Heimskringla - 07.07.1920, Blaðsíða 1

Heimskringla - 07.07.1920, Blaðsíða 1
SendiS eftir vert51ista til Hojal Crown Soap, Ltd. , 654 Main St., Winnipeg UmoUdiT SendiS eftir verílista til Itojol Crown Soap, Ltd. 654 Main St., Winnipegr XXXIV. AR. WlfOTPEG. MANITOBA. MIÐVIKUDAGINN 7. JOLI, 1920. NOMER 41 JARÐARFÖR Mrs. Helga Thompson frá Mathers, Man., kona Jós- eps Thompson, brautar- stjóra C. P. R. félagsins í Mathers, andaðist á sjúkra- húsi bæjarins á sunnudaginn var, þann 4. þ. m. Helga heit. var systir þeirra Ásmundar P. Jóhannssonar byggingameist- ara og Gunnlögs matvörusala hér í bæ.. Hún kom hingatS til vesturheims ung a?S aldri. — JartJarförin fer fram á miðvikudaginn (í dag) þann 7. þ. m., kl. 2 e. h., frá Fyrstu íslenzku lút. kirkjunni til Brookside grafreitar. Þetta tjlkynnist vinum hennar og vandamönnum iS, en nú þyrfti engar skýringar frá sinni hendi, hann væri saklaus af mjólkurfé Crescent Creameries og annara okurfélaga. Fyrir nokkrum vikum síSan sat nefnd á ráSstéfnu austur í Ottawa, til iþess að rannsaka verS á sykri og annari matvöru, og ákveða' söluverð á þessum nauðsynjum. Komst hún aS þeirri niðurstöSu aS eigi myndi verSa hægt aS selja sykur fyrir minna en 22—24 cent pundiS. Lýsti hún því yfir, ef ] kendan rétt sinn til sjálfstæSis, en fyrsta sporiS til þess áleít hann aS væri stjórnarskifti á Bretlandi. CANADA Sir Róbert L. Borden sagSi af sér og lagSi niSur forsætisráS- herraemlbættiS hinn I. þ. m. OrSa- sveimur höfir veriS meS þaS síSan um nýár aS hann mundi segja af sér; hefir hann lítiS veriS viS störf þings og þjóSar riSinn allan þann tíma. og lengst af veriS fjarverandi ffá Ottawa. Uppsögn hans kom því engum aS óvörum. Heilsa hans héfir veriS biluS þetta síSast- HSna ár og telur hann þaS aSal- ástæSuna fyrir aS hann leggi niSur völdin. Þingmensku segir hann ekki áf sér en gerir ráS fyrir aS út- BANDARÍKIN Þing Demokrata stendur enn ýfir í San Francisco. Hefir aSal- glíman staSiS yfir útvalningu for- setaéfnis. Halfa helztir veriS í kjöri A. Mitchell Palmer dóms- málaráSgjafi í ráSuneyti Wilsons I forseta, McAdoo tengdasonur Wil- einhverjir verzlunarmenn gerSu sig j SOns og Cox ríkisstjóri í Ohio. Um seka um aS biSja um hærra verS j Cox og McAdoo hefir þó staSiS ea þetta, og þannig okra á þessari snarpasta hríSin. BúiS er nú aS nauSsynjavöru, mættu þeir eiga ganga 42 sinnum til atkvæSa og er von á því aS verSa tafarlaust lög-| enn vanséS ihver útnefningu nái. sóttir og sektaSir. Nokkrir stór-! ViS 36. atkvæSagreiSslu dróg salar létu þá til sín heyra aS þetta' palmer sig til baka. Voru þá allir fylgjendur hans leystir frá loforS- um sínum aS fylgja útnefningu hans lengra. Var þá búist viS aS McAdoo mundi hljóta atkvæSi þeirra. En eigi varS sú raunin á, því atkvæSi Palmers skiftust í ýmsar áttir. SíSustu fréttir segja aS viS 42 atkvæSagreiSálu hctfi Cox hlotiS 540 atkvæSi en Mc- Adoo 427. Hvorugur er þó út- nefndur, því tveir þriSju allra at- kvæSa þurlfa aS falla iþeim í skaut er útnefningu eiga aS öSlast. væri hin mesta ósvífni og ósann- girni. ÞaS væri eigi mögulegt aS gera ráS fyrir aS neitt sem héti af sykri yrSi hægt aS selja á þessu