Heimskringla


Heimskringla - 27.10.1920, Qupperneq 6

Heimskringla - 27.10.1920, Qupperneq 6
4 BLAÐStÐA HEIMSK.RINGLA WHMNIPEG 27. OKTÓBER 1920 Diana Leslie. SKÁLDSAGA Eftir Charles Garvice. Þýdd af Sigm. M, Long. Herra Pike furSaði stórlega á þessari erfSaskrá, og var að Kugsa um |>aS á leiSinni heim til sín. BæSi hann og félagi hans höfSu álitiS Gifford Leslie miS- iS fremur fátækan en ríkan. Romney gekk út sér til skemtunar, og á Regents stræti keypti hann hálsfesti, setta demöntum og rú- aldrei séS hann í betra skapi, svo þaS var ekki sjá- anlegt aS hann tæki mikiS út. Romney var eins þægilegur og hann gat veriS, en hann eyddi engum óþarfa orSum viS frænda sinn, því hann gat ekki gleymt því, sem hann hafSi sagt um Díönu. Þegar þeir komu heim, kom Alice út og tók á móti Iþeim. Alt bærilegt heima, Alice?” sagSi Romney og kysti hana. “Já, góSi Romney," tautaSi hún. Herra Gifford var hjálpaS upp á heribergi sitt. En Romney fór meS Alice inn í setustofuna. Hann leit í kringum sig. Foreldrar hans voru oftast vön aS vera iþar og bíSa eftir honum. En nú var stofan •! hínum, handa Diönu, og einnig kostbæra gjöf handa tóm, og honum fanst einhver óvanaleg kyrS hvíla Alice. Ennfremur keypti hann trúlofunarhring og i yf;r öllu. lét grafa innan í hann nöfnin Romney og Díana. Morguninn eftir kom Pike aftur meS uppkastiS J aS eríSaskránni. GifforS gerSi nokkrar breytingar og gaf nýjar skipanir viSvíkjandi eignum hans. Romney hafSi ætíS álitiS Gifford æfSan fjár- málamann, en nú fanst honum hann vera óbarflega lengi aS stíla þessa erfSaskrá. ÞaS var eins og hann stundum skildi ekki lögmanninn, einkum sum hin lagalegu spursmál. MeS þessum hætti leiS ennþá einn dagur, og Romney eyddi tímanum meS því aS kaupa ýmislegt. Hann sá svipu setta gimsteinum, og honum kom til hugar aS þaS væri viSeigandi gjöf handa Díönu. Einnig keypti hann fallega gerSa fiskistöng, ásamt ýmsu öStu, sem hann ætlaSi aS gefa Díönu. Þeg. ar hann kom til baka, var Gifford enn aS hugsa um •erfSaskrána. “HeyrSu, Romney, eg er aS hugsa um aS 'breyta erfSaskránni ennlþá lítilsháttar," sagSi hann. Eg “Hvar er mamma?” spurSi hann brosandi. “Mamma er á herbergi sínu, en palbbi er í lestrar- salnum.” “En Díana, hvar er hún?” “Díana er ekki hér, Romney,” svaraSi Alice, og þaS hafSi óþægileg áhrif á hinn unga mann, hvernig hún sagSi þetta. “Er hún hér ekki? Og hvar er hún þá?” “Hún er farin heim,” svaraSi Alice sorgbitin. ‘Og án þess hún léti nokkum vita af því.” “Farin heim?” hafSi Romney eftir henni. “Og hvers vegna?" “Eg veit þaS ekki. ÞaS er einhver hulda yfir því. Okkur er iþetta óskiljanlegt og þykir þaS mjög leiSinlegt.” Romney stóS hugsandi um stund. “ÞaS hefir þó ekki komiS fyrir ein af þessum smádeilum, sem mamma byrjar á stundum?” spurSi hann. “Mamma hlýtur aS hafa sagt eitthvaS. tel víst aS þú hlægir aS mér og álítir aS mér farnist HugsaSu þig um, Alice; þú hefir ekki hugmynd um, «kki betur en gamalli piparjómfrú, sem gerir svo mik- hvers virSi þetta er fyrir mig, nema þú hafir gizkaS iS úr hverju smáræSi. 