Heimskringla - 29.09.1920, Blaðsíða 7

Heimskringla - 29.09.1920, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 29. SEPT. 1920. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSfDA The Dominion Bank HORNI notre OAME AVE. OU SHKU8ROOKE ST. H5fa9ntðll ippk..........$ •.•Oð.WMi VarMjðtQr ...............• Allar eigrnlr ..........$79,000,000 Sérstakt athygli .veitt viðskift- um kaupmanmi og verzlunarfé- aga. Sparisjóðsdeildin. Yextir af innst«eðufé greiddir jafn háir og annarsstaðar. Vér bjóðum veOkomin smá sem stór viðskifti- I’HOKÍE A 92S3. P. B. TUCKER, RáðsmatSur Ógiftu stúlkurnar. Grein sú, sem ihér fer á eftir, er tekin upp úr Isafold, og erhöfund- ur hennar Sig. Þórólfsson, fyrrum forstjóri Hvítárbakkaskólans, en nú er hann, aS |>ví er Vísir segir, meSritstjóri MorgunblaSsins og Isafoldar. Greinin er aS mörgu leyti eftirte'ktarverS og á skyld- leika á svipuSum sviSum hér vestra: vegna, eSa þess, hve störfin eru mikil HvaS gera svo stúlkurnar á eft- irmiSdögunum. LeitiS aS þeim í skrallsölunum og þar munuS þér hitta þær. LeitiS aS þeim í bíó- unum og þar eru þær komnar. Á ■a;e. ” .1 sjáiS þiS þær flissandi út undir eyru meS slæpingjum og kvennaveiSurum, sem eru af sama sauSaíhúsi og þær, hafa sömu lífs- BARNAQU Nafnfesti. Konungur einn í Danmörku er skoSanir og þær og eru á svipaSri nefndur Hrólfur kraki; hann er á siSgæSis og menningarbraut og §ætustur 'fornkonunga, fyrst aS þær. | mildi, og fræknleik. og lítillæti. Og þetta fólk kallast hiS Unga ÞaS er eitt mal,k um ,ítil,æti hans- ísland. ÞaS á aS byggja þetta1 er mjög er fært * f^sagnir, aS einn Iand þegar hinir eldri falla í válinn. I. — ÞaS á aS verSa eiginkonur ogj eiginmenn, mæSur og feSur næstu kynslóSar, hinnar íslenzku þjóSar. Mér 'finst þetta ekik glæsileg til- hugsun. En máske þetta unga fólk Iagist, þegar út í stríSiS er komiS, þegar til dæmis þessar stúlkur, sem nú vilja ekkert nýtliegt aSha’fast. verSa mæSur og eiga aS 9já um mörg börn og heimili. Þá fyrst vita þaer, hvaS sumar konurnari eiga nú viS aS stríSa, hverjar þeirra eru áhyggjurnar mestar. , II. athugaS væri, hve imargar vinnu- færaT ógiftar stúlkur væru í land- inu, og aS hiS opirtbera grenslaS- ist svo dftir vinnubrögSum þeirra. ÞaS erá allra vitorSi, aS á flest- um tímum ársins er erfitt aS fá kvenfólk til starfa í kaupstöSum og í sveit. ÞaS lítur svo út, sem of fátt kvenfólk sé í Jandinu á móts viS karlmennina. ÁSur höfSu sveita'bændur nóg kvenfólk vetur og vor, og sömu- leiSis kaupstaSabúar. En nú er þessu á annan veg fariS. Nú kvarta flestir uim er'fiSleika á því, aS fá stúlkur til vetrarstarfa, aS minsta kosti er þetta svo hér á SuSur- landi. Hefir stúlkum fækkaS á síSustu 10—20 árum? ESa vilja stúlkur síSur vera í vetrarvistum nú en áS- ur var? Um vinnukonur er naum- ast aS ræSa. Þær eru eigi til. Eg hygg, aS stúlkurnar, sem vetrarvistum geta gegnt, séu engu faerri nú en áSur. Hitt virSist vera mörguim orSiS ljóst, aS mikill hópur ungra kvenna vill eigi vinna aS neinum mun. Mörg dæmi eru kunn þessu til sönnunar. Frú ein í Reykjavík auglýsir eft- ir þjónustustúlku. Stúlkan kemur daginn eftir aS finna frúna og vill gera kost á sér meS þessum kjör- tfm: 1. AS hafa alla eftirmiSdaga fríja 2. AS hafa alla sunnudaga fríja. 