Heimskringla - 27.10.1920, Page 4

Heimskringla - 27.10.1920, Page 4
4. BLAÐSIíJA HEIMSK.RINGcA WINNIPEG 27. OKTÓBER 1929 \ / f ri í:A uhA R I NGLA (StofnuS 1886.) Krmur At á hverjnm mlt$vikudeg:i. C’tKofendur ok eÍK«miur: !HE VIKirÆ PRESS; LTÐ. Verí5 blaðsins er 92.00 árgangurinn, sé hann borgaííur fyrirfram, annars 92.r»o. Allar borganir sendist ráísmanni bla?Ss- in8. Póst- eóa bankaávisan4r stílist til The Viking: Press, Ltd Ritstjóri og ráðsmaSur: GUNNL. TR. lóNSSON SkrifMtofa • SHARBROOKE STRfiET, WINNIPBG. P. Box 3171 TalMÍmi N«r»37 WINNIPEG, MAN., 27. OKTÓBER, 1920. Sykurmálið. Eins og við var að búast, komst sambands- stjórnin að þeirri niðurstpðu við rannsókn sykurmálsins, að úrskurður viðskiftaréttar- ins viðvíkjand i sykurverðinu, skyldi mark- laus vera og upphafinn. Viðskiftaréttur- inn hafði, eins og getið var um í síðasta bíaði, úrskurðað samkvæmt beiðni sykur- verksmiðjanna, að ákvæðisverð á sykri ■skyldi verða 24 cent pundið að viðlögðu flutningsgjaldi, eða sem næst 5 centum hærra en gangverð hans var komið niður í, og þar að auki bannaði viðskiftarétturinn innflutn ing á röspuðum sykri þar til I. jan. 1921. % Við rannsókn málsins báru sykurverk smiðjueigendurnir það fram, að stjórnin hefði [agt ákvæðisverð á sykur meðan á stríðinu stóð og aftrað verðhækkun, sem annars hefði örðið, og sem hefði verið rétt mæt í samanburði yið verðlag, sem verið hefði á þeim tímum á öðrum iðnaðarvörum landsins, sem ekki hefðu verið settar undir stjórnafeftirlit. Af þessum ástæðum hefðu sykurverksmiðjurnar verið rændar réttmæt- um gróða. ‘Nú væri svo komið, að verðhrun stæði fyrir dyrum, og bæri stjórninm skylda ti! að vernda þær gegn því, úr því að hún hefði bægt þeim frá réttmætum gróða á verðhækkunartímunum. Þetta hefði við- skiftaréttinum skilist og þess vegna gefið úr- skurð þeim í vil. Stjórnarformaðurinn, R. Hon.. Arthur Meighen, kvað viðskiftaréttinn ekkert úr- skurðarvald hafa í þessa áttina. Hann hefði átt að vaka yfh bví, að verð á nauðsynjum manna hækkaði ekki von úr viti, en ekki að hækka þær sjálfur. Sykurverksmiðjumar hefðu fengið sæmilega hátt verð fyrir sykur inn meðan ákvæðisverðið var á, og það væri með öllu ranglátt gagnvart alþýðu manna, að vernda þær með einokun og háu ákvæðis- verði. Úrskurður viðskiftaréttarins væri því úr gildi nummn fyrir fult og alt. Þannig Iauk málinu í það sinn; en ekki er það þar með úr sögunni. Nú hóta sykurverk- **niðjueigendurnir að loka verksmiðjum sín- um, vegna þess að þær geti ekki borið sig lengur, nema þá með ríflegum stjórnarstyrk, •g það sé skylda stjórnarinnar að veita hann, •f ekki vegna hluthafanna í verksmiðjunum, sem séu að bíða stórtjón, þá vegna verka- fólksins, sem annars missí atvinnu sína, verði verksmiðjunum lokað, sem tvímælalaust verði, veiti stjórnin þeim ekki ásjá. Þannig horfir málum nú Við. En ef stjórnin lætur skipast við þessar og þvílíkar hótanir, þá hefði hún eins vel mátt láta úrskurð viðskiftaréttarins standa.. Fjár- styrkur til verksmiðjanna mypdi mælast álíka rlla fyrir meðal alþýðu manna. Vernd sú, sem verksmiðjurnar fá af innflutningstollin- um, gerir þeim fært að selja sykurpundið 5 centum dýrara en Bandaríkjaverksmiðjurnar sem hingað kynnu að