Heimskringla - 10.11.1920, Page 2
2. BLAÐSIÐA
HEIMSkKIHGLA
WINNIPEG, 10. NÓV. 1920.
Forssta’íDsaingar í
Bandaríkjimum.
Kosningarnar í ár voru þær 34.
forsetakcsningar, er haldnar hafa
verið í Bandaríkjunum síðan þau
urSu sjálfstætt rí'ki. Fyrsta for-
Sstakosning fór . fram 1789. Þá
var kosningalögunum þannig hátt-
aS, aS sá maSur, sem flest at-
kvæSin fékk á kjörmannasam-
kundunni, var kjörinn forseti, en
sá sem næstur honum varS í röS-
inni var kjörinn varaforseti, og
hélst svo þar til 1804, aS lögun-
um var fcreytt í þaS form, sem þau
nú eru í, aS hver maSur kýs for-
seta og varaforseta samkvæmt til-
greindum útnéfningum, og hljóta
iþeir áltaf aS verSa samflokka,
■þar sem eftir gamla fyrirkgimuilag-
inu aS þeir gátu veriS bitrustu
mótstöSumenn, svo sem t. d.
Thomas Jefferson og Aaron Burr.
Demolkratar telja Tihomas Jeffer-
son föSur demokrataflökksins, en
þó kemur demoikratanafniS ekki á
daginn fyr en viS kosningu And-
rew Jacksons 1828. Þá fyrst verS-
ur flokíkaskiftingin greinileg. ÁS.
ur hafSi republikkanafniS skýlt
seti, Wílliam A. Wheeler vara-
forseti, republikkar.
1880 James A. Garfield forsetf
Ghester A. Artlhur varaforseti;
republikkar.
1884 Grover Cleveland forséti,
T. A. Hendrioks varaforseti
demokratar.
1888 Benjamin Harrison for.
seti, Levi P. Morton varaforset;;
reptiblikkar.
1892 Grover Clevéland forseti,
Adlai E. Stevenson varaforseti;
demokratar.
1 896 William McKinley forseti,
Garret A. Höbart varaforseti;
republildkar.
1900 William McKinley forseti,
Tbeodore Roosevdlt varaforseti.
republikkar.
1904 Theodore Roosevelt for
seti, Charle3 W. Faiibanks vara
forseti^ repulblikkar.
1808 William H. Taft forseti
James S. Sherman varaforseti
republikkar.
1912 Woodrow Wilson Borseti
Thomas R. Marsháll varáforseti
demokratar.
1916 Woodrow Wilson forseti
Thomas R. Marshall varáforseti
demokratar.
1920 Warren G. Harding for
seti, Cálvin Coólidge varaforseti
republikkar.
Hæ»ta kjörmannatal, er nokk.
telpurnar nokkuð dýrar; en þetta
væru allra vönduSustu vörur og
ómeingaSar, enda hefSi hann
haft höfuSsmann geldinganna hjá
Egyptajarli í ráSum meS sér og
héfSi sér komiS vit hans og
gott 7 herbergja steinhús. Járnþak
er þar á hlöSum og fjárhúsum.
Kona Jónasar er Kristxn Ölafs-
dcttir, æbtuS aS austan. Mér leizt
þar lengi viS og naut gestrisninnar
sem þeim er svo ljúft í té aS láta.
V Og um kvöldiS létu þau son sinn
fara meS mér yfir aS Hálsum, þar
vel á búsikap Jónasar. Hann er | sem eg gisti um nóttina.
talinn vél efnaSur maSur. Skyn-
reynsla aS góSu iháldi, svo aS nú samur er hann vel, og fá þau hjón
hefSi hann álitlegt kvennabúr aS ! bæSi gott orS. ÞaS eru góS túrx
öllum forsetunum, ekki af því aS
þeir væru republikkar eftir núver-
andi skilningi orSsins, beldur lýS-
veldismenn. Hinn eiginnlegi repu-
blikkaflokkur, sem nú kemur viS Ur forseti hefir nokkru sinni feng
sögur, er afkvæma Whiganna, og iS, fékk Woodrow Wilson viS
er Abrabam Lincóln hinn fyrsti kosningamar 1912, er hann var
reglulegi republikka forseti, eftir kosinn meS 435 kjörmönnum
jþeim skilningi, sem flokksnafniS Næstur honum kemst Harding
—x-
nú bsr meS sér.
