Heimskringla - 18.08.1920, Síða 6

Heimskringla - 18.08.1920, Síða 6
4 BLAÐSJÐA HEIMSKRINGLA WI>;NIPEG, 18. áGÚST, 1920. [- V i Skuggar og skin. SAGA Eftir Etfael Hebble. Þýdd af SigTnundi M. Long. “ÞaS gengur ekkert aS Margaret," svaraSi Basil Paunceforte ákafur. “Hún er uppi á loíti hjá _______ konunni minni.” ÞaS dró niSur í honum viS síS- ustu orSin. “Eins og þér vitiS þótti þeim svo inni- lega vaent hvorri um aSra. En hvernig er þetta eit- ur? "I fyrsta skiftiS sem hún notaSi þaS, lét hún þaS ut í kaffi, svaraSi Banner. ÞaS er torvelt__________ næstum aS segja ómögulegt — aS verSa var viS verkanir þess, nema maSur hafi grun um þaS fyrir- fram, eftir því sem Dai-rell hefir opinberaS og meS- gengiS. Hann utvfegaSi henni þaS frá öSrum lönd- um- Verkanir þess komti í ljós meS snöggri hjarta- bilun." Hann þagnaSi alt i einu, því Paunceforte starSi j á hann náfölur og óttasleginn. í káffi! endurtók hann meS veikum róm. “I | gær eftir miSdegisverS helti hún sjálf í bollana. Af ógáti var miínum bolal velt um, og þaS sem í honum! var fór til spi'llis. #Margaret drakk ekki heldur sitt kaffi; en ef ef Franciska —” Þeir stóSu og horfSu hvor á annan, báSir fölir og steiníþegjandi. — Dyrunum var lokiS upp og Dr. Kerr kom inn. Basil Paunceforte gerSi hann kunnugan þeim, »em Ifyrir voru; en þaS var eins og hann ætti erfitt meS aS tala. SíSan spurSi hann: “HafiS____þér ekki enn fundiS, hvaS olli dauSa konunnar minn- ar?. HafSi hún til dæmis einkis neytt, sem gæti valdiS hinu snögg'lega fráfalli hennar?" “Ekkert, sem henni gat veriS skaSlegt, aS því er eg bezt veit,” svaraSi Dr. Kerr. “Eins og þér vitiS, ihefi eg engan tíma haft til aS rannsáka þetta ná- kvæmlega. En þaS lítur svo út sem hastarleg hjarta- bilun hafi orSiS henni aS fjórtjóni. Eg spurSi stofu- jómfrúna. Hún sagSi aS húsmóSir sín hefSi einkis ney*tt aíðan um miSdegisverS. Um kvöIdiS hefSi hún beSiS um glas áf kö'du vatni, og kvartaS þá um aS hún væri svo þyrst, dftir aS hún heíSi drukkiS úr káffibolla í gestasalnum —” ‘ Ó, guS minn!” hrópaSi Paunceiforte upp yfir spurt ySoir frekar um hiS sorglega og snögga fráfall vesalings Carutters frænda mins. ÞaS kom af því, aS um stund var mér ómögulegt aS hugsa um annaS en fráfálH konunnar minnar. En nú verSur þaS aS vera hjá liSiS, og eg er tilbúinn aS táka hverju því, sem aS höndum ber. Eg lét grafa konu mína hér, sem húsmóSur á Paunceforte Court. Hún kunni æ- tíS svo vel viS sig hér, og eg ímyndaSi mér, aS sú, sem næst ve,rSur hér húsum ráSandi — hver sem hún er---- muni ekki finna aS því.” Hann varS dapurlegri viS seinustu setninguna. Ójá, þá var nú aS minsta kosti einni sorg meira; en hin unga kona hans hafSi, sem betur fór, ekki af henni aS segja. “Nei, þaS gerir hún víst ekki," svaraSi Banner meS ákafa. “Svo þér hafiS engan grun um hver þaS muni vera?” “Nei, ekki hin nallra minst. En viS hvaS eigiS þér meS þessari spurningu? En þaS er svo sem sjálfsagt aS eg er viS því búinn aS sleppa eigninni og fara burtu héSan,” sagSi Paunceforte. “Eg hefi vakaS í alla nótt og fariS í gegnum skjöl mín og ým_ islegt fleira. Eg hefi fengiS bndingu frá lögmönn- um miínum, um aS eignarréttur ungfrú Carútters sé óhrekjanlegur. Nú er áform mitt aS fara úr landi, og vera utanlands í eitt eSa tvö ár; og