senda sykur, og ætti það að vera þeim nægileg vernd, og má kalla að það gangi firnum næst að þær skuli dirf- ast að hehnta meira. Sú viðbára verksmiðjueigendanna, að þeim hafi verið bægt frá gróða á verðhækk- unartínabilinu, með ákvæðisverðinu, sem stjórnin setti á sykurinn á stríðsárunum, má vcl vcra á rö;:um bygð; ea ákvæðisverð var sett á fleira en sykur, t. d. hveiti; og ef nú að stjórnin færi að gefa sykurvefksmiðjunum uppbót fyrir ákvæðisverðið á sykrinum, þá gætu bændurnir með eins miklum rétti heimt- að uppbót á hveitiverð’nu, sem stjórnin réði á sama tíma. ^ En það er meira en vöruverð, sem stjórnin lagði hald ci meðan á stríðinu stþð, langtum verðmætara og þýðingarmeira, og það var mannafli landsins. Hann var kvaddur í stríð- ið eða til annara skyldustarfa í hei'þjónust- unm, og þao var eins og vera bar. Fjöldi manna, sem voru hálaunaðir menn, urðu að þjóna í hernum fyrir $1.65 á dag, og lagði alhir þorri manna þær skyldur á sig með glöðu geði, sem góðu.n þegnum sómdi. Vill nú nokkur verða til þses, að halda því fram, að sykurverksmiðjurnar eigi heimting á uppbót fyrir að fá ekki að okra á lands- mönnum meðan á stríðinu stóð, og að her- mennirnir eigi ekki heimting á að stjórnin þorgi þeim mismuninn milli hermannskaups- ins og þess kaups, sem þeir höfðu áður en þeir fóru í herklæðm? Canada hefir látið sér farnast vel við her* menn sína, betur en nokkur önnur þjóð í heiminum; en þó með það hugfast, að skylda þegnanna við ríkið á stríðstímum sé fyrir öllu öðru og verði ekki mæld í dollurum og cent- um. Að fara því að borga sykurverksmiðjun- um skyldukvöð þá, sem stjórnin lagði á þær á stríðstímunum, hefði það í för með sér að allir, félög eða einstaklingar, sem einhverjar skyldur hefðu int af hendi í þágu lands og þjóðar á stríðstímunum, hefðu jafnan rétt til endurgjalds, og geta allir séð, hversu frá- leitÞSlíkt er og heimskulegt. Sykurverksmiðjurnar verða því að bjarga -þjóða mönnum líkar betur eða ver. sér upp á eigin spítur, og þær geta það, ef þær vilja. Hjálp frá stjórninni væri beinlínis móðgun við þjóðina, og mundi hafa víðtæk- ar afleiðingar, sem stjórninni yrðu ait annað en geðfeldar. Vér berum það traust til Meighenstjórnar- innar, að hún láti sykurverdl^smiðjurnar sigla sinn eigin sjó; þær munu bjargast af þó þær þykist vera í lífs-háska þessa stundina. Nafnabreytingar. Vér Vestur-íslendingar skörum fram úr annara þjóða mönnum hér vestan hafs í mörgu, að því er oss hefir verið tjáð af fróð- um mönnum og lesnum. En í emu erum við langar leiðir á undan öðrum, að því er vér sjálfir vitum, og það er í þeirri undraverðu hst að breyta um nöfn, kasta í burt sem Ié- legum skógarmi, skírnarnafninu, sem foreldr- , arnir völdu og svo auðvitað föðurnafninu, og taka upp önur ensk eða hálfensk í stað- inn. Hálfensku nöfnm eru venjulegast sam- suða úr íslenzku og ensku með kínverskum íburði, og myndast þannig málskrt'pi, sem hljóma sem nágaul í íslenzku eyra. Þannig hefir það gengið til á undanförnum árum og þannig gengur það til enn, þó minkandi sé, vegna þess að fólkstraumar heiman af Fróni eru að miklu leyti til þurðar gengnir. En afkomendur þeirra landa vorra, sem hafa haldið Tsílenzku nöfnunum og bæta þá upp í skarðið, því