Heimskringla - 18.08.1920, Side 3

Heimskringla - 18.08.1920, Side 3
WINNIPEG, 18. ÁGÚST, 1920. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA Ekki verða allir hreppa- Ræktun trjáa og blóma er veruleg hreppstjórar eSa heimilrsprýSi. síSur útva'ldir pefndarmenn «ýslunefndarmenn, og iþví aillir al(t>ingismenn. Eln allir eiga aS fá skilyrSi til þeirrar þroskunar, sem þarf til þvílíkra star'fa. £g hdfi haldiS því fram, aS tækifæri tíl almennrar mentunar ættu aS gefast öllum. ÞjóSfólag- iS á aS sjá um framkvæmd þess máls. ÞaS gerir þaS aS nokkru leyti, en þarf aS gera þaS betur. Eg vík nú aS ihinu atriSinu, aS jarSræktuninni. Eg ætla ekki aS kenna jarSyrkjufræSi. Til fþess er eg lítt fær. Eg ætla heldur ekki aS fjölyrSa um efnahagslega þýSingu hennar. Hún er öllum nokkurnveginn Ijós. Hitt er ann. j JarSyrkjan veitir þannig gagn og gleSi. — Til aS sinna henni í ýmsum myndum þarf nákvæmrú og umhyggjusemi. Hún gerir kröfu til starfs. En þaS starf ven- ur manninn á athygli á því sem gera þarf, og hvaS ógert skal lát- iS. Hún kennir manni aS vinna í samræmi viS náttúrulögin. Nátt- úran lætur ekki aS sér hæSa. Vér komum engu til leiSar meS því aS brjóta lög hennar. Vér verSum þvert á móti aS læra aS þekkja þau og stySja aS því e/ftir mætti, aS vetkanir þeirra njóti sín sem bezt, svo aS þaS takmark náist, sem ste'fnlt er aS. Fyrir suma halfa mikla þýSingu þær, tlí til v:Jl, hvorki a5ra né meiri þýSingu en hver önnur sam- koma. En fyrir ráSna og hugs- andi menn eru þær'bæSi fræSandi Drunginn og kaldlyndiS og ó- ínægjan cg áhyggjan, sem mér virtist skina þarna út úr hverju andliti, kom mér^ einkennilega fyrir sjónir. SamtaliS gekk stirt. FólkiS ! °= skemtilegar; auk þ ess eru þær sat og las, auSsjáanlega af því aS m'k*‘S verSar frá samfélagslegu þaS mátti til aS vera inni. Eg1 sjónarmiSi, fyrir alla. braut upp á fjörugu umtalsefni, en ^ þeim koma menn fram fyrir samtali var ekki hægt aS halda á- almennmg með búnaSar- eSa iSn- aS mál, aS margir, sem jörS 'hafa j til umráSa, yrkja hana lítt, þó þeir j MeS þessum hugleiSingum mín. noti hana. — Alilir játa þaS, aS ^ um vild; eg benda á þaS, sem eg aukin jarSrækt sé eitthvert mikil- | veik aS í upþhafi máls míns aS al- vægasta framtíSarnrvál þjóSarinn-j þýSumentunin og jarSyrkjan hafi ar. 'Þetta er verklegt fram-, þýSingu hvor fyrir aSra og eigi aS kvæmdarmál. En framkvæmdun- 1 stySja hvor aSra. Fáir einstakir um miSar seint, þrátt fyrir þaS þó j menn hafa tök á því aS fram- margir einstakir menn vinni aS kvæma stórvirki í jarSyrkjunni hér á landi. Framfarirnar í þeim efn- umbyggjast mest, aS minni ætlan, á því, aS sem flestir leggi liS sitt fram og geri eitthvaS meira eSa minna e'ftir ástæSum. Eg hefi trú á því, aS aukin al- þýSumentun glæSi áhugann á þessu mláli, og aS af þeim áhuga spretti almennari framkvæmdir. Reynist IþaS ekki svo, þá fara á- hri'f allþýSumentunarinnar dkki aS öllu leyti í rétta