Heimskringla - 04.08.1920, Side 4

Heimskringla - 04.08.1920, Side 4
4. BLAÐSIÐA HEIMS K.RINGLA* WINNIPEG, 4. ÁGÚST, 1920. WINNIPEG, MANITOBÁ, 4. ÁGÚST 1920. Bændahreyíingin. Það er fátt, sem söguleg$a hefir gerst hér í Canada á síðastliðnum fimm árum, en þrosk- un stjórnmálastefnu þeirrar er bændahreyf- ing hefir verið kölluð. Að rekja sögu hennar væri því ekki ófróð- legt; það er þó ekki tilgangur vor með þess- ari grein. En að minnast á það, er oss þykir helzt sögulegt við hana, þykir oss samt ekki úr vegi. Þegar vér virðum fyrir oss hreyfingu þessa í heild sinni, er það aðallega fernt, sem oss verður starsýnt á í sambandi við hana- og sem í fylsta máta má sögulegt eða eftirtektarvert heita. Ebð fyrsta er það, hve hún alt í einu er orðin að öflugri stjórnmáiahreyfingu. Hve stórt spor þar hefir stigið verið, sést greini- Jega, þegar það er borið saman við ástandið fyrir fáum árum síðan, þegar bændur svo að segja köstuðu, f stjórnmálalegum skilningi, allri áhyggju upp á aðra, og létu "kylfu ráða kasti um það, hvernig þeir litu eftir hag bændastéttarinnar. Nú er stefna bænda orðin svo ólík því, er hún var, í þessu efni, að maður getur ekki að því gert að halda, að þeir hafi tekið upp sama ráðið og maðurinn, sem gaman hafði af að tefla, en tapaði altaf. Hann sagði að það væri aðeins einn vegur fyrir sig að kasta ten- ingunum, og hann væri sá, að kasta þeim í burtu! Annað er það, hve hreyfing þessi hefir eflst og þroskast fyrir samtök og samvinnu bænda, er áður yar óþekt þeirra á meðal. Bændur eru lang fjölmennasta stétt þjóðfé- lagsins, eða um 45—50 prósent allra þegna þess. Þeir áttu því að geta haft vold og ráð, þó allar aðrar stéttir þjóðfélagsins skipi sér í fylkingu á móti þeim. En um það hafa þeir til skams tíma ekki getað komið sér sam- an. Þeir hafa ekki tekið höndum eins vel saman og skyldi. Siggin, sem þeir sameigin- Iega bera á höndunum, stafa ekki af því sama og siggin á hendi bæjardrengsins, er sagðist hafa fengið þau af því, að hann hefði haldið svo lengi í hendina á kærustunni sinni í gær- kvöldi. Samtök bænda, að því er stjórnmál snertir, mega heita að engin hafi til verið fyr en nú. Hið þriðja er það, hve hættulegur keppi- nautur bændahreyfingin er gömlu stjórnmála- flokkunum, sem svo rótgrónir hafa verið í stjórnmálasessinum að undanförnu. Ötal ný- ir stjórnmálaflokkar hafa komið fram á sjón- arsviðið, en hafa sjaldnast yfir svo miklu afli haft að ráða, að tveim eldri flokkunum hafi stafað þar af nein hætta- Bændahreyfingin virðist standa á traustari fótum en nokkur annar nýr stjórnmálaflokkur, er fram hefir komið í sögu landsins. Fjórða atriðið, er sögulegt má telja í sam bandi við bændahreyfinguna, er það, að vegna undarlegra og ófyrirséðra atvika und- anfarinna ára, sem haft hafa það í för með sér, að los hefir komist á fiestar stjórnir í sæt- um sínum, er ekkert líklegr^ — að því er Tramtíð bændaflokksins snertir — en að stjórn þessa lands, og hinna ýmsu fvlkja, verði lögð bændum í hendur; að bænda- flokknum verði falin umsjá og auðna Canada á vald í mjög náinni framtíð. En þetta er aðeins útlitið, eins og oss kem- ur það