Heimskringla


Heimskringla - 10.11.1920, Qupperneq 5

Heimskringla - 10.11.1920, Qupperneq 5
WINNIPEG, 10. NÓV. 1920. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSÍÐA nV" ImperiaJ Bank of Canada STOFNSETTTTR 1875.—AÐALSKRiFST.: TORONTO, #NT. Höfu«stóU uppborgaSur: $7,000,000. VarasJótSur: 7,500,800 AHar elgnir...................... 1108,600^00 212 fltbfi 1 Domlnton of Canndn. SpnrlsjA»sdelld 1 hverju fltbfll, og brrja SpnrlsjflboreHtmtnn me* þvt a* leectja hu fll.fl* eOa motrm. em borgaðlr af prnlmnno r*ar frfl tastocxa-dect. flaka* efUr nra yttar. Aaacjelef trWtktftl asglaH af flbyrfta*. Otibú Bankans aS fiimli og Riverton, Manitob®. ~ Eg hefi aldrei verið sjónarvottur ad jatfn ofsafullum trytlingsskap, og aldrei getað ímyndað mér að jafnheimskt dýr, að því er virðist, geti vakið jafn skelfilega sýn með sársauka og þjáningum.” Ullin af moskusnautina er geisi- lega fíngerð og mjúk. Hún vex undir löngum, dökkum toghárum á haustin. í maí eða júní losnar vetrarull- in og dettur af gegnum toghárin. sem eftir sitja. Dýrið verður J>.' einkennilega druslulegt útlits. Loks eru nökkrir Ijósir ullarlagðar eft- ir á skrokknum, sem detta af þegar miðsumarhitinn hefst. Moskusnautið er spikfeitt á haustum, en eyðis fitunni á hiunm langa heims'kautsvetri. Þó getur J>að fundið alláh veturinn heim- skautsvíði, sem er grænn á blöðin undir snjónum, álíka og vetrarsæð ið á ökrum vorum. Þegar í harð- bakkan slær gera þau sig ánægð með hreindýramosa. Kjötið af moskusnautunum er Ijúffengt og kjarngott, sé nautið drepið að haustlagi eða seinni part sumars. Aftur er það ill ætilegt sé nautið drepið að vorinu til. En verði gerð gangskör að rækt naut- anna, og svo seð um að þau Iiði ekki skort á vöturna, verður ketið ágætt til manneldis á hvaða tíma sem er. I dýragörðum etur moskusnaut- ið hey, gras, malaða hafra og eink- anlega börk, sem það nagar af greinunum. Það líkist að því leyti fénu, sem er náskylt því, og saurinn er sp>örð, eins og undan sauðfénaðinum. Nei — man þaS ekki.” Hann hringir Þjóhninn kemur inn, MjóSur og hæverskur. “HvaS þóknast etatzráSinu?” “KallaSu á etatzróSsfrúna.” Frúin kemur, í brakandi silki. “HíeyrSu, hvaSa trú er þaS nú aftur, sem viS höfum?” EtatzráSsfrúin hrökk saman og leit óttaslegin á mann sinn. “Trú!” "Já, þaS er þessi ólukku manin- talsskrá, og þar á aS tilgreina "trú”. “Nú!” — Frúnni hægSi auS- sjáanlega; þaS var þá til allrar hamingju engin ástæSa til aS ótt- ast þaS hneyksli aS etatzráSiS væri aS verSa "trúhneigSur”. “Ja—a. ÞaS er víst hin al- menna.” “'Hin almenna, já, þaS er nú gott og blessaS, en ekki getur .maSur þó skrifaS þaS. HvaS heitir hún?” “Ja, hvaS hún heitir, — ætli þaS sé ekki hin lútherska,” svar- aSi frúin hikandi. "Nei, góSa mínf elkki er þaS þó Lúther, sem viS tiúum á,” sagSi etatzráSiS önugur. “Nei,” svaraSi frúin, — “en þá er þaS lík-lega------ja, svei mér sem eg man þaS; en viS getum spurt nýju vinnukonuna mína aS því; hún er sem sé ein af hinum “heilögu”, gengur í þetta K. F. — K. Ú. K.”; frúnni fipaSist í upp- : í . . mtí&l 63S hafsstöfum Kristilegs félags ungra kvenna. Aftur er hringt. Þjónninn kem- “KallaSu á stofustúlkuna.” Sú “heilaga’ kemur inn og leys- ir húslbændurna úr klípunni. Og á manntalsskrána er ritaS meS hinni alkunnu, fögru og styrku rit- hönd etatzráSsins: “Trú: hin evangelisk-Iútherska þjóStrú”. A. F. og A. J. —Morgunbl. Kosnir á þing. I ríkjakosningunum í Banda- ríkjunum hafa fjórir Islendingar verið kosnir á þing, tveir til Norð- ur-Daköta þingsins og tveir til Minnesota þingsins. Á Dakotáþingið voru þeir kosn- ir Col. Paul Jóhnson og John K. Ólafsson, báðir með miklum at- kvæðameirihluta. Col. Johnson er endurkosinn, en Mr. ólafsson er nú kosinn til þingsins í fyrSta sinni. Báðir voru þeir kosnir sem and- stæðingar Non Partisan League. Til Minnesotaþingsins voru kosn ir Joihn B. Gíslason frá Lyon Coun- ty og Christian M. Gíslason fyrir Lincoln County; báðir endurkosn- ir með miklum atkvæðameirihluta. Hinn fymefndi republikki, en hinn síðarnefndi Non Partisan League maður. Vér óskum þessum löndum vor- um til heilla og hamingju í þing- sætunum. Hverrar trúar? ÞaS var við síSasta manntal. EtatzráðiS sat meS manntals- skrána fyrir framan sig. Fyrstu dállkana var auSvelt aS fylla út: nafn, fæSingarár og dag, stétt, stöSu og atvinnu. Þetta vissi hann upp á sínar tíu fingur. En svo stóS þar “trú” — spurn- ing um þaS, hverrar trúar maSur væri. “Trú? Ja, hver fj....”, hraut honum af vörum. “Já, hvaSa trú er þaS ný annars, sem viS höf- um? Stundarumhugsun. Island. Vínsalar og sektir. Þegar Gull- fo«8 og Lagarfoss voru hér á ferS. inni seinast, báSir samtímis, urSu menn þess varir, aS vín var veitt eSa se'lt á skipunum. Verkamenn viS skipin voru þess æpandi vott- ar. Þó fór engin rannsókn eSa lei't fram, aSeins málamyndar for- sig'lun. Lögreglustjórinn í SuSur. Múlasýslu, Sigurjón Markússon, kom meS Lagarfossi og hafSi ekki forsiglaS vínbirgSir í skipinu þeg- ar þaS kom til hafnar á Austur- landi né síSar. Litilu opinlberu fé er variS til tollgæzlu; þó virSist reynslan benda g, aS því sé ver variS heldur en hvaS þaS er lítiS. Þegar Gullfoss kom ti] SiglufjarS- ar, séktaSi lögreglustjórinn þar, GuSm. Hannesson, brytann og annan mann til um 500 kr. hvorn. Þó séktin sé lág, samanboriS viS þaS óheyrilega okur, sem þessir Vínsmyglar og lögbