Heimskringla - 04.08.1920, Page 5

Heimskringla - 04.08.1920, Page 5
WINNIPEG, 4. ÁGÚST, 1920. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA Imperia/ Bank of Canada STOFNSETTTJR 1875.—AÐALSKRIFST.: TORONTO, ONT. Höfuðstóll uppborgatSur: $7,800,000. VarasjóSur: 7,500,000 Allar elgnir ...... 5185,000,000 183 atbft f Dominion of < nndi. 8pa rinjtVBnde’.ld f hirrju fitbfli, os lufi byrjn 8purlitVbS»reikainc me« þvi «5 leseja iaa fl.lMI eQn metrn. Vextlr era bornrnfSlr af penlnimm yfinr frfi innieRKa-deei. AaknS eftlr ribaklft- nm ybar. AntesjuieK vlSakiftl URRlnna oe fibyrjst- Útibú Bankans að Gimli og Riverton, Manitoba. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDIKGA í VESTURHEIMI. P. O. Box 923, Winnipeg, Manitoba. í stjórnamefnd félagsins eru: Séra Rögnvaldur Pétursson forseti, 650 Maryland St., Winnipeg; Jón J. Bfldfoll vara-forseti, 2106 Portage Ave., Wpg.; Sig. Júl. Jóhannesson akrifari, 917 Ing- ersoll St-, Wpg.; Ásg. I. Blöndal, varaskrifari, Wynyard, Sask.; Gísli Jónsson fjármálaritari, 906 Banning St-, Wpg.; Stefán Ein- arsson vara-íjármálaritari, Riverton, Man-; Ásm. P. Jóhannsson gjaldkeri, 796 Victor St., Wpg.; séra Albert Kristjánsson vara- gjaldkeri, Lundar Man.; og Pinnur Johnson skjalavörður, 698 Sargent Áve., Wpg. Fastafundi hefir nefndin fjórfta föstudagskv. hvers mánaöar. “Brynjólfur biskup”. . Leikrit eftir Snæ Snæland. Leikrit þetta er samiS fyrir fá- um árum, óprentaS og óþekt. ÞaS er 1 1 iþættir. LeikritiS er bygt á sögulegri þekkingu á persónum þeim, sem ritiS sýnir, eins framt og unt er: 1. þáttur: Sveinn gamli fjósa" maSur, Steinka dóttir hans; komu- maSur: Brynjólfur biskup; ráSs- maSur hans: Ormur Fúsason eSa Eyja-ormur. 2. þáttur: ÞórSur prófastur í Hítardal, Kristín systir hans( séra Þorsteinn frá Útskálum, galdra' maSurinn Illugi frændi hans og Hallgrímur Pétursson (sálmaskáld iS) og vinnumaSur. 3. þáttur: ÞórSur prófastur, Kristín, SigurSur Jónsson lögmaS- ur. 4. þáttur: Ólafur Gíslason, DaSj Halldórsson (sfkóíapiltur) og Mag. Brynjólfur biskup. 5. þáttur: Brynjólfur biskup, iBjelke höfuSsmaSur, Vilborg og Björn brúSgumi. 6. þáttur: Brynjólfur biskup, iBjelke höfuSsmaSur, DaSi Hall- dórsson, öláfur Gíslason og Vil- borg. 7. þáttur: Ólafur, DaSi, Illugi og Sæmundur. 8. þáttur: Margrét biskupsfrú, Kristín lögmannsfrú, Brynjólfur biskup og Torfi prófastur í Gaul' verjabæ. 9. þáttur: Brynjólfur biskup, frú Margrét, Viíborg, Mag. ÞórS- ur biskupsefni, RagnheiSur bisk- upsdóttir. 1 0. þáttur: Séra Hallgrámur Pét- ursson, Torfi prófastur í Gaul' verjabæ, Brynjólfur biskup, síS- ustu fundir skáldsins og biskupsins. 