Heimskringla


Heimskringla - 28.07.1920, Qupperneq 7

Heimskringla - 28.07.1920, Qupperneq 7
WINNIPEG, 28. JOLl, 1920. HEIMSKRINGLA i 7. BLAÐSlfc/A T/>e- Dominion Bank HORNI NOTRB DANB AVB. OO SHERBROOKE 9T. HftfuKntöll appk. .$ V'arMjéHvr ........Ó T»00*.00# ÁUar cUtbIt .....17^000,000 Vér óskum eftlr vltisklftum rerzl- unarmanna ogr á.byrR.1umst atJ R«Ca þelm fullnœgju. Sparls.1éðsdeild vor er sú stœrsta, sem nokkur bankl heflr i borginnl. fbúendur þessajiluta borparlnnar ós-ka ab sklfta vltJ stofnun, sem þelr vita a® er algerlega trygg. Nafn vort er full trygrgring: fyTlr aj&lfa yður, konur yðar og bórn. W. M. HAMILTON, RáísmaSur PHONE GARRY S460 einn skóli, tvær kirkjur, þrjár búS- svo aS J>aS væri fremur af hirðu- ir og um 50 íveruhús, mörg þeirra leysi mínu en sviksemi. En þ, auS. C. Eymundson. Kennir þegar kemur að hjartanu. Ft. MtMurray og norð- vestur landið ÁSur en hin milcia styrjöld skall víir okkur, vai Fort McMurray og landiS norSur af í uppgangi. Menn seldu landeignir sínar jþar í bæjar- stæSum fyrir fleiri búsundir dala. * Og mér var boSiS 140 fcús. fyrir land mitt, er liggur viS bæjarstæS- iS, en eg hafSi bá ekki fengiS eign- arrétt á bví, og gat því ekki selt. Fyrir stríSiS voru um 500 íbúar í Fort McMurray; en nú er íbúatal- an komin ofan í 150. Nú má kaupa lóSirnar, er áSur seldust fyr- ir $ 1 000, meS því móti aS borga aSeins skattinn. En skástu blett- J irnir hafa þegar veriS keyptir, af, tólkinu, er býr í NorSurlandinu,' ibvf bsS þdkkir bezt framtíS 'þorpsins. v Fort McMurray er miSdepill hins mikla lands er liggur norSur meS Athabaska, Great Slave og Mackenzie ánum. Fort McMurray er í dalverpi, þar sem er 50 feta Jjykt lag af tjörusandi, ernotasti mætti viS strætalagníngu. Undir tjörusandinum liggur auSugt lag af kalki, og 'þar 'fyrir neSan salt- lag, sem fylkisstjórnin er nú aS láta vinna viS^ í þeirri von aS geta mokaS upp stór auS. Mikil ölía mun vera í jörSu * | beggja megin viS farveg árinnar. j Og þegar sú stjóm verSur kosin, er vinna vi'll aS hag lands og lýSs (en ekki aSeins sjálfrar sín), mun þaS sannast, aS Fort McMurray1 og landiS þar norSur af sé hiS, auSugasta land, sem er í allri Can- ada. Nú ha'fa málmar fundist hjá Great Slave Lake; en málmar eru meS nauSsynlegustu vörum heims-1 ins; og einnig eru smá olíulindir þar norSurfrá víSa. Stór félög hafa nú hvorttveggja þetta undir. höndum, svo búast má viS stórtíS- indum þaSan í framtíSinni. Hvergi í allri Ameríku er annar eins auSur fiskivatna ónotaSur — vötn hér full af hvítfiski og stórum silungi. Svo er mikiS af élgsdýrum hér í útlegSinni, aS ganga má aS hjörS- unum og skjóta dýrin niSur hrönn- um’saman, Kjöt þeirra er ágætis fæSa. Eg skrifa ekki þessar línur til aS , ginna landa mína til aS flytjai norSur hingaS í óbygSirnar. En| þó gæti hver sá, sem duglegur er | aS rySja skóg, grætt vel. Og nóg atvinna er hér, því gufuskipinj þarfnast mikillar hjálpar aS sumr- itiu til; og eins er atvinna viS eldi- viSailhögg aS vetrinum. En mest- ’ur auSurinn er þó í dýraveiSunum. GóSum veiSimönnum vegnar hér vel. Eitt er víst, og þaS er aS enginn þarf aS verSa hungurmorSa, sem j nennir aS vinna eSa stunda veiSar. Og heilnæmt er loftslagiS; aldrei drepandi kuldar eSa kæfandi hit- ar. LandiS er alt eintómur skóg- ur og vötn, lækir og ár. Fyrir stríSiS var járnbraut bygS norSur undir Fort McMurray, en lengra hefir 