Heimskringla - 18.08.1920, Page 1

Heimskringla - 18.08.1920, Page 1
V Sendií eftir verlillsta til Royal Crow* Soap, Ltd. , , . . S64 Main St„ Winnipeg IHDOaOIT Og umbúðir Sendit5 eftir verSlista til Hoyal Crown Soap, Ltá. 654 Main St.( Winniper XXXIV. ÁR. WS^NlPEG. ÍIANITOBA. MIÐVIKUDAGINN 18; ÁGÚST 1920. . , ......................... . —--------------- NOMER 47 CANADA BlaSamennirnir, sem eru aS heimsækja Kanada, komu til W'nnipeg á sunr.udaginn var og voru hér nokkra daga. Vi'Stök- urnar sem Jaeim voru hér sýr dar, vofu hinar beztu og eins og haríðu þessum vélmetnu mönnum. ÞaÖ sem þeim þótti eftirtektarverðast viö Kanada, var það, hvo margar; 'Og miklar auösuppspreltur lands ins cru, og hve auðurinn blasir al-, staðrcr við þe'.jji og velmegunin. Se- ia þeir b'cðin ekui auglýsa Kanada nógu vel yfir í Evrópu, og s þekkingin á möguleikum þess og | taekifærum sé ekki nærri eins vel kunn iþar og vera ætti. Telja þeir víst að ef ástandið væri kunnugt: yfir í Evrópu, eins og það er hér, að innflutningur fólks til þessa lands myndi miklu meiri en hann! tr. Blaðamenn þessir, sem eru 100 talsins, þar á meðal 30 ír þetta fer prestur að huga að vasa bók sinni, en hún er þá farin með 38 dölum, er í henni voru. Þegar presturinn gerði lögreglunni að. vart um þetta, frétti hann að sama kvöldið var sama bragð leikið á \ annan mann á Sutherland Ave. Munurinn var aðeins sá að í veski þess manns voru 1 00 dalir í stað 38 í bók prestsins. ÖNNIJR LÖND. — “Takið börnin burt af stræt- unum,” er áminning Gray’s borg- arstjóra til bæjarbúa. “Strabtis- vagnaþjónar gera alt, sem í þeirra valdi stendur til að sporna við ;lysui|i, en eins og ge'fur að skilja hafa þeir áætlun að fara eftir, og að aftra þeim frá að fylgja henni tefur umferð bæjarbúa. Gætið þess að börnin séu því ekki á strætunum.” um konur, eru frá öllum álfum heims. BANDARÍRIN — Bændaffokksþingmenn höfðu fund á fimtudaginn á Alexandra (hótelinu; buðu þeir þangað kon- servativa- og verkamannaþing- mönnunum, og átti að leitast rHð að sameina þessa 3 ílokka. En i ekki hafði það tekist í þetta sinn. Hélt hver flokkurinn æði vel fram sinni stefnu, og svo var lítil eftir- gjöfin að öllum virtist sameining óhugsandi. Hvern enda þetta ætlar að hafa, verður nú ekki spáð neinu um. En ifund hafa flokkar þessir allir aftur í októbermánuði; var að skilnaði látin í ljós sú ósk, að þeir sameinuðust. -- Farmgjaldahækkun sú, er járnbrautafélögin í Kanada fara fram á, hdfir að nokkru leyti verið veitt þeim. 1 Bandaríkjunum var gjaldið nýlega hækkað, og til þess að farmgjöld hér væru í samræmi við það, var það hér í Kanada hækkað á öllum vörum, utan kol- um sem til Bandaríkjanna fara, eða á vörum er þaðan koma hing- að ; gengur það ákvæði í gildi 26. ágúst næstkomandi. Hækkunin nemur 40 prósent. —Aukakosningar til þjóðþings- ins (federal government) í Kan- ada fara fram í Austur-Elgin og Yale í Brezku Kolumlbíu, og Vest- ur-Peterboro í haust. 