Forsetar og varaforsetar ríkj-
anna og kosningaár hafa veriS,
sem hér segir:
1 789 George Washington for-
seti, John Adams varaforseti.
1 792 George Washington for-
ssti, John Adams varaforseti.
1796 John Adams forseti,
Thomas Jefferson varáíorseti.
1 800 Thomas Jefferson fotseti,
Aaron Burr varaforseti. ÞingiS hét Var hann brógursomlr hins
varS aS kjósa forseta aS þessu nafn,hunna hershöfSingja Ben
sinni, vegna þess aS báSir höfSu ' ButtIer> er um þær mundir var
þessum nýafstöSnu kosningum
meS 404 kjörmenn sér skuld
bundna.
Bandaríkjakonsúllinn
og kvennabúrið.
Á dögum Grant forseta var sá
maSur aSalkonsúll Bandaríkjanna
í Esyptalandi, sem George Buttler
fengiS jafnmarga kjörmenn. Þó
hafSi Jefferson tíu ríki aS baki
sér en Burr aSeins fjögur.
1804 Thomas Jefferson forseti,
George Clinton varforseti.
1808 James Madison forseti,
George Clinton vamforsefi.
1812 James Madison forseti,
Elibridge Gray varáforseti.
1816 James Munroe forseti,
Daniel D. Thompkins varaforseti.
1820 Jaimes Munroe forseti,
Daniel D. Thompkins varaforseti.
mikils ráSandi í Washington
Buttler hinn ungi varS og brátt
frægur maSur, þó á annan hátt
væri en frændi hans, og líklega
háfa Bandaríkin aldrei haft ann
an slíkan konsúl í þj ónustu sinni
er aSrar eins tröllasögur hafa
gengiS áf og George Buttler,
Tvær slíkar sögur skulu sagSar
hér af konsúlnum:
UtanrílkisráSherrann hafSi rit-
aS öllum senidiherrum og yfir-
konsúlum Bandaríkjanxja, þar sem
1824 John Quincy Adams for- hann hvetur ^ með mörgum orS,
seti, John G. Calhoun varaforseti.
Kjörmennirnir gátu ékki komiS
sér saman um valiS og varS því
þingiS aS kjósa bæSi forsetann
og varáforsetann.
1828 Andrew Jaokson, demo-
krat, forseti; John C. Calhoun,
demokrat, varaforseti.
1832 Andrew Jackson forseti,
Martin Van Buren varaforseti,
demokratar.
1836 Martin Van Buren forseti,
Richard M. Johnson varáforseti;
demokratar.
1 840 William Henry Harrison,
Whig., foTseti, John Tyler, Whig.,
varaforseti.
1844 J. K. Polk forseti, G. M.
Dallas varaforSeti; demokratar.
1848 Zach. Taylor forseti, Mill-
ard Fillmore varáforseti, báSir
Whigar.
1852 Franklin 'Pierce forseti,
W. R. King varaforseti, demo-
kratar.
1856 James Buchanan forseti,
J. C. Breckenridge varaforseti,
demokratar.
I 860 Abraham Lincoln forseti,
Hannilbal Hamlin varaforseti,
republikkar.
um hvetur þá til aS kynna sér sem
bezt þeir geti siS og landsháttu
alla í ríkjum þeim, sem Banda-
ríkin héfSu sent þá til.
