Heimskringla - 23.06.1920, Side 7

Heimskringla - 23.06.1920, Side 7
WINNIPEG, 23. JÚNI, 1920. HEIMSK.R1NGLA ' 7. BLAÐSIt>A The Dominion Bank HORNI JíOTRE DAMB AYE. OO SHKRBROOKE ST. HðfotÍKtðU nppfc.........f V«r»«J6#or ............Ítr'ihmIimÍo Állar eUtolr ......... »78,00«,(X>0 Vér óskum eftir vlSskiftum verzl- unarmanna og á.byrsjumst aJJ greta þeim fulinœgju. Spartsjóísdelld vor er sú stœrsta, sem nokkur bankl hefir í borginnl. Ibúendur þessa»bluta borgarinnar ó.9ka ab skifta vi« stofnun, sem þeir vita atS er algerlega trygg. Nafn vort er full trygglnB fyrtr sj&lfa ygur, konur ytSar og b8rn. W. M. HAMILTON, Ráísmaíur PIIONB (AARRY S4öO frægcS Fjalla-Eyvinds. Þau hafa blossa hærra og hærra upp eftir sjálfsagt hjálpaS mikicS til, en ihi'tt þvf Sem á leikinn líSur, þangaS til er þó aSalatriSiS, aS höfundinum hefir tekist aS grafa niSur aS þetm frumlindum mannlegs eSlis, sem liggja miklu dýpra en svo, aS nokkur þjóSernismunur geti kom- iS til greina. Hann lýsir ástríSum mannlegrar sálar eins og sá sem valdiS hefir og þekkinguna, ást og hatur, ótti og örvænting loga um alt ieiksviSiS í öllum sínum frum- krafti. Höfundurinn gerist svo djarfur, aS hann teflir hungrinu fram á móti ástinni, og veit eg ekki Berghórsihvoll stendur í hjörtu báli. í sjálfu leikritinu sýnir höf' undurinn enn á ný, aS hann kann ’þá list aS vefa saman öriagaþræSi. Hann veitir ótal smástraumum saman í einn farveg, svo aS þeþ mynda eina meginel'fi, sem öllu skolar á burt, sem á vegi hennar verSur. Rás viSburSanna geys- ist áfram meS sívaxandi ólgu og æsingu, og manneskjurnar, sem Jóhann Sigurjónsson. NiSurl. IV. Fjalla-Eyvindur kam út 1911. Ásamri stundu varS Jóhann Sigur" jónsison víSfrægur maSur. Fjalla’ Ejrvindur var fyrst leikinn a Dag- mar-leikhúsinu í Kaupmannahöfn, en seinna í London, Munchen, Hamiborg, Riga, Helsinglfors og sjálfsagt víSar. Leikurinn hefir veriS kvikmyndaSur og sýndur á kvikmyndahusum viSsvegar uim heim, á dönslku hefir hann komiS út í sikrautútgáfu meS myndum, og loks helfir hann veriS þýddur á níu kungumál. Þess mnnu tæpast dæmi, aS nokkur norrænn rithöif- undur, sem áSur var lítt kunnur, hafi unniS svo skjótan og ótvíræS- an sigur meS einu riti. Bjönson og Ibsen þuriftu miklu meira fyrir aS hafa. BáSir voru þeir orSnir miSaldra menn og áttu langan rit höfundsferil aS baki, áSur en rit þeirra urSu kunn* aS nokkru ráSi meSal erlendra þjóSa. -— ÞaS hefir veriS tilgangur minn meS þessum línum, aS lýsa Jó- hanni nokkuS sjálfum, en um rit hans mun eg e’kki skriífa langt mal aS þessu sinni. Þess gerist ekki heldur þönf, því aS hvorttveggja er, aS mikiS hefir veriS um þau rit. aS, bæSi á íslenzku og ú'tlendum málum, og svo þar aS auki er list hans svo tær og gagnsæ aS lítil eSa engin iþörf er á skýringum ritdótn- arans. Þegar svo stendur á, verSa langir, fagurfræSislegir ritdómar gagnshtlir og mikii hætta a, aS rit skýringin verSi ekkert annaS en gutl og málæSi. — Mér er kunnugt um vinnuaSferS Jóhanns, þegar hann samdi Fjalia Eyvind. SíSasti þáttur mun fyrst hafa orSiS fuillger, en í raun og veru hafSi hann alla þættina í smíSumí einu. VerkiS sóttist seint, og o/ft lagSi hann pennann frá sér, en hitt þykist eg mega fullyrSa, aS efniS hafi tæpast horfiS úr huga hans eina klu'kkustund frá þvi hann skrilfaSi fyrstu setninguna og þangaS til hann