Heimskringla - 04.08.1920, Síða 2

Heimskringla - 04.08.1920, Síða 2
2. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 4. ÁGÚST, 1920. Æíiminning. Jóhann K. Sigurðsson. StrlSiS alt og æfistarfiS föSur einka syni meSur felst í gröf; aSeins skuggar skapadóma harSra skyggja nú hin víSu tímans höf. Þar til seinna er aftur öll viS mæt- umst, ökkar kveSjur dýrstar ífylgja 'fcér. Hver sem þínum mætu kostum kyntist, kæra minning æ í huga ber. FarSu sæll, nú fer aS rökkur bráS- um; fellur dögg á moldarbeSinn þinn. Minning varpar vonargeislum skær um; vininn trygga kveS eg hinsta sinn. Bergthor Emil Johnson. Fæddur 5. maí 1892, dáinn 15. júlí 1920. prófi lauk hann iþann 7. maí 1 9 ] 9, og skömmu seinna setti hann upp lagaskrífstofu á eigin reikning og Hjól tímans rennur áfram viS- stundaSi tar ^^fræSlsstarf, þar til stöSulaust og vegfarendurnir fylgjJ hann VarS bráSkvaddur Íúlí s- l • , / c I. á Birch Island, Manitoba. HafSi ast meö. binn og emn hverfur af veginum, sumir ungir, sumir gaml- hann farið þangaS Út Um dáKtÍnn ir, og hjól tímans heldur áfram eft- tím3’ séf ‘Í1 hressinSar heilsu' ir sem áSur ÞaS eru aSeins fáir, bótar, til aS safna nýjum krö'ftum L' r [-ij ’ fyrir vétrarstarfiS; en dauSinn »mar nopur at tjoldanum, sem er . snortinn viS hvert fráfall, aSeins fáir sem bera minningu þess horfna í hjarta. Nú einmitt htífir einn barSi óvænt aS dyrum — hans boSum verSum viS öll aS hlýSa, undir hans vald og vilja aS beygja I Biskayaflóa. (Eftir EimreiSinni.) Hrakningasögu þá, er hér fer á eftir, ritaSi Baldur Sveinsson, eftir frásögn Ófeigs GuSnasonar, er sjálfur var meS í raunum þeim er frá er skýrt. Saga þessi er ein af mörgum af líku tagi á stríSstímun- um, en hún á erindi til íslenzkra lesenda af því, aS þaS er Islend- ingur, er ihún fjallar um. Og hún er gott sýnishorn þess, hve veruleik- inn oft og einatt tekur flestum skáldskap fram. — Ritstj.q samferSamaSur horfiS úr okkar oltlíUr‘ hópi, falliS á hálínaSri göngunni, Jóhann var ætíS glaSur í fram- og Iþess vegna sker þaS sárar vina- komu og skemtinn. En þeir, sem og skyldmennahópinn, sem eftir Þektu hann bezt’ vistu aS hann stendur, af því hann var svo ung- var dulur’ °S HugsaSi meir um al’ ur og á’tti svo bjarta framtíS fyrir varle8 efni heldur en ungum höndum, og af því hann var eina mónnum er títt. Hann hafSi vel vonin, eina aSstoSin aldins föSur. ígmndaSar lífsskoSanir. En þaS Þess vegna er hrygSin meiri. En var ekki nema viS sína beztu vini samt heldur hjól tímans áfram og aS hann let UPP* hessar dÍuPu hug' sorgin dvínar í hjörtum okkar. En leiS»ngar- Hann var gæddur minningin er geymd meSal skyld’ sterku ímyndunarafli og svo fljót- menna og vina. I ur aS hngsa og aifgerandi, aS eg Jóhann Kristinn SigurSsson var hefi íaa unga lVienn Þekt honum fæddur aS Teigi í VopnafirSi þann 5. maí | 892. Foreldrar hans eru jafna I þeim efnum. Hann mynd- aSi sínar eigin lffsskoSanir og Iét Jón SigurSsson timbursmiSur hér í eltlc* a^ra sveigja sig ef hann hélt bæ og Kristín dóttir séra Jóhanns aS bann hefSi á réttu aS standa. Knúts Benediktssonar, er síSast Hann var frjáWyndur í trúarskoS- var prestur aS KálfafellsstaS í unum °S tilheyrSi ÚnítarasöfnuS- HornafirSi í