'En mér hefir einmitt dottiS á launungarmál okkar. Díana er tilvonandi konan í hug ein persóna enn, sem eg vildi gjarna aS eitt- mínt og segSu mér svo alt sem þú veizt. jhvaS fengi eftir mig. ÞaS er Díana Lesilie. "Díana Lesliel” hafSi Romney eftir honum. “ó, Romney, þetta hrópaSi hún og færSi sig er gleSifregn fyrir mig fast aS honum. “Mér Ó, sagSi Alice, sem stöSugt gaf honum gætur, ‘Þarna hefirSu fundiS orsökina, Hiomney — held- urSu þaS ekki?” Nei, svaraSi hann, “þaS er ómögulegt — og þó —’ . Hann þagnaSi og leit á klukkuna. Þú munt ætla aS fata til hennart Romney? Já, farSu undireins, hún vonast eftir þér — þaS er eg viss um. Hún hefir gert þaS síSan hún skrifaSi þetta bréf,” sagSi Alice meS ákafa. Hann gek'k um gólf, æstur í skapi. Svo nam hann snögglega staSar og lagSi hendina á öxl syst- ur sinnar. “ÞaS er einungis einn vegur — ein von mælti hann örvæntingarfúllur. “Já, eg fer á mig, eftir henni. En þú mátt engum segja frá því.” Hann kom rétt mátulega á járnbrautarstöSina. ÞaS var töluvert langt frá brautarstöSinni til Ross búgarSsins. . En þaS létti yfir honum á göng- unni. Hann gat hugsaS sig um, hvaS hann ætti aS segja. ÞaS heyrSist hvorki stunur né hósti á búgarSin. um; og sú dauSakyrS hafSi óþægileg áhrif á Rom- ney. Hann barSi aS dyrum og litlu síSar heyrSi hann dauft skóhljóS og bár maSur lauk upp fyrir honum. “Er herra Leslie viSlátinn?” spurSi hann. “Eg heiti Leslie,” svaraSi Dan gamlli. "Eu hvaS er ySur á höndum? KomiS 'pét inn.” Romney gerSi þaS. # “Eg heiti iRomney Leslie,” mælti hann. BlóSiS hljóp fram í hiS föla andlit ráSsmannsins. "EruS þér Leslie lávarSur,” sagSi hann. “Nú, hvers óskiS þér?” “FyrirgefiS, herra minn, en eg hafSi vonast eftir Dan frændi leit til hans meS hluttekningu. "Eg efa ekki IþaS sem þér segiS,” mælti hann al- varlega og þó vingjarnlega. . “En eg get ekki hjálp- aS ySur. Hvernig ætti eg aS fara aS því? Þegar hún segist ekki vilja sjá ySur, þá verS eg aS haga mér eftirþví sem hún óskar.” "Eg get fariS á gistihúsiS og beSiS þar,” sagSi Romney. Þér banniS þó ekki aS eg komi og spyrji um hana? ” “Nei.” Eg held hún deyi ekki — eg get ekki hugsaS til j þess,” sagSi hann hryggur í huga. “VeriS þér sæl- fyrirjir. Eg vona aS þér sendiS eftir mér — ef hana skyldi langa til aS sjá mig.” “Já, þaS skal eg gera,” svaraSi Dan frændi. Snemma morguninn eftir sá Dan Romney koma eftir gangstignum, og fór því út til aS mæta honum. GuSi sé lof, aS henni líSur betur,” sagSi hann, svar upp á hiS harmþrungna, spyrjandi tillit Romneys. Romney stundi viS en sagSi ekkert. “Eg vil ekki bjóSa ySur inn” hélt Dan áfram. “Svo er variS, aS hún hllýtur aS hafa heyrt málróm ySar í gær, því hún sagSi sig hefSi dreymt aS þér væruS hér.” “Elskan mlín," tautaSi Romney lágt. Herra minn, þaS er ékki rétt aS stinga því und- ir stól sem satt er. Díana viil ekki sjá ySur. Eg spurSi hana aS því í gært og hún sagSi nei.” / sem