lagSi síSustu hönd á ritiS. Stundum fleygSi hann hálfum eSa heilum þáttum í eld inn, vinsaSi aSeins úr þeim fáein- ar setningar, sem hann var ánaegS- ur meS. Þó hygg eg, aS alt hafi frá upphafi veriS fullráSiS meS bygging tlei'ksins, bæSi um persón- ur, þáttaski'fting,, leikslok o. s. frv. En vandvirkni hans og óþol- inmæSi viS sjálfan sig tö'fSu fyrir honum í hverju spori. Hann sarndi leikritiS á dönsku og íslenzku jöfnum höndum, þann- ig aS í hinum fyrstu frumdrögum skiftuSt oft á íslenzk og dönsk til- svör. SíSan varS hann aS þýSa sjálfan sig á bæSi málin, og olli þaS honum ekki lítilla erfiSleika. En þrátt fyrir þetta tókst honum aS skapa meistaraverk, sem er svo ís- lenikt á íbrún og brá og í insta eSli, aS engum hefir ennþá komiS til hugar, aS efast um þjóSerni þess. Leikurinn hefst í baSstofu, kemur viS í réttunum, dvelur einn sól' átinsdag uppi á öraefum og endar í kofsvartri manndrápshríS. Svo aS því verSur ekki neitaS, aS um- gerSin er íslenzk, og þá ekki síSur óróinn í djúpinu, eldsumbrotin, er gera vart viS sig frá fyrstu byrjun undir hinum trausta grundvelli, sem leikritiS er reist á. En þó eru þaS vitanlega ekki þessi íslenzku einkenni, sem skapaS hafa heims-' harmleiksnornin hefir aS leikfangi j eru stórfenglegar og óvenjulegar. ti'l, a^ þa® bafi fyr veriS gert á j ]_]£,. 8ka] ageins minst á Njál og leiksviSi, þótt slíkt muni koma fyr- gej-gþóru 0g Höskuld og Hildi- ir viS og viS í lí'finu. Örvænting, gUnn;, gömlu og ungu hjónin. Höllu er lýst á þá leiS, aS manni, er binn gamli spaki lögvitr- skilst, aS sl'íkt verSi ekki betur j juguy, Jangsýnn og langminnugur. gert. MaSur finnur, hvernig^ langa lífsreynslu er þaS orS- myrkriS og öræfakuldinn læsa sig jn sta5.föst sannfæring hans, aS fastar og fastar inn í hjarta hennar. j frigurinn ber í skauti sínu hin Og ekki ber þaS sízt vott um hiS skygna skáldauga höfundarins, aS hann lætur Höllu ekki gefast upp vegna þess, aS Eyvindur sé hættur aS elska hana, heldúr vegna hins, aS ihún sjállf er hætt aS elska hann. Þá eru alllar lindir þrotnar og þorn. aSar og þá gengur hún út í dauS- ann. Hér komust hæfileikar Jó' hanns lengst, — þrátt fyrir allan trýlling leiksins misti listamanns- höndin aldrei taumhaldiS. Næsta leikrit, Galdra-L.oftur, helfir ékki átt neitt vi'Slíka viSt.ök- um aS fagna, hvorki hér á landi né í úflöndum, enda var erfitt aS siglaí kjöílfar Fjalla-Eyvinds. Höf- undurinn he'fir í þetta skifti ekkj náS nógu föstum tökum á efninu. LeikritiS fjaiiar um dulin öfl mannssálarinnar, um mátt manns- ins til þess aS vinna kraftaverk , , . . . . sinar. meS osk smm einni saman, og er þaS háskalegt efn til meSferSar á leiksviSi. Höfundurinn tekst þar meS þaS vandaverk á hendur, aS fá áhorfendumar til þess aS trúa því, aS alaiviSlburSir leiksins ger- ist af yifirnáttúrlegum orsökum. En í Galdra-Lofti gerir höfundur- inn í rauninni enga ti'lraun í þá átt, áhorfendunum kemur ekki til hug' ar, aS særingar Lofts valdi afdrif- um Steinunnar, — hölf. lætur þvert á móti Ólaf anda henni því í brjóst óviljandi, aS hún geti ekki lifaS án Lofts. Löftur sjálfur er sá eini, sem villist svo sýn, aS hann trúir á særingar sínar og áhrif þeirra. Eft- ir þaS er ihann ekki framar meistari hinna myrku fræSa, sem gengur á hólm viS sjálfan óvininn, héldur sjúklingur, vitsíkertur maSur, sem áhorfendumir aumkva, og má því fremur 'heita aS leikritiS detti niS- ur, en aS þaS endi. 