'hun ©kki naS þann dag í dag; þaSan má flytja meS bátum vörur þær, er til norSvestur landsins eiga aS fara. — Sögunar- 'mylna er í Fort McMurray, svo ekki þarf aS skorta efniviS í báta. Byggingar hér eru • eitt gistihús, datt mér í hug aS ekki væri víst aS allir aSrir vildu líta á þetta frá sömu hliS og eg gerSi, og einnig datt mér í hug aS veriS gæti aS þetta gæti veriS blaSinu og útgef- endum þess jafn bagalegt og þó þaS væri beint af refjum. Þess vegna sendi eg nú áskriftargjáld meS línum þessum, því margt ÞaS var víst þjóStrú á Fróni í smátt gerir eitt stórt, og ekki vildi gamla daga, aS íslenzki fálkinnj eo vera orsök í dauSa Heims- vissi aS rjúpan væri systir sín, enj krin§lu- Sem áskrifandi eSa kaup- einmitt ekki fyr en hann kæmi aS | andi myndi eS heldur vilja borga hjartanu í henni. ÞaS var sagt aS j fyrir Heimskringlu í þeirri þegar hann slægi hana sér aS bráS j stærS sem hún nú hefir- heldur en og færi aS rífa hana í sig og væri aS hún minka&* um helming og kominn inn aS hjarta hennar, aS i horSa þ*já. En líklega vildi eg þá ræki hann upp einskpnar ör-j hi« síSara .fremur ef eg væri einn væntingar-, iSrunar- og angistar", af útSefendunum. vein, og átti þaS aS vera af því aSi Mig minnir aS uppástunga í þá þá fyrst vissi hann aS hann hdfSi. átt. aS vestuf-íslenzku fréttablöSin 1 gamni. drepiS systur. sína. Þar frá er rumniS gamla orStakiS: “Kennir þegar kemur aS hjartanu”; og sumir höfSu þaS þannig: “Kennir ekki fyr en keinnr aS hjartanu". ÞaS mun hafa veriS í 42. tölublaSi Heimskringlu, aS eg tók eftir rit- gerS, sem vék aS því aS fjárhagur saméinuSu sig í eitt stórt blaS, hafi komiS fram. Ekki getur mér litist vel á þá tillögu. Vestur-íslenzkt ritfrelsi, málfrelsi og skoSanafrelsi mundi þá verSa sett í gapastokk, kistulagt og hauglagt. Andleg einokun, kúgun og harSstjórn myndi aS líkindum setjast þar í blaSsins væri ekki svo góSur semj öndvegi. En á hinn bóginn höf- skyldi eSa þyrfti aS vera. Þá fór um vér alls ekkert aS gera meS fyrir mér líkt og fálkanum, aS eg fleiri en tvö. E«ida mun reyndin fékk ofurlítiS samvizkubit af því sanna, aS fleiri geti ekki þrifist hjá aS vera í skuld viS blaSiS, en af oss vestmönnum, svo fáir og smáir bví mér er tamt aS hlífa sjálfum sem vér erum. mér viS hörSum dómum, fanstj mér aS eg gæti látiS þetta heita M. Ingimarsson. HermaSur nokkur, er Patrekur hetj for eitt sinn til herforingja sáns, og baS hann um tveggja vikna heimfararleyfi. Nú," svaraSi herforinginn, “til hvers vantar þ ig þaS leyfi?” Patrekur svaraSi: “Konan mín liggur sárveik heima, og börnunum j líSur einnig illa. Henni þætti mjög ! vænt um, ef þér væri þaS ekki á móti skapi, aS eg kæmi heim til hennar og reyndi aS hjálpa henni ofuriítiS.” Herforinginn horfSi á hann um stund. “Patrekur,” sagSi hann, “eg hefSi nú ef til vill orSiS viS bón þinni, en eg fékk bréf frá kon- unni þinni í morgun, og hún segir mér í því bréfi, aS hún hirSi ekki um aS þú komir heim. Hún segir aS þú sért, hvenær sem þú sért heima, kærulaus og hávaSasamur, og ihún vo.nar aS eg gefi þér ekki j fleiri heimfararleyfi.” “Jæja, þetta gerir út um þaS. 1 Eg býst þá ekki viS aS fá leyfiS,” sagSi Patrekur. “Neit eg er hræddur um ekki. Patrekur. ÞaS væri ekki rétt af már aS veita þaS úr .