Heimskringla - 27.10.1920, Síða 2

Heimskringla - 27.10.1920, Síða 2
2- BLAÐSIÐA HEIMSKRIMGLA WINNIPEG 27. OKTÓBER 1920 Bréf tíl Iesenda Heimskringlu. Hinn 6. sept. 1886, fyrir rétt- um 34 árum síðan, birtist fyrsta töiu'blaS blaSsins Heimskringla, þá ein örk aS staerS, og eina frétta blaSiS, sem þá var gefiS út á ís- lenzku vestan hafs. Eg sem þetta ón króna á ári — eldsneyti og Ijós- metíi kosti landiS 6 miljónir króna á ári, en leir og steinn og trjáviSur margar miljónir króna á ári. Fyrir munaSarvörur af ýmsu tæi og gjá- lífi hafa landsmenn fleygt 6—8 miljónum kr. á síSustu árum (sbr. 5. hefti Fylkis, og hagskýrslur Is- lands 1916). En ef þér viljiS tryggja landi þessu verulegt og síSan var mér samtíSa í 5 ár á! Vírgirt alt heimálandiS norSur aS Grund í Skorradal. Mér sýndist: Kjarará. rita var stofnari og ábyrgSarmaS- | varanlegt frelsi, þá sýniS oss Fróns ur blaSsins, Einar Hjörleifsson Var búum gott fordæmi í ráSvendni og meSriJstjóri viS iþaS og Eggert Jó- dugnaSi, sparsemi og trúmensku, hannsson sá um útsendingu (þess, þv; þeir kostir eru meira verSir en innheimtu og prentun. j gull 0g silfur, skrautklæSi og Öþarfi er aS minna lesendur kr0ssar. Ef Hedmskringla er enn viS lýSi þá vona eg aS ofanritaSar línur fái aS birtast í henni sem fyrst og aS eg fái aS sjá fáedn orS um leiS frá gömlum og nýjum vinum. Akureyri 7. sept. 1920. Frímann B. Amgrímsson. alt ganga þar vel. Jón á Kolslæk menn, var meS mér og héldum viS tafar- laust til Húsafells. Þar býr nú Þorsteinn Þorsteinsson, giftur dótt- ur Kristleifs á Kroppi, sem ÁstríS- ur móSir hans hafSi aliS upp. Ást- Þara talka viS Krók- KolsstaSir, HallkelsstaSir, Heimskringlu á þátttöku blaSsins \ í þjóSmálum Canadaveldis og Manitobafylkis, né á sundrung Is- J lendinga út af stjórnmálum, smá- atriSum og mannvirSingum þsur vestra. BlaSiS Lögberg, sem faeddist áriS 1888, sýnir aSra hliS þeirra þráttana, Heimskrrngla hina; og afleiSingamar af þeirri sundTung þekkja lesendur líka og truflunina og tjóniS, sem af henni hlauzt. Á aSra hönd stóS fast- heldni viS fornar venjur og ýmis- kónar hjátrú, hinsvegar reynslu- vísindin og kröfur nútímans. Eg tek þetta tækifæri til aS senda Heimskringlu og lesendum Bjöm Ferðapistlar. Eftir Jónsson frá Churchbridge. Frh. Á Uppsölum í Hálsahreppi er tví'býli. Býr eigandi jarSannnar á hennar heillaóskir mínar, vonandi tveiim pörtunum, Andrés og Halla aS blaSiS lifi enn og haldi því á þriSja partinum. Halla er dótt- starfi áfram sem hún átti aS vinna, ir Jóns Erlingssonar frá Kirkjubóli nefnilega aS leiSbeina íslending- og Þóiunnar Hannesdóttur af um austan hafs og vestan án þess Akranesi. Halla er náskyld konu aS blanda sér mikiS í flokkaþræt- minni, og því kom eg þar og stóS viS næturlangt. Andrés og Halla er nýbyrjuS búskap; og er hægt ur og trúardeilur, en vinna alþýSu þaS gagn sem framast var unt, i einkum meS því aS vekja athygli hennar á verkvísindum og sameina hugi manna í öllu, sem stefndi aS almennings heill og velmegun (sbr. ritgerS: ‘‘Þraut Islendinga”) Fyrir stein yngri, aS hann