. Einstaklingsþrosk- inn er til allra góðra hluta nytsam- legur. — Hirðirinn er jafnan hjörð- inni fremri og meiri Það sem aðallega ber að varast er þröngsýnin. dæmi. Skilningurinn verið glædd- ur á því, að lífið býr ekki eingöngu í hinum efnislegu hlutum, heldur og í hinum andlegu. — Maðurinn lifir ekki á einu saman brauði. Orðheldni, drengskapur, rétí- | sýni, sjálfsvirðing, eru eigi ein- I göngu nöfn, innantóm orð, heldur i dygðir- og sannur auður. “Sækist j eftir hinum andlegu gæðum,” er haft eftir Páli postula. “Vér eigum að sækjast eftir ! þessu. En eigum vér þá að van- I rækja vorar líkamlegu þarfir?” spyrja menn. Eigi þarf það að fara saman. Sannur maður van- rækir ekkert sem honum ber að gera, og lífið krefur og skyldan býður. Bezt er þó að muna það jafnan, að matur er eigi annað en matur. Afar merkileg saga, þó hún sé þjóðsögn, er sagan af ísra- elsmönnum tímann, sem þeir voru á eyðimörkinni og átu það sem kallað var “Manna”. Álitið er að þetta “Manna” hafi verið einskon- ar sveppir. Þeim var sagt að taka eigi meira en þeir þyrftu sér til mat- ar. En nókkrir hlýddu því ekki og ætluðu að safna miklu meira en þeir þurftu. Hafa ef til vill ætlað að græða á því, þegar aðra tæki að hungra, og sélja það. En það geymdist ekki. Erfiðið því til engra nota, að beygja bakið. Maturinn er nauðsynlegur en hann mannúðlegi hugsunarháttur, oftrú- ar og öfgakendi, er fordæmir meg- inþorra allra mannlegra hugsana er banvæni allri sannri Framför. Allir r , kannast viS hinn óvegl.ga þrönga f,'lur enBan t,l8an8 !,alfum ser:, Heimurmn v-------------- ------ hugsunarhátt á s^íði trúarbragð- meira við verið er missi hefir tapar anna, er fordæmir alla er eigi trúa, e’nS J?eS? "f130115’ - eða öllu heldur játa - hina sa™tlð s,nni f^rmynd i orð. og „x.™. „„ u • • -ir: k verki, en þott hann misti alla mat- somu tru og þeir menn sjalhr. Þessi , , ’ H , r , u l • • .-i • arkongana, er brauoio taka tra sami nugsunarhattur er einmg til a sviði þjóðmálanna, og fordæmir bömunum og kasta því fyrir hund- þar alla, er öðrum augum Iíta á ana‘ stefnu og tilgang þjóðarinnar. Eftir réttlætistilfinningu einstak- lingsins fer réttlæti þjóðarinnar. Margur kann nú að hugsa sem svo, að það muni ekki mikið um sig — um hvern einn — þess gæti eigi mikils hvað hann vilji eða aðhafist, það ráði litlu um hvað ofan á verði í almennum málum. Þessi hugs- unarháttur er skaðlegur, enginn veit hvað hann getur fyr en hann reynir. Þetta er hugsunarháttur mannanna og þjóðanna, sem eru á afturfararskeiði. Það munar mik- ið um hvern einn- Fjölmenni er eigi ávalt til framkvæmda, í byrj- un. Það eru einstaklingarnir, sem eiga upphafið að flestu, sem gert er. Jafnvel fáeinir menn geta haldið í við marga heimsku og aft- Eftir því ber að sækjast, að vera manndómsmaður, svo að alt það, sem er auðvirðilegt og lágt, sé fyrir neðan manninn og hann fái eigi lot- ið að því, — að kappkostá að fylgja fullkomnunar fyrirmyndinni. Hið stundlega alt er fljótt að fara, og er í sjálfu sér eigi annað en hé- gómi. “Menn hníga dag frá degi í duft sem visin strá.” Or ætlunarverkunum verður smátt, úr áðagerðunum lítið sem ekkert, en kostirnir sjálfir vara. Þeir fylgja manninum gegnum lífið og út fyrir gröf og dauða. Þeir geta ekki dáið, — eru eigi tíman- legs eðlis. Þeir lifa hjá þeim, sem eftir eru, sem eilíf minning, er sí- felt hvetur og veitir þeim áræði til ur af mörgu óráði. Þeir geta hald- þess að feta [ sporin, sem stigin íð þjóðfélaginu í jafnvægi, þegar hafa verið — eru því, í þeim skiln- afturhaldið togar í á aðra hliðina en öfgarnir á hina. Ósanngirni og umburðarleysi verður heldur eigi eins hávært, ef nokkrir eru, er eigi vilja ljá því eyra. Ófrægingarorð- ið er borið hefir verið milli hinna ýmsu stétta mannfélagsins, milli þjóðanna sjálfra, hefði fest dýpri rætur og gert enn meira ilt en orðið hefir, ef eigi hefðu nokkrir verið, er eigi vildu á það hlusta. Þótt það þyki leið kenning, er hún engu að síður sönn: Hin sam- eiginlega velferð er hin eina sanna velferð. Það er bæði sjálfsagt og rétt að sækjast eftir því, 6em lífið þarf með. Það er hvers manns skylda. En þarfirnar mega ekki vera skoð- aðar of mjög á eina hlið. Þarf- irnar andlegu eru engu síður virki- legar en þær líkamlegu. Og engu “Herra> hvernig á eg að breyta svo síður þarf að gefa andlega til sínsj eg öðlist eilíft líf?” ingi, mannkyninu öllu ljós á vegi, langt fram á ókomna öld. Vér höfum öll kynst þeim mönnum — eigi mörgum, vildum svo gjarnan að þeir hefðu verið fleiri — sem oss eru áþreifanlegri og virkilegri sem samferðamenn, þó horfnir séu, en allur hávaði þeirra, sem vér hittum dags daglega á lífsleiðinni. — Sá er munur þess að vera aðeins mannsmynd eða myndarmaður. Hver sannur maður eða kona er ímynd lífeðlisins fullkomna. 1 þeim myndum birtist það. Eða hvað annað þýða orðin: “Orðið varð hold og bjó með oss, fult náð- ar og sannleika,, ? I orðum þeirra manna og kvenna talar höfundur lífsins til mannkynsins; með dæm- um þeirra kennir hann því að lifa, og svarar sjálfri spurningunni: R.P, Kosningahugleið ingar. eftir rás viðburðanna síðastliðin ár- Þetta eru fyrstu kosningarnar hér síðan stríðinu mikla létti. En stríð hafa ávalt breytingar á hugs- unarhætti manna í för með sér. Það hefir sjaldan eða aldrei verið háð svo stríð, að ekki hafi meiri eða minni andleg vakning átt sér stað í sambandi við það. Hvernig stendur á því? Það þarf engan að furða á slíku. Aldrei er heilbrigðri skynsemi og mannlegum tilfinningum eins mis- boðið og með stríði. Það er ekk- ert, sem hryllilegra, ómannúðlegra og svívirðilegra getur talist hjá menningarþjóðum heimsins, sem telja sig, en stríð og blóðsúthelling- ar, sem þeim fylgja. Sé nokkurt helvíti til á þessari jörð, þá er það stríð. Er það mót von, þó þau hafi vakningu í för með sér? Þarf nokkurn að furða á því, þó að í brjóstum manna og huga brenni reiði út af óréttlæti því og mannúð- arleysi, sem með stríði er framið ? VeAin sýna merkin. Hverju stríði hefir fylgt ný frels- is- og mannúðarvakning; þeim mun öflúgri og áhrifameiri, sem stríðið hefir verið stórkostlegra og hryliilegra. Þess háttar andleg vakning á sér nú stað út um allan heim. Hún kemur að vísu fram í ólíkum mynd- um hjá þjóðunum, og fer það eftir menningarstigi þeirra. En orsökin er alstaðar fyrir henni sú sama. hún er óréttlætið, 'sem átt hefir sér stað undanfarin stríðsár. Svo örskreið hefir þessi vakn- ing verið,, að stjórnmálafróðustu menn, svo sem prófessor Leacock við MacGill háskólann í Quebec, að 50 ár án stríðs hefðu ekki betur biásið að kolunum en 4 stríðsárin hafa gert. Fyrir þessu kalli tímans, fyrir þessari hrópandi rödd aiþýðu, eru það bænda- og verkamannahreyf- ingarnar, sem opnað hafa eyru sín. Enda var ekkert eðlilegra. Báðir þessir mannflokkar hafa borið mest af hita og þunga óréttlætisins, sem beitt hefir verið í heiminum; þeir hafa bezt fundið til þess hvar skór- inn krepti að. Það, sem gera þarf til |>ess að lífið verði bjartara og betra í hinum lágu hreysum almúg- ans, en eigi aðeins í höilum hinna háu, er engum Ijósara en þeim- Þannig stendur á bændahreyf- ingunni hér í þetta skifti. Þetta eru tildrög hennar, eða þess, að hér í Gimli kjördæminu, sem annars- staðar, sækir bóndi um þingmensku við kosningu þá, er fara á fram 29. þ. oi. hafa aldrei annað verið en kák, miðað við sanngjarnar kröfur tím- ans og menningarinnar- Hefði sú stefna lagt sig til hvíldar á þeim tíma, sem hún átti að gera það, og sem fylkisstjórnin hefir, sem nú sækir um þingsæti á móti bænda- stefnunni, hefði það átt að vera fyrir 50 árum síðan.. ekki henni; má þar til nefna bætt- ar akbrautir og búnaðartilraunirnar í Bifröst-sveit. En fyrir slíkt tók alveg, þegar Norrisstjórnin kom til valda og kom hvorttveggja sér afar illa- samfélags en efnalega. En hvað á sá að gefa, er andlega er snauður og á minna en ekkert? “Hvorki á eg silfur eða gull,” sagði Pétur við hinn halta við Fögrudyr. "En það sem eg hefi, það gef eg þér”. Og margur þarf þeirrar gjafar Péturs, Kosningarnar, sem nú fara í því margur er haltur. Þær gjafir hönd í þessu fylkj, eru að mörgu verða aldrei metnar til fjár. j leyti ólíkar kosningum þeiro, er vér Vér tölum um ýms tímabil sög- að undanförnu höfum átt að venj- unnar sem blómaaldir, í einum eða j ast. öðrum þjóðlegum mentum, verk-: Það er þó hér úti í sveit einkum Iegum framförum.' Þegar vér för- hin svokallaða bændahreyfing, er um að athuga þau tímabil, kemur í Ijós að þessi einkenni eru einhverj- um fáum mönnum að þakka- Ein- virðast greina þær frá öðrum kosn- íngum. Hvernig sú stjórnmálahreyfiijg hverjir einstaklingar haja safnað; er til komin nú og hvernig á því miklum andlegum auð og gefið stendur að svo mikið ber á henni, hann samtíð sinni óspart, svo að er flestum ljóst er nökkuð hafa áð- Hinn þröngi, ó- hún hefir orðið rík af þeirra ríki-1 ur þekt til hennar, og hafa tekið Bænda- og verkamaunastefnan eru ekki nýjar. Þeirra hefir áður orðið vart innan stjórnmálanna. En á svipuðum vakningum og hin- um áminstu græða engar stefnur sem þær. Svo vel eru þær lagað- ar fyrir sannar endurbætur. Hin- ar, se mhalla bíða við slíkar vakn- ingar, eru flokkstjórnirnar gömlu. Hvernig stendur á því? Orsökin til þess er sú, að flokks- stjórnirnar eru leifar af útdauðum stjórnaranda, sem ekki er til hjá fólkinu. Hugsun þeirra og stefna gengur mest út á það, að hefja sjálfan sig á kostnað almennings, í stað þess að vinna í nókkru veru- legum skilningi að velgengni hans. “Nú