Einn góSan veSurdag fær svo
ráSherrcinn bréf 'frá Buttler yfir
konsúl frá Kairo, þar sem konsúll-
inn hafSi aSal baékistöS sína. En
ráSherranum fór ekki aS verSa
um sél, þegar hann fór aS lesa
bréfiS, því í iþvtí stóS aS Buttler
hafSi fengiS fjrrirskipunarbréf
ráSherrans meS beztu skilum, og
aS hann iþegar í staS hefSi unniS
bráSan bug aS því, aS framfylgja
fyrirmælum þess, og hefSi þess
vegna búiS konsúlsbygginguna al-
veg aS siS Egyfta. AS þvi er ein-
stök atriSi snerti, vísaSi hann til
meSfylgjandi reiknings, sem hann
sagSist hafa fengiS amerískan
bankamann í Kairo til aS borga,
gegn ávísun, sem hann (konsúll-
inn) hefSi gefiS á fjárhirzlu
Bandaríkjanna. Væri því ekkert
fyrir ráSherrann aS gera nema aS
innleysa ávísunina er hún kæmi.
Þegar riáSherrann fór aS fara í
gegnum reikninginn, fóru heldur
aS síga brýmar, enda mun enginn
meinlaus ráSherra í víSri veröld
þessa lands (Egyptalands) siS.
RáSherrann ritaSi Buttler taf-
arlaust bréf í bræSi sinni, og baS
hann aS ökýrá frá, ihveynig stæSi á
öllum þessum óslköpum. Buttler
svaraSi stillilega og kurteislega,
aS hann hefSi fariS bókstaflega
éftir skipunum ráSherrans, og
reynt aS semja sig sem bezt aS
siSum og háttum landsins, sem
hann hefSi veriS sendur til. Eng-
inn gæti talist maSur meS mönn.
um í Austur'löndum, nema Ihann
hefSi kvennabúr, og sér hefSi
fundist aS ýfirkonsúll Bandaríkj-
anna gæti ékki haldiS uppi fullri
virSingu sinni og lands síns, ef
hann væri sá amlóSi og svíSingur,
aS verSa eftirbátur allra annara í
þessum þjóSsiS. Kvennalbúr sitt
væri nú frægt oríSiS og hefSi auk-
iS álit Bandaríkjanna meSal inn-
fæddra.
Ekki var ráSherrann ánægSur
meS þessa skýringu, en sökum
þess aS Buttler hershöfSingi var
þá mikilsmegandi, vildi hann ekki
gera rekistéfnu úr þessu eSa rífas!
viS gamla manninn út af bróSur-
syni 'hans, þó aS þessi bróSurson-
ur hershöfSingjans héfSi tekiS
fyrirskipanir ráSherrans í meira
lagi bókstaflega. Lauk svo þess-
ari þrætu og ungi Buttler fékk aS
halda kvennabúri sínu. HvaS
hann gerSi viS þaS, þegar hann
hvarf aftur heim til Bandaríkj-
anna, segir sagan ekki, en líklegc
hefir hann selt "dömurnar” meS
afföllum.
önnur saga ium Buttler konsúl
sýnir kænsku hans í fjármálum.
Hann hafSi aSeins $5000 í árs-
laun, en meS einsdæma hugvit
tókst honum aS sjöfalda árstekj
urnar, og gerSi hann þaS meS
þeim hætti er nú skal greina:
Borgarstjórinn 1 Kairo, sem hét
Mouard Pasha, hafSi þann siS,
þegar honum leiddist, og þaS kom
oft fyrir, aS kalla fyrir sig ein-
hvem enfnaSan GySing og gefa
honum svo iljastrokur; þar til
hann lét lausar mestallar eignir
sínar viS Mouard. En ef nú aS
GySingurinn hafSi amenslkt borg-
aralbréf, undirskrifaS af yfirkon
súlnum, þá sá Mouard sér ekki
fært aS géfa honum iljastrokur
GySingamir leituSu því ihópum
saman til Buttlers yfirkonsúls og
ogibáSu hann um verndarskjal, og
var han nætíS fús á aS verSa viS
þeim tilrraélum, en auSvitaS fyrir
góSa þóknun. En GySingamir
vissu ekki aS Buttler og Mounard
höfSu bandallag sín á millum og
skiftu í bróSemi a milli sán öllu, er
náSist af GySingunum. Tekjurn-
ar, som Butder konsúll hafSi af
þessari vemdarverzlun sinni,
námu frá $30,000 til $40,000 á
Morguninn eftir fór Runólfur
meS mér suSur á SkarSsheiSi og
yfirgaf mig sySst á Mýrarhrygg.
