Heimskringla - 04.08.1920, Page 7

Heimskringla - 04.08.1920, Page 7
WINNIPEG, 4. ÁGÚST, 1920. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSItrA 77/ Canac/a. 2. ágúst 1920. I fornöld vér komum konunga til, og kváSum þeim sögufræg ljóS, t>ví mildingar kunnu á kveSandi skil. Hún kætti þá, hugdjarfa þjóS. • Úr drengskaparverkunum drápunum í sér dróttirnar fléttuSu krans. Sem tundurbjart iSandi tunglsljós óS ský, þau tegldust í sálu hvers manns. Þú, Canada, fósturland! Kæleiks af yl, vér kjósum aS flytja þér brag. Frá miSnætursólinni sigldum þín til aS svipast u m'framtíSar hag. Og iþví ekki, fóstra, aS færa þér ljóS, sem frægS þinni lyfti á sprett? , Því mikilhæf ertu — og margvís er þjóS — þó misjaifn sé sauSur í rétt. Á hátíSisstundu eg heilliV þér flyt, og hamingju urn lífdaga biS. Á öldunum næstu í öndvegj sit og aliþjóSa forsigla friS ! Og fyrirmynd vertu á farsældarfbraut og fágaSu siSgæSi öll. MeS ljúfmensku og snilíli læknaSu þraut, en — landplágum ihaslaSu völl. Þú hefir þúsundfjöld þakklætisverk nú þjóSviltum unniS í hag. Þó ung sértu ennþá — stór ert og sterk — á stórræSum kantu bezt lag. Hjá þjóSunum sumujn komiS er kvöld, , en kr&ftaverks! morgun ihjá þér. Nú óSum blómgast þér álit og völd, já, eins langt og skáldaugaS sér. Og fagurleit ertú á fjörvaxtatbraut, og iframtíSin heiSrík og björt. Þó ein þjóSin falli, önnur þar hnaut í útfirin — koldimm og svört. Oghrynji í ösku og gleymskunnar glæ hin grunnþrytu — þjóSskúma nöfn. þá sigldu í 'blíSasta suSvestan blæ á Sögunnar giillbjörtu höfn! K. Ásg. Benediktsson. BARNAQULL. Undrabókin. I aS sjá þessa sjón. En þessi dreng- Undarlegur var hann þessi skóg-^ ur kunni dkki aS hræSast. Hann ur. Til þess fann enginn betur en gekk fram fyrir skógardísina og drengurinn, sem oftast átti leiS um! horfSi á hana, þar sem hún stóS í hann; enginn varS eins heillaSur ölkim Sínum undraljóma, ýmist af hinu einkennilega dufarfulla afli hans, sem hann. Á hverjum degi ráfaSi hann um hin laufgirtu skógargöng, þar sem hin dulda náttúra 'bjó. Geislabirta sólarljóssins á hinum grænu blöSum, hávaSi regnsins og brakiS í greinunum þegar stormur var, alt þetta vakti í senn hjá hon- um faheyrSa gleSi og djúpa sorg Yfir kyrS skógarins, sem hann þekti orSiS svo vel, fanst honum ósýnileg vera búi. Hann þóttist sjá fótspor hennar í grasinu og heyra rödd hennar í vindinum; og einu sinni fanst hon- um hún koma viS sig er hún gekk fram hjá og gustinn leggja um kinnar sér af ferS hennar. Hann hét því aS leita uppi hina ! duldu skógardís. Og aS síSustu fann hann hana. Dag einn gekk hann fram meS læk, er eftir skóginum rann. Hann hélt lengra og lengra áfram meS’ fram honum inn í skóginn, þar til hann kom aS staS, sem var inni- luktur af trjám; þar var lækurinn ekkert utan dálítil lind. fögur og staSföst sem sólin, ýmilst reikúl og skuggaleg sem skýin. Þau horfSust um stund í augu. Svo beygSi hún sig niSur aS hon- um og tók hönd undir kinn hans. ‘‘Þú ert einn a'f þeim er ekki kant aS hræSast," sagSi hún. Hún tók í hönd honum og leiddi hann lengra inn í skóginn. Trén voru þar svo þétt aS varla var hægt aS komast áfram fyrir þeim. Loksins komu þau á fagurgrænan graSbala, mjúkan sem góIfábreiSu. Yfir höfSi sér sáu þau blátt loftiS, sem auga horffandi niSur á balan, kastandi þangaS daufri birtu. Á miSjum graSbalanum var altari, haglega gert af eikum skógarins, og lá stór bók á því. Skógardísin I leiddi drenginn þángaS, benti hon', um á bókina, og hann fór aS fletta blöSunum í henni og skoSa hana. j Hvílík undrabók! Hann leit á mynd í henni áf skógmum, sem þó var ekki mynd( því trén svign-' uSu þar og brustu, lækurinn niS-j aSi og grasiS gekk í bylgjum. Hann sá hina huldu bústaSi íkorn- ans og moldvörpunnar, og allra Gömúl kona sat viS linaina. þessara huglausu skógardýra.