Heimskringla - 15.09.1920, Page 5

Heimskringla - 15.09.1920, Page 5
WINNIPEG, 15. SEPT. 1920. HEIMSKRINGLA fSVT- ■> ■ 5. BLAÐSIÐA Imperia/ Bank of Canada STOFNSETTTJR 1876.—AÐALSKRIFST.: TORONTO, •NT. Höfuðstóll uppborgaSur: $7,e00.0W. Varasjíaur: 7,508600 Allar eig-nir.....5108,000,000 •K má 183 flibfl 1 Oomlai«> >1 Caafla. SvarlajASsdrSlfl 1 hrerja fltbfll. byrja SaarlaJOSarelkataK a»e# J»vl a« leceja laa ai.ufl e«a atetra. Vextlr •ra boraaðlr af prnlnKum y*ar frfl laalecK»-fleKl. «»ka« eftlr vlð.klft- ■“ f®*r. AraiJulr* vt*«klftl asfllaa* •( »byr*«t- Otibú Bankans aí Gimli og Riverton, Maniteba. sumaryl hlýjum um vetýrkvöld byrst; þökk fyrir bláleiftrin, brösip á vör um, jrennandi áhuga á torgætri list! ÞJÓÐRÆKNIEFÉLAG ÍSLENDIWGA í VLSTURHEIMI. P. O. Box 923, Winnipeg, Manitoba. í stjórnarnefnd félagsins eru: Séra Rögnvaldur Pétursson forseti, 650 Maryland St„ Wínnipeg; Jón J. BíldfeJl vara-forseti, 2106 Portage Ave.,.Wpg.; Sig. Júl. Jóhannesson skrifari, 917 Lng- ersoll St-, Wpg.; Ásg. I. Blöndal, varaskrifari, Wrynyard, Sask.; Gisli Jónsson fjármálaritari, 906 Banning St-, Wpg.; Stefán Ein- arsson vara-fjármáJaritari, Riverton, Man-; Ásm. P. Jóhannsson gjaldkeri, 796 Victor St„ Wpg.; séra Albert Kristjánason vam- gjaldkeri, Lundar Man.; og Einnur Johnson skj&lavörður, 698 Sargent Ave., Wpg. Fastafundi hefir nefndin fjórða föstudagskv. hvers mánaö&r. helgi meSaliS. Byltingahugsjónir þeirra eru þeim fyrir öllu. öll meSöl eru leyfileg til aS koma þeim í framkvæmd. Lenin á sjálf- ur aS hafa lýst því yfir í ræSu, aS lýgin sé ágætt meSal, og Radek lýsti því yfir viS samningana í Bresl-Litovsk, aS orS og eiSa eigi ekki aS halda, ef þaS á nokkurn ht':t heitir framgang byltingahug- sjónanna. itolshevikar ?;•: engir frlSar. postular. Þeir fordæma blóSsút- hellingar, þegas óvinir beirra valda þeim, en þeir rr.yndu ehki hika viS þaS eitt augnablik aS fórna helm- ingi allra jarSbua á \igv0llum, ef þeir þættust þess fullvissir, aS “heimsbyltingin” mundi sigra í því blóSbaSi. Þetta vita bandamenn auSvit- aS o'fur vel. Og þeir óttast þaS, aS slíkt blóSbaS geti úr því orSiS, elf þeir hefja ófriS viS Bolshevika. Bolsihevikar treysta því auSvitaS líka, aS þá verSi hafin blóSug bylting í löndum bandamanna. — En þaS má ekki verSa altof aug- ljóst, aS þeir hafi viljaS stríS og engan friS! Þá gæti fariS svo, aS samúSin yrSi of lítil meS þeim í löndum bandamanna. Nýlega sendi miSstjórn rúss- neska verkamannafélagasambands ins til ’ brezkra verkamanna sím. skeyti, iþar sem svo er komist aS orSi, aS þeir (Bretar) láti “fanta og slægvitra óþokka” stjórna lamdinu. Og “hvaS lengi eigum viS aS bíSa”? spyr stjómin! — Bolshevikar eru aS bíSa eftir því, aS brezkir verkamenn helfji bylt- ingu. Ef þeir þættust sjá einhver óyggjandi merki þess, aS su bylt- ing yrSi bráSlega hafin, myndi vafalaust fara aS styttast í svörum þeira til bandamanna út af pólsku málunum. — Þvi aS þeir kjosa o- friS helzt af öllu. — En ef til vill hafa látiS selja sumar vörur undir sannvirSi. En skýrslur um heild- söluverS vantar’í ýmsum löndun- um: U. S. A. (marz 20.) Bretland (marz20.) Sviss (des. 19.) ' _ Danmörk (jan. 20.) SvílþjóS (marz 20.) Noregur (febr. 20.) Holland (febr. 20.) Frakkland febr. (20.) Italía (des. 20.) 177 196 250 235 253 237 255 251 275 294 305 294 290 199 400 297 565 252 þaS meS Með nýjum ávöxtum og ká'meti kemur Kveisa. Og hún kemur svo aS segja fyrir- j varalaust meS kvalirnar og þján- Hugurmn byggir sér skrautstaöi ingarnar. - Svolítil breyting á mat-! skýja, % arhæfj eSa frídagahfnaSur er nóg skapraun þótt valdi, hve kóngslund til aS færa oss þenna hvimleiSa j l 'ir gest.. — MeSaliS viS kveisu, sem reynst hefir óbrigSult, er: CHAMBEHLAIN’S COLIC & DIARRHOEA REMEDY. Ó, að vér lifðum að leikhúsið nýja listinni og þjóðinnf vígðir þú sjálf I B. B. Flaska áf því ætti aS vera á hverju heimili, því þaS getur komiS sér sannarlega vel. Því þegar aS kalliS kemur, þá þarf aS bregSa fljótt viS. Kveisan er slæm og þú munt una því illa aS þjást af henni um lengri tíma meSan^reriS 'er aS fara í kaupstaSinn og sækja meS- aliS. Tvær inntökur af ofan- greindu meSali eru venjulegast nægilegar, til aS lina valirnar eða þor8teins90n ,frá ArngerSareyri lækna kveisuna ao tuiIu. VercS 35c &50c flaskan. Island. Rvík 19. ágúst. Bjama Johnson, sýslumanni Dalamanna er vikiS úr embætti stundarsakir. En Þorsteinn settur sýálumaSur í hans staS. Lagarfoss ‘hefir, sem kunnugt er, legiS í Kaupmannahöfn til viS- gerSa og enduibóta. Hefir nú frézt aS hann mundi losna frá SlííSLfc'Öff.ffSrf •kipa,m.'S.v<,k,.«Si„U í dag laugardag, og fer þá aS líSa aS því CLAMBERLAIN MEDICINE CO. Dept. 11 — — — LTD. Toronto, Canada. Remedies Sales, 850 Main Street, Winnipeg, Man. sér aS seSla-aukningin og dýrtíSin 'listin fólgin fylgjast aS. En þ ar meS er ekki sagt, aS hiS síSarnefnda sé afleiS- ing hins fyrneifnda. AS minsta kosti eru þeir margir, er halda því fram, aS þetta sé öfugt: aS seSla- aukningin stafi af áhrifum dýrtíS- arinnar, en sé ekki ástæSa hennar. Stefanía Guðmunds- dóttir / V leikkona. verSa brezkir verkamenn, sem eg heimsfrægar leikkonur ráSa því, hvaS ofaná verSur - svipinn. Stefanía Guðmundsdóttir leik- kona er væntanleg hingað um mán- aðamótin. “Frú Stefanía kemur! ” — Þessi setning hefir farið eins og Iogi um akur um allan bæinn- Allir þeir, sem hafa séð frúna á leiksviðinu, gleðjast yfir fregninni, jafnt og þeir, sem aldrei hafa orðið þeirrar ánægju aðnjótandi að sjá hina miklu list hennar. — En þeirrar stundar bíða margir með óþreyju. Sá sem þetta ritar, hefir séð frú Stefaníu í hennar beztu hlutverk- um, og orðið svo snortinn af hinni aðdáanlegu sálarlýsingu hinna mis- munandi persóna, að það geymist með því bezta og fullkomnasta úr heimi hinnar helgu listar. Síðan einu satnan, en fólki talið trú um að séu verulegir listamenn. Nei! — Það eru einmitt og oft- ast smábæirnir, sem njóta listarinn- ar fyrst, meðan þeir eru að ná við- urkenningu fólksins, komast upp á örðugasta tindinn — ná frægðinni. En svo tekur mammon við og set- ur upp stór augu — gleraugu. Og í gegnum það gler fáum við að horfa á þessar leikstjörnur. Frægð- in flýgur svo fjöllunum hærra, að þessi eða þessi hafi svo og svo mörg hundruð þúsunda, eða milj- ónir dollara á ári hverju. í því er Frú Stefanía er drotning leik- listarinnar á íslandi. Þar hefir mammon ekki náð tökum, því það er ósvikin guðs gáfan, sem hefir skipað hásætið. Launin hafa pen- ingalega verið engin, en heiðurinn og yður'kenning allrar þjóðarinn- ar, sem hefir elskað hana og dáð, hefir gert starfið að áframhaldi, og eru nú rúm 25 ár síðan hún fyrst helgaði sig listinni. Þjóðin sjálf hefir útvalið hana í ríki listarinnar, — hún hefir verið mesti leikarinn. Seðlaumferð og dýrtíðin. Margir þafa haldiS því fram, einkum hagfræSingarnir, áS þaS sé aukning seSIa í umfer^, sem eigi hvaS mestan þátt í dýrtiSirtni. Til þess aS reyna aS komast aS hinu sanna í málinu, hefir verzlim- armálaráSuneytiS brezka látiS gera skýrslu þá, sem hér fer á eft- ir,, um hlutfalliS mill* seSlaaukn. ingar og dýrtíSar í nokkrum lönd- um. Tö'lurnar í fremri röSinni tákna aukning seSlaútgáfu í hudraSs- hlutum og er miSaS viS seSla í umferS áriS 1913 (100). 1 siS- ari dálkinu mer smásöluverShækk- unin talin í hundraSshlutum, miS- uS viS verSiS 1914 (100). Væri máske ráttara aS miSa viS heild- söluverSiS, vegna þess aS ríkin og leikara í vandasömum hlutverk- um, bæði í Evrópu, Bandaríkjun- um og hér, og verð eg hreinskilnis- lega að játa, að enginn þeirra hafi enn haft þau áhrif á mig, sem frú Stefanía. Það eru einkenni sumra hér, að líta smáum augum á alt, sem að heiman kemur, og um leið telja sjálfum sér trú um,, að veruleg leiklist sé ekki heima í fámenninu, því að lífið sé svo tilbreytingalítið og þurlegt þar — samanborið við stórborgálífið hér, o. s. frv.. En slíkar hugsanir eru aðeins misskiln- ingúr, sökum þess fyrst og fremst, að beztu listamenn og leikarar heimsins hafa einmitt þroskast í smábæjunum og þaðan farið í heimsborgirnar stóru, til að ná í ginnandi gullið, sem nafn lista- mannanna dregur að sér. En um leið hverfur oftast það bezta og dýpsta úr insta eðli listarinnar — þá er gullkálfurinn dýrkaður — listin látin koma á eftir. Hversu margir eru það ekki í dollaraheim- inum, sem fleyta sér á nafninu «9 Frú Stefanía hefir alt það, sem fullkomin leikkona þarf að hafa: Tignarlega en látlausa framkomu. djúpan og glöggan skilning á sál- arástandi persónanna, og málrórr svo þýðan og hljómfagran, að hann einn vekur samúð og vinnur hjörtu allra manna. Það er mikið gleðiefni fyrit okkur að fá slíkan gest, og enginn efi er á því að hennar látlausa og innilega framkoma, vinnur >ér mörg þúsund vini hérna megin áls- ins. Að endingu set eg hér hið ágæta fagnaðarkvæði, sem sungið var á 25 ára leikafmæli hennar, eftir okk ar góðkunna skáld Guðm. Guð- mundsson. Það kvæði ætti eins vel við fyrir okkur að syngja nú. Fagnandi heilsa þér hollvinir góður hyllir og dáir þig Reykjavík öll, vaknandi ljóðlistar vordís og móð- * ir, viljinn þig flytur á gullstóli’ í höll. Höll, er í sóldraumum hugsjón vor eygir, hvolfþakta, gullroðna, samboðna þér, höll, er skal reist, þegar fauskarn- ir feigir, fulltrúar volæðis, bæra’ ekki á sér. Þröngt er og fábreytt hér sýninga sviðið, - samir ei framtíðar-draumanna borg þar sem þú fyrir oss fram hefir l’-ðið fögur sem drotning í gleði og sorg Látið oss hlæja og látið oss gráta, látið oss finna til breiskleika mánn? látið oss sígildi listanna játa, ljósengla birt oss við sviflettar, dans. Þökk fyrir snildina í sviphrigðum svörum, aS hann haldi heimleiSis. — Skip- iS hefir veriS bætt svo, aS nýtt má kalla. ÞaS tekur fullfermi í Kaupmannahöfn og fer til Aust- fjarSa og NorSurlands og hingaS. RáSgert er aS Lagarfoss fari til Montreal í Canada til þess aS sækja hveiti fyrir landsverzlunina. — HvaS nýja skipinu viSvíkur, er heita mun eiga GoSafoss, þá verS- ur þaS fullgert um nýár. Saga Borgarættarmnar. Bjarni Jónsson forstjóri hetfir fengiS* sím- skeyti um þaS frá Kaupmannahöfn aS “Saga Borgarættarinnar” verSi sýnd í fyrsta sinn á Paladsteatret í Kaupmannaihötfn 31. þ. m. Hefir mjög veriS vandaS til undirbún- ings sýningarinnar, aS því er sagt er, og er myndarinnar beSiS meS sumri. eftirvæntingu því dönsk blöS haf< talaS meira um hana en flestar myndir aSrar, sem dönsk félög hafa tekiS. — Nordisk Film hafSi lofaS Bjarna Jónssyni'því, aS hann skyldi fá eintak atf myndinni hing. aS svo snemma, aS hægt yrSi aS sýna hana samtímis því sem hún yrSi isýnd í Danmörku. En atvik hafa orSiS til þess, aS þetta getur ekki orSiS, og kemur myndin naumast hingaS fyr en undir jól, aS öllum líkindum. VerSur hún því sennilega sýnd hér á Nýja Bíó undir árslokin. asta daginn, sem hún lifSi, en va: þó á tfótum til kvölds. Banamein hennar var hjartalbilun. SigurSur Sigfússon kaupfélags- stjóri á HÁsavík meiddist stórkost. lega er hann var á leiS á Sam'bands fundinn. Var ásamt öSrum fund armönnum á bifreiS, skamt frá Fjalli í ASaldal; átti bíllinn a£ fara í gegnum hliS á veginum og stóS SigurSur utan á, væntanlega til þess aS verSa fljótur til aS loks hliSinu. En bifreiSin for svo nærri hliSinu þeim megin sem Sig urSur stóS, aS hann fékk högg mikiS á höfuSiS. Var hann bor. inn heim aS Fjalli, misti mál og meSvitund og varS máttlaus öSru megin. Var 'honum ekki ætlaS líf. Steingrímijr læknir Matthías- son á Akureyri kom þangaS vestur og sagaSi gat á höfuSiS, á stærS viS tveggja króna pening og náSi út blóSlifrum. Upp frá því hefir SigurSi fariS dagbatnandi og er talinn úr allri hættu; héfir veriS fluttur til Húsavíkur og varS ekki um þá iferS. Vex Steingrímur læknir mjög af þessum skurSi, og um alla Þingeyjarsýslu fagna menn bata SigurSar og þykjast hafa heimt hann heilan úr helju, enda mun hann alvinsælastur allra manna þar um slóSir. Hval rak á HliSi (í BessastaSa- hreppi?) um síSustu'helgi, I 5 álna langan. þig?” spurSi húsfrú A; “sem nauSsyn eSa munaS?” "Ja,” sagSi húsfrú B., “þaS kemur undir atvikum, kæra'mín. Þegar eg biS um nýjan klæSnaS, er eg munaSur; þegar eg elda miS- degismat hans, er eg nauSsyn.” Hans ástæSa. Kona nokkur sat á svölum und. i»borgarhúss síns, einu sinni eftir miSdegi. Tók hún þá eftir aS ungur maS.ui-, sem var aS grafa holur fyrir staura, var aS vinna berhöfSaSur í steikjandi sólar. hita. Undireins stóS hún upp og náSi gömlum stráhatti, sem aS til- heyrSi bónda hennar. “Ungj maSur,” sagSi húh Iþegar hún kom þangaS sem unglingurinn var aS vinnu meS spaSanum,, “þú mátt ekki vinna án þess aS hafa hatt. Taktu viS þessum.” "Þakka þér innilega,” svaraS:' unglingurinn. “En eg þarf hans áreiSanlega ekki.” “ÞaS er heimska,” svaraSi kon- an. “Ef þú vinnur lengi í sólskin- inu berhöfSaSur, þá mun þaS bræSa heilann út úr höfSi þínu.” "Hefi engan,” svaraSi ungling- urinn hiklaust. "Ef eg hefSi heila væri eg ekki aS gi'afa þessar straurholur.” Af Austf jörSurri. Bitvargur. BlaSiS ‘Austurland' segir frá því, aS refir geri nú usla ( sín. mlkinn í sumum sveitum á 1 íér- j hræddi aSi. KveSur svo ramt aS því, aS HæfSi þaS ekki rétt. Húábóndinn kom miklu seinna heim en venjulega frá skrifstof- unni. Hann tók af sér stígvélin og læddist inn í svefnherbergiS. Konan hans fór aS láta heyra tjj Fljótlega fór hinn dauS. maSur aS vöggu fyrsta barnsins síns og tók aS rugga refir leggjast á fullorSiS fét svo aS henni í ákafa. segja heima viS bæi. AflabrögS. GóSur afli er nú sagSur á Skálum á Langanesi. En á SeySisfirSi og sySri fjörSunum hefir á-fli brugSist mjög á þessu Er sagt aS mjög sé lang. róiS og segir “Austurland" eftir kunnugum manni, aS eigi nægi minna en 5 skippund í róSri til þess aS sjóferSin borgi sig. Barn týnist. Fyrir skömmu hvarf tarn á SeySisfirSi, GuS. mundur Jónsson, þriggja ára aS aldri. Var drengsins leitaS mjög, sást síSast til hans viS FjarSará, og hugSu menn aS hann hefSi dottiS í ána, enda fanst líkiS nokkrum dögum seinna skamt frá Dvergasteini. ----------o----------- “HvaS ertu aS gera þarna, Ró. bert?” spurSi konan hans. “Eg hefi setiS hér í nær því tvo tíma aS reyna aS svæfa þetta barn.” nöldraSi hann. "HvaS er þetta, Róbert? hefi bai'niS hérna í rúminu mér,” svaraSi konan hans. Eg hjá Innbrot og þjófnaSir. LögregL an hefir nú til meSferSar iþjófnaS- armál mörg, sem kotniS batfa upp nú síSustu vikumar. Héfir veriS brotist inn í húa á nokkrum stöS- um og stoliS allmiklu. Er senni- legt aS sami maSurinn eSa sömu mennirnir, séu valdir aS mörgum innbrotunum, iþví aSferSin virSist vera lík alstaSar. Lásinn er stung- inn upp meS þjofalykli og síSan gengiS inn. — Lögreglan vill lítiS l'áta uppi um innbrot þessi. En sannfrétt böfum vér þaS, aS hurS- in hjá einum heildsalanum hér í bæ hatfi veriS opnuS í borSunar , tíma startfsfólksins, kl. 1 2—1 siSd^ og stoliS töluverSu af peningnm. | Á öSrum staS í miSbænum vitum vér um, áS gengiS var inn í her- bei^i, líti'll skápur opnaSur og 200 kr. í peningum