verSi, éklan væri svo mikil og | fram'leiSalan svo dýr. En svO liSu I rúmar tvær vlkur, og kemur tþá sú fétt frá Chicago, dagsett 2. júlí, aS milli fjórar og fimm mfljónir punda áf sýkri hatfi verS send frá Canada tl sláturfélaganna miklu og niSursuSuhúsanna þar og veriS seld á 9 cent pundiS. Bandaríkja- stjórninni var gert aSvart um syk* ursendingu þessa og heifir hún nú 9kipaS nefnd til aS rannsaka þetta, og athuga hvort ékki sé hér um ó- leyíileg verzlunarsamtök aS ræSa.! FróSIegt aS frétta aS hvaSa niSur- stöSu þessi néfnd kemst, og þó! Meiri strauimur inn/ílytjenda er nú til Bandaríkjanna en nokkru sinni fyr, síSan fyrir stríSiS. Ár- iS sem leiS hafa fluzt þangaS hátt upp í rniljón imanna, er þaS fllest frá, Evrópu. Eftir skýrslu Frede- enn fróSlegra aS frétta hvaS lengi r*cL A. Wallis, innflytjendaum • þessi skrípaleikur getur staSiS. enda kjörtímabil sitt. Hdfir 'hann nú setiS viS stjórnarstýriS í 9 ár. I Póstmálastjóri Canada tilkynn- Komst flokkur hans til valda sum* ir meS auglýsingu í lögbirtinga- ariS 1911. Þessi 9 ár hafa veriS^ blaSi rfkisins, aS meS 15. júlí n. k. hiS sögulegasta tímabil, sem ýfir stigi ábyrgSargjald á bréfum, er Canada hdfir komiS, og oft veriS send eru innan lands eSa út úr úr vöndu aS ráSa. Hefir ábyrgS ríkinu, upp um 5 cent. Eru öll stjdrnarinnar jafnan hvílt á hans blöS í landinu beSin aS birta aug* herSum, og honum verS haidiS á-^ lýsingu þessa, almenningi til leiS- hyr'gSarfuHum fyrir öllu, sem beiningar. Framvegis verSur því atjómin héfir gert. Um verk hans ábyrgSargjáld á öllum bréfum og iandsmálastefnu, hagsýni hans (Registration fee) 1 0 cent í staS 5 °g ráSsmensku, hafa misjafnir , centa, sem veriS ihdfir. dómar veriS kveSnir upp í blöS- tnum, einkum framan áf. En þrátt fyrir þaS hefir hann þó jafn- an reynst sá maSurinn í stjórninni, sem mest tiltrú hefir borin til áf aliri þjóSinni. Um hann sem mann I PappírsgerSarverkstæSi er ver- I iS aS stoifna í Port Arthur og er ! höfuSstó'llinn ein miljón dollara. Fyrir iSnifyrirtaéki þessu standa I ýmsir afnámenn í Toronto. Gert ■ er ráS fyrir aS verkstæSiS búi til , sem svarar 30 tonnum af pappír á j dag. Ætti þetta nokkuS aS bæta I úr pappírsskortinum, | oSinn tiilífinnanlegur. sem nu er halfa dómarnir jafnan veriS á eina hliS. aS hann sé í öllu hinn strang- heiSarlegeisti og trúverSugasti í öll- dfnum. Hver dftirmaSur hans verSur í ráSiherrasætinu er enn ó- ■víat, en eftir síSustu fregnum aS Hr. William Howard Taft, fyr- dæma lítur helzt út fyrir sem inn"| verandi forseti Bandaríkjanna, anríkisráSherra Arthur Meighen kom til Winnipeg á laugardags- kvöldiS var og táfSi hér aSeins yf" ir nóttina. Hann hélt héSan suS- muni verSa kjörinn í hans staS. I síSasta blaSi var getiS inn I ur til Valhal'la í North Dákota og flutti fyrirlestur á Ohautauqua á sunnudaginn. Er hann á fyrir- lestraferS um landiS. Honum var fagnaS hér á járnbrautarstöSinni áf ihelzta stórmenni bæjarins. Vildu þeir fara meS hann í bi'freiS um borgina og sýna 'honum hana, þó framorSiS væri er hann kom, en hann mæltist undan, kvaSst myndi koma hingaS seinna í haust og gefa sér þá tíma til aS skoSa sig um. Mjög