fyrir sjónir, í fáum dráttum sýnt. Á sögu hreyfingarinnar höfum vér enn ekki minst. Tilgangurinn var þó að dr^pa á fáein atriði hennar. Sem stendur eru 1 1 bændaítefnusinnar á löggjafarþingi landsins í Ottawa. Kosnir hafa þeir ekki allir verið undir merki bænda- stefnunnar, heldur hafa sumir þeirra snúið við blaðinu í þinginu, og farið yfir í bænda- flokkinn, með því að þeir álitu það stefnuna, er þeirra kjördæmi æsktu að þeir fylgdu nú. /Hafa þessir bændaflokksþingmenn stungið Veturinn 1901 var fyrsta kornræktarfélag stofnað í Saskatchewan. Var verkefni þess fyrst að hvetja og fræða bændur um nauðsyn samvinnu í málum þeim er þá sérstaklega snertu. Félaginu virtist hagur bænda ekki eins ákjósanlegur og skyldi, og setti sér það takmark, að sameina hugi bænda til að vinna að sameiginlegri velferð bændastéttarinnar. árangurinn af því varð sá, að eftir 7 ár voru samskonar félög komin á fót bæði í Manitoba og Alberta. Aðrir ólíkir félagsskapir, en í líku augnamiði stofnaðir, sameinuðust korn- ræktarfélögunum. Síðan hafa félög þessi eflst $vo og vaxið, að nú má segja að þau séu bergmál af vilja og rödd bænda í Vesturland- Á Iöggjafarþinginu í Ottawa eru mál inu. upp á að kalla sig, sem flokk, The National Progressive Party (þjóðþrifa eða framfara flokkinn) ; en enn sem komið hefir sú tillaga ekki mætt góðum undirtektum. Ellefu þingmenn eru nú ekki mikill hluti allra þingmanna; en þeir eru alls 234. Á það ber þó að líta, að samlyndi og eining á sér ekki djúpar rætur í þinginu nú sem stend- ur. I Canada er samsteypustjórn við völd. Trúir henni teljast 1 15 þingmenn, en 38 bætt- ust við þann flokk síðar. Lágu til þess þau drög er nú eru horfin, sem sé stríðið. AÍIir voru þeir úr þeim flokki, er áður var svarinn óvinur flokksins, er þeir tóku saman höndum við. Ef að þessir óháðu þingmenn skyldu, einhverra hluta vegna, að stríðinu Joknu og því, sem því fylgdi, vilja skilja við stjórnina, er ekkert víst, hvert þeir leituðu. Auðvitað yrðu þeir boðnir velkomnir í sinn gamla lib- eral flokk, en líklegast er þó að þeir verði hvorugum gamla flokknum háðir. Flokks- stjórnarböndin eru að veiða svo ótraust, að á þau virðist ekki hægt að tr^eysta. En jafn- vel þó að þessir stjórnmála-hlaupingjar færu allir aftur til heimkynna liberala, eru liberalar engu að nær um það að ná stjórnartaumun- um- , Bændaflokkurinn er ekki líklegri til að fylgja þeim en stjómarsinnum, sem nú eru, eða hverjum öðrum flokki sem er. Lí'kindin eru miklu fremur þau, að þeirra eigin flokks- hlutur verði drýgstur, er til kosninga kemur, og að sá flokkur, er úti um fylkin hér í Can- ada hefir að meiru eða minna leyti tekið sam- 000,000. Hluthöfum var borgað $61,000 an höndum við bændahreyfmguna, eigi eftir | eitt árið, Og 600 kornforðabúr (elevators) að gera það einmg í landsstjórnarmálum. á félagið, sem starfrækt eru-. Lengra en þetta er nú bændahreyfingunni Lán þessara félaga var ekki eimíngis það, ekki í raun og veru komið í landimálum,^ ag þeim var stjórnáð af mönnum, sem fyrir enda má segja að hún hafi lítið verið reynd á t»rjósti báru hugsjón þá, er þau bygðust á, ,því sviði, og verði ekki