Heimskringla - 15.09.1920, Page 2

Heimskringla - 15.09.1920, Page 2
2. BLAMOA r?rrxm&m**9 HEIMSKRINGLA WI'NNIPEiG, 15. SEPT. 1920. H /i'ra-hvöt ■ ‘‘Rússi er eg ei og rauSa fánan bar eg aldrei á brjósti mínu.” PálmL Röðull er “eldar í austri”, ársólin ljómar á bárum, hingað að hróðrar þingum horskur nú skálmar “Pálmi”. — Sögur hann samdi og bögur, söngelskur skemti Iöngum — frjálsbornum syni fjalla fögnum í lystivögnum! pekkjum við einkennin ekki íslenzku, mest er prísum, Sver sig í ætt — við alt íslenzkt óðsnilli gestsins í ljóði. Herdulu rússneskri hafnar — hækkar hans orðstír og stækk- ar — raddsterkum röskum er kverkum rauðri hanfi sveit afneitar! Brjóstfáninn—hugur nú ‘hláity’— hlýtur þá vera hvítur, sveru á brjósti er ber ’ann brennandi’ í orðasennu! Hálfsögð sé sagan—í molum— svipmikil mynd hans er gripin fortíðar safni úr sönnu, samtíð er geimir og framtíð- • Margt sé í mannheimi brjálað, menningin yfirborðs kenning, gullkóngar glæstum í höllum gráðugir lögunum ráði — hverfull er auður sem annað, ókönnum framtíðarslóðin. Umbóta átt í þó miðar ýtum — ef fáninn er hvítur. SamVíðin framtíð er færir fórnir — í umbyltjng stjórna, hvítri und merkisstöng mannvits mætustu vonirnar rætast. Hyggjuvit heilbrigt þar tryggir hollvilja sannan og njannúð —; “hárauðir’ ’hötumst og rífumst hót eigi stuðlar til bóta. Hreldra og volaðra vonmagn vekja sízt öfgar og frekja. Grimdarnegg geggjaðrar speki græðir vart sárin er blæða. — Frelsisþrá göfug er glæðir góðvilja og samúð hjá þjóðum, bjarma af sól þar fyrst sjáum. Sigur þess góða þá lifir. Hvítir — í starfi og stríði, stríði ef á oss skal níðast — keppum að frelsið sé farsælt, fortíðar þokumst frá sora! Sögnin um Héðin og Högna Hildar ást báðir er vildu, bolshevisk sé hún á bragðið, bætir nú engan né kætir. “Göngulotnir” ef göngum góðan dreng velkominn bjóða, segi ’ann við hreyfumst á hækjum honum við svörum þá svona: Betra er hyggjuvits hækjur hafa og uppréttur lafa — en án þeirra, haltur og hokinn, hryllingi vanskapnaðs tryllast. 0. T. Johnson. EkJmonton 5.—9.—’20. <<Galdra-Lopt■r,, leikinn í París. og voru meS mér tveir ungir Is- lendingar, er voru við nám í París í vetur. A rrönsku var leikritio .ca.iaS “Le Ðésir” (óskin) og aS. al leikarar voru M. Durec, Mlle Greta Pogor og Mlle Damiroff. LeikíhúsiS var hálftómt; tjöldin voru máluS af norskum málara og var stofan í Skálholti eins og norsk ur bóndabær meS litlum gluggurr og lágt undir lofti. Má vel vera aS stofan í Skálholti hafi ekki ver- iS snotrari en þetta, en í Frakk- landi, þar sem biskupahallirnar eru gamlar og undur fagrar byggingar þá hafSi þessi fátæka og framúr skarandi skuggalega biskupastof; leiSinleg áhrif, jafnvel á okkur 1«. lendingana. Eins og viS mátti buast höfS’ þessir útlendu leikarar, sem hvork þektu Island né Islendinga af eigin sjón, orSiS aS skapa sér sjálfi; hugmyndir um íbúana á okkai kalda og afskekta landi. AS hinn langi og dimmi vetur hljóti aS ger; okkur þunglynda og alvarlega er almenn skoSun á Frakklandi og til aS sýna þessar lyndiseinkunnir, þ: töluSu persónurnar afar hægt og hátíSlega, þaS lá viS sjálft aS þæ drægju seiminn. NafniS Island hafSi þannig dáleitt leikendurna aS þær ástríSur og ást, sem finnast í leikritínu, og sem ef til vill gete aS