Heimskringla - 28.07.1920, Page 3

Heimskringla - 28.07.1920, Page 3
 WINNIPEG, 28. JÚLÍ, 1920. HEIMSKRINGLA V BLAÐSfÐA Kvæði. T3 Jóns Jónssonar og konu hans, Olínu AÍSalheiðar, Flutt a?S samkomu í Piney^ Man., 17. júlí 1920. ÞaS trú er forn, að öllu aftur fari, og illur heimur sé, er byggjum vér, log engar lífsins unaSssemdir vari, iþær allar reynist brothættar sem gler, iog falsíkar vonir 'fáum allir reyna, því fyrir brauS oss lffiS réttj steina. En þessi villa er meinleg myrkra kenning. Vor móSir, jörS, er öllum jöfn og góSi Frá Adams dögum áfram stefnir menning, , og undra skrefadrjúg hjá margri þjóS. En höfuS dygSir heimsins æSstar, mestar, er hugdirfS, ást og sannleiksþráin — beztar. ViS þekkjum öll aS ástin glatast eigi, þó unnendanna vitum ekki íjöld; Og ástarguSir starfa dag frá degi og dvelja hjá iþeim fram á hinsta kvöld. Og vitrir segja, aS ást um eilífS alla aS endist, þar sem hugir saman falla. . , * Og hér í dag vér fögnum sveini og svanna, er samferS ilífsins kosiS hafa sér; og þá er bezt af borSum skeinkjaranna aS bergja’ á því, sem fyrir tilreitt ert og hjónaskál í heitum guSaveigum vér hjartanlega glaSir allir teygum. Og gott er þaS, meS glöSum frjáls aS vera, iþví gleSjumst hér meS brúShjónum í dag, •og óskum þess aS byrSi lífsins bera þeim báSijm veitist lett meS yndisihag; og hvort aS safnast aldur eSa eigi, ■aS ávalt skíni ljós á þeirra vegi. S. J. Magnússon. tekiS höndum saman, suSriS og norSriS. Úmurinn af verkum kvenna á þessum fundi í Genf, héfir heyrst út um allan heim, j heyrst betur og veriS meiri gaum- ur gefinn, en ómum frá nokkrum öSrum alþjóSafundum. SamúSarþel og jafnrétti, hefir sjaldan betur sýnt sig en á þessum fundi, þar sem Austurlanda kven" fólkiS kom fram á meSal hinna vestrænu systra sinna, sem þær væru ein og sama fjöískyldan; aS austan látandi ó- Salt er ágætt til þess aS hreinsa^ tennur. ÞaS herSir gómana og gerir tennurnar hvítar. Bókmentir. nægju, sér í lagi lýsti ánægjan sér á andlitum hinna nýgiftu, þá er þau voru færS aS beimili sínu aftur í nýrri bifreiS, eftir hina mjög á‘ nægjulegu glaSværSarstund meS vinum þeirra íbygSarmönnum. Enda eg svo línur þessar í þeirri von aS sem flestir af ógiftum mönnum hér og annarsstaSar vildu sem fyrst gifta sig, svo ^S sem flestar ánægjustundirnar mættu koma bæSi yfir mig og aSra. Ykkar meS vinsemd. Piney-búi. Málefai kvenna. ÞaS sem ungu stúlkumar þurfa aS kunna. LátiS ungu stúlkurnar fá góSa skóIaundirstöSumentun, en kenniS (þeim líka aS þvo þvott, gera yiS föt og sauma flík. KenniS þeim aS vel til ibúinn matur sparar marga krónuna. sem annars fer til læknis eSa í lyfjábúSina. KenniS þeim aS í hverrj krónu eru hundraS aurar, og aS sá einn er efnalega sjálfstæSur, er eySir minnu en hann aflar. KenniS þeim aS bómullarkjóll, sem borgaSur er er betri en silkiikj óll, keyptur