átt. Mér skilst aS alþýSuskólarnir — þó ekki séu búnaSarskólar — ættu aS glæSa áhugann á jarSyrkj nnni og þýSingu hennar fyrir þjóS- IflfiS. Og hlutverk búnaSarskól- þeim af kappi og hvetji aSra til j hins sama. AS sjálfsögSu stáfar | þetta af ýmsum ástæSum, ónóg- j um vinnukrafti og fleiru. En ein -veruleg ástæSa til þess er deyfS og áhugaleysi. — Dæmi einstakra atorkumanna sýna þaS, aS tals- verSu má koma í verk, þó liSsafl- inn sé lítill, ef áhuginn er vakandi og vel er veriS aS vefki. — Meiri almennur áhugi er því fyrsta skil- yrSi aukinnar jarSradktar. — Einn ávöxtur almennrar mentun- ar ætti aS vera vaknandi áhugi á því, sem eflt getur hag einstákl- ingsins og þjóSarinnar. Mentun- in á aS glæSa skilninginn Sérþóttinn og upp. kæfSu þaS brátt þá hélt því, ! hvaS þaS er, sem landi og lýS má anna er aS sjálfsögSu ekki aSeins aS gagni verSa. Hún á meSal aS vekja áhugann, heldur og aS annars aS glæSa skilninginn á' veita þekkingu á staffinu og æf- þýSingu jarSræktarinnar og vekja ingu í því. Þeir ættu aS vera afl- áhugann á henni. Sá skilningur á mesta spennifjöSrip, þó aSrir aS spretta af tveimur rótum: þýS- ingu jarSyrkjunnar til hagsmuna og menningargildi hennar. AS sjálfsögSu á sérstök þek'k- ing á jarSyrkjuskilyrSunum aS vera ennþá öflugri lýftistöng til vaandi áhuga í þessum dfnum. Og adfingin í starfinu gerir þaS aS verkum, aS menn hika síSur viS aS leggja hönd á plóginn, þegar þeir kunna tökin á honum. Sá, sem notiS hefir almennrar mentunar, á ekki aSeins aS vera skilningsbetrj á þýSingu jarSyrkj- unnar og áhugasamari um hana en hinn ómentáSi. En jafnframt því j verSur ihann gleggri á því aS átta sig á ástæSum og skilningsbetri á skýringar sérfróSra manna en hinn. Auk þess má gera ráS fyr- ir, aS hann verSi félagsilyndari og því líklegri til samtaka um fram- kvæmdir í þessu og öSru, er aS framförum lýtur. Eg he'fi nú fært nokkrar líkur fyrir því, aS almenn mentun hdfi þýSingu fyrir iframfarirnar í jarS- yrkju. Eg nefndi þaS áSan, aS jarSyrkjan hefSi sérstakt menn- ingargildi. Um þaS vil eg fara fáeinum orSum. Reynslan hefir sýnt þaS, hér á landi og víSar, aS a'llmargt alf nýt- asta fólkinu er í sveitunum eSa úr þeim. Stafar þaS ódfaS a'f heil- næmum skilyrSum, sem sveitalíf og sveitastörf hafa boSiS því á þroskaárunum. Tillfinningin fyrir því, hversu þaS er miklu samboSn ara mönnuSu fólki aS lifa meira á ræktuSu landi en óræktuSu, hlýt- ur aS örfast viS vaxandi alþýSu. mentun. Aukin landrækt glæSir fegurSartilfinningu mannsins. Og hver sá, sem unniS hefir aS slíku starfi, sér þar ánægjulegan ávöxt verka sinna. Þ^S he'fir göfgandi og hvetjandi áhrif á hann. Þegar eg ndfni jarSyrkju í þessu sambandi, á eg viS hverskonar gróSurauka sem er, hvort heldur þaS er grasrækt, garSrækt, trjá. rækt eSa blómarækt. Aukin grasrækt veitir meira og betra fóSur handa húsdýrum vor um. Aukin garSrækt veitir létti í útvegun viSurværis handa sjálfum oss. — Hún gerir fæSuna ja'fn- framt fjölbreyttari og hollari. — skólar ættu aS vinna í sömu átt, svo aS áhrifin verSi almennari. AS síSustu vil eg heimfæra til bessa máls þessi orS Jónasar Hall- grímssonar: “HvaS er langlífi? Lífsnautnin frjóva, alefling andans og athöfnþörf. 