Heimskringla


Heimskringla - 18.08.1920, Qupperneq 7

Heimskringla - 18.08.1920, Qupperneq 7
WiNNIPEG, 18. Á/GÚST, 1920. HEIMSKRINGL A 7. BLAÐSIÐA The Dominíon Bank HOKNl NOTRE DAME AVE. OO SHERIR80KK ST. HðfaSalðll ........* «,0O».MM) VariMjöSnr .........« 7.MO.OO* AUar •Isalr .....*78,00«,000 Vér óskum eftlr vlísklftum veril- unarmanna og Abyrerjumst ít *eta þelm fullnaecju. Sparlsj4«i«etld ver er sú stsersta, sem nokkur bankl heflr I borptnnt. lbúendur þessa hluta borparlnnar óeka aS sklfta vlb stofnun, sem >elr vtta a« er algerlena trygg. Nafn vort er full tryggins fyrtr sjilfa ynur, konur yÖar o« bðrn. W. M. HAMILTON, RíSsmatv PHOIYB GLARRY S4M Rússland. NiSurl. XIX. 'Þegar hér var komitS sögunni, var öllum Ijóst atS byltingin haftSi miáiepnast. Tilgangur hennar var sá, atS koma á þingbundinni stjórn. En duman vartS aldrei nema skrípamynd af 'þingi, og stjórnar- fariS batnaSi á engan hátt. Ein. valdsstjórnin haftSi ekki einungis staSist voldugustu byltinguna, sem gerst hafSi síSan 1 789, heldur komist um stundarsakir klaklaust út úr ósigrinum fyrir Japansmönn. um, og fjár3vikamálum þeim, er risu í sambandi viS þá herferS. Mátti kalla þaS furSulegt, aS stjórninni skyldi takast aS fresta reikningsskilum viS þjóSina enn um nokkur ár, eins og málstaS 'hennar var háttaS. Fyrsta máttarstoS keisaraveldis- ins var herinn. LoSvík XVI. hafSi aSeins fáliSaSan 'Ieiguher til aS verja hásætiS, en Nikulás II. hafSi miljónalher viS aS stySjast. Bylt- ing er óframkvæmanleg í landi meS almennri herskyldu( nema iherinn veiti breytingaforkólfunum fuMkomiS vígsgengi. AS vísu bryddi oft á uppþotum í rússnesíka hernum. En þaS náSi sjaldan nema til hersveita í einum kastala eSa borg, og var sá logi auSálöktur. Stjórnin notaSi venju- lega roskna hermfenn til aS kæfa uppreistir, því aS hún áleit, aS byltingahugurinn næSi fremur tökum á ungum mönnum en ald- urhnignum. ÞjóSernisrígurinn kom stjórninni sömuleiSis { góSar þarf- ir. Pólskar hersveitir voru notaS- ar móti íbúunum í Lithauen, því [ aS þar er gömul óvild milli nábúa. SetuliSiS- í Mosikva voru Litlu- Rússar, en þeir hafa óbeit á fólk- inu í Stóra-Rússlandi. Hermenn úr sveitunum voru notaSir móti borgarbúum og borgarbúar móti bændum. Embættisstéttin var því nær eingöngu aSalsættar og fylgdi keisaranum trúlega. En tryggasta stoS keisaraveldisins voru þá Kó- sakkamir. ÞaS eru hálfviltir hjarSmenn frá sléttunum í SuSur- Rússlandi. Var þaS mikil sveit, því aS stjórnin hafSi sjaldan færri en 300 þúsund Kósökkum á aS skipa. Voru þeir venjulega ráSn- ir til æfilangrar herþjónustu í riddaraliSinu. Kósakkarnir voru hvorki bundn. jr hugsjóna né hagsmunaböndum viS noldkra aSra stétt í landinu. Þeir voru ríki í ríkinu, og höfSu ekkert annaS áhugamál en aS berjast fyrir keisaraveldiS, og þaS því fremur, sem þeir voru jafnan í miklum hávegum hafSir á æSri stöSum. Stjórnin greip ætíS til Kósakkanna, þegar þurfti aS beita hörku viS þegna einhersstaSar í ríkinu. Allir, óttuSust grimd þeirra og siSleysi. Landsihættir í Rússlandi voru einveldinu hagstæSir. LandiS geisistórt. Satngöngur afar slæm- ar. ÞjóSin fáfróS og skift í marga kynlþætti. ÞaS var erfitt fyrir þá óánægSu aS geta náS saman, og komiS viS skipulagi i frelsisbarátt- unni. MátstaSan