þegar eg keim heim aftur, hdfi eg í hyggju aS ná í sæti í þinginu. j Eftir föSur minn á eg dálítinn aff, sem aS engu leyti | k.emur Carutters eigninni viS. Á vöxtunum áf þess- I um arfi, vona eg aS geta lifaS sæmilega. ÞaS er i svo langt frá aS eg sé rfkur; en þaS er sumt betra í ; heiminum en auSur. Eg skoSa þaS sem ábyggilegt aS þér hafiS fulla vissu fyrir, aS þessi Viola Carutt- í ers sé réttur erfingi eignanna. Er hún hjá móSur sinni nú?” "Eg er sannfærSur um aS 'hún er réttur eifingi, og sama er einig álit lögmanna ySar,” svaraSi Bann- er. ”1 vikunni sem leiS sendum viS þeim skjölin. kom inn. Hún var í sorgarbúningi, og því bar enn meira á hve föl'leit hún var. Basil varS hverft viS, er hún kom inn. En svo gekk hann á móti henni og tók í hendina á henni, og var eins og óviss um hvaS hann ætti aS segja. Hún háfSi líka reynt ákaflega mikiS. Og auk þess var móSir hennar upp á lofti — dauSveik. Hann gat ekki orSiS laus viS þá hugsun, aS hana( sem hann virti framar öllum öSrum, mundi heimur- inn hafa aS skotspæni, áf því hún var dóttir hinnar illræmdu frú Carew. HefSi hann nú getaS tekiS hana meS sér---burt Ifrá öllum lastmælum og njSur- lægjandi glósum — þá skýldi hann varSveita hana og elska. Og þegar sorgaráriS væri liSiS — sem han nhlaut aS hélga minningu Francisku — ætlaSi hann aS biSja hana aS verSa konu sína. HafSi ekki hin nýdána systir hennar, á aíSustu augnablikum æfi sinnar, lagt hendur þeirra saman? "Ertu hérna, Margaret?” ihrópaSi hann glaSur og undrandi. “Eg átti von á Violu Carutters, sem Banner lögmaSur sagSist ætla aS senda inn til mín, og eg bjóst viS aS hitta þá persónu, hverrar eignir og óSal eg he.fi óafvitandi háft sem mína eign í öW þessi ár. ÞaS létti á mér aS fá aS sjá þig í staSinn fyrir hana, því frá þér hefi eg þá ekki tekiS þaS, sem þér meS réttu ti'lheyrir. Seinna verS eg aS segja þér sögu — langa sögu, — en svo verS eg sem allra fyrst aS fara burtu héSan, þar sem eg hefi ekkert meira aS gera. Herra Banner hefir sagt mér, aS jómfrú Carutters hafi leyft konuaumingjanum uppi á loftinu aS vera þar, þaS sem hún á eftir ólifaS, sem líklega er ekki mikiS. Eg get ekki néfnt hana — móSur þína.” Hann þagnaSi snög^lega, en Margaret leit upp. og syn- “Já, eg á nú þegar marga vini,” sagSi hún og stundi viS. “Systir Úrsula mætir okkur í Lundún- um. Hún er kunnug móSur minni frá fyrri támum. Eg held eg verSi aS koma viS í Battersea Building's, til aS sjá forna vini. — Svo þú ert ófáanlegur til aS vera kyr, Basil? Ekki einu sinni fyrir mín orS?” Nei, Margaret. — Mér er svo tamt aS nefna þig þinu gamla náfni, aS eg efast um aS mér lærist nokk- urn'tíma aS nefna þig Violu.” Hann leit til hennar og reyndi aS brosa ast glaSlegur. , , E!„kfri mig ekki um aS gerir þaS," svaraSi hun. Margaret er þaS nafn, sem hin ástkæra rranciska nefndj mig.” Og meS því nafni elskaSi hún þig ___” Hann *ag«i ekki meira. Dyrnar voru opnaSar. oanner logmaSur og hjúkrunarkonan komu inn. Þau voru alvörugefin og áhyggjufull. “ViIjiS þér gera svo vel, jómfrú Carutters, aS koma upp á loftiS?" sagSi Banner. “Hjúkrunar- konan heldur aS þaS sé eitthvaS, sem 'frú Carew langar til aS segja ySur. Og læknirinn heldur, aS hver stundin sé ef til vill hennar síðasta.” Þau héldu tafarlaust til hins afar