Svo liSu fjórir dagar og henni smábatnaSi. Fimta daginn var hún borin úr rúminu og yfir í hæg- indastól Dans frænda og dúSuS öll í svæflum. Og dálítiS alúSlegri viStökum,” sagSi Romney. "Eg:þ.rá“ ^ t>aS aS hún var mjög veikluleg útlits, , .w. . r_- .i ^ i . i . ., r , syndist þo Dan traenda hun meir og meir hkiast þvi kom til ao spyrja eftir — til ao heimsækja jomtru . . , _ _ _ ... .... “Já, mér þykir mikiS til hennar koma, Romney, hafSi raunar dottiS þeta í hug, og lifSi í þeirri von, og viS erum aS vissu Ieyti orSnir heldur góSir vinir. aS þaS mundi rætast, þó mér anarsvegar sýndist aS Eg held hún dylji meS sér, þaS sem menn kalla áötar- þaS væri meira lán en maSur gat hugsaS sér. En harrn, svo mikiS hefir hún gefiS mér í skyn í trúnaSi.’ geturSu skiliS, hvers vegna hún fór héSan, eins og Romney skildi þaS ekki verulega sjálfur, hvers viS hefSum sýnt henni einhvern óskunda, enda þótt vegna honum kom þaS svo illat aS heyra Gilfford tala hún vissi aS þér þótti vænt um hana. I því var dyrunum lokiS upp og LafSe Fayre | kom inn. | “HvaS erum aS vera meS Díönu? spurSi Rom- hvaS j ney strax. LafSe Fayre ypti öxlum. “ÞaS skal eg segja þér,” svaraSi hún kuldalega. ) “Svo er aS sjá aS hin unga Díana hafi snöggjega orS- I iS leiS á því aS vera hér, og hlaiupiS svo burtu eins ! og skólastélpa, sem illa er fariS meS.’ “Þetta er nú bara þvættingur, mamma,” sagSi hann einarSlega. “Díana Leslie er ekki svoleiSis j stúlka, aS hún geri annaS eins og þetta ástæSulaust. En hver er orsökin?” “ÞaS get eg ekki sagt um,” svaraSi frúin. "Ef um Díönu, og þó gat hann ekki stilt sig um aS spyrja ÍJiann: “Hefir hún sagt þér frá því?” “Já, svona hér um bil. Þú veizt sjálfur •«ngar stúlkur tala mikiS stundum, án þess þó aS segja nokkuS ákveSiS. En svo mikiS skildi eg á henni, aS þaS var samdráttur milli hennar og ungs manns, sem var í nágrenni viS jörSina, þar sem frændi hennar bjó — hvaS heitir þaS nú aftur Rosford? Og þaS eina, sem brast til 'fullkominnar farsældar, væri meiri peningar. Romney hló. “Þarna hefir þér nú skjátlast, frændi. ÞaS er om til aö spyrja Leslie.” “Til aS heimsækja Díönu — frænku mína? ÞaS getiS þér ekki —r- hún er veik.” \ Romney varS náfölur. Af þeim ástæSum var alt svona kyrt og h'ljótt. "Hún er veik?" endurtók hann. “Eg vona aS þaS sé ekki hættulegt?” “Jú, hún er hættulega veik,” svaraSi Dan frændi og hleypti brúnum. “Hún svífur á milli lífs og dauSa.” Romney greip stól til aS stySja sig viS, en sagSij ekkert. 1 7. KAPPITULI. sem hún hafSi veriS. En altaf var þó einhver þung- lyndislblær yfir útliti hennar og augnatilliti. Og þó hún reyndi aS brosa og líta glaSlega til frænda síns, var þaS alt öSruvísi en áSur. Á hverjum morgni kom Romney til aS spyrja eft- ir líSan hennar. Og þegar hann fór til baka aftur, sagSi hann ætíS hiS sama: “Eg ætla aS bíSa.” Þegar Díana var komin á fætur, hafSi Romney meS sér mjög fallegan og vandaSan blómvönd handa henni. “Hún élskar blóm,” sagSi hann viS Dan