varS því í hvert sinn harla máttvana, bundin viS á- kveSiS héraS eSa borg. Stjórn, sem studdist viS sterkan her, átti auSvelt meS aS thalda friSi og reglu, þótt mótstaSan væri mjög almenn. KynþáttcúhatriS hafSi aömu áhrif. Pólverjar, Finnar( Kákasusbúar, og ifleiri undirokaS- ar þjóSir vildu losna undan veldi Rússa. Og einvaldsstjómin bar því viS aS hver tilslökun í lýS- frelsisátt væri upphaf aS sundur- limun ríkisins. — Erlendir lánar. drotnar Rússa studdu einveldiS, því aS þeir óttuSust aS byltingar- menn kynnu, ef þeir næSu völd- um, aS bregSast illa viS um vexti og endurgreiSslur á lánum. — Létu auSmenn í Vesturlöndum stjórninni í té nægilegt fé til hers. ins og emibættisstéttarinnar meSan hættast stóS á aS þingiS næSi yf- irtökunum á stjóm ríkisinS. Þýzka stjórnin studdi rússneska einveld- iS á al’ian hátt. ÓttaSist komu austrænna byltingahugmynda vest ur yfir landamærin, En lang-þýSingarmesta orsökin til þess, aS byltingin 1905 náSi ekki tilgangi sínum, var sundur- þykkjan í herbúSum stjórnarand- stæSinganna. I ifyrstu stóSu fast saman frjálslyndir menn og heit- ustu gerbyltingarforkólfar. Og þá varS stjórnin aS hopa, eftir verkfalliS mikla. Þessi skyndilegi sigur kveikti í brjóstum hinna á- kveSnustu gerbreytingamanna von ir um, aS byltingin ætti ekkj ein- ungis aS færa allri íþjóSinni stjórn- málafrelsi, heldur og nýja og rétt- láta skiftingu auSæfanna. — VerkamannaráSin í Petrograd höfSu, meSan á býltingunni stóS, tekiS sér fullkomiS stjórnarvald, eins og þau væru sjálf ríkisstjórn- jn. MeSal annars skipaS fyrir um 8 stunda vinnu á dag í öllum verk- smiSjum. Út af þessu og fleiri deilumálum urSu all miklar róstur mil'li verkamanan og vinnuveit. enda. Verkföll og verk-bönn voru daglegir viSburSir. Múgurinn æstist og gerSi aSsúg aS verk- smiSjunum. Brend; sumar en eig. endunum var miisþyrmt. Stundum rændu býltingamenn banka, póst- hús, búSir og vöruskemmur, og þóttust nota ránsfenginn til aS greiSa götu frelsishugsjónanna. ViS þessar aSfarir sló miklum ótta á hina auSugu borgarastétt. Hún hafSi fram aS þessu staSiS ein- huga á móti aSlinum og keisara- veldinu. Nú hræddist hún meira veldi öreiganna. Stjórnin sá brátt hversu henni mátti verSa gagn aS þessum klofningi í liSi andstæS- inganna og gerSi miSstéttina aS samiherja sínum. Var þá svo komiS, aS ekki voru e'ftir nema ör- eigarnir, dreifSir og skipuulags. vana. Og þeim var, eins og á stóS, fulIkomiS ofurefli aS etja kappi viS stjórnina. ' i XX. En þrátt fyrir mistökin hafSi byltingin samt markaS spor og þaS eigi lítiS í framþróun þjóSar- innar. Stjórnin undraSist mjög hinn ihraSvaxandi byltingarhug bændanna, og hræddist þá breyt- ingu. Hún afréS aS gera nokkuS til aS sefa óánægjuna. Tveim árum eftir byltinguna voru bændum gefnar upp allar þær skuldir viS ríkiS, sem stöfuSu frá landbrigSatímunum. Bóndinn var nú ekki lengur “lénsiþræll rík- issjóSs”. Um sama leyti var gerS mikil breyting á sameignarbygS- unum. Tilgangurinn sá aS skifta sameigninni og gera íhvern búanda aS sjálfstæSum landeiganda. Lög- in heimiluSu hverjum búanda t sameignarbygSinni aS heimta skifti á eigninni, og /18 fá þann hlut aif jörSinni, sem honum bar, í einu lagi. Á árunum frá 1906— 1913 notuSu rúmar 5 miljónir bænda þessa heimild og