Austur-Skaftafells- inum 1 Winnipeg, og var hann einn sýslu (1874—87; dó 1891) og af beztu starfandi meSlirr.um Ung' konu hans RagnheiSar Sveinsdótt- menn^félags Únítara um mörg ár. ur, systir Benediktar alþingismanns SöknuSurinn er sár fyrir marga. og sýslumanns Sveinssonar. Jón en sárastur fyrir föSurinn, sem sér faSir Jóhanns heitins er sunnlenzk- Þar a bak ollu sínu’ Þeir hofSu ur aS ætt; var faSir hans SigurSur ætíS veriS saman °g bafS': faSi»- bóndi á Borg, SigurSsson á Reyni- inn stutt hann og styrkt á menta- völlum, Arasonar í Árnanesi; en brautinni; og einmitt þegar fram- móSir GuSrún Vigfúsdóttir bónda tíSin er björtust og hann getur far- á Hnappavöllum, Þorsteinssonar á iS aS endurgjalda föSur sínum Svínafelli, SigurSssonar. Er ætt alla hans umönnun, þá ber dauS- sú rakin norSur og talin frá Jóni' inn ^0 ovænt aS dyrum- biskupi Arasyni. | ViS kveSjum þig um stundar' Jóhann heitinn var alinn upp áj sakir- vinur’ 1>VÍ hinumegin trúi eg HámundarstöSum í VopnafirSi og aS viS fmnumst oll; og þaS var í VopnafjarSarkaupstaS. MóSur sína misti hann er hann var eins árs gamall. HingaS vestur flutt- jst hann 1 2 ára aS aldri meS föSur sínum, sumariS 1905. Bjuggu þeir feSgar hér í Winnipeg frá þeim tíma, og voru jafnan saman. Barnaskólanámi lauk Jóhann þín skoSun líka. Og þangaS til geymum viS minningu þína í hjörtum okkar. Æfibraut þín var stutt en hún var hrein, og trúverS- ugt var hvert þitt verk; og trygS þinni og stöSuglyndi, og hjálpsemi þar sem henni varS viS komiS, verSur ekki gleymt. Sólin er snemma og innritaSist viS Wesley; bmgm 1 vestri °8 húmiS breiSir College áriS 1910, og útskrifaSist fald sinn yfir laS °g lo&. Á þar úr undirbúningsdeild háskól’ | vængjum kvöldgolunnar sendi eg ans voriS 1912. Fór hann þá aS kveSju okkar til þín, þar sem þú stunda lög, og áriS 1914 vistaSistl nu býrS a landi kyrSarinnar og hann hjá lögfræSingafélaginu Fin- friSarins. kelstein, Levinson, Finkelstein og White, og var meS því þangaS til Skömm var dvölin — skildar eru I febrúar 1916, aS hann innritaSist IeiSir, sem sjálfboSi í Canada herinn. i skarS er k°miS vinahópinn í; Var hann nær því ár í hernum,1 yfir æsku °g vonar bÍortu brautir eSa til jóla 1916, aS honum var breitt er dauSan3 kalda’ og myrka fengin lausn vegna heilsubilunar, samkvæmt skipun heilbrigSisum- sjónarnefndar hermáladeildarinn- Tók hann þá til laganámsins ský. Ó, þér örlög, ungan burtu hrífa, óvænt höndin ykkar þunga slær. HuliSs öfl, sem æfi mannsins ráSa, aftur og vistaSist nú hjá lögfræS-j enginn þeirra rúnir skiliS ,ær. inga félaginu Mulock, Armstrong FölnuS greinin — fylling vona og Lindsay, og lauk kandidatsprófj' horfin, í lögum þann 1 0. maí 1918, meS fgjj { rnestum blóma trés frá rót. góSri annari einkunn, og Barrister SkrúSi rúin eikin eftir stendur, alein horfir stormum lífsins mót. / EimskipiS “HafliSi ex Urania” lá á Reykjavíkurihöfn veturinn 1916 og ætlaSi meS saltfisksfarm til Barcelona á Spáni. SkipiS var nýkomiS þaSan aS sunnan og þar hafSi stýrimaSur þess orSiS viS- skila viS þaS. Skipstjóri falaSist eftir stýrimanni í Reykjavík og réS til sín íslenzkan mann, Ófeig GuSnason. Hann er kynjaSur úr Rangárvallas., fæddur á Hlemmi- skeiSi í SkeiSahreppi 