Heimskringla


Heimskringla - 18.08.1920, Qupperneq 8

Heimskringla - 18.08.1920, Qupperneq 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WlNNIPEd, |8. AGOST, 1920. Winnípeg. ! Hr. Árni Eggerteson -hefir fengið skeyti frá íslandi um 1>að. að skipið “Lagarfoss” frá íslandi konii til Montneal í kringum ;t>ann 18. sept- ember n.k. flvenrer Lagarfoss fer til baka frá Montrcal til Beykjavík- ur, verður seinna au-glýst- Hefir1 hann rúm fyrir 30 farþega á fyrsta farrýml og 13 farþega á öðru far- S' rými. Fargjöldin eru sem hér segir: | Frá Montreal til Beykjavíkur 350 krónur á fyrsta farrými, en á öðru faj'rýrni 200 krónur. Farbréf fram og til baka milÍf'Montreal og Beykja víkur eru á fynsta farrými 500 kr., en á öðru farrými 350 kr. Frekari upp- lýisingar gefur Árni Eggertsson,1 1101 McArthur Building, Winnipeg. Berið það saman við hvað sem er. Banfield’s lÁGÚSTSALAN á HÚSMUNUM gegn PENINGUM ÚT í HÖND stenzt nákvæmasta samanburS, bæ3i aí því er gildi húsmuna og verð snertir. ,Þú sþarar þér því fé á hverjum hlut, sem þú kaupir í búð hans- j Stór og björt herbergi til leigu- Öll þægindi. ífjlenzkar stúlkur ósk- ast. Mrs. Bergmann 259 Shecbrooke, Phone Sh. 2266- Þann 10. ágúst 8.1. voru- gefin sam- an í hjónaband þau Hjálmur Fríman Daníeisson og Misa Hólmfríður Johnson. Séra Jóhann Bjarnason gifti og fór hjikiavíxlan fram að (héimili móður brúðurinnar. Mrs. (Bagnheiði Johnson, í Árborg- Brúð- guminn er sonur Daniels Sigurðs- sonar og konu hans Kri-stjönu Jóns- dóttur, er búa í Grunnavatnsbygð. , Dóttir þeirra, en systir Hjálms, er frú Jensína, kona Guttorms skálds á . Víðivöilum við íslendingafljót. — 'Hjálmur er lærður búfræðingur. Var í stríðinu svo árum skifti og er nú í þjónustu hins opinbera sem eft- irlitsmaður með búskap heimikom- inna hermanna, þeirra er lands- sjóðsstyrk haifa fengið til bújarða- kauþa og búskapar- Brúð-urin er skólakennari. Er hún dóttir Ólafs Ólafssonar Johnson og Bagnheiðar Bjarnadóttur frá Lækjardal í Húna- vatn? sýslu. Ólafur dó að heimili sínu þar sem nú et þorpið Árborg, í sept. 1906. — Þau Mr. og Mrs. Dan- íeisson lögðu upp í brúðkaupsferð strax eftir hjónavfxluna. Framtíð- arheimili þeirra verður að Árborg,; þar sem brúðguminn hefir þegar lát ið byggja skemtil-egt og vandað í- búðarhús. Hcimskringla óskar hin- jum ungu hjónunj til hamingju. í HINIR ÁGÆTU KR0ETLER SÖFAR. Sófar á dáginn en rúm á nóttunum. Margar eftirlíkingar eru á markaoinum, en það er ekki nema einn ekta Kroetler sófi. Nafnið er bezta ábyrgðin fyrir endingunni. Ekta “fumed oak” umgerð, ágætlega stopp- uð sæti og bök, þakin spönsku leðri, rúm- botn úr stálfjöðrum og dínum stoppuðum með bómull og flóka. Ágústsala —$75.00 Aðrar tegundir með sérstaklega góðu verði $85.00, $91.50, $93.50 Og $110.00. Sjá sýnishornin f gluggunum. LINOLEUM RUGS. Liggja vel og slétt á gólfi án þess að vera negld niður. Endast afar vel og Iíta ljóm- -andi fallega út. Stærðir 6x9 fet 7,6x9 fet 9x10,6 fet 9x12 fet $9.95 $12.95 $17.95 $21.00 ETAMINE SCRIM Sérstaklega endingargott með tvöföldum “bróderuðum” kanti. 36 þuml. breitt. Á- gústverð, hvert yard...............35c HVÍTAR TYRKNESKAR ÞURKUR. Á minna en innkaupsverð. Faldaðir endar. Stærð 19x38 þumlungar- Ágústverð, parið ................ $1.25 Notið tækifærið og kaupið meðan verðið er svona lágt. I 1 1 II L. B. HAIR TONIC. sem kemur af staS hárvexti á höfði þeirra sem orSnir eru sköllóttir, stöSvar hárrot og hreinsar væringn úr hársverSí, Iaeknar allskonar sár á höfSi o. s. frv. Þetta er eitt hiS óbrigSuIasta hársmyrsL sem til er en eigi höfuS- vatn. Winnipeg, Man., 18. aprll 1920. iíú um nokkur undanfarin ár hafSi eg slæma væring í höfSi, svo a? hári» losnatii og datt af mér. Eg reyndi næstum þv-f öll metSöl, sem fáanleg voru á markatSinum án þess atS fá nokkra bót á þessu. En nú eftir atS hafa brúkatS E. B. Hair Tonic i Sex mánutSi er öll væring horfin og hætt atS detta af mér háriö. HáritS hefir þyknatS fjarska mikitS og er ótSum atS vertSa svo atS fléstar konur þættust gótSar ef þær heft5u annan eins hárvöxt. í*at5 þakka eg L. B. Hair Tonic. Mrs. W. H. SMITH, 290,Lizzie St. Hér Jhets tilkynnist hverjum sem heyra vlll, ats nú I mörg ár hefi eg mátt lieita alveg sköllóttur En eftir atS eg haftSi hrúkatS 2 flöskur af L. B. Hair Tonic, fór hár atS vaxa aftur og yfir allan htirfilinn hefir vaxits smágert hár, svo atS likindi eru til atS eg fái alveg sama hárvöxt og eg átSur haftSI. .Eg hsfí þvl ásett mér atS halda áfram atibrúka L. B. Hair Tonic. T?Jar einlægur. Mr. T. J. PORTER, eigandl ‘Old Country Barber Shop”, 219% Alexander Ave. Wlninpeg, Man. Póstpanlanir afgreiddar fljótt og vel. Kostar meS pósti flask- an $2.30. , Verzlunarmenn út um land skrifi eftir stórsöluverSi til L. B. Hair Tonic Company. 273 LIZZXE STREET, WINNIPEG Til sölu hjá: SIGURDSSON, THORVALDSON CO., Riverton, Hnausa, Gimli, Man. LUNDAR TRADING CO-, Lundar, Eriksdale, Man. J. A. Banfield The Reliable Home Fumisher 492 Main St. —- Phone N6f>67. wm& galla S. B., ýr ekki ólíklegt að hausa víxl hefðu'orðið á bessu- Það var þrentvilla í síðasta blaði, er skýrt var fná þvií að Mrs. Helga- son fSwan Rivec læi á St. Boni- face sisítalanurn. Hún heitir Egils- ína (ckki Engilína)- Mrs. Helgason líður fraraar vonum vel, eftir stóran og hættulegan holskurð, og verður vonandi bráðu-m ferðafær. Meinleg prentýilla hefir slæðst inn í stökurnar “Vopnabrak”, er birtust í síðasta blaði. í 4. vísu er “helja rauða litsins” fyrir “hetja rauða litsins”- Þetta eru lesendurnir vin- samlegast beðnir að athuga. f vísum mínum til hr. O. T. John- son hefir sú prentvilla slæðst inn í, að þar stendur í annari vísunni: “ból í arni geri”, sem er lítt skiljan- legt; það á að vera: “bál í arni geri” sbr. “brann eldur í arni”. J. J. Pálmi- Mrs. Björg Olson, hin góðkunna' kona Eyjólfs OLsonar, b^fir legið mjög veik í meira en, viku. Hún var heldur hressari síðast er vérfréttum. Hinir mörgu vinir þeirra hjóna ó«ka henni bráðs bata. Ííýlega birtikt hér i bl-aðinu frétta- bréf 'frá Markerville. Þar er sú prentvilla, að sagt er að þafrabind- ið hafi kostað .þar 10—18 dali í vet- ur, á auðvitað að vera 10—18 eent. S. B- segir til míh: “Hver sem nið- .ui'iægir sjálfan sig o. s. frv.” — “Veit hundur hvað etið hefir,” segir mál- tækið. S- B. Reynir að gefa í skyn, að eg hafi skrifað um “Syrpu” til þess að “slá unwnig" með þyí. En sjálfur nýr þessi sáilarlegi vanskapningur nefi unp að kapt. Sigtr. Jónassyni- Það er víst ekki að “slá um sig”. Syrpu sagði eg fræðandi og breytta stórum til batnaðar; kvað kostina yfirgn-æf-a gallana, og því ættu nienn að styðja hana og lesa. Hefði eg verið að tala um kosti og KENNARA VANTAR við Riverton skóla nr- 587. Þarf að íiafa “second or third class profess- ional certificate”. Kensla byrjar 1. september. S. Hjörleifsson skrifari- 47-48 ‘ Næstkomandi sunnudag 22. þ. m. verður ekki miessað í Skjaldborgar- kirkju. Prestur hennar messar þann dag á eftirfylgjandi stöðum: Á Bet- el kl. 10 f- h„ í Hiisavfkurkirkju í Víðinesbygð kl. 2 e. h. Allir vel- komnir- R. in með borgun þessa og Mr- ólafs- syni fyrir hans miliigöngu bæði að selja og innheimta þessa lffsábyrgð- Winnipeg 14. ágúst 1920. Jón Sigurðsson. Wonderland. Það sem marga mun fýsa að sjá þessa viku á Wonderland, er Bessie Barriscafe í “The Luck of Geraldine .Laird”, sýnd á föstudag og laug-ar* dag. Brentwood’s ágæta myndin “Bright Skies”, verður isýnd á mið- vikudag og fimtudag n. k„ með full- komnasta útbúnaði og er Jasu Pitts fyrir því; söinu daga verður líka sýndur síðasti kafli myndarinnar “Adventures of Buth”. Á mánuda-g- inn og þriðjudaginn í næstu viku verður William S- Hart sýndur í “Wagon Tracks”, bezta myndin er Hart hefir gert- Næstu viku verða isýndir kaflar úr leynilögreglusög- um; eru þær allar ein heild og bygð ar á atvikum er leynilögreglan hefir komist að. Er ekki hægt að hugsa sér neitt skemtilegra en sumt af þeim. Eigi þarf lengur að hræðast T annlæ kn in gast ólinn Hér á læknastafunnl eru allar hinar fullkomnustu vísindalegu uppgötT- anir notatSar vitS tannlækningar, og hinir æftSustv læknar og beztu, sem völ er á, taka á móti sjúklingum, Tennur eru dregnar alveg sársauka- laust. S . Alt verk vort er atS tannsmítSl lýt. ur er hits vandatSasta. HafltS þér verit5 atS kvítSa fyrir hví atS þurfa atS fara tll tannlæknli? Þér þurflfl engu at5 kvítSa; þeir sem til oss hafa komitS bera oss þatS aliir atS þeir hafl Ekki fundltS tll sðrsauka. ErutS þér óánægtSur met5 þær tenn- ur, sem þér hafitS fengiö smítSatSarp Ef svo er þá reynlt5 vora nýju “Pat-* ent Doubie Suctlon”, þær fara vel f gómL Tennur dregaax sjúklingum sárs- aukalaust, fyltar meS gulli, silfrl postulínf etSa “alloy". Alt sem Roblnson gerir er vel gert. Þegar þér þreytfst atS fást vitS lækna er HtitS kunna, komltS tii vor. Þetta er eina verkstofa vor í vesturland- inu. Vér höfum itnlsburtSl þúsunda, er ánægt5ir eru mets verk ror. GleymltS ekkl statSnum. Dr. Robinson. Tnnnlff’knlnKfl.Hfofniin Rlrka llulJdintc (Smith and Port&ge) Winjalpp^, Onnda. / Tilkynning- Eg undirritaður tilkynni hér með að eg hefi tekið að mér lögfræðis- starf Jóhanns K. Sigurðsonar, sem lézt 15. júlií síðastl. Held eg áfram lö"fræði-sstarfi hans á sömu skrif- stofu, að 214 Enderton Blk„ 334 Portage Ave„ Winnipeg, og vinna hjá mér tyeir íslenzkir lögfræðis- nemar þeir Björn M. Paulson og iBergthor Emil Johnson, svo eg er reiðuibúínn að taka að mér verk fyrir fslendinga og mega bréfavið- skifti vera á íslenzku. Einnig hefi eg opnað lagaskrifstofu að Árborg Man„ og verð eg þar annan og fjórða fimtudag hvers mánaðar- Yon ast eg eftir viðskiftum fslendinga og ábyrgist að alt verk skal fljótt og vel af hendi leyst. Virðingarfylst- Alan R. Hill lögfræðingur. 214 Efúlorton Blk„ Wjnnipeg. Phone A4205. Farbréf til íslands og annara landa Evróprn útvegar undirritaSuT. Gefur einnig allar upplýsingar viSvfkjandi skipaferð- um, fargjöldum og öðru er aS flutningi lýtur. Otvegar vegabréf. SkrifiS mér. Arni gertson 1101 McArthur Bldg., Winnipeg, Hús, með 1 ekru lóð, inngirtri, er til sölu í bænum Riverton. Góð kaup og skilmálar vægir. Upplýs- ingar gefa Sigurbj. Sigurðsson kaup maður í Riverton og Thorsteinn Bergmann, 576 Agnes St„ Wpg. 46—48 Því skyldi nokkur þjáít af tanavelkiT TEETH WITHOUT ‘ PLATES Þogar þér getið fengi ðgert við tennur yðar fyrir mjög sanngjarnt verð og alveg þjáningalaust. Eg þef skriflega ábyrgð með öllu verki sem eg leysi af hendi. Utanbæjar sjúklingar geta fengið si-g afgreidda samdægurs. Ef þér hafið r.-okkra skemd í tönn- um, þá skrifið mér og eg skal senda yður ókeypis ráðleggingar- öll -skoðun og áætlun um kostnað við aðgerðir á tönnum ókeypis. Talað er á verkstofu vorri á öllum tungumálum. Tannir dregnar ókeypis ef keypt eru tann-‘set” eða spangir. V-erkstofutímar kl. 9 f. h. til 8H að kvöldinu. Dr. H. C. JeíFrey Verkstofa yfir Bank of Commerce Alexander & Main St. Wpg. Gangið inn að 205 Alexander Ave. Automobi/e and Gas Trtxctor Experts. W5H be more in demand this spring than ever fcefore in the history of th»s counítry. Why not prepere yourself Íot this emergency? We fit you for Garage ar Tractor WorL All kinds of engines, — L Head, T Head, I Head, Valve in the head, 8-6-4-2-1 cylinder engines are uaed in actual demonstration, al»o more than 20 diifferent electricaj system. We ako have an Automobile and Tractor Garage where you wifl receive training in actual repairing. We are the onjy school that makt>» 'batceriea from the melting ! lead to the finished product Our Vuácanizing plant is consideted by a!l to be the moot up to | date in Canadéi. and is above coonparison. * The results shown by our atudents p/oveo to our satisfactíon that j our methods of training are right. Write or caJÍ for Biformation. Vtsitors always weicome. GARBUTT MOTOR SCHOOL, LIMITED. City Public Market Bldg. C&lgary, Alberta. Hús og lóðir á Gimli til sölu, með góðum kjörum STEPHEN TH0BS0N, GIMLI, MAN. r WONDERLANfl THEATRE U Miðvikudag og fimtudag: A BRENTW000D SPECIAL: “BRIGHT SKIES”. og síðasti kafli myndarinnar “ADVENTURES OF RUTH”. Föstudag og laugardag: BESSIE BARRISCALE í The LUCK of GERALDINE LAIRD Mánudag og þriðjudag: WILLIAM S. HART í “WAGON TRACKS” BORÐVIÐUR SASH, DOORS AND M0UL8JWGS. Vi8 höhxn fulikamaar búrgðir af öllum tegundum VerSskrá verSur sead bverjum þeim er þeas Afl^r THE EMHKE SASH <& DOOR COu, LTD. Henry Ave. Eest, Wkmlpeg, Man., Telephone: Mmn 2511 Viðurkenning. Hér ineð viðurkennist að Kristján ólafsson umboðsmaður hins vel þekta Niew York Life ábyrgðarfélags | liafi greitt mér að fullu skírfceini Ko. I 74 28 726 er Jóhann heitinn sonur ! minn hafði keypt í nefndu félagi. Eg þakka félaginu fyrir áreiðanlegheit-' Gas og Rafurmagns- áhöld Yið lágu verði. FjöIgiS þægindum á heimilum ý8ar. Gashitunarvélar og ofnar áhöld til vatnshitunar. Rafmagns þvottavélar, hitunaráhöld, kaffikönnur, þvottajám o. fl. Úr nógu að velia í húsgagnabúð vorri á neðsta gólfi ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS, (Horni Notre Dame og Albert.) Winnipeg Eiectric Railway Go. RJOMl óskast keyptur. Vér kaupimn aJlar tegundcr af rjóma. Haeata ver8 borgað undÍTeina vi8 móttöku, auk iflutningagjalds og annars koatn- aðar. Reym8 okkur og koimið í tölu okikar sívajcandi á- næg8u viSakiftamaima. IslenzJcir bændur, aendiS rjómann ykkar til M^nitoba Greamery Go. Ltd. A. McKay, Mgr. 846 Sherbrooke St. Skrifið eftir verðlista vorum. Vér getum sparað yður peninga. J. F. McKenzie Co. Galt Building, (Cor. Princess og Bannatyne) Winnipeg^ Man. Spyrjið um verð vort á þreski- vélabeltum og áhöldum. A_ Sér- staklega gerum við Judson vélar og höfum parta í þær, Sendið ökkur Judson vélarnar ykkar og vér munum gera vel við þær með mjög sanngjörnu verði, eða pantið frá oss vélarhlutana og gerið verk- ið sjálfir. Reiðbjólaaðgerðit leystar fljótt og vel af hendi. , Höfum til sölu Perfect Bicycle Einnig ömul reiðhjól í góðu standi. Empire Cycle Co. J. E. C. WILLIAMS eigandi. 641 Notre Dame Ave. 4

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.