3. AS þurfa ekki aS passa börn. 4 AS þurfa ekki aS þvo þvotta. 5. AS fá 100 krónur á mánuSi fyrir störf sínl — HvaSa störf? Frúin spyr hvort hún geti búiS til eSa lagaS mat handa heimilinu. ÞaS segist stúlk- sn aS vísu aldrei hafa gert eSa lært sérstaklega. En þó býst hún viS því aS geta laert þaS fljótt meS lítilli tilsögn. HvaS vill þessi stúlka? Hún vill í rauninni Tá 100 kr. kaup fyrir ekkert. Hún vildi ekkert gera af af því, serrt hver húsmóSir þarf aS fá stúlkur til aS starfa. Þetta eina verk, sem hún vill gera, kann hún ekki og hefSi eigi dugaS til, og þo aS hún hefSi getaS leyst þaS sómasamlega af hendi, þá átti hún ergi meira fyrir þaS en fæSi og húsnæSi. En fleiri konur en þessi hafa líka sögu aS segja um ósvífni þjón ustukvenna. Eg kalla þetta ósvífni, aS vilja fá hátt kaup, en Vilja lítiS vinna fyrir því. ÞaS kvaS vera orSin venja í Rvík, aS stúlkur vinni í húsum aS- eins fyrrihluta dags, en hafi síSari hlutann ifríjan og svo sunnudaga, aS meiru eSa minna leyti. Þá verSur kpnan sjálf aS passa börn- in og matreiSa, hvort sem hún er jær um þaS eSa ekki heilsunnaf Þá má minna á þann allstóra kvennahóp, sem ekkert vinnur í 'ÞaSjæri máske þörf á því, aS^ kaupstöSunuTI1. Fyrst má nefna heimasætur efnaSra manna og em- bættismanna. Þær eru flestar eigi látnar vinna neitt, sem vinna getur talist. ÞaS heitir svo, aS þær séu aS mentast. En þaS er eigi gott eSa affarasælt uppeldi á stúfkun. um, aS láta þær ekki venjast viS öll algeng störf, þó foreldramir eigi þurfi þess efnanna vegna. — Þær þúrfa aS venjast viS vinnu, sjálfra þeirra vegna, engu síSur en aS læra útlend mál, eSa spila á píanó. ÞaS er álveg salma hvort litiS er á þetta frá heilbrigSislegu eSa mentunarl'egu sjónarmiSi- öll ungmenni þuiífa aS 'læra aS vinna, og læra aS bera virSingu fyrir hverju heiSarlegu staffi. Þegar þessar heldri manan dæt- ur giftast, eiga þær aS stjórna heimili og þjónustustúlkum. Þá er gott aS þær viti, hvaS vinnan er, og kunni þau st.örf, sem þær þurfa aS láta aSra vinna. Og svo getur þetta ávalt viS boriS, aS konurnar sjálfar, jafnvel ríkar frúr, fái eng- ar stúlkur til innanhússstarfa. Gott er þá fyrir þær aS geta tekiS til hendinni. » Svo var ástandiS ilt í borgunum á Englandi síSastliSiS ár, aS stúlk- urnar voru ófáanlegar í vistir. Þær voru ýmist viS önnur störf, sem þær hölfSu tekiS sér á stríSsárun- um, eSa þær voru svo gikkslegar og kröfuharSar aS húsmæSur gátu eigi tekiS þær. Konurnar, ríkar sem fátækar, æSri sem.lægri, voru einyrkjar í húsunum, urSu hjálpar- laust aS sjá um börn sín, matartil- búning og húshald aS öSru leyti. ÞaS er víSa pottur brotinn á þessum tímum. VinnuleysiS og kaupgjaldskröfur úr hófi fram er alda,, sem nú fer yfir flest lönd. Næst er aS minnast á þær stúlk- ur, sem safnast hingaS til Reykja- víkur á haustin úr öllum áttum. Þær þykjast vera á mentunarvegi. En þaS eru þær fæstar, því eg tala eigi um nemendur, sem stunda nám viS 'fasta skóla. Sumar eru eitthvaS aS ‘læra til handanna, aSrar aS æfa sig á nýmóSins döns- um o. s. frv. En sumar læra ekk- ert, en ifá sér leigt herbergi og kaupa sér fæSi aS meira eSa minna leyti og hafa fæSi hjá sér. Þetta eru stúlkur. sem hafa veriS í síldarvinnu, eSa hjá bænd- um í kaupavinnu Þær fara hing- aS suSur meS afraksturinn af sum. arvinnunni, til þess aS eta hann út í Reykjavík. En þeir eru til, sem eigi skilja í því, hvernig sumarkaupiS endist stúlkunum allan veturinn, eigi þær flestar eru en hún á sér í holu jóS, hvaS eiga þau aS eta? Þú hefir úti allar klær ekki síSur en tófa, veiSir fugla, fénaS slær, til fiskjar kænn aS róa. Föngin heim hún færir slík, og fátæk börnin nærir, þiS eruS bæSi lyndislík, hvaS lífs útveg áhrærir. Á skaparans eg skepnum sé, sem skyn og kralfta bera, hvort mun annars eySslufé ætlaS til aS vera. lítill sveinn og fátækur er nefndur Vöggur; hann kom í höll Hrólfs konungs; þá var konungurinn ung- ur aS aldri, og grannur á vöxt. Þá gekk Vöggur fyrir hann og sá upp a hann. Þá mælti konungurinn: HvaS vilt íþú mæla, sveinn, er þú sér mig?” Vöggur svarar: ,“Þá er eg var heima heyrSi eg sagt, aS Hrólfur konungur aS HleiSru var mestur maSur á NorSurlönd- um, en nú situr hér í hásæti kraki einn lítill, og kalla þeir hann kon. ung sinn". Þá svarar konungur- inn: “Þú sveinn hefir gefiS méri nafn, aS eg skal heita Hrólfur! kraki; en þaS er títt, aS gjöf skal I fylgja náfnfesti. Nú sé eg þig' enga gjöf hafa til aS gefa mér aS | e . , f t . , , , > , aldrei hatði seo Dvem gamla, natnresti, pa er mer se þægileg; nu skal sá gefa öSrum er til hefir,” tók gullhring af hendi sér og gaf 'honum. Þá mælti Vöggur: “Gef þú allra konunga heilastur, og þess strengi eg heit, aS verSa þess manns bani, er þinn banamaSur verSur.” Þá mælti konungur og hló viS: “Liílu verSur Vöggur feginn.” rík. auS “Þess þarf ekki — eg skal bera Komumanni fór ekki aS lítast á hann fyrir ySur.” blikuna og hann hélt aS hann “EruS þér máske í sendiferSum þyhfti ekki aS gera sér vonir um aS Torfi og tófa. Vænt er munn aS vanda sinn, og varast taliS ljóta, til hvers ertu, Torfi iminn, tófunni aS blóta? Þó hún deyddi þennan sauS, þvílíkt bralla fleiri; hún á mikiS minni auS en monsjör Torfi á eyri. Þú átt ekkert ektafljóS, arfa viS aS geta, Efnaður vikapiltur. (Norsk smásaga.) Svend Foyn var einn af ustu mönnum Noregs. Allan sinn hafSi hann grætt á hvalveiS- um. En hann var blátt áfram og svo yfirlætisllaus og ekkert ríkmann- legur í sjón aS sjá. Einu sinni kom atvinnulaus sjómaSur, sem til Túnsbergs, þar sem hann átti heima, og ætlaSi aS reypa aS fá atvinnu hjá honum. Á bryggjunni hitti hann aldraS- an, gráhærSan mann, sem honum virtist heppilegt aS fá leiSbeining- ar hjá. “MeS leyfi aS spyrja, herra minn: EigiS þér heima hér í borginni?” “Já, eg á hér heima.” “GetiS þér sagt mér, hvar Sveinn Foyn býr? “Já, þaS get eg.” “VíljiS þér gera svo vel og fylgja mér heim til hans. Eg skal borga ySur ómakiS. “ÞaS skal eg gera. Eg ætlaSi einmitt aS fara þá sömu leiS.” "En — eg hefSi þurift aS fá ein- hvern til þess aS bera ferSapok- ann minn þangaS. hér um bæinn?” “Ónei, ekki hefi eg nú veriS ráSinn til þess.” “HvaSa atvinnu stundiS þér?” “Eg hefi aS mestu stundaS sjó.” “ÞekkíS þér Svein Foyn?" "Já. hann þekki eg mjög vel.” “Hveimg karl er þaS ? Er gott aS skifta viS hann?” "ÞaS er nú víst undir því kom- iS, hvernig honum geSjast aS þeim sem hann skiftir viS.” Eftir stundar gang nemur gamli maSurinn staSar, bendir á næsta hús og segir viS förunaut sinn: “Þarna býr hann. vel aS ganga inn um þessar dyr.” Hann fék'k aSkomumanninum ferSapokann og ifór. "BíSiS þér viS. Héma eru 50 aurar fyrir aS bera pokann!" “Nei, eg þakka ySur fyrir. Eg tek ekkert fyrir þaS, af því aS eg ætlaSi þessa sömu leiS hvort sem var.” — SíSan hvarf hann fyrir húshorniS. Gesturinn hringdi dyraklukk- unni. Stúlka opnaSi dymar. “Er Sveinn Foyn heima? “Já, geriS þér svo vél aS koma inn. Hann kemur strax.” Eftir örstutta stund gengur Sveinn gamli inn í stofuna. Gesturinn kiptist viS og þaS ætlaSi aS líSa yfir hann. Frammi! fyrir honum stóS “vikapilturinn”,: gamlli maSurinn, sem bar pokann hann, karlinn, sem hann hafSi boS iS 50 aura( margra miljóna eig- andinn, auSugasti maSurinn í Nor. egi, Sveinn Foyn! fá atvinnu hjá þessum manni. En alt fór betur en'áhorfSrst. Hann fekk þaroa allgóSa atvinnu og Sveinn hafSi orS á því, aS þtfát-t 'fyrir alt væri eitthvaS viS þennan mann, sem sér geSjaSist vel aS. En þaS vil eg biSja ySur aS hafa hugfast,” sagSi hann aS skilnaSi, ”aS altaf kann eg bezt viS þaS, aS hver maSur beri ferSapokann sinn sjálfur!” (Æskan.) SmælkL HöfuSsmaSurinn: “LiSþjálfi! GeriS þ>ér ( Þessa fimm nýliSa, sem þér feng- uS í gær til viSbótar, verSiS þér aS taka alvarlega til meSferSar. TemjiS þá vel og sýniS þeim enga vægS. MeS góSu verSur ekkert ágengt hjá fólki úr því héraSi, því aS þaS er bæSi heimskt og ill- gjarnt. Eg þekki þaS, því eg er sjálfur ættaSur þaSan.” Ljósmyndarinn (viS ungan mann, sem ætlar aS láta mynda 1 sig meS frænda sínum gamla) : Má eg ekki biSja ySur aS leggja hönd- ina á öxl frænda ySar.” Gamli frændi: “LátiS þér hann héldur stinga henni í vasa minn. ÞaS verSur miklu eSlilegra.” Gömul kona kom inn í sölubúS og baS um tvö pund af púS jrsykri "Kíló er þaS nú kallaS,’ sagSi búSarpilturinn. “Drottinn minn góSur!” hróa- aSi gamla konan og sló samaa höndunum. “HvaS er þaS sem maSur lærir ekki í ellinni? Heitir þaS nú ek'ki lengur púSursykur?” slíkar vistir eru eigi strax fáanleg. ar. En þær eru líka margar, sem þrauka allan veturinn og fram á vor. Koma upp í sveitirnar aftur eSa útkjálkakaupstaSina ekki fyr en í maí eSa júní. Þær hafa í 8—9 mánuSi lifaS á 3—4 mánaSa sumarkaupi og eru sællegar og vel upp stroknar. ÞaS mætti ætla aS þetta væru ríkra manna dætur. Sagt er aS sumar þessara stúlkna hafi aukatekjur hér í Reykjavík, einkum á kvöld- in — Allir hafa heyrt talaS um “hvíta mansaliS”, sem lögreg’lan og lögfræSingarnir glímdu viS, en gátu hvergi hönd fest á og gáfust upp viS. ÞaS er nú máske ekki til lengur. En þaS er annaS til í Reykjavíkuibæ, sem litlu er betra og líkrar tegundar. ÞaS eru saur- lifnaSarholurnar, sem opnaSar eru þegar degi hallar. Þetta er á allra vitorSi, og þó er ekkert eSa lítiS gert ti’l þess aS af- nema þær. Þær eru bænum og landinu til vanvirSu og heilsutjóns, III. bæjarbúa, sem nú verSa aS búa í of litlum og óhollum herbergjum. Eg iþarf eigi aS benda á ráS til þess aS framkvæma þetta, því þaS ætti aS verSa auSvelt, ef hugur fylgir máli. ÞaS er eigi nóg aS setja reglur, o'g líta svo eigi eftir aS þeim sé fylgt. En þetta er því miSur algengt hér á landi, og því fer margt, sem nýtilegt er, ut um þúfur. I fyrrahaust voru margar fjöl- skyldur bæjarins húsnæSislausar, og sömuleiSis einhleypir menn. Á sama tíma sópuSust burtu ur sveit- unum hér sunnan lands kvenfólk, svo hundrtiSum skifti til Reykja- víkur. En sveitakonurnar sátu einar eftir meS börnin og heimilis. störfin, hjálparlausar. Ef bæjarstjórnin ekkert vill eSa j getur í þessu efni, þá er þaS lands-1 stjórnin, sem taka þarf í taumana. j Hér er um alvarlegt imál aS ræSa. Fólkinu er kasaS saman í kaup- staSathúsunum aS vetrinum, en : nágrannasveitunum eru hÚ3Ín og bæirnir hálf mannlausir. Nógu skýrt. "Ó nei!” hrópaSi hin snotra peningaskifta^stúlka. Eg vildi ekki giftast þér, þó þú værir síS- asti maSurinn á jörSinni. Eg vi ekkert hafa m.eS þig aS sýsla. Er þetta ekik skýr enska?” “Ójá, tungumál þitt er nógu skýrt,” sagSi hinn vonsvikni maS- ur. “En þaS er ekki enska.” Hversvegna hann gerSi þaS ekki. “Þú ættir aS ganga meira,” læknirinn. "Löng ganga mun auka þér matarlyst.” “ÞaS er einmitt þaS, sem þaS mun gera,” svaraSi sjúklingurinn; “þaS er ástæSan fyrir því. aS eg geng ekki; eg get ekki látiS þaS eftir mér, aS hafa góSa matarlyst.’ aS unglingarnir skildu þaS, sem hún vat aS segja. “Nú,” sagSi kennarinn; "ef konungurinn deyr, hver stjórnai þá? ” “Drotningin.” sagSi ein litla stúlkan. “Ját undir vissum kringumstæS- um, sem eg skal útskýra síSar. En ef drotningin deyr, hver tekur þá hennar sæti?” ÞaS varS þögn um stund. svo hætti drengur nokkur á En aS svara • ’FífliS,” sagSi hann. Skrítlnr. (Þýddar af J. P. lsdal- Vinnuþörfin er mikil og hús- næSiseklan tilfinnanleg. Hér er nýtt verkefni handa bæjarstjóm. þvf skyld; þá vftnta sykur inni. Hún þarf aS gæta þess, aS „Eg ^ , blaSinu •• sag8i herra þeimt körlum og konum, sé eigi grown. ÞjóSverjar eru í sárri hleypt inn í bæinn á haustin, sem nauS meS matvæli og vantar mjög ekki eru ti’l annars en óþrifnaSar tiJfmnan]ega sykur.” og í vegi fyrir fátækum fjölskyldu. »Har sag8i frú Brown -Eg mönnum, sem þurfa hér aS vera og em bæjarins. Stúlkurnar, vsem flýja sveitirnai svo hundruSum skiftir á haustin, hafa fæstar mikiS gagnlegt erindi get ekki séS hvers vegna þá vant- ar sykur; þeir hafa aliS upp ‘Kain’ r.ú í íjögur ár.” • sparsaman en ____ venjulega eSa hagsýnni. ÞaS kvaS hinga8 8ugur- Væri þaS stór vel- líka koma í ljós, aS hjá mörgum gerningur af bæjarstjórninni gagn- þessara kvenna harSnar í búi þeg-: vart sveitunum aS banda hendinni ar fram á veturinn kenvir. Þa: á múti fle8tum þeirra, og ennfrem- fara þær aS bjóSa sig í dagsvistir”, jáfnvel fyri: SrmiS- til þess, aS rýmta yrSi í bæn- Si’ eftum fyrir þörfu mennina og aSra Eins og þaS er nú. “Hvenær verSur þessu símskeyti skilaS ? ” “Kringum klukkan tvö,” svar- aS: þjónninn. ‘Já, en hvaSa dag?” Hún sigraSi þær. Þrjár litlar stúlkur fengu aS gjöf sína silfurskeiSina hver, og þær voru aS þrátta um þær. “Á minni,” sagSi ein þeirra, stendur: Frá pabba.” “ÞaS er ekkert,” sagSi önnur þeirra; “á minni stendur: Frá þín- um elskandi pabba.” "En á minni,” segir hin þriSja regingslega, “stendur: Hotel Was- hington.” Þegar kakan talaSL “Ertu ennþá ónáSuS af þessari ógurlegu Boresufn fjölskyldu, sem 'hefir komiS til þín margt eitt kvöldiS til aS borSa hjá þér?" spurSi nábúinn. “Ónei,, aS síSustu tók hún eftir bendingunni.” “HvaS sagSirSu viS þau?” “Ó, þaS var ekkert sagt, En viS bárum á borS sníkjukökur í hvert sinn sem hún kom.” Hann hefir kanske. Járnibrautarjestin stöSvaSist m~S miklum hávaSa og sterkum hriat- ingi einhversstaSar á milli brautar- stöSva. “Er þaS slys?" spurSi á- hyggjufullur einstaklinfcur lsstar- stjórann. N “Einhver togaSi í bjöllustreng- inn!” hrópaSi lestarstjórinn. “Aft- asti vagninn lenti af brautarteinun. um. Tekur fjórar klukkustundir þangaS til brautin er orSin hrein.” Hver þremillinn! Fjóra klukku- tíma. HvaS ertu aS segja, maS- ur? Og eg sem þarf aS gifta mig í dag!" sagSi farþegi nokkur ang- istarlega. Lestarstjórinn, sem er kreddu- fullur piparsveinn, sperti upp aug- un og svarar tortrygnislega: “HeyrSu héma! Eg vænti þess aS þú sért ekki náunginn, sem togaSi í bjöllustrenginn?” FyndiS svar. Kennarinn var aS reyna aS fylgjast meS tímanum og útskýrSi úr sósu.’ einveldisstjórn. ÞaS leit út fyrir Þaí sem hann vildi. Viltu Ifá vinnu viS aS grafa upp kartöflur?” spurSi bóndinn. ‘Já, ef þaS er aS grafa þær upp

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.