skrautlega her- bergis er Franciska hafSi valiS móSur kinni. Hindeyjandi kona lá cpp viS höfSalagiS stavSi iram í dyrnar. Þegar Margaret kcm horfSi hún stöSugt til hennar. Hún var me5 ráSi, en órói og ákafi lýsti sér í tiTliti hennar. Margaret gekk a Srúmstokknum og kraup þar niSur. “Vtltu tala viS mig?" spurSi hún. Hmar magnlitlu varir hreylfSust, eins hin deyj- andi kona vildi segja eitthvaS. Hjúkrunarkonan og :ríii, öllii Og ÞaS vakti atihygli hans og undrun, hvaS hún var laut ofan ag henni ti[ ag komast ag . glaSleg á svipinn. öll hin þungbæra ahyggja og hún reyndi ag segja ^ ^ g, ^ — Já, þesi stúlka er öftast hjá móSur sinni. Konu j minni og prestkonunni þýkir mjög vænt um hana. Eg held hún sé aS sugsa um aS fara innan skams til Wales meS imóSur sinni; þær háfa leigt þar sumar- bústaS. En hún hefir faliS mér á hendur aS fá yS- ur til aS vera hér.” “ÞaS læt eg mér ekki koma til hugar. Eií*s fljótt og eg get fer eg burtu héSan," svaraSí Paunceforte alvarlega. Hann leit í kringum sig meS hrýll^ngi, um leiS og hann hélt áfram: “Mundi hún vilja leyfa aS frú Carew væri hér á Paunceforte Court? Lækn- I irinn segir aS hún lifi ekki lengi úr þessu. ekki veriS hér. Eg er þegar í mikilli skuld viS hana. svipinn. Öll leynda hugarkvöl var meS öl'lu horfin. “Basi'l,” sagSi hún, “hér eftir þarftu ekki aS hika vio aS nefna naifn móSur minnar, því konuauming- inn uppi á loftinu er ek'ki ihiS allra finsta skyld mér.” “Ekki skyld Iþér?” tók hann upp éftir henni. “HvaS á þetta aS þýSa, Margaret? Og hvaS mein- arSu m'eS þessu?" “Mig langaSi til aS segja þér þaS sjálf, svaraSi hún. “Eg mæltist því til aS Banner segSi þér ekki alt eins og var. Og eg héfSi helzt kasiS aS þú ferig- ir aldrei vitneskju um sumt. Eg hefSi þá geymt mitt lokagt !fyrir hli]um jargneskum hlj leyndarmál, og þú dvaliS á Paunceforte Court, eins nokkrum orgum aS og aS undanlförnu. En nú er mér sagt aS þaS sé En^eg get meg öí11u ófáanlegt.” sig, hneig niSur í stól, tók höndunum fyrir andlitiS £ns og þér vitiS hefi eg eytt allmiklu af tekjum eign- arinnar, sem eg auSvtaS meS tíS og tíma borga hlut- aSeiganda.” "Hún vi'll þaS meS engu móti------ má ekki heyra þaS nefnt. Hún víl'l tala viS ySur sjálfan, Sir Basil. Og þá getur hún sagt ySur hvaS sem henni sýnist. Hún skoSar máliS frá þeirri hliS, aS þaS sé hún, sem er í skufd viS ySur, fyrir góSa umsjón á eignipni. “Er hún hér?” spurSi Basil og leit upp. “Henn- og hryggilegu hugsanir. MeS.líSan þeirra var meiri, ar meining er víst góS; en eg finn þaS skyldu mína flg andvarpaSi. “ÞaS er svo — hún er dáin af völdum móSur sinnar, — mín ástkæra eiginkona, sVo saklaus og óspilt af iheiminum.” Ó, ef hann hefSi séS þetta fyrir — ef hann hefSi getaS aSvaraS jhana og frelsaS! Nú varS aftur djúp þögn. Lögmennirnir tóku lækninn alfsíSis, og létu hinn j sorgþjáSa mann vera eina nmeS sinn þunga harmi en svo aS þeir gætu fýst henni meS orSum. XXXXII. KAPiTULI. • ' ... ' Banner lögmaSur ýfirgaf ekki sorgarheimiliS all. an daginn. Pauncéforte varS aS fara til þorpsins aS endurborga ait sem eg hefi eytt. Eg vildi líka tala viS aumingja Lady Carutters. Eg veit ekki bet- ur en Ihún búi enrtþá í “vÖlundaihúsinu”, 'og er þaS merkilegt, aS þaS skuli vera ihún, sem um mörg ár hefir veriS leiguliSi minn. Er