ekki kemur þeim til hugar að sigla út á ólgusjó lífsins undir íslenzku nafni. Meðan fólkstraumarnir voru að heiman, var það oft og tíðum að ‘grantinn’ var naum- ast vikugamall í landinu, þegar hann var bú- inn að sjálfskírast. Svo spígsporaði hann hnakkakertur um göturnar undir þessu nýja nafni sínu, sem hann gat naumast sjálfur bor- ið fram, en undur brattur yfir því að vera nú í anda og sannleika orðinn Canadamaður eða ;Yankee. Raunar höfðu þeir fyrst í stað að minsta kosti gömlu nöfnin líka, svona til heimabrúkunar; en ef eitthvað var farið út á meðal hérlendra manna, var enska spari- nafninu haidið eins og flaggi til að hylja þjóðernið. Þannig er það til komið að marg- ir landar hafa fjögur nöfn, tvö fornöfn, ann- að íslenzkt og hitt enskt, og tvö eftirnöfn, sem eins er háttað. Svona gekk það tii áður fyr — svona gengur það til enn. En það sem kátbroslegast er af öllu, að sumir hverjir hafa verið svo bráðir á sér að skifta um nöfn, að þó þeir geti fram borið þau nokkurnveginn skammlaust, — geta þeir ekki skrifað þau, og séu þeir beðnir að rita þau á blað, geta þeir það ekki. Þeir kunna ekki að skrifa nafnið sitt upptekna. Á með- al Islendinga, sem telja sig dável mentaða, er það talin ærin vanvirða, að vita ekki hvern- ig hafn manns er ritað, sé maður á annað borö skrifandi. En þeir, sem breyta um nöfnin, virðast ekki líta svo á; þeir ætlast til að aðrir geti skrifað riöfnin, þó þeir geti það ekki sjálfir. Þeir sjá ekki lítilmenskuna við þennan hugsunarhátt, og hafa heldur ekki gætt þess, að flest-allir mentuðustu og merk- ustu fslendingarnir hér vestra, og sem í mestu áliti eru hjá innlendum mönnum, halda ngfn- um sínum óbreyttum, án nokkurs tillits tíl, hvort Enskinum líkar betur eða ver. Hver er ástæðan til þessara naffíabreyt- þeir breyta því til þess að geta verið rétt- nefndir hjá hérlendum mönnum. En þetta er harla léttvæg ástæða. Hve- nær breyta útlendingar, sem til íslands koma. um nafn, þó þeir setjist þar að? Aldrei. Eða sem nær okkur liggur í svipinn: Hvenær breyta annara þjóða menn, sem hingað flytja um nöfn sín? Örsjaldan, og hafa þó margir þeirra nöfn, sem eru langtum örðugri fyrir Enskinn að bera fram, en íslenzku nöfninn. Við lítum niður á Galiciu-mannagarmana, og oss þykir þeir standa á lágu stigi mentun- arlega. En hvenær breyta þeir um nöfn? Aldrei. Þe:r gera sér að góðu að heita: Mit- zuck Tymcharock, Mias Miasnik, Slabinka Badhneski, eða öðrum slíkum, ill-frambæri- legum nöfnum. Eða þá Gyðingarnir. Hvenær hafa þeir breytt um nöfn? Sjaldan eða aldrei, og mun þó ekki auðhlaupið að, að bera nöfnin þeirra, sumra hverra, rétt fram. En þeir kæra sig kollótta þó Enskurinn afbaki þau. Þeir halda þeim óbreyttum fyrir það. Þeir eru hinir sömu Letivinsky, Geavacky, Reu- benstein og Striowsky, hvort sem annara inga: Og Rússinn. Ekki hefir hann beztu nöfn- in. Þar má líta Duyvejovick, Bieslchovsky óg Dutkiewicz, og öjinur slík skelfingarnöfn, í okkar augum; en ekki kemur þeim til hug- ar að breyta. Hið sarna er með Frakka, Þjóðverja, ít- ali og jaínvel Kínverja greyin. Þeir hafa all- ir meira og minna örðug nöfn fyrir Enskinn að bera fram, en þeim kemur ekki til hugar að henda skírnar- og ættarnöfnum sínum, til