'En þrátt fyr- ir þennan megingalia, er svo mörg' um perlum hins hreina skáldskapar dreift um alt leikritiS, aS þaS mun altaf verSa taliS fagurt og merki legt slkáldrit. Steinunn er full komlega samboSin eldri systur sinni, Höllu, .-— þessari hreinu og góSu og heiI'brigSu sveitastúlku er lýst meS einstakri varkárni og fín- leik. Slíkt hiS sarna er um ráSs- manninn, — hann er karlmannleg asti maSurinn í skáldskap Jóhanns. 1 samræSum 'hans viS Loft koma fram rólegir yfirburSir, óvenjuleg veraldarvit og sterk föSurást. En minnisStæSasta atriSiS ur þessum leik verSur manni þó bónorS Lofts til Dísu, þegar þau fljúga á klæS- inu. Þar er hrein og töfrandi æf- intýrafegurS, — svo kunna stór- skáid ein aS yrkjal Lyga-MörSur, NjáluleikritiS, var síSasta verkiS, sem Jóhanni auSn- aSist aS inna af hönduim. ÞaS hdfir ekki 'birzt á íslenzku ennþá, og er mér ókunnugt um hvort hon- um hefir unnist tími til aS búa hina íslenzku útgáfu þess undir prentun, áSur en hann dó. Eg hefi lesiS þetta leikrit á þann hátt, aS eg hefi gert mér alt far ur* aS láta mér steingleymast, aS Njála væri til. Og ef Niála væri úr sögunni, og leikritiS va i einka- eign höfundarins, bygt ai sjálfum honum ifrá grunni, þá mur iu víst flestir lúka upp einum mu-tii um, aS Lyga-MörSur væri eitt instak asta ékáldrit norrænna ból menta. 1 forleiknum blæs ValgarSur hinn grá aS þeim glóSum, sem síSan riti hans birtist enn á ný hans auS- uga skáldgáfa og læsilegu hæfi- leikar. En skuggi Njálu fellur svo fast og þungt yfir þaS, aS hætt er viS aS þaS þess vegna njóti sín aldrei ti'l hálifs. AS minsta kosti skki í augum Islendinga. Um út' lendinga g'egnir alt öSru máli, fadstum þeirra er Njáia kunn, enda hefir leikritiS IhllotiS hiS mesta lof hjá mörgum útlendum ritdómur- um. V. Nokkru eftir aS Fjalla-Eyvindur kom út kvæntist Jóh. danskri konu frú Ingéborg Thidémand. SambúS þeirra hjóna hafSi veriS óvenju ástúSleg, þau voru trygSavinir og iioi. ui félagar, sem héldu saman í blíSu L. B. HAIR TONIC. og stríSu, og mátti hvorugt af öSru sjá. Ölllulm, sem til þekkja, kem- Stúlkur, veitið oss áheyrn æSstu gæSi, sem mönnunum geta hlotnast. Honum stendur stuggur af olfsa aldarfarsins og ber kvíS- boga fyrir framtíSinni. FriSar- ræSan, sem hann heldur í fyrsta þætti, er fögur og skáldleg. Af henni og ýmsu öSru í leikritinu rennir maSur grun í, aS þaS er ekki Njáislbrenna ein, sem höfund- urinn hefir veriS aS hugsa um, er hann samdi þetta rit. Önnur stærri brenna, sjálfur Surtarlogi ó- friSarins mikla, hefir einnig veriS í huga hans. Bergþóra húsfreyja er stórráS og geSrík og metnaSar- gjörn fyrir hönd sona sinna, en í sambúSinni viS Njál hefir hún mýkst og sefast, og ást þeirra beggja lifir ennþá, mild og sterk. Þau hafa fóstraS Höskuld, og Njáll hefir innrætt honum lífsskoSanir Þær ha'fa fest djúpar ræt' í huga hins unga, göfuglynda höfSingja, sem er sjálfkjörinn til mannaforráSs fyrir vaskleika sak- ir og vinsællda. Hann er nýkvœnt- ur Hildigunni, stórlyndri konu og stoltri, sem elskar hann svo heitt, kona getur manni unnaS. ur saman um, aS hún hafi veitt L'rir jSin. honum ómetaniega aSstoS á lista- mannsbraut hans. Heimsstyrjöldin skall yfir skömmu éftir aS Jóhann var orS Þetta hár hefir vexið á þremur