Hcllt eg svo til MiS-Fitja, eSa
Skessusætis svokallaSs, sem er
klettur á miSri heiSinni meS
mosabyng í stallinum; þar er eft-
ir gömlu sögunni skessusætiS; og
í mínu ungdæmi var þar taliS á-
káflega reimt, og margir orSiS þar
úti, eSa réttara sagt áttu aS hafa
dáiS þr bnáSum duSa f völdum
illra anda. Þegar eg nú eftir 34
ár fór aS skoSa sögustaSinn mikla
meS þá trú í huganumf aS engir
draugar hafi nokkurntíma vériS
til, þá duttu mér í hug tvö tilfelli,
sem eg ætla, meS leyifi ykkar,
kæru leáendur, aS setja hér, serh
skeSu á nefndum söguStaS á mín-
um tíma; oig er hvorttveggja al-
vjg satt.
Eg fór 8 ára gamall frá Skáney
í Reyk'jadal, þar sem eg er fædd-
ur, aS EfrajHrepp í Skorradal.
Á þriSja búskaparári foreldra
minna þar dó faSir minn. En á
fyrsta árinu, 1859, komu aS
Hrepp á góunni þrír menn, sam
voru aS fara í ver; þeir Björn Ás-
, mundsson, þá á FlóSatanga í
varS upp til sveitanna. Björn og' Stafholtstungum en síSar á Svarf-
ÞuríSur foreldrar hans bjuggu á ,hóli þorsteinn Halldórsson í
þar og góSar engjar. Jónas gekk
meS mér suSur aS NorSurá á
mióts viS Svarfhól. Þar fékk eg
'ferju yfir NorSurá og tók mér
niáttstaS hjá Jósepi Björnssyni( er
áSur er getiS. Þar var mér mjög
vel tekiS og margt rætt um kvöld-
iS langt fram á nótt. Jósep er
sérlega gestrisinn maSur heim aS
•sækja og höfSinglyndur, eins og
foreldrar hans. ÞuríSur móSir
hans er vél ern, þótt hún sé orSin
kona nokkuS öldruS. Hún er
framiúrskarandi greind og minnug
á alt, sem fyrir hana hafSi boriS
á lífsleiSinni; Jósep er einnig
bráSgreindur maSur; og hafSi eg
því góSa skemtun af samtali viS
þau frameftir nóttinni. Jósep er
ókvæntur en býr stóru búi. Hann
á þrjár jarSir, Svarfhól, Bjargar-
stein og NorSurkot. Hann hefir
bygt ^tórt stein'hús sama sem þrí-
lyft, öll gólf og loft úr steini. 9
heribergi eru á hverri hæS, aS því
er eg tók eftir. Þegar þaS húls er
fullgert verSur þaS dýrasta og
bezta húsiS, sem á leiS minni
Nú er George Buttler til grafar
genginn fyrir mörgum árum, en
sögurnar um konúlsstörf hans eru
ennlþá í fersku minni; þær þykja
svo fágætar aS litlar líkur eru til,
aS þær gangi nokurntíma úr minn
um Bandaríkjamanna.
[Ferðapistlar.
Eftir
3jöm Jónsson frá Churchbridge.
1864 Abraham Lincoln forseti, ^ feng.g ^ gke]fingar
Andrew Johnson varaforseti, repu
blikkar.
1868 Ulysses S. Grant forseti,
Schuýler Co!lfax varaforseti;
republikkar.