þess að gera Enskmum léttara fynr með framburð þeirra. Nei, síður en svo. Islendingar standa þar því nær einir með góðsemina. Hjá þeim stendur ekki lengi á að breyta Sigurði í “Sam”, Helgu í “Nellie” Guðmundi í “William”, Sigríði í “Saralí”, Grími í “George”, Þorbjörgu í “Gertie” og Magnúsi í “Mike” o. s. frv. Bjarnason verð- ur “Anderson”, Tómasson * “Thompson’* Guðmundsson “Goodman”, Helgason “Hend- erson”, Gíslason “Gillies”, Þorgrímsson “Thorp” og annað þessu líkt. Eins og gefur að skiija, leiða þessar nafnabreytingar til endalauss misskilnings á nöfnum manna. íslendingar hafa sín á mil! ýmist íslenzka eða enska nafnið, þegar þeir eru að tala um einhvern landa sinn, sem í tvö pör af nöfnum. Stundum er enska for- nafnlð sett framan við íslenzka eftirnafnið, og stundum er íslenzka fornafnið sett framar við íslenzka eftirnafnið, og þar fram eftir götunum. Oft og tíðum kemur það fyrir þegar einhver íslendingur er að spyrja upp einhvern landa sinn, kari eða konu, og spyr 1 eftir honum með íslenzka nafninu hans, að sr sem spurður er, kannast ekkert við það; en spyr aftur: “Veiztu enska nafnið hans (eða hennar) ?” Ef hann veit enska nafnið, þá getur vel verið, að maðurinn, sem verið er að spyrja um, sé þar í húsinu, án þess að nokkur maður þar hafi hina minstu hugfflyn um, hvað maðurinn heitir réttu nafni á ís- lenzku. Viti aðspyrjandi ekki enska nafnið, getur hæglega farið svo, að hann leiti að manninum í marga daga, hús úr húsi, og að enginn geti gefið honum hinar minstu upp- lýsingar — þó aldrei nema persóna sú, sem hann er að leita að, búi í einhverju þeirra. En auk þess, sem þessar nafnabreytingar valda margskonar ruglingi, geta þær orðið beint skaðlegar fyrir manninn sjálfan, eða erfingja hans þó sér í lagi. Tökum til dæm- is íslending nýkominn að heiman, sem trygt hefir líf sitt í hérlendu líf^ábyrgðarfélagi undir enska nafninu sínu. Svo fer hanm í vinnu út á meðal enskra, slasast þar og er fluttur á sjúkreihús; hann er skrifaður þar sem Islendingur undir enska nafninu sínu og deyr síðan, án þess að hafa hitt nokkurn samíanda sinn. Maðurinn á hér enga ætt- ingja, þeir eru heima á Fróni. Lífsábyrgð- arfélagið borgar svo út upphæðina, sam- kvæmt dánarskírteini frá spítalanum, og pen- ingarnir eru sendir til íslands. Þar finnast engir ættingjar, þó leitað sé um landið þvert og endilangt, því enginn þar kannast við enska nafnið. Ef að maðurinn hefir skrif- að heim, þá gerði hann það undir íslenzka nafninu, og fékk svo bréf að heiman undir sama nafhi. Annað dæmi má nefna, sem sýnir hætt- una, sem getur stafað af nafnabreytingunni.. Fasteignakaup eru af sum\jm gerð undir tveim eða þrem mismunandi nöfnum; ; ofí undir hverju sérstöku nafni, en þó sama nafn- , ið aldrei stafað eins, sem tæpast er heldur í. von að sé, því einkenni þeirra manna, sem heita sitt á hverri stundinni, er — að þeir vita eiginlega aldrei, hvað þeir heita eða viljg heita, og hafa því ekki nægilega greind til að stafa nafnið sitt rétt í nokkurt eitt skifti. rét sinn — nema undir einu af hin- ifm ýmsu nöfnum, nefnilega hinu rétta: skírnar- og föðurnafni. Alloft kemur það fyrir að menr eftir þriggja ára veru sína hér, taka út borgarabréf undir vissu nafni, og rita sig svo fyrir heimilisréttarlandi undir öðru. En þegar þeir, til þess að geta fengið fult eignarbréf fyrir landi sírtti verða að framvísa borgarabréf- inu, þá kemur þar alt annað nafn en þess sem landið á að fá; og getur þá vel farið svo, að þessi nafnaskekkja verði til þess að landið fáist ekki, eða þá með tals- verðum örðugleikum. Það hefir oft komið fyrir, að persónur kaupa hluti undir einu nafni og gera borganir undir öðru, og hefir það orðið til þess, að sá hinn sami hefir orðið að borga tvívegis fyr- ir þenna eina og sama hlut. En þetta eru aðeins fá af hin- urn mörgu dæmum, sem tína má til, til að sUnna hvað nafnabreyt- ingarnar geta orðið til mikils ó- gagns. En svo að síðustu er ein hhðin enn, senrrtæra má til mótmælanna gegn nafnabreytingunum, og það er þjóðernishhðin. En hún virð- ist nú liggja fjöldanum í léttu rúmi, og vilja margir losa sig vic íslenzka þjóðernið sem fyrst. En þeim mönnum má' segja það, að végur þeirra vex að engu í hér lendra manna augum við þá við- leitni þeirra. I augum allra ment- aðra manna, er sá maður mest met inn, sem kemur fram til dyranna eins og hann er klæddur. Sjálf- uppskírðu íslendingarnir eru ekli þannig í framkomu sinni, jpeii sigla undir fölsku flaggi.' Enn er einn lösturinn, og það hjá þeim mönnum, sem þykjast nota íslenzku nöfnin. Þeir breyta rithætti þeirra svo að móðurmál- inu er stórum misboðið, en Ensk- urinn litlu nær með framburðinn; tíl dæmis: Sigurðsson verður Sig- urdson, Davíðsson verður David- soti, Friðriksson verður Frede- rickson o. s. frv. Þetta er alls endis óþarfi og ætti að leggjast niður. Þá eru hér Islendingar, sem tek- ið hafa sér al-íslenzk viðurnefni, og er síður en svo að það skuli lastað. Nöfn eins og Vopni, Jök ull, Gauti, Bíldfell eða Dofri, eru ramíslenzk og fögur. Aftur hafa sumir landar tekið upp afskræmis- lega afkáraleg viðurnefni, sem eru réttnefnd málskrípi. Vér vitum, að sumir landar halda, að þeim gangi betur að komast áfram hjá hérlendum möh'num, ef þeir breyta um nöfn sín. En þetta er hrapariegur mis- skilningur. Álitið stendur í engu sambandi við nafnið. Einnig eru aðrir landar, sem halda að það sé “fínna”, að bera erlent nafn; en það er ein sú heimskulegasta hé- gHja. Ekkert nafn er öðru fínna í augum fjöldans, og þess ætti hver maður að minnast, að skírn- arnafnið er hluti af honum sjálf- um, og föðurnafnið helgur arfur. • Ef maður spyr einhvern fernefndan mann að því„ hvers vegna hann hafi breytt nafni sínu, þá er venjulega svarið það, að hérlend- um mönnum gangi svo illa að bera það fram, að þeir hafi neyðst til að breyta því; hér ^Þegar slíkir menn deyja, eiga erfingjarnir í leríöir menn hafi svo ram-afbakað þáð, að hinni mestu baráttu, að geta sannað erfða- KinnarhVtols- svstur. Æfintýraleikur í þrem þáttum.1 Persónuskrá: Jón, gamall bóndi (Öskar Sig- urðsson.) Dætur hans: Úlrikka (frú Stef- anía Guðmundsdóttir) og Jóhanna (frú G. T. Athélstan.) JóhanA unnusti Úlrikku (Ólafur Eggertsson). ' Axel unnusti Jóhönnu (Halldór Methusalems). Bergkonungur (Bjarni Björns- son.) Gústaf, ungur bóijdi (Óskar Borg.) Ingibjörg (ungfrú Anna Borg). ^Ðvergar, gestir, kirkjufólk o.f. Þar fengum við þá loksins leik sem veigur er í, og leik ist, sem