Heimskringla - 18.08.1920, Page 5

Heimskringla - 18.08.1920, Page 5
 N WINNIPEG, 18. AGúST. 1920. HEIMSKRINGLA f*r~r 5. BLAÐSIÐA Imperial Bank of Canada STOFNSETTUR 1876,—AÐALSKRIFST.: TORONTO, ONT. HöfuflsciJÍl uppborgaöur: $7,006,000. Varasjóöur: Jv509,800 Allar eignir.......................¥108,800,000 183 1 Domlnion »f f »nda. SsirtijftladFÍU I kscrjn Atbðl, or mA ►tf>« SpBrÍMjfl«Mr*lk»io« mtí þvl aS Irssja Inn (l.M rta moira. Vertlr frs borraOlr aí prnln«ua> r*nr (rA lanle*Ba-de«l. ðaka* eftlr vtSaklft- ~~ a«a T®ar, A«a*jwlf| vlMíUtl ey<jlaa« o« Abyr«»t- . Otibú Rankans aí Gimli og Riverton, Manitoba. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG íslendikga í vesturheiml P. O. Box 923, Winnipeg, Manitoba. í stjórnarnefnd félagsins eru: Séra Rögnvaldur Péturason forseti, 650 Mai^yland St., Winnipeg; Jón J. Bfldfell vara-forseti, 2106 Portage Ave., Wpg.; Sig. Júl. Jóhannesson skrifari, 917 Ing- ersoll St-, Wpg.; Ásg. I. Blöndal, varaskrifari, Wynyaíð, Sasjt.; Gfeli Jónsson fjánnálaritari, 906 Banning St-, Wpg.; Stefán Eín- arsson vara-fjármálaritari, Riverfcon, Man-; Asm. P. Jóhannsson gjaldkeri, 796 Victor St., Wpg.; séra Albert Kristjáneson vara- gjaldkeri, Lundar Man.; og Finnur Johnson akj&Iavörður, 696 Sarfent Ave., Wpg. ... Fastafundi hefir hefndin fjórða föstudagskv. hvers mánaðar. þess. Alt þetta veitir land vort oss, bundið. 1 hinu þverrandi Ijósi það er vor þjóðararfur, svo að vér aefidagsins brostu við myndirnar af erum menn, þótt vér séum fátæk-. minningahæðinni fyrir hinum brest ir, svo að vér erum þjóð, þótt vér t andi augum. Fjarlægur lifði hann séum fámennir. Með ísienzku í því landi. £"<■■■ au.. §»* ■— þjóðinni er opinberuð alveg sér-j Landi voru eigum vér og að stök þroskun mannlegs sálarlífs í j þakka helgi þessa dags, að dagur þessum heimi. EinKenm þessa sál- er emn á árinu, er vér sameiginlega arKfs koma fram í hinum haldgóða höldum hátíðlegan, og fáum þá og trausta skilningi lífsins, hinm ís- j fundið til skvldleikans, sem oss öll lenzku fyndni, sem breyzt getur á j ættj ag tengja saman. Aðeins að somu stundu í iiápurhæðni eða. Slj skyldleikatilfinning gæti varað storkun; hinu íslenzka þolgæði og ^ ]engUr en daginn, gæti fylgt oss aé þrautseigju, er heldur sitt strik, er hverju verki, svo að vér yrðum ó- oft í hættunni stór og horfir sjaldn- anægð með hvert það verk og margir kóngar og drotningar. Og iraimtíð þjóðarinnar varðar öllu. Það er fyrir hinni tilkomandi ísl. þjóð, vaxandi svo að hún breiði gremar sínar út um atlan heim, vaxandi að arengskap, göfgi og stórum verkum, “minnug á alt sem hún átti, ágjörn á stórt og smátt, er lyftir orku og anda og auðnu og sannleik hátt” — sem vér mælum. Og vér bíðjum að hún blessist um aldur og um æfi. Um alla ókomna daga, Minnumst orða skáldsins góðá: . ,f v Þér Ísíands synir muna megið eitt, að móðir vor á rétt sem ei má hrjá, hver einstaks vild: ei vega má þar neitt, né vinsemd, óvild, basl né hokurs- stjá. Alt slíkt er smátt, en mikil, helg og há er hugsjón þjóðar: Framtíð ættar- lands, að gaufi ei þrælar gröfum fornum a, " en göfgist niðjar manni frá til manns” » Lifi, blessist og blómgist Island og íslenzka þjóðin! Rögnv. Pétursson. ast