í skuld KenniS þeim aS glaSlegt, isællegt andlit fari ungum stúlkum betur en fölt og dapurlegt. KenniS þeim aS annast sjálfar kaupin á því, er þær þarfnast fyrir og gæta þess aS reikningarnir séu réttir. AliS upp hjá þeim hag- sýni, sjálfstraust og iSjusemi. ) KenniS þeim aS heiSarlegur y’erkamaSur í erfiSisfötum hafi meira manngildi en heil tylft prúS' búinna slæpingja. KenniS þeim aS þaS sé altaf ó- dýrara aS ganga en aS aka og margfalt hollara. KenniS þeim aS Jhamingjan í ^ (hjúskapnum sé eigi komin undir fjármununum eSa fögru skinni, heldur lunderni og hugsunaihætti. Ef þiS hafiS kent þeim alt þetta, þurfiS þiS ekki aS bera kyíSboga fyrir framtíS dætra ySar, þá munu þær sjálfar velja sér æfistaTÍ og setja lífi sínu takmark. - (19. júní.) AlþjóÖaþing kvenna. Áttunda þingi alþjóSa kven-( frelsisfélagsins, sem haldiS var í Genf í Sviss, er nýslitiS. Mættu þar konur frá 3 1 landi, eSa nálega öllum löndum Evrópu, aS Belgíu og Rússlandi undanskildum. All- ar þessar konur, sumar alla leiS sunnan úr Ástralíu, norSan af ís- landi eSa Vestan frá Bandaríkjun' um, hafa lagt af staS heim til sín, eftir mikiS og þarft verk unniS, í þarfir frélsis og jafnréttis í heimin- um. Þessu alþjóSa kvenfélági var fyrst hleypt af stokkunum áriS 1902, í borginni Was'hington í Bandaríkjunum. Tilgangur þess var sá. aS sameina kvenfólk í öll- um löndum til aS taka þátt og vera meS í því mikla verki, aS útvega konum atkvæSisrétt. Yfirlýsingar þær er gerSar voru á fundi þessum, voru ákveSnar og hispurslausar; þar var fariS fram á aS heimtá jafnrétti, og ekkert nema jafnrétti kvenna og karla. Konan er frjálsborin; hún er gædd sömu gáfurn og hæfileikum og karlmenn; iþeim ber því jöfn rétt- indi í þjóSfélaginu og karlmönn- um, hafa sama rétt til aS æfa og þroska hæfileika sína í mannfélag- inu og þeir. \ Félögum fjölgaSi smátt og smátt í alþjóSa félagsskapnum. En fá' ar af konum þeim, er í honum voru fyrst, höffSu hlotiS kosningarétt- indi. En í svo fáum löndum, sem konur höfSu atkvæSisrétt, voru þó fram aS 1913, eSa fram aS þeim tíma er fundurinn var hald- jnn í Budapest síSast, ennþá færri lönd, sem rétt höfSu gefiS konum til aS sækja um þingsæti. En hingaS og ekki lengra; verk; |þessu var ekki hægt aS halda á- fram. StríSiS tók þ ar í taumana, eins og í svo mör^um öSrum sök- um. Á þessum fundi 1920, sér því alþjóSa kvénfrelsis félagsskap- urinn sjálfan sig risinn eins og fugl- inn Fönix upp úr öskunni, meS nýjum hugsjónum og nýjum kröft' um. Átján lönd höfSu géfiS konum atkvæSisrétt síSan 19] 3; kven- rétotindahugsjónin haifSi gripiS lög- in og löggjafana svo þéttum tök- um, aS í Bandaríkjunum, á Eng- landi og Þýzkalandi varS hún aS vera tekin til greina, aS ónefndum ótal smærri löndum. MeS þess- um alþjóSaþingum kvenna hefir ótrúlega mikiS á unnist fyrir þeirra málefni. AustriS og