Heimskringla - 04.08.1920, Side 3

Heimskringla - 04.08.1920, Side 3
WINNl'PEG, 4. AGÚST, 1920. HEIMSICRINGLA 4. BLAÐSIÐA Á ijjriðja sólarhring dó danskur kyndari, 30 ára gamall. Hann1 hafSi aldrei kent sig mann til að starfa neitt, og nokkru áður en hann dó, kvartaSi hann um kulda fyrir brjósti; hann kvaddi alla skipsmenn og misti svo meSvitund og dó stundu síSar. Létu iþeir hann liggja í austrinum þann dag. Þegar Ófeigur hafSi setiS viS stýri í tvo sólarhringa samfleytt, baS hann einn hásetann aS hvíla Hann hét Carlsson, var sig sæmskur, harSvítugur maSur og manna duglegastur og hafSi staSiS í austri hvíldarlítiS. En hann neitaSi fastlega og sagSi, aS and- skotans timburmaSurinn gæti gert J>aS. Hann var BandaríkjamaS- ur, um fimtugt, og hafSi legiS aft- J ur í skut hjá stýrimanni, boriS sig aumlega og ekki aS Ihalfst; taldist i hann undan aS stýra og sagSist: mundi vera handleggslbrotinn. Carlson sagSi þaS ósatt og gekk till háns, tók í hann og sagSist fleygja honum fyrir borS, ef hann settist ekki undir stýri. Reis hinn þá upp, tók viS stjórn og var hinn brattasti. SagSi hann sig hefSi óraS fyrir því, aS iþeir mundu ná landi og kvaS Ófeigur engan efa á ’því. VarS hann nú hinn vonbezti og tók aS telja kjark í félaga sína. Framh. viS því aS vera mjólkaSar meS vélunum heldur en meS höndun- um. Gamlar kýr, sem ávalt hafa veriS mjólkaSar meS höndum, láta einna verst viS þeim fyrst í staS, og “selja” ékki. En kvígur og ungar kýr láta strax vel viS þeim. AS "spretta” kýr dálítiS á eftir, er gert af mörgum og á'liti^S ráðlegt, þó ekki sé þaS bráSnauS- synlegt. Ef aS vélarnar eru rétt höndl- aSar og nauSsynlegs hreinlætis gætt, verSur mjólkin meS þeim betri og hreinni en ef mjólkaS er meS höndum. Er sagt aS ef vél- ar þessar verSi algengar, komi bíátt aS því, aS mjólkin úr þeim verSi skoSuS betri tegund af mjólk og eftirsóknarverSari, en sú er meS höndum hefir veriS mjólk- uS. LeiSir auSvitaS af því, aS hún verSur í mikiS haérra verSi en önnur mjólk. AS síSustu skal þaS tekiS fram, aS notkun og meSferS mjólkur- vélanna er álitin vandasöm. ÞaS er aS segja, þaS geta állir notaS þær, en til þess aS sem mestur arS- ur verSi aS þeim, þarf aS fara vel meS þær og nota þær meS mestu gætni, þegar mjólkaS er. Málefni kvenna. ure) o. s. frv., aS því viS bættu aS kaup sé hiS sama og karlmanna. I staS þess aS lögin, snertandi iSn" aS, hafa aS ýmsu leyti veriS Þrándur í Götu kvenþjóSarinnar og 'bægt þeim frá óþarflega mörg- um stöSum, verSur þeim því breytt og meiri jöfnuSi komiS á, en áSur hefir átt sér staS í því efni. MikiS af þessum jafnréttiskröf- um eru auðvitaS ekki annaS en hugsjón. En þörfin er mikil fyrir aS þ ær sjáist í verki. AS því er kenslumál snertir eru konur mjög hafSar útundan í SvíþjóS, aS því leyti aS skólar, er þær verSa aS leita sér sérmentunar á, eru ein- stakra manna eign, en ekki hins op inbera eins og mentastofnanir karlmanna. Er þess vegna kostn- aSarsamara fyrir þær aS mentast, og þær eru aS öSru leyti á engan hátt styrktar af ríkinu. sem er