Heimskringla - 23.06.1920, Page 8

Heimskringla - 23.06.1920, Page 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 23. JÚNI, 1920. Winnipeg. Hr. Gunnl. Tr. Jónsson ritetjóri Heimskringhi er nú koininn á fætur at'tur og út af »j>ítalanum, en mjög er hann máttfarinn og verður eigi fær um að sinna neinum störfuin fyrst um sinn. ólafur Froernan frá Upbam N. D., banka«tjóri iþar í bænurn, kom hing- að til bæjarins með konu sinni og tveim börnurn þeirra hjóna í síðastl. viku. Þau eru hér á skemtiferð og gera ráð fyrir að fara vestur til Wynyard og tefja þar um tveggja vikna tíma ineðal ifrænda og vina. Mr- Freeman sagði horfur fremur góðar í Mouse River nýlendunni, en helzt til þurt fram að þessu. Land r þar komið, í allhétt verð, sem víða annarsstaðar, frá $40—$50 ekran. 'augardaginn. Alt sagði hann gott að frétta úr sínu bygðarlagi, gras spretta góð, miátulega mikil votviðri svo akrar eru vel sprotnir. Engi- spretta, sagði hann, að væri að gera vart við sig, en samtök almenn að eitra fyrir hana og verja því að hún næði að breiðast út- Meðal þeirra er útnefndir hafa verið hér í bæ af hálfu conservativa eru þéir John T. Haig, W. J. Christie, W- J. Tupper og Mrs. Lipsett Skinn- er. Er öllum þessum talinn sigur- inn vís. Mrs- Guðrún bói ðarson frá Up- ham N. D., koin hingað til bæjarins á þriðjudaginn í síðii t;' viku. Hún dvelur hér um tíma á meðal kunn- ingja og vina. Sækið bréfin ykkar, eða þau verða send til póststjórnarínnar á týndra bréfa skrifstofuna í Ottawa. Þessir eiga bréf á Heimskringlu: Hr. Sigurgeir Sterfánsson, áðué að 189 Alpine Terrace, San Erancisco, Cai. Vélstjóri Eyþór Kristjánsson- j Hr- Sigurður Gíslason, frá Ocean ! Fall B. C. um”. Þá kemur Anita kStewart í hinum fræga gamanleik “In Old Kentucky”, íöstudag og laugardag. Og á eftir henni hin ógleymanlega Naziinova í leiknum “öflugri en dauðinn”. í næstu viku leika þeir höfuðþættina Harold Lockwood, Monroe Salisbury og Harry Carey. Innan skams verða fleiri Blanche- Sweet-ieikir sýndir. Mrs. Guðrún Búason, Victor St„ hér í bænum, sem öllum er að góðu kunn fyrir starf hennar í þarfir Iiinna rnörgu félagsmála meðal ís- lendinga í þassum bæ, Var fjutt á sjúkrahúsið f vikunni sem leið og gerður á henni upjiskurður við inn- vortis meinsemd. Hún var sögð mjög þungt haidin, en þó heldur á batavegi er síðast fréttist. Hingað til bæjarins kom á laugar- daginn var, sunnan frá Ohicago, Miss Pauiine Magnús og dvelur hér um einhvem tímia. Hún gerir ráð fyrr að ferðast eitthvað vestur um fslendingábygðimar áður en hún snýr heimleiðis aftur. Miðvikudaginn 1 . júní s. 1. andað- ist merkiskonan Vilborg Jónsdóttir Eyjólfsson á Unalandi við íslend- inggfljót, á tíræðisaldri. Hún var dóttir .Jóns bónda Bjarnasonar í Breiðuvfk í Borgarfirði cystra og Þórunnar Magnúsdóttur, og giftist ung Eyjólfi Magnússyni ekkjumanni \ þar í sveit Bjuggu þau síðast á Unaósi í Hjaltastaðarþinghá og fluttust árð 1876 vestur um haf og námu land á vesturbakka fslend- ingafljóts og nefndu að Unalandi og voru þar bæði til dauðadags- - Son- ur þeirra var Gunnsteinn Eyjólfsson tónskáld og skáldsagnahöfundur, er lézt fyrir allmörgum árum. Lifði hún þá son sinn og eiginmann um allmörg ár, og hefir tengdadóttir hennar, Guðfinna Eyjólfsson, annast hana f ellinni með mikilli nákv'æmni og umhyggjusemi. Tækifæri til miðskólanáms. L^ndirrituð býður ungri stúlku, er vill afla sér nárns, en sem er siðlát og reglusöm, tækifæri til að stunda miðskóla (Highschooll nám, og ail- an kostnað borgaðan móti því að hún viilji aðstoða við innanhúss- störf á heimili utan við bæinn Day- ton í Ohio. Allrar móðurlegrar um- hyggju skal hún verða aðnjótandi, og er heimilið hið skemtilegasta. Umsækjandi skrifi Mrs- Arthur E. Morgan, Engelwood, Ohio. Skrifi einhver í sambandi við aug-1 lýsingu þessa, væri rétt að krefjast fargjalds þangað suður, og skrifa jafnframt eftir upplýsingum um auglýsanda til Rev'- J. M. Evans, Unitarian Ghurch, Dayton, Ohia, varasamt er að leggja upji í svo langa ferð án ]>ess að vita, hvern j maður fyrirhittir. En tilboðið virð- ist vera gott og er Mr. Arthur E. Morgan forseti The Morgan Engin- eering Companies, með stærstu iðn- aðarfélögum sinnar tegundar í Aust- ur-Bandaríkjunum. Ritstj. Því skyldi nokkur þjáfct af tannveiki? 7EETH WITHOUT ' PLATES Þegair ]>ér getið fengi ðgert við tennur y.ðar fyrir mjög sanngjarnt verð og alveg þjáningalaust. Eg gef skriflega ábyrgð með öllu verki sein eg leysi af hendi. Utanbæjar sjúklingar geta fengið sig afgreidda samdægurs. Ef þér haíið nokkra skemd í tönn- um, þá skrifið mér og eg skal senda yður ókeypis ráðleggingar- Öll iskoðun og áætlun um kostnað við aðgerðir á tönnum ókeypis. Talað er á verkstofu vorri á öllum tungumálum. Tannir dregnar ókeypis ef keypt eru tann-‘set” eða spangir. Verkstofutímar kl. 9 f. h. til 8’ó að kvöldinu. Dr. H. C. Jeffrey Verkstofa yfir Bank of Commerce Alexander & Main St. Wpg. Gangið inn að 205 Alexander Ave. \ Hljómleikasamkomu Heldur Prófessor SVEINBJÖRN SVEINBJÖRNSSON í ARGYLE á eftirgreindum $10811111: BRÚ........3. JiUí GLENBORO...5. Júlí BALDUR.....6. Júlí Allar samkomurnar hefjast kl. 8,30 að kvöldL NotiS tækifærið--Fjölmennið. Munið eftir sunnudagaskóla Pic- nic Únitarasafniaðarins á laugardag- inn kemur, þann 26. þ. m- Farið V'erður frá kirkjunni kl. 10 f. h. og ekið í bifreiðum norður í Kildon- an Park. Gleymið ekki að M. J. Benedjct- son í Blaine, Wásh., selur fasteignir og leiðbeinir ókeypis þeim, sem henn- ar leita í þeim efnum, hvort sem hún auglýsir eða ekki. Megn taugaveiki hefir geisað á tveirnur heimilum vestur f Grunna- vatnsbygð, hjá Einari Johnson bónda við Vestfold og Fred Olson. Hefir heimilisfólk alt logið Andast hefir úr veikinni syistir Einars, stú]ka á beztfa aildri og að öllu hin mannvænlegasta. Þau ayntkin eru börn þeirra Mr. og Mrs. Bjöm .Tóns- son er lengi bjuggu við Vestfold. Hr. Stefán ó. Eiríksson, er heima átti fyrir skermstu á Oak View, Man„ en fluttíst sfð*stiiðinn vetur vestur til Blaine, Wadh., kom hingað til bæjarins f fyrri viku, lagðiat inn á sjúkrahúsið og var skorinn upp við innvortiis meini. Uppskurðurinn hefir tekist vel og er Stefán á bata- vegi. Gamian hefði hann af að sjá einhverja af kunningjum sfnum, ef þeir hefðu tómstund til, rneðari hann dvelur á ispftalanum- Til kjósenda í Gimli kjördæmi. Til að fyrirbyggja allan misskiln- ing í sambandi íúð afstöðu mína gagnvart stjórnmálaflokkunum hér í Manitoba, þá lýd eg því hér með yf- ir, að eg sæki um þingmensku und- ir merkjum bins sameinaða bænda- flokks fylkisins, U. F. M„ og er því algerlega óháður bæði Norrisflokkn- itm og Conservative flokknum. Gimli 18. júní 1920. G- Fjeldsted. Hr. Jóhann B. Johnson frá Amar- anth var hér á ferð í bænum eftir helgina. Engan vafa taldi hann á því, að Norrisstjórnin yrði feld við atkvæðagreiðsluna þar í kjördæm- inu, og