1 Vestur- Peterboro sagði J. H. Burnham af sér, og í Yale Hon. Martin Burrel. — Peter Heenan þingmaður í Kenora, og nokkrir af verkamanna flokks þingmönnunum í Ontario og Manitoba, hafa lagt af stað austur til Ottawa, til að biðja um að Winnipegleiðtogarnir, sem sitja í fangelsi í Winnipeg. séu látnir lausir. Einn þeirra, Fernell, var nýlega látinn laus, og var þó fangavistartími 'hans ekki úti. Hví ekki að gera eins við hina? — Kínverskur prestur að nafni D. W. Sun, var á þriðjudaginn á gangi niður Logan Ave. í Winni- peg. Kemur þá alt í einu stúlka með miklu fasi til hans og biður hann í guðsbænum að fylgja sér clálítinn spöl. “Það var maðpr á eftir rriér, sem ilt eitt hafði í huga, og eg er svo hrædd um að hann veiti mér eftirför,” sagði hún. Presturinn játti þessu og gengu þau svo niður strætið. Þegar þau koma að stað á strætinu þar sem ljósin voru dauf, hnígur stúlk- an máttvana niður, og ’lá við að presturinn yrði of seinn að verja hana falli. Flún raknaði við eftir litla stund, og þakkar prestinum fyrir hjálp hans, og segist rétt komin heim til sín, hverfur inn í afskekt stræti og prestur sér hana ekkj framar. — Skömmu eft- — Pailey P. Ghristjansen, sá er útnefndur var fyrir forsetaefni af bænda- og verkamannaiflokknum í Bandaríkjunum, hefir símað William C. Adámson, formanni verkamannaflokksins á Englandi, og lætur í ljós ánægju sína yfir því I að brezkir verkamenn séu ákveðn- ir í að andæfá því, að Bretland fari í stríð á móti Rússlandi. Bandaríkjunum hefir gengi evrópísku peninganna fallið vegna útlitsins þar. Er gengið sem hér segir: . / Gengið Gildið Sterlingspund $3.65 $4.86,65 Franki (fr.) 0.07,25 0.19,30 Franki (b.) 0.07,73 0.19,30 Líran 0.04,99 0.19,30 Markið 0.02,15 0.23,82 Gyllini 0.33 0.40,20 Dalur (kan.) 0.88 BRETLAND -7— Á fundi, er verkamenn a Englandi héldu til að ræða um þáttöku í hinu ýfirvofandi stríði milli Rússa og Breta, voru eiftirfar- andi tillögur samþyktar: Að Bret- ar sendi nefnd verkamanna til Frakklands, sem ráðfæri sig við Frakkneska verkamenn um það, hvað gera skuli til varnar stríði. Að biðja brezku stjórnina að láta ekki Frákkland leiða sig út í stríð, þó það hafi í hyggju að æsa Wrangel til að berjast í Suður- Rússlandi og á Krfm. Að verka- menn séu samlþykkir sátta- og frið- artilraunum Lloyd George mil’li Rússa og Pólverja. Að Lloyd George láti verkamenn heyra til- lögur þær. er hann ætlar að sætta þessar þjóðir með. Að á rnóti stríði við Rússa sé spornað eins og unt er. — Andrew Bonar Law, tals- maður stjórnarinnar á Englandi, er sagt að birta ætli innan skatns ný og mikils verð ákvæði um írsku málin, eða nýja stjórnarskrá handa þeim. Fylgir sögunni að írar vonist eftir að hún feli frið í sér, og veiti Irum frelsi það er þeir krefjast. Lloyd George er á iferð til Luc- erne í Sviss. Kvað flokkur manna vera í Sviss, sem ekki ber góðan hug til hans, og hafi heitið honum öllu illu ef hann kæmi þangað. Ollir það Svisslendingum tölu- verðs kvíða í sambandi við þessa ferð hans. — Sir Drummond, ritari þjóða- samibandsins, segir að sambandið hafi keypt eitt stærsta hótelið í Genf í Sviss til þess að hýsa í gest: sambandsins. — Á millj Rússa og Pólverja