^ Og Hún þvoSi fætur sínar í henni og hann sá meira en þaS. Hann sá varS "bæSi unglegri og hressari viS baráttu kornsins, sem vildi vaxa, í þaS: varS önnur manneskja. Hún hélt útbreiddum örmunum á móti storminum og þaS styrkti þá. Hún talaSi viS trén og þá jörSinni, og hann sá hvernig gras- iS, 'blómin og trén uxu og urSu til. Hann sá þar líka myndir feg-i urstu stúlkna. Þær voru á gangi irnar á myndinni birtust fleiri og fleiri, unz drengurinn gat ekki lengur fylgt þeim meS augunum. En á hverjum degi eftir þetta fór hann út í skóg, út til lindarinn- ar. Og ávalt mætti skógardísin honum, leiddi hann aS bókinni, opnaSi hana og fletti blöSunum fyrir hann. Stundum voru myndirnar, er hann sá, eins og þær fyrstu, sem fyrir hann báru, af sama skóginum bygSum tiginbornum riddurum og fögrum fljóSum, Stundum sá hann ljósálfa þar aS leikjum. Stundum sá hann stórborgar strætin full af fólki, ríku og fá- tæku, ungai og gömlu. Hann sá líka hallir( hóf og borg- ir frá löngu liSnum tímum þar; skrauthallir konunga og drotninga, sem lifaS höfSu fyrir mörgum öld- um. Hann varS svo hugfanginn af bókinni, aS han vildi helzt um lítiS annaS hugsa en hana. Hann varS dreymandi og latur og ráfaSi hugsunarlaust tímum | saman um skóginn. FólkiS hél't j aS 'hann væri annaShvort aumingi eSa sérstak'lega heimskur. En ^ þegar aS hann óx upp og varS aS yfirgefa heimiliS sitt og skóginn, | skrifaSi hann niSur alt þaS, sem | fyir ihan nhafSi boriS í undrabók-1 inni. Og nú hefir allur heimurinn unaS af lesa um hlutina, sem hann sá þar, því þessi drengur William Shakespeare. scl.n er líka kötluS sunna. Or- sökin til nafnsins er auSiski'lin. Elztu menn sáu ekkert svo undur- samlegt, fagurt eSa nytsamt sem sólina. Þeir voru trúmenn í viss- um skilningi. Þeir trúSu því, eins og vér og allir menn gera, aS eitt- hvaS fúllkomnara, rháttugra og xlýrSlegra væri til en þeir sjálfir, og þaS tignuSu þeir og tilbáSu. En sýnilegt tákn þeirrar ful'lkomnun- ar var ekkert til í þeirra augum sem sólin. Þess vegna trúSu þeir á hana. En þetta breyttist. Menn hættu aS trúa á sólina. En þaS eymdi þó eftir af gömlu trúarhug' myndunum aS sunnudagurinn 'hélt sínu upprunalega nafni og heldur því enn. Hann er stundum kali- aSur Sábbatsdagur, sem þýSir hvíldardagur. Þannig stendur nú á því, Óli minn, aS kristnir menn um allan heim aS kalla fyrsta dag vikunnar sunnudag(” sagSi pabbi hans. Næst skal eg segja þér hvernig stendur á nafni mánudags- ins, sem er annar dagur vikunnar. var MóSirin: Kata, er Nonni kom- inn heim úr skólanum? Kata: Já. MóSirin: HefirSu séS hann? Kata: Nei. MóSirin: Hvernig veiztu þá aS hann er kominn heim? Kata'- Eg veit þaS af því aS kötturinn felur sig undir rúminu. The Dominion Bank horni notrbj damb Avm. oa SHERBROOKH ST. ......• •»•?•■••• ..........* _!-???-??