24. dag maí- mánaSar 1886. FaSir hans er GuSni Jónsson á Húsatóftum, en Ingunn móSir hans er dóttir Ófeigí ófeigssonar, er bjó á Fjalli, og er þaS alkunn ætt. Ófeigur GuSna’ son réSst til sjósóknar 1 8 ára gam- all; var ifyrst á þilskipum, en síSar á strandferSaskipinu “Hólum” og réSist á Gullfoss, er hann hóf ferS- ir sínar. Hann stundaSi nám á stýrimannaskólanum og lauk þar prófi voriS 1913. Ófeigur er maSur afarhár vexti, meSallagi þrekinn, sterklegur, hæg látur og yfirlætislaus. Hann seg- jst ekki vera bráSa kjarkmaSur en treysta sér vel þegar í háska er komiS. Hefir honum og ekki orSiS hugfátt í mannraunum, sem sýnast mun. RáSabreytni hans, sú er fyr var nefnd, varS upphaf mik- ílla æfintýra og rauna, sem nú skal frá segja. Þegar þeir skipverjar á HafliSa höfSu látiS í haf frá Islandi, hreptu þeir aftaka veSur vestur af Færeyj- um og laskaSist svo þilfariS á skip" inu, aS all mikill sjór féll inn í lest- ina. Héldu þeir til Troon, í nánd viS Glasgow á Skotlandi, og reyndist nokkuS skemt af farmin- um. AS öSru leyti gekk sú för aS óskum. Frá Barcelona fóru þeir til Valencia á Spáni og tóku á- vaxtáfarm til Lundúnaborgar. Þar næst tóku þeir kolafarm í Blight og fóru meS hann til Alasunds í Nor- egi. Þegar þangaS kom gekk Ófeigur úr skiprúmi; líkaS: honum skipiS ekki alls koStar, en vel fór á meS þeim skipstjóra. Þá var mest eftirspurn eftir sjóir.önn um, kaup gott og úr mörgu aS velja. En þaS er af “HafliSa” aS segja aS hann fór tvær einar ferS- ir ef;ir þetta, en fórst þá meS allri áhöfn. Ófeigur fór til Björgvinjar og var þar eitthvaS 1 0 daga. RéSst þá 2. stýrimaSur á norskt emskip frá Björgvin, sem þá lá í Shields. Fór hann vestur um haf á farþega- skipinu “Vega” til Newcastle. Á því skipi voru margar þjóSir: Rússar, Spánverjar, Italir, Frakk- ar, Englendingar, Svíar og NorS- menn, og var glatt á hjalla á vest" urförinni. Þegar vestur kom fór Ófeigur til skips; þaS hét “Solbakken” ogvarj 4200 smálestir. Skipstjóri var j aldurhniginn og mjög farinn aS ára og mjög hraustur. Hann var NorSmaSur. Skipverjar voru fiá SviþjóS, Noregi, Danmörku, Finn- landi, Bandaríkjum og enn fleiri löndum. Þeir létu í haf í júh'mánuSi 1916 og var ferSnni heitiS til Halifax í Canada. Þegar þangaS kom var skipstjóri svo sjúkur, aS hann varS I aS yfirgefa skipiS • tók fyrsti stýri- | maSur viS skipstjórn, enÓfeigurj varS einn stýrimaSur. Tóku þeir . þar trjáviSarfarm til Dieppe og j varS ekki til tíSinda í iþeirri för. j ÞaSán fóru þeir lausum kili til I Montreal í Canada og sóttu ómal- aS hveiti og fluttu til Marseille á SuSur'Frakklandi. Lágu þar lengi og var gert aS skipinu. ÞaSan fóru þeir til Oran í Algier og fengu kol til vesturferSar; sigldu enn lausum kili vestur um haf^ til Bu- enos Aires í Argentínu í SuSur- Ameríku. Þeir hö'fSu hagstætt veSur. Voru 30 sólarhringa í hafi. Komu undir jól aS Brasilíu ströndum og sigldu fram meS þeim í sumarbiíSu. Var fagurt á land aS sjá og alt vafiS í sumarskrúSi, en svo var heitt á nýársdag, aS þeim lá viS svima, sem óvanir voru loftslagi SuSurlanda. Borgin Buenos Aires er kölluS París SuSurlanda. Þar eru götur afar breiSar, fagrir skemtigarSar, skrautlegar marmarahallir, suS- rænn gróSur og eilíft