nokkru breitt ýfir galla þess urSu aS ísköldum harmagráti og jafnvel bros Dísu varS eins o frostblóm. Ekki svo aS skilja, ai leikendurna vantaSi viljann til aS gera vél, en þá vantaSi þekkingu í þjóS vorri og landi, og um þaS gefur leikritiS sjálft engar bend ingar. Þrátt fyrir alt þurfti mikiS þrek til aS sýna íslenzkan sjónleik i höfuðborg listarinnar, og okkur Is- lendingunum fanst því sjálfsagt aS fara á bak víS tjöldin aS loiknum loknum til aS votta M. Durec þakklæti vort fyrir hreystiverkiS. Aumingja maSurinn var dauS þreyttur eftir hamaganginn í Lofti í síSasta þætti, en hann tók okkui mjög vel og fullvissaSj okkur um, aS hann dáSist mjög svo mikiS aS leikritinu. I stórblaSinu "Le Temps” stóS nokkrum dögum eftir “kritík” um leikritiS eftir hinn alkunna fagur- fræSing, Adolphe Brisson, og kemur hún hér í lauslegri þýSingu; "LeikritiS "Óskin” eftir Sigur- jóns3on er hiS fullkomnasta sýnis- horn af falskri andagift (le modéle accompei de la furnse piéce gému ale) og ekkert fær eins mikiS á taugarnar. Leikendurnir virSast vera aS messa yfir manni, þeir tala meS blælausri og titrandi röddu, sem ætlast er til aS minni á hrím- þokur heimskautalandsins. Eftir hverri setningu kemur þögn, eins og til aS leggja meiri áherzlu á orS in, en í þeim er enginn mergur, sem réttlæti þessar hátíSlegu þagnir. FramlburSur og latbragS leik- endanna hafSi einhvern kirkjuleg- Thora FriSriksson. —Morgunbl. --------x-------- Vestmannaeyjaflugið. SvaSQför þeirra Fr. Fredericksons og W. Turtons. stökum smáatvikum, a Svér á ein-’ vitaS aS dómur Bjarna værj mild- hvern hátt gaetum fræSst eitthvaS j ari, þar sem hann stóS svo miklu um fjarlægt og fagurt land. En j betur aS vígi til aS skilja höfund- aS leita aS þessu í leikritinu kom fyrir ekkert. Rithöfundurinn setur á leik- sviSiS ungan og brjálaSan lær- dómsmann, sem hugsar mikiS um hiS yfimáttúrlega og sem fýsir mjög aS verSa almáttugur hér á jörSu fyrir þekkinguna á dularfull- um kröftum. Hann er eiSubúinn aS ganga á vald djöfulsins, en upp fuillur af þessum metorSadraumi, örmagnast hann einmitt á því augnafoliki, a1® ósk hans er orSin svo mögnuS, aS hann þykist sjá hana verSa aS vejruleik. « HvaSa skilning á aS leggja í dæmisögu þessa? Löng skýring fylgir efnisskránni (programminu) og hún talar um: “hina eilífu baráttu milli þess góSa og vonda, um lykilinn aS sam; bandj viS annan heim, um hina bölvuSu bók og kraft viljans þeg- ar illar andar hjálpa honum.” En úr aillri þessari mælgi, ekki fremur en úr leikritinu sjálfu, ei hægt aS ná í neina ljósa hugsun, og þó maSur sleppi orSinu ljós, ekki einu sinni hugsun. Fyrst um rit er aS ræSa, sem hvorkr er bygt á eSlisllýsingum né athugun (ouere d’analyse ou d’ observation), þá mátti aS minsta Um kl. 1 0 í fyrrakvöld heyrSu menn suSu í loftinu og þóttust þekkja aS þaS væri flugvélin þótt hún sæist ekki í fyrstu. En bráS- lega komu menn þó auga á hana, þar sem hún dalaSi niSur úr 9000 feta hæS og settist loks á flugvöll- inn. Vér hittum Frank Frederickson aS máli og biSjum hann aS segja frá ferS sinni: ) — ViS lögSum af staS á laugar. dagskvöldiS, segir faann, og hö'fS- um svo góSan byr aS viS vorum aSeins 15 mínútur austur aS Kald- aSarnesi, frá því er viS tókum þangaS steifnu. Var okkur tekiS þar tveim