reyjsd þar fyr en er , þejjur voru jafnframt góðir kaupsýslumenn. viðvíkjandi akuryrkju aldrei tekin svo fyrir, að ekki sé áður leitað álits bændafélaganna um þau. Ársfundir bændafélaganna, þar sem saman koma um 1000—1500 manns, mega miklu fremur teljast löggjafarþing Vesturlandsins, en þau þing, er það nafn bera. t Félögum þessurp hefir fjárhagslegt mjög vél verið stjórnað. United Grain Growers Ltd., sem er eiginlega samsteypa af kornrækt- arfélögum vesturfylkjanna, að Saskatchewan Co-operative Elevator undanskildum, hefir nú höfuðstól er nemur 6 miljónum dala. Verzlar félagið ekki eingöngu með hveiti og korn, heldur einnig kol, við, g;rðingavír, epli, kengi o. fl. o. fl. Árleg umsetning þess er $200,- ur og kulda, verða þeir að byggja sér skýli, yrkja jörðina og ala upp hjarðir. “Vinnan sameinar þá,” hugsaði skaparinn með sér. “Maðurinn getur ekki einsamall höggvið við og flutt hann, bygt hús, smíðað verkfœri, sáð, uppskorið, ofið voðir og spunnið. Þeir hjóta því að sjá, að því bétur sem þeir sam- eina sig um vinnuna, því meira framleiða þeir* og því fullkomnara verður líf þeirra. Það fer varla hjá því að þetta sameini þá ” Leið sVo nokkur tími. Og skap- arinn leit einu sinni enn niður ti! mannanna, til þess að vita nú um hvort þeir yndu ekki betur hag sínum en áður. En hvað skeður? Þeir höfðu aldrei Iifað ver en nú. Að vísu unnu þeir allir, þeir kom- ust ekki hjá því. En þeir unnu ekki allir saman. Þeir höfðu skifst í flokka, sem hver reyndi að sinu koma vinnunni af sér á annan, og lenti bæði mikil vinna og tími í rifrildi út af því. Leiddi mikið ilt af þessu fyrir alla. Þegar skaparinn komst að raun um þetta, ákvað hann að dylja D«d4’s Kidney PiDs, 50c askjan, eða sex ©skjur fyrir $2.50, hjá öíi- nn lyfsölBBi eða frá The DODD’S MEÐICINE Co. Toronto, Ont. að þekkja hana afjeigin andstreymi til næstu kosninga kemur. En þessu er öðru- vísi farið, að því er fylkiynálm snertir. Þar á hún orðið sögu, stutta að visu, en í fylsta máta eftirtektarverða. Eins og mönnum mun minnisstætt, fóru þann 20. október síðastlið- Einn af þeim mönnum var Thomas A. Crerar, nú forseti United Grain Growers félagsins. Hann hafði áður stjórnað Grain Growers Grain félaginu og tókst það ágætlega. Borden for- sætisráðherra Cartada, er árið 1917 leysti upp Og ofurseldir síngrninpi sáu menn lengi enga leið til þess að lifa saman réttlátu og sælufullu lífi.. En að síðustu hafa augu þeirra opnast. Nokkrir sjá nú, að vinna er ekki ætluð til þess að vera ein- Um Pera. axvao „ann ao uyUa um verzlunaráhald> en öðrum þræl- mennma þess er dauða þe.rra bær. dómur> he]dur ]eðj að dyrum. I stað þess að hann '* u i n . , , . * . ii | nægju og samuðarþels allra manna. bar aSur aí a hundraS ara aldurs- A sama menn ^ aj þvi er skeiS,, attu þe,r nu dauSans von a dauSan snertjr> aS skemtilegra er 'i.verju augna h að hafa varið l'ífstundunum öðrum Þegar mennirnir vita að i j tjj anægju Qg góðs> er kallið kem- þeirra hangir á einum þræoi, semj ur AJ síðustu munu þeir einnig slitnað getuj; á hverju augnabliki er sj^ að sjúkdÖmar eru ekki til þess vera skal, munu þeir fara gætilegar j ag jæja menn