því svona 3tendur á.” Patrekur horfSi á herforingjan. ÁSur en hann gekk burtu, tók Pat- rekur í handlegginn á honum og sagSi: “Heriforingl sæll, má eg segja þér nokkuS?” ‘AuSvitaS, Patrekur. HvaS er þaS?” Þú reiSist mér ekki, herforingi, þó eg segi þér þaS?" "AuSvitaS ekki, Patrekur, hvaS er þaS?” “Mig langar aSeins til aS segja þaS, aS hér eru tveir fyrirtaks lyg- arar samankomnir; annar þeirra er eg. Eg hefi aldrei á æfinni gifst." stóran demant og kartöflu. En sá sem ekki hefir nóg aS eta, aS eiga eins stóra kartöflu og demant. GuSmundur: ViS þurfum ekki aS kveSjast nú; viS sjáumst aftur. Högni (stillilega) : Ji, þaS er satt. ÞaS er stakur óþarfi aS vera aS kveSjast, úr því maSur sést aftur. Þegar James Híll, járnbrautar- kóngurinn alkunni, var eitt sinn beSinn aS leggja eSa lengja vissa járnbraut, sagSi hann: “FáiS mér 150 Svía og járnbrautarhlöss af Kaupmannahafnar neftóbaki, og eg skal leggja járnbraut hvert er þér óskiS.” AS því er neftóibakiS snertir ætti þetta nú engu síSur viS fs- lendinga en Svía. Köna ein, er tvisvar ihafSi veriS gift, en skiliS viS báSa mennina, sagSi þannig frá orsökinni til þess: “1 fyrra skiftiS v.ar eg nógu vit- laus til þess aS giftast fyrir pen- inga. I seinan skiftiS var eg nógu vitlaus til þess aS giftast fyrir ást.” MaSurinn: Undur yrSi ég feg- inn aS lifa þar sem tízka í klæSa- burSi breytist ekki. Konan: HvaS segirSu, maS- ut? I tugthúsinu? MaSurinn, sem hefir meira en nóg aS eta, æskir þess, aS eiga eins JÓN SVENSSON, hinn íslenzki knþólslki prestur, sem 1 einnig hér neima er mörgum aS I góSu kunnur, á nú heima í Dulmen : í Westfalen. Hann er ennþá í mesta starfsfjöri og hefir t. d. ný- levp ferSast uon RínaihéröSin og haldiS yfir 60 fyrirlestra um ís- land og NorSurlönd, aSallega í Bonn, Dusseldorff og Köln. Var gerSur mjög góSur rómur aS máli hans og hann beSinn aS tala miklu víSar, én hann gat komiS því viS. ÁSur helfir J. S. einnig gsrt tnikiS til aS útbreiSa þekkingu á íslandi erlendis, skrifaS mikiS í blöS og ^tímarit um náttúru landsins, bók- mentir og sögu, a’lt saman boriS uppi af hlýjum hug til Islands o ; ást á því aS segja satt og rétt frá öllu. MeSal annars hefir hann skrifaS á dönsku góSa og skeir lega ferSasögu héSan: Et ridt igennem Island. Annars mun hann hér flestum kunnur fyrir bernskuminningar sínar héSan aS heiman í söguformi, sem hann hef- ir skrifaS á þýzkiu og allmikla at- hygli hafa vakiS þar á sínu sviSi. (Lögrétta.) REYND AÐ GÆÐUM við Akuryrkju Alla The S TIN S 0 N 18-36 H,P. dráttarvél fyrir þungan drátt ætti að vera só sem þér kysuð. Hún er tremsta vélin. Einföld. Endingargóð. Handhæg. “The Stinson” hefir reynst viS notkun, bænduai sú bezta og einfaldasta dráttarvél, sem fæst á markaöinum. — Og þaö sem vér segjum um hana er satt. I>að er látt ai5 komast að hverju stykki í henni ef gera þarf við... Allir snúningsásar eru huldir rykheidum hulstrum. V eiin er arjug a oim og sterk. Hún hefir reynst sterkari en allar aðrar .sömu tegundar. A’Iir sera St ison kaupa jnæla með henni, því þeir eru allir ánægðir með kaupið, Þegar Stinson’s eigendtsr þuría að fá í hana stykki, erum við við hendina,. ÁBYRGÐ MEÐ HVERRI STINSON DRÁTTARVÉL. Véi- leggjum til ókeypis og sent til Winnipeg öll þau stykki i Stirison dráttar- vél, er göiluð reynast og bila fyrsta árið, en þó með því skilyrði að oss séu send þau til skoðunar og vér álítum að þau hafi verið gölluð að einhverju leyti- Aðal grind vélarinnar er svo sterk, að hún er ábyrgst að endast svo lengi sem hreyfivélin endist og verður við hana gert kostnaðarlaust hvenær sem er, ef hún fer úr lagi fyrir aðrar ástæður en klaufaskap. Stinson Dráttarvél er hið skvn ^m esasta kanp. Ef þú kaupir “Stinson”, þá vel«r þú skynsamlega. Lestu hvað kaupeadur hennar segja. Bezta stál og efni af allri tegund er eingöngu notað í Stinson, og er ábyrgð gefin með hverju stykki vélarinnar.. .