fjölmennur fundur var haldinn í Toronto borg á mánu- daginn var, til þess aS ræSa um írsku málin. Fundinum stýrSi Dr. Thomas O'Hagan frá Kingston. SagSi hann í ræSu aS meira en 86 ^eikinn. Eigi varS þó af för hans! prósent allrar írsku þjóSarinnar ^rax. En svo komu fregnirnar um væri einhuga í því aS heimta al- máliS væri borSlagt og aS gerSan skilnaS frá Bretlandi. Fór tmgi væfi slitiS; settist hann þá hann lofsverSum orSum um Sinn &ftur og Iét blöSin háfa þaS eftir^ Feininga, eSa sjálfstæSismenn, en ®er. aS meS þessu væru þessar var þungorSur í garS ensku stjórn- svrvirSilegu kærur” úr sögunni. arinnar. Eigi kvaS hann aS þaS bagSi hann aS eigi hefSi á sér staS- gæti veriS nema tímaspursmál ú: *S aS hrinda þeim ef til hefSi kom- þessu þangaS til Irar fengju viSur" baerur þær, sem Mr. Murdíock, er einn var orSinn eftir í ‘‘Verzlunar- málanéfndinni”, og sagSi áf sér á dögunum, gerSi gegn fyrverandi dómara Robson, formanni nefnd- arinnar, og Calder og öSrum í ráSuneytinu í Ottawa. Leit svo út sem’kærur þessar yrSu teknar fyrir 1 þinginu, en af því hefir þó ekkert °rSiS. Komu þær svo seint aS komiS var ifram aS þingslitum og vildu allir þingmenn komast heim *®m fyrst. Voru þær því borS- ^gSar og eiga aS bíSa síSari tíma. Um leiS og kærurnar voru birtar, kom hiS mesta írafár í Robson dómara, lézt hann myndi fara aust Ur og standa Uldi sæmd s þar fyrir máli sínu, ina og heiSur hart boSsmanns í New York, hefir tala innlflytjenda til New York borgar einnar numiS 314,415 á síSast- liSnu ári. Margir hafa aS vísu fariS heim, en tala þeirra er tiltö'lu- lega lág, þegar tillit er tekiS til þess aS fjöldi þeirra hafa aSeins fariS til aS sækja skyldmenni sín og eru væntanlegir til ibaka áftur. 1 ráSi er aS stór hópur Congresá manna ifari í skemtiferS til Kyrrá- hafsstrandar og jafnvel til Asíu. Var svo um talaS aS ýmsir úr ráSuneytinu yrSu meS í förinni. Hver maSur átti aS hafa leýfi til aS taka meS sér einn eSa fleiri vina sinna, en ríkS kostaSi ferSalagiS. Koma átti viS á Hawai-eyjum, Philips-eyjum og víSar. En svo megn andróSur var hafinn í blöS- unum gegn þessu ferSalagi, aS um tíma leit út fyrir aS hætt yrSi viS þaS. Var í heitingum háft aS blöSin myndu leggjast á móti kosningu hvers þess, er í ferSalag þetta ifæri. En nú héfir flotamála- ráSgjáfinn gefiS út þá yfirlýsingu, aS haldiS verSi áfram meS ferSa" lag þetta, en í því taki engir þátt nema þingmenn einir. Nöfnum allra verSi haldiS leyndum og eng- ir blaSamenn né fregnritaraT fái aS fara meS skipinu. FerSin sé eigi farin til skemtunar, heldur til þess aS kynna sér hag og ástand Banda- ríkjaborgara á Kyrrahafseyjunum. MikiS var um dýrSir viS upp- sagnarlhátíS Oglethorpe háskól- ans í Atlanta í Géorgia þann 3. þ. m. ViS þaS hátíSlega tækifæri var Wilson forseta veitt heiSurs- nafnbótin “Doctor í lögum". Er þaS hin fyrsta doctors'gráSa skólinn hefir veitt. er BRETLAND Af írsku málunum er hiS sama aS frétta og síSast, aS því undan- skildu aS bardagar hafa eigi átt sér staS þessa viku í Londonderry, * en smá orustur um alt land. Á: sunnudaginn héldu Irar fjöilimenn-i an fund í Dyflinni, og samþyktu þar mjög skorinort ávarp til