stendur náðartíminn yfir,” segja þær þegar þær eru komnar til valda; “þeir sem hjálpa sér nú ekki sjálfir, þurfa ekki að vænta þess, að guð hjálpi þeim”. Það má heita boðorðin, er flokksstjórn- irnar, og þar á meðal hin laufgaða grein þeirra hér í Manitoba, Nórris- stjórnin, hafa fylgt alt til þessa dags. Lyfið, sem þær hafa — eitt kjörtímabilið eftir annað — lofað að leggja við fúasár þjóð- skipulagsins, hefir upp aftur og aftur reynst ónýtt eða svikið, en hvofki grætt né grafið fyrir rætui meinsins. Flokksstjórnarstefnan gamla er því útlifuð. Hún hefir um Iangt skeið ekki skilið eðlilega rás viðburðanna. Umbætumar, er hún hefir á boðstólum, eru ekki og Bændastefnunm er fundið það til foráttu, að hún hafi enga á- kveðna stefnuskrá birta. “Öðru- vísi er það en hjá oss,” segja fylk- isstjórnarsinnar, “sem altaf höfum fyrir kosningarnar búið til boðorð- inn,” og svo auðvitað lifað eftir þeim! Ja — heyr — heyr! — En með- al annara hluta, hvernig var það með kjördæmaskiftinguna, beina löggjöf o. s. frv., sem Norrisstjórn- :n lofaði við síðustu kosningar ? En það er óþarft að benda á eina stjórn í þessu sambandi. Það hafa fæstar flokksstjórnir uppfylt nema sára lítinn hluta, þegar bezt hefir látið, af Ioforða-stefnuskrám sínum. Og hafa þær þá ekki mikla þýðingu ? Þegar bændurnir í Ontario lögðu af stað út í kosninguna þar, höfðu þeir enga stefnuskrá birta. Þeii sönidu hana ékki fyr en að þeir voru komnir til valda. Og betri stjörn hefir þar aldrei setið að völdum. Ætli að bænda- og verkamanna- fulltrúunum í þessu fylki væri ekki trúandi til hins sama?. Að öðru leyti er stefnuskrá verkamanna kunn. Eru þar efst á blaði sam- eign þjóðlegra fyrirtækja, svo sem járnbrauta, iðnaðar, frystihúsa o. s. frv.; einnig bein löggjöf; jafnt kaup karla og kvenna fyrir sömu vnnu; hentugri bankalöggjöf, svo einveldi þeirra minki; uppfræðslu- málum meiri athygli veitt o- s. frv. Með öðrum orðum, flest það, er tii frelsis, mannúðar og framfarc horfir. Auðvitað verður þetta alt á stefnuskrá bænda. En hér er ó- þarft að vera nokkuð að spá uir stefnuskrána eða framkvæmdir á henni. Hmum sönnu endurbót- arhugsjónum mun ekkert ver borg- ið í höndum bænda og verka- manna en í höndum stjórnarhauka, sem ekki eru fráneygari en það, að þeir líta á eðlilegustu framfara- og frelsishugsjónir með 50 ára göml- um stjórnmálagleraugum! Hvernig lítur stefnuskrú fylkis- stjórnarinnar út? Vér höfum ékk- ert heyrt um hana á fundum þeim þar sem vér höfum verið; heidur ekki í blöðum hennar. Þar er öll- um tíma varið í verja gerðir stjórn- arinnar fyrir ámæli því er hún ligg- ur undir eftir stjórnartímabil sitt. Ekkert um framtíðarstefnuskrána. Og samt ámælir hún bændum fyrir að hafa ekki ákveðna stefnuskrá! Maðurinn, sem sækir undir merki bænda hér í Grmli kjördæminu, undir merki nýja tímans, undir merki sannrar umbótastefnu, er bóndi og er þar að auki búsettur í kjördæminu. Hann er að allra dómi, er hann þekkja, mjög vand- aður maður og gætinn í hvívetna. Hann hugsar mál þau, er á dagskrá eru frá ölium hliðum, og veitir þeim ekki fylgi fyr en eftir rækilega í- hugun og hann er sannfærður um að þ au séu