þverja frú öðrum, að en áður, og reyna til að vera jjgUy,. tjj þess ag vekja velvild og bróðurkærleikann til allra manna* gleði, í til var inp fram kosmngar í einu fólksflesta, og að stjornjna> Qg skipaði stjórn, sem allir flokkar ölium líkincum auðugasta fyiki Canada, Ont- ario. Þar höfðu, frá því fyrst er sól skein þar á salarsteina, varla þekst annað en gömlu liberal- og conservative-flokkarnir, eins og yfirleitt í Canada. Næstu kosningar á undan þessum síðustu féllu þannig, að conservativar hlutu 77, liberalar 30, óháðir 2 og bænda- flokkurinn 2 atkvæði. Ontario var því gott og gamalt conserva- tive fylki; fylgi conservativa þar var fyrrum eins ákveðið og auðsætt og fylgi democrata í norðurhluta BandariKÍanna. Liberalar könnuðust ávalt opinberiega við sitt veika fylgi þar fyrir þeim, en að því er snerti þessa nýju flokksól, er þar var þá að renna upp á stjórnmálahimninum, bændaflokkinn í Ont- rttu sæti í — “Union”-stjórnina — til þess að tryggja það að greitt yrði á sem skjótastan hátt fram úr því, er gera þurfti í þarfir stríðs- ins, skipaði Crerar þá, er til þessa hafði ekki tekið þátt í stjórnmálum, akuryrkjumálaráð- herra. Var valið álitið svo heppilegt í það embætti á þeim tíma, að enginn hefði getað bent á annan, sem betri væri eða færari ti! þess starfa. Því embætti hélt Crerar þar til í fyrra sumar. Nú er hann leiðtogi bænda- flokksins í þinginu austur frá. Árið 1910 var Canada akuryrkjumálaráðið Can. Council of Agriculture) stofnað. Fil- gangur þess var sá að vera nokkurskonar út- vörður kornyrkjufélaganna, að vinna að hag þeirra út á við, og koma á fót nýjum félög- seinna fór aukakosning þegar hefir verið lýst, Vann bóndi þá kosn- Lengi lét ráð þetta ekki mikið á sér bera; en árið 1917 kom alt í einu í Ijós hvað það var því þá neit- aði það í nafni kornyrkjubænda Vesturlands- ins, að taka til greina verðið er stjórnin setti á hveiti; en það var $1.30 á bushelið. Fram til ársins 1914 hafði ráð þetta aðallega starf- að í vesturfýlkjum landsins. En það ár færði það starfsvið sitt austur á bóginn, og kom þá á fót tveimur kornyrkjufélögum í Ontario. Varð Drury fylkisráðherra fyrsti forseti og síðan umsjónarmaður þeirra. Bændafélög eru einnig til í Nýju Brúnsvík og Brezku Kolumbíu,' Þetta eru helztu stólparnir, sem bænda- hreyfingin, er nú verður svo mjög vart í stjórnmálum, hvílir á- Eftir að bændur voru búnir að reyna, að ekki þýddi lengur að kasta áhyggjum sínum upp á aðra, komu þeir á fót sínum eigin félagssköpum, til þess að vinna að þeirra áhugamálum, með þeim árangri, sem ario, hann skoðpðu þeir blátt áfram hlægileg- um þar sem þess væri kostur. an á glímuvellinum. En hvað sem til kom, betta ekki mikið á sér bera; fór hláturinn af, er kosningaúrslitin urðu kunn. Hlutur flokkanna varð þessi: Bændaflokkurinn fékk 45 atkvæði. Liberalar 28, Conservativar 25. Verkamannaflokkurinn 1 1. Óháðir 2. Eftir þessi úrslit tók verkamannaflokkurinn j saman höndum við bændaflokkinn, sem þá | tók við vöidunum; að fylkisráðherra gerðu þeir E. C- Drury, sem er bóndi. Sjö dögum seinna fóru 5 aukakosningar fram í Canada, til þess að fylla þingsæti er