ó- réttlátt. En vonandi rætist bráS- um fram úr þessu. UndirstöSu- atriSin aS því, er kvenfrelsismáliS í SvíþjóS snertir, virSist vel og rétt skilin af þjóSinni. Hún skoSar máliS frá heilbrigSu sjónarmiSi: og þegar svo er, á breyting til batn" aSar aldrei langt í land. Góð ráð. Bœndur og búsýsla. Mjólkurvélar. Hver 'bóndi, sem 12 eSa fleiri mjólkandi kýr hefir, ætti aS gefa því gaum, hvort ekki borgaSi sig fyrir hann aS fá sér mjólkurvél. Þeim bændum fjölgar nú óSum sem nota þær. ViS flestar eSa all- ar búnaSartilraunir eru þær ein- göngu notaSar nú orSiS; ber þaS þess vott, aS einhvern hag hlýtur þaS aS íhafa í för meS sér. En eru þessar vélar ekki dýrar? Jú — vél, sem mjólkar fjórar kýr í einu, kostar aS öllu meStö'ldu um $500.00. Eru slíkar vélar nógar fyrir bú, sem hefir 25—30 kýr. En svo ifást einnig minni vélar, eSa fyrir 12—20 kýr, en hlutfallslega kpsta þær meira en hinar, því þær eru ékki nema 50-—100 dölum ódýr- ari en st'ærri vélarnar. Árlegur kostnaSur, viSgerS, vinna aS viShaldi vélanna, og Tenta af fé því, er í þeim liggur, er talinn $225.00 fyrir stærri vélarn- ar. Er þaS ekki nema einn þriSjj af því. er bóndinn þarf á þessum yfirstandandi tíma aS borga vinnu manni, er hann þarf aS halda til aS gera þessi verk, aS fæSi vinnu- mannsins óreiknuSu. Sé um 30 kýr aS, ræSa, eSa fleiri, verSur því allur kostnaSur viS aS, nota vélarnar, aðeins 2 cent yfir daginn fyrir hverja kú. E.f maSur ætti aS gera sama verk, og^gengiS er út frá aS hann mjólki 7 kýr á klukkustund'v og taki 25 cent fyrir stund hverja, verður kostnaSurinn 3J/2 cent, eða nærri helmingi meiri, en ef mjólk- urvélin væri notuS. Bændur, sem stór kúábú 'hafa, spara sér því frá einum þriSja til helmings, meS því aS fá sér vélar. Og þar sem mannekla er nú svo mikil úti á landi, er þaS einmitt hvöt fyrir bændur aS fá sér vélar, svo þeir, er þaS verk vinna nú. geti tekiS sér einhverja aSra nauS- synlega vinnu fyrir hendur á bú- inu. ÞaS er ekki aSeins, aS mjólkur- vélin færi kostnaSinn, sem því fylgir aS mjólka, niSur, heldur er verkiS betur og jafnara gert. Nú veit ihvar bóndj* hve mikils vert þaS er aS mjólká kýr vel og jafnt: en þaS er einmitt sem oft skortir mikiS á viS þaS verk, eins og þaS nú er af hendi leyst. Mjólkurvél, sem rétt og skyn- samlega er höndluS, gerir skepn- unni ekkert til, eSa er henni ekk- ert verri en þó mjólkaS væri meS höndunum, og ekki eins. Þriggja ára tilraunir á fyrirmyndarbúunum (Experimental farms) sýna aS kýr geldast ekki vitund fyr, þó mjólk- aSar séu meS vélum en meS höndum. Kýrnar láta heldur ekkert ver Réttindi kvenna í SvíþjóS. Þó aS síSasta þing í SvíþjóS samþykti, aS máliS um atkvæSis- rétt kvenna yrSi ekki tekiS fyrir fyr en á komandi ári, er kvenþjóS' in þar í mikulm undirbúningi meS aS koma málum sínum í sem allra bezít horf, áSúr en þeim gefst kost- ur á aS reyna aS leysa sig úr alda gömlum fjötrum vanans og ófrels- isins, sem atkvæSisrétturinn er auSvitaS ekki nema einn eSa lítill hluti af. Kvenfrelsismálinu er þannig háttaS í SvíþjóS, aS síS- asta