er hildarleikrinn nú orðinn mjög ein- |hliða. Rússar vinan hvern sígur- inn af öðrum, og eru nú svu að segja að berjast undir borgar- veggjum Varsjá, höfuðborgar Póllands. Eru þeir aðeins 10 míL ur þaðan, og hlýtur borgin og Pól- land að gefast upp innan tveggja eða þriggja vikna tíma. Segja dagblöðin hér að Rússar haifi í hyggju að fara í stríð við England Frakkland og Bandaríkin, eftir að Pólland sé unnið, og búast við áð Þýzkaland verði kúgað til að verða á þeirra hlið. Á að gera það með því að biðja það að lofa her Rússa að fara y'fir landið. g neiti Þjóðverjar því, á að. fara með þá eins og Belgíu. En þó þessar fréttir standi með fei.u letr- í blöðunum hér, er ekki þar með sagt hve sannar þær reynast. Og með því að það hefir birzt önnur hlið á þessu máli, viljum vér einn- jg geta hennar. Hún er sú, að Bolshevikar vilji og hafi boðið Pólverjum að semja við þá sér- stakan frið. Og ekki aðeins hafi þeir boðið þeim frið, he’ldur háfi þeir boðið Pólverjum sjálfstæði og meira af landi, en þjóðafélagið tekur fram í samningum sínum. Ef þessi frétt er sönn, er lítil á- stæða til að halda, að Rússland sé að sækja önnur lönd heim með stríði. Er líka spursmál, hvort það hefir, að því er Pólland snert- ;r, gert annað en að verja sig. Pól- land ætlaði að fá Finnland og Eystrasaltslöndin með sér og Uk- raínu, til þess að sækja Rússland heim, þó það tækist ekki. Þeir eru nú að súpa seyðið af því. — Því var haldið fram fyrir skömmu að Rauðu-Rússar væru að taka saman 'hö*dum við tyrk- neska sjálfstæðissinna uni að reka af höndum sér í löndum Tyrkja í Asíu Breta og gambandsþjóðir þeirra Frakka og Grikki. Var fréttin samt um það ógreinileg og álitin ósönn. En nú er vissa fyrir henni, og kemur hún frá Dr. Naz- im Bey. leiðtoga sjálfstæðismann- anna tyrknesku. Segir hann Rúss- land hafa sent þeim 1,000,000 rúbla (1 r. er 50c) í gulli til An- gora, sem nota átti til hersins tyrk- neska. Hann segir það og satt, að þeir hafi gert samning við Rússa í Moskva í júní síðastliðn- um, sem lúti að því að þeir eigi að láta Tyrki hafa 'bæði skotífæri og talsvert herlið, þegar því verði við komið. Af rússnesku herliði seg- ir Bey pokkuð komið nú þegar til Tyrkja, og skotfærum miðla þeir þeim daglega. 1 samningi þessum kréfjast Rússar þess, að Tyrkir komi á hjá sér Sovietstjórn. Hefir hún þegar verið sett á fót í sumum hlutum Litlu-Asíu, sem nú er að miklu leyti í höndum Tyrkja, og Bretum, Frökkum og Grikkjum gtngur illa að sækja gull í greipar þeim. Ennfremur kvað það tekið fram í þessum samningum, að á- formið sé að taka Miklagarð aftur og reisa Tyrkjann þar við. Yfir- ráð Rússa yfir Hejlusundi eru einn. ig ei'tt af því, er í samningunum stendur. Þarf því að ná þeim úr höndum Breta. “Fari Frakkland og Bretland í stríð á móti Bolshevikum, bönnum við þeim að fara yfir Þýzkáland,” segja Þjóðverjar nú. Þeir eru auðvitað búnir að gleyma hvað þeir gerðu í Belgíu fyrir nokkrum árum. — Roald Amundsen, er fann voru mu éí suðurheimskatHið, er nú lagður af stað til norðuríieimskautsins. Þetta hefir að mínsta