Heimskringla - 15.09.1920, Side 3
WINNIPEG, 15. SEPT. 1920.
HEIMSK.RINGLA
L BT.AÐSÍÐA
Camelíu-blómin.
(BlaS úr æfisögu Óla Bull.)
....Sigm .M. Long þýddi.
ÞaS var komiS undir kvöld.
ÁSur en sólin gekk undir fjöllin
fleygSi sínum síSustu geislum yfir
hina gömlu og nafnfrægu borg,
Flórens. K.völdroSinn uppljóm-
aSi lítiS og fátæklegt herbergi,
meS.aSeins einum glugga, er sneri
út aS Arnofljótinu. Helzta prýSi
herbergis-.ins var visnaSur lárviS-
arkrans, sem hékk yfir litlu. orm-
® jetnu borSi. ASrir húsmunir voru
þr i ekki nema rúmstæSi og ein,i
stóll.
Ungur maSur stóS viS glugg-
ann og starSi þungt hugsandi út
yfir landiS, hina blómskrýddu
garSa og ibrekkurnar þaktar vín-
viSi. sem nú um sólsetriS sýndust
.eldrauSar.
Þeta var á hlýju vorkvöldi áriS
1834. — Hin gerslitnu föt og hiS
föla og magra andlit, var talandi
vottur um fátækt hins unga ntanns.
ÞaS var bariS á dyrnar og viS
þaS hrökk hann upp úr grufli sínu.
“Kom inn!” kallaSi hann.
Sú, sem hann leigSi herbergiS
af, roskin og góSmannleg kona,
kom inn til hans meS bréf í hend-
inni og rétti honum þaS.
“Frá París!" hrópaSi hann
glaSur í bragSi, er hann leit á ut-;
anáskriftina. Hann flýtti sér aS
opna bréfiS; en er hann fór aS lesa
'þaS, var auSaéS, aS hann varS
fyrir slæmum vonbrigSum, því
hann hleypti brúnum og tautaSi
fyrir munni sér: “Rækallinn hafi
taS. Þá þarf eg engrar hjálpar
aS vænta úr þeirri átt.”
“HafiS þér ífengiS slæmar frétt-
ir?” spurSi konan meS hluttekn-
ingu.
“J,á. Þér vitiS aS eg er kunn-
ugur ríkri frú í París, madömw
Willimont. Hún styrkti mig til
aS halda fyrstu söngskemtun
mína. Fyrir nokkrum dögum
skrifaSi eg henni og baS hana um
lán. Nú fæ eg bréf frá bróSur-
syni hennar, sem segir mér aS hún
sé farin til Englands.
‘^En er iþá ómögulegt aS þér
getiS IfengiS lán annarsstaSar?”
spurSi konan.
“Nei, þetta var eina athvarfiS, ,
sagSi hin nungi maSur í örvænt-
jngu.
“Þér'megiS ekki láta hugfall-
ast, góSi vinir,” sagSi hún hug-
hreystandi. Þér vitiS, aS þegar
neySin er stærst, þá er hjalpin
næst.’ Hún leit vingjarnlega til
hans og gekk burtu.
ÞaS virtist sem Óli Bull hefSi
ekki heyrt hin uppörfandi orS
konunnar, því hann var undireins
sokkinn niSur í sömu ihugsanirnar.
er hann haifSi horfiS frá, þegar hún
kom meS bréfiS. Hann lét hug-1
ann sveima til æskustöSvanna í
Bergen, þegar hann var drengur,
og kom heim af skolanum og inn
í stofuna, þar sem móSir hans tal-
aSi til hans meS sinni blíSu og aS-
laSandi röddu. En hvaS honum
fanst vera langt síSan. Seinna sat
hann í litla vinnuherberginu sinu,
meS fiSluna sína góSu. Fyrir ut-
an gluggann var glatt a hjalla, hja
drengjunum sem voru aS leika ser.