1 vissum skilningi verSur hver sá langlí'fur, sem vinnur þau verk, er ávöxt bera um ókomnar aldir. Og þeir, sem dfla anda sinn al- hliSa, verSa víSsýnir, þjóSræknir og áhugasamir um sinn eigin hag og þjóSar sinnar, eru líklegastir til aS vimna þau verk. Aukin jarSyrkja er í sannleika Iþörf athöfn, sem veitir starfend- unum frjóva lífsnautn, samhliSa því, aS hún ber oss fjárhagslegan ávöxt »g eflir þar meS vdlmegun þjóSarinnar og bætir Kfskjör hennar. (Réttur.) Työ heimili. Kunningjar mínir tveir buSu mér sitt skiftiS hvor iheim til sín fyrir skömmu síSan. Eg þáSi bæSi boSin. Koma mín á þessi heimili vakti hjá mér þessar hugsanir. Fyrra heimiliS, er eg heimsótti, var ríkmannlegt. ÞaS hafSi auS- sjáanlega þurft mikiS til aS byggja slíkt íveruhús. Og húsmunirnir voru eftir því. Eg kom aS þessu húsi kunningja mlíns og barSi á dyr. Þerna ein, er í húsirtu var kom til dyra. Eg spurSi eftir húsbóndanum. Þern- an vísaSi mér inn í biSsalinn. Þar voru margir ásjálegir munir inni, og ö'llu var þar tildraS eftir nýjustu tízku. Eg ibeiS þarna lengi sam- kvæmt tízkunni sjálfsagt. Loksins var sá búinn aS “funsa sig upp”, er kom aS tala viS mig. Bros var kreist fram á andlitiS. Og í hönd miína var tyllt köldum fingurgóm- um. Eg furSaSi mig á deyfSinni er ylfir ðllu hvíldi í þessu húsi. ÞaS var eins og ifólkiS væri nývaknaS. klukkan var þó II fyrir hádegi. fram um þaS. gerSaralvaran niSur. ViS settumst til iborSs eg aS fýlunni yrSi lokiS, sem mér fanst vera í öllum. AS minsta kosti bjóst eg viS aS sjá börnin brosa, þegar góSgætiS kæmi á borSiS. En, nei — því var ekki aS heilsa. ViS borSiS voru allir eins alvarlegir og áSur. Og hús- bóndinn flýtti sér aS borSa, eins og ha nnværi í matsölúhúsi. ViS stóSum öll upp frá borS- um. Bóndinn og eg settumst inn í stofu. Hann kveikti í vindling; og skömmu seinna gengum viS út. Um leiS og viS ifórum út kom konan hans Ifram aS dyrunum. Hún var blíSileg en áhyggjufull. Og eg þóttist, eftir aS eg var far- inn, vita hana sitja sorgbitna og hljóSa heima, af því sem maSur- inn hennar sagSi er hann fór út úr dyrunum. Eg leit viS og virti 'húsiS fyrir mér. Jú, þaS var ljóm- andi fallegt og ríkmannlegt. En þaS var aSeins hús en ekki heimili. Þrem dögum seinna heimsótti eg hinn kunningja minn. HúsiS, sem hann bjó í, var lítiS, en vel út- lítandi. Eg barSi á dyr. Kon. an, þokkaleg til fara, kom strax til dyranna. Börnin hennar tvö stóSu viS hliS hennar, rósrjóS í kinnum. Hún var glaSleg á svip, tók þétt og innilega í hönd mér; og úr geislanum á yfirbragSi henn- ar mátti'lesa orSiS: “velkominn”. Á svipstundu var eg orSinn kunnugur öllu heimOisfólkinu, Og svo mikill