Heimskringla - 04.08.1920, Síða 8

Heimskringla - 04.08.1920, Síða 8
«. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 4. ÁGÚST, 1920. Wínnipeg. Halldór Hermamiisson háskóJa- hökavörður kom til bæjarins á fimtudaginn var, eins og ráð var gert fyrir. Flutti hann ræðu fyrir ininni fslands á tslendingadaginn, sem bæði var fróðlog og skemtileg. Sætti margur færi að tala persónu- lega við þennian landa vorn. Hr. liermannMsion er hinn ijúfasti í við- tali og framgöngu allri, og er óhætt að fullyrða að mönnum hafi verið /mikil ánægja að kornu hans. ís- lendingadagsnefndin mætti honum á C. P. R. stöðinni- þessu blaði, verða að bíða næsta blaðs sökum rúmleysis. Hr. Bjarni Júlíus og Kristján bróðir hans, kýmiskáldið alkunna. komu til bæjarins á fimtudaginn var- Komu þeir til að vera á fs- íendingadeginum, og “sjá hvað rnað- ur sér” þar, eins og Kristján kom orðum að því. Fáoin “krækiber” langaði oss til að biðja “Káin” um, en vegna þess að stundin varð “ein- bvrenveginn styttri en elia”, meðan hann stóð við á skrifstofu blaðsins, •fórst það fyrir. En hér eftir skal Heiinskringla vara sig betur á tím- anuin. þegar kýmiskáldið er á ferð. Séra Hjörtur Leo var á íslendinga- deginum f bænum og mælti þar fyr- ir ininni Vestur-íslendinga. Hr. Eric Olsen,, McLeod, Alta, var hér á íslendingadeginum. Er hann að íara heim til íslands skemtiferð, og býst við að koma aftur í liaust. Móðir hans og stjúpfaðir eru í Mc- Leod, en systur á liann heima á ís- landi. Hr- Olsen siglir frá Montreali 110,000 6. þ. m. ísienzka flaggið blakti á stöng stórblaðsins Free Press hér í Winni- peg á í.slendingadaginn. Er það í fyrstá sinn að slfkt á sér stað, og má það merkis viðburður teljast í sögu Vestur-fsJendinga. Miss Guðrún Stefán. son héðan úr boi'g fór út til Framnes P, O. á fimtudaginn f fyrri viku og býst við að vera þar mánaðartíma- Guðm. Pálsson frá Narrows, Man.,| var á ferð f bænum fyrir helgina. j Fór hann suður til Bandaríkjanna snögga ferð að heimsækja skyldfólk sitt og kunningja, er hann á í Minne- ota, Minn. á Hólmi. og Steindór Þórðarson lióndi f Hala. Stjórnin hélt fund á Höfn hinn 28- des. og komst hún að þeirri niður- stöðu að ré t væri að kaupa öll venclunarhúsin ásamt lóðarréttind- um nokkrum, bryggjur, uppskipun- arbáta, verzlunaráhöld öll og síma- línu frá Höfn ,u)n Hóla að Bjarna- nesi; gerði Þórh. þetta alt falt fyrir kr. Þetta tilboð Þ. D- var svo lagt fyrir deildafundi, og fékk nær einróma samþyktir í deildun- um. Og var stjórninni falið að gera út um kaupin. Þá voru samþ. lög Því skyldi nokkur þjást af tanRveiki? TEETH WITHOUT ' PLATES og annara landa Evrópu útvegar Gefur einnig allar Mr. Paul Reykdal frá Lundar var á ferð hér í bænurn eftir helgina. Hélt heimleiðis í gær. Þær liarmafróttir bárust oss til l ---------------- bæjárins skömmu eftir að fyrra blað ! Guðm- Thordarson frá Piriey leit 1 inn á Heimskringlu á nuðvikudag- fyrir félagið. Stjórnfn hélt þá fund| C i.