höndum. Af því aS þaS var all hvaSt þágum viS þaS boS, aS gista þar. Eg flaug meS þau Harald og frú Dóru og voru þau mjög farifin. Fór eg eftir há- degiS á sunnudaginn niSur á Eyr. kosti búast viS skýrum bendinguir j arbakka, sýndi þar listflug og tók eSa einhverjum úrslitum, hve lítil- fjörleg sem þau væru. En von vor brást. Þdssi hugarburSarhetja gat hvorki vakiS forvitni vora né samúS. Loftur er sonur ráSsmanns bisk- ups nokkurs. sem lifir á I 7. öld. Hann ráfar um í hinu lága timbur- húsi, þar sem gluggarnir eru smáii og bitarnir rykugir. Hann er ber- hálsaSur og háriS úfiS, en á aug- unum sést aS hugurinn er langt . burtu. Hann sefur um daga os vakir um nætur, hann hefir ást á bókum og vill læra og nema, altaí læra meira. Úr stórri kistu dreg ur hann upp stórar skinrtbækur oe úr þeim ætlar hann aS nema alla heimsins speki. En þessi lærdóms fýsn hans hindrar hann samt ekki frá aS taka eftir vinnukonunni, Steinunni, dag nokkurn, er hún baSar sig í ánni. Hann fellir girndarhug til hennar og kemst yf- ir hana. Aumingja Steinunn verS- ur ástfangin af honuin, og meS augnaráSi tryggs hunds þo'iir hún fólsku þesas undarlega unnusta. Loftur verSur nefnilega fljótt leiS- ur á þessari lítilmótlegu þernu, sem er miklu þunglamalegri en Margrél hjá Goetfae. Hann lætui sér ekki nægja aS hrinda henni frá sér, hann biSur hinn vonda um aS losa sig algerlega viS hana. Ósk hans rætist, Steinunn deyr drukn. ar í ánni. Eins og ölvaSur af I þessu happi heldur Loftur aS hann upp nokkra farþega. NotaSi eg túniS á Stóra-Hrauni fyrir fiugvöli meS góSfúsu leyfi séra Gísla. Er þar gott aS lenda, því aS svigrúm ísr nóg. Um kl. 7 um kvöldiS lögSum viS af staS til Vestmannaeyja, því aS eg hafSi spurnir af því aS veS- ur mundi vel fært, þótt nokkur Igustur blési aif norSri. Gekk ali |/el á leiSinni og út yfir Eyjárnar |En þegar eg fór aS lækka flugiS |fór strax á 1 500 feta hæS aS bera |í megnum óróleika í loftinu. Eg (íugsaSi mér aS forenna m:g ékki á iþví sama og Fafoer aS fara niSu: ineS stöSvuSum mótor. Lét eg Lann því ganga meS ífulllri 'ferS ti þess aS geta háft stjórn á vélinni Mn því neSar sem eg kom, því meii (versnaSi. Eg var góSa stund é pveimi þar ýfir, því mér var ekk' (um aS gefast upp viS aS leita lags (Komst eg loks niSur á svo sem 50 ifeta hæS, en þá urSu rykkirnir i/ængina svo snöggir og óútreikn- (anlegir, aS mér fanst aS eg hafa I nist alt vald á vélinni, þótt mótor. l'nn gengi á fullri ferS. Sannarlega jlofuSum viS hamingjuna aS viS Isluppum ódrepnir úr þessum rysk- l.ngum viS loftiS, því aS minna faefir oft sinnis orSiS mörgum faraustum flugmanni aS foana. | Eg ha(Si eytt miklu af benzíni iþarna yfir Eyjunum, og þótt mér jþætfti afleitt aS yfirgefa svona faina áhugasömu Eyjábúa, sem istund, þangaS til kuldinn rak lokkur einnig þaSan. I Um morguninn fórum viS út aS iFljótshólum og lánaSi bóndinn jþar, Sturla Jónsson, okkur strax menn og hesta til aS sækja lítinn lafgang af benzíni, sem viS áttum á lEyrarbakka, og var símaS til iReykjavíkur eftir meira. Ekki igat vélin náS sér sjállf upp úr sand- i.num, svo aS viS spentum hesta íyih hana og komum henni upp á igraábalann. LeiS svo dagurinn, ogþegar benzíniS kom frá Reykja ivík^ var komiS fram yfir miSalftan. Elugum viS nú viSstöSuIausit