um öxl; í hinu íslenzka þung- lynda glaðlyndi er hrífur heljartök- um alía tilveru mannsins, svo að hann fæst eigi framar um skugga eða skin, veit af hvorutveggja, hvorugu ofurseldur. hverja þá stefnu, sem vér gætum eigi öll sameinast um. Þá yxi oss móður og megin. — En sú kemur stund. Fyrst er einn, dagur og síð- ar fara fleiri á eftir. Eg er þess fúllviss að engum íslenzkum manni Þetta eigum vér þjóð vorri að ega konu er sama um, hvernig þakka, landi voru, er þroskað hefir j bróður eða systur, samþjóða þessi einkenni vor. Að gott væri manni, farnast hér eða annarsstað að skifta þeim fyrir einhver önnur, er dægurhugsun, er enginn leggur alvaplega á hugann. Fyrir mitt leyti vildi eg ekki skifta þeim fyrir Eg veit — eg þarf eigi að segja að eg sé þess fullviss, því ei veit það —- að þeir menn eru til, -_______„ . og margir að vér vonum, sem elska neitt, eigi fyrir það að mega teljast a]t sem íslenzkt er, alt sem Island ættborinn í ríki Aléxanders mikla, eða Cæsars, eða Barbarossa, eða Óraníu-Vilhjálms, eða Napoleons- Eg vildi aðeins eignast meira af þeim eiginLeikum, og ánægður, nei, hjartans þakklátur, svo eg fæ þyí aldrei með orðum lýst, er eg og vér erum ættbornir í ríki Braut-Önund- ar, Haraldar Sigurðarsonar, Sveins Olfssonar, að vér lútum þeim helgu biskupum, Isleifi, Absalön og Jóm .Arasyni; erum velkomnir að veizl- um á Hlöðum, Sóla og Jaðn, og eigum heima í því landi, þar sem konungur og drotning ráða fyrir ríki sínu og eiga eina dóttur, og karl og kerling í koti sínu og eiga einn son. Þótt vér Islendingar á stundum séum eigi svo kembdir og þvegnir sem stázzbörnin, hefir móðir vor, ættland vort, aldrei fahð oss fyrir augliti guðs, svo að við það töp- uðum vér réttinum til að vera menn. Hún hefir aldrei skamm- ast sín fyrir oss, eigi hina vesælustu meðal vor, aldrei afneitað neinum, og skömm sé því hverjum, er eigi vill vera maður, eða sem skamm- ast sín fyrir hana. — Ef af oss væn plokkað alt það sem íslenzkt er, væri ekkert eftir, — “svo er Is- land í eðli vort fest”, — ekkert eftir nema fjaðrirnar, sem áð láni eru fengnar. Og enginn flýgur langt á lánuðum rjöðrum. Vér höfum sum dvalið hér erlendis um langa hríð. En hvort munurn vér síður fyrir það synir og dætur ætt- lands vors og þjóðar? I frumriti af kvæði einu eftir Jónas Hallgrímsson standa þessi orð: “Aldri slít eg þar, sem eg alinn var”. Eins og allir vita and- aðist hann í Khöfn. En aldri sleit hann þar, sem hann alinn var. Og svo gerði Jón Sigurðsson líka. Starfið, æfin, alt sem hann gerði og snertir, alt sem við sögu þess kemur að fornu og nýju, upp til fyrstu byggingu Norðurlanda, ogj ofan til þessa dags. Og af hverju sprettur sú tilfinning? Af skyld- leikameðvitundinni, sem er æ að verða skýrari með ári hverju. Fylkingarnar, er áður stóðu önd- verðar, eru að færast Mið við hlið, og eiga eftir að renna saman. Minningarnar, sem Iyfta oss eitt skifti á ári hverju upp úr dal’sbotn- t inum, upp á sjónarhæðina, mynd- 1 irnar, sem þar berá fyrir augu, stuðla að því. Erum vér ekki öll eitt og sama fólkið? Eigum vér eigi öll sama uppruna? Eigum vér eigi einu og sömu sögu ? Er ekki lífsreynsla vor allra sameiginleg? Er eigi lífstilgangur vor allra hinn