þing, í maí í fyrra samlþýkti alla reiSu aS vtita konum atkvæS isrétt; en »áSur en sá réttur gæti orSiS aS lögum, þarf aS ganga til kosninga um þaS áftur í þinginu, eftir aS almennar kosningar hafa fariS 'fram, sem búiist er viS aS verSi á komandi hausti. Þessi ákvæSi þingsins um aS veita konum atkvæSisréttinn, eftir aS þetta alt er um garS gengiS, ætti því aS verSa fullnægt á þessu ári. Og undir eins og þingiS hef- ir þá aftur samiþykt atkvæSisrétt' inn, sem virSist þurfa “formsins vegna, verSur áftur gengiS til al- mennra þingkosninga, og fá þá konur aS greiSa atkvæSi í þeim í fyrsta sinni. ÞaS er slæmt aS ekki er hægt aS flýta meira fyrir þessu máli, því þaS þykir víst. aS þjóSin sé orSin eindregiS meS rettindum kvenna. Auk þess er SvíþjóS langt á eftir hinum skandínavísku löndunum 1 því aS veita konum atkvæSisrétt. Á Finnlandi haifa konur notiS þess réttar síSan 1906, í Noregi síðan 1913, í Danmörku síSan 1915. SvíþjóS er nú samt, eins og áSur er sagt, aS vinna aS þessu máli vel og rækilega, og tekur ýmislegt í sairibandi viS atkvæSisréttinn meS í reikninginn, sem önnur lönd, er jafnvel hafa veitt hann, hafa ekki gert, og veita konum í fleiru en þeim eina skilningi jafnrétti viS karlmenn. Þannig var á síðast- liSnu ári konungleg hefnd skipuS, meS frú Emelíu Bfoomie í farar- broddi, hina vel þektu kvenrétt- indakonu, og átti sú nefnd aS gera uppkast aS lögum um hin fyrirhug uSu réttindi kvenna ýfirleitt. Þessi nefnd hefir lagt fram álit sitt, og er í því tekiS fram, aS alt, er tor- færa sé á vegi, aS því er snertir jöfnuS karla og kvenna, sé numiS burt úr lögum landsins. Bendir hún á, aS svo framarlega sem kon- ur séu til þess hæfar, ættu lögin aS gera konum mögulegt aS takast á hendur hvaSa stöSu sem er í þjóS- félaginu, aS undanskilinni her- mensku, lögreglustarfi, fanga gæzlu, konsúla eSa öSrum flokn- um stjórnarstöífum. StöSurnar, sem þær fara fram á aS hafa sama tilkall til og karlknenn eru lög- mannastörf, verkfræSi (engineer- ing) og húságerSarlist (Architect- ÞaS er fáum kunnugt, hve sáSir (bran) eru góSar til aS hreinsa meS ý.msa hluti. Fyrir málaSar og olíubornar umgerSir í húsum og viSar húsgögn, eru þær ómetan- )ega góðar, því þær taka af þeim öll óhreinindi án þess aS skemma þær hiS minsta. Mislitt tau, sem vanalega litast upp viS þvott, litast ekki upp ef þaS er þvegiS í sáSa vatni. SáSa vatn má þannig búa til, aS fyltur er lítill poki (saltpoki er ágætur til þess) meS sáSum, og er síSan látinn í lítiS ílát og sjóS- andi vatni helt á, nógu miklu til aS hylja sáSirnar. Þá er sáSvatniS eSa "bran”-vatniS tilbúiS. Til þess aS koma í veg fyrir aS heklunálin særi þig, er gott aS vefja fingurinn, þar sem heklunál- in snertir hann, meS heftiplástri (adhesive plaster). Ef te litar bolla, má ná þeim lit af meS salti og ediki. Gólfsópar endast lengur ef bundiS er utan um þá nýja, og þeir eru látnir vera í sjóSheitu vatni í tvo klukkutíma. Samt verSur aS sjó um aS þeir séu vel þurrir þeg- ar 'fariS er aS nota þá. Ef nýtt tanstag er soSiS áSur en þaS