árum, með því eingöngu að nota ÁBYRGSTUR HÁRVÖXTUR: Karlmenn, sem orðnir eru á parti sköllóttir, þeir isern tapað hafa hári — fólk sem þjáist af væring eða útbrotum á höfði, þarna er Lækningin fvrii* vAni* rn your. Notið L. B. HAIR TONIC og þér munið verða forviða á því, hvað skjótan tiata það veitir. Ein flaska segir strax til. Lesið eftirfylgjandi vottorð frá fólki í Winnipeg: L. B. HAIR TONIC, 273, Lizzie St„ Winnipeg., Man. Eg vil senda yður fáeinar línur til þess at5 láta í ljós þá skcðun mír.a, a5 .—------| L, B. Hair Tonic er ágætt meðal. Eg hefi brúkatS þatS^nú í tvo mánutSi tvisvar inn frægur maSur Og má nærri á viku- Á Þeim tima hefi eg fundiTS mikinn mun hvaS eg hefi fengiS ?>etra hnr. & ’ 1 Eg get mseit meS þv{ vi8 alla, og skyldi fúslega svara öllum heimulegum fyrlr- spurnum. Y8ar meí viröingu. BLENDA MARIA AXELL, Lillesve, Man. sem Henni er valfalaust bezt iýst af öll um persónum leiksins, hún er göf- ug bæSi aS ætt og innræti, heil og hrein einis og mjöllin. Þetta eru þá böfuSpersónur leiksins, fyrir utan þá MörS og SkarphéSin, og er þeim ölium lýst af svo skörpum skilningi og djúp- særri mannþekkingu, aS ekki munu aSrir leikritahöfundar nú a tímum gera betur. Höfundinum hefir hepnast miSur meS MörS, en þó til nokkurrar hlítar. Skarp- héSinn hefir orSiS verst úr„ en þó mundi alt ámælislaust, — ef ekki væri a.nnaS listaver'k til saman- burSar. En Njála er til. Eg vil játa aS mér varS hverft viS, þegar eg heyrSi aS Jóhann hefSi tekiS sér fyrir hendur aS snúa Njálu í leik- rit. Ymsir útlendir rithöfundar hafa áSur reynt sig á því, aS semja lei'krit eSa skáldsögur út af 'hcrn., og er enginn vafi á því aS Jóhanni hefir tekist miklu betur en nokkr- um þeirra. En þó hefir verkefn' iS reynst honum ofurefli. Ailar söguhetjurnar hafa minkaS í hönd- hans, nema Höskuldur og geta, hvílíkt tjón hann hefir haft af því. En þó fór frægS hans vaxandi ár frá ári, ritgerSir birtust um hann í þýzkum, frakkneskum, enskum og amerískum blöSum og tímaritum , og mun tœpast hafa veriS ritaS meira um nokkurn n'or. rænan rithöfund á síSari árum. Einn merkur frakkneskur ritdómari komst svo aS orSi, aS hann stæSi þegar jafrífætis Ibáen, Björnson og Strindberg, og kynni éf tii vill aS fara fram úr þeim fyr en nokkurn grunaSi. Sá ’ heiSur hlotnaSist honum einnig, aS rit hans voru þýdd á enéku og tekin í ritsafn er nefnist "Scandinavian classics”. Er ritsafn þetta gefiS út af "Ox- ford University Press”, og höfSu birzt þar áSur rit eftir Holberg, Tegnér, Strindberg, Björnson. Kir' kegaard og Snorra Sturluson, en ekki fleiri. Nú hefir Jóhann Sig- urjónséon bæzt i hopinn, og eru þar þá tveir Isléndingar, annar frá 1 3. en hinn frá 20. öld. Sjaldan mun ungum rithöfundi hafa veizt meiri sæmd. En þaS var fleira en ritstörfin og ritifrægSin, sem 'hann hafSi hugann á hin síSustu árin. 1 rauninni var Ihann óvenjulega verklundqSur, í höfSi hans brutust sáifeit um áform og ráSagerSir um ’hin og önnur fyrirtaéki, cxg ef einhver ifyrirætlan hafSi fest rætur í huga hans, þá var hann ekki í rónni fyr en hann hafSi gert ált sem hann gat til aS koima henni í 'framkvæmd. SíSustu ár- in varSi hann öllum kröftum sm- um tii aS hrinda áleiSis því Stór- fyrirtæki, aS breyta HölfSavatni nyrSra í höfn. Átti aS grafa skurS gegnum eiSiS, sem greinir vatniS frá SkagafirSi, en