Banda ríkjastjórnar, um aS hún láti laus- an James Larkin, er tekinn var fastur í New York og sakaSur um stjórnleysiskenningar, fyrir þaS aS flytja mál lrlands þar meSal lands- manna sinna. Er fariS fram á þaS aS stjórnin sjái honum fyrir ferS heim aftur hiS allra bráSasta, Á- varp þetta var sent Wilson forseta og utanríkismálaráSgjafanum. Þenna dag héldu og verkamenn i í Dyflinni annan fund og mættu l þar erindrekar fyrir 26.000 manns. Á fundinum var samiþykt aS sto'fna allsherjar verkamannafélag yfir alt írland, á sama grundvelli og verkamannafélög eru mynduS er- lendis. Samlþykt var og yfirlýs" I ing þess éfnis, aS allir verkamenn skyldu gera kröfur Irlands aS sín- um kröfum, og aldrei aS víkja fyr en sjálfsstjórnarmáliS væri leitt til sigurs. Æmon De Valera, formaSur sjálfstæSisflokks Ira, er nú um þessar mundir staddur í Banda- ríkjunum. Hefir hann veriS í pen- ingasöfnun fyrir sjálfstæSismenn og búinn aS ifá, aS sögn, $1 5,000,- 000.00. Segist eySa öllum þess- um sjóS til aS koma málum Ira sem bezt fyrir sjónir almennings $ Ameríku í blöSum og ritum. Um þá fyrirætlun hefir orSiS nokkur deila viS hina íhaldssa'mari sjál/f- stæSismenn, er teljaþaS óhaéfu aS eySa svo miklu ifé til þess. Segja þeir aS vafi geti á því leikiS, hvort mieS því sé málstaSur þeirra eigi meira skaSaSur en bættur. Uppreisn gerSu Irar í hernum á Indlc.adi, þegar fregnirnar bárust þangaS af róstunum í London" derry á dögunum. Fuliir þrír fjórSu hlutar herdeildarinnar "Conaught Rangers”, sem er írsk og hölfS til landvarna í Punjab héraSinu á Indlandi, lagSi niSur vopnin og neitaSi aS hlýSa skipun- mu yfirboSara sinna. I Simla gripu Irar til vopna og reyndu aS ná öllum þeim skotfærum, sem hernum tilheyrSu á þeim stöSvum. Út af því spunnust róstur og voru tveir úr líSi þeirra drepnir en all- margir særSir. Hafa uppþot þessi í hemum vakiS óhug mikinn, og hafa sumir leiSandi menn á Eng- landi látiS í ljós aS hætta geti af því stafaS fyrir yfirráS Bréta þar austurfrá, ef hernum mætti ekki treysta. Frumvarp um aS veita írum sjálfsforræSi á svipaSan hátt og Canada eSa Ástralíu, var flutt í lávarSastolfunni af Monteagle lá- varSi og komst til annarar umræSu á föstudaginn var, en þar var þaS félt. FrumvarpiS fór fram á aS Irland væri viSurkent sem sjálf" stætt land innan brezka sambands- ins; aS þaS fengi sitt þing út af fyrir sig og öll umráS ýfir sérmál- um sínum út á viS og inn á viS; þaS hefSi full UmráS yfir fjármál- um sínum, tollöggjöf og peninga- sláttu á sama hátt og sambandsrík- in hin. SagSi Monteagle lávarS" ur aS hann hefSi fylstu ástæSu til aS ætla aS sjálfstæSismenn Ira gerSu sig ánægSa meS þetta, og væri þó eigi lengra gengiS en sann gjarnlega mætti heimta, eftir lof- orSum stjórnarinnat, sem hefSi sagt aS hún væri reiSubúin aS veita þeim alla þá róttarbót, sem fult sjálfsforræSi krefSi, alt aS fullkomnu lýSveldi. AuSvitaS hefSu engir minstu trú á aS stjórn- in myndi standa viS þessi orS sín ótilknúS, en siSferSislega væri hún skyldug aS samþykkja svona lag- aS frumvarp. UmræSur urSu all miklar á báSar síSur áSur en gengiS var til atkvæSa, og mót- mælin voru öll hin sömu og áSur hafa