vestriS hafa systurnar að austan látandi ó-! hræddar í ljósi kröfur sínar til jafnréttis viS hinar, og óskandi aS þær mettu kosti þeirra, en aS þær yrSu jafnframt verndaSar frá því sem veikti og sýkti hinar hvítu systur. “Eg hélt aldrei,” sagSi forseti fundarins eitt sinn, er konur frá þeim löndum, er kvenfrelsi höfSu lögleitf, voru beSnar aS segja í stuttu máli sögu kvenfrelsismálsins, “aS þaS kæmi fyrir, aS eg þyrJfti aS 'biSja þær konur aS flýta sér, er sigursögu málefnis vors hefSu aS flytja, vegna þess hvaS þær væru margar!” Þrátt fyrir þaS^ aS útlitiS væri ekki hiS ákjósanlegasta í sumum löndum ennþá, vonuSu konur þessar aS þaS skánaSi og rættist betur fram úr öllu en á horfSist. ,‘Ef vér vinnum trúlega aS hug- sjónum vorum, vonum vér aS geta, sýnt heiminum, aS bræSralag og kærleikur til meSbræSra vorra, geti átt sér staS í verki, en ekki aS- eins í orSi. EitthvaS af nýjum bókum eSa nýjum útgáfum á aS koma út í sumar, þrátt fyrir erfiSleikana og dýrtíSina. T. d. er veriS aS prenta upp þaS, sem útselt er af lslend- ingasögunum, en æSi mikiS verS- ur safniS dýrara nú en áSur, og hefir gamla upplagiS líka veriS hækkaS. T. d. kostar Njála nú 7 kr., en kostaði áður 1.75, og aSrar sögur hafa hækkaS aS sama skapi. Af nýjum bókum mun vera von á sögum eftir jón Trausta leikriti eftir Tryggva Sveinbjörns- son, Drengnum eftir Gunnar Gunn arsson og bók eftir Jón Jacobsor yfifbókavörS og éf til vi’ll fleiru. En nýútkomnar eru t. d. sögur eft' ir Jón Björnsson og kvæSi eftir Huldu. (Lögrétta.) L. B. HAIR TONIC. Góð ráð. Smjör geymist betur og lengur í leirkrukkum meS þéttu loki yfir en á nokkurn annan hátt. Til þ ess aS koma í veg fyrir aS þaS detti upp úr steindum ílátum, ætti aS smyrja þau innan meS feiti, helzt smjöri, þegar þau eru notuS í fyrsta skifti. Rétta aSferSin viS þvott ullar- eSa bómullarfatnaSar er, eftir því sem formaSur stórrar ullarverksmiSju einnar segir, aS þvo fötin í volgu vatni, og hengja þau rennvot upp úr þvottaílátinu upp á stagiS, en vinda ekkert úr þeim. Ef þau eru þvegin og þurkuS á þennan hátt, er engin hætta aS þau hlaupi til muna. • Ef þú þarft aS hafa hendur mik- jS í vatni og þær verSa hrjúfar, þá er gott aS hafa skál hjá sér meS möndluolíu (álmond oil) í og mjúka dulu. Þegar þú þarft ekki lengur aS vera niSri í vatninu, díf- irSu höndunum ofan í olíuna og þerrar þær á dullunni, og þú munt ■reyna aS meS því móti haldast þær mjúkar og hvítar. Er meSal, sem kemur af staS hárvexti á höfSi þeirra sem orSnir eru skö'llóttir, stöSvar hárrot og hreinsar væringu úr hársverSi, læknar allskonar sár á höfSi o. s. frv. Þetta er eitt hiS óbrigSuIasta hársmyrsl, sem til er en eigi höfuS- vatn. Wlnnlpeg, Man, 18. aprll 1920. Nú um nokkur undanfarln ár haftii eg slæma væring i höftii, svo atS háritS losnatSi og datt af mér. Eg reyndi næstum þvj öll