höfnin var aSallega ætluS síldveiSamönn • Fyrir þessu mali barSist Winnipeg, Man., 30. jan. 1920. Til eigenda L. B. HAIR TONIC. Eg hefi þjáCst af skánum í hársvertSinum nú f 12 ár og leitati rá8a hjá ýms- um læknum, en enginn þeirra geta8 bætt mér. Sá sem fann upp L. B. Hair Tonic heyrBi getib um þennan kvilla minn og tók a8 sér ati lækna mig. Tonic hans hreinsaSi strax hársvörhinn af öllum óheilindum ft treimur dögum og nú eftir a8 hafa brúkaS meSaliö i tvær vikur er hársvörtSurinn oröinn alveg hreinn og háritS tekiö aS vaxa í ákafa. Eg mæli meí þessu metSali viö alla sem út- hrot hafa i höf8i e8a eru sem næst hárlausir. Y8ar meS virSingu. Miss Hilda Lundgren, 402 Redwood Ave. Sá sem auglýsingu besea ritar hefir reynt allar sortir af hármeðölum nú um síðaistliðin tíu ár, en eftir að hafa brúkað L. B. Hair Tonie, getur hann mcð glöðu geði sagt að L. B. Hair Ton ic hafi veitt meiri og skjótari bata en öll önnur hármeðöl til samans er reynd hafa verið hér í Winnipeg L. B. Hair Tonic eykur Jiárvöxt, hvort heldur er á ungum eða gömlum. . Yér ábyrgjumst að það skal auka skeggvöxt, hvort heldur er á kjálkum eða vör. • Gott er og að hera það á augnabrúnir. Beningum skifum vér aftur með ánægju, ef kaupendur eru ekki í alla staði ánægðir. Meðal þetta hefir meðmeeli meira en 60 lyfsaia f Winnipeg. R?ynið eina flösku af því sitrax, þér sjáið ekki eftir því- Elaskan kostar $2.00 eða með pósti $2,30. Ef 5 flöskur eru keyptar $10 00 sendar með express kaupanda að kostnaðarlausu. L. B. Hair Tonic ( ompany. 273 LIZZIE STREET, WINNIPEG Til sölu hjá: SIGURDSSON, THORVALDSON CO., Riverton, Hnausa, Gimli, Man. LUNDAR TRADING CO-, Lundar, Eriksdale, Man. McCULLOUGH DRUG STORE, Winnipeg, Man. SARGENT DRUG STORE, Winnipeg, Man. NESBITT’S DRUG STORE, Winnipeg, Man. LYON’S DRUG STORE, Winnipeg, Man. COLCLEUGH’S DRUG STORE, Winnipeg, Man. IjócS hans. Eftir að hann ihalfSi öcSrum. Og á beztu stundum hans einrácSiíS viS sig aS gerast leikrita-' skein sól og sumar alt í kringum höifundur, lagSi hann ekki mjög hann. stund á ljóSaskáldskap, en þó orti af kvæSum, aS á fyrri Hafnarárum um. hann meS öllu sínu þrálynda kapp dg áhuga, og fékk því ágengt, sem óneitanlega var aSal atriSiS, aS sænskir, danskir og íslenzkir pen- jngamenn hétu liSsinni sínu og lof- uSu aS leggja fé fram. Sjá'c i gerSi hann áætlun um fyrirtæ.íiö, hasn talsvert minsta kosti sínuim. Alt voru þaS smákvæSi, og voru hin beztu þeirra fíngerS, hávaSalau's og innileg. En hann dró aldrei arnsúg í IjóSum eins og hann gerSi á ÍeiksviSinu, öll sú lyrik, sem í honum 'bjó, naut sín þar miklu betur heldur ?n í bundnu málii. I leikritum hans eru fáein smákvæSi, en annars man eg ekki til, aS ljóS ihafi birzt eftir hann á prenti síSan hann var í skóla, nema fáein kvæði, sem hann sendi Skírni 1910. Eitt þeirra nefndist Bikarinn, yndislegt smákvæSi, kyílátt og þungbúiS og alveg yfir- lætislaust. Af því aS eg veit, aS fáir hafa tekiS eftir því vil eg leyfa ncr aS prenta þaS hér upp aftur: SkrifaS í október 1919. —EimreiSin. The West Wind. From the Icelandic c»f Bjarni Thorarensen. um nans, nema nussuiuui us. , , , , t- ■ \ ifth| og héfir merkur íslenzkur t;syslu Hildigunnur, en þeim er baoum utt 6 lýst í Njálu, svo aS þar hefir hann haft frjálsari hendur. Hér verSur ekki fariS út í samanburS á leik- ritinu og