er notaS, tognar þaS ekki eins og þaS mundi annars gera. Ein skeiS af ihveiti meS dálitlu af sykri hrærSum saman viS, kem- ur í veg fyrir aS aldinbrauS (pie) renni út yfir diskbarminn þegar bakaS er, ef því er stráS yfir þaS. --------o--------- 1 gamni. lri, sem var spurSur aS því, hvers vegna hann hefSi flutt til Vesturheims, svaraSi: “Þú þarft ekki aS halda aS þaS hafi veriS sökum skorts, því af honum hafði eg nóg heima.” Vinnuveitandi: SérSu þaS sem á hurSinni er? Iri: Já, þaS er bréfmiSi. Vinnuveitandi: En hann segir: gerSú svo vél aS loka hurðinnj á eftir þér. Irinn: Einmitt þaS; eg heyrSi þaS ekki. MaSurinn, sem vissi alt 20 ára gamall, er einn og sami maSurinn og sá. er 60 ára gamall kannast viS aS hann viti ^kkert. Fanginn: Eg hafSist þaS eitt aS er hver annar friSelskandi maSur myndi hafa gert. Dómarinn: En þó slóst manninn í rot. Fanginn: Já — þaS var eina leiSin til friSar. “Kvenfólk er sanngjarnt,” sagði Lady Astor M. P. Hún: Þú kallaSir mig altaf fyrst ljós 'lífs þíns. Hanni Já; en þá hafSi eg enga hugmynd um hvaS þaS kostaSi aS halda ljósinu logandi. Tveir bændur hittust og áttu tal saman á þessi leiS: ‘^GóSan morgun, Jón.” “GóSan morgun, Helgi.” “HeyrSu mig, Jón, hvaS gafstu hestinum þínum á dögunum viS kveisunni?" “Eg gaf honum terpintínu.” “Vertu sæll, Jón.” “Vertu sæll, Helgi.” Morguninn eftir: GóSan morgun, Jón.” “GóSan morgun, Helgi." “HeyrSu mig, sagðist þú ekki hafa gefiS hestinum þínum terpin- tínu viS kveisunni?” “Jú.” “Eg gerSi þaS og hesturinn drapst af því.” “Minn drapst lík af því.” “Vertu sæll, Jón.” “Vertu sæll, Helgi.” —--------x---------- Er meSal, sem kemur af staS hárvexti á höfSi þeirra sem orSnir eru sköllóttir, stöSvar hárrot og hreinsar væringu úr hársverSi, laéknar allskonar sár á höfSi o. s. frv. Þetta er eitt hiS óbrigSulasta hársmyrsl, sem til er en eigi höfuS- vatn. Wtnntpeg, Man., 18. aprtl 1920. Nú um nokkur undanfarin ár haftti eg slæma væring í höfBi, svo atS háriö losnaöi og datt af mér. Eg reyndi næstum þvjf öll meööl, sem fáanleg voru á markaTSinum án þess aö fá nokkra bót á þessu. En nú eftir atS hafa brúkatS L. B. Hair Tonic i sex mánutsi er öll væring horfin og hætt atS detta af mér háritS. Hárlö hefir þyknat5 fjarska mikits og er ótSum atS vertSa svo atS flestar konur þættust gótSar ef þær heftSu annan eins hárvöxt. ÞatS þakka eg L. B. Hair Tonic. Mrs. W. H. SMITH, 290,Lizzie St. Hér metS tilkynnist hverjum sem heyra vill, atS nú i mörg ár hefi eg mátt lieita alveg sköllóttur En eftir atS eg haftSi brúkatS 2 flöskur af L. Haii Tonic, fór hár at5 vaxa aftur og yfir allan hvirflllnn hefir vaxiö smágert hár, svo atS lfkindl eru tll at! eg fál alveg sama hárvöxt og eg átiur haftSt. Eg hefl þvi ásett mér atS halda áfram atSbrúka L. B. Halr Tonlc. TtSar einlægur. Mr. T. J. PORTER, eigandl ‘Old Country Barher Shop”, 219% Alexander Ave. Wintnpeg, Man. Póstpanlanir afgreiddar fljótt og vel. Kostar meS pósti flask- an $2.30. Verzlunarmenn út um land skrifi eftir stórsöluverSi til L. B. Hair Tonic Company. 