En hann hafSi enga löngun til þess.
I huganum halfSi hann hina yndis-
legustu tóna, sem hann svo leitaS-
* ist viS aS leiSa í ljós á hljóSfær-
inu. FaSir hans hafSi ásett sér aS
láta hann lesa guSfræSi, og meS
sonarlegri hlýSni byrjaSi hann á
því. En hugurinn gat 'hvergi staS-
næmst nema viS fiSluna. AS lok-
um lét faSir hans undan, og leyfSi
Óla aS iframfylgja sinni lista-
mannsnáttúru.
Einn dag yfirgaf hann svo hina
'fátæku Bergen, og lagSi af staS út
í heiminn, til aS læra eitthvaS af
hinum miklu og naifnfrægu meist-
urum. Nokkur ár dvaldi hann á
Þýzkalandi viS nám. Seinna kom
hann til Parísar. Þar hélt hann
hljómleik meS hinum heimsfræga
fiSluleikara Paganine, og fékk a-
kaflega mikiS hrós. Honum kom
til hugar aS hinar stórkostlegustu
draumsjónir hans væru aS rætast
í hinni skrautauSugu París. En þá
kom kóleran og herjaSi, og al-
menningur hafSi nóg annaS aS
hugsa um en skemtanir.
ÖrsnauSur og einmEma ráfaSi
hann um SignustaSinn. Hinum
elslkaSa og óaSskiljanlega vini
hans, ifiSlunni, var stoliS frá hon-
um. Þá náSi örvæntingin heljar-
tökum á honum og hann fleygSi
sér í fljótiS. AS vísu slapp hann
meS kalda baSiS, því honum var
samstundis bjargaS. Raunasaga
hans barst út á meSal borganbúa,
og rík kona. madama Villimont, er
dáSist aS íþrótt hans, tók hann aS
sér. Hún kom á veg hljómleik,
sem vera skyldi honum til styrktar.
Hann kom þar sjálfur fram, og sem
fyr, varS hann aSnjótandi einróma
aSdáunar.
Seinna iferSaSist hann til Italíu,
þesas eldgamla heimilis tónlistar-
innar. En þaS er ekki auSvelt
fyrir ungBn listamann, óþektan
einstæSing, aS rySja sér braut í
framandi landi. Hann mætti þar
engri hjálpfýsi, svo hann dró sig út
úr og lét lítiS á sér ibera, en lifSi á
skildingunum, sem hann var bú-
inn aS draga saman. Nú var hann
búinn aS vera þarna svo mánuS-
um skifti, án þess aS hafa nokkra
von um atvinnu.
Óli Bull stundi þungan. Hann
var í þann veginn aS reikna út
hvaS lengi hann gæti tórt á hinum
fáu skildingum, sem hann átti eft-
ir. Þá var bariS á dyrnar og hús-
móSir hans kom inn.
“Hún er komin!” hrópaSi 'hún
másandi, og svörtu, suSrænu aug-
un hennar lýstu a'f gleSi.
“Hver?” spurSi söng'fræSing.
urinn rólegur og stakk pyngjunni í
vasa sinn. \
“Nú, auSvitaS er þaS hún
madama Malabran, hin viíSfræga
söngkona. Hún er aSal umtals-
efni borgarinnar.”
“Er madama Malabran hér?”
spurSi Óli ákafur.
“Já. og hinn belgíski fiSluleik-
ari, De Beriot, er meS henni. Sagt
er aS þau séu trúlofuS. Þau halda
til á Hotel De Angleterre. Ætla
sér aS hafa samsöng í kvöld, aS
sagt, og er taliS víst aS meirihluti
bæjarlbúa fari þangaS til aS hlusta
á sönginn hennar.
“ÞaS er forsjónin sjálf, sem
sendir hana!” hrópaSi hinn ungi
maSur.