hún komin til sæmi- legrar heílsu? "Eg héld læknarnir treysti ekki mikiS á hennar um kvöldiS, og undirbúa ýmislegt viSvíkjandi jarS-1 líkamlega heilbrigSisástand,” svaraSi Banner. “Ó- líklegt aS hún lifi lengi úr þessu. En hún hefir feng- iS ráS og rænu aítur, og er róleg og ánægS. Og Því var þannig fyrirkomiS, aS Franciska yrSi dúttjr hennar á þar mestan hlut í. Eftir eina viku kilja arförinni, og svo tiíl aS tala viS líkskoSunarnefndina, sem var skipuS vinum hans. grafin í kyriþey, og í bækurnar var "skrifaS aS 'hún hefSi dáiS úr hjartaálagi, sem var aS nokkru leyti satt,, þar eS eitriS verkaSi aSalIega á hjartaS. Hin ógaefusama kona. sem lá rúmföst upip á loftinu, átti auSsjáanlega ekki langt eftir, svo engin veraldleg héfnd eSa hegning gat náS henni. Franriska var dá- in og varS ekik lílfguS viS, svo þaS var aS ófyrirsynju aS draga ennþá eitt illvirkiS fram fyrir sjónir al- mennings. : A 'i m Tíminn fanst vera afar hægfara. Marigaret var boSiS aS vera fyrst um sinn á prestsetrinu, og þáSi hún þaS. ÞaS var ekki frekar talaS viS Basil Paunceforte um hiS raunalega frálfall frænda hans, og hann spurSi ekki frekar út í þaS. Hann halfSi maélst til viS Bann- er, aS hreyfa ékki viS neinu fyr en jarSarförin væri um garS gengin. En éftir aS Franciska var lögS í hiS síSasta bvílurúm — þakiS hvítum rósum — gekk han ninn á skrifstofuna, settist iframan viS arininn og horfSi einarSlega á Banner lögmann. ViSburSir hinna undanförnu daga höfSu gert hann fölari og þynnri í andliti, og sett á þaS auSsjá-' anleg sorgarmerki. Jafnvel vottaSi fyrir gráum hár-; um á hinu manndómslega höfSj hans. eSa svo ifara þær aS búa saman, og munu ekki s meSan Lady Carutters verSur lífs auSiS. ÞaS héfir margt þuift aS athuga um þessar mundir. Jómfrú Viola varS aS fara meS mér til Lundúna, til aS tala viS lögmennina. En nú held eg aS eg ætti aS fara; eg einungis tef fyrir ySur.” Paunceforte og hann kvöddust meS handabandi aS sikilnaSi. “Eg kem bráSum til aS kveSja Margaret,” sagSi Basil. “EruS þér ekki lögmaSur hennar?" Hann horfSi ekki á Banner, meSan hann bar fram þessa spurningu. En Banner svaraÖi meS þýSingarmiklu tiiliti: “Jú, aS minsta kosti fyrst um s;nn. — Jómfrú Carutters vill gjarnan tala viS yöur — um þetta líka. Nú ætla eg aS segja henni, aS nú sé hægt aS ná tali af henni. Hún kom hingaÖ ak- andi meS mér. Og nú sem stendur er hún uppi á lofti aS tála viÖ hjúkrunarkonurnar." “Er jámfrú Viola Carutters hér — nú? Hinn ungi maSur varS í svip eins og utan viS sig Fyrir imann, sem var mikilmenni, og vissi af því voru kringumstæSurnar í þaS'heila tekiö óþægileg- ar. “Eg hefi öll þessi ár, án míns vilja og vitundar, notfært mér annars manns eign; og hú hugsun er mér ÞaS hafSi flogiS fyrir aS hann væri eySilagSur { mesta máta óþægileg,” sagSi hann meS áhyggju maÖur, yfir þessum óvænta og snögga konumissi, ogl og gremju. “Og þegar eg fékk grun um þaS, hefSi aS hann ætlaSi til útlanda um óákveSinn tíma. Þó eg átt aS fara sem fyrst héSan burtu. Og nú hefi eg faaifSi hann ekki minst á þaS viS vini sína enn sem! engu meira hér viS a,S bæta. Eg væri ySur þakklát- komiS var. j ur. ef þer viljiS segja faenni, aS eg sé fús á aS hlusta Vindurinn hvein í trjánum í garSinum, og þaS var aS sumu leyti í samræmi viS