kærleikur og glaSværS skein út úr öllum, aS eg vissi trauSla af aS eg væri gestur þarna. Börnin komu til mín og sýndu mér gullin sin til þess aS mér leiddist ekki, ef pabbi þeirra eSa mamma véku sér frá. Þau voru aS vísu nokkuS hávaSasöm meS köflum, en þaS getur maSur fyrirgdfiS góSum börnum; þaS er þeirra eSli aS leika sér. Þarna höfSu allir auSsjáanlega vaknaS snemma, allir háft ein- hverjum störfum aS sinna og eng- inn veriS seinn aS komast til verks síns. Og þegar þv.í var lokiS, voru allir 'fagnandi og glaSir. aSarafurSir sínar. vaenta má, skarar öSrum. Af þvf Og einn 'læra eins fram °g úr menn. Þetta getur þessi framleitt á land- inu; því skyldu ekki aSrir geta þaS? Sýningarnar iopna augu manna fyrir því, hvaS hægt er aS gera, betur en nokkuS annaS. ÞaS aS koma saman, hefir olft háft góS áhrif í för ineS sér. Á slíkum sýningum er tækifæri til þess; þar sjást gamlir kunningjar og endurnýja kunningsskapinn, og þar eignast menn oft nýja vini. Sundrung og sérplægni eru meS engu móti betur kveSin niSur en meS því, aS menn eignist einhver frelsisöldum, sem nú velta yfir álf- una, og sem einnig mun steypast yfir aSrar álfur innan skams. Mannfélagsfrelsi og stjórnar- farslegt frelsi helzt ávalt í hendur. Framför þjóSanna er metin eftir því, hvaS kvenþjóSin er virt hjá henni. Ef AsíuþjóSirnar verSa á undan öSrum þjóSum í því aS veita konum réttindi, mega aSrar þjóSir vara sig á þeim, aS því er framfarir og aSra menningu snert- ir. Fyrir þúsundum ára, þegar Asía var vagga menningarinnar í heim- inum, höfSu menn og konur þar jöfn réttindi, jáfnt vald. En því hélt konan ekki, eins og þó skyldi veriS hafa. Og hvernig fór svo? Eftir því sem vald hennar minkaSi fór þjóSunum í heild sinni aS hnigna, og þar kom aS, aS þær urSu eftirbátar vestlægari þjóS anna. En nú er kvenréttinda hreyfingin aftur háfin þar, og eykst henni ásmegin meS hverju Arml Ailrrnoo....K. P. Gmrlmm* GARLAND & ANÐERSON LÖGFKtEDIIbAK Phone: A2197 801 Blectrlc Rallway Chnahcn REÖ. ’PHONB: F. R. ST&S Dr. GEO. H. CAJUisLE Stuudar Einjfönsu iSyruu, Auna Naf •• Kverka-aj«k4«ma ROOM 71» STERUNG BANK l’honr: A2001 ári. VerSur þess ekki langt aS sameiginleg tnál og startfi sameig- j bíSa, aS sagt er, aS gamlar bá- inlega aS framförum þeirra og biljur um meSfætt réttleysi verSi umbótum. | dauSadæmdar og gráfnar þar. Fá lönd hafa betra tækifæri en Þegar konan í Austurlöndum er Kanada til þess aS halda þessar komin á sína réttu hillu, á þá hillu sýningar. Framfarirnar og um- sem henni stjómarfarslega ber aS bæturnar eru svo örskreiSar í bún- ^ vera á, þá verSur þess ekki langt aS bíSa aS Indland (og ifleiri lönd) nái aftur sinni fornu frægS. Minni Nýja fslands. 