* AUir ttfBfar ....... Vér óskum eftlr vlSsklftum versl- unarmaín og ibyrsíumst aS *e*a þeim fuUsaeslu. BparleJóSedelU ver er só stmrsta, sem aokkur eanki hefir I borslunt. lbúeodur þessa Jiluta borsartnnar óoka a« aklfta vIS etefnuu, eem >o(r vita a» er alaerleaa tr/Kf- Nafn vort er full fryrsíns fyrTr ajllfa ytSur, kouur ySar o* DSrn. W. M. HAMiiTON, RáSinuíur PHONB QABRT UH fékk hún fagran vöxt og tigulegan milli trjánna og sólargeislarnir léku j limaburS. Hún handlék sólar- J sér í hári þeirra. VígbúiS herliS geislana og faldi þá í hári sínu. Og fór um veginn. Munkar meS svart- glampinn af hinu tæra vatni lind- ^ ar kollur á höfSinu stikuSu þar um arinnar lék í augum hennar. I í hægSum sínum, og á hliS viS þá ASrir drengir mundu hafa orS- gekk hópur stráka, sem stríddu iS hræddir og flúiS til baka, viS ' þeim og hlógu aS þeim. Og sýn' Dagamir. “Hvernig stendur á nöfnum vikudaganna?” spurSi Óli litli pabba sinn. Pabbi hans gaf hon' um eftirfarandi skýringar á því: j Sunnudagur, sem einnig var kallaSur Sólardagur fyrrum úti á Islandi, ber náfn af sólinni. En Stúlka: Viltu ekki, mamrr.a, gefa mér fáeina brjóstsykurmo.a ? MóSirin: SagSi eg þér ek i( aS þú fengir ekkert ef þú værir ekki góS? Stúlkan: Jú, en — MóSirin: Jæja — því lengur sem þú ert góS, því fyr færSu þá. Lloyd George í æsku. Svo er sagt, aS gömúl kona hafi sagt' yfir vöggu hans, aS þetta barn hlyti aS rySja sér braut í heiminum, því aS hann hefSi svo fallega lokka. Hana mun ekkj hafa grunaS aS hún hefSi á réttu aS standa. Lloyd George er fæddur í Man- dhester 1863. ForfeSur hans höfSu allir veriS bændur. En faSir hans brá út af venjunni aS þessu leyti. Hann háfSi megna óbeit á jarSyrkju og varS því kennari. En hann þoldi ekki borgarlífiS og keypti sér bóndabæ í Wales. Þegar Lloyd George var tveggja ára aS aldri, dó faSir hans. MóSir hans stóS alein uppi meS 3 kornung börn. 1 fátækt sinni skrifaSi hún bróSur sínum, Rich- ard Lloyd, skósmiS einum í sveita- þorpi. Hann brá þegar viS og fór á fund systur sinnar og fékk hana til aS selja bæinn og búiS. Þó Lloyd George væri þá ekki nema 2 ára gamall, hafSi flutning- urinn heiman aS óafmáanleg áhrif á hann. Þegar hann sá ókunnar manneskjur fara burt meS alla gömlu hlutina, sem seldir voru á uppboSi, varS hann hinn reiSasti og fór meS tilstyrk systur sinnar aS bera grjót í garSshliSiS svo eng- inn færi þar um. Hann kom þang- aS 45 árum síSar. Þá benti hann óSar á grindina og'sagSi: “Þessi grind var græn”. Betri og ljúfari mann var ekki hægt aS hugsa sér en móSurbróS- ur drengsins. Hann var auk þess gáfaSur og víSlesinn. Og bar svo öft viS, aS þorpsbúar söfnuS- ust saman í verkstæSi hans og höfSu samræSur um alt milli him. ins og jarSar. StóS þá ekki á Lloyd George aS hlusta á. Gleypti hann hvert orS og leiS ekki langur tími þar til hann fór aS leggja orS í belg. Og stundum urSu þeir aS hafa sig alla viS aS láta hann ek'ki vinna sigur í þrætunni. En hann var ekki aSeins bók- næmur. Hann var altaf í broddi fylkingar þegar um strákapör og leiki var aS ræSa. KvaS svo ramt aS því, aS gamla fólkiS í þorpinu fór aS eigna honum öll strakapör, sem fyrir 'komu. Færi 'hurS eSa hliSgrind af hjörum, brotnaSi girSing eSa gluggarúSa, þá var honum kent um alt. Og enginn var jafn bíræfinn aS stela eplum og hann. En hann var svo ráSagóSur og orSheppinn aS eng- um varS illa viS hann 'fyrir. Þá háfSi hann orS á sér aS vera afhald allra skólasystkina sinna. Og hann kom þeim til aS gera all- an fjárann. En svo reyndist hann jafnan hjálpsamari og raunbetri en flestir aSrir. Og eignaSist hann eyri þá keypti hann óSarar sykur- kökur og skifti þeim rúilli félag- anna. I fyrsta skifti sem Lloyd George tók opinberan