sálarástand Kans.; Basil var þungt í skapi. En hann halfSi tekiS fasta ákvörSun. Nú blaut hann aS byrja nýtt líf og taka nýja erfiSleika á herSar sér, djarfur og óskelfdur, annaS dugSi ékki. Hann mátti ekki 'láta harm og hugarangur ýfirbuga sig. “Og nú, herra Banner,” byrjaSi hann. “Eg hugsa aS ySur hafi furSaS á því, aS eg héfi ekki á hvaS helzt sem er, sem hún héfir viS mig aS tala. En eg hefSi miklu fremur kosiS aS þaS héfSi ekki þurft aS vera í hennar eigin húsum.” Banner lögmaSur svaraSi þessu engu. Hann gekk út þegjandi og lét hurÖina aftur á eftir sér. Basil hugsaSi um þaS meS hálfgerSri gremju, aS honum fanst Banner ekki sýna sér viSeigandi hlut- tekningu; aS minsta kosti sá hann þaS ekki. Litlu síSar voru dyrnar opnaSar og Margarét “Vera hér framvegis?” tók hann upp eftir henni, en skildi auSsjáanlega ek'ki meininguna í orSum hennar. ' "En, Margaret — þaS hlaut Viola Carutt- ers aS ákveSa. Hún er erfinginn. Eg hefi engan rétt til aS dvelja hér. Án vilja míns og vitundai héfi eg öll þessi ár haldiS fyrir henni því, sem hún átti meS réttu.” “Og eg — eg er Viola Carutters,” sagöi hún blátt áfram og rólega. ÞaS varS stundatþögn. I fyrstu vissi hann hvorki upp né niÖur. En smám saman varS honum þaS skiljanlegt, aS rétti erfinginn aS Pauncéforte Court, var einmitt stúlkan, sem hann haifÖi elsk- aS framar öl'lu öSru í heiminum og átti aS verSa kon- an hans, en sem hin hrekkja/fulla kona, sem nú ha'fSi orSiS fyrir hinni refsandi hendi þess( sem segir: Mín er hefndin, eg mun endurgjalda”, — háfSi meS vél- ráSum sínum eitraS líf hennar, og svift þau bæSi sæluríkri sambúS í ástríku hjónabandi. Margaret var ekki dóttir frú Carew. Þetta brá ljósi yfir ýmislegt, sem honum hafSi veriS óskiljan- legt. ÞaS var líka óhugsandi aS hún væri dóttir þessarar konu. “Þetta er nœstum ótrúlegt!” hrópaSi hann. Og þú hefir haldiS hér til sem gestur okkar — þú, erf- inginn aS Paunceforte Court! Eftir því átt þú hjá okkur —” "Eg 'héfi átt hér ánægjulega og góSa daga, sagSi hún lágt. “Eg minnist þess æ, hvaS þiS Franciska voruÖ mér góS og ástrík, og hvaS henni þótti vænt um mig og vildi alt gera ifyrir mig. Ást- ríki Ihennar dró úr öllum sárum og bitrum endur- minningum. Hennar vegna get eg fyrirgefiÖ konu- aumingjanum uppi á 'loftinu, jafnvel hiS stórkostlega hermdarverk er hún framdi gegn móSur minni. — ViS skulum aldrei nöfna þaS meS einu orSi, aS eg eigi hjá þér. Og — Basil — viltu ekki faalda áfram aS vera sem húsbóndi á Paunceforte Court, sagSi hún aS endingu; og um leiS færSi faún sig nær og lagSi hendina á faandlegg honum. "Eg fer bráSum héSan,” hélt hún áfram. ViS, móSir mín og eg, tökum meS okkur peninga nægi- lega til þess aS geta lifaS sómasamlegu lífi. Eg er ekki nema ung stúlka( en eignin þarfnast góSrar um- sjónar — og þú hefir gert svo mikiS fyrir eignina og fólkiS sem henni tilheyrir. Mamma og eg skiljum ekki. Og hún vill ekki vera faér; til þess eru altof margar bitrar endurminningar tengdar viS þennan staS. Viltu ekki vera hér kyr, vegna fólksins, sem þykir svo vænt um þig. Hér eru svo margar góSar og nytsamar stolfnanir, sem allar fara í ólestri, ef þú ert ófáan'legur til aS gera eins og eg biS þig. Get- urSu ekki orSiS viS þessari bón minnD Hann brosti til faennar góSlátlega, meSan hún