sami? Erupn vér eigi öll á sömu vegferðinni? Og stefnum vér eigi öll til sama náttstaðar? Þær vekja vera hjá oss þessar spurningar, ár eftir ár. Og hvernig í ósköpunum fá- um vér svarað þeim nema með einu stuttu orði: Jú. En fyrst svo er, hvað skilur þá? Með samúð og samheldni í sem flestu, minnumst vér fyrst ættlands vors með fullri sæmd. Þá fáum vér unnið það, sem oss er atinars um megn. Að heiðra föður og móður er að lifa sVo, að enginn fái annað af oss spurt, en það, sem verða megi þeim til virðingar og sæmdar. Að heiðra föðurlandið er hið sama. Það er sama boð- orðið fært ýfir á alla þjóðina, hvar sem hún býr. — Og um leið og vér lítum yfir þær myndir, sem minn- ingarnar bregða upp fyrir oss frá liðnum öldum og árum, þá látum þá mynd skýrast fyrir oss sem framtíðar myndina: Sameinuð þjóð með samerginlegt hlutverk 'og sameiginlega framtíð. Það er hið tilkomandi Island, framtíðar- Hægi er að þrevja Þorran og Góuna. •. v . - ■ ' I - Staddur var eg á ferð fyrir fáum árum, einn míns Iiðs og í ókunnum bæ. Loksins hafði eg leitað uppi 'autt sæti í einum mannflutninga- vagni eimlestarinnar. Inni var ös áf ferðafóíki. . Leiðin lá út í vetr- 'ar lágnættið, fram um fannkyngda sléttuna, yfir víðavang nístings- 'kulda og næðinga, þar sem loft og láð virðast vera lokuð sund. Vagninn sá, er svo.var gestris- inn, að ætla mér autt sæti, var tneira en hálfsetinn af rússneskum 'stritvinnumönnum og hversdags- klæddum, sem nú höfðu lokið sum- 'arvertíð sinni við brautarlagning úti í öræfum. Hér voru þeir á heimleið, til vetrarsetu í nýbýlun- úm, sem þeir áttu einhversstaðar íaustur á auðninni, og mörgum mílnatugum af vandrötuðum veg- leysum, norðan við brautina, sem 'þeir sjálfirvoru að leggja.. Farar- 'gervi þeirra alt var flækingslegt, Og tungumálið, sem þeir töluðu, vissum við hinir ekki hvað þýddi 'þeirra milli, sem var gremjulegra, ‘af því að sumir þeirra voru okkur það orðfróðari, að þeir skildu full- Vel flest sem við sögðum, og víst ‘lá vel á þeim eftir útivistina, en al- Veg ólátalaust. Fyrir sömu sök og eg, þrengslin, lentu nokkrir aðrir úrtíningar meiri 'manna í Rússa-rúminp, sjálfsagt ættaðir sinn úr hverri átt, og á því eina bandi saman, að við vorum ‘ekki Rússar, og allir með ólundar- svip yfir að vera vá vondan stað komnir, og sumir vöktu máls á því við vagnstjórann. Undir söngnum hafði eg orðið hugsi. Yfir mig hafði liðið ein þessi stund, þegar smá-atvik iíta út eins og lykill að andyri aldar- farsins, svo örlögin blasi við, aftur og fram. Þessi angurværi kvein- stafur í rússnesku röddunum (rann mér í hug), hann er sársauka- nijomurinn úr sögunni þeirra, hann er klökkvi kúgaðj-ar þjóðar. Um leið og ímyndun mín rakti upp ið fáa, sem eg er fróður um, í ætt- 'bálks-sögu þessa óvígasta kné- runns af Ariana-ættinni, sem kall- ast Slafar, undir yfirgangi Tartara, Norrænna víkinga, Römverja og stjórn sinna eigin guða og manna. Mér fanst eg merkja í rússnesku röddunum, slag í lífæð lýðsins. Áður hafði eg, af hendingu. gengið á annan óm, runnin frá sömu sögu. Það var ljóð í lausu máli eftir Maxim Gorky, kunnastu nútíðars'káld Rússanna. Það var hetjukvæði um Máfinn, eða hvað menn vilja kalla það, þetta storm- anda kyn, sem um