sumar. Þar var stutt viSdvöl. SkipiS var hlaSiS ómöluSu hveiti og 3. janúar var lagt af staS austur um haf, áleiSis til Cherbprg á Frakk' landi. Bar ekki til tíSinda í fyrstu. Komu þeir til Cap Verd- isku eyjanna og fengu kol til viS- bótar. ÞaSan gáf þeim IhiS bezta, sáu land viS Lissabon og sigldu norSur meS landi. En þá geröi vestan stórviSri og urSu þeir aS láta reka öSruhverju í þrjá sólar- hringa. Lá skipiS undir áföllum og féll stórsjór á annan skipSbát' inn, hnykti honum af undirlögun- um, en braut dkki, svo aS séS yrSi. Skipverjar höfSu vænt sér landsýnar viS Cap de Finisterre, en þaS ‘bríást, og meS því aS ekki sá til sólar, rak þá lengi svo aS þeir vissu ekki hvar þeir voru. Sunnudaginn 4. felbrúar 1917 var kominn hægur norSaustan- kaldi, loftiS alskýjaS og talsverS- ur sjór. Ófeigur stýrimaSur háfSi gengS af verSi, en skipstjóri tekiS viS stjórn. Ófeigur hafSi matast og var aS afklæSast; ætlaSi aS sofa um stund. Var klukkan þá hálf tvö eftir hádegi. Veit hann ekki fyrri til en skipsvélin er stöns" uS og í sama bili heyrist skot. Grunar thann, aS eitthvaS óvænt sé á seySi, klæSist í snatri og þýtur upp á stjórnpall til skipstjora. Er þá skipstjóri meS sjónauka í hendi og er aS horfa eftir einhverju. Ófeigur spyr, hvaS um sé aS vera. Skipstjóri svarar hlæjandi og seg- ir, aS hafi skiliS fállega viS skipiS innan um þennan ófögnuS. Ófeig- ur segist ekkert sjá. Skipstjóri segist sjá fleytu eSa eitthvaS út viS ájóndeildarhring og fara þeir nú báSir aS horfa í sjónauka, og var aS sjá sem lítinn véllbát út viS sjóndeildarhring. Skipstjóri geng- ur ofan til aS taka saman skips' skjöl og fleira, en Ófeigur gefur bátnum gætur og hverfur 'hann meS öllu, þegar skipstjóri er ný- genginn frá honum. I Eftir góSa stund kemur þetta í Ijós í öSru sinni og er þá miklu nær. Er nú ekki um aS villast aS þetta er kafbátur. Var norski fán- inn þá þegar dreginn viS hún. SkipiS hafSi legiS kyrt meSan þessu fór fram. , En þegar kaf-! báturinn kom í ljós í öSru sinni, skaut hann þegar kú'lu ýfir stjórn' pall skipsins. Fór hún svo nærri, aS Ófeigur fann glögtþytinn og sá, hvar hún féll í sjóinn hinumegin viS bskipiS. I sama vetfangi kom skipstjóri hlaupandi upp á stjórn- pall. Kafbáturinn hafSi uppi gunn- fána Þýzkalands, og af öSrum merkjum sáu þeir, aS hann krafS- ist skipsskjalanna. Skipstjóri gekk þá í bát sinn meS skipsskjöl og alla ! heilsu, en 1. stýrimaSur var 35; menn sína, sem vöku hö'fSu meS honum, og ren til kafbátsins. Var hann þar góSa stund, en Ófeigur stóS á stjórnpalli á meSan og hafSi gát á öllu^ ef merki yrSu gef' in og beiddi skipsmenn þá, sem eftir voru, aS taka alt til handar- gagns á meSan og safna brýnustu nauSsynjum í báSa bátana. Þrjár vatnsflöskur voru látnar í hvorn bát, og öll finnanleg matvæli, er þá var mjög fariS aS ganga á þau. Þá var og safnaS saman ýmislegu smávegis, svo sem seglgarni, nál- um, köSlum, eldspítum og fleira. Nú kemur skipstjóri róandi og sjá þeir aS orSiS er tveimur fleira en áSur í bátnum. Voru þaS for- ingjar af kafbátnum og höfSu meSferSis tvær sprengjur. Festu þeir aSra utanborSs á “Solbakk- en” viS stárlestina, en hina niSri í vélarrúmi. Þeir skipuSu skipsmönnum aS vera albúna innan 