hefSi fengiS góSan arf, bæSi aS manngæSum og efnum, því alt bar meS sér, ut- an húss og innan, aS þar hefSi ríkt til samans dygS og dáS. TúniS er stækkaS og bætt. Steinhús bygt og hlöSur og önnur útihús úr jámi. Alt vel um gengiS. Og mikill er sá munur aS taka viS svona fall- egu búi, eSa byrja aS nýju meS alt. ÞaSan héldum viS í tungu. Á leiSinni þangaS sá eg Húsafellsskóg, mjö'g fallegan. — AS Kalmanstungu kom eg aS miSjum aftni. Tók Ólafur mág- ur minn og þau hjónin mjög vel á móti mér, og sýndu mér alla þá alúS sem mögulegt var í té aS láta. MikiS var þar breytt frá því sem áSur var, túniS alt sléttaS og stækkaS um þriSjung. Móinn um æfina, og þar af leiSandi eymdarástandi. Hann hafSi lííka heyrt aS læknar bættu mönnum marga sjúkdóma ogþó hann hefSi aldrei leitaS til læknis, þá hafSi hann þó mikla trú á meSölum frá lunds gamla. I rúminu lá Jens gam'li og blés þungan í sumarhit- an. Hann var nærri áttræSur aS ÞorvaldsstaSir og Jensá, frá Kjar- aldri og þess vegna var þaS ekki ará til Hólmavatns; svo Fljóts. undarlegt, þó honum fyndist á tunga til NorSlingafljóts. MeS stundum aS hann vera þrteyttur og þessu fríjast þeir algerlega viS all- m^gidítill. Annars hafSi Ihann an afréttarágang Reykdælinga. ___ aldrei veriS veikur á æfi sinni — ríSur hætti búskap í vor og skifti j Séra Magnús er nú 75 ára; mikiS einn einasta dag. Þess vegna jörSunum milli barnanna, sem mig, farinn aS tapa sjón, svo hann get- var '^ann hræddur viS veikindi. minnir aS séu 5 aS tölu. Ástrí5-| ur hvorki lesiS né skrifaS, og bæt- ^ann hafSi séS svo mikiS af þeim ur var og er sómakona, eins og >st það ofan á missi ástríkrar konu maSur hennar var, Þorsteinn Magn j °S sona. En hann telur þaS sem ússon frá VilmundarstöSum, dáinn j handleiSslu drottins alt sér til fyrir löngu. Svo leizt mér á Þor- j góSs. Hann er svo kristinn maS- ur, ber sig vel og treystir á góSa heimkomu og samíundi' Séra Magnús er sérlega vel skemtinn og t>ieirn- °g t>ví var þaS, aS ef þaS fróSur, stálminnugur á alt sem k°m fyT'r> honum varS misdæg hann les; og var fljótt liSinn hálf- urt' sem eicic* var oft/varhann ur dagur, sem eg dvaldi þar. Hann ^ræddur viS meiri vikinldi og fór er sæmdar maSur og býr góSu búi lil nagranna sinna og kumningja, og meS dætrum sínum þremur _________ fékk ^já Þ6’111 allar þ*r meSala- SigríSur heitÍT ráSskonan ____‘ og leifar, sem þeir höfSu í fórum sín- drífa þær búsíkapinn meS forsjá um; helti sv,° °^u þessu í eina og dugnaSi, því vinnufólk og fl08ku- SíSan tók ihann þetta inn Kalmans- hciupcifólk er dýrt, og aS sjá alt me$ þeirri fbstu sannfæringu aS meS annara auguta er aldrei eins mundi bæta sér. “ÞaS er gott. — Séra Magnús er margt í kjarngoitt,” sagSi hann í hvert sinn senn. Hefir veriS fátækur smala-, °S fann samsturtdis til bata, sem drengur, svo vinnumaSur og sjó- maSur; fór fuIIorSinn í latínuskól- ann nokkra vetur og svo á presta- skólann; útskrifaSist þaSan og vígSur til prests aS Gilsbakka ár- iS 1881. Hefir þjónaS prests- emlbætti í 36 ár, og vél helming allur, ofan aS Lambhyl, kominn