icosti heyrst. Eins og kunnúvA er, var Bret- landi falið umboð^ yfir Palestínu (Kanaanslandi), af sambands- þjóðunum og þjóðasambandinu, þegar samningar voru gerðir vlð Tyrki. Var sá maður settur yfir landíð er Herbert Samuel heitir. Hefir á ýmsu gengið í landinu síð. an að hann tók við yfirráðurr þess. Gyðingar gerðu sér miklar vonir, sumir hverjir, að nú yrði þarna sett á fót Gyðingaríki; virt- ust þeir ekki muna eftir því, að landið var bygt Aröbum og kristn- um mönnum, sem hvorir um sig fjölmennari en Gyðingar r. Að þ eim væri fengin stjórn landsins í hendur, en hinum hluta íbúanna bægt frá, var í fylsta máta ósanngjarnt. En Gyðingar héldu þó lengi fram. þessari kröfu, og voru þeir styrktir í trú sinni á rétt- mæti hennar áf mörgum þðrum, J sem sömu skoðun höfðu og þeir á þessu. Hefir þettá leitt til þess að Bretum hefir verið allhart ámælt fyrir að þeir fari ekki eins og vera ber með urnboð sitt. Er Bretinn þar sem stundum endranær hafður fyrir rangr; sök. Sh Herbert Sam- uel segir, að þessi krafa Gyðing- anna hafi leitt til uppþotanna og óspektanna, sem í Palestínu hafa átt sér stað, og ekki varð niður- bæld nema með brezka hervald- þar. Sjálfur er Sir Herbert íonisti eða Gyðingur og lýsir hann því sjálfur yfir, að ekki geti ' omið til mála að Gyðingar einir séu settir yfir landið; það væri að gera of mjög upp á mílli þeirra og annara þjóða manna er þar búa. Álítur hann að allir eigi að hafa þar jöfn völd, það sé éina rétta og hágkvæmasta úrlausn þessa máls. Að hinu leytinu eru ástæður Gyð- inga í þessu efni ekki eins veiga- miklar og látið er. Þeir eiga ekki sama tilkall til “landsins helga”, og til dæmis Pólverjar til Póllands eða Bæheimsmenn til Bæheims. Samkvæmt elztu sögnum, lifðu upprunalega margir þjóðflokkar í landinu. Fjölmennastir voru He. títar, og má sjá ýmsar leifar/frá þeirra tíð þar enn, Þeir voru ihraktir burt eða eyddir af Jósúa og hans liði. En sá sigur var Gyð- jngum (þessi flokkur þeirra var af árabískum flokki sem Egyptar höfðu gert að þrælum) ekki lengi til ifagnaðar, iþví Babyloníuríkið lagði landið undir sig og hnepti þjóð þessa aftur í þrældóm. Á gríska og rómverska tímabilinu va'r Palestína ekki sjálfstætt land, og á dogutn frelsarans laut það Rómverjum, þó Gyðingum, sem þar ‘bjuggu væri leyft að trúa hvérju sém þeir vildu og sem leiddj til krossfestingar Krists. Á síðast liðnum 1900 árúm ha'fa ýmsar þjóðir tekið sér þar bólfestu. Ef Bretland á að fara sanngjarnlega með umboð sitt, verður það að sjá um að engin þeirra þjóða sé höfð útundan vegna þess erfða- réttar, sem Gyðingar hafa til landsins. Annað, sem Gyðingar byggja þetta tilkall til Palestínu á, qr það að þeir séu sérstök þjóð. Réttara væri ef til vill að kalla þá sérstaka trúbræður, er haldið haifa við dygðum sínum frá ómunatíð með félagssköpum og lífshattum sínum, sem mjög eru frábrugðnir annara þjóða háttum. — Krafa þeirra til Palestína kemur líka mjög í bága við það, er Gyðingar sjálfir héldu fram í sambandi við Dreyfusmálið á Frakklandi fyrir 20 árum. Frakkar báru það þá á