«l fclon J- að nýju 12. jan. Gerði hún þá sarnn I I CLI Uí Cl 111 IðíuIlUd inga við Þ. D- um kaup á húsunum | o. s. frv- Var þá ákveðið að Þór- j undirritasur. ballur héldi verzlun sinni áfram til . .*. „ . 1. júní En ]>á tæki kaupfélagið yið i uPP1ys,ngar vlSvlkíandl sklPaferS’ og byrjaði sína verzlun. j fargjoldum og öðru er að Á fundinum 1 jan. réð stjórnin j flutningi lýtur. Útvegar vegabréf. Guðniund Jónsson frá Hoffelli fyriri SkrifiS mér. kaiuriélagsstjóra, og aðra starfsmenn | ísliendingadagurinn í Wynyard var vel sóttur og fór liið bezta fram. Þar .voru fluttar fjórar ræður hver annari betri, og vonast Heims- kringla til að geta birt sumar þeirra síðar. Auk þess fiutti hr- Jacob Jónsson Notinann langt og snjait kvæði fyrir minni Vestur-íslendinga, og mun það einnig birtast hér síð- ar. Hr. Björgvin Guðmundsson tón- fræðingur hafði æft stóran söng- flokk, sem skemti mönnum af og til með fögrum fslenzkum söngrvum. Eftir að ræðuhöld voru um garð gengin fóru fram ýmsar íþróttir. — Ólíkt var þar vesturfrtá því, sem stundum hefir átt sér stað á Islend- inigadeginum hér; þar höfðu áheyr- endur hljótt um sig meðan á ræð- unum stóð, en hér hefir oft ekki ver- ið hægt að heyra til ræðumannanna fyrir pfskri og rápi áþeyrenda og ýmsuin öðrum gauragangi. — For- seti dagsins var hr- Sigurjón Eyrlk- son. Heimskringlu var fullsott, að Gunn- laiígur Ólafsson að Árborg væri lát- inn; hafði lát hans. borið að mjög sviplega; var hann að slá úti á engi og hefir vfst orðið bráðkvaddur og dottið ofan af vélunum. Vér vorum kunnugir Gunnlaugi sál. persónu- lega, og að öllu góí?u, og er frétt þessi því mikil harmafregn. Hhíni sjTgjandi eftirlifandi ekkju og syni þeirra hjóna vottum vér samhygð vora. Vér væntum seinna að geta mirast æfiatriða Gunnlaugs heitins. Gunnlaugur Sölvason frá Selkirk var á ferð í bænúm á fimtudaginn var og fór heim sama dag. * Hr. Á. Jóhannsson biður getið í blaðinu, að heimilisfang sitt verði framrvegis að 673 Agnes St. í stað 796 Victor. Þetta eru skifta- vinir hans beðnir að athuga. Gift voru á fimtudaginn í fyrri viku Miss Elín Eggertsson og Jón H. fiíslason, bæði til heimilis í bænum. Séra Hjörtur Leo gaf þau saman. Ungu hjónin fóru samdæguns suður til Randaríkjanna, en setjast eftir skemtiferðina, að hér í bænum. Heimskringla óskar til hamingju- \l'vær íslenzkar, stúlkur óska eftir i að fá leigt rúmgott og bjart her- j bergi hjá íslenzkri fjöiskyldu- Þeir er sint geta þessu, geri svo vel að ! síma Sherb. 7126 eftir kl. 6 að kvöldi. Frjálslyndi íslenzki söfnuðurinn í Wynyard er að koma sér rrpp nýrri kirkju. Verður það all reteulegt hús þegar fullgert verður. — Eins og eðlilogt er, eiga þeir við mikla fjárhagslega erfiðleika að- etja með að koma kirkjunni upp, því söfnuð- urinn mun ekki stór; en aliir frjáte- lyndir menn munu óska þess af heilum hug að fæirn gangi bygging- in sem bezt, og að þeir bráðlega fái þann andlegan leiðtoga, sem fær sé til að verja þá fyrir árásum þeim, er nú mun