Heimskringla - 27.10.1920, Page 1

Heimskringla - 27.10.1920, Page 1
SendltJ eftlr vertSlistA til itoyal t'rowa Soap, Ltd. , 664 Main St., Winnipeg WRil'b«iuir SenditJ eftir vertSlísta tll Royal Crown Soap, Ltd nmbuöir «k4 Main stf Winnipe* *___________________ J XXXV. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 27. OKTÓBER, 1920. NÚMER 5 CANADA Hermanna styrktarnefnd sam- bandsstjórnarinnar lánaSi her- mönnum í septembermánuSi nær Rt. Hon. Arthur Meigíhen, | l/2 miljón dala til Iandkaupa og stjórnarformaSur Canada, hélt búgtofnunar, og nema nú lánin, fyrstu dtjórnmálaræSuna í vestur- sem hermennirnir hafa fengiS síS- leiSangri sínum hér í Winnipeg á an hjálparndfndih var sett á stofn mánudagskvöldiS, fyrir fjöl- $78,285,752, og lántakendurnir menni miklu. Gekk ræSan mest eru 19,562 talsins. Til landa. út á tollverndun og taldi stjórnar- kaupa hefir nefndin lánaS $42,- formaSurmn hana lífsskilyrSi fyr- 631,096, til gripakaupa og bús- ir vexti og framförum þjóSarinn- áhalda $24,594,175; til umbóte ar. Einnig varSi stjórnarformaS- $8,991,015, og rúmar 2 miljónir unnn ýmsar gerSir stjórnarinnar, hafa veriS lánaSar til skulda- æSi fyr og nú, og tókst t>að ^ greiðslu, og ókeypis stjórnarlönd meistaralega, enda er maSurinn hafa 7987 menn fengiS til eign- milhngur á því sviSi. Hon.1 ar og umráSa. James A. Calder fHutti þar einnig •njallorSa ræSu og varSi aS^gerSir Canada getur ekki lengur feng- Unionstjórnarinnar á stríSstímun- '5 neinn markaS fyrir smjör sitt í »m, og einnig afstöSu sína gagn-j útlöndum, svo nokkru niemi. vart núverandi stjóm, sem hann HingaS til hefir smjör veriS flutt kvaS vera réttmætan arftaka Un- heSan aSallega til Englands. En ionstjórnarinnar, og væri hann nú þykjast Englendingar ekki 'því og þeir aSrir liberalar. sem í lengur geta keypt þaS, sökum stjórninni væru eSa henni fylgdu þess háa verSs, sem á því aS málum, aSeins aS fylgja fram vilja kjósendanna, sem hefSu sent þá á þing. AtkvaeSagreiSsla um aSflutn- ingsbannsmáliS fór fram í Mani- j VerSa því smförsalarnir annaS- hvort aS lækka verSiS til stórra muna eSa reyna aS selja þaS inn. an lands, sem ætti og einnig aS reynast örSugt nema þá meS ægra verSi en nú er, því Canada toba, Alberta, Saskaltchewan og , , _ _ . ...1 rramleioir mikiS meira smjor en Nova Scotia, og unnu bannvmir 11 , c - , . . „ "... . . . . I part til heimanotkunar. Smior. öllum fylkjunum. 1 Wmnipeg ^ hafa urSu þo andbann.ngar °fana, j birgSir af 8mjörij ^ hafa höfSu þar 6330 fleirtölu, en ut keypt , ^ ^ ,þykjast ^ mundi verra ihljótast af. Og svo reyndist þaS. Nú riSa íþessir hvítklæddu næturriddarar og fremja hin mestu ofbeldisverk bæSi á mönnum og munum. Hafa sex menn veriS drepnir, fimm af þeim svertingjar, og margir lamd- ir til óbóta vegna óhlýSni viS kröfur K. K. K. Svo 'hafa bóm- ullarbirgSir og spunahús veriS brend víSsvegar um ríkin. Nú hafa ríkisstjórnirnar í Georgia, Arkansas, Alabama, South Caro- lina og Texas, bundist samtökum til aS vinna á móti K. K. K. meS oddi og egg, því aS tilgangur næt- urriddaranna sé aS hindra frjálsa verzlun og tþaS megi ekki líSast. Einnig er 'fullyrt aS K. K. K. aedi aS hindra svertingjakonur frá I BRETLANl) Terence MacSwiney borgar- stjóii í Cork á Irlandi andaSist í Brixtcn fangelsinu í Lundúnum mánudaginn 25. þ. m., eftir aS hafa svelt sig í 74 daga, e Sa síS- an hann var tekinn fast.ur 12. á gúst s. 1. Tveir aSri- af félögum hans, se.n svelt hafa álíka lengi, •eru nýdánir. v MacSwiney var einn af merkustu leiStogum Sinn Feina, hann var skáld, rithöfundur og stjórnmálamaSur og afburSa mælskumaSur og í miklu áliti meSal samlanda sinna. Hann haífSi oft veriS settur í fangelsi vegna skoSana sinna, en þaS yfir- bugaSi éldki kjark hans og eld- því aS greiða atkvæði í komandi móS. Til brezka þingsins var Sambandslögin nýju bann kosinn fyrir Cork 1918, en eins og aSrir Sinn Feinar, tók hann þar áldrei saéti. Borgar- um landiS urSu þeir hvarvetna í minnihluta. Mestur var sigur bannvina í Nova Scotia; þar höfSu þeir um 40,000 atkvæSi umfram andbanninga. 1 Britisih Columbia fór atkvæSigreiSsla fram fyrir nokkrum dö£um síSan. En þar urSu úrslitin alt önnur; unnu andbanningar þar mikinn því ékki géta selt þaS ódýrar en gangverSiS sé núna, nema sér í stórskaSa. FylkiáþingiS í Britisíh Columbia hefir VeriS ro'fiS; ko'sningar fara fram miSvikudaginn 1. desember en útnéfningardag'ur er ákveSinn 10. nóvember. Á íhinu nýupp- sigur og 'fengu samlþykta sítjórnar- leysta þingi áttu sæti 31 libéral, 9 ocnservativar, 4 'hermenn, sem fylgdu conservatiVum aS málum, sölu á víni. Samibandsstjórnin tók til meS- ,. . « jc .acj •£, I jafnaSarmaSur og 1 kona, sem ferSar 20. þ. m. urskurS viSskifta . . .... rl , , _ . , , r,- * I taldi sig olhaSa ollum flokkum. Er réttarins í sykurmalinu, og ertir aS , , r , ,, ,cv , M • I buist viS horSum bardaga milli hafa 'heyrt baSar hiiSar malsinsi _ * , , * .* hinna tveggja aSal tlokka og tvi- urskurSaSi hun aS urskurSur vid-1 skiftaréttarins skyldi meS öllu úr gildi numinn, og aS sykurverzl- unin skuli vera frjáls og óhindruS áSur. SýkurverksmiSjueig- sýnt um sigur. sem endurnir urSu stórreiSir þessutn úrslitum og hóta aS loka verk- smiSjum sínum, og viSskiftarétt- urinn brást þannig viS aS hann sagSi Iþegar af sér, og tók stjórnin því vel og leysti ihann þegar frá störfum sínum, og eru litlar lík- ur til aS annar viSskiftaréttur verSi skipaSur í staS hins gamla. Starfsmenn C. N. R. brautanna eSa stj órnatbrautanna, sem þær venjulega eru kallaSar nú orSiS, fengu nýlega tilkynningu frá J. B. Hanna, forseta járnbrautanna, þess efnis, aS þeir mættu ekki gefa sig opinberlega viS stjórn. málum, og þejr sém þegar væru kosnir á þing eSa hefSu aSrar stj órnrpálastöSur ásamt hinum venjulegu sitörfum sínum, yrSu annaShvort aS gefa þær upp eSa fara úr þjónustu sHórnarbraut- anna. Þessa ákvöröun byggir forsetinn á því, aS járnbrautar- mennirnir séu stjómarþjónar og stjórnarþjónum eru 'bönnuS af- skifti af pólitík önnur en aS greiSa atkvæSi. Þegar þessi tilkynning varS kunn, brugSust járnbrauta- menn reiSir viS og höfSu í ihót- unum aS gera verkfall. Nokkrir þeirra eru þingmenn, þar á meSa tveir áf verkamannáþingmönnuri- um hér í Manitoba. Er nú Hanna kominn hingaS til Winnipeg^sam. kvæmt ósk járnbrautarmanna^ og eru þeir nú aS ræSa mál sín. At. vinnumáláráSgjafinn Hon. Re- bertson ihefir lýst því yfir, aS járnbrautamenn séu ekki stjórn- arþjónar og komi því ekki undir ákvæSiS um pólitískt hlutleysi. BANBAIKIN ■s Kú-Klux Klan } ét f'.okkur manna í SuSurríkjunum eftir þræJastríS- iS, sem hafSi þaS fyrir stafm aS aS rétta hluta hvítra manna þar suSurfrá og hálda svertingjunum í skefjum, Sem voru druknir af hinu nýfengna frelsi sínu og svif- ust einkis, enda höfSu þá em'bætt- ismenn Stjórnarinnar aS baki sér, sem gjarna vildu lítillapkka sem mest hina stoltu sunnanmenn. Þá var þaS, aS margir af ágætuStu sonum suSurríkjanna bundust sam tökum og mynduSu þenna svo- kallaSa Ku Klux Klan flokk, eSa næturriddarana. FerSuSust þeir um nætur aSeins, voru í hvítum, SkósíSum kyrtlum, og meS sam- litar héttur yfir höfSinu, svo aS aSeins sáust augun. Þannig bún- ir réSust þeir á svertingja, drógu þá fyrir dómstóll sinn og refsuSu þeim svo eftirminnilega, aS skelf- ingu sló yfir allan 'hinn svarta lýS. og hann hélt sér í skefjum éftir þaS, og næturriddararnir leystust upp, þegar verksviSi þeirra var lokiS. En nú eru þeir aftur vakn- aSir til lífsins og komnir á stjá; en orsakirnar erú alt aSrar en fyr. Sem kunnugt er, er bómúll helzta afurS suSurríkjanna, og nú nýlega hefir hún lækkaS mjög í verSi, og til þess aS knýja VerSiS upp aft- ur, hefir Ku_Klúx Klan veriS end- urreistur. Fyrst var skotaS á spunavefksmíSjurnar aS hætta aS hreinsa og spinna bómullina, þar til verSiS kæmi upp aftur, og einr var skoraS á bændurna aS selja ekki bómull sína, og ef aS þessum áskorunum yrSi ekki hlýtt, þá kosningum. gefa öllum ‘konum ríkjanna kosn- ingarrétt. en sunnanmönnum er þaS mjög á móti skapi, aS ívert- ingjakonur yrSu þar meS taldar, því svertingjahatriS er ennþá magnaS suSurfrá, og vilja hvítu mennirnir aS svertingjarnir hafi sem allra minst eSa engin réttindi. En úr því nú aS kvenréttindalögin undanskilja ekki svertingjakon- urnar, þá aétlar K. K. K. aS sjá svo um áÖ þær sitji heima kjör- daginn. Þær minnast ennþá fornra tíma og húSstrokanna sem mömmur þeirra og ömmur fengu, er þær leritu í höndunum á K. K. K., og ógnanir í þá áttina mun halda þeim innan dyra kjÖrdag- inn, segja K. K. K. leiStogarnir. Foringi Ku Klux Klan er aS þessu sinni uppgjáfaprestur, Col. Will- iam J. Simmons í Atlanta, Geor- gia. VerSi Harding kosinn forseti Bandaríkjanna og republikkar ná þingvöldum, lendum viS í þeim þrætum viS Mexico, aS viS verS- um aS halda þar 200—300 þús. her um 5—6 ára tíma,”, var yfir- lýsing, sem Homer S. Gummings, fyrrum kosningastjóri demokrata, gerí^i í ræSu í Denver 22. þ. m. Manntalsskýrslur Bandaríkjanna sýna fólksfjölda ríkjanna vera rúmlega 105 /2 miljón, eSa ná- kvaemlega 105.683,108. Mann- táliS sýnir fóilksfjölda og fjölgun í eftirfarandi ríkjum sem hér seg- ir. Fjölgunin tekur yfir 10 ára tímabil: Kentucky 2,416,013, fjölgun 126,108; NorSur Dakota 645,730, fjölgun 68,674; New York 10,384,144, fjölgun 1,270, 530; New Jersey 3,155,374, fjölgun 618,207; Texas 4,661.- 027, fjölgun '764,485; Idaho 431,826, fjölgun 106,232; Ari- zona 333,273, fjölgun 128,919; Kansas 1,769,185, fjölgun 78,- 236; NorSur Carolina 2,556,486, fjölgun 350.199; Vesttur Virgi- nia 1,463,610, fjölgun, 242,491. FullnaSarslkýrtslur hafa ekki ennþá veriS 'birtar frá hinum ríkjunum. MaSur no'kkur, Carl A. Ellis aS nafni, frá Hairíburg N. Y., framdi sjálfsmorS á föstudaginn meS því aS steypa sér í Niagara fossinn. Orsök þessa tiltækis var greind í bréfi, sem maSúrinn skildi eftir. Þar stóS: “Eg hefi álla æfi mína veriS republikki, en sannfæring- ar minnar vegna get eg ekki gefiS Harding atkvæSi, og vel því dauSann út úr vandræSunum.” Mrs. Mary Salomon, 93 ára gömul, var úrskurSuS bezta reiS- konan 'í kappreiSum, sem nýlega fóru fram aS Senatobia, Mis's. Sérstök yerSIaun höfSu VeriS heitin þeirri konu, sem sæti bezt á hesti. og aS áliti dómnefndar- innar bar gamla könan langt af öllum öSrum. hafa einnig hótaS verkfalli. Stjórnin virSist tiIleiSanleg til aS gefa námumönúm ihina umbeSnu kauphækkun, en ekki þá ívilnun á kolaverSi til héimanotkunar, er þeir kröfSust. AtkvæSagreiSsla um vínsölu- bann á aS fara fram á Skotlandi seint í nóvember, en litlar líkur eru sagSar til aS þaS nái fram aS ganga. VerkamannaóeirSir í bænum Port Elizabeth í Kaþnýlendunni í SuSur-Afríiku urSu aS blóSug. um bardaga 24. þ. m. Voru 14 manns skotnir til dauSa af her- mönnum, sem sendir Voru til aS skakka leikinn, og 30 særSust. j ASeins tveir af þeim, sem drepn- en frá Síberíu ir voru, voru hvítir menn, hitt svertingjar. \ stjóri í Cork var hann kosinn eft- ir morS Thomas MacCurtains borgarstjóra. sem stjórnarlögregl- an myrti í síSastliSnum apríl- mánuSi. MacSwiney var té'kinn fastur 12. ágúst s.l. og dreginn fyrir herréttinn í Cork. — Honum var gefiS þaS aS sök, aS í fórum hans hafSi fundist lögreglu-dular- letur (sem hann mun hafa notaS til aS senda lögregluþjónum leyni- legar og ólöglegar skipanir) og tvö skjöl, sem mundu hafa váldiS uppþotum, ef birt hefSu veriS. — AnnaS skjáliS var ytfirlýsing borg- arráSsins, þar sem þingi Sinn Feina flokksins var heitiS full- tingi, en hitt var afrit af ræSu, er hann hafSi haldiS, þegar hann var kjörinn borgarstjóri í Cork.— Þegar hann var spurSur fyrii ^rétti hvort hann væri sekur eSa sýkn, svaraSi hann á þessa leiS: “Eg er borgarstjóri þessarar borgar og æSsta yfirvald, og eg lýsi því yfir, aS dómur þessi er ólögmætur og þeir, sem í 'honum sitja, eru fang- elsismenn aS- lögum hins írska lýSveldrs.” -- Dómur í máli hans var kveSinn upp 1 6. ágúst, og var borgarstjórinn dæmdur í tveggja ára fangelsi og fluttur tíl Lund- úna. En áSur en dómur var fall- inn, eSa 1 2. ágúst, neytti borgar- stjórinn engrar fæSu í fangelsinu og 24. ágúst var svo komiS, aS hann var mjög langt leiddur af hungri og nær meSvitundarlaus. Þá þegar var . fariS aS skora á brezku stjórnina, aS flytja hann úr fangelsinu og veita honum læknishjálp, og hún þverijieitaSi því og sætti miklu ámæ'li fyrir, ekki einungis í Irlandi, heldur og í mjög mörgum brezkum blöSum, sem annars eru fjandsanáleg Ir. um. En þau töldu þesas meSferS meS öllu ósamiboSna kristnum og siSuSum mönnum. — En lifseigj- an var frábær, og virtist því nær engin breyting verSa á MacSwi- ney frá því í ágústlok og þar til viku áSur en hann dó; þá varS hann meSvitundarlaus og raknaSi aldrei viS úr því. Vatn, messu- vin og oflátur var þaS eina, sem inn fyrir varir hans kom allan þenna tíma. Þegar fregnin um lát MacSwineys barst til lrlands, sló óhug miklum á þjóSina og í öllum kirkjum var honum sungin sálumeSsa. 1 Bandaríkjunum og víSa á Englandi var hins látna minst meS söknuSi og lotningu. KolanámuverklfalliS stendur enn yfir, en þó eru menn vongóSir um aS sættir komist á næstu daga mest fyrir þá sök aS járnbrautar- men nhafa samþykt aS gera sam- úSarverkfall, éf ekki sé gengiS aS kröfhm námumanna. Átti þaS verkfall aS byrja á sunnudaginn, en var frestaS um viku vegna samkomulagstilrauna þeirra, sem nú standa yfir. Hafnarþjónai} ÖNNUR_LÖND. Páfinn í Rómaborg er í fjár- þröng, aS því er fregnir þaSan herma, og er orsökin sú, aS ríki þau, sem mest höfSu styrkt páfa- stóllinn undan'fariS, eru nú sjálf í peningakreppu svo mikilli, aS þau megna ekki aS miSla hans heilugu hátign nokkru sem nemur. Þessi hendur Bolshevikum. Lloyd Ge norSurvígStöSvunum. En bæSi var þaS, aS Danikin var hvorki snjall né framsýnn hershöfSingi; enda var ‘hann persónulegur óvin- ur Wrangels og óttaSist aS hann mundi verSa sér hættulegur, og hélt ihonum því jafnan á þeim stöSvum, sem herforingjahæfi- leikar hans fengu ekki aS njóta sin. Um haustiS 1918 hvarf hann úr her Denikins og fór þá tíl Bergen og þaSan til Englands á- samt ungri hjúkrunarkonu, sem hann hafSi kvongast. Hann vildi komast til SuSur-Rússlands. Þar áleit hann aSalstöSvar eiga aS vera þess hers, sem ætlaSi sér aS vinna á Bolshevikum, því þaSan var leiSin miklu léttari td Moskva Og síSan^hefir hann stöSugt náS þar míeifi or meiri festu. Hann hefir nú yftr aS raSa öflugum her og geisi- mfklu landflæmi á Krímskagan- um. Sovietstjórninni er hann hinn mesti þyrnir í augum. Og hefir hún gert þaS aS einu friSar- skiIyrSi sínu, aS Wrangel gefist upp. — Og nú hefh þetta valdiS óánægju nokkurri milli Englend- inga og Frakka, hvort Wrangei eigi aS haetta, eSa hvort eigi aS styrkj a hann til frékari sóknar á ríki eru Frakkland, Austurríki, Belgía og ltalía. Hefir páfinn því orSiS aS snúa fjárbeiSnufiri sínum til Spánar, SuSur-Ameríku ríkj- anna og Bandaríkjanna, og hafa þær fengiS góSar undirtéktir, sér. staklega í Bandríkjunum, því þar hafa kaþólskir menn safnaS milj- ón dollara og gefiS páfanum, svo orge er, meS tilliti til friSatrins í álfunni, fremur meS því aS þess- um kröfum Bolshevika verSi sint, og lét þess nýlega getiS í neSri málstofu enska þingsins, aS Eng. land muni ekki vilja stySja Wra«- gel, þó floti þess gæti meS hægu móti flutt honum horstyrk og hann látiS aftur mikinn vöruforSa af nú mun hann geta lifaS án tilfinn- tví> sem til er í SuSur-RússIandi, anlegs skorts í vetur. en sem Wrangel væri þó vitan- I lega ékki réttur eigandi aS. Aftur Pólskur her tók nýlega Vilna, £ móti hefir Frakkland opinber- höfuSborgina í Lithauen, eftir aS lega viSurkent 5Vrangel og frara- vopnáhlé hafSi veriS samiS á| },ans, ti] j,ess ag feta ^ann milli þjóSanna. Litháar