met5öl, sem fáanleg voru á markatsinum án þess atS fá nokkra bót á þessu. En nú eftír atS hafa hrúkatS L. B. Hair Tonic í sex mánutsi er öll væring horfin og hætt atS detta af mér háritS. HárltS hefir þyknatS fjarska mikitS og er ótium atS vertia svo atS flestar konur þættust gótiar ef þær heftSu annan eins hárvöxt. Þat5 þakka eg L. B. Halr Tonic, Mrs. W. H. SMITH, 290,Llzzie St. ^ , • , Hér metS tilkynnist hverjum sem heyra vill, atS nú i mörg ár hefl eg mátt lieita alveg sköllóttur En eftir atS eg haftSi brúkatS 2 flöskur af L. B. Halr Tonic, fór hár atS vaxa aftur og yfir allan hvirfilinn hefir vaxfö smágjert hár, svo atS líkindl eru til atS eg fál alveg lama hárvöxt og eg átSur haftsi. Eg hefi því ásett mér atS halda áfram atShrúka L. B. Hair Tonlc. Tt5ar elniægur. Mr. T. J. PORTER, eigandi 'Old Country Barber Shop”, 219% Alexander Ave.^ Wintnpeg, Man. Póstpanlanir afgreiddar fljótt og vel. Kostar meS pósti flask- an $2.30. Verzlunarmenn út um land skrifi eftir stórsöluverSi til L. B. Hair Tonic Company. 273 LIZZIE STREET, WINNIPEG Til sölu hjá: SIGURDSSON, THORVALDSON C°-, Riverton, Hnausa, Gimli, Man. LUNDAR TRADING CO-, Lundar, Eriksdale, Man. RJOMI óskast keyptur. Vér kaupum allar tegundir af rjóma. Hæsta verS borgaS undÍTeins viS móttöku, auk iflutningsgjalds og annars kostn- aSar. ReyniS okkur og komiS í íölu okkar sívaxandi á- naegSu viSskiftctmanna. Islenzkir ‘bændur, sendiS rjómann ykkar til Manitoba Creamery Co. Ltd. 846 Sherbrooke St. A. McKay, MgT. Ef haframjöl er látiS vera í 'bleyti yfir nóttina áSur en þaS er soSiS, þarf þaS helmingi minni suSu daginn eftir. Þó mjólk sangni, ætti ekki aS fleygja henni niður, heldur Iáta hana í flösku og setja flöskuna niS- ur í kált vatn. Þegar mjólkin er köld orSin mun sengjulbragSiS far- iS af henni. Á olíudúka( sem nú eru orSnir algengir á gólfum, er gott aS bera gljákvoSu (varnish) eSa mál, einu sinni á ári. Úr sápu ætti ekki aS þvo þá, heldur meS gólfþurku rakri áf gljákvoSu eSa vatni og gljákvoSu. Þeta ver því aS dúk' urinn springi, því kvoSan heldur honum þvölum. Automobile andGas Tractor Experts, Wffl be more in deamand tbis epring than ever Weiore in the hiatery of this country. Why not prepare yourself for thÍB emergency ? We fit you foc Gexage <x TractOT Work. , All kinds of eiigines, — L Heaid, T Hewd, I Head, Valv^in th« head, 8'6-4-2-1 cyliwder engiaee are used in actual demonstration. also more than 20 dkfferent eleotricai sysfcem. We alno have an Autcwnobile and Tractor Garage where you wil rocetve training in aotual repairing. We are the only school that mak«« batteries from the melting leaid to the finiahed product. Our Vuicanizing plant is conssdered by afl to be the moat up 6o date in Canada. and is dbove ootnparison. The reaulti diown by our students p/oves to our aatisfaction Aal our roethods of training are right. Write or caii ifor kiformation. Viartors alvrays welcome. GARBUTT MOTOR SCHOOL, LIMITED. CHy Public Market Bldg. Calgary, ABtarta. G. A. AXFORD LögfraeSingur 4,5 P*rl» Bldff.’ Portaire o* Clmrwr Talnlmlt Mals 3142 WINAIPEG Arml Auderaon...E. P. G*rla>d GARLAND & ANDERSON LÖGERtEÖIN UAA Phonei Hnln 15*1 1101 Electrtc Hallwa, Chanbera RES. ’PHONE: F. R. S7SS Dr. GEO. H. CARLBLE stundar Eimgingu Eyruo. Aufna Nef of Kverks-íjákdsm* ROOM 718 STERLTNQ BANK Phone: Main 12S4 I---------------—------------ Or. M. B. Haffdar&on Ol toTD BU1C.D1NG Tala.) Mala SSDS. o»r. r»rt OK Hdn. Stunftar einvörSunnu karklaaékl 46mAnSway aVÍ4 ' 3 Vato_____________ Talnlml t Mabi 83#T. Dr%J. Q. Smdal TANNLIKK.MH •14 Soaaernet Bloek Pnrtaco Av*. WINNIPEO Dr. J. StefáinoQ «1 ■•VD Bl ILDlIf Q Homl Port.ae Ave. o« Ednaont.n St. Btnnd a«f o* frá kl undar aiitlnn o* kvorlna-sjókdd kl. 1* tll 12 f h .V i<iaa „,vat _ kl. I til 5. «.k. i’kMn w.t. anaa 627 McMlIIan Av«. Wtnnlpa* V<r höfum fullar klrsSlr hraln. »ea lyfseVla Gar uetu lyfja mg an.Sala. K«nilS SÍ*u5ÍIÍt.yff*"tU,>U" •• COLGLEUGH & CO. Notra Daaaae o* Sberhraoke Sta. Pkone Garry 2690—2991 í t A. S. BARDAL I s«iur llkkl.tur og annast um út- I*ér. Aliur útbúnuWur .4 baatl. Enntr.mur aelur bann aUskonar mlnnl.varSa o* l*Kst«lna. t >18 8HERBSOOKE ST. Pkone «. *1B2 WINNIPB8 TH. JOHNSON, Úrmakari og GullamiSur Selur gifti ngaleyfisbrét Sérstakt og vi8 248 Main St. íí SvM'VSU vejtt pöptunum USgJoróum u iau »r ianuí. Plione M. 6506 * > GISL! GOODMAN TINNHIPfR. V«rkstæbi:—Hornl Toronto 8t. aa Notre Dáme Ave. Ef ofninn verSur of theitur meS- an veriS er aS 'baka í honum, má láta skál meS köldu vatni í hann. ÞaS kælir ofninn og vatnsgufan, sem viS þaS verSur til, ver þaS sem bakaS er frá því aS brenna eða skorpna. ÁSur en vökvinrt er pressaSur úr lemónum (lémons) ætti aS láta þær augnabliks tíma inn í heitan bökunarofn. MeS því fæst helm- ingi meiri vökvi úr þeim. Abyggileg Ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjnmat ySnr vanalep og óditnk ÞJ0NUSTU. Vér etkiua virSmg*rfyist vitáifta jafn* rirSingkrfyist viDdlufta íann , - . , SiqBJUN pero HEIMBJ. Tak. MdJn 9560. .. CONTkACT M0T. UnMmtur v«r er rotSubúinn *S nnns ylnr aS máli og gefk ySur k**to«S«i4petlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. W. McLitnont, Gtn'l Manager. Phoitr Garry 2S8N Helmlll. G.rry H»» J. J. Iwuaei H. G. HlarilatMi J. J. SWANSON & Cö. rASTENIUS M8 Psrto DwUdlBk J. H. Straumfjörð úrsButíur og guUsasi’Sur- Allar viðgérðir fljótt og vel aí h«Ddi leystar. 676 Sargant Ava. Tsliími Sh«rbr. 865. Pólskt Blóð, Afar spennandi skáldasaga í þýSingu eftir Gest Pálsson og Sig Jónassen. Kostar 75 cent póstfrítt. SendiS pantanir tfl The Viking Press, Ltd. Boz 3171 WinnfpDg i I

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.