1872 Ulysses S. Grant forseti,
Henry Wilson varaforseti, repu-
blikkar.
1876 Rutherford B. Hayes for-
skjal og þenna reikning. Þar var
var meSál annars einn liSur.
hljóSaSi svo: “Sex hvítar ambátt-
ir fyrir $1200 hVer, ein dansmær
á $1500 og níu núbískar (svart-
ar) ambáttir á $ 1 000 hver. Þá
athugasemd hafSi konsúllinn gert
viS þenna útgjaldaliS, aS ráS-
herranum myndi kanske þykja
Frh.
Eg lagSi síSan af staS úr Borg-
arnesi þann 4. ágúst, eftir ágætum
akvegi upp allan borgarhrepp.
Þótti mér hann ágætur yfir aS líta
og jafnvel bezta plássiS, sem eg
hafSi fariS yfir, þegar alt er meS
sanngirni yfirvegaS. AS minsta
er kosti er þar grasspretta bezt, aS
sögn allra, sem eg talaSi viS.
Hélt eg nú vel ánægSur ferSar
minnar, alla leiS til Jónasar Jóns-
sonar frá Leitá, sem býr góSu búi
í Sólheimatungu. Á leiSinni þang.
aS frá Borgarnesi fór eg yfir tvær
brýr ágætar. I Sólheimatungu er
Svarfhóli sæmdarbúi í mörg ár.
Hún sfuindaSi ljósmóSurstörf í 33
ár, en Björn var hreppstjóri í 33
ár. 'Hvort í siínu lagi stunduSu
þau þessi störf meS álúS og sam-
vizkusemi, og minnast allir þeirra
meS þakklæti.
Frá Svarfhóli fór eg aS Hamra.
endum afitur og dvaldi þar í tvo
daga í góSu yfirlæti. Leizt mér
vel á búskap þeirra SigurSar og
Ólafar, þegar litiS er til þess, hve
hart er aS byrja búskap á Island
undir núverandi kringumstæSum;
þar er margt tm falt dýrara nú en
var fyrir stríSiS.
Frá Hamraendum fór eg í
Stafholtsey. Þar hitti eg (sem
er óvanalegt) Iþrjár læknis-
frúr: Elíni ekkju Páls Blöndáls;
ekkju Jóns Pálssonar Blöndál og
(aS mig minnir) frú Þ. Thorodd-
sen. SigurSur ferjaSi mig yfir
Hvítá og fór meS mér aS Staf-
holtsey. Neyttum viS þar kaffis
meS al'lékonar brauSi. Elín
Blöndal var um eitt skeiS ná-
granni minn. Hún er ágætis
kona, sem og maSur hennar Páll
heitinn Blöndal, sem var ágætis
maSur í hívívetna.
Svio kvaddi eg frúrnar í íStaf-
hoiltsey, og fylgdi SigurSur á
Hamraendum mér fram undir
LanglhoItsvaS, og skildum viS þar
meS hlýlei'ka hvor til annars. SíS-
an hél't eg aS Bæ. Þar býr Björn
Þorsteinsson frá Húsafelli, og er
kona hans GuSrún Jónsdóttir frá
Deildartungu. Þau eru tekin áS
eldast og þreytast. BúiS hafa þau
allan sinn búskap á Bæ( eSa yfir
40 ár. Hafa þau gert gott og
stórt tún úr kartgamóunum, sem
þar voru áSur. Bygt gott íveru
hús og stórt meS roörgum her.
bergjum. Einnig bygt öll útihús
úr steini og járni, meS hlöSum, er
táka fleiri hundruS hestburSi.
ÞaS er hægt aS sjá mörg og mik-
il mannvirki á Bæ. Og íþaS getur
enginn éfast um aS mikinn dugn-
aS hefir þurft til aS leysa þciu af
hendi. T. d. hafa veriS sléttaSar
31 dagsjátta túns. Björn hefir
haft á hendi ýms ábyrgSarmikiI
störf, svo sem hreppstjórn, sem
hann hafSi á hendi um margra ára
skeiS, ásamt fleirum sveitar- og
utansveitarstörfum. Alt slíkt hef-
ir Björn int af hendi meS dugnaSi
og forsjá. Þau hjón, Björn og
GuSrún, eru hin mestu myndar-
hjón, sem heimili þeirra ber og
vitni um.