auð voru í þinginu í Ottawa. Þeir eru þau skipuðu höfðu flestir dáið. Sóttu bændur um þau saeti; þrír náðu kosningu; einn í New Brunswick, annar í Ontario og sá þriðji í Saskatchewan. Af þeim er á móti sóttu og féllu voru tveir samsteypustjórnarsmnar, en 1 liberah V Nokkru einnig fram í Alberta ingu, en andstæðingur hans, sem var Iiberal, féll. Gengi bændahreyfingarinnar virðist því hafið. Þó þessar síðustu kosningar beri þess ekki nema Iítillega vott, hvaða fylgi bænda-' flokkurinn hefir, má samt ýmislegt af þeim ráða og spá um framtíð hans. Tökum til dæmis Assiniboia kosninguna í Sask. Þar keptu liberal og bóndi. Var liberalinn Hon. W. R. Motherwell, sem var ekki einungis bóndi og akuryrkjumálaráðherra liberal- stjórnarinnar síðastliðin 12 ár í fylkinu, held- ur einnig maðurinn, sem faðir var hugmynd- arinnar um stofnun kornræktarfélaga bænda. Og þegar sá félagsskapur komst á fót, var hann kosinn forseti hans, og öll þau ár, er síðan eru liðin, hefir hann meira og minna verið riðinn við þann bændafélagsskap. En þegar til kosninga kom fór hann þær ófarir fyrir manpinum, sem sótti undir merki félags- skaparins , sem hann hafði sjálfur stofnað, að hann tapaði kosningaveðfé sínu. Af því að hann fylgdi liberölum að málum, sem bænda- flokkurinn áleit ekki sinni stefnu fylgjandi. beið Hon- Motherwell þennan hraparlega ó- sigur. Yinna, dauði og Sjúkdómar, Eftir Leo Tolstoi. — Þýtt. Þjóðsaga sú, er hér fer á eftir, er eignuð íbúum Patagoniu: I upphafi, segir sagan, skapaði guð menn- ina. Þeir þurftu ekki að vinna; þörfnuðust hvorki fæðis, klæða né skýlis. Þeim var öll- um áskapaður sami aldur; það voru eitt hundrað ár. Sjúkdómar gerðu þeim aldrei mein. Svo liðu tímar. En þegar skaparinn leit niður á mennina, sá hann sér til undrunar, að þeir voru óánægðir með hlutskifti sitt, vegna síngirni sinnar,^ og áttu í sífeldum þrætum hverjir við aðra. Kvað svo mikið að þessu, að líf þeirra mátti fremur heita bölvun en blessun. Skaparinn hugsaði sig um. “Þetta,” sagði hann, “hlýtur að stafa af því, að'þeir lifa svo fjarri hver öðrum”. Til þess að koma í veg fyrir það, gerði hann þeim ómögulegt að lifa Æski þeir að lifa Iausir við hung- an vinnu. hver öðrum til gæfu og stað ógæfu og leiðinda.” En hér fór öðruvísi en ætlast. Þegar skaparinn ennþá einu s:nm hugði að hðan mann- i anna, sá hann að ekki hafði hún enn breyzt til batnaðar. Menn voru fæddir misjafnir að , kröftum, og það notuðu hinir kraftameiri sér. Þeir ruddu hin- um minnimáttar sumum úr vegi, en öðrum ógnuðu þeir svo að þeir þorðu ekki annað en að hlýða þeim og vera undir þá gefnir. Þannig komst það skipulag á, að nokkrir hinna sterkustu manna, á- samt flokki annara, er þeim fylgdi, hættu að vmna, lögðust í iðjuleysi, en skipuðu hinum minni máttar að vinna, oft sér um megn; leiddi af því, að þeir urðu daufir og aftur- fararlegir. Hvor þessara flokka óttuðust og hötuðu hvor annan, og líf mannkynsins var vansælla en nokkru sinni áður. Lítandi á þetta, ákvað skapar- inn að nota síðasta og bitrasta meðalið, sem hann átti ráð á, til þess að bæta ástandið. En það var að senda mönnum alla upphugsan lega sjúkdóma