í þess tíma veriS prófastur; gegnt fyrir alla meSalgreinda menn »S hugsa sér, hvaSa saeldarkjör þaS muni vera, aS byrja búskap í ann- ari eins dýrtíS og nú á sér staS á lslandi meS alt undantekningar- laust. Sem dæmi vil eg nefna s'létt, skrúSgrænt tún, og móinn austur aS Hransnefinu allur brot- inn og plægSur. En sökum vönt- unar á áburSi var ekkert fariS aS spretta þar; því, eins og víSar á Is- landi, er gróSurmoldin léleg og þarfnast áburSar. Túnin eru stór og góS. Bjóst Ólafur viS aS fá um 400 hestburSi af túninu, enda hugsa eg aS túniS sé orSiS fast aS 40 dagsláttum. Öll hús eru fyrir nokkru bygS úr steini meS járn- þökum; heyhlaSa meS fjárhúsi.n á eina hliS, fjósin á aSra og hest- húsin á þá þriSju. Tekur hlaSan 11---12 hundruS hestburSi. 1- 20 árum síSan endurtók eg þá uppörfun í ritgerS, sem eg þaS^ aS hjá einum bónda sá eg kú, sendi Heimslkringlu frá París meS gem keypt var á 800 kr., og sem fyrirsögninni "Island frjálst”. — mjólkaSi 8 merkur í mál. Og Seinni þáttur þeirrar greinar kom einnig heyrSi eg aS kýr hefSu ver- aldrei á prent. | iS seldar á 1 000 kr. og ær á 1 00 Nú vildi eg mega vara lslendinga kr. Svo eg færi sönnur á mál viS yfirvofandi áþján, sem ófor- mitt, þá var þaS Páll Soffoníasson sjállni og tómlæti alþýSu, æðri sem £ Kletti, en flutti þaSan í vor. Og lægri, geta af sér leitt, nema aS sé foann áttj ærnar, sem voru seldar á búSarhúsiS er úr steini, meS stór- gert í tíma, — ef þaS er nú mögu- þessu verSi. Hann er giftur GuS- um kjallar og lofti og skúr meS liegt. Fávizlkan og sérplægnin rúnu dóttur Hannesar í Deildar- a’Hri austurhliSinni. VatnsleiSsla rySja sér til rúms. Eg vildi mega tungu. j er » o11 þusin- svo ekki þurfti annaS minna á orS Salomons: Afla £n svo eg komist aS efninu aft-^ en aS snúa hana, og þá bunaSi þér vizku. Ótti drottins er upp- ur. þá þótti mér bújörSin smá. Og vatniS álstaSar. Girt er frá Hvítá haf vizkunnar”. ÞaS er ótti fyrir þegar eg fór aS hugsa til ungu pilt- viS HraunnefiS, fyrir ofan túniS því aS brjótahiS eilífa lögmál lífs anna { Ameríku, sem álíta ekki sanninda; því ráSvendnin er byrjandi meS minna en tveimur og helzt góSum löndum, þá fanst mér þaS ganga kraftaverki næst aS hugsa sér aS framfleyta konu og börnum (2 voru fædd) á slíkri sneiS, sem Andrés og Halla eru aS byrja búskapinn á. En guS hjálp- ar þeim sem honum treysta. GuSs sveitarstörfum mestan tírnann, og veriS sýslunefndarmaSur í mörg ár; einnig alþingismaSur um mörg ár; neSri deildar forseti um nokk- urár ogí millilþinganefnd fátækra- mála; og þá var hann gerSur aS riddara af Dannebrog. Ennfreim- ur ihefir hann stundaS um mörg ár homopatiskar lækningar meS góS- um árangri. Og síSast hefir séra Magnús haft lærisveina til kenslu undir skóla í marga vetur. öll hans vinna er samvizkusamlega af ’hendi leyst. En nú er starfinu hann. lokiS, en minningin um þaS lifir. I spurSi gerSi hann glaSan og ánægSan eins og hann hafSi áSur veriS. Fyrir nokkrum vikum hafSi Jens gamli orSiS Iasinn, fengiS svima og ógleSi. Hann fylgdi sínum gamla vana og sendi Grétu, sem var frændstúlka hans, ung aS aldri og foreldrálaus og hirti fyrir hann húsiS. Hún fór til nágrannanna hringinn í kring til aS safna meS- álaleifum. Alt þetta samsull fylti stóra flösku, og var óhætt, aS þar var sitit af hverju saman komiS, svo sem Sedahiovatn, Kínadropar, JoS, Mixture og margt annaS góS- gæti. Elöskuna tæmdi hann smám saman, en nú dugSi þaS. Og þá var ekki um annaS aS gera fyrir Jens gamla en aS leggjast í rúmiS og senda eftir lækninum. Þegar læknirinn hafSi skoSaS hristi hann hö'fuSiS og 'gremjulega þvlí sín hefSi Eg kom viS á KolsstöSum í ekki veriS vitjaS fyr. Hann sá bakaleiSinni. Þar býr SigurSur strax, íivaS rgelkk "aT'gam'Ia Jéhsi GuSmundsson. Hann hefir búiS var ekki annaS en elli, sem þar allan sinn búskap góSu búi. Kona hans er SigríSur Þorláks- dóttir úr Reykjavík. Þau eru hin svo óvænt og hastarlega heimsótti hina gömllu hetju, og lét hann verSa þess vísari, aS nú ihjálpuSu °g jafn þýSingarmikil sem víStæk og nytsöm þekking. Hinn ýafstaSni heimsofriSur var bein afleiSing víStækrar siSspill- ingar, sem hafSi gegnsýrt og eitr- aS flestar EvrópuþjóSirnar, eink- um í stórborgunum. Meinsæri, þjófnaSur, morS, saurlifnaSur,; blessun er 0ft meS litlum efnum. svail, peningasvik og ósegjanlegt jyjé,. ie;g þar vel um nottina. Þau óhóf, voru daglegir viSburSir. En eru ung og gervileg og lifa í von- syndin leiSir dauSann sér viS ’hliS. ;nm um goga framtíS. Eg leit svo Styrjöldin kom til aS brenna bófa-^ j.;] ag sambýliS væri gott og friS- bælin, og hreinsa pestarlbæli stór- j ur og samvinnúhlýindi ríktu þar á jvo þar yrSi líft borganna, ^ Vér Islendingar og frændur vorir Skandinavar, verSum aS -gæta vor ibetur, svo aS samskonar hörmungar og niSurlæging komi ekki yfir oss, sem lostiS hefir miS- veldi Evrópu og meSal allra. Frá Uppsölum lagSi eg aS Kols- laek þann 2 1. Þar eru frændur og fornir vinir, foreldrar Höllu, sem áSur er getiS. Hitti eg þar illa á, aS Þórunn var veik og Jón grannþjóSir talsvert lasinn líka. Eru þau þeirra; því hér á lslandi og í j jón'n nú f r:n aS heilsu. Hafa Skandinaviu hafa samákonar lestir £aft nog fyr;r s;g a5 leggja'þau 30 og áfglöp, sem eytt hafa MiS-Ev- TÓpu, náS furSu mikilli útbreiSslu. Ofnautn víns og áfengis, tóbaks- brúkun og sælgætisát, fordild, fals 1 cg tildur--- og hvíta mansaliS — og saurlifnaSur, hafa útbreiSst einnig hér svo aS til hættu horfir. En hugur unga fólksins hnegist fremur aS skemtunum en verklegí ár, sem þau hafa haft bústjom á hendi, þó oft hafi no'kkuS þungur andróSur veriS, hafa þau samt varist skuldum til þessa. Þar var eg nótt, og var alt í té látiS viS mig sem eg gat þegiS. Þau hjón eru væn og geta sér góSan orSstír. Frá Kolslæk lagSi eg 22. júlí. Kom viS á Giljum og hitti þar um og vísindalegum störfum; en gamlan kunningja, Hinrik Jónsson þær skemtenir leiSa af sér ötbirgS. frá RauSagili, sem alinn var upp “öreigi verSur sá, sem sólginn er í Halldóri Magnússyni í Fljóts- skemtanir . tungU> bróSur ólafar, konu Stefáns GleymiS »því ekki, Vestur- lrlsndingar, sem vitjiS Islands, aS færa því nytsama þekking. Kenn- fS fólkinu hér á landi, kalkbrensllu, cementsgerS, múrsteínsvinslu og jarSyrkju; ednnig aS byggja hlý og trat st hús, og aS hita þau meS ork inni, sem ár Islands og fossar mik;g i,ætt tún og stækkuS. Stein- veyma, bví ekkert af þessu kunna £,;g er þar og góS gripáhus. RáSs- lslands lærSu verkfræSingar og magur ekkjunnar var sonur Jó- laerifeSur ennþá, þo skolar og þannesar Ásmundssonar fra Múla- kirkjur lcositi Islendinga hálfa milj- 1 sem fyrir kringum 40 árum í Kalmannstungu. Einnig hitti eg þar Jóhannes Hannesson frá Ási, nú 87 ára. BáSir voru þeir mjög ernir og voru viS heyskap uti £ túni. Á jörSinni býr ekkja Jó- hannesar, sonar Jóhannesar þess, sem áSur er getiS. Á Giljum eru beint í NorSlingafljót viS Skeljalá. — Ólafur Stefánsson í Kalmans- tungu, ibróSir konu minnar, myndar og dugnaSarmaSur. eins og jörSin öll ber meS sér. Kona Ólafs er Sesselja dóttir Jóns Galtaholti og Þórunnar Kristófers- dóttur frá Fjalli. Hélga kona Kristófers var systir önnu, ömmu Ólafs. Sesselja er ágætis kona og kemur alstaSar þa mtil góSs. Börn þeirra eru 3, 1 stúlka og 2 dreng- ir. Eru þaS myndarleg og mann- vænleg börn. ÞaS er erfitt aS búa til fjalla og verSa aS sækja alt á hestúm. En heldur er þaS samt bót í máli, aS nú eru komnar tví- hjólaSar kerrur, sem einn hestur gefcur dregiS, og hægt er aS hafa á 600 pund. Og nú er veriS aS geta akbraut ofan Hálssrveit aS Reykholti, en þangaS nær ak- brautin úr Borgarnesi. Vikuna, mestu myndarhjón. Þótt stutt engar hrossalækningar. Læknir- dvölin minti SigurSur mig inn sagSi Jens gamla hvers kyns væri fljótt á ReykjavíkurferSina okkar Króksmanna meS rjúpu haustiS 1 880. Hann var einn þeirra sem fór meS mér á áttæring Ólafs sál. í Litlateigi; og samskipa okkur suS- ur varS Jón Jónasson frá Bakka á Bakka-áttæringnum. Jón GuS- mundsson frá MúlastöSum var meS mér suSur; og hinir aSrir, er meS mér voru, voru alt tómir sveitamenn, en meS Jóni Akurnes- ingar, alt góSir sjómenn og Kristj- án Jónsson frá Sveinaturtgu. Alt gekk vel suSur; en til baka hTept- um viS stórviSri. Jón frá Múla- stöSum var ekki tilbúinn þegar viS fórum; tók Jón hann en Kristján fór meS mér. FariS var aS skyggja en byr var góSur. Þegar ViS vorum aS losa, fóru hinir aS setja fram. Þegar fyrir skagann kom var orSiS ,dimt( en ljósin komin upp á BakkavörSunum sem sýndu leiSina inn LamibhússundiS. sem eg dvaldij Kalmanstungu, var ^ gekk afe yej en Jón gá] drukn aSi á Flöginni. Þessu mundi GuS- mundur vel eftir og fleiru sem bar á góma frá gömlum tímum. GuS- mundur er mjög viSfeldinn maS- altaf kalsaveSur, hvorki hiti ne kuldi; á mæli 8 stiga mestur hiti. Tvo morgna var fent ofan aS túni, og þótti mér tignarlegt aS sjá Strítinn alhvítan um þennan tíma. Mér brá svo mifciS viS kuldann aS eg skalf eins og hrísla. MikiS millibil er þaS og þegar hér vestra eru komin 90—100 stig í skugga. Allir karlmenn voru líka í kápum sínum viS sláttinn, eins og menn eru búnir hér aS vetrarlagi. — 12 geitur eru mjólkaSar hjá ólafi ÞaSan fór eg aS HallkelsstöS- um. Þar býr