yfii liS Stóra-Hrauni og tók séra Gísl: ^ tokkur tveim höndum og veitti okkur hiS bezta. AS svo búnu | i'ögSum viS af staS til Reykjavík- | ur. I i Hár skýjaflóki var yfir heiSinni log fórum viS 9000 'fét í loft upp I itil þess aS ha'fa sem bezt svigrúm. : i2if eitthvaS æmi ifyrir. En nú misti i3g sjónar á öllu, sem eg gæti áttaS imig á nema sólinni. Kompásinn , ivar vitlaus, líklega af einhverjum | rjtanaSkomandi áhriifum. ÞaS itekur mikla ferS af vélinni aS iklifra svo hátt sem eg gerSi, og var ikominn rúmur hálftími iþegar viS ! 'íomum yfir skýjaflákann og sáum l’.and og sjó niSurundan. Kom al' iþetta mjög ókunnuglega fyrii cjónir og Reykjavík ihvergi aS sjá. iRankaSi eg þó loks viS mér hér linni ýfir sundum og uppgötvaSi þá iborgina, eins og lítinn folett langt niSri á bakfoorSa. Satt aS segja faafSi okkur ékki veriS fariS aS i’ítast á blikuna, og urSum því ntóilfegnir. Mr. Tijrton var ekki áSur én viS lögSurh aif staS farinn aS taka neinu sérstöku ástifóstri viS Reykjavík, en hann .hefir víst pldrei veriS fegnari aS sleppa ó- ukotinn yfir brezku línuna á víg. itöSvunum, foeldur en hann var í ryrra kvöld þegar hann sá hérna niSur yfir bæinn. Og um sjálfan iTiig verS eg aS segja, aS eg mar ukki eftir aS háfa komiS heim ■ ignari úr neinni svaSilför, enda ienga ifariS líka þessari. 25. júlí. _ (Isafold.) Pas, en var síSast til heimilis hjá dóttur sinni Helgu og manni henn- ar Á. Halldórsson, Otrto, Man. Árni var mikill duignaSarmaSur og vann trúlega Ifyrir fjölskýldu sinni meSan kraftar hans entust. Hann var vel látin na'f öllum, sem hann þektu og er því saknaS- áf mörgum. Ekkjan hefir beSiS Heims. kringlu aS flytja alúSarlþakklætí sitt öllum þeim, sem heiSruSu út- för hins framliSna, og sýndu foenni hluttékningu í raunum hennar. Mcstu menn Islands. “Islendingur” sendi mörgums mætum mönnum á landi faér þessæ spurningu 1. maí s.l.: Hverjir eru 25 mestu menn Islands? Spum- ingunni ifýlgdu tilmæli um, aS svaraS yrSi helzt fyrir 1 8. júní. Og flest svörin er blaSinu hafa borist, Voru komin fyrir þann tíma, en isökum fjarveru ritstjórans í júní» ieru þau birt fyrst nú. i 40 faafa beint svaraSi spurning- iunni, en 20 ha'fa skrifaS bréf um þetta éfni, sumir taliS illfært aS isvara spurningunni o. s. frv. Loka faaifa 20 eigi enn látiS til sín heyra. VerSa hér þá taldir 25 mestu imenn Islands aS vitnisiburSi þeirra i40 manna. er svaraS háfa spurn- :ingu blaSsins skýrt og afdráttar- ilaust: giftist hinin yndislegu biskupsdótt- ur Dísu. Hann mundi nú hafa getaS orSiS hamingjusair.ur eí an blæ yfir sér, eins og ætti aS laSa áhorfendurna til aS biSjasi hann htífSi látiS sér nægja þá fyrir, en áhrifin urSu annaShvort sem mönnum er leyfileg; en svæfandi eSa ergjandi. hann vill öSlast hina dularfullu F.inn sinni eSa tvisvar datt oss í bagnabók, er á aS geta veitt hin hug, aS hr. Sigurjónsson gæti á ægstu völd. Þegar hann ætlar að máli veriS viSkvæmt skáld I - hana, hrasar hann og deyr. Eins og góSur Islendingur gladdist eg mjög mikiS, þegar eg las í ParísarblöSunum í vetur, aS leika ætti íslenzkt leikrit í leikhúsi sam nefnt er: Théatre des Champs Elysées, og sem var rétt viS hliS. ina á foústaS mínum. ASeins þótti mér þaS leitt, aS þaS skyldi vera Galdrh-Loftur, en ekki Fjalla- Eyvindur, sem