eiga að fara að gera á alia frjálslynda Lútenstrúairsöfnuði Íslendinga í þeswu landi, eftir árs- riti kirkjufélagsins að dæma. ! J. Páll Th., SteAns^on fiá Frainnesi, er á ferð vat vestur í Sask, kom aft- ur til bæjárins í fyrri viku. Var hann að héimsækja kunningjafóik Aitt þar. Sagði hann uppskeruhorf- ur þar er hann fór um, í Elfros og Mozart, f meðallagi eða tæplega það en verra er vestar drægi. fyrir félagið. inn var. Sagði hann alt fréttalítið Guðmundur fór síðan til Reykja-| úr sinni bygð. Heilsufar gott og j yíkur ásámt formanni í stjórninni Þ. j uppskeruhorfur þolaniegar, þráttj j. yii að koma málefnum kaupfé- fyrir óvanalega þurka. lagsins á frainfæri .Áttu þelr ræður ---------------- I um þessi mál við Samb. fsl- sam- .1. E. Johnson frá Minneota, Minn-, vinnufél. og tókst sambandið á kom við á Heimskringlu á fimtu- hendur að útvega félaginu vörur- daginn í fyrri viku. Er hann á Var lögð áherzla á að fá skip beint frá útlöndum, með vörur til Horna- fjarðar. Yifir höfuð ætlar Samband- ið að annast um vöruútvegun, og sölu á felenzkum afurðum fyrir fé- lagið eru að byrja, að geta átt kost á að- stoð Sambandsins. Ákveðið var að vörurnar þyrftu að vera komnar tii Hornafjarðar eigi síðar en síðla í maí, þar sem það verður að byrja 1. júní. Félagið ætlar að reka verzlunina sem fastaverzlun. Það er ekki útlit fyrir annað en að það verði eina verzlunin f sýslunni, og þarf þvf að sjá sýslubúum borgið með vörur eins og kaupmaðurinn hefir gert. Og sannast sagt, þá hefir Þórh. sýnt hinn mösta dugnað með vöruútveg- heimleið úr ferð frá Cypress River. Býr óttir hans þar, Mrs. A. W. John- son, og var hann að heimsækja hana-; Kominn aftur. Einn er kominn andans griffon okk‘: ar mestur, heiman af Fróni hingað vestur, hér í borg að fullu seztur. Eftir því sem ýtar herma, er hann sáu, ennþá lýsa augun bláu andans móð og skáldagáfu. Arni Eggertson 1101 McArthur Bldg., Winnípeg. ONDERLANfl THEATRE U MiSvikudag og fimtudag: Frank Mayo og Ora Carew í “Peddlers of Lies”. Föstudag og 'laugardag: Er mikilsvert fyrir félög sem MARY MacLAREN í “The FORGED BRIDE”. , Mánudag og þriðjudag: Sylvia Breamer og Robert Gordon “RESPECTABLE BY PROXY”. Hr- Guðm. Fjeldsted þingmftður iGimli kjördæmis, var hér í bænum á þriðjudaginn og miðvikudaginn. Var hann á fundi þeim er bænda- flokkurinn hélt hér, snertandi stjórn málin. Fréttir af fundinum, sem út voru gefnar þá og biftust í dagblöð- unurn héf, má sjá á öðrum stað í blaðinu. Mr. Fjeldsted hélt heim- leiðis á miðvikudaginn TJppskeruhonfur i Vatnabygðum eru víða ekki góðar sökum þurka; þó munu þær lakastftr í kringum Wynyard. Þann 21- f. in. var Mrs. O- T. .John- aon, kona fyrv. ^ritstjóra Heims- kringlu, skorin upp við innvortis meinsemd á almenna sjúkrahúsinu í Edmonton, Alta. UppskurÖínn gerði Dr. H- E., Chatam, frægur skurðlæknir, og^íepnaðist vel. Er Mrs. Johnson nfi á góðum batavegi. Á íslendingadaginn tapaðist í Kýningargarðinum peningaveski með einhverju