frænda, sem horfSi á hann efablandinn. “Hún mun spjrrja frá hverjum þau séu,” mælti hann vandræSalega. “Þér getiS sagt hvaS sem ySur sýnist,” sagSi Romney og hélt leiSar sinnar. Dan frændi stóS um stund hugsandi. Svo fór Romney var utan viS sigt af æsingu og voníbrigS- hann upp á hefbergi Díönu, tók á sig kæruleysissvip ekkert ungmenni í Rosford, sem Díana hefir gefiS b * Ha'fi hún annars gefiS þaS, þá er þaS til viU genr hun gre.n fynr þv. . þessum brefum. ÞaS hjarta sitt. til þessa farsæla, unga manns, sem nú er aS tala viS þig. ÞaS er þannig, Gifford frændi, aS jómfrú Leslie og eg erum trúlofuS." Herra Gifford ræskti sig og þóttist verSa forviSa. “GóSi vinur, eg tek mér þaS mjög svo nærri, aS j eg skyldi minnast á þetta viS þig. HefSi mér dott- j iS í hug aS svona væri ykkar á milli, mundi eg ekki i bafa nefnt hitt meS einu einasta orSi. Þú hef.r geymt: þaS leyndarmíál afbragSs vel, því eg er viss um aS þaS hefirí einkis manns hug komiS. En hvers vegna ’ þarf aS fara svo dult meS þaS, Romney? “ViS höfum orSiS ásátt um þaS,” svaraSi hann. “‘En þegar eg kem heim, verSur þaS opinber.S. “Já, og nú skil eg hvers vegna þú hefir veriS svo áiþolinmóSur, góSi vinur,” sagSi Gifford. “Ef þú aSeins hefSir sagt mér þetta fyrsta kvöldiS, hefSi eg látiS þig fara til baka tafarlaust, í staS þess a téfja fyrir þér meS sérvizlkunni úr mér.” “Já, þaS hefSi eg átt aS gera,” sagSi Romney brosandi. “En á morgun má eg líklega fara heim? En segSu ekki frá þessu aS svo stöddu. "Nei, auSvitaS ekki,” sagSi Gifford og brá hend ínni um leiS upp aS andlitinu, til a8 hylja fláræSis- bros, sem lék um varir hans. AS vísu skal eg þegja og mér er ánægja aS því, aS Diana giftist inn í ætt- ina. Eg get varla sagt þér, hvaS eg dáist aS henni og eg er líka viss um, aS þaS stórgleSur foreldra þína." Romney hneigSi sig samlþykkjandi, en honum var ekki ant um aS tala meira um trúlofun sína viS Gifford. "ÞaS er eitt, sem eg vil biSja þig aS gera fyrir mig, Romney. Viltu fara inn hjá gullsmiS og kaupa þá fallegustu brjóstnál, sem þú getur fengiS? Eg vil helzt gefa Díönu hana strax.” Romney lofaSi því, án þess þó aS honum væri þaS geSfelt. Svo fór hann áleiSis til gullsmiSsins, en Gifford hallaSi sér aftur á bak í stólnum og skelli- hló. 16. KAPITULI. Gifford Leslie var furSu hressilegur, þegar hann daginn eftir hélt af staS heimleiSis. Hann gekk aS vísu viS staf, og var stinghaltur, en Romney ’hafSi lítur svo út, Romney, sem Iþetta taki meira á þig en nokkurn annan.” Hann tók bréfiS, sem skrifaS var á til hans, og opnaSi þaS. Óttasleginn horfSi hann á innihaldiS. “Hvenær komu þau?" spurSi hann. “I gærmorgun,” svaraSi LafSe Fayre. “I gærmorgun!” hrópaSi hann meS skjálfandi röddu. “Heilum degi spilt. Aumingja stúlkan. Svo las hann annaS bréfiS. ÞaS kom eins og ský fyrir augun á honum og hann varS aS lesa tvisvar til aS ná efninu. Og er hann loksins var búinn riSaS. hann á fótunum, eins og maSur, sem snögglega hefir orSiS blindur. "Romney!” sagSi