1 0 míínútna og var t>yf tafarlaust hlýtt. Skipshöfnin gek'k þá í bátana og urSu 13 meS ^kipstjóra, en 14 meS stýrimanni. MeS Ófeigi urSu |. vélstjóri og brytinn, 3. vélstjóri og timburmaSur, en meS skip- stjóranum fóru 2. vélstjóri og bátsmaSur. AS öSru leyti tók hvor þá háseta, sem haft hafSi meS sér á vöku. Reru þeir fyrst til kafbátsins og skiIuSu foringjunum. Ekki’ vissu þeir gerla hvar þeir væru, en gizk- uSu á aS þeir ættu um 80 sjómiíl- ur ófarnar til Ermarsunds, en for- ingi kafbátsins sagSi þá 60 mílur undan Brest og hafSi hann lofaS skipstjóra aS draga bátana og koma þeim svo undir land. aS þeir hefSu hagstæSan byr og gætu siglt til Frakklands. Þess má geta aS mesti sægur var af rottum í skipinu og margir kett- ir. Tóku þeir þá alla meS sér, er til náSist, í bát stýrimanns og gekst einn maSur einkanlega fyrir því; 'þaS var timiburmaSur skipsins. Þessi umhyggja kom þó aS iitlu haldi, því kettirnir króknuSu a’llir í bátnum. En þaS er til marks um rottusæginn í skipinu, aS þá er þeir ’félagar höfSu veriS á hrakn- ingi um hríS, varS timburmaSur þess var, aS eitthvaS var á iSi í ermi hans og Iþegar hann gaf því gætur, hljóp heljar stór rotta fram úr treyjuermihans.----Hund höfSu þeir einn og fór hann í bát skip- stjóra. Þess er fyr getiS, aS sjór kom á skipiS vestur af Spáni og losaSi um annan skipsbátinn. Þann bát fékk stýrimaSur og hans menn, en þeg- ar hann kom á sjó, kom í ljós aS hann var allur liSaSur og hriplek ur. Sló óhug á skipverja og vildu sumir ganga á bát skipstjóra, en þess var enginn koistur sökum þrengsla. VarS hnédjúpur sjór í bátnum á svipstundu og var þá tekiS aS ausa af kappi. Þegar skipshöfn var komin í bátana, fengu kafbátsmenn stýri- manni kaSal og höfSu Ibát hans í e'ftirdragi, en bát skipstjóra var hnýtt þar áftan í. Kafbáturinn var Mtill og engin merki sáu þeir á honum. Hann sigldi fyrst um- hverfis skipiS. Sprungu þá báSar sprengjurnar, en þaS virtist litlum skemdum valda. Tóku þeir þá aS skjóta á iþaS, samtals ellefu skotum( og ihittu flest. SkipiS fór þá aS hallast á bakborSa og síga niSur aJS framan. Um kl. hálf-sex var lagt af staS í áttina til Brest á Frakklandi. Þá var tekiS aS hvessa af norSaustri og sjór farinn aS aukast. Káfbat- urinn dró báSa bátana og voru 2 og 3 menn í austri á bát stýri- manns. Gekk svo fram um miS- nætti. Þá stansar kafbáturinn snögg’lega og skipar aS sleppa. StórviSri var þá skolliS á meS haugasjó og afskaplegu slyddu- veSri. Ófeigur baS menn sína aS sleppa ekki, hélt sér hafa misheyrst um skipunina, en var þá í sömu svifum rétt kominn undir skut kaf- bátsins, um leiS og hann seig af einni öídunni, og í því var þeim skipaS meS helvízkri frekju aS sleppa og var þaS þá gert tafar- laust. KallaSist skipstjórinn á “Solbakken” á viS skipstjóra kaf- bátsine um leiS og spurSi, hvar þeir væru þá staddir og hvert halda skyldi. Var honum sagt aS stýra ANA og væru 20 mílur til Brest. En þaS var beint á móti sjó og vindi aS sækja og ekkert viSlit aS kom- ast þangaS. Hvatf þá kafbátur- inn og varS fátt um kveSjur. Skipstjóri og Ófeigur ihöfSu tal- aS urp þaS meSan þeir voru aS búast af staS, aS ihalda bátunumt svo freklega saman aS kostur væri. Ófeigur 'hafSi og boriS