eignuSust hver sinn blett úr sameignarhverf- unum. En eins og vænta mátti breyttist skipulag landbúnaSarins lítiS í fyrstu. Venjurnar úr sam- eignarbygSinni voru fast greyptar í hug þjóSarinnar af alda langri reynslu. Landaskifti þessi áttu aS hafa dýpri og varanlegri þýSin£,u en þá aS sefa stundaróánægju bænd- anna. Stjórnin ætlaSi aS koma fótum undir fámenna smábænda- stétt, líkt og á sér staS í Frakk- landi, og gerSi ráS 'fyrir aS þessir ARNAGULL. i & Dagamir. ÞriSjudagur ber nafn af því, aS hann er þriSji dagur vikunnar. En svo hefir eigj ávalt veriS. Á Is- landi hét hann áSur týsdagur( og heitir þaS enn á dönsku og ensku (Tuesday er sama orSiS dálítiS af bakaS). Á Islandi var nalfninu breytt á þessum degi, og þremur næstu vikudögunum á eftir, um þaS leyti er ásatrúin leiS undir lok, og kristnin var viStekin. Týr var einn af norrænu guSunum. Hann var aSallega hernaSar og víga guS. Hann var hraustur og hugrakkur, og skal hér sögS saga af því, þó hún komi ekki eins mik- iS og áSur viS heiti dagsins. Fenri hét óvættur ein, og gerSi mönn- um og guSum alt þaS ógagn er hún mátti. GuSirnir höfSu oft reynt aS binda Fenri, en hann sleil af sér öll bönd, þar á meSal fjötr- ana “dróma” og “læSing”; eru orSatiltækin aS “drepa úr dróma” og "leysa úr læSingi” komin af því. Loks tókst guSunum samt aS gera fjötur, er Fenri gat ekki slitiS. Hét hann "leipnir". Hann var haglega gerSur. EfniS í hon- um, segir sagan, aS hafi veriS fuglshráki, fisksandi, bjarnarsinar j og rætur bjargs, dynur kattar og skegg konu. Fjöturinn var mjúk- ur sem silkiræma, en þó ós'lítandi. Fenri hafSi beyg alf honum og vildi ékki láta leggja hann á sig fyr en Týr lagSi hönd sína aS veSi í munn honum. Var Fenri þá bund- inn en Týr misti höndina. Fyrir þaS áræSi er Týr sýndi viS þetta þarfa verk, aS binda óvætt þessa, ■t er hann talinn meS hraustustu og hugrökkustu guSunum, sem þá var trúaS á, á Islandi og NorSurlönd- um. RauÖbrystingurinn. Einu sinni héldu ifuglarnir fund meS sér. Voru mörg mál þar til umræSu. Á meSal annars ræddu þeir um þaS, hvar þeir skyldu vera og í hvernig litum fötum þeir ættu aS vera. Liturinn á fötum þeirra var svo líkur, aS þaS var varla hægt aS þekkja þá hvern frá öSr- um. Og eins var um verustaSi þeirra. Páfagaukurinn var norS- ur í íshafslöndum, þar sem hann skaSkól á nefinu, og snjótitlingarri jr voru suSur í heitu ilöndunum, og voru altaf meS hitasótt og höfuS- þyngslum. Þessi fundur átti aS ráSa bót á þessu, ef hægt væri. Og til aS Ibyrja meS fengu allir fugl. arnir sér nýjan klæSnaS. Voru sumir þeirra mjög skrautlegir. Einn fuglanan gleymdi því samt, og var, þegar hann var kominn á meSal fuglanna, mjög hversdags- lega til fara, borinn saman viS þá; þaS var rauSbrystingurinn. Þeir töluSu einnig mikiS um þaS, hvar \ þeir ættu aS vera. Einn kaus sér aS vera hér, annar þar. Og þeg ar í þessu efni kom aS r-uSbryst- ingnum, virtist hann ékkert vita hvar hann ætti aS vera eSa hvert hann ætti aS fara. Hinir fuglarn- ir kusu sér allir staSi á undan hon. um, og honum virtist ekki margir staSir eftir um aS velja fyrjr sig. ^ Hann fór aS hugsa um þetta meS mikilli alvörugefni. Og honum heyrist rödd náttúrunnar segja viS [ sig: “Hvar viltu vera, rauSbryst-. ingur? Eg skal vísa þér á þann' staS^ er þú kýst þér.” “Eg vil vera þar," sagSi rauSbrystingur-i inn, “sem miklir snjóar og vetrar-j hörkur eru, og fólkiS 'verSur glatt áf aS heyra til mín, þegar höfkun- j um léttir á vorin.” "Einmitt þaS. I Eg veit hvar sá staSur er,” sagSi rödd náttúurunnar. “En þú ert svo hversdagslega klæddur, aS eg held aS enginn sjái þig, og svo sam litur trjánum hálfdauSum á vet- urna.” "Ja,” sagSi kanarífugl- inn, “hann má ekki fá sér gul föt, því þaS vita allir aS eru föt mín; hann er líka of klunnalegur til þess aS nokkur trúi því aS hann sé kanarífugl.” ÞaS fór aS dofna yfir aumingja rauSbrystíngnum. Svalan sagSi honum þá líka aS blá föt mætti hann ékki fá sér, og gulh fuglinn (oriole) aS hann mætti ekki taka sér gýlt föt. Og græn og rauS föt bannaSi páfagaukur- inn honum aS hafa, og dúfan lagSi þvert nei fyrir aS hann fengi sér hvít og grá föt. Fasaninn sagSi aS hann mætti ekki taka upp neinn af sínum fallegu litum; og páfuglinn breiddi úr stélinu og sagSi aS honum væri ekki til neins aS taka upp neitt aí fatalit sínum. Þarna stóS rauSbrystingurinn. hnugginn, vonandi aS einhver legSi honum líknaryrSi eSa lánaSj ! honum eitthvaS af fatalit sínum, I til aS skreyta dálítiS brúnu fötin hans, Rödd náttúrunnar leit á hann og virti hann fyrir sér. “Und- ' ur," hugsaSi hún, "mundu margir j drengir og stúlkur dáSst aS honum ef þau heyrSu hann syngja þegar þau koma heim af skólanum( eSa þegar þau eru aS leika sér í kring-! um húsiS heima; hann syngur svo glaSlega og unaSsllega.” “HeyrSU| mig, rauSbrystingur,” sagSi hún, j "láttu þessa fugla, sem eru svo montnir af skrautinu á fötum sín- um, eiga sig; þú þartft ekki skraut- fata meS til þess aS vekja aSdáun á þér, svo eg ætla aS gefa þér þetta rauSa vesti. "ÞaS glaSnaSi heldur en ekki yfir rauSlbrystingn- um og hann leit á kanarífuglinn, svöluna, gullfuglinn, páfagaukinn, gráu dúfuna og hinn stæriláta fas- ana og páfuglinn, hristi hróSugur litla brúna kóllinn sinn, og opnaSi litla nefiS og söng og söng. Hann leit á ve3tiS, sem honum hafSi ver- iS gefiS, þandi út rauSa brjóstiS og flaug-í burtu, til þess aS leita aS drengjum og stúlkum, sem skemti- legt þætti aS horfa á sig og hlusta á sig. Og veiztu, ungi lesari, hvert hann 'fór? Eg veit þaS. Á eg aS segja þér þaS? Hann er fyrir utan húsiS þitt. ÆtlarSu ékki aS vita hvort þú finnur hann þar? Þegar vatn verSur aS ís,” sagSi kennarinn, "hvaSa breyting er þaS, sem þá á sér staS?” “Helzta breytingin, sem á sér staS," sagSi drengurinn, “er breyt- ingin á verSinu.” MóSirin: Tommi, ef þú ætlar aS heimsækja Siggu litlu, verSurSu aS færa henni brjóstsykur. Tommi: Nei, eg ætla aS færa henni sætabrauS, mér þykir betra aS borSa þaS. Sólin sedl fyrir skilding. Einu sinm fann maður skilding á götunni. Eftir það horfði hann á- valt niðurfyrir sig, hvert sem hann fór. En hann fann aldrei annan skilding og sá .aldrei sól upp frá því. “Hverjir ráða mestu í heimin- um? Bláeygðir menn,” segir skozkt blað, og bendir á þessi nöfn imáli sínu til sönnunar: Kitch.’ er lávarður, Roosevelt forseti, Wiis n forseti, Taft fors«ti, Lloyd Georg :. Glemenreau, Asquitth, Sir Douglas Maig, Foch og Pershing hershöfð- ingjar. smábændur mundu hallast aS í- haldsstjórn í stjórnmálum, og þannig verSa keisaravaldinu til styrktar. En fyrir bændastéttina sjálfa varS breytingin ekki allskost ar til bóta. Margir höfSu svo lít- il lönd, aS þeir gátu ekki óf þenn Frá Italíu. VíSa er ófriSvænlegt í heimin- um nú sem stendur, en í fám lönd- um er útlitiS íiskyggilegra en á It- alíu. Þar eru sífeld verkföll Nú * V, , . , , síSast allsherjar verkfal) í Róma- htað. hlosnuðu þetr upp en seldu , _ borg. 1 aumlaus flokkadrattur og efnamönnunum jarSbletti sína fyr- ir lítiS verS. Landleysingjarnir gerSust verkamenn í stórborgun- um, eSa fluttu til Síberíu eSa MiS- Asíu. Nokkur ávinningur fyrir þjóSLna var þingiS, þrátt fyrir alla þess galla. ÞaS minti þó á sjálft sig, og vandi þjóSina á þá bugsun aS til væri annaS stjórnarform en ein- VeldiS. Einstaka sinnum voru jafnvel hinar seinni dumur svo djarfar, aS andælfa stjórninni. Þannig neitaSi þingiS meS yfir- gnæfandi meirihluta aS nota orS. iS “einvaldsdrottinn” í ávörpum til keisarans, þrátt fyrir þrábeiSni og fortölur Stolypins forsætisráS. herra. Og áriS 1914 samþykti þingiS þungorSa áminningu til stjórnarinna'r. fyrir aS blanda sér í kosningar á þann hátt, sem ekki var lögum samkvæmt. En dýpsta sporiS sem rússneska ÞaS kom engum á óvart, þá er j Gialitti, “gamli refurinn”, tók viS j völdunum. Hann barSist manna j mest á móti því aS ítalir tækju I þátt í stríSinu og var iþá svo hat ! aSur aS hann varS aS flýja burt úr Rómaborg og fara huldu hölfSi. f gamni. lri nokkur hafSi tekiS aS sér aS grafa brunn fyrir þorpsbúa. Hann' var búinn aS grafa um 25 fet. Féll þá eina nóttina svo mikiS niSur úr alt stjórnmálalíf á ringulreiS. Þegar styrjöldinni miklu lauk, var öll ítalska þjóSin drukkin af sigurfögnuSi. Herveldisstefnan fékk byr undir báSa vængi. Ann- unzíó, skáldiS fræga, byrjaSi upp á eigin spítur nýjan leiSangur, til áS leggja borgirnar austan viS AdríaihafiS undir Italíu. Banda- menn skipuSu stjórninni aS taka í taumana, en hún fékk viS ekkert ráSiS. Hersveitirnar, sem sendar voru til þess, aS taka Annunzíó fastan, svikust undan merkjum o; gengu í liS meS honum. En éftirköstin byrjuSu von bráS ar. AMur iSnaSur landsins var í kalda kolum éftir ófriSinr., er»da eru Italir illa settir, því þeir verSa aS sækja flest hráefni til annarr landa. Riíkisheildin var veik. It- alía hefir ekki veriS sameinuS í eitt ríki nema rúmlega hálfa öld og upplausnarandinn, sem ekki hliSum brunnsins, aS hann nærri En nú Iþegar þjóðin er farin aS £y]tjgt ranka viS sér éftir sigurvímuna, og i , , , Iranum þotti ljot aðkoman dag- á aS fara aS borga stríSskostnaS . inn, minnist hún gamla mannsint meS þakklæti fyrir, aS hann reynd; aS telja ihana ifrá, aS taka km eftir, »g hugsaSi sig um hver ráS nú væru fyrir höndum. Hann lítur í kringum sig og sér engan nærri; fer í skjír>di úr treyjunni og þáttíhinumiklaæfintýriogtreyst tekur höfuMatiS af sér Qg tyUir ir honum öSrum fremur til þess, aS koma á ró og reglu í landinu. Giolitti er 78 ára aS aldri og hefir um langan aldur tekiS mik- hvorutveggja upp á staur er stóS uppi nálægt brunnbarminum. AS því búnu felur hann sig þar skamt frá, og bíSur til aS sjá hverju fram inn þátt í stjórnmálum. Árin 1903 . , r-f,. ... . , , J , , . vindur Eftir stutta stund koma • 1 9 1 4 réSi hann lögum og lofum á Italíu. Hann hefir kallaS sig frjálslyndan, en í raun og veru hef- þorpsbúar aS brunninum og s’á vegs, um merkin. Þeir sjá treyj- una og höfuSfatiS a'f manninum á hrúgunni niSri í brunninum. Þeir tóku þá til óspiltra mála og voru aS litlum tima liSnum búnir aS moka allri lausu moldinni upp brunninum. En líkiS fundu ur byltingin markaSi var þaS, a®:var ti| (f ’’3 sofnaSur, tók nú aS hún leiddi af sér trúleysi á keisar-! gsr& yart yiS gig Einnig fengu ann og einveldiS. AlþýSan hafSi alt fram aS bylt- ingunni kallaS keisarann lotning- arfýlst hinn góSa föSur þjóSar- innar, sem guS sjálfur fiafi skipaS til aS ráSa ýfir þeirrt. En meS gagnbyltingunni hafSi reynslan skoriS úr, og sýnt svo aS eigi varS um vilst, aS einvaldsstjórnin var skamsýn, grimm og eigingjörn, og aS ef þjóSinni átti í raun og veru aS fara fram, varS hún sjálf aS vera sinnar eigin gæfu smiSur. Þannig var komiS málum Rússa þegar heimsíbyltingin skall á. (Tíminn.) kenningar Bolsevika fjölda marga áhangendur hjá stjórninni. Byltingatímar eru jafnan mann- frekir. LeiStogarnir, sem þjóSin ber á höndum sér í dag( eru á morgun gleymdir eSa hataSir. — Þeir Salandra, Somnino og Or- lando, sem stýrt höfSu Italíu af fádæma dugnaS; gegnum stríSiS og viS friSarsamningana, mistu skyndilega alt traust hjá þjóSinni. Nittí, sem var gamall og gætinn stjórnmálamaSuA tókst um stund aS sefa ölduganginn, en þaS var aSeins hlé milli bylja, og fyrir tæp. um mánuSi varS hann aS hröklast frá völdum. ir hann jafnan veriS gætinn og , f , , r J | staurnum, og raða strax at þvi, Sær,i;ara. ForSast eftir megni all.1 , . , f >• . ao hann mum hata oroio undir ar snöggar byltingar og hefir aldrei viljaS taka aS sé neitt van.( þakklátt verk. Ekkert hefir veriS fjær honum, I en aS reyna aS beygja þjó3ina| meS hörSu undir vilja sinn. . r * . c , .—». ,. . , f. . f .* r I þeir ékki og turðaSi a þvi. Ln a Liiolitti hetir jatnan verið talinn . , i meSan þeir horfSu undrand: og vinveittur Pjooverjum, og er al. > . . ,* . , ,. , , r , . ; óttaslegmr hver a annan ut ai ment buist viS mikilli stetnubreyt-\' , . . , . ,, ^,(þessu, kemur Irinn fram ur fylgsni íng í ítalskri utannkispolitik. Po , , , . , , iv i, ,• c sinu. Hann gengur til þeirra, ht- ma ekki gleymast aS Italir eru ot ^ , , ,v.. r- , i » ur brosandi til moldarhrugunnar haðir Englendmgum til þess, að , , ■ .*, , , , .. ov , , ! aftur uppi á brunnbarmmum og geta gengið í berhogg við þa. þakkar þeim svo með togrum orð- HiS nýja ráSuneyti er bræSings i f . , , .,v u • ,.. c* . um fynr omakið, er þeir hofðu stjórn, sem fulltrúar flestra flokka' , f , tekið at honum. eiga sæ«i í. Flestir ráSherrarnir eru þó úr frjálslyndu flokkunum og stefnuskrá stjórnarinnar í innan- landsmálum er ákveSiS í frjáls- lynda átt. Hin nýja stjórn á vandasamt verk fyrir höndum, en takist henn; ekki aS greiS. úr flækjunum, er Italía í háska stödd, og vont aS í vita hvernig fara muni. (Tíminn.) Nokkrum af þeim, er harSast höfSu unniS aS þ\d aS moka upp moldinni, þótti þetta aS vísu grátt gaman, en hvorki þeir né aSrir, er viSstaddir voru( gátu þó aS því I gert aS brosa aS þessu. ^ lrskur ritstjóri hrósaSi sér á þá leiS, aS helmingur allra lyganna, sem sagSar væru um hann, væru ósannar!

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.