al peningum í. Finnandi geri svo vei og skili til undirritaðrar- Mis. Björg Hallson. .382 Toronto St., Winnipeg. Þesssa utanbæjargesti urðum vér varir við á fslendingadeginum í Alls mun hann hvað auðinn snertir ei í brenglum; heiðri kringdur hann af Englum og heimsins mestu jarðar-þenglum. Gengur um stræti greppur sá með geðið rakka, puntaður með prunkinn hnakka, með pípuhatt og lafáfrakka. Bonuin sein að iiilmir Dana horskur sendi, vingsar státinn, stolt þá kendi, staf gullbúinn sér í hendi. Honum sem að hrósið stærst minn hróður syngur, alþjóð kunnur óðmæringur, Andrés Johnson nýgræðingrfr. Honum skipa hæsta sess í heiðurs- skyni, við okkar.stóru aidar hlyni, þeim Ottgnson og Vilhjálmssyni. S. Á. Þe.gar ]>ér getið fengi ðgert við tennur yðar fyrir mjög sanngjamt verð og alyeg þjáningalaust. Eg gef skriflega áhyrgð með öllu verki sem eg leysi af hendi. Utanbæjar sjúklingar geta fengið sig afgreidda samtjægurs. Ef þér hafið rokkra skemd í tönn- um, þá skrifið mér og eg skal senda yður ókeypis ráðleggingar- Öil iskoðun og áætlnn um kostnað við aðgerðir á tönnum ókeypis. Talað er á verkstofu vorri á öllum tungumálum. Tannir dr.egnar ókeypis ef keypt eru tann-‘set” eða spangir. Verkstofutifmar kl. 9 f. _h. til 8% að kvöldinu. Dr. H. G.Jeffrey Verkstofa yfir Bank of Commerce Alexander & Main St. Wpg. Gangið inn að 205 Alexander Ave. Kaupið söguna Pólsk Blóð. Hús og lóðir á Gimli til söln, með góðum kjörum STEPHEN TH0ES0N, Misprentanir í “Brotnir hlummar” vfea: En ]>á vaknar o. s frv., fyrir ]>á vakir o. s. trv.; 8. v. Gökki kjökrið o. s. frv., fyrir Ljókkar kjökr- ið o. s. frv. L' Nokkrar liígerðir og kvæði, sern Heim.<tviin{ la var beðin að birta f Eigi þarf lengur að hræðast Tannlæknmgastólinn Hér á læknastofunn! eru allar blnar fullkomnustu vísindalegu uppgðtr- anir notaTSar vi'5 tannlækníngar, og hinir æf'ðustu læknar og beztu, sem völ er á, taka á móti sjúklingrum. Tennur eru dregnar alveg sársauka- laust. Alt verk vort er að tannsmíði lýt. ur er hið vandaðasta. Hafið þér verið að kvíða fyrir því að þurfa að fara til tannlæknis? f>ér þurfið engu að kvíða; þetr sem til oss hafa komið bera oss það allir að þeir hafi Kkkl fundlð tll Mfirsauka. Eruð þér óánægCur með þær tenn- ur, sem þér hafið fengið smíðaðar^ Ef svo er þá reynið vora nýju “Pat- ent Double Suction", þær fara vel i gómi.. Tennur dregaar sjúklingum sárs- aukalaust, fyltar með gulli, silfri postulíni eða "alloy". Alt sem Robinson gerir er vel gert. I>egar þér þreytist að fást við lækna er lítið kunna, komið til vor. Þetta er eina verkStofa vor í vesturland- inu. Vér höfum itnlsburði þúsunda, er ánægðir eru með verk vor. Gleymið ekk! staðnum. Dr. Robinson. TaunlirkniiiKiiNlofnan llirkn ilulldluK (Smith and Portage) WInBÍpeg, Onosdn. sýnd í “The ForgeíJ. Bride” og er með j henni Thornas Jafferson, sem ^ hrekkjalómurinn í þvf stykki. Næsta mánudag og þriðjudag er sýnd Skrifið eft.r veröhsta vorum. mynd eftir Blackton, er “Rspectable getum sparað yður peninga. by Proxy” kailast, kýipnismynd að meira en minna leyti, en þó snildari vel gerð. Wonderland. Kýmntemyndir eru það, sem Wonderlancl býður helzt upp á þossa vihu Frank Mayo og Ora Car* ew verða sýnd næsta miðvikudag og , Rmtudag í “The Peddler of Lie”. | Frank Mayo er einn af beztu hreyfi-j myndaleikurum og hefir aldrei sézt Winnipeg 2. ágúst, en vér teljum víst nema í góðum myndum. Á föstu-j að margir fleiri hafi verið þar, íem dag og laugardag er Mary McLaren vér níáðuin ekki tali af. Jóhannes Jóhannsson, Piney, Man. ólafur ólafsson, Piney. Guðm. Þórðarson, Piney- Óíafur ólafsson, Garðar N. D. Guðm. Lambertsson, Glenbóro, Man- Mrs. Olgeir Frcderickson, Glen- boro, Man. Miss Ruby Frederickson, Glenboro Ármann Frederickson. Mr. og Mre. J. Baldwin, Glenbóro. Mrs- ó Arason, Glenboro. Mrs. T Arason, Glenboro. M rs. G Christie, Glenboro- Miss G. Christie, Glenboro. Joe Chrtetie, Glenboro. Fred Goodman, Glenboro. John Frederickson, Glenboro. P. Johnson kennari, Glenboro. Joseph Líndal, Lundar. Séra Guðrn- Árnason, Narrows. .Tónatan Magnússon, Lundar. Kristján Guðmundsson, Lundar- Tímót. Bjömsson, Riverton. Sig. Christopherson, Riverton. Mrs. Jórunn Johnson, Riverton Og ung dóttir hennar. Mrs. Páll Hansson, Riverton. Carl íiymundson Ft. McMurray. Mr- og Mrs- Sigurbergur Einarsson, Selkirk. * Mr. og Mrs. Sveinn Skaftfell, Sel- kirk. Mr. og Mrs. Jónas Jónsson, Selkirk Mrs. Vaigerðtir J^nsson, Seikirk. Mr. og Mrs. Stefán Stefánsson. Sveinn Magnússon Hnausa- Óskar Magnússon, Hnausa. Jóhannes Magnússon, Hnausa. Guðjón Snæfeld, Hnausa., ól. Markússon, Hnausa. Elías Elíasson, Árnes. un á stríðstímunum, svo aldrei hefir j verið nefnn skortur. Munu menn /■ því verða kröfiíharðir við félagið hivað þetta snertir, en þar setur mað ur eðlilega mikið traust sitt á Sairi- bandið, að það hjálpi eftir föngum- Nú er allur almenningur í öllum sveitum austan Breiðumerkursands genginn í félagið. Og hafa félags- i menn lagt frain um 70 þús. kr-, er I gengur til húisakaupanna, og eg i vænti að ekki þurfi að leita iáns hjá j börtkum, eðan eimun utan sýslu, til að klára húwakaupin. — En þetta fé-j lag mun þurfa, eins og f ðrar verzlan- ir, að fá eitthvað rekstursfé hjá j bönkuin, og er vonandi að það tak-| ist fyrfr milligöngu sambandsins. Eg vil vænta þess að með þessum félagsskap sé hér stigið stórt spor til1 framfara, og er ekki annað sýnilegt en að þetta fyrirtæki ætti að getai blórngast og dafnað; en skilyrðið er að stjórnin sé gýð og allir «ýni festuj og samhug, og það hafa félagsmenn j greinilega sýnt ineð hinum miklu' framlögum til félagsins. | Þorl. Jónsson. j —Tíminn. GIMLI. MAN. B0RÐVIÐUR SASH, D60RS AND mouldings. ViS höfum fullkomnar birgðir af ölium tegundum VerSskrá verSur aend hverjum þeim er þeaa óakar TME EMMIRE SASH & DOORCO., LTD. deniy Ava. Lut, Winmpeg, Man., Telephonc: Mam 2511 K?upið Heimskringlu Vér Gas og Rafurmagns- áhöld Yið lágu verði. Fjölgið þægindum á heimflum y'Sar. Gashitunarvélar og ofnar áhöld til vatnshitunar. Rafmagns þvottavélar, hitunaráhöld, kaffikönnur, þvottajám o. fl. __________4 Úr nógu acS velja í húsgagnabúS vorri á neðsta gólfi ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS, (Horni Notre Óame og Albert.) Winnipeg Electric Railway Go. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga. Eg býst við að “Tímanum” hafi ekki borist ncinar fregnir af því, sem hér er að gerast í samvinnumál- um, þar sem ekkert hefir verið minst á það f blaðinu. Leyfi eg mér ]>vf að senda fáeinar línur um kaupfélags- stefnuna. 1 vetur, í desember, voru fundirj haldnir í öllufn sveitum hér austan; Br e i ðu m erk ursa n ds • Yar ákveðið á þeim fundum að hefjast banda og stofna kaupféiag. Á fi\ndum f eystri sveitunum gerðij Þórh. Daníelsson kaupmaður á Höfn, ]>ess kost, að hann'seldi félaginu öll! verzlunarhús sín og fbúðarhús áj Höfn. Þótti ýmsum það fýsilegt.J með því að á þeim stað er lang heztj aðstaða fyrir verzlun. Var stjórn fé-i Lagsins falið meðal annars, að taka ]>að mál til rækilegrar íhugúnar. Stjóm félagsins var kosin á sveita-| fnncþinum og eru í henni þessirj menn: Sigurður Jónsson bóndi áj Stafafeili, Þorleifur Jónsson alþm. á j Hólum, Gunnar Jónsson bóndi í Þinganesi, Haildór Eyjólfsson bóndi| J. F. McKenzie Co. Galt Building, (Cor. Princess og Bannatyne) Winnipeg, Man. SpyrjiS um verS vort á þreski- vélabeltum og áhöldum. — Sér. staklega gerum viS Judson vélar og höfum parta í þaer. SendiS okkur Judson vélarnar ykkar og vér munum gera vel viS þær meS • mjög sanngjörnu verSi, eSa pantiS frá oss vélarhlutana og geriS verk-. iS sjálfir. V_ Reiðhjólaaðgerðir leysrtar fljótt og vel afhendú Höfum tíl aölu Perfect Bicyde Einnig gönruá reiShjól í góSu standL Eopre Cycle Co. J. E. C WMJLiAME etgundL 641 Notre Dcnme Ave. Meðan þér tefjið í bænum getið þér haldið til í. heilbrigðishæli voru- NÉRVOU3NESS FAULTY NUTRITION 'ALPITATION 'FTjœ HEART TOMACH TROUBLE WA USE.AU BACKACHE. :0N9TIPATH>N WEAK kion trs tONOITlONS PILES MAY CAUSE GYLLINI- ÆÐ. Veldur mörgum sjúkdóm- um, og þú getur tekið öll þau einkaleyfis meðöl, sem fást, án nokkurs bata. — Eða þú getur reynt alla þá áburði sem til eru til engra nota. / / Þú verður aldrei laus við kvilla þennan með því (og þvf til sönnunar er að ekk- ert hefir gagnað þér af því, sem þú hefir reynt). EN VILTTJ NtT TAKA EFTIR? Vér eyðileggjum en nábtúran sjálf nemur burt það sem ves- öld þessari veldur, og til þess notum vér rafmagnsstrauma. Fá- ir þú enga bót borgar þú oss ekkert. Þú eyðir engum tíma og ert ekki látinn liggja í rúminu. Lækningin tekur frá 1 klukku- tíma til 10 daga, eftir ástæðum. Ef þú getur eigl komið þá skrifaðu oss. Utanáskrift vor er: Dept. 5. AXTELL & THOMAS Núningar og rafmagnslækningar 175 MAYFAIR AVE. — WINNIPEG, MAN. Heilsuhæli vort að 175 Máyfair Ave. er stórt og rúmmikið með öllum nýjustu Jiægindum. — i

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.