Björn fór meS mér aS Varma-
!æk. Þar gisti eg aSra nótt, og
líkaSi vel.
LagSi svo þaSan sunnudaginr
8. ágxist aS SkalpastöSum t‘I
GuSmundar og GuSbjargar, sem
eg áSur hafSi komiS til. .StóS eg
Bakkakoti í Bæjarsveit og sá
þriSji Jón nokkur, sem mig minn-
ir ætti heima í Þingnesi. Björn
og Þorsteinn höfSu skipsrúm hjá
GuSimundi á AuSnum, sem marg-
ir þektu og aS góSu einu. — Eins
og þaS hefSi skeS í gær, man eg
aS þessir menn komu aS Hrepp
um sólsetur, stóSu lítiS vi3( því
þeir ætluSu um kvöldiS yfir
SkarSsheiSi, sem er 4 tíma ferS
meS k'lýfjahesta; daginn eftir yfir
HvalfjörS, svo yfir KollafjörS
hjá Gufunesi og þaSan suSur.
VeSur var ágætt, snjólítiS og
frostlaust. ViS þrír unglingar,
Eilífur bróSir minn, Jón Jörunds-
son og eg, vorum alt kvöldiS aS
renna okkur^ á smáiboTSum ofan
h'áan hól, sem stóS í miSju tún-
inu á Hrepp. ÞaS var fariS aS
skyggja, þegar þeir fóru. Alilir
báru þeir dálitla 'bagga, sem títt
er í svona ferSa'lagi. Eftir aS all-
ir voru háttaSir á Hrepp og sofn-
aSir, kom maSur upp á gluggan
og guSaSi, og baS föSur minn aS
hjálpa til aS bera eSa reiSa mann
ofan aS Hrepp, sem veikst hefSi
snöggllega á MiSfitjahól oig þyrfti
bráSrar hjálpar viS. Þetta var
Björn, en Þorsteinn varS eftir; og
var mér öáSar sagt aS hvorgur
hefSi viljaS bíSa þarna, sem varla
var von, ýfir deyjandi manni á ill-
ræmdum staS. FaSir minn brá
strax viS( og um aftureldingu
komu þeir meS Jón 'liSiS lík, og
var hann dáinn, þegar faSir minn
og Björn komu til MiSfitjahóls,
eSa eftir 4 klukkustundir. Björn
og Þorsteinn héldu aftur á staS
um dagmálin. Þetta ryfjaSist nú
upp fyrir mér þarna á staSnum
Og þaS var átakanlegt aS hugsa
til þess aS Jón, sem hafSi lagt upp
um kvöldiS frískur og föngulegur,
skyldi um morguninn vera liSiS
liík.
Hin sagan er aS parti af mér
sjálfum, þar sem eg var persónu-
lega viSstaddur atburSinn. ViS
vorum fjórir sjómenn, sem vorum
aS koma beim úr veri haustiS
1874; þaS voru Eilífur Jónsson
frá IndriSastöSum í Skorradal,
Magnús Björnsson frá Grund,
eg, og mig minnir aS fjórSi maS-
urinn væri Björn Jónsson frá
Horni; allir úr sömu sveit. ViS
lögSum af staS upp a;f Akranesi
eftir haustvertíSarlokin, eins og
áSur er sagt, 23. des. 1874; allir
meS dálitlar byrSar eins og þá var
títt. Ólafur á Litlateig og GuS-
muadur á BræSraparti fóru meS
okkur inn undir Ós. Eftir þaS
héldum viS vel áfram og námum
'wergi staSar, þar til kluk'kan þrju
um daginn aS viS vorum komnir
upp á háskarS í SkarSsheiSi. Þar
stönsuSum viS, tókum af okkur
baggana og borSuSum og hvíld-
um okkur dállítiS. VeSur var
skínandi og heiSin aSeins farin aS
grána af snjó. • Eins og áSur var
sagt bárum viS allir dálítiS, en eg
þó mest, líklega um 40 pund.