í dráttarv^linni eru*hinar nafn- toguðu “Stinson-Beaver”-hreyfivélar, sem kraftmeiri eru, ábyggilegri og nothæf- ari en allar aðrar. Betri vélakaup eru eigi til. Skrifaðu eftir verðlista sem fyrst VÉLIN ER ÓBROTGJÖRN — ENGIR TRÉMEIDAR — EN TRACTIONEER DYNOMETER TRACTOR HITCH notað í staðinn Þessi útbúnaður á plógum og öðrum vélum að festa þær aftan á dráttarvélina kemur í veg fyrir brot og skemdir á verkfær- um. þótt þau lendi í grjóti eða rótum, með því að verkfærið losast sjálfskrafa á avips undu af' 'n úr vélinni- Þennan útbúnað má nota á hvaða verkfæri sem er. hvort það er stórt eða smátt, létt eða ' —gt 1 drætti, og það kemur ætíð í veg fyrir brot og skemdir. Á hinum nýju járnhespum (Clevis) er mælir er segir til um drá(tarþungann og g^ur til kynna hvað mikið átakið er í hvert skiiftl. Aflögufær að orku. Brunkild, Man., 18. júní 1920. Heiðraði herra! Þótt eigi höfum vér verið beðnir um að gefa vottorð þá finst oss það «igi nema skyldugt. Hér er aðeins talið það helzta sem vér höfum notað vélina til í vor og megið þér birta það ef þér viljið. Vér brutum upp 320 ekrur af hinu erfið- asta plóglandi á 16 dögum, höfðum 4 skera Lever Lift plóg aftan í vélinni. Sumir eldri húendur spáðu oss þvf að vér mundum aldrei geta brotið þetta laml með drátt- arvél, því það var víða lágt og blautt, en vér komumst yfir hvern þumlung af því með Stinson og gokk vel. Það er laginu á vélinni að þakka- Hjólgjörðin er svo afar breið í einu orði sagt Stinson vélin ber langt af öllum samskonar vélum. Áður en þú kaupir dráttarvél, þá skoðaðu þessa vandlega, vinur. Yðar með virðingu G. Leelie Tabot. — J. S. Borden Vér höfum fullkomið upplag af öllum verkfærum útbúnum fyrir dráttarvðar. Einnig þreskivélar- Vörubirgðir af þesskonar verkfærum eru miklar. Allskonar stærð- ir af þreskivélum. Veitið auglýsingum vorum athygli í næstkom- andi blöðum. ■Ótsölustofur 445 Main St., Winnipeg, Man. Talsimi N. 8569. Verkstæði og vörugeymsluhús Notre Dame og Toche St. Boniface Man. Símasamband á degi og nóttu-..Að nóttu notið N. 1387 (Long distance). Útsölustofur fyrir Saskatchewan: SASKATCHEWAN GRAIN GROWERS ASSQCIATION, Regina. Cupar Sask., 4 des. 1919. Útsölumenn “Tractioneers Ltd ” Winnipeg Man. Hoiðruðu herrar! Bréf yðar meðt.ekið viðkomandi “Stin- son” dráttarvélinni, og get eg svarað því að eg hefi eina þessa vél. Sena skrifari bændafélagsins tók eg það upp ái eigin á- hyrgð, að kaupa vélina, þvi mér leizt vel á hana. Eg vildi vita hvað hún gæti gert svo eg lét reyna hana á landi mínu hér við bæinn. Við plægðura með henni eigi nema fáar ekrur, en hún vann vel. Svo heitti eg henni fyrir sex skurðarherfi og lét þau rista eins djúpt og unt var, og hún flaug áfram með þau og brendi eg ein- göngu steinolíu í henni Ekki get eg sagt hvað mikilli olíu eg eyddi Þvl eg hélt ekki reikning yfir það. En að mfnn áliti er þetta dráttarvélin, sem framvegis verður notuð því hún er neyzlulítil á oif» og á- burði. . W. H. NEWKIRK. '

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.