Gyðinga, að þeir væru sérstök þjóð, og væri ekki hægt fyrir aðr- ar þjóðir að treysta þeim í stríði. En þessu neituðu Gyðingar út um góðar gjafir um þessar mundir frá allan heim, og kváðu sig ekki þjóð Vestur-lslendingum, kr. 7897.05, en aðeins trúbræðraflokk. Og frá Eimskipafélagi íslands kr. sannleíkurinn er sá að' Gyðingar 10,000, auk ýmissa annara gjafa. hafa bæði í brezka veldinu og ann! arsstaðar teynst þjóðihollir og eins Af,aley®i er enn alge"t ^ Norð- góðir borgarar og innlendir menn.! Urlandl’ aS 'því er 9Ímfre^ir Heím til Palestínu munu ekkii margir af þeim flytja úr brezka| veldinú, hvort sem þeir eignast; “föðurland” eðá ekki; og að það spill; þeim sem borgurum brezka ríkisins, að þeir eignist það, eins; og Frakkar ihéldu fram, er mjög! vafasamt. — Palestína er um 1 6 tþús. fermílur að stærð með hálfri miljón ílbúa«. Laut hún áðurí Tyrkjum, sem níddu landið niður, | eins og öll Asíulönd sín. I forn-| öld var landið forkunnar frjósamt. herma að norðan. Þegar örugt þótti um að þorskur væri’ genginn á miS, brást beitan. ár þeta hin dæmalausasta vertíð fyrir Norð- Iendinga. Ungfrú Elísa Ulvig, norsk; rit- höfundurinn, sam hér dvaldi í fyrrasumar og fram á vetur, flutti í lok maímánaðar ifyrirlestur um Island í norska ferðamannafélag- inu í Kristjaníu. — Fylgdi fyrir- lestrinum fjöldi skuggamynda héð, an og þótti mikið til hvorstveggja 'Flaut í hunangi og mjólk, segir íj koma, bæði máli ungfrúarinnar og ritningunni og korn óx hátt á fjöll myndanna, upp. Var íbúatalan þá um 5 miljónir, í stað hálfrar miljónar nú. En Tyrkir sneru landinu í Til Reykjavíkur kom nýlega hr. Sen, kínverskur læknir, sonur sandöræfi, vegna þess að þeir J stjórnmálamannsins fræga. Sun nentu ekki að vökva það, og fólk-! Yat Sen. Hann er kvæntur ís- inu ifækkaði Það ryfjast margt upp fyrir manni, þegar minst er á Iþetta sagnhelga land. Eru þar svo margir merkir staðir, sem tengdir eru við merka atburði, að varla er hægt að tala svo um það, að minn- ast ekki á suma þeirra. Þar erir Jórsalir (Jerusalem), ein minnis- verðasta borg í heimi. Þar er Nazaret, er foréldrar Krists bjuggu í. Þar er Betlehem, þar sem Kristur fæddist. Þar er Kaperna- um og Salomonsmusterí. Síons- borg Davíðs; hún er nú óþrifabæli Gyðinga og Armena. Þar er gröf Krists og brenna þar mörg ljós nótt og dag. Þar er og Jeríkó, er var fyrrum aðsetursstaður Heró- desar, í forkunnar fögrum pálma- viðarskógi; voru þar fleiri bygg- ingar, sem annálaðar voru fyrir skraut og pxýði; nú er þessi staður versta þorparabæli. Það var í sannleika Tiominn tími til þess. að land þetta væri tekið, með allri þess sögulegu frægð og minning- um, úr klóm Tyrkjans. Hve mik- ið tjón það er, að þeir hafa svo lengi ráðið yfir þessum sagnhelgu stöðum, er ómögulegt að meta. En ekki mundi alt nú gleymsku hulið, er mikils væri vert að vita, éf þeir “vítissynir” (það voru Tyrkir eðc Tartarar kallaðir, er þeir komu fyrst til Evrópu, sökum grimdt ar þeirra, sem ekki gaf eftir grimd Atla Húnakonungs) hefði. aldrei þangað komið. ISLAND Helgi Hermann Eiríksson