aldur og árdaga stríðir á öldum úthafsins, steytir móti stormunum, og skýzt undan, upp í óveðrið, með skríkjandi sig- urópi hins flóttafleyga, þegar haf og himinn, virðast hafa dregið saman alt sitt afl, til að kremja hann við klettabrúnina, sleppur frá þeim lifandi, aðeins til að eiga í sama leiknum við þá upp aftur og aftur og æfilangþ Eg skildi um hvern þetta var kveðið- Máfurinn var enginn annar en frelsisþrá rúss- neska byltingarandans, í bardaga 'hans, að bjarga landi sínu. ofurliði borinn, hvar í heimi serr var- Þegar rússnesk tunga grípui fyrir munninn á finskunni á Finn mörk. Þegar Suður-Jótinn verðu; sakamaður, fyrir að syngja dansk? vísu á manna-móti. Þegar fransk. alþýðukennarinn í Elsas, verður s slliárum, að kveðja barnaskólann sinn í síðasta simw á hernumd: tungu sína, sem ofbeldið hefir út bygt úr skólum lýðsins, sem á hana aðmóðurmáli. Fullþroskað þjóð erni er eins og fullþroska einstakl- ingur (ályktar umhugsun manns) eiginleikar þess verða yfirbugaðir en aldrei afmáðir. Varpið full- mentum manni í fangelsi, hugsjón ir hans umbreytast ekki samt. Hinn óþroskaði og ættlerinn, gætu orðið þar að öðrum manni. Villiþjóðir einar verða gerðar að umskifting- um, eins og reifabörnin og örvas- arnir í álfasögxmum okkar. Sá af skáldum Breta, sem í lífi sínu og ljóði, bauð hrokanum og skinhelg- inni bíræfnast byrginn, hefir mót- að þetta minnisstæðast í skáld- skapinn í forsöng sínum að Band- ingjanum í Chillon, þannig: “Eternal Spirit of the chainless Mind! Brightest in dungeons, Liberty thou art. And when thy sons to fetters are consig’nd Their country conquers with their martyrdom, And freedom’s fame finds wings on every wind.” En af því eg hefi nú ekki á hrað- bergi þýðing hans á þessu, sem Til var íslénzk munnmæla-saga. betur átti íslenzk orð yfir það en Móðir mín sagði mér hana ungum. Hvergi hefi eg heyrt hana né séð annarsstaðar. Hjá mér verður hún ekki að ljóði í lausu máli, en| ““ upp úr hlekkjum sona þinna sí engu að siður bergmalar hun enn Rejs sigur.þi6ð _ þ^ ]eystu lýð eg, verð eg að segja það svona: Eilífa þrá hins hlekkjlausa hugs, Hæst skín þú, frelsi, myrkrastofu í. fi^jálst, og landnám þess hatði stað- fests vestan hafs. Aftur er að hefj- ast: Vinreið á v-íðum botni vind- kérs , útum götuna milli sels og bæjar, upp í fjölhn og víðsýnið, þangað sem sumarið sýnir sig stærst, og fegurstu huldufólks-sög- urnar urðu til forðum. Þökk sé ykkur, Islendingar við Wynyard, fyrir daginn þann í dag. Ykkur, sem dróguð Islandsfána við hún í morgun, með sama hug sem skáldið kvað erlendis: “Sittu heil, með háa skautið hvítra fanna, \ Ljósa dísin drauma minna, Dýra móðir barna þinna.” Ykkur, sem dragið hann aftur niður í kvöld, með “ljúfum kveðj- um”, “Frá þeim sem heim til henn- ar seinna vitja, og hinum, sem hún aldrei fær að sjá.” Stephan G. Jói. Heiim við íslandslháu fjöll húmiS engan b^gar. Upp viS fossa.