Alice lágt og í bænarrom. “SegSu okkur hvaS komiS hefir fyrir. “ÞaS hefir komiS fyrir,” sagSi hann 'hás, “aS fyrir þrem vikum síSan IofaSist Díana til aS verSa konan mín, og nú er hún farin heim, af því henni hefir fundist hún ekki geta átt mig, þaS var alt og sumt.” Og svo hló hann gremjulega. ÞaS var líikast því sem LafSi Fayre ætlaSi aS segja eitthvaS, því hún opnaSi munninn; en svo kreisti hún varirnar sem þéttast saman og gekk út úr herberginu. En Alice stóS eftir hjá bróSur sínum full áhyggju og meSlíSunar. ‘Ó, Romney, þetta er eílaust missíkilningur, sagSi hún hikandi. "Misskilningur! Neit hún skrifar skiljanlega Lestu þaS sjálf,” sagSi han nog rétti henni um leiS bréfiS; en tók þaS svo til sín aftur og kreisti þaS hendi sinni. “Ónei, engan varSar um þetta bréf nema mig. ÞaS er enginn misskilningur. Nú skil eg alt Henni hefir aldrei þótt vænt um mig, aSeins haft mig sem ginningafífl. Gifford frændi hefir haft rétt fyr- ir sér, hún er aSeins daSurdrós.” “Nei, nei!" sagSi Alice; “þaS er Díana alls ekki. Og þú ættir aS vita þaS manna bezt, Romney. Þú mátt ekki vera svona harSur og ósanngjarn. Eg er viss um aS þetta er ekki annaS en misskilningur, því hafi nok'kurntíma veirS til verulega góS og hrekkja- laus stúlka, þá er Díana þaS.” ‘HvaS gæti valdiS þeim misskilningi? Þegar viS skildum —” hann þagnaSi snögglega.. — Ja, ivernig skildu þau? Skyldi þaS geta skeS, aS Dí. ana hefSi veriS hrædd um hann fyrir Evu Delorme, og þaS hafi veriS af þeirri ástæSu aS hún fór burtu? um yfir því, sem Dan frændi hafSi sagt honum, og svo viStökunum, sem hann fékk. “Herra Leslie,” sagSi hann, loksins þegar hann gat komiS upp orSi. Mér ber aS gefa ySur skýr- ingu.” “Já," sagSi Dan alvarlegur. "Eg býst viS aS svo sé.” “Eg efa ekki, aS Díana hafi sagt ySur svo mik- iS, aS þér gætuS skiIiS aS eg hafi fylst rétt til aS koma hingaS og spyrja um hana.” “Díana hefir ekkert sagt mér,” sagSi Dan angur.1 morgni.’ vær. “Hún kom hingaS öllum á óvart fyrir þrem dögum síSan, án þess meS einu orSi aS gera grein! fyrir, hvers vegna hún hefSi fariS burtu ifrá Fayre; Court. Og svo veiktist hún.” "SagSi hún ySurþá ekki, aS hún hefSi lofaS mér eiginorSi?” “Nei. "Dan gamli hristi höfuSiS. “AS verSa konan ySar?” tók hann upp aftúr. “Já," svaraSi Romney. — Herra Leslie, eg elska frænku ySar og baS hana um aS verSa konan mín; og fram aS þessum degi trúSi eg því, aS hún elskaSi mig svo mikiS, aS hún myndi fús á aS verSa konan og setti blómvöndm'n f glás á borSlS riærfi Stól fiéíln- ar. Hún leit fyrst á blómin og svo á frænda sinn, en sagSi ekki neitt. Eftir nokkrar mínútur laut hún áfram, tók blómin og þrýsti þeim aS brjósti sér. "Dan frændi,” sagSi hún róleg. “SegSu honum aS eg muni vilja sjá hann.” “Sjá hvern,” Daúflegt bros leiS yfir andlit hennar. “Leslie lávarS.” Rómurinn skalf og augun voru full af tárum. "Hann hefir komiS hér á hverjum “ViS mig hefir hún ekki minst á þetta meS einu orSi,” sagSi Dan frændi. "En því