Hann grejp hatt sinn, hentist út
úr herberginu og var kominn ofan
stigann á svipstundu. Konan
hoilfSi á eftir honum alveg for-
viSa.. Óli flýtti sér eftir götunni.
Hans einasta eftirþrá, ósk og von
var, aS ihann fengi afS taka þátt í
hljómlelknum þá um kvöldiS.
madömu Malabran IhalfSi hann séS
í París hjá frú Villimont. Honum
fanst hún ætti aS hjálpa sér til aS
listfengi hans yrli kunn meSal al-
/
mennings.
Hann hljóp svo hart, aS þegar
hann kom til Hoitel De Angleterre,
var hann svo sveittur og móSur,
aS þaS gat ekki komiS til mála aS
ganga þannig fyrir hina nafnfrægu
söng'konu, fyrst hlyti hann aS jafna
sig olfurlítiS, og fór því aS ganga
stilt og gætilega e'ftir hliSargötu.
Þá heyrSi hann kallaS til sín meS
barnsrödd:
“Ó, góSi herra, kaup'tu blómin
mín — eg biS ySur svo innilega.
Rómurinn var svo viSkvæmur
og sorgþrunginn, aS honum fanst
hann neyddur til aS veita hinu fá-
tæklega klædda stúlkubarni, sem
stóS frammi fyrir honum, nákvæm
ara athy^li; hún hélt á lítilli körfu
meS blómum.
“Þakka þér fyrir, barniS gott,
en eg þarf þeirra ekki meS, svar-
aSi hann og ætlaSi aS halda leiSar
sinnar.
“Ó, kæri herra, þér verSiS aS
hjálpa mér!” Þetta var sannar-
legt neySaróp.
Hann nam staSar. HvaS
heitir þú?”
"Marietta".
”Eg get ekki hjálpaS þér, Mari-
etta, því eg er jafn fátækur og þú.
“Ó, nei, herra, þaS er ómögu-
legt áS þú sért jafn fátækur. Og
svo sagSi hún honum frá hinnj
voSalegu neyS, veikindum og fá-
tækt, sem væru heima hjá henni. !
Foreldrar hennar voru veik, —
faSir hennar var jafnvel viS dauS.
ann. “Eg stóSst þaS ekki lengur,
^S börr.in, systknii mín, báSu grát-
andi um mat. svo eg skar öll Cam-
elíuiblómin mín fögru af sto>fnin-
um. Eg hafSi aS sönnu ásett mér
aS gefa Maríu mey þau á páska-
daginn; en eg vona aS hún fyrir-
gefi mér, þegar hún veit tíl hvers
eg ætla aS verja því, sem eg fæ
fyrir þau.
"Fylgdu mér til foreldra þinna,’
sagSi Óli Bull. Háns viSkvæma
hjarta oWi því aS hann gleymdi
öllu öSru, er hann heyrSi um bág-
indi annara.
Eftir aS þau höifSu gengiS lengi,
nam Marietta staSar viS lítiS og
lélegt hreysi, utaflega í borginni.
“GeriS svo vel aS koma inn,”
sagSi Marietta um leiS og hún
opnaSi dyrnar.
Óli Bull kom inn í dimt og
rakáfult herfbergi, sem leit út fyrir
aS einhverntíma hefSi veriS fjós.
Honum var dimt fyrir augum,
svo þaS leiS nokkur tím; áSur en
4 |
hann áá hvaS þar var fyrir. En j
svo sá hann nokkur lítil og mögur
barnsandlit, sem störSu á hann. Á
hálmfleti í einu horninu lá maSur,
sem auSsjáan'lega var meS óráSi,
því hann baSaSi meS handleggj-
unum út í loftiS og var stöSugt
eitthvaS aS tauta. En á milli rak
hann upp hræSsluóp, eins og hann
ætti í stríSi viS einhverjar ósýni-
legar verur. Á gólfinu viS hliS
hans hiJkti konán, hélt höndum
fyrir andlitiS og grét sáran.