leika átti, því eg hafSi séS Galdra-Loft hér heima og ekki veriS hrifin af honum. Eg hafSi fundiS til hins sama og Bjarni Jónsson frá Vogi tók fram í fyrirlestri um þetta leikrit Jóhanns Sigurjónssonar, aS hinn ungi höf- undur hafSi reist sér hurSarás um öxl, þegar hann hugsaSi sér aS breyta Lofti þjóSsögunnar í ein. hvern nýtízku Faust, því þá lá samanburður viS meistaraverk Goethe of nærri. Eg fór í leikhúsiS eitt af fyrstu kvöldunum sem Loftur var leikinn sinu man gagntekinn af þjóSsögum og til- finningasamur fyrir unaS;^ einver- unnar í stórfenglegri og ískaldn náttúru. 1 öSrum þætti voru “lyrisk” tilþrif, sem fengu á oss fyrir hvaS þau voru nýgervingsleg og sakleysisleg, þaS var eins og fíyttu oss ilm frá natturunni. En þaS var hiS eina sinni sem, leikrit- iS náSi tökum á oss; alt hitt er orSinn meistari heimsins. Hann |þyrpSt höfðu inn á foakkann, þá (var þó ekki annaS aS gera en aS ileita lands, því eg átti líka meira )en mínu eigin lífi aS fojarga. Eg ivar aS hugsa um aS lenda strax upp í Landeyjunum. En mér vai ómögulegt þá í svipinn aS þekkja faarSa balann, sem viS fundum |fyrir neSan Hólma um daginn, frá jnýrlendinu í kring, og vildi því jeggja áherzlu á aS komast sem jlengst vestur á bóginn. Sandinn þékti eg; þar var þó ætíS fær Hér endar “kritík” Brissons og má auSvitaS margt um hana sejga en þó naumast aS hún sé lof um þokukent, barnalegt, sundurlaust munnjnn ega stingur niSur penna, Galdra-Loft, — en eg hefi útlagt! ineySarlending þegar benzíniS hana af því, aS fyrir nokkru stóS þjyti. Og þegar viS vorum yfir í MorgunblaSinu aS Galdra-Loft-1 ^þjórsárósum í 3000 feta hæS, ur hefSi fengiS hól í frönskum I |rann sí8asti dropinn úr benzín- folöSum. ÞaS er auSvitaS vin- j ,geyminum og vélin stöSvaSist gjarnlegt aS halda því á lofti, aS í | ,\ZiS höfSum mótvind, en samt hvert skifti sem Islendingur opnar ^-óJ^gt mér aS renna niSur á sand- og kjarnlsust. Hvort sem þess þoka er höfundinum eða þýSand- anum aS kenna, þa skapaSi hún þaS andrúmsloift í leikhúsinu, aS manni leiS illa og manni leiddist. ASalpersónan, hálfgerSur Faust og hálfgerSur Hamlet, hefir aðeins “symbólskt’ ’gildi. En þó aS véi ekki leitum aS neinu yfirskini af sannleika í leikritinu, þá vildum vér aS minsta kosti aS “symbóIiS” lægi í augum uppi og aS höfund- urinn sýndi okkur eitthvert óþekt sálarástand og svo mikiS af sér- (inn nokkru fyrir vestan bæinn á þá standi allur heimurinn með i iPljót&hólum. Á grasiS þar nálægt öndina í hálsinum til aS klappa [ ji,orSi eg ekki aS fara, því aS eg honum löf í lófa; en eg held ekki jVjgkti ekki landslagiS, en vildi aS þaS sé rétt gagnvart hinum ireyna aS forSa vélinni frá skemd- ungu listamönnum vorum, aS um \ó kom þaS í ljós aS 'harS- teygja þá á eyrunum meS oflofi. ^ |ur grasbali var stutt frá. En vélin AnnaS, sem mér gekk til aS út- |reyncjist olthur of þung, svo viS leggja þessi kritik , var, aS mer |komum henni ekki þangaS. Af bótti einkennilegt, aS meS margra jTj-y.; ag homin var nótt, lögSumst ára millibili og í margra mílna (vjg undir vélina í sandinn og ætl- fjarlægS skyldu Bjami Jónsson frá |UgUm aS reyna aS sofna. En Vogi og Adolphe Brisson komast fauldinn rak okkur brátt á fætur og aS sömu niSurstöSu um aSal- fojuggum viS um okkur í satítunum atriðin í Galdra-Lofti, þó aS auS- í vélinni og sváfum þar skamma Dánarfrcgn. ÁRNI EGILSSON. (Fæddur 14. júní 1846. Dáinn 1. sept. 1920.’ Árni Egilsson var fæddur 14. júní 1846, aS Bakkaseli í Eyja- firSi á Islandi. Foreldrar hans voru þau Egill Tómasson og Helga DavíSsdóttir. Foreldja sína misti hann þegar hann var mjög ungur, og var hann eftir þaS hjá Rósu systur sinn; til ifullorSinsára. — 1 4. apríl áriS -1874 kvæntist hann SigríSi Björnsdóttur, sem lifir hann, ættaðri frá Spáná í Skaga. firSi. Þau bjuggu eitt ár á Háa- gerSi á HöfSaströnd viS Skaga- fjörS. En áriS 1876 fluttust þau til Ameríku og settust aS í Mikley í Nýja lslandi; oig þar dvöldu þau mestan sinn búskap. — Þau eign- uðust 12 foörn og lifa 7 af þeim: Björn Árnason, kvæntur enskri konu og foúsettur í The Pas.Man.; Helga, gift A. Halldórsson, Otto, Man.; Herdís, gift H. Derushie, Norlfolk, Va.; Egilsína, gift F. P. Truax, Scöby, Mont.; Rósbjörg, gift Capt. E. H. Stevensop, The Pas, Man.; og SigríSur og Rósa, báSar til heimilis í Noonan, N. D. Árni var sex árbúsettur í The fékk atkv. GuSbrandur bisk. Þorláksson 40 , Snorri sagnaritari Sturluson 40 Jón SigurSsson forseti 39 ; Girsur biskup Isleifsson 37 Jón biskup Arason 37 i Skúlj llandfógeti Magnússon 36 Eggert varalögm. Ólafsson 35 Hallgrímur Pétursson skáld 35 Ari pr. hinn.fróSi Þorgilsson 34 Jónas skáld Flallgrímsson 32 Jón biskup Vídalín 29 Magn. konferenzráS Stephensen24 Síurla lögmaSur ÞórSarson 23 Jón konferenzráS Eiríksson 22 Sveinfojörn rektor Egilsson 22 Tómas prestur Sæmundsson 22 Þorgeir LjósvetningagoSi 22 Árnj prólfessor Magnússon 2 l Egill skáld Skallagrímsson 2 1 Jón bóndi Loftsson 2 I Grynjólfur biskup Sveinsson 19 Bjarni amtmaSur Thorarensen 19 Jón sýslumaSur Espólín 1 6 Arngrímur lærSi Jónsson 1 4 Jón biskup Ögmundsson 1 3 Næstir: Björn Gunnlaugsson 12 atkv., Þorv. Thoroddsen 12, Baid- vin Einarsson, Ingóllur Arnarson, Matth. Jochumsson og Sæmur.dur ficSi, hver 1 1 atkvæSi, Árni bisk* up Þorláksson, Hannes Hafste:..' og, Njáll Þorgeirsson, hver 10 atkv., Einar Eyjólfsson Þveræingur, Hallur af SíSu og Niels Finsen, hver 9 atkv.„ Alfoert Thorvaldsen og Torfi í Ólafsdal, hA/or 8 atkv., Úlfljótur löggjafi og Björn Jónsson Isafoldarritstjóri 6. Næstir: Ámi Oddsson, Björn Halldórsson próif., Gísli sýslumaS- ur vísi. Isleilfur foiskup Gizurarson, Jóhann skáld Sigurjónsson, Páll Vídalín lögmaSur og Tryggvi Gunnarsson, hver 5 atkv., Gísli KonráSsson, Gunnar á HlíSarenda KonráS Gíslason, Ralfn Oddsson, Rafn Sveinbjarnarson, Sighvatur skáld ÞórSarson, SkaJfti Þórodds- 9on lögsögumaSur, Steingrímur Thorsteinsson og Sveinn læknir Pálsson, hver 4 atkv. , 3 atkv. fengu: Björn Jórsala- Jari, Björn M. Olsen, Einar Jóns- son myndhöggvari, GuSm. Magn- ússon prófessor, Jón pr. Bjarnason í Winnipeg, Jón Hjaltalín land- ijæknir, Snorri goSi Þorgrímsson, ÞórSur kakali Sighvatsson og ÞórSur gellir ólafsson. Allmarg- ir fengu 1 og 2 atkv. , Margir voru í vafa um, hvort rétt væri aS telja þá lslendinga, Alfoert Thorvaldsen og Niels Fin_ sen. Þeir 40, sem svörin hafa sent, eru: 1 2 prestar, 8 bændur, 6 kenn- arar, 3 skólastjórar, 3 skáld, 3 2 lögmenn, 1 háskóla- 1 sagnritari og 1 kaup- læknar, kennari, maSur. flslendineur.)

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.