Eftir hálftíma biS þarna í skarS-
inu lögSum víS af staS aftur, og
héldum vel áfram unz viS komum
í Fitjarnar( sem liggja upp aS
Skessusæti. Þegar komiS var
yfir ána fór Magnús aS kenna
verkjar, sem byrjaSi í höfSinu.
Tók eg þá strax mal hans og héld-
um viS áfram aS Skessusæti. Samt
fóruim viS ekki upp í sætiS héldur
hvíldum okkur þar rétt hjá.
TungliS var þá í fyllingu og ný-
komiS upp. VeSriS hafSi veriS
hlýtt um daginn og vorum viS þvf
talsvert sveittir; en ú var fariS aS
kólna. ÁSur en viS komum aS
Skessusæti var Magnús orSinn
lasinn mjög. 'Eftir litla hvíld
vildum viS leggja af staS aftur;
en þá var Magnús sofnaSur svo
fast aS viS gátum ekki vakiS
hann. ViS bræSurnir tókum hann
þá og gengum undir honum sof-
andi til Alsteinsáribötna; og er
þaS langur vegur. Þá fór 'hann
aS rumska. Þegar yfir Álisteinsá
k‘om, skifti fljótt um, og varS
Magnús allheill aftur eftir lítinn
tíma. ÁreiSanlega hefSi hann dá-
iS þarna um nóttina, ef hann
þefSi einn veriS. ÞaS eru líka til
margar þjóStrúarsögur um Skessu
sæti á SkarSsheiSi. Eftir aS eg
nú í SÍSasta sinn var búinn aS at-
huga þessar söguríku stöSvar, hélt
eg áfram og lagSi á skarSiS; og
þegar eg kom á háskarSiS fór eg
af baki og gékk síSan alla 'leiS
niSur á jafnsléttu; og var þaS ekki
góSur vegur.
Framh.
Draumnótt.
Nú blikandi stjörnur um lánættiS
lýsa,
lójsálfa verur úr and'heimi rísa;
SkrauflituS tH okkár blysin þeir
bera,
bjartari, skýrari veginn aS gera.
Þegar aS táralind titrar á hvarmi,
tregandi kvikar oss hjartaS f
barmi,
lifandi yllbdóm þeir leggja’ oss a$
vanga;
léttari reynist þá pílagríms-ganga-
I leiftrandi norSurljós rúna-nom
ritar,
rauSbleikur máninn þá hauSur alt
litar;
vonin sig byrgir viS brjóst vor í
næSi;
breiSist um jörSu hiS silfraSa
klæSi.
; '*»■’"* t’ ,
LoftiS er þrungiS af svæfandí
sælu,
svalandi nóttin meS andvarakælu.
Du'lar úr heimi oss bljúg-raddir
iberast;
birtir sá hljómur hvaS þar er aS
gerast.
Svífandi náttgalans svellandi kvak
iS
sigrar vorn anda meS flughröSu
taki,
ber o»s á vængjum í burt frá jarS-
'heimi,
iBýr oss upp hvíl í loftvíSum geimi
Á llíSandi náttsveiflum 'LátiS mig
hvíla,
leyfiS svo bjarmanum sál minni’
aS skýla.
Eg kveS þig, mannheimur, því
köld var mér biSin;
mig hvíli um eilffS viS nátt-þagn-
ar kliSinn.
Mig dreymir; eg vakna; æ, vakan
er hrelling.
Eg var eitt sinn ung, en nú er eg
kelling,
meS hrukkur á enni, því honfin er
æska;
hllífSu mér, feldu mig, alföSurs
gæzka.
Yndó.