ólgu 'föll eru langir dagar. LjósiS dofnar, þrekiS þver, þegar einhver graétur. Allir dagar eru mér eins og langar nætur. Fyrir dauSans feigSar hvin falla brotnu stráin. Nú á eg ekki nokkurn vin, ] nú er Jói dáinn. DauSi, mér er lí'fiS 'leitt, lát mig raunum g'leyma, Sál mín, lömuS. þjökuS þreytt, þráir aS sofa og dreyma. Einar Þorgrímsson. UiaillU, «-1111, uic w.i* iuw umvuiuuui var, var við ættlandið knýtt og ríkið íslenzka- í því eiga að búa Rússarnir fóru að syngja sína söngva, og sungu um stund- Auð- vitað þekti eg ekki það, sem þeir fóru með, hvorki ljóð né lag. En það lét svo mjúkt og mæðulega, 'að eg hlýddi á það Mjómklökkur, eins og vetrarkvíðann heima, þeg- ar hann gjálfraði fyrir golunni úti ‘fyrir gluggaþekjunni, eða þegar eg heyri súginn þjóta í sölnuðu skóg- arlaufinu hérna á haustin. Vagnstjórinn hastaði nú á Rúss ana herralega, til eftirlætis við okkur ekki-Rússana. Hann hafði líka flutt nokkra af okkur meiri- mönnunum í sæmilegra fólksfélag. 'ef að sæti losnaði, lengra aftur á lestinni. Loks kom hann til mín og bauðst til að búa um mig á betr bekk. Eg naut þess víst, að eg var vitund skár klæddur, en þessir verkamenn í vinnulörfunum, og bar svo utan á mér heimild til Króksbekkjar hjá heldarfólkinu. Eg afþakkaði boðið. Kvaðst mundu reyna að komast af litla stunc! lengur. Hann tók því vel og hug- hreysti mig með, að skamt yrði nú þreyttum að. þola. Þecsi sóða- sveit, sem eg sæti hjá, yrði nú aS rýma vagninn á næstu stöð. í mínu minm, eins og omur ur Is- landssögu. Það var fyrir löngu-liðnu, þegar skortur og hallæri eyddu íslending- um, að ekkja bjó í koti með krökkum sínum, einbúi, úti í ör- væni öræfa og vetrarveðra. Tvö átti hún börnin, en bara eina kú. Jólin komu þar líka, en í bjarg- þrota bæ. Börnin kjökruðu við móður sína yfir skortinum á lífs- björg og ljósi. Hún huggaði þau með því, að kýrin kæmist í nyt, í næstu Góulok. Við vitum, ^ð milli jóla og Einmánaðar yrðu þrír mánuðir á milli máltíða. En með þessari bjargarvon tókst móður inni að gera börnin sín svo jólasæl að þau sungu sig í svefn með ljóð- stöfunum í viðkvæðinu þessu: “Hægt er að þreyja Þorran og Gó- una! Og þá ber kýrin.” Einu sinm gat móðir mín um það, að sumir bættu því við sög- una, að bæði börnin hefðu orðið bungurmorða löngu fynr Góulok, en hún sagðist vita, að það væri ekki satt. “En á hverju lifðv börnin svona lengi þá ? spurði eg. “Það veit eg ekki fyrir víst,” svar- aði mamma, “en líklega á lífsyon unum.” með því, Og lyftu hverjum brotnum væng til flugs. Nakkrar Vísur. VÍ8ur þær, er hér fara á sftir, eru ortar af manni heima á Islarsdi, er GuSm. Stefánsson heitir, f:á 1 dag er Fmníand finskt, Jótland Minnibrekkum í F'ljótum í Skaga * danskt, Elsasa franskt, þjóðernin firSi, og eru sendar Heimskringlu sem þrauguðu af þyngstan Þorra, til birtingar af skýldmenni hans og grimmustu Góu. Sú hátíðin er hér. hæst, þegar gengið hefir eftir góð j Afmælisvísur. um spám. Næst henm er hin, þeg- (Ortar þá er höf. var 50 ára.) ar hvergi rættist úr hrakspánum. Stjórnarvöldum sterkum meS, ----- stundalfjöldinn líSur; Frelsisþrá — sjálfstæðisþrá — hálfa öld eg horfna kveS, menningarþrá — framfaraþrá — hinsta kvöldiS bíSur. farsældarþrá! hvað sem á að kall? Líkams'fjöri linast vörn, lánsæl kjörin tryggja. Afturförin óbilgjörn ein mig gjörir styggja. Þessi jólasöngur barnanna sve: sig í íslenzka.