“Mamma!”' sagSi Marietta,
"hér er ókunnugur maSur.”
Konan leit upp, og þaS var eins
og vonarbjarmi færi yfir hiS
magra og þreytólega andlit henn-
ar.
“Ó, herra, góSi he’rra!" hvísl-
aSi hún skjálfandi.
Óli Bu'll gat naumast komiS upp
orSi; loftiS þarna inni var svo
þungt og kveljandi aS honum
fanst hann ætla aS káfna, og hann
varS aS stySja sig viS dyrastaf-
;nn.
Loksins sagSi Ihann: MaSur-
inn er ifárveikur; IþaS má til aS
sækja laékni.
“ViS höfum ekki efni á því,”
sagSi konan kveinandi.
“J'á,” sagSi Óli Bull, en eitthvaS
verSur þó aS taka til bragSs.
hann dró hina léttu peningapyngju
sína upp úr vasanum og hvolfdi
því, sem í henni var, í lófa Mari-
ettu.
“Kauptu nú mat fyrir þetta,
sagSi hann. "Og^ vertu svo sæl
aS þessu sinni. Á morgun aqtla eg
aS koma aftur.”
Hann hraSaSi sér út, því hon-
um fanst hann vera aS kafna. En
hann var vafla kominn út á gþtuna
þegar einhver kom hlaupandi a
éftir honum. ÞaS var Marietta
meS blómin í hendinni. Þakka
ySur fyrir,’ ’sagSi hún um leiS og
hún tkó í hendina á honum og
kysti haná. “María mey blessi
ySur. TakiS þér viS þessum
blómum, þau munu verSa ySur til
farsældar.” Og í sama bili var
hún horfin.
(NiSurl. næst.)
Illir andar.
i.
ÞaS er eigi viS góSu aS búast í
heiminum, sé þaS satt, sem sumir
staShæfa, aS alstaSar sé fult af ill-
i m imílum, sem vilja gera mönn
unum mein, bæSi neS því. aS
hafa ill ánr f á hugarUr þeirra, og
hinu, sem er ógeSsleg.a. aS skríSa
inn í sálarlílf manna og trufla þaS.
Alkunn var sagan um vesalings
svínin í gamla daga, sem illum
öndum var hleypt í. — Þeir.mega
trúa sögunni sem vilja fyrir mér,
eSa þá fornum hugmyndum
manna um “djöfulóSa” og vitstola
menn.
Því ber eigi aS neita aS margir
góSir menn og vel viti bornir hafa
trúaS því, og trúaMéfnvel enn, aS
kölski sendi öSruhverju vikapilta
sína til mannabygSa til þess aS
angra mennina og hlaupa í þá.
ÞaS er eigi langt síSan aS þýzkur
klerkur rak út 2 7 þúsund illa anda
i: geSveikri stúlku. Stúl'kunni
batnaSi þó ekki, þv'í hann gat eigi
náS öllum þessum óþrifakindum,
eSa svo fanst íhonum. HöfuSpúk-
arnir sátu fastir og létu állar bæna-
þulur, krossmörk og helga dóma
sig litlu skifta.
II.
NorSur-Ameríka á margt til, og
þar á meSal trúariflokk, sem kallar
sig “Heilags anda söfnuS”. For.
göngumennirnir í þeim söfnuSi
lækna sjúka á þann Ihátt, aS þeii
reka út af sjúklingnum ótal púka.
Segja þessir menn aS allir sjúk-
dómar stafi frá illum öndum, sem
taki sér bústaSi í líkömum lifand:
manna.
ÞaS er eigi heiglum hent aS fást
viS illa anda, reka þá út af mönn-
um. ÞaS geta aSeins trúaSir og
bænæfSir menn. ASferSin er
venjulega sú aS skora púkana á
hólm, deyfa þá meS bænum,
söngvum og handayfirleggingum.