talaSi. En svo svaraSi faann hiklaust: “Nei, Marg- aret, eg get þaS ekki. ÞaS, sem þú biSur mig um, er ómögulegt. Eg verS sjálfur aS rySja mér braut. Og þú munt gera mikiS gott faér. Systir Úrsula er hyggin og heilráS. FáSu hana í liS meS þer, og margir munu verSa vinir þínir hana. “Hún er eitthvaS aS tala um, aS “þaS sé alt satt,” sagSi hún; “og aS guS sé til." Varirnar bærSust á ný. Konan lagSi eyraS aS vörum hennar. Og hún fékk ekkert aS vita. GuÖ var náSugur aS hlílfa henni viS því.” “Já. Franciska vissi ekkert um þaS,” sagSi Margaret samþykkjandi og meS viSkvæmni. Svo lagSi faún varimar aS eyranu, sem nú var aS óm. Hún hvísIaSj um að konunni, sem hafSi beitt hana svo afskaplegu ranglæti. ÞaS var mjög líklegt aS bún væri aS tjá henni, aS frá sinni faendi væri alt fyrirgefiS. Basil og lögmaSurinn gengu faljóSlega út úr her- berginu. Litlu síSar kom Margaret út. Þá var alt um garS gengiS. Sú kona, sem um aéfina hafSi framiS svo marga storglæpi, stóS nú fyrir hinum æSsta dómara. Seinna um daginn stoSu þau Basil og Margaret úti á ganginum, og kvöddust. Hann ætlaSi til Lund- úna þá um kvöIdiS, en 'hún var á 'IeiSinni til Magnolia Cottage. MeS löngu og hlýju faandtaki kvöddust þau og skildu aS þvu bunu. Hann ýfir gaf arrfinn, sem 'hann hafSi tapaS, faugsandi og svipdaufur. Margaret, föl í andliti en róleg, ók þurt meS fainum vingjarnlega Banner lögmanni. Banner var faughraustur og mál'hreyfur. Hann i talaSi ákveSinn um framtíSina viS Margaret, sem honum virtist ókátari en hann hefSi kosiS. "Honum er óhætt. Eg ber ekki aS neinu leyti kvíSboga fyrir Basil," sagSi hann. ÞaS er ágætis i maSur. England og jafnvél fleiri lönd munu heyra orSstír hans. Nei, vina mín, faann gat ékki veriS hér I fyrst um sinn. ÞaS var fljótræSis hugmynd ungrar i stúlku. Hann má og mun þreifa sig áfram í heim- i inum. En eg vona aS þér og faann eigiÖ eftir aS finnast aftur. Heimurinn er aS vísu stór, en þó kemur þaS fyrir, aS maSur rekst á vini sína rétt þeg- ar minst varir.” Margaret svaraSi engu; en Banner brosti meS ; sjálfum sér. Hann var ekki fráfaverfur því aS 'byggja löftkastala viSvíkjandi framtíS vina sinna. Honum fanst hann hér um bil viss um, hver úrslitin yrSu um ! þessar tvær persónur. En hann vildi e'kki iflýta fyrir i rás viSburSanna. XXXXIII. KAPITULI. "Árin líSa,” sagSi Mona Smith viS sjállfa sig, ”og altaf verSur lílfiS þyngra og leiSinlegra. Eg tel víst aS öllum sé gefiS tækifæri til aS verSa farsælir. Nokkrum hepnast aS grípa gæfuna, og sleppa henni ekki. ASrir hafa hana eins og aS 'leikfangi, unz þeir týna henni. Og svo eru enn aÖrir( sem guS sviftir farsæildinni, af því þeir eru faennar e'kki verSir. ÞaS var tilfelliS meS mig. Eg verSskuldaSi ekki aS vera gælfusöm. Syr tir Qrsúla sggir aS eg eigi ekki aS tala þannig. Þ»S er eins og guS faegni sumum mönn- um. Eg veit þaS ekki, en mér ifinst þaS faarSleikiS, aS maSur HSi alla aéfina, fyrir brot, sem maSur frem- ur á unga aldri. ÞaS er víst og satt, aS eg hefi reynt aS bæta ráS mitt. Eg hefi leitast viS aS hugsa meira um líSan annara en eg gerSi áSur. En þar eS amma min ef nú dáin, og þarf hvorki aSstoSar minnar né skemt- unar, þá sé eg ékki betur en mér sé ofaukiS í heim- Meira. J /

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.