273 UZZIE STHEET, WINNIPEG Til sölu hjá: SIGURDSSON, THORVAU3SON CO-» Riverton, Hnausa, Gimli, Man. LtTNDAR TRADING CO-, Lundar, Eriksdale, Man. RJ0MI óskast keyptur. - - j Vér kaupum aMar tegundrr af rjóma. Haesta verS borgaS undireina viS móttöku, auk iflutningsgjalds og annars koartn- aSar. ReyniS okkur og komiS í tölu okkar sívaxandi ó- nægSu viSskiftamanrta. Islenzkir bændur, sendiS rjómann ykkar tál Manitoba Greamery Go. Ltd. 846 Sherbrooke St. A. McKay, Mgr. Automob/ie andGas Tractor Experts. , W21 be more in demand thia epring tKan ever Weíore in the histoTy of tbis country. Why not prepare yoursalf for this emergency ? We fit ytm for Garage o«r Traxáw Work. All kinde of engines, — L Head, T Hewd, I Head, Valve in the bead, 8'6-4-2-1 cyiinder engines are ueed in actusd degmonebmtion, al»o tnore than 20 different eleotricai syatem. We alao have ac Autotnobile and Tractor Garage where you wil raceive training in actual repairing. We are ihe orWy acbool that makee batferies from the melting lead to the finiahed product. Out Vudcanizing ptant ia conaádered by afl to be the tnoet up to date in Canada. and ia above cetnpaiitoon. The remJta hown by our atudentg prevea to our aatáafaction that our raetboda of trsurung are righ*. Write or catt íor aiformation. VÍKtoca alwaya walcome. GARBUTT MOTOR SCHOOL, LJMITED. City Puhlic Market BUg. Calgary, ABbarta. Ar.1 Andermi....E. P. O.rl.nd GARLAND & ANSERSON LÖUrKtKMIX GAU Phs.ei Hnln ]->4| NOl El.ctrlc KaUw.y Gkuknn RES. ’PHONB: F. R. *7gS Dr. GE0. H. CAjRLKLE álundar Eiagðogu Errun. -_ Ncf og fev^k.-«£&a£;—1■ HOOM nt 8TIRLIN# BANTC Fhone: Maia 12J4 B. Haf/c/ar*on ■fl a*TD KtlLDUT. t.iili M.in aaaa. o»». r-on 0. kh. Stundar rtpvtrBnnfy í"A,1fwk.Ly2AVi.4 ' T.Inlmli U.la 53OT. Dr% J. O. Snidal I'AMLOCKMH 'u Sn.enrt aiock Portage Ave. WINNIPKO Dr. J. StdFáatson •Wi aava Buoano Hor.1 Port.Be Ave. .. aSajMBt*. St. fri kr. 1B UI «Th 1 «27 McMÍÍI.b AvV* *%rinnipeg v*r Vér höfina fnllir kitvnir hr.lii ■no8 lyfiodn v>nr iL..« “Stu lyfj. og----.-.f***A®* moBuli. ávfsunum Lktuxu. vir ut.nnveR.^.turvo. ., *iS5S glftlng.leyflT COLCLEUGH & CO. Notril .. Pnono Garry A. S. BARDAL aeiur likkiotur ng nnnut um ít- fnrir. Allur útbún.Bur lá bœti. Bwnfromur noiur kun tllikonu mlnaiovarS. og logoUlnn. : *1> OIBItBtOOKB ST. a. ZIBB WIBHIPM TR JOHNSQN, Ormakan og GullsmiSur Selui- *iftiíigaleyfi»brtL veltt pontunuu og viSgJéröum úta. laifui. a« Mttin st. Phono M. ««» *-- GISLI GOODMAN TIKHMU0OR. «orkstæbl:— Hornl Turonto St. oc Notre Itnme Avo. Pho.e HelmUto *■*•*' Gury 8BB -------------—------------/ J. J. SVvanoo. H. O. HlnrfkMMn J. J. SWANSON & CO. PASTHfllUUUB *G „ „ Pnri. Bnlitlnc Wlm.lpes J. H. Stramfjörð úrsaúöur og guUuaiVur- Aliar viffferðir fljótt og vel af hemii ieystar. 67S Sargent Ave. Thlsíaai Sherkr. M6. Pólskt Btóð. Afar spennandi skáldasaga í þýSingu eftir Gest Pálsson og Sig Jónassen. Kostar 75 cent póstfrítt. SendiS pantanir til The Viking Press, Ltd. Box 3171 Wmnjpei

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.