veriS, aS þjóSinni væri steypt í glötun ef stjórnin slepti hendi' sinni a)f henni. Bretar ætluSu aS koma allmörg- um hermönnum á land hjá Mikla- garSi á mánudaginn var. En er skipin ætluSu aS lenda hófu Tyrk- ir skothríS á þá, svo aS þau urSu frá aS hverfa. Ha'fa þeir á laun hlaSiS virki þar upp meS sundun' um og komiS þangaS fallbyssum og öSrum hergögnum. Hefir þetta ált gerst á rúmri viku, því hinn 26. júní síSastlliSinn færSu Bretar skip sín um sundin og urSu þá einkis varir. Er hætt viS aS Tyrkjum verSa þaS til lítils gagns þó þeir komi þangaS ífáeinum fallbyssum, eins og fyrir þeim er komiS. Harma þaS og engir, þó yfirráS þeirra verSi skammær úr þessu, bæSi þar og annarsstaSar. Gera Bretar ráS fyrir aS láta brjóta virki þössi hiS bráSasta, og telja þaS svik af hendi Tyrkja aS fara aS víggirSa sundin aftur eftir, aS þeir höfSu undirskrifaS friSar- samningana. Sir Herbert Samuels, sonur Samuéls, fyrverandi póstmála- stjóra Breta, er brezka stjómin skipaSi landstjóra í GySingalandi, >er nú kominn þangaS austur. Sam- uels er GySingur aS ætt og iþóbti því vel til falliS aS hann yrSi fyrsti landstjóri hins Nýja GySingalands. AndmæJum hefir þó útnefning hans sætt áfar sterkum, bæSi inn' an og utan þingsins, og frá hinum ýmsu flokkum í Jerúsalem. Þar eru allskonar trúarlbragSáflokkar, er öllum finst aS sérstakt tillit ætti aS vera tekiS til sín. Óttast þeir aS meS GySing sem landstjóra, verSi dreginn taumur GySinga þar í landi, en kristnir menn, Ar? abar og Tyrkir VerSi gerSir rétt- lausir. En lítil ástæSa er tálin fyrir allri þessari óánægju. I fyrsta lagi er Mr. Samuéls sagSur hinn réttsýnasti tnaSur, og svo ef þaS var tilgangurinn uppháflegi aS fá GySingum land sitt aS nýju, þá væri þaS eigi nema sjálifsagt aS I þeir hafi forréttindi þar umfram aSra. > - -r, Svíar hafa JeitaS til Englands- stjórnar meS aS fá ráSiS til lykta | þrætumálinu út af Álandseyjum, er staSiS hefir yfir nú lengi milli Svía og Finna. Eyjar þessar eru sænskar og tala eyjaskeggjar sænsku, en þær lágu áSur undir Rússa. Þegar Finnar gengu úr rússneska sambandinu eftir stjórn- arbyltinguna fylgdu eyjarnar meS. Viildu Svíar þá taka þær, en var meinaS af Finnum, er þóttust eiga þær. Settu þá Svíar her á eyjarn- ar og héldu þeim meS hervaldi unz ÞjóSverjar og Finnar í sam" einingu náSu þeim á sitt vald. Var þá sænski herinn kallaSur heim. j Haifa Finnar svo haldiS þeim síSan þrábt fyrir mótmæli Svía. Lloyd j George hefir tekiS viS máli þessu og lofast tfl aS leggja þaS fyrir al- þjóSanefndina, er næst kemur saman í Lundúnöm. Hafa bóSar þjóSirnar veriS béSnar aS leggja fram öll gögn í malinu. Er von- ast til aS úr þrætu þessari verSi skoriS og ágreiningurinn jafnaSur á friSsamlegan hátt. Væri þaS ó- hamngja mikil ef til ófriSar drægi miUi þessara tveggja þjóSa, er aS réttu lagi ættu aS vera í banda- lagi. ÖNNUR LÖND. 1 nokkur ár hafa veriS tekin upp brúnkol í SuSurey á Færeyjum og! hafa þau reynst vel, en erfitt hefir i veriS aS brjóta þau. Nú kvaS vera nýfundin brúnkolanáma- á Vágey, og eftir frásögnunum aS dæma, mun hún vera betri en hin. Kolin meiri og auSveldara aS ná þeim. Undirborgarstjórinn í