Jafnframt þessu verSur aS berja
hinn sjúka um brjóst og kviSarho1
meS opinni biblíunni. — Þannig
gera þessir menn tákn og undur.
Fyrir þessar lækningar taka þeir
mikiS fé, því aS þeim sækja jaifnt
ríkir sem fátækir og vitrir sem fá-
fróSir.
Ótal vottorS liggja fyrir frá vin-
um og vandamönnum hinna sjúku,
sem læknaSir eru á þennan hátt,
aS þeir hafi séS svarta, sívala púka
stökkva í hópum út um munn og
nasir sjúklinganna. — Sízt aS
furSa þótt þessi söfnuSur blómg-
ist.
En sá galli er á gjöf NjarSar, aS
þeir hafa ekki getaS læknaS álila,
og miklu færri en þeir sjálfir segja
frá. Þessir heilags-anda-menn játa
vanmátt sinn, en halda þvi franr
aS þaS sé eigi guSs vilji aS menn-
irnir geti læknaS alla sjúklinga,
því einhverjir verSi altaf aS
deyja. Þeir, sem eru af forsjón-
inni dæmdir til dauSa, segja þeir
aS háfi svo marga máttuga • illa
anda eSa púka í líkamanum, aS
enginn mannlegur máttur geti rek-
iS þá út. —
ÞaS geta svo sem allir skiliS
þetta, og séS hvar fiskur liggur
undir steini. — Tilraunir til aS
re>ka út púkana kosta mikla pen-
inga. ÞaS er viltanlega þunga-
miSjan í þessari nýju trúarstefnu,
og öllum heilag-anda^bænum.
ÞaS segja þessir merkilegu
mannvinir, aS ekkert sé oþarfara
til í Ameríku en vrtfirringa sjúkra-
hús. — En ætli np aS 'Sumir spíri-
tistar, sem trúa mjög á tilveru og
illverknaS illra anda, hallist ekki
a3 því, aS lækna iberi geSveika
menn á annan hátt en nú alment
tíSkast?
III.
Sú vísindakenning spánný kvaS
vera aS rySja sér til rúms a vissum
stöSum í híeiminum, aS öll vit-
firring stafi frá illum öndum. Illir
menn, ástríSufullir, sem komnir
eru ytfir um, una sér illa hinumegin.
Þeir kváSu nota hvert'tækifæri til
þess aS fara í hold lifandi manan,
svo þeir geti, íklæddir holdinu,
þjónaS náttúru sinni, eSa gömlum
ástríSum. Þetta héfir þau áhrif á
þá menn, sem andar þessir hlaupa
í, aS þeir missa vitiS og verSa
“djöfulóSir”. ÞaS á aS vera þess-
um illu öndum aS kenna, aS vit-
skertir menn sjá og heyra margt
undarlegt og vita ýmislegt fyrir-
fram eSa sjá gegnum holt og hæS-
ir. En þaS geta menn einnig í
dáleiSslu, þótt engir iLlir andar
hafi hlaupiS í þá. — ESa þá
undrasýnir fjarvísra manna?
Fyr á öldum var tiltölulega fátt
áf vitskertum mönnum, en á síS-
astliSnum mannsaldri hefir þeim í
flestum löndum fjölgaS svo gífur.
lega, aS óttast má, aS t. d. eftir
100 ár, verSi meirihluti manna
meSal sumra þjóSa vitfirtir eSa
geSveikir. — Mér skilst, aS eftir
þessu ætti miklu meira aS vera til
af illum öndum fyrir “handan" en
áSur var, í hlutfalli viS góSu and-
ana svokölIuSu. Máske líka aS
öndunum fari þar fram í illu, svo
þeir geti betur nú á tímum en í
gamla daga hlaupiS í jarSbúa ti!
þess aS skemta sér í sálarlífi
þeirra?