þaS í tal viS skipstjóra, hvort ekki væri ger- legt aS sigla til Spánar, en hanrt hristi höfuSiS, enda voru þangaS 250 sjómílur, ef kafbátsforinginn hefir sagt þeim rétt til um, hvar þeir væru. BáSir bátamir tóku nú til segda ; þaS voru rásegl, og urSu Ófeigs- menn heldur síSlbúnari. Fóru þá sumir iþegar aS ókyrrast yfir lek- anum og hrópuSu og kölluSu ti’I skipstjóra og sögSust vera aS sökkya. Hinir skeyttu því engu, virtust jafnvel flýta sér því meir. Ófeigi kom ekki til hugar aS biSj- ast hjálpar af þeim, en vildi fyrir hvern mun ná tali af skipstjóra, til aS ráSgast viS hann. en IþaS tókst ekki. Bát skipstjóra bar undan„ og var hann horfinn inn í sortann eftir svo sem fjórSung stundar. Sáust þeir ekki síSan og skildi þar milli feigs og ófeigs. ÞaS var ætlun Ófeigs aS reyna annaShvort aS sigla inn í ibotn Biskayaflóans eSa til Spánar og beitti hann fyrst inn í flóann. Sett- ist sjálfur viS stýri. Hann var í frakka yztum klæSa,^ ekki vel þykkum; hafSi stígvélaskó á fót- um en engin olíuklæSi, og enginn þeirra félaga, nema Finnlendingur einn; hann var þeirra bezt búinn. Vindur gekk heldur norSur i um nóttina og var siglt án afláts , og stóSu menn í sífeldum austri„ RifnaSi þá segliS upp aS rifi. Um morguninn höfSu 7 skipverja gef- iS sig meS öllu. VarS engu tauti viS þá komiS; skipuSust þeir ekki viS fortölur, hvorki blíSmæli né ógnarorS. Þeir höfSu lagst niSur, sumir fram í barka, en aSrir hing- aS og þangaS um bátinn. VindstaSa var svipuS um dag- inn, en nokkuS mishvast, stundum bálhvast og sjór mikiill og gekk í hrySjum. RifnaSi þá álnarbreiSl lengja aftan af segljaSrinum og varS ekki viS gert. Áttaviti hafSí brotnaS um nóttina; einihver felt hann niSur og varS hann ónýtur, Sjókort höfSu þeir af flóanum, en þaS var orSiS sjóblautt um morg- uninn, og tættist alt í sundur í höndum stýrimanns, en þó gat hann nokkuS áttaS sig á því áSur. Nok'krir skipsmenn höfSu úr og baS ófeigur þá aS láta þau ganga. Ekki voru þeir félagar vel búnir aS vistum, því aS fariS var aS ganga á þær þegar skipinu var sökt, sem fyr segir. Þeir höfSu nokkuS af hörSu brauSi, niSur- soSinni síld og kjöti5 niSursoSna mjólk, 6 eSa 7 flöskur af Spánar- víni og vatn í kagga. Gripu þeir í þetta öSru hvoru og reyndu aS' tteina sér sem bezt. Á öSrum sólarhring um hádegi sá til sólar í svip; var þó kalt og skulfu þeir af kulda; voru og blautir, því aS sjór var í mjólegg og hné í bátnum. Gekk nú held- ur seint því aS þeir voru seglvana, og var þeim íþaS stór mikill bagi, en ekki varS róiS til gagns, enda veitti ekki af möpnum til austurs. Þá tóku sumir skipverjar aS gerast vondaufir og efast um aS þeir næSu landi, og spurSu hvert stefndi. HöfSu þeir oft orS á því aS nú mundi skipstjóri komiftn til lands og mundi hann segja þá dauSa, og þær fregnir iberast vin' um og ættingjum. Ófeigur sagSi þeim, aS hann stefndj suSur meS Frákklandi og mundi ná landi, ef vindstaSa breyttist, en taka land í flóabotni aS öSrum kosti. En þeir sögSu jafnan, aí^ hann stefndi til hafs og þeir væru komnir lapgt út á Atlantshaf. Bn þegar Ófeigi leiddist mögl þeirra, þá varS hann viS þá harSorSur, en taldi þess í milli kjark í þá.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.