Wien gaf í aprílmanuSi s.l. skýrslu um á- standiS í borginni og barnatökur erlendra þjoSa þaSan. SagSi hann aS þá væri búiS aS koma 52,500 börnum fyrr hjá öSrum þjóSum og væru slíkir þjóSflutningar” ein- stakir í sinni röS í mannkynssög- unni. Þó væri þetta skiljanlegt,, því aS í Wien væru 300.000 börn, sem ættu viS svo harSan kost aS búat aS ekki væri hægt aS forSa heilsu þeirra sumra, hvernig sem fariS væri aS. Hafi barnaút'flutn* ingurinn veriS einstætt daémi, þá væri þó barnadauSinn ennþá ein- stæSari í sögunni. — Páfinn í Róm hefir safnaS kringum 9 miljónum dollara til líknarstarfsemi og er bú- ist viS aS mestur hluti þess fjár renni til barnanna í Wien. Dönsk blöS segja aS nýjar þing- kosningar muni aS líkindum fara fram í Danmörku þegar í þessum mánuSi. — Til þess aS SuSur-Jót- ar geti setiS á þingi Dana, þarf aS breyta grundvallarlögunum og er þaS ætlun hinnar nýju stjórnar aS koma þeirri breytingu í fram- kvæmd hiS allra fyrsta. VerSur þingiS þá leyst upp Qg nýjar kosn* ingar látnar fara fram, Svo 8em kunnugt er, var þaS Óláfur konungur Tryggvason, sem fyrstur reisti bygS hjá ánni NiS og kallaSi þá borg NiSárós. Nú er hún venjúlegast nefnd Þrándheim- um. Til minningar um Ólaf kon* ung hefir borgin látiS gera af hon- um líkneski og á þaS aS standa þar á torginu. LíkneskiS er stand- mynd 4 metra há, en fótstallurinn verSur 1 7 rnetra hár. LíkneskiS á aS afhjúpast um leiS og Dofra- brautin verSur vígS í októbermán- u8i- * '% , iL " . £1 f HjaLmar Branting, forsætisráS- herra Svía, hélt 10. mal ræSu í Stokldhólmi og mintist þar á friSar- samningana í Versailles og sagSi aS þeir væru hræSilegir. Hann sagSi líka aS þaS væri skylda Svía aS mótmæla því framferSi Frakka aS senda blö'kkumanna'hersveitir til Þýzka'lands. Bandalag sænskra jafnaSarkvenna héfir einnig mót- mælt iþví á stórum fundi aS Frakk- ar skuli hafa blámannaliS víSsveg- ar í Þýzkalandi. — Sænsku blöSin ræSa þetta mlál líika af kappi og eru mjög á einu máli um þaS, aS svívirSilegt sé aS senda blökku- mannahersveitir til þess aS hertaka héruS siSaSra hvítra manna, Þann' ig segir ‘Aftonbladet': ÞaS er nauS synlegt aS hlutlausar þjóSir láti þaS skýrt og greinilega í ljós aS þær mótmæli og muni halda á" fram aS mótmæla þangaS til breýting verSur gerS á þessu. ÞaS er stór blettur á frönsku þjóSinni, aS hún skuli hafa sent Senegal- negra til fæSingarstaSar Goethes sem útverSi franskrar siSmenning- ar. VíSsvegar í Danmörku verSa nú reistir minnisvarSar í tilefni af sameiningu Danmerkur og SúSur- Jótlands. VprSa þeir meS ýmsu móti, en meSal annars hefir kom- iS fram sú'uppástunga, aS hver bóndi góSursetji heima hjá sér tré til minningar um þennan atburS. Er þaS fögur hugmynd og líkleg til þass aS henni verS; vel tekiS. StaSiS hefir í stríSi milli Grikkja og Tyrkja nú um langan tíma, út af löndum þeim, sem Grikkjum voru 'fengin, fyrir norS- an og austan. SíSustu fregnir segja aS Grikkjum hafi hvarvetna veitt betur. ASal landhlutarnir, sem barist er um eru Vestur-Þrakía og Smyrna bærinn og landshlutur sá sem borginni fylgir. _ l ----------x----------- , j

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.