Gcmlu v’sindin kendu þaS, aS
got tværi aS svelta ó'Sar mann-
eskjur í 10—12 daga, til þess aS
sálar- og lfkamsfjör minkaSi
Þetta hefir oft gefist vel. En nýjv
vísindin, sem ýmsir sértrúarmenn
háfa skapaS, líta öSruvísi á má'l.
:S. Þessi 10—12 daga fasta,
sem geSveikum mönnum er sett,
segja þeir aS geri líkama sjúklings.
ins óhaefan bústaS fyrir illa anda.
Þá missir líkaminn allar ástriSur
og líSur þá illu öndunum eigi vel
svo þeir verSa fegnir aS flýja úi
vistinni.
(S. Þ. — Morgunbl.)
Arml Antlersuii......L. ik bnriMUil
GARLAMD & AMltKPvJrt
l’hone: A2107
HOl Biectrlc Kuilmi) i bnnibern
RKS. ’PHONE: F. R. 3755
Dr. GEO. H. CARLliLE
Stoadar JHnfóngu ifiyrna. Ai(u
Nef e( Kverka-Ajúicd«ma
ROOM 71» BTKRLINQ KANK
Phone: A2001
Sýning á búsáhöldum-'
VoriS 1921 hefir BúnaSarfélag
Islands ákveSiS aS stofna til sýn-
ingar á allskonar verkfærum og
vinnutækjum, sam íhafa veriS not-
uS og líklegt er aS séu. nothæf hér
viS búnaSarstörf.
Tilgangur sýningarinnar er aS fá
saman á einn staS sem mest af
þeim verkfærum, sem notuS hafa
veriS og líklegt er, aS hægt verSi
aS nota hér viS bústörf. Þessi
verkfæri á svo aS reyna, og um
þau aS dæma, áf þeim mönnum.
sem ætla má aS hafi ibezt vit á
þeim hlutum, sem um er aS.ræSa.
Þessi samanburSur og dómur á svo
aS vera til leiSbeiningar fyrir
bændur og búaliS á næstunni.
Jáfnframt þessu er tilgangur sýn-
ingarinnar sá, aS sýna ibreytingar
þær, sem hafa orSiS á starfshátt-
um, og hvert steifna eigi í þeim
eifnum. \ ’
Á þessa sýningu hefir öllum ver-
iS géfinn kostur aS senda verk-
færí, jafnt einstaklingum sem fé-
lögum, eSa stofnunum, hvort sem
er útlent eSa innlent. ASeins aS
þa<þ sem sýnt er, geti átt viS staS-
hætti hér. Allir, »em háfa gert
umbætur á verkfærum, sem aS
gagni mega koma, hafa hér tæki-
færi ti'l aS koma fram á sjónarsviS
iS. Enda mun heitiS ríflegum
verSlaunum fyrir alt, sem til um-
bóta horfir. Þeir, sem eiiga eldri
verkfæri, eru beSnir aS gefa stjórn
BúnaSaffélagsins kost á, aS fá þau
á sýninguna, því mikils er um vert,
aS hún geti orSiS fjolskrúSug af
þeim verkfærum. Margt ef því
eldra er nú aS hverfa úr sögunni.
En þaS hefir menningarlegt gildi,
aS vita meS hverju, og á hvern
hátt feSur vorir unnu.
Vér höfum enn sem komiS er
gert LítiS áf því, aS vekja menn til
starfa, segja í hverju sé ábótavant,
og hvert stéfna eigi. Fátt er gagn.
legra í þessum efnum, en góSai
sýningar, og vel sé þeim, er hér
hafa hafist handa, og byrjaS á
starfinu. —Tvær iSnsýningar hafr
yeriS haldnar í Reykjavík (1883
og 19 | 1 ), og auk þess nokkrar
héraSa- og fjórSungasýningar.
einkum á NorSurlandi. Þar hefir
mest veri Ssýndur heimilisiSnaS-
ur, og konur aSallega staSiS fyrir
þeim sýningum. — Búfjársýningar
hafa veriS haldnar nokkrar síSan
um aldamótin, fyrir tilstuSlun Bún.
aSarfélags Islands. ’En verkifæra-
sýning héfir hér engin veriS háS.