sönn og rétt. Vér, sem tal höfum haft af hr. Guðmundi Fjeldsted og hlýtt höfum á ræður hans, erum í errgum vafa um þetta. Hann ber ekkert órökstutt fleipur um andstæðinga sína á borð fyrir áheyrendurna, heldur fögur og fölskvalaus orð um málefni bænda og alþýðu; er auðheyrt að þau mál liggja honum meira á hjarta en það hvort hann nær kosningu eða ekki. Á móti þessum manni sækir nú- verandi þingmaður kjördæmisins, hr. Ferley, undir merkjum fylkis- stjórnarinnar og gamla tímans. Hann er búsettur uftin kjördæmis- ins og hefir e'kki í embættistíð sinni reynst þeim mikill bústólpi. Hann hefir lítið farið hér um og er ókunnugur þörfum plássins. Hon- um var hér af öðrum á fundi fært það til málsbótar, fyrir vanþekking á hag kjördæmisins, að ferðalagi hans á stríðstímunum hefði ef til vill illa verið treyst, af yfirvöldun- um, skildist oss, og því hafi hann ekki átt við að koma og kynnast högum og háttum hér. Nú, því hafa yfirvöld fylkisins hann ekki undir handarjaðri sínum? Sjálf- um sagðist honum fátt og fremur ó- fimlega. Hefði málefni hans ekki notið hins vel hæfa landa vors, Hon. T. H. Johnsons, að, hefðu því heldur lítil s'kil orðið gerð af hálíu þingmannsefnisins- Annað, er Norrisstjórnarsinnar bera bændastefnunni á brýn, er það, að hún taki saman höndum við “conservativa”, og sé því í eðli e nu afturhaldsstefnan gamla. Free . ress og önnur blöð þeirra halda bessu fram. En þar er rangt með mái farið. Bændastefnan er alvec sjálfstæð stefna, og tekur hvorki saman höndum við stefnu Norris- stjórnarinnar né conservativa. En fylgi hvors þessa stjórnarflokks, sem er auðvitað með þökkum beg ið, en þó með því einu skilyrði að þeir gerist bændastefnusmnar. Ann- ars er auðséð, að þetta er aðeins blekkingartilraun Norrisstjó: iar- sinna. Með bændastefnunni eru ef til vill miklu fleiri, er áður fylrgdu liberölum að máli en conseivativ- um, en sem sáu hvert stefndi með afturhald og óefnishugsjónir Norr isstjórnarinnar, og kvöddu hana. Það eru því eigi síður góðir liber- alar en conservativar með bænda- hreyfingunni nýju. Áð því er þetta kjördæmi snert- ir, getur Norrisstjórnin ekki talið mönnum trú um, að þeii ettu að fvlgja henni, vegna framfaranna, sem eftir hana liggja hér; þær einu verulegu framfarir, sem hafa átt sér stað um nokkurt undanfarið skeið, eru “conservatiyum” að þakka, en Að öllu þessu athuguðu er það mjög undarlegt, ef bóndinn verðiír ekki kosinn 29. þ. m. fyrir næsta þingtímabil. tbúar kjördæmisins eru að kalla má eingöngu bændur og verkamenn. Málstaður bónd- ans er því hinn sigurvænlegasti. Tapi hann, getum vér ekki annað en kannast við, að gott málefni brestur hér lið. Stefán Einarsson. Reiðbjólaaðgerðir leyatar fljótt og vel afhendú Höíum til sötu Perfect Bicycle Eámig gömul reiðhjól í góðu standL Empire Cycle Co. J. E. C. WILLIAMS eigandL 641 Notre Dazne Ave. Farbréf til fslands og annara landa Evrópu útvegar undirritaður. Gefur 'einnig allar upplýsingar viðvikjandi skipaferð- um, fargjöldum og öðru er að flutnmgi lýtur. Otvegar vegabréf. Skrifið mér. Arni Eggertson, 1101 McArthur Bldg., Winnipeg, 1

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.