jarð- éfnáfræðingur kom hingað fyrir stuttu með "Þorsteini Ingólfssyni”. Hefir stjórnin ráðið ’hann í þjón- ustu sína, og er það vel farið, því hér hefir tiifinnanlega vanjtað mann, sem bæði hefir bóklega og verklega þekkingu á námugrefti og rannsóknum bergtegunda. Houth heitir norskur verkfræð- ingur, sem nýlega kom til Reykja- víkur. Ætlar hann vestur á firði til þess að rannsaka nokkra fossa, sem ætlunin er að ná afli úr og nota til lýsingar, hitunar og ýmis- konar iðnaðar. Aðalmaður þess fyrirtækis er Kristján kaupm^ður Totfason á Flateyri. Landsspítalasjó<?urínn hefir auk- ist talsvert nú upp á síðkastið. Á- góði af hátíðahaldi hér í bæ 19. júní.varð milli 17 og Ij þús, kr., gjafir sama dag kr. 1 70.00. Ágóði af skemtunum 1 7. júní í Borgar- nesi kr. 270.00, á Stokkseyri kr. 34,0.00, á Seyðisfirði kr. 1 300.00, í Lundareykjadal kr. 70.00 og 5 króna gjöf, á Siglufirði kr. 450.00. Auk þess hefir sjóðnum borist lenzkrt konu, Oddnýju Erlends- dóttur ifrá Breiðabólsstöðum á Álftanesi. T. Oberman fulltrúi hollenzku stjórnarinnar á Sumatra, sem hing- að kom með fjölskyldu með Gull- fossi, er kvæntur íslenzkri konu, Laufeyju Friðriksdóttur, bróður- dóttur séra Jóns Guðmundssonar á Nesi í Norðfirði og Björns Guð- mundssonar verzlunarstjóra hér. Hefir hann verið áður hér á landi og voru þau hjón gefin saman hér. Á Sumatra hafa þau dvalið síðan .1912. Beinhákarl sást nýlega á Skerja- firði, á leiðinni suður yfir að iBessastöðum. Óð ihann í vatns- skorpunni og kunni illa við sig á grunnsævinu.. (Beinhákarlar eru sjaldgæfar skepnur svo norðar- lega í höfum.) v ( • «#4 Gunnar Egilson hefir verið skipaður umboðsmaður stjórnar- innar í Italíu og Spáni. Fór hann héðan með Gull’fossi og fjölskylda hans með honum. Sezt hann að í Genua. (Gunnar Egilsson var um skeið umboðsmaður íslenzku stjórnarinnar í New York.q Járn á íslandi. 1 sýnishorni (nokkrum smálestum) af leir, sem tekinn var í fjalli á Önundarfirði og rannsakaður var í Svíþóð í vet- ur, reyndust að vera alt að 7 % af járni, og það Ifyrirtaks járni. Er það óvenju mikið og er sennilegt að innan margra ára verði byrjað- ur járniðnaður hér á landi. Fé- lag mun vera myndað í þeim til- gangi. Sjúkrabifreið kemur hingað von- andi áður en langt um líður. Héfir bæjarstjórnin ifengið tilboð um út- vegun slíkrar bifreiðar, og mun hún kosta 21,^00 kr. Tveir Þjóðverjar, v. Mackenzen (líklega ekki hershöfðinginn) og Neergaard hafa dvalið hér um tíma, en fóru til útlanda með GulL fossi síðast. Ferðuðust þeir til Þingvalla. Geysis og Heklu og voru mjög hrifnir yfir náttúrufeg- urðinni hér, þrátt fyrir slæmt veð- ur suma dagana. Á Heklu fengu þeir slyddubyl. Próf. Fyrrihluta prófs í mann- virkjafræði hafa nýlega tekið í Kaupmannahöfn stúdentarnir Finn bogi R. Þorvaldsson, Bjarni Jós- éfsson og Benedikt Þ. Gröndal. Safnhúsið. Verið er nú að sýna því sömu skil og öðrum hús- um hér í bænum. Er verið að kalka það utan og tekur það miklum* stakkaskiftum, því það var orðið skellótt og urið. (lsafold.) /

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.