Jóhannes Benja- mínsson, eins og áSur. Kona hans er Halldóra SigurSardóttir frá ÞorvaldsstöSum. \ Háttatími var kominn og því ekki numiS staSar og hélt eg aftur í Kalmans- tungu, eftir skemtilegan dag, þótt og mjólka þær eins mikiS og 24; fremuf yæri ka,t ær. Fjárhúsin eru 36x84 og geta hýst 30 fjár. Tungan eru öllu j betri aS skógi til en áSur var. 1 Þann 2 5. fór eg ofan aS Gils- [ bakka. Var margt þar breytt fráj því sem áSur var. Tún mikiS j stækkuS og sléttum og grasgefin. IveruhúsiS er nýlegt, átórt og vel frá gengiS; kirkja nýleg lí'ka, hvorttveggja bygt af séra Magnúsi Andréssyni. Einnig hefÍT hann (Framh.) --------x-------— DýravimirinB. (Smásaga.) Sigmundur M. Long þýddi. HiS ljósibláa rúmtjald skygSi vel fyirr sólina, sem sendi geisla sína inn í svefnherbergi Jens Borg- var, og ráSlagSi honum aS ráS- stafa húsi sínu viS fyrsta tækifæri. ÞaS var nú máske ekki sem bezt viSeigandi, aS hafa þess kynf orS viS veikan mann. En Jens gamli hlustaSi á orS læknisins ró- legur, og sagSi, aS hvaS erfSaskrá sína snerti, þá væri þaS alt í röS og reglu fyrir löngu síSan. Dyr- lund málafærslumaSur geymdi erfSaskrána, sem hann hafSi sam- iS fyrir meira en ári síSan. Þar væri þessum hreitum, sem hann ætti, skift rétvíslega milli h'lutaS- eigandi erfingja, sem dkki væru margir. Grétu væri útborgaS lít- ilræSi, eiginlega eikki vegna þess aS hún hefSi lagalegan erfSarétt, heldur sem þakk'lætisvott fyrir hve dýggilega hún hefSi annast sig og eigur sínar, og veriS hjá sér, og fyrir þaS neitaS mörgum álitleg- um biSlum. Orsöki^til þess var dálítiS önnur en Jens gamli í- myndaSi sér. ÞaS var nokkuS langt síSan aS Gréta hafSi gefiS ungum manni, vænum og vel metn um, hjarta siitt. Hann var ráSs- maSur á jörS þar í nágrenninu. Níls var foreldralaus eins og Gréta og fátækur eins og hún. Þess vegna gátu þau ekki gi'ft sig, en urSu a<S vinna fyrir sínu daglega viSurværi. En þau vonuSu aS meS tíS og tíma gætu þau máske dregiS svo peninga saman, aS þaul gætu keypt sér heimili. Þetta vissi enginn og því skildu menn ekki í / því, aS hún la^lega Gréta skyldi vísa frá sér öllum biSlum. Grétu þótti sanarlega vænt um Jans gamla frænda sinn, sem þrátt fyrir öll sín sérkenni, var vænn maSur. Hann var afar undarleg- ur í hátturn og vandræSi viS hann aS eiga um sumt, og þaS lá Ijósast fyrir, aS um æfina hafSi ihann orS. iS fyrir margvísliegu ranglæti af meSbræSrum sínum og syistrum. Hann hrósaSi dýrunum á 'kostnaS mannanna. Hélt fram hinni miklu og stS'föstu trygS þeirra og dygS,. í samanburSi viS trúleysi og van- þakklæti mannanna. Hann hafSi ætíS veriS sérstakur dýravinur, og unni þeim sem slínum meSibræSr- um, Og ganvart þeim komu hans beztu eiginleikar í ljós og ósér- plægnustu tilfinningar í hjarta hans. 1 fjósinu eSa garSinum hafSi hann vanalega einhverjaR skepnur, sem einhverra orsaka vegna voru ekki til notkunar.. Hann lét annast um þær á bezta og fúllkomnasta hátt, þar til þær voru orSnar jafngóSar. Ef þaS voru gripir, sem höfSu unniS hon- um dyggilega, en voru nú þrotnir aS kröftum, þá lifSu þeir aS sínu leyti á eftirlaunum; þaS er aS pegja, Jens gamli sá þeim fyrir fóSri og húsaskjóli á meSan þeir IjfSu. Af þesum dýrum voru um þess- ar mundir þrjú, sem hann hafSi l'agt sérstaka rækt viS. ÞaS var “Trúfastur”, lítill, gamall og grimmur hundur; “Bob”, gamall og lleiSinlegur köttur, og páfagauk- urinn Jakob. Hann var Ijótur í sjón, en gat veriS hlægilegur.. Hann hjó og beit hvar sem hann: náSi til; bullaSi ýms óviSurkvæmi leg orS, og veltist um af 'hlátri yfir þeim, sem reiddust rugllnu úr hon- um. Jens hafSi keypt Ihann á upp- boSi ef'tir amtmanninn sáluga sem orS 'fór áf aS veriS héfSi Imeinert- I inn og lundillur, og af honum hafSi I Jakob lært kúnstir sínar. Á upp- boSinu vildi enginn bjóSa í hann, því þaS var orSiS fleygt hvaS ! hann væri illyrtur. Jens gamli keypti hann, svo hann yrSi ekki I drepinn. ÞaS var ekkert launungarmál aS' j Jens gamli væri vel efnaSur. Hann ; átti peninga hér og þar á bönkum- En hvaS mikiS hann átti, vissu J menn idkki. Sá eini, sem vissi um i éfnahag hans til hlítar, var hinn gamli og heiSvirSi lögmaSur r þorpinu, Ove Dyrlund, sem um fjölda mörg ár hafSi séS um pen- ingasakir Jens gamla, og sem hann hafSi óbilandi traust á. Þessir j tveir menn höfSu mikiS aS tala —í ^-inni tíS, eftir samningu arf- leiSsluskrárinnar, sem Jens gamli lét éftir sig. Stundum virtist sam- taliS mjög alvarlegt, en aS alt hefSi ekki veriS af þeirri tegund var auSheyrt á hinu glaSv^era samtali og háu hlátrum, sem heyra mátti frá skrifstofu lögmannsins, seinasta daginn, sem þeir voru saman, og luku viS seinustu atriS- in viSvíkjandi eignum Jensar, yfir glasi af gömlu portvíni. Seinustu orSiin, sem Jens sagSi viS hinrt gamla vin sinn, er þeir skildu, voru þessi: “ÞaS einasta, sem eg öfunda ySur af, vinur minn, er aS þér fáiS tækifæri til aS sjá framan í erf- ingjana, þegar þér eruS búinn aíó lesa upp fyrir þeim erfSaskrána.” Nú lá hinn gamli maSur í rúmi sínu. Læknirinn hafSi sagt hon- um aS hann ætti skamt eftir ólif- aS, og honum fanst sjálfum sem þaS hlyti aS rætast. AS ál'iSnum degi íkallaSi hann á Grétu, og sagSi henni aS koma meS Bob og setja ibúriS hans Ja- kobs viS rúmgaflinn; en Trúfastur lá jafnan við stokkinn. Hann sagSist ætla aS kveSja þessa vini sína, því dauSastundin væri óviss. Nú var um aS gera hvernig þeim liSi. þegar hann væri fallinn frá; hvort noklkur vildi hlynna aS þeim, eins og hann háfSi gert, eSa þeir yrSiu vanhirtir og lifSu viS sult og seiru. ÞaS hafSi svo mikil áhrif. á Grétu aS heyra gamla marininn tala þannig, aS hún kom engu orSi upp fyrir gráti, en hún gerSi eins og gamli maSurinn baS hana. Svo lá hann þaS slem eftir var dagsins. Ymist strauk hann hausinn á Jakob sam reyndi aS bíta hann í fing- urna og grenjaSi: “HvaS er þetta? HvaS er þetta?” ESa aS hann klappaSi þeim Boib og Trúfast og tautaSi: "Þessar fallegu skepnui’, þessar góSu skepnur.” Um nóttina dó Jens gamli. Gréta var aleip hjá honum, er hann lézt. Hún veitti ihonum nábjarg- iraar, og lagSi aS því búnu sálma-

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.