kærSu yfir þessu ofbeldi til Frakka og Breta og sögSu bVotin á sér lög og samninga. Bandamenn heimt- uSu þvínæst síkýringu frá Pólverj- unr, og svaraSi pólska Stjórnin á þá leiS. aS þaS hafi veriS án sinn- ar vitundar og vilja og vilja aS Zéllgauski hershöfSingi tók Vilna og neitar gersamlega aS bera á- byrgS á ofbeldisveVkum þeim, sem sagt er aS 'hermenn 'hans hafi framiS í borginni. Nú hafa stjórn- ir Frak'ka og Bréta komiS sér sam- an um aS láta alþjóSabandalagiS géra út um sakirnar og 'hafa Póu- verjar og Litháar tjáS sig viljuga til aS hlýta úrskurSi þess. HungursneyS mikil í suSur- hluta Kína, sökum uppskerubrests á hrísgrjónum, sem er aSal faeSa Kínverja, svo sem kunnugt er. Deyr fólkiS unnvörpum úr hungri. Foreldrat Sélja dætur sínar man- sali fyrir 2—5 dali, til þess aS bjarga þeirn frá hungurdauSa, og framfleyta sjálfu sér um stund á andvirSinu. TrúlboSar skora á kristna utanþjóSarmenn aS koma Kínverjum til hjálpar. Wrangel hershöfSmgi, sem undanfariS hefir átt í höggi viS Bolshevika á SuSur-Rússlandi og jafnan veitt betur, beiS nýlega mikinn ósigur viS Dnjepr fljótiS, og varS aS höífa yf ir ána meS leifar hersins. 1 þessari orustu misti hann eiSal hershöfSingja sinn, riddaraliSsforingjann Bar- biev, sem var skotinn til dauSs. Bendir nú alt til aS Wrangel muni fara sömu leiSina og þeir Kolt- sjak, Denikin og Yudenitdhý sem allir áttu í höggi viS Bolshevika en sem urSu aS láta í minni pok- ann í viSureigninni viS Trotzky. Wrangel hefir þó veriS þessara herforingja þrautseigastur. Hanr var áSur undirforingi Denikins á sem mest í sessi. LeiSir þaS af sjálfu sér aS þetta hefir vakiS ill- an kur í' Moskva. Og Llðyd Goerge mun hafa sagt, aS hann mundi koma fram í þessu máli eins og Frakkland hefSi aldrei viSurkent Wrangel. > Alexander Grikkjakonungur andaSist í Aþenuiborg aS kvöldi þess 25. þ. m. Banamein hans var blóSeitrun, sem stafaSi af apa biti. Halda #menn aS óvinir konungsins hafi sprautaS eitri í apann og gert hann óSan, því þeir vissu aS konungurinn myndi leika sér aS apanum, sem var upp- á hald hans, og svo reyndist. Alexander konungur var korn- ungur, rétt tvítugur aS aldri, og mjög vel látinn af alþýSu manna. Hann var sonur Konstantins kon- ungs, sem bandamenn ráku frá voldum fyrir nokkrum árum síS- an. Hver til konungs verSur valinn eftir Alexander er enn ó- láSiS; jafnvel líkur til aS Grikk- land verSi lýSveldi. GrænlandsfariS “Godthaab” kom nýlega tii Reykjavíkur frá Angmagialik á Austurströnd Grænlands og hafSb- þaS meS- 'ferSis tvo farþega, Eskimóa og Eskimóastúlku. Eiga þau heima á vesturströnd Grænlands, en hafa dvaliS í Angmagsalik um tíma. En engar skipaferSir eru beint á milli austurstrandarinnar og vesturstrandarinnar. VerSa þau því aS fara til Kaupmanna- hafnar og þaSan svo aftur meS Grænlandsfari, er siglir til -vesttir- strandarinnar. — “Godthaab” kom til Rvikur til aS fá koi og heldur síSan aftur til Angmagsal- ik. SumariS hefir veriS ágætt á austurströndinni í þetta sinn og fremur lítill ís. Engin tíSindi sagSi skipstjórinn úr fámenninu vestur þar. /

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.