ætt. Þetta Iif á lífs voninm, þegar bar^ cc r i ð stendu sem hæst, þessi þögula starsyr. fram úr öllu öngþveiti. Að vísu gáfu Norðmenn henni viðurnefnið: “Tómlátur er hann er.n, Mörland- inn,” þegar Islendingurinn geymdi það, sem hann gleymdi ekki, en skopið hæfði p^i líka sjalfa, ef skop það var, því eitt af skáldum ins endurborna Noregs á öldinm sem leið, kveður svo að orði um þá, í einu sannspáasta kvæðinu sínu: “Míg skal komma — om inkje saa braat!” — Eða eins og alt erindið gæti sagt á íslenzku: Margir eru sem vola og veina: mér vinnist hvergi, sé aldrei til taks — en látum vílmögu kvarta og kveina. eg skal komast — þó eg rjúki ei strax.” hana! Þessi þrá, sem ein ggnr lífið hér að lifandi manna lífi og mennina að mönnum — hún er Máfurinn, sem Gorky orti um, oc eg get dáðst að þeim Ijóðúm, með Hæstum degi halla fer, hugan í hans sporum. En sá söng- heldur beygist dugur •/ ur er stórþjóða-drápa, og méi hvaS af vegi eftir er fanst eg merkja óm af brotinn ei kann segja hugur. bringu, í rússnesku röddunum forðum. Útsærinn er svo óendan- lega víður, öldurnar svo efldar undan stormum allra-átta, framsýn in á þar svo langt að sjá til lands, j gegnum rokið, að vonunum vilhst stundum sýn, hvort Máfmn muni bera upp að hömrunum eða höfn- Mni. íslenzka munnmælasagan um börnin, sú sem eg hafði yfir áðan c.i að vísu æfintýri einstæðingsins. smá-þjóðarinnar okkar. En hur er þó eins og hringhenda, með sig- urMjóm í hverjum stuðli- Aðeins að þreyja þorran til Góuloka, og sjá fram úr vetri. Það hefir ís- lenzka þjóðin ætíð gert, og núna nýlega, og beggja megin hafsins, Von. Mörg þó glettin kylja kná kunni skvettur drýgja: vona’ eg dftir samt aS sjá sólskinsbletti nýja. Morgimvísa. Njólu 'harmi flúnir frá, fjólu barmar hlýna. 'Sólarbjarminn breiSir á bólin arma sína. Þjáist ekki lengur af kláSa, blóSrensli eSa þrútnum gyllinæS- um. Enginn uppskurSur er nauS- lifað á lífsvonunum, frá þeim jól um landnámsaldarinnar, þegar for- eldri okkar voru frjálsast fólk í heimi* og íslenzk tunga töluð í höll- um tignustu manna um Norður- heim. Að vísu varð hungurvak- Það var traustið á, “Að hægt sé an síðar mörg og löng, fram til Ein- að þreyja Þorran og Góuna”, sem mánaðar átjándu aldar, upp til Sól varði vonirnar falli, í samúðinni mánaðar eða Selmánaðar hinnar við sína líka, þegar sá aflminni er nítjándu, þegar ísland varð aftur veturinn í fyrra, og veturinn sem synlegur. síðast leið! Eg veit hvers við öllj AXTELL & THOMAS óskum, íslenzku smalarnir og sel- j Nudd- og rafmagnalæknar, ráðskonurnar hérna við Wynyard 175 Mayfair Ave,, Winnipeg Man. sem sé að. íslenzkan eigi ætjð þau r KENNARA VANTAR born, hvar i heimi sem er, sem sja r ... .. , ,, , ,,n , ,n , v fynr Vidir ^kola nr. I45U, í IU fram t.l sumars. j ffiinuísi, (rá |. sept. , 920 til 30. fi i !• ’ i (■ • i júní 1921. Verður að hafa að Islenzka þjoðm hefir, eins og I . , ,.011 £ ■ 1 , .. ’ c ' 1 minsta kosti Jrd ciass protessional bornin, sem mamma sagoi mer tra . .. . . , mentastig. Umsækjendur tiltaki kaup og æfingu og sendi tilboð til undirritaðs fyrir 25. ág- 1920. 1». Sigurðsson, sec. treas., Vidir, Man. Kennara, með annars flokks kenn- ara prófi, Tantar fyrir Asham Point skóla nr. 1734. Kenslutími byrjar 1- sept- Jíenn snúi sér til Arthur Hammerquist Sec. Treas. 46-47 1 /

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.