þátt í stjórnmálum var hann 5 ára. Þá áttu aS fara fram þingkosningar. Frændi hans var frjálslyndur og þá var hann þaS auSvitaS líka. Og allan kosn ingadaginn þaut drengurinn í gegn um þorpiS meS Tána og öskraSi: “Lifi frjálslyndiS ! Lifi frjálslyndi frambjóSandinn. Og þetta átti ekki aS verSa í síSasta skifti, sem hann tók þátt í stjórnmálum.V áitt einkenni á drengum var þaS aS honum þótti óvenjulega vænt um hunda. Hann hafSi sífelt einn eSa fleiri hunda á hælum sér. Einn daginn kom hann ekki í ákólann. En sú var ástæSan, aS hann hafSi fengiS hvolp aS gjöf frá sjómanni einum. Og hann lék sér viS hann allan daginn. Þegar Lloyd George var I 1 — 1 2 ára gamall, fór frændi hans aS hugsa um hvaS úr drengnum ætti aS verSa. Honum hafSi helzt komiS til hugar aS hann læs; lækn isfræSi. En á þaS var ekki aS minnast viS drenginn. Um prest var heldur ekki aS ræSa, því hvorki móSirin né móSurbróSur- inn töldust til þjóSkirkjunnar. En lögfræSingur I Ekkert óskuSu þau fremur. En þaS var dýrt og erf- itt nám. Þá gerSi frændi drengs- ins þaS, sem hvorki hann sjálfur né þjóS hans mun nokkru sinni gleyma. Hann tók alla spariskild- ingana sína og alt, sem hann gat viS sig losaS, til þess aS drengur- inn gæti byrjaS nám. Og ekki nóg meS þaS. Lloyd George varS aS læra frönsku til þess aS geta lesiS lög. En þaS var ekki fyrir neina fátæklinga aS kaupa frönsku kenslu. En þá keypti gamli skó- smiSurinn sjálfur kenslubók í frönsku, lærSi hana spjaldanna á milli og kendi svo drengnum sjálf- ur. Og undir jólin 1 877 fóru þeir til Liverpool báSir. Sá yngri átti aS ganga undir próf. ÞaS voru „spennandi” dagar. En 'hann stóSst prófiS ágætlega. *Og nú er drengurinn orSinn stjórnandi stærsta heimsveldisins. (Morgunbl.) Fréttabréf. (Frá fréttaritára Hkr.q Markerville 12. júlí ‘20. Herra ritstjóri! i ÞaS er orSiS nokkuS langt síS- an eg sendi héSan nokkrar línur til Heimskringlu; er latur aS skrifa og ekki skáld, og get því ekki brugSiS ljóSlistinni fyrir; gripi þó til þess ef ekki væri öSru til aS drei’fa, þó þaS yrSi þá lítt til frama. En sem betur fór fekk eg eskki aS íbergja af miSinum góSa; en þá hefi eg þaS aS vera ekki kendur þar -sem eg kem ekki. VeSráttan hér á næstliSnum tíma var löngum bændum og búa- liSum alvarlegt umhugsunarefni. ÁriS sem leiS var hér eitt hiS mesta þurka og grasleysis ár, sem elztu menn muna, og veturinn naest liSni bæSi langur og þungur — sá lengsti um 30 ára skeiS; hvíldar- laus frá því snemma í október til byrjunar maí, fulla sjö manuSi. SnjófalIiS var ákaflega mikiS, meS stormbyljum og veSri úr ýmsurr áttum; frost mikil fram til febrúar en vægari þar eftir, en fannfalliS því meira. HaustiS var helzt til stutt, og bætti ekki um fyrir sumr- inu, eins og þaS hefir tíSum gert áSur. Akrar voru víSa grónir í meSallagi; en svo kom það á aS sumt náSist ekki saman til þresk- ing .r, og varS undir snjónum, þar til þaS var grafiS upp úr fönninni síSla vetrar, til skepnufóSurs, og varS þannig aS notum; vilt hey voru lítil aS haustnóttum og aSa skepnufóSriS var af ökrunum. Alt fóSur varS hér ákaflega dýrt; vilt hey 50 dali tonniS og jafnvel meira; strá frá þreskivélum 7—1 2 dali ækiS, og bindi af höfrum, rifiS upp úr fönninni í marz og apríl 10—18 dalir. Eftir því sem neySin krepti meir aS hæxkuSu hinir samvizkulausu seljendur verS iS. ÞaS sýndist ekki aS 1 ir myndu eftir þessu gullvæga boSi meistarans mikla? Alt sem þér viljiS o. s. frv.