2. ágúst 1920. aSi, aS á hverju ári er eitthvaS spánnýtt til aS sýna. I öSrum löndum eru oft lélegir munir sótt- ir langt aS, vegna þess aS þeir eru nýir og draga fólk aS sýningunum. j Þar eru afurSir landsins og iSn-1 stofnananna ekki nægilegar til ----- þess aS draga menn aS þeim. AS LandiS ykkar, bygSin breiS, sýna aSfengna 'lítt nýtilega muni, Dros>r viS sem tignarveldi; er líka, þó þaS sé í gróSaskyni Lr undir björtum bjarkafeldi, gert, alta'f varhugavert fyrir hiS ( Hvílir rótt, viS Ránar 'leiS. sanna og rétta gildi þessara iSnaS- Reynist hvergi betra aS vera. ar- og búnaSarsýninga. ÞaS 1 eru einnig oft sýningar haldnar hér í Kanada, þar sem menn keppast um aS vera sepi fljótastir aS einhverju verki og gera þaS þó betur en aSrir; eru þar á meSal kappplægingar og .fleira. Hafa þær einnig mikla þýSingu. AS þeim safnast oft fjöldi fólks til aS sjá hvaS haegt er ,aS gera, ef viturlega er aS fariS, og til þess aS læra áf því. AS engri slíkri sýningu í Vestur- Kanada hefir þó eins mikill fjíjldi j FegurS hrein og föngin vold. sótt, og kappplægingarsýningu í Ontario í sumar. Er sagt aS þar Iháfi um 30,000 manns veriS sam- ankomin til þess aS sjá hverjir sköruSu fram úr. Slíkar sýningar hafa oft veriS haldnar í Portage La Prairie, Pilot Mound, og öSr- stöSum í Manitoba, og háfa um stoöum i ViS settumst til boSrs. Þar þ*r veriS al'lvel sóttar, og fer þaS var bro's á andlitum allra og blíS-j altaf í vöxt. Mönnum er farin aS mál á vörum. Hvílík umskiftij skiljast nauSsyn þess, aS sjá góS- verig þetta voru frá því, er var þar sem eg var síSast, hugsaSi eg. AS máltíSinni lokinni byrjaSi aftur samtaliS. Ríkidæmi var þarna ekki, en alt var vel hirt og þri'falegt inni, hvar sem litiS var. Og eins 'lengi og eg stóS viS, skiftist þessi fjölskylda á gamanyrSum og glensi, söngum og sögum, leikjum og ’ljúfyrSum, klappi og kossum. FólkiS á þessu heimili hafSi mikiS aS gera. Var þessi ánægja og áhyggjuleysi sprottiS af því ? Var drunginn yfir hinu heimilinu af því, aS þar gerSi fjölskyldan sjálf ekkert? Þeirri spurningu gat eg ekki svar- aS. Þegar eg fór heim, báSu bæSi hinir fullorSnu og börnin mig aS koma áftur! Eg leit aftur til Ihússins neSan af götunni. ÞaS var hvorki stórt né ríkmannlegt. En þaS var samt meira en hús. ÞaS var heimili, því þar bjó ást. ar fyrirmyndir í búskap og iSnaSi. og þaS er nú þegar orSin vissa fyrir því, aS þær fyrirmyndir háfa breytt og bætt búskapinn. AS sækja þessar sýningar ættu lslend- ;ngar því aS láta sig nokkru skifta. Málefni kvenna. Asía og kvenfrelsi. Asía , sem talin er aS vera móS- ir siSmenningarinnar í heiminum, er ekki ólíkleg til aS verSa einnig móSir kvenfrelsismálsins á kom- andi tímum. ÞjóSirnar í Austur- löndum eru aS vakna, og kven- frelsishreyfingin þar er ein áf þeim Öld nú sér hvaS á aS gera. FramtíS öll svo hýr og heiS. Ykkar kæra kjörlandsgrund, Kostarík og full af vonumi Gefur ykkar göfgu sonum fögnuS ríkan, fé í mund. FrumþjóS samt? ei Sagan gleymir; Sveitin minning ykkar geymir, hér sem höfSuS harSa stund. PrýSi gæfan öld áf öld Ykkar þessi frónsku kynni: Helgi ykkar mæra minni Finnist 'hvergi ræktin meiri, TápiS ríka, tökin 'fleiri, En viS ykkar tún og tjöld. Jón Kemested. Góð ráð. Br. M. B. Ha/ídorson «i i»«i n BTJn,DisrG InlN.: \■!