mun svo fara víðar. w 0NDERLAN THEATRE D Jón H. Johnson frá Amaranth var í verzliunarerindum hér í bæ um heigina. Sigurður Sweinisson frá Mouse Riv- ir bygð var hér á iferð í bænum í síð- astl- viku. Hr. Björn Hálldórsson bóndi við Gerald, Sask„ kom hingað til bæjar fyrir rúmum hálifaiu mánuði síðan og lagðist inn á ahnenna sjúkrahús- ið. Síðan þangað kom hefir hann tekið allmiklum framförum o'g er á batavegi- Mrs. Guðrún Stefánisson frá Gimli kom hingað til bæjar á mánudaginn var. Verður hún hér nokkra daga. * Hr. Bergsveinn Jónsson frá Auters Sask.. kom hiogað til bæjar á fimtu- Vilhjálmur Stefánsson norðurfari daginn var, en fór heimleiðis aftur á kom hingað tjl bæjarins á mánudag- inn var. Tefur hann ihér nokkra daga, en heldur svo héðan aftur austur til Ottawa- Miðvikudag og fimtudag: VIOLA DANA í “DANGEROUS TO MEN”. • Föstudag og laugardag: ANITA STEWART í “IN OLD KENTUCKY” Mánudag og þriðjudag: NAZIMOVAí “STRONGER THAN DEATH”. MarineGasolineEngines Ókeypis: Vöruskrá, með mynd- um, yfir Marine Gasoline og Oil Engines; Propellers; Tuttugu og sex miamunandi söluverð. Brúk- aðar Engines. Skrifið. Tilneínið þetta blað. Canadian Boat & Engine Exchange Toronto, Ont. Omissandi á hverju heimili CANADA'S ASPERIN TABLáTS áru góðar við höifuðverk, “neur- algia”, kvefi og hitaveiki. Þær eru liættulausar og gefa bráðan bata. 25c askjan eða 6 öskjur fyrir $1-25. KENNEDY’S CASCARA T VBIETS Magahreinisandi og styrkjándi, hentugar fyrir lúið og veikbygt fólk. Kosta 25 cent. KENNEDY’S ANTl GRIPPE TABLKTS Ágætar fyrir kvef, hitaveiki, inflú-j enzu o- ifl. Má nota fyrír fólk á öll-, um aldri, hvort heldur veikbygtj eða sterkt. 25 cent askjan. KENNEDY’S NITRE PILLS Eru sérlega góðar fyrir nýrun. Búnar til eftir focskrift eins nafn- kunnasta læknis Mantoba. Ef brúkað er eftir fyrirsögn, er góður áranigur ábyrgstur. 50c askjan. KENNEDY’S HEALAL SALVE Smyrsl þessi hafa hlotið almanna lof sem græðari, draga úr sársauka og eru kælandi og ilmgóð. Lækna þrunasár, skurði, k li og sprung- nr á höndum. Askjan 10 cent. Peerless Products Ltd. Manufacturers — Brandon, Man. Útsölumenn: SIGURDSSON & THORVALDSON Gimli, Hnausa, Riverton. The LUNDAR TRADING Co- Ltd. Lundar, Eriksdale. THE E. M. Good Co. Manufacturers á Rakaraáhöldum og Hármeðölum af beztu tegund Vér tiöfuim selt meir en 200 gallónur af hárlyfj- uim og varnarmeðölum við væring, og hafa þau gefist vel. Meðöl þessi hreinsa alla væringu úr hári og varna hárroti, og ábyrgjumst vér þær verkanir þess eða skilum peningum yðar aftur. Niðursett verð iflaskan á $|.00 eða með pósti $1,25. En eigi verður nema ein flaska seld kaupanda á þessu verði. Aðal og einkaútsölu hefir E. M. Good Company, Dept. B. 210—211 Kennedy Bldg. (opposite Eaton’s) WINNIPEG, MAN. B0RÐVIÐUR SASH, ÐQ6RS AND MOUUDINGS. Saltkelduvatnið í Little Manitou Lake, Saskatdhewant var um ótal ár notað af Indíármm, til að lækina sjúka og hruma. Nú á tímurn er þetta undravatn tilreitt til lækninga í fínu og hreinsúðu dufti, sem kaJlað er EFFER VESCENT SALINE Við höfum fullkomnax birgðir af öllum tegondum Verðskrá verður send hverjum þeim er þesa óskar Hr. 8ig. S. Anderson frá Piney var hér í bæ fyrir helgina í kaupskapar- erinduin. Engar sérstakar nýjungar þaðan að austan. THE EMPtRE SASH & DOORCO.LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Tdephose: Mn 2511 HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir ‘Crowns’ og Tannfyllingar —ibúnar til úr beztu eifnum. —sterkLega bygðar þar sem mest reynlr á. —jþægilegt að Ibítai með þedm. —fagurlega tilbúniar —ending ábyrgst- HVALBEJNS VUL- CAWTE TANN- 3KTTI MÍN, Hvert $7 $10 geifa aftur unglegt útlit. rótt qg vísiridaiega gerðar. —pass i vel í rnunnl. —þakkjast ekki frá yðar eigin tönnum. —þægiiegar tll brúka. —ljómandi vel smlðaðar. —ending ábyrgst DR. R0BINS0N Tannlæknir og félagar hans BIRKS BLDG„ WINNIPEG. Búi.st er við að mál Tjaldbúðar- safnaðar korni fyrir yfirrétt fylkis- ins nrl í næstu viku. Heíir minni- j hlutinn viljað hraða því, er nú hefir 1 trmráð kirkjunnar, því kunnugt er j að lögmaður meirihlutans er fjar- I verandi um þessar mundir, fór til Englands í maí í vor og er eigi vænt anlogur fyr en iseint í haust. Við ! máli meirililutans hefir tekið Jos- | eph T. Thorson, sem er einn af hin- | um allra snjöllustu lögfræðingum íslenzkum hér í landi. Búast allir við hinu bezt frá hans hendi, þó vit- anlegt sé að eigi geti hann gert mál- i inu jafn góð skil með þeim undir- búningstíma, sem hann hefir, eins og ef frosturinn hefð verið lengri. Mns. M. J- Benediotson, BÍaine, Wash., biður þess getið, að bókelsk- um löndum sínum til '(hægðarauka verzli hún framvegis með íslenzk blöð og bækur, og mega þeir því snúa sér t ilhennar í þeim efnuan. Wonderland- Wondarland sýnir þrjá hina fræg- ustu kvikmyndaleikara — alla sömu vikuna, og er það sjaldgæft á hreyfl- myndaleikhúsum. Fyrst kemur Vi- | ola Dana miðvikudag og fimtudag í skopleiknum “Hættulegt karlmönn- Vár höfum nægar birgðir af Plógum, Skurðherfum, Skilvindum, Gasolin-Vélum. Eftir því sem þer þurífið — nú og seinna — og með mikllum pen- ingeisparnaði. Vér höfurn ýmisl'egt smávegis, sem vér seljum með afföllum mán- aðarlega þessu viðkomandi. Það borgar sig fyrir yður að hafa bréfa- viðskifti við oss. Vér höfum einka umboð frá verksmiSjum er búa til P. & O. (Canton) Plóga og Skurðherfi, og það af dráttarvélum, sem þeir hafa óseldar, er vér seljum með sérstökum kjörkaupum og langt fyrir neð- an það, sem um er beSiS fyrir þær nú. P. and O. verkfærin eru traust og vönduð að öllu leyti, eins og 80 árin haifa leitt í ljós síðan byrjað var að búa þau til. Vér höfum öll stykki í Judson Engines. Skrifið eftir verðlista. J. F. McKenzie Co. FRÁ VERKSMIDJUNNI TIL BÓNDANS. GALT BUILDING, 103 PRINCESS STR. WINNIPEG, MAN. (Þegar þér skrifiS getið þessarar auglýsingar í blaðinu.) G'las alf því uppleystu í vatni og tekið á Kverjum morgni, 'AWcvrvAXmxj \ - * % vv , .> Það hreinsar taugakerfio. tos- ar þig við höfuSverk og færir þér lff og fjör. Kauptu flösku af (þvá næst íþegar þú kemur í lyfjabúð. Það er ómissandi á hverju heilmili. Martin’s Manitou Health Salt, freyðandi, á að nota í hægum tilfellum. í Martin’s Manitou Ointment — undraverður hörundsgræðari. Fæst hjá kaupmönnum og lýfsölum út um landið. Skrifið eftir bæklingi. Manitou Remedies Ltd. Winnipeg Man. Gas og Rafurmagns- áhöld Yið lágu verði. Fjölgið þægindum á heimOum yðar. 1 Gash itunarvélar og ofnar áhöld til vatnshitunar. Rafmagns þvottavélar, hitunaráhöld. kaffikönnur, þvottajám o. fl. Úr nógu að velja í húsgagnabúð vorri á neðsta gólfi ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS, (Homi Notre Dame og Albert.) Winnipeg Electric Railway Co. Hús og lóðir á Gimli til sölu, meS góðum lvjörum STEPHEN THORSON, GIMLI, MAN.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.