ÞaS er því mikils um vert, aS þessi
sýning far; sem bezt úr h.endi, en
þaS er undir því komiS, aS hlut-
takan verSi sem almennust, og aS
engir, sem háfa eitthvaS gagnlegt
aS sýna, dragi sig í hlé.
Hér fer á eftir skrá ýfir muni þá
sem ráSgert er aS taka á sýning-
una:
I. JarSyrkjuáhöId.
1. Vélar: Dráttarvélar, meS til-
heyrandi plógum, herfum, skurS-
gröfum og öSrum vinnutækjum.
2. Hestverkfæri: Plógar, herfi,
akurslóSar, hestrekur, valtarar, á.
burSardrei'farar (fyrir húsdýra-
áburS og tilbúinn áburS), forar.
dreifarar, sáSvélar (fyrir korn,
grasfræ, rótarávexti og jarSepli),
•raShreinsarar, jarSeplatakarar o.
s frv., alt áf ýmsum gerSum og til
notkunar undir ýmsum kringum
stæSum.
(Framh. á 7. síðuú
i----------------------------
Dr. /W. B. Haffdorson
<»i mti miLDnra
Tal«.! A3.131. Cor. Port. og Edm.
Stundar elnvBríungu kerklnafkl
•« Jua*nM]ált43niD. Kr •»
tinoa á skrllsiefu siooi kt, 11 tU 13
f kl. 2 tll 4 e. xa.—Helrant
46 Allow&y Ave.
______
TalMfinl :* ASSSO
Dr.J. G. Snidal
TANNLUÍKMR
•14 Seoieroet Bloek
Portase Ave. WINNIPEQ
Dr. J. Stefánsson
401 BOYD IVILSIIO
■•ral Pert.atr Ave. •( E4witn |t
Stnndar elngéngu •■(•• nn>
•> kverk«-*júkdéma. i.«
fr4 ki. 1* Ul « f.k. og U. 2 til B <tk.
Phonei A3521
«27 McMlll.n Ave. Wlnnipe*
i S
é i
Vír h*fnm fallwr UrjpU kr«in-
S7SS 4
Iyf»e«a y%nr
k*ln lyfjn » n.ka- ,
GOLOUEUGH & CO. f
N.lrí Dmf o«r Skerkmke •«■,
Phonesi N7058 og N7050
I
A. S. BAftDAk ■
■elar likkletur »g nnanet um út-
farir. Allur útkúnakur il beell.
Bonfremur eelur k&aa aliak.aar
mlnal*var«a og legntelaa
•1S SHERBSOOKa 8T.
Phoue: N0007 WiNNJPKG
m JOHNSON,
Ormakari og GullsmrSui
Sríur glíttngaleyftabréf.
ItíS
Ullblalt, Phonei A4«37
r~ “ ---------
GISLI GOODMAN
miimbiH.
▼arket»«l:— Herni Toroate ■«. eg
Netr. Daae Ave.
Melmille
N6842
A8847
* * lw»nei H. O. Htnrfkneea
J. J. SVANSQN k CO.
Wlnlfrg
J. H. Straamfjörð
útbbeHt »t gTll—raur-
AlMr TiagwttT og vel af
iMBdi iejBtax.
(11 SariMt ▲▼«.
Talslaai Bharkr. MS.
Pólskt
Blóð.
Afar spennandi skáldasaga
í þýfláagu oftir
Gest Pálsooo og Sig Jónassen. j
Kootar 75 oent póstfrítL
SendiV pontanir til
The Vildag Press,
Ltd.
Box 3171 Winnipag
Kaupið
Heimskringlu.
#