“ Ekki voru þaS lslend.ngar, sem þannig okruSu á nauSstöddiim bræSrum; sumir þeirra urSu aS sæta þessum o- kjörum. Hjá Islendingum munu máliS, bæSi fyrir núliífandi kyn- skepnuhöld yfirleitt hafa veriS í slóS og óbornar kynslóSir. Séra sæmilegu lagi, langtum betri er Pétur er ágætur lslendingur, og líkur voru til; en mikiS mun hafa ann íslenzku þjóSerni og íslenzkri vantaS á þaS víSa, einkum í SuS- tungu, sem hann kann mæta vel. ur'Alberca, og sagt hefir veriS aS og víst ætla eg, aS enginn núiif- mjög hafi falliS af skepnum þar andi Vestur-íslendingur hafi fast' suSur og austur frá, jafnvel svc ara ihald, því síSur betra á íslenzku þúsundum hafi skift. j máli aS fornu og nýju, en séra P. Sökum hinnar óvanalega erfiSv Hjálmsson. hausttíSar, var mjög lítiS plæg: j Á öndverSu þessu vori flutt; hér í haust, og svo varS ekki akra- burt úr bygSinni, einn af betri vinna byrjuS fyr en í maí fyr,- bændum hennar( Þórel O. Ey- snjó og bleytu; varS því sáning mundarson; hafSi byrjaS hér meS seinni en vanalega, og sumir voru Jftil éfni og farnast vel, var nú aS sá framí júní, einkumþó grænu orSinn vel efnaSur. Hann bygSi fóSri, sem bændur eru nú farnir lond sín öSrum til a'ínota, en seid; aS leggja stund á; þykir sýnt aS lausafé. Hann flutti ásamt konu eigi sé aS reiSa sig á vilt fóSur 0g bömum til Prince Rupert B. C. nema á einstöku löndum. Hveiti, i Einnig er nýlfluttur burtu eir.n sem sáS var hér í fyrstu viku maí, af elztu og beztu bændum þessar- Mtur heldur vel út, þó tíSin framan ar bygSar, Jósef Stefánsson; höISu af væri fremur köld og þur, hlý- þau hjón búiS hér um 30 ár saémd indi lítil og nokkur næturfrost. | ar ljýj( Qg áunniS fyrst og seinast Heilsufat hefir alment ver*® i v;rg;ng 0g velvild bygSarbúa; hér gott nú um lengri tíma, og líS- æt;a eg yfgt ag þeim fylgi héSan an fólks góS, þótt margt hafi veriS fjjjguj- allra bygSarmanna, og erfitt, bæSi vegna hins langa vetr- ekki ^ þeirra sem iengst hafa ar og hinnar 'fáheyrSu dýrtíSar, ver;g þeim samferSa, þeirra fáu er hér( sem annarsstaSar, er orS)n jslenzku frumbyggja, sem enn eru kúgun, er ekki hefir þekst áSur. Jifan<lL Hin friSsæla farsæld, Ekki hafa afurSir bænda hækkaS . gem h^fjj. VeriS förunautur þeirra samt í verSi, í sumum tilfellum , uf^ig;^ 6skum vér aS fylgi heidur falliS á næstliSnu ári. ' þeim til daganna enda. DauSsföll hafa hér ekki orSiS lslendingadagur var haldinn hér næstliSnu mánuSina, nema LL. ^ ? Semt ætlar þa8aS maí síSastliSinn andaSist her ung ^ &s Vestur'lslendingar geti kona, GuSrun u mun ar ottir, komig s4r saman um einn og sama kona I M. Hillman; hefir þess ver i , . xona j. ... dag 1 ollum bygSum sinum; ann- iS minst í Lögbergi meS mjog vel ara ^ ^ ^ viSeigandi orSum. 1 augu og spyrja: HvaSa tillidagur ÞjóSræknisfélags deddin i Mark-, ^ } ? hj, ýkkur? £r rville hafSi skemtisamkomu a Viftir snvrii svona? þa8 elcki von aS þeir spyrji svona> 2. ágúst er og ihefir ætícS veriS hinn ^ * j- mesti heilladagur lslendinga. Er flutti þar langt ermd, sti-rnarskr4in 1874 Undir- erville sumardaginn fyrsta, 22. apríl s. 1., meS mörgu fólki. Séra Pétur Hjálmsson ----- . og snjalt um þjóSræknismáliS; hvatti hann til aS menn legSu meiri stund á þjóSerni sitt, og sýndi meS ljósum rökum, hve nauSsynlegt væri aS læra íslenzka ekki stjórnarskráin 1874 undir- staSa allra framfara á Islandi, sem orSiS hafa á næstliSnum aldar- fjórSungi? I

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.