ber nafn með rentu. Kinnar- hvolssystur voru sýndar hér á leik- sviði í gærkvöldi í Jyrsta sinni, og ....Dodd’s nýmnpillur eru bezta nýrntmeðalið. Laekna og gigt, bakverk, hjartabilan, þvagteppu, og önnur veikindi, sé«n stafa frá nýnaium. — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan eða 6 öskjur fyr- ir $2.50, og fást hjá öllum lyfsöl. um e?5a frá The Dodd’s Medicine Co. Ltd., Toronto Ont........... mun öllum, sem leikinn sáu, bera saman um að mikilfenglegri leik hafi þeir sjaldan eða aldrei litið. “Kinnarhvolssystur eru meistara- verk af höfundarins hendi, og heil- næmur að kenningum og efni. Þar er -brugðið upp skýrum myndum úr manneðíinu, sem grópa sig inn •í. hug,og hjarta áhorfendanna bet- ur en nokkur prédikun eða ritgerð getur gert. Tvær eðliseinkunnir mannsms sýnir leikurinn aðallega: ágirndina og nægjusemina. Sér- staklega er ágirndin áberandi í Ieiknum. Saga leiksins skal hér sögð í fá- um orðum: Systur tvær eiga heima á Kinn- arh.oli, kotbæ í Svíþjóð. Önnur þeirra er ágjörn og nísk ; hin, sú yngri, er pægjusöm, hjálpfús og góðlynd. Báðar eru þær hiéit- búndnar mönnum þar í bygðinni. IJnnustl Úlrikku er bóndi, og ekki fátækur, en alt.um það þykir Úl- rikku hann ekki hafa nóg milli handa til þess að hún geti gifst honum. I 10 ár hafa þau verið heitbundin, og allan þann tíma hefir Úlrikka spunnið og spunmð til þess að koma ekki tómhent í hjónabandið; en aldrei hefir hún spunnið nóg; hún má varla af rokknum sjá nótt né nýtan dag. Fortölur föður hennar og unnusta falla sem á harðan stein. Það eina, sem hún hugsar um er aS verða »efnuð, og fyrir auðæfi er hún viljug að selja bæði sál og lífs- gléði. Um bygðina gengur sú munnmælasaga, að í fjallinu búi bergkonungur, sem hafi yfir ó- tæmandi auðlegð að ráða, og að hann hafi oft hjálpað nauðstödd- um, þeim þó einum, sem gjafmild- ir voru og höfðu öðrum miðlað af fátækt sinni. Sagan um bergkon- unginn er sífelt í huga Úlrikku, og hún ákveður að særa hann fram úr berginu og reyna að fá hjá honum gull. Og einhverju sinni, þegar Úlrikka ásamt öðrum er á leið til veizlu og á för framhjá berginu, gerir hún tilraun að særa konung- inn fram, og það tekst. I þrum- um og eldingum birtist hann, en þá verður hún hrædd og flýr. Seinna kemur Bergkonungurinn heim að Kinnarhvöli, dulbúinn sem bein- ingamaður. Úlrikka ætlar að reka hann út með harðri hendi, en Jó- hanna tekur hann að sér og gefur honum að borða. Fyrir það bless- ar h^nn hana. Síðar er henni sendur fullur silfurbikar af silfri, svo að nú getur húji og unnusti hennar keypt jörðina ðg gifst. ÚI- rikka ætlar að verða ærð yfir láni systur sinnar. En þá er henni sendur miði, þar sem bergkonung- urinn stefnir henni til viðtals við s:g undir berpjnu. Hún fer og hittir bergkonunginn, og falar gul’ hans, og hann segir henni, að þún megi ganga í 'bergið og spinna gullþráð, og eiga alt, sem hún spinni. Og hún gengur í bergið og sezt við rokkinn og spinnur'og spinþur hið rauða gull. Túttugu og fimm ár líða, og ennþá spinnur Úlrikka; tímanum hefir hún gleymt af græðginni; hún heldur að hún hafi aðeins ver- ið í berginu í tvær eða þrjár vik- ur, mesta íagi mánuð. Hún veit l

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.