og sóttir. Hann áleit, að með því að láta sjúkdóma yfir þá ganga, mundu hinir heil- brigðu aumkva sig yfir þá sjúku og hjúkra þeim, svo að ef þeir yrðu sjálfir sjúkir, mættu þeir eiga von á hjúkrun og hjálp frá þeim heilbrigðu- Skaparinn lét svo mennina afskifta lausa um tíma. En þegar hann næst leit niður til þeirra, sá hann að ekki var alt sem ákjósanlegast nú, að því er ástandið snerti. Það hafði versnað um allan helming eftir að mönnum voru sendir sjúk- dómarmrx Þeir ætlaðist skaparinn til að sameinuðu mennina en í þess stað aðskildu þeir þá. Þeir, er áð- ur skipuðu öðrum að vinna fyrir sig, sögðu þeim nú einnig að hjúkra sér, þegar þeir voru sjúkir, en skeyttu þó ekkert um er aðrir voru sjúkir, að hjálpa þeim. Þeir er vinna þurftu, höfðu nú helmingi meira að gera en áður, og gátu jafnvel ekki litið eftir sínu eigin skuldaliði ef það sýktist. Þar við bættist að sumrr sjúkdómar voru sóttnæmir. Leiddi það af því að hini rsjúku voru oft látnir afskifta lausir, og að þeim kom hvorki hjúkrun né hjálp, hvað mikið sem þeir þjáðust. Þá sagði skaparinn við sjálfan sig: “Þar sem öll þessi ráð mír hafa brugðist, og eg hefi ekki m^ð þeim getað fært mönnunum héim sanninn um það, í hverju hin sanna sæla þeirra sé fólgin, skulu þeir jáifir sannfærast um það og læra Kolaskorturinn. Kolaskorturinn í Bandaríkjunum er, eins og á hefir verið bent, eitt sem alvarlegar afleiðingar hefir í för með sér fyrir Canada. Auk þess sem skortur hlýtur aS verða hér tilfinnanlegur á kolum, sem afleiðing af því, er hitt einnig víst, að þau verða í aíar háu verði. Það er búist við því að Vestur- Kanada, sæki mest af sínum kolum til Alberta; eru námumenn að búa sig undir það, með því að fram- leiða alt sem unt er. En til þess að engir verði útund- an, er rétí að taka ráð í tíma og búa sig út strax með alt það af kolum, er föng eru á; flutningur á peim getur tafist eftir að fyrir al- vöru er farið að flytja kornið til markaðar- Kornuppskeran er bú- is't vjð að verði með mesta móti f haust; verður því erfitt og að öll- um líkindum ómögulegt fyrir járn- brautafélögin að flytja hvort- tveggja í senn, kornið og kolin til austur fylkjanna. Það er bent á þetta til þess að þeir, er geta nú þegar keypt þriggja mánaða forða eða meira, sæti tækifærinu á meðan kol eru fáanleg, og að sjklfsögðu á lægra verði en þau verða seinna. Sindur. Á gistihúsi, er var skamt frá húsi, sem eg átti um tíma helma í, var oft fjöldi ungra manna saman kominri. » Eg áttí kóst á aS kynn_ ast þeim töluvert. 1 framgöngu voru þeir mjög líkir hver öðrum, og þaS sem undarlegra var, var aS lífsskoSanir þeirr^ voru einnig líikar. Þeir voru fjörmenn og stunduim töluveft fyndnir, en urSu þó oft um leiS^Jrófir. ViS þá skörpustu af þeim mintist eg stundum á list. En hana möttu þeir allir mjög lítils. Hinir fyndn- ari af þeim skiftu listamönnum í 2 flokka. Þá er minna kvaS aS, kölluSu þeir hættulausa vitfirrinca en þá er (heimurinn dáist aS hætfu- lega vitfirringa. En allir voru þeir á einu máli um þaS, aS einhvers- konar vitfirringar hlytu allir lista- menn aS vera.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.