■>-1. Cor. I*ort. og Edm. Stundar elnvörSungu berklaatki •g aSra luncnasjúkdoma. Er aS Ilnna á skrifistefu sinnl bl. 11 tll 13 kl' 2 111 4 e- “»•—Helmill aS 46 Alloway Ave. Tal.nfnil: ASS.S9 Dr. J. G. Snidal TAN»L<EK»m 614 SontiMt Bloek Portage Ave. WINNIPEG Dr. J. Stefánsson 4«1 BOYD BUILDUVG Uornl Portaare Ave. o* Edmontoa St. Stundar eingöngu augna. evm. 52Í ,?,* AT,rk*‘*!úa44ma. a» knK frá kl. 1* tu 13 f.k. Qg kl. 3 til '6. e.k. „ Phone: A3521 627 McMiUan Ave. Wlnntpeg Vér hiifum fullar bir«7Mr hr.in- “1* il3r£?e*U y%Ar T«r nstu lyfja og metala. Honll **r«m meSulin aákvmml*ca e<Ur Avísunum iknanna. Vér ílnnum *ífunnUÍTyír5“tUttU" M COLOíjE ugh & co. DiiBf »jr 8kcrhr«*li« gta. I'hones: N76.%9 og N70.%0 1 é 4 A. S. BAfíDAL S ■eiur likkletur og annast uta út- f»rlr. Allur útbúnaöur sú beati. Bnnfremur selur bann alt.konar mlnnlevarúa Ugetelna ; : •13 SHERHROOKfl ST. Phone: Neoor WINNIPEG I Sokkar, sem þvegnir eru áSur en fyrst er ifariS í þá, endast betur en ef fariS er í þá óiþvegna; getur >sara hvaS höllustu snertir. Ef nótur á píanói eru þurkaSar meS mjúku flóneli deigu í akohóli, kemur þaS í veg fyrir aS þær gulni, eins og þær gera oft ef vatn er notaS til þess. Messing-rúmstæSi haldast leng- ur hrein, ef þurkuS eru upp úr sár. o'líu (sweet oil) ; og iþau eru fægS meS þurri dulu eSa fægileSri (ohamious) á eftir. Til þess aS verja gas-eldavélina frá aS rySga, er gott aS þurka hana meS dulu, sem deig er af málo'Jíu (Linseed oil.) Bœndur og búsýsla. BúnaSar- og iSnaSarsýningar. Þær eru vanalega haldnar í júlí og ágúst lí þessu landi. Hafa margar sýningar nýlega fariS fram í Manitoba, Sask. og Alberta. 1 Brandon er nýafstaSin stórkostleg búnaSarsýning; sömuleiSis í Sas- katoon, Calgary og víSar. Fólk hefir streymt aS þeim úr öllum áttum, enda hafa sýningar þessar Abyggileg Ljós og A flgjafi. Vér ábyrgjumst ySur voranlega og óslitna ÞJ0NUSTU. Véf swakium rírtinfarfyk viSakifta jafnt fyrir yERK- SM3ÐJUR «rn HÉnðuL!. Tais. Main 9560. GONTftACT OEPi. UoMmSur vor er nsiSubórnn aS finna yfw a8 má!i og pfi y#or k oatua 8nrásetlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McLimont, Gen l Manager. TH. JOHNSON, Úrmakari og GuIIsmiSur Selur Kiftingaleyflsbréf. i itx va™ MBHainSt. Phone: A4637 GISLI G00DMAN TIN8MIBVR. Vsfkitæfll:—Horm T^ronto 8t. •( Notre Dame Ave. Ph«»f A8847 N6542 Jm J. SwaiMi H. O. Htrtlnssi J. J. SWANS0N & C0. rAimiQHAUIAB OU — Talstml A6349 ABS WlaalpcB J. H. Straumfjörð únmiSur og gullsBii'Sur- AUar viðcerðir QJÓtt og vel af bendi ieystar. 67* Sargsat Ava. Tslsimi Skarbr. 666. Pólskt Blóð. Afar spennandi skáldasaga í þýSingu eftir Gest Pálsson og Sig Jónassen. Kostar 75 cent póstfrítt. T SendiS pantanir tfl The Viking Press, Ltd. Box 3171 Winnipag’ Kaupið Heimskringlu.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.