snéruS þér ySur ekki til mínt eins og skylda ySar var?” spurSi hann alvarlegur. “ÞaS hefSi eg líka gert meS ánægju," sagSi Romney fljótlega; “en Díana vildi þaS ekki. Hún^ vildi aS enginn út í frá hefSi minstu hugmynd um trú-í lofun okkar, svo viS værum frjáls og frí, ef svo skyldi fara eftirá, aS skoSanir okkar tækju breytingum á einhvern hátt.” “Veit faSir ySar — fjölskylda ySar nokkuS um þessa trúlofun?” "Þau vita þaS nú,” sagSi Romney. Samkvæmt ósk hennar hafSi eg ekki opinlberaS neitt fyr en dag, aS bréfiS kom frá henni." “Já, eg vissi aS hún sendi ySur bréf. En hvers efnis var þaS?” "Hún skrifaSi og rauf trúlofun okkar. Dan frændi stundi viS, en leit svo upp. “Díana veit bezt sjálf, hvernig henni ber aS haga S“r.” sagSi hann ákveSinn. “Ef hún hefir skrifaS ySur svona, herra Romney, þá er ekkert meira um þaS aS tala. Og eg lofaSi henni, aS þér skylduS ekki koma inn til hennar. “BaS hún virkilega um þaS? Og fyrir fám dög- um síSan —” Hann þagnaSi og leit undan, svo ráSsmaSurinn sæi ekki hvaS hann var dapurlegur. “ÞaS er eitthvaS óskiljanlegt í þessu, en eg skil ekki hvaS þaS er. Mér er ómögulegt aS gizka á, rvaS hefir orsakaS þessa geSbreytingu hennar. GuSs vegna, veriS mér hjálpsamurt herra Leslie.” i “Já, Díana, en —” ‘Eg hefi heyrt skóhljóSiS hans á stignum,” sagSi hún og brosti aftur. Hann gekk til hennar og klappaSi á hönd hennar blíSlega. “Ját þaS er rétt, Díana. Og á eg aS segja hon- um aS þig langi til aS sjá hann? Hún hneigSi sig og sagSi “já”; en þaS heyrSist varla. “Hann er fríSur maSur,” sagSi Dan varfærnis- lega; “mjög svo fallegur ungur maSur. Hann er sá maSur, sem ung stúlka má treysta, . Díana. Mér finst mér lítast betur á hann en nokkurn annan ungan mann, sem eg hefi séS.” Díana tók í hönd hans og kysti hana innilega, en and'lit hans IjómaSi af velvild og þekklæti. “FarSu nú og segSu honum þetta,” mælti hún lágt. "Eins og þér sýnist, élsku 'barn. Eg vona aS hann tefji ekki meS aS koma,” sagSi hann glaSur. Fáum mínútum síSar þeysti hann til gistihússins. Romney sat úti fyrir húsdyrunum, og reis snögglega á fætur. “Hana langar til aS sjá mig," sagSi hann og starSi meS eftirvæntingu á hiS glaSlega andlit Dans frænda. “Já, komiS þér strax, svo hún hafi ékki tíma til aS sjá sig um hönd. ÞaS er heppilegt aS þér hafiS beSiS.” Romney gekk viS hliS hestsins. “ÞaS var blómvöndurinn, sem olli þessu," mælti Dan og hneigSi sig uppörfandi. “HefSi eg aSeins aS hálfu leyti veriS eins kunnugur kvenfólkinu og þér, herra minn, þá hefSi eg veríS tvígiftur.” Romney svaraSi engu. Hann þekti Díönu betur en frændi hennar. og vissi líka aS enn var alt óvíst um málalokin. Þegar þeir komu heim aS búgarSinum, fór Dan frændi upp til Díönu, til aS gera henni aSvart, en Romney beiS óþreyjufullur í setustofunni. Litlu síSar kom Dan aftur og benti honum aS koma. “Þér verSiS aS tala gætilega viS hana. Hún er mjcg vtikluS ennþá og þolir ekki mikiS.” Meira.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.