sögunni, þaS yrSi of langt mái. Eg vil aSeins benda á Njál. Njáll Ieikritsins er góSur, en gaml Njáll er enn betri, og lesandinn neySist til þess aS bera þa saman. Gamli Njáll er fámáll, en orS hans eru svo þung af viti og lífsreynslu. nú er hann orSinn miklu margmálli og seilist stundum lengra en hann nær eftir andríkum samlíkingum og háfleygum hugsunum. Þó hefir tekist ennþá ver til meS SkarphéS- inn í leikritinu, hann er þar aSeins ginningarfífl, og hinn stórskorni svipur sögukappans hefir næstum því máSst af í inegförumim. Sann- leikurinn er sá 5 Jcdiann hefir reist sér hurSai .s um öxl, hann hefir lagt hönd á gamalt, guSdóm- legt listaverik, sem hefir staSiS af sér straum margra alda, til þess aS gera úr þvi nytt listaverk. Slikt hepnast mönnu'm aidrei. 1 leik- maSur, sem sjáifur var um eitt skeiS tálisvert viS máliS riSinn, sagt mér, aS su áætlun hafi veriS prýSilega vel og skynsamlega sam- in. Hann kom heim hingaS til ís- lands s’SastliSiS sumar til þess aS ]eggja síSustu hönd á undirbúning málsins, en þá sýktist bann og varS aS hveifa skyndilega áftur til Kaupmannahalfnar. Eg veit ekki betur, en aS Jóhann hafi veriS helsugóSur maSur þang- aS til í fyrra haust, aS hann lagS- ist í spönsku sýkinni. Sjúkdómur- inn lagSist mjög þungt á hann, og eftir þaS fékk hann aldrei fuiia heilsu áftur. HjartaS hafSi bilaS. Honum stórversnaSi á ferSalaginu hingaS heim, og þegar til Kaup mannahafnar kom lagSist hann inn á spítala. Hann komst aS vísu á fætur aftur um stutta stund, en batavon var engin, og skömmu síSar andaSist hann á heimili sínu í Kaupmannahöfn. — Eg hefi 'hingaS til ekki minst á Einn sit eg yfir drykkju aftaninn vetrarlangan, ilmar af gullnu giasi gamalla bióma angan. GleSi sem löngu er liSin lifnar í sálu minni. Sorg sem var gleymd og garfin grætur í annaS sinni. Bak viS mig bíSur dauSinn, ber hann í hendi styrkri hyldjúpan næturhimin heltan fullan af myrkri. Þegar dauSinn tók hann, urSu íslenzkar bókmentir fyrir óbæt-an- legu tjóni. Listamannsbraut hans varS ekki löng, en þaS mun leiftra af henni langt fram í alldir. Aidrei hefir ungur Islendingur orSiS hon' um jafnfrægur. Og enginn hefir boriS náfn Islands víSar um ver- öldina en hann. Þeir sem kyntust honum, gleyma honum aldrei. Hann hafS vissu- lega sína gaila, ekki síSur en aSrir menn. En hann var ólíkur öllum You, who in the spring-time With impassioned wooing Wrest the snowy covers From their rocky moorings In the frozen north-land, — clothing it in verdure, — Are you, friendly west wind, Mind'ful of your promise? Have you o’er the ocean Broagiht the kiss you pledged me warm with love and longing From my soutihern sweet-heart? r<iDgii. found your sout’hern sweet'heart, Teceived the kiss I promised, 3ore it o’er foaming biilows and througlh iliumined spaces, — Yet I must beg forgiveness, for I have parted with it. At day-break, in a 'forest, I found a dying lily. —doomed, in the flush of morning To pass away, un-noticed. The fraiil, appealing beauty Implored me to revive her. —Then I forgot my promise: Gave her the kiss you pine for. Love, the subtle magic Of your sweet-heart’s token Quickened every fibre — And the ifragile blossom Smiled once more to heaven, Lived, rejoiced and thanked me. Jakobina Johnson. -Ir-

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.