stoliS. — Á laugar- daginn var tfariS inn á prentsmiSju Gutenberg og stoliS þar hátt á annaS þúsund krónum. Var þaS gert meSan starfsmenn voru viS vinnu. — Enn hefir ekki tekist aS finna þjótfinn eSa þjótfana. Og þaS er í raun og veru harla ósenni- legt, aS hún finni þá, nema einhver alveg sérstök atvik korrii upp um sökudólgana. Frú Ingibjörg Johnson. Um •niSnætti í fyrrinótt andaSist frú ’ ig'björg Johnson, ekkja Þorlaks Johnsons kaupmanns. Hún tæpra 70 ára gömul, 4ædd á Esjubergi á Kjalarnesi 4. desember 1350. — Hún var mesta ágætis kona, sköruleg og fríS sýnum, gáfuS cg skemtileg, hjálpfús og góSgerSasöm. — Hún dó snögg- lega; hafSi fundiS til lasleika síS- Inntlutningar Norðmanna. C.O. F. Court Vínland, nr. 1]46, héldur aukafund annaSkvö-ld (fimtudag 16. þ. m.) í verzlunarbúS Gunn- laugs Jóhannssonar, beint á móti G. T. húsinu. Mjög áríSandi m'ál þarf aS útkljá á þessum fundi, svo KeiSraSir meSlimir, sem því geta komiS viS aS mæta á fundinum, ættu ekki aS vanrækja aS koma þar. B. Magnússon, Rec. Sec. Flytja inn vín fyrir 100 þús. kr. a „ dag í fimm mánuSi. I maímánuSi síSastliSnum fluttu NorSmenn inn bitfreiSar fyrir alt aS 6 mi'ljónum króna, fimm sinn- um meira en á sáma tíma i fyrra. En á 5 fyrstu mánuSum ársins fluttu þeir inn bífi'eiSar fyrir 17 miljónir, 7—8 sinnum meira en flutt var inn í landiS á jafn löng- um tíma fyrra ár. I þessum sama mánuSi, maí, Euttu þeir inn ýmsar vélar fynr j jafnframt því sem viS höldum á- aær því 9 miljónir. Telja NorS TVÆR BÚÐIR, ViS höifum nýlega keypt út “CASH &CARRY” kjötmarkaS- inn aS 798 Sargent Ave., og rek- um þar framvegis kjötverziun. menn O. þetta mjög mikiS öfug- streymi í viSskiftahtfi þei'ra, því megniS af þessum vélum sé búiS til í landinu sjálfu, og þurfi því ekki innflutning á þeim. Þá ífluttu NorSmenn inn frá því í janúar og þar til í maí 40 þúsund úr og þar af 6000 gullúr. Og enntfremur kom inn í landiS nokk. uS yfir 1 milj. litrar af víni á flösk- um, var þaS mestmegnis Sjamp- aní, en þar aS auki yfir 6 miljónir lítra á tunnum. A8 meSaltali verSur þaS á 5 mánuSum 45 50 þús. lítrar á dag. Sé þaS verSlagt aS meSaltali aSeins a 2 kr. lítrinn, þá haifa NorSmenn flutt inn á dag í 5 mánuSi vin fyrir 1 00 þús. kr. (Morgunbl.) Smáyegis. Þýddar af J. P. lsdal.) ÞaS er undir því komíS. ‘Hvernig skoSar bóndi þinn fram meS kjötmarkaSinn gamla og góSkunna aS 693 Wellington Ave. — Eins og aS undanförnu höfuS vi|S aSeins beztu vörur á boSstólum og seljum þær meS lægra verSi en alment gerist. Sér. staklega viljum viS taka þaS fram iaS viS höfum nægar birgSir af bezta hangikjöti í báSum kjöt- ibúSunum, auk þess sem viS höfum allar aSrar kjöt- og fisktegundir, sem í kjötbúSum fast. Einnig mikiS af niSursoSnum mat af allra beztu tegund. i MuniS eftir aS búSirnar eru tværéig aS þaS er gert til hægS- arauka fyrir landa vora. G. Eggertson & Son. 79S Sargent Ave., Sími Sh. 2906 693 Wellington Ave., Simi A8793 I

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.