11. þáttur: ÞormóSur sagn- fræSiingur Torfason, þjónn hans, DaSi Halldórsson, Mag. ÞórSur Þorláksson. Hér eru taldar aSal persónurnar í framannefndu leikriti, og eru þaer fjölda manna dálítiS þektar úr skáldsögu frú Torfhildar Hólm. Langt er frá því aS saga hennar sé lögS til grundvallar fyrir leikrit- inu, aS öSrtfcleyti en því, sem ekki er ihægt aS fara fram hja. Leik ritiS ér bygt á sögu Brynjólfs í Biskupasögunum (yngri) og nokkr um öSrum heimildum, þar sem hans er getiS innan um sögur ann- ara manna, meS öSru fleiru. LeikritiS sýnir óefaS betur hinn göfuga og kærleiksríka hugsunar- hátt séra Hallgríms Péturssonar, en nokkursstaSar héfir enn veriS sýndur. Ennfremur hversu sam- tíS hans var trúúS á hann sem kraftaskáld. Brynjólfur*er sýndur eins og hann var, einhver mesti lærdómsmaSur sinnar tiSar í hau skólalífi og ströngum skóla'aga. Búinn aS vera skólastjóri erlendis og smitaSur. af storbokkaskap höfSingja og æSstu yfirvalda. AS nokkru leyti ósveigjanlegur harS- stjóri viS þjóSina, prestastéltina og konu og börn. — SkoSaSi sig einan og alt. Þá var hann snort- inn af kaþólskum kreddum og fastheldni viS gamla tíma, hjátrú- arfullur og fiindurvitnamaSur í hugarfari. TrúSi á huldufólk og drauga. Jafnvel aS sálir framliS' inna illvirkja færu ofan í Heklu- eld. I mörgu var hann göfug- menni. Hinn réttlátasti í ölluro viSskiftum, svo engu mátti hagga, á hvoruga hliS. Ódrambsamur og ýfirlætislaus viS heimafólk sitt( eins lengi og alt stéfndi viS hans nótnastrengi. AuSmaSur hinn mesti og stundum risngjöfull, eink- um á síSari árum. En sleppum nú skapferli hans og annara, sem í leikritinu eru. Hér á eftir fylgja smá útdrættir úr fáum þáttum þess: Útdráttur úr 1. þætti: Sveinn fjósam.:— Nú, nú, hvaS er þetta? GeturSu ekki draslaS upp á stofuþröskuldinn, Steinka mín. Eg þóttist læsa biskupsstof' unni áSan, sem öSrum húsum staSarins. Nú — ólæstar. — Svífa ‘þá andar hinna framliSnu biskupa meS 'lyklavaldi um, staS-, inn? Mikil eru teikn og stór- merki, sem nú bera viS. — HvaS er þetta, krakkanóra? GeturSu ekki breyft lappirnar? Steinka: — Ó, sjáSu, stóra, ó- kunna manninn — sténdur framan viS myndirnar viS hinn vegginn. Er hann fógetinn á BersastöSum, sem drap mennina í Skálholti; eSa drap um áriS? — Hrædd: PabbL Ó, Pabbi! Sveinn: — “Ha, ha,” — setur hönd fyrir augu. — “Eru þeir dönsku BersastaSahundar komnir hingaS, — eSa er þaS DiSrik og hans kumpánar afturgengnir, sem þú sérS, dóttir sæl?. Nei, svo er sem mér sýnist, barniS mitt. GuS og allir heilagir séu meS oss!" (klökkur). BregSur hendinni fyrir augu séf og signir sig. — “Bíddu hér, barniS mitt. Sveinn þeiti eg; já, Sveinn Sverrisson.” Kallar: “EruS þér bannset'tur þorparinn frá BersastöSum, sem brjótist inn í lokaSa'biskupsstof- una, sem guS veit aS eg lokaSi áS- an?S Fyr skal eg dauSur hníga en þér ræniS SkálholtsstaS í minni umsjá. Út meS þig strax, rauS- skeggur og breiSmagi. GuS í himninum gefi mér tíu manna mátt' og megin aS verja hinn heil- aga, fornhelga SkálholtsstaS, í fjarveru ráSsmannsins!” VeSur fram á gólfiS, ægilegur ásýndum. KomumaSur (stór, höfSingleg- ur, í reiSfötum, gengur stórmann- lega fram á móti Sveini) : "Eg er hvorki innbrotsþjófur né ræningi. Þér eruS dyggur varSmaSur. Sveinn Sverrisson. Þess skuluS þér njóta síSar. Eg á ekkert skylt viS Dani á BersastöSum. TrúiS því. Hvar er ráSsmaSur staSar" ins?” Sveinn: — “Svo þér eruS ekki einn af ránsseppunum frá Bersa- stöSum? ÞaS skýrir máliS. En hvernig komust þér inn?” Gestur: ---- “Hvar er staSar- ráSsmaSurinn? SvaraiS tafarlaust! (BjóSandi rödd.) Sveinn: — "I veizlu úti í sveit. Ein staSardrósin gifti sig í gær. Eg er einn heima meS hana Steiniku litlu- og ver staSinn aS síSasta blóSdropa. HeyriS þér þaS ? ” Gesturinn (gengur til Steinku) : “Barn! SækiS hestinn. Hann er aS húsabaki. Teym;S hann á hlaSiS. En þér, Sveinn, ríSiS tafarlaust og slórlaust til ráSs- mannsins; segiS honum eg eigi er- indi tafarlaust viS hann.” Sveinn: — “Eg — eg fer ekki fet af staSnum. Frá barninu. — StaSurinn er mannlaus.” Gesturinn: — “Er eg ekki maS- ur? — Ábyrgist staSinn og barniS ■ á meSan. Hérna er skildingur( staSarkarl. Nú, skjótur sem eld- ing. HeyriS þér! og hlýSiS!” Steinka: “'Hestur stóra manns' ins viS hestasteininn.” Sveinn: “Eg mala í ySur hvert bein, ef þér hafiS hönd á nokkrum staSareignum, og verSiS ekki góS- ur viS barniS. FaSir minn sæli j var undirbryti í tíS Gísla biskups og tveggja annara. Hann var fjögra manna maki, og meS guSs hjálp renn eg ekki fyrir einum, tveimur BersastaSahundunum, og bó fleiri v-æ-r-u” (öskrar Sveinn út úr sér. Réttir snöggt úr krept- ubi handleggnum o glþeytir hnef- anum í brjóst komumanns, sem hrekkur sem ulíarlopi ýfir í vegg** inn.) Gesturinn: “GuS minn Er eg kominn í tröllahendur? (Hátt) : “Eg met ySar trú og dygS og mannlyndi. Eitt orS meira— (Sveinn tekur ofan, leggur sömu hönd á höfuS barnsins, les ferSa- mannabæn og faSirvor, signir barniS og sig, bneigir sig og fer. — Gesturinn hljóSur, horfir á. — ViS sjálfan sig: “StaSurinn á þó enn eina kristna sál. — Þér eruS vel- þóknaSur maSur, Sveinn, hjá guSi. (Eftir stundar biS kemur Sveinn inn í stofuna, blæs og segir: “Af- bragSs hestur, þessi grái gæSing- ur. Eg — Eg—” Gesturinn: “Komstu meS ráSs- manninn?" Sveinn: GuS varSveiti oss alla. Þeir ætluSu aS taka mig í dansinn og æra mig — en blessaS- ur brúSguminn, hann Jón — hélj' ar fantur, karl minn — sleit iþá af mér. Eg komst út og á klárinn. Gesturinn: “Eg spyr eftir ráSs- manninum. HvhSumhann? Sveinn: “Um ráSsmanninn Hann Eyja-Orm? Blindfullur. dansandi súrrandi, bölvandi öllu á himni og jörSu KvraSst ekki hirSa um staSarbænc’ur eSa betlilúkur í dag. Já, Ormur ráSsmaSur kann nú aS kveSa aS orSunum. En hérna er miSi frá honum.’ Ge«t- urínn tekur viS, htur á og les upp- hátt: “Þó sjáif.v. Belsibubb kalli nig úr þessari veizlu, kem eg þó tkki. — Ormu: Fúsason." Gepturinn: ’Þér fariS óSara aftur og skipin mina rita eg á bak- -S á miSanum.” Sveinn: “Nei, aftur fer eg ekki, þó Móses skipaSi. Eg kemst ekk: líifs úr þeim strákasolli Skálholts- manna. En Steinka mín, blessaS barniS. Hérna er klútur meS brauSi og sælgæti, sem hann Sæ' mandur stúdent stakk í hempu- vasa minn, þá eg stökk á bak blessuSu gráa hræinu." Gesturinn: “Þér fariS tafar- laust, eins og eg skipa. ÞaS koma nýir siSir í Skálholt þetta herrsns ár 1639. Allir skulu hlýSa sín- um nýja hirSi. FariS nú!’ Sveinn (lítur djatft á manninn) : “Nú, þér eruS líklega sendimaSur nýja biskupsins. Hann kvaS vera harSur og drambsamur. Nú, kanske þaS lækki í Skálholts- strákunum, þá þeir frétta aS þessi nýi týranni er á nabstu grösum. Jú, nú skal eg fara. Þeir leka niSur þá minst er á fantinn hann Brynka biskup.” (Fér.) Gesturinn (viS sjálfan sig) : j “ViSkunnanlega hugsar og talar SkálholtslýSur um biskup sinn éft- j ir því sem Sveini gam'la liggja orS | til hans. Þau helfir hann heyrt 1 fyrir sér höfS. Hér þarf stórra j breytinga og strangan aga í kristi- legum og veraldlegum efnum. Oddur biskup, þó mikilmenni j væri, var gleSimaSur en aldrei agasamur. Gísli sonur hans, sem eg tek viS af, var iheimsmaSur, drykkfeldúr, Ó3tjórnsamur, þótt | hann hefSi alþýSu virSingar og ! vinsemdir. — Nýir vendir sópa ! bezt, og hér þarf sannarlega aS sópa ruslinu og hisminu burt, — svo sikal verSa, meS GuSs hjálp!” \ Ormur (dyrunum hrundiS upp; vel miSáldra maSur kemur, stór og umsvi'famikill. Ber vott sjálf' ræSis og sjálfstrausts, en meS þeirrar aldar höfSingssvip. — Segir) : “Meistari Brynjólfur Sveinsson. Herra Skálholtsbisk- up, hágö'fuglega sælir og velkomn- ir. AfsakiS, herra biskup, eg átti ySar ekki von svo bráSla. En er jþjónustu reiSubúinn. SkipiS berra, og eg hlýSi.” Gesturinn (þ. e. Brynjólfur biskup) : “Heilir og sælir, herra Skálho!tsráSsmaSur( Ormur Vig- fússon sýslumaSur. BoS mín eru: Duglegan, hraustan og óhindraS- an fylgdarmann til Alþingis viS Öxará, í dag. Tvo sendimenn til Eyraiibakka. Á þar klyfjar á 8 hesta. Bækur, skrifstofuáhöld, vandaflutningur; heimta beztu um- sjón. Þjónn minn bíSur þar eftir mönnum héSan. Hann fer hing- aS. 'Þarf fylgdarmann héSan til Alþingis og 2 hesta undir áburS. Eg iheimta aS skipunum mínum sé hlýtt. nákvæmlega. Alt, herra ráSsmaSur.” Ormur: “Eg er ferSbúinn til Alþingis meS ySur, herra biskup. Sæmundur stúdent og Sveinn fjósamaSur sækja ‘flutning bisk' upsins til Eyrarbakka. Sveini gamla má einum trúa í hvívetna. Heyrt og hlýtt, herra!” Þáttur búinn. Framh. Prentun Allskonar prentun fljótt og vel af hendi leyst. — Verki frá utanbæj- armonnum sérstakur gaumur gef- inn. — Verðið sanngjarnt. verkið ínn. gcit. The Yiking Press, Limited 729 Sherbrooke St. P. 0. Dox 3171 Wmnipeg, Maniíoba. íslendingadagur- inn í Wpg. ____ i Hann var haldinn, eins og til stóS, 2. ágúst, í SýningargarSi borgarinnar. VeSriS var gott( en skúr kom dálítill kl. 7 aS kvöld- inu. VarS því ekkert úr kaSal- togi og knattleik, er fara átti fram um þaS leyti. MeS færra móti mun ha'fa veriS af fólki. ÁstæS- an fyrir því er talin sú, aS plássiS var ekki hiS ákjósanlegasta, en ómögulegt aS fá neinn annan staS, River Park var fyrir löngu upp- tekinn, enda var 2. ágúst helgi- dagur. Yfirleitt virtist fólk hafa skemt sér vel. RæSurnar, sem fluttar voru þar, voru bæSi fjörugaT og fróSlegar, og sló oft á þjóSernis- og þjóSræknisstrengina í þeim. Á þessum Islendingadegi held eg aS hugir Islendinga hafi ekki ^taSiS mjög fjarri hver öSrum, og ér þaS vel, því sé tílgangur dagsins nokk- ur, er hann sá, aS sameina oss og leiSa oss fyrir sjónir IþaS sem er séreign vor. og brýna fyrir oss aS geyma þaS 3em ættartahga, ó- rySgaS og bjart, í helgidómi vors innra og sanna manns. 1 hvert skifti sem vér lifum’ slfkan dag, er- um vér aS meiri og betri menn fyr- ir. Þótt einhverjum finnist eitt- hvaS megi setja út á daginn, og þaS hvernig hann fór fram, telj- um vér varla gerandi orS á því. Þar sem hugsjónin og aSal til- gangur dagsins naut sin hiS bezta, álítum vér annaS ekki miklu mali skifta. Annara atriSa dagsins, svo sem hverjir sköruSu fram úr í íþróttum eSa hlutu verSlaun, verSur getiS í blaSinu síSar. Af ræSumönnum vonar Heims- kringla svo góSs, aS fá aS flytja ræSurnar meS tíS og tíma. Yopnahrak. (Til Pálma.) Hello, Pálmi! Heiilereg, hræður tálma’ ei gamlar — verði skálm þín voðaleg, “víkings málm” er “bramlar”. Eigi eg færri Eddu-rök, orðgnótt smærri bragsins, gríp eg hævri hugartök helraun nærri dagsins! Skáldi! Hissa skaltu fá skot úr byssu minni, svo þú missir sjónir á sigurvissu þinni. Varnarsnauð er vissan sú vottur dauðastritsins. Hnept í nauðir hrellist nú helja rauða litsins. Alls óþvingað skrítið skraf skýzt í kringum hauður: “Rússans “þingi espast af Islendingur rauður”. V I “Víst hans ljóð þess vitni ber — veit hans þjóð hve gengur. Feigðarslóð nu fannn er furðu góður drengur.” — Rússinn tjaldasit töfrum, því tignra er valdið slitið; þar nú haldast höndur í heift og aldar vitið. ;Hollráð vart er heiftin þyrst • húms um svartar nætur; vonljós bjartast vekja fyrst varmar hjarta rætur. Umbót góð ei grimd sig lér, göfgum móði hrifin; þessi slóð til okkar er ekki blóði drifin. Einhver kvarti’ að ei til góðs íslenzk snart eg lögin, finnur vart í erjum óðs instu hjartaslÖgin. Röskan niðja feðra Fróns fús eg styðja skyldi. Af sér viðjum öfga og tjóns ef hann ryðja vildi! 0. T. Johnson* Edmonton 25. júlí 20. biljón meiri en lánin, sem þaS hef- ir takiS. Þann 3 1. marz síSastliS- inn voru þessi útistandandi lán til EvrópuþjóSanna sem hér segir: Rússland ........£568,000,000 Frakkland........ 5 1 4,800,000 ltalía .......... 455,500,000 Belgía............ 97,300,000 Serbía............ 20,900,000 Portúg. og Grikkl. 66,000,000 Sérstök lán( relief) 8,000 000 Samtals....... £1,731,100,000 I viSbót viS þesa upphæS, sem nemur sem næst 8 biljónum dala, lánaSi England hér um bil $500,- 000 til nýlenda sinna. Og meS lánum peim, er fjárhagsáriS 1920 —1921 verSa veitt, verSur öll upphæS þeirra um 9 biljónir dala. Rentur hafa engar veriS borgaSar af Evrópulánunum til þessa. — Eins og fjármálaráSgjafi Bretlands benti á nýlega, 'lækka þessar inni- eignir Bretlands eklki ’pjóSsflculd þess nema í mesta lagi u:n 5 bilj- ónir. ÞjóSeign Bretlancs er tal- in ]20 biljónir dala, og er ddin því nærri 30 prósent af henni. Það sem Bretland a úti- standandi. Máiverkasýning. ÞaS hefir farist fyrir hingaS til aS geta aS nokkru málverkasýn. jngarinnar ísfenzku sem opnuS var 1 í Kaupmannahöfn um miSjan marz síSastliSinn. Eins og getiS hefir veriS, var sýningin haldin aS tilhlutun Is- lenzk-danska félagsins. Fresturinn var næsta naumur og þess vegna sýndu færri listamenn listaverk sín en annars hefSi orSiS og færri, sumir þeir /í. m. k. sem sý^du. Jóhannes Kjarval hafSi nýlega haldiS opinni málverkasýningu fyrir sig í Kaupmannalhöfn, og tó'k því ekki þátt í þessari sýningu. ÞaS urSu fimm r-álarar, s:m sýndu málverk: Kristin jónsdóttir, Ásgrímur Jónsson, GuSm. Tíior- steinsson, Jón Stefánsson og Þór- arinn Þoríáksson. Er þaS merk- ast um þessa sýningu, aS Jón Stef- ánsson sýndi myndir opinberlega í fyrsta sinn og hefir þó lengi stund- aS listina. Er hann talinn ^inna fjölhæfastur íslenzlkra málar-. enda sýndi hann bæSi landlags- myndir, iblómamyndir og andlits- myndir og 'fékk eindregiS lof. Annars þykir dönsku blöSurKim einna mest koma til Kristínar og Ásgríms, telja þau íslezkust og til- komumest. H'efir þeim fundist einna mest koma til Heklu-mynda { Ásgríms og þeirra mynda Kristín- s ar sem eru oían af fjöllum. | Yfirleitt bera ummæli blaSanna þess ljósan vott, aS sýningin hefir 1 vákiS mik'la athygli og um leiS aS- 1 dáun. Hún hefir veriS bæSi lista. mönnunum og landinu til mikils sóma. ÞaS er næsta ánægjuleg Um lán þau er Bretar veittu sambandsþjóSum sínum á stríSs- tímunum, og aS upphæS voru sem byrjun ^ a8 þetta er fyrsta a\ næst 8 biljónir dála, er nú fullyrt menna xpálverktisýningin( sem ís- aS allur helmingurinn sé vafasam- lenzkir málarar stofna til erlendis. ur, eSa vanséS aS nokkru sinni Sýningin var þeim og til góSs hagn verSi greiddur. Ef svo er, eykur aSar, því aS töluvert var keypt af þaS ekki lítiS á ihina þungu byrSi, malyerkunum. er Bretland hefir nú þegar á herS- Hafi þeir einlæga þökk mcrk’s- um ser. I berar íslenzkrar menningar á þessu Þó þaS sjálft hafi tékiS gvig._ Hró8ur ls]ancls er a8 meiri mikiS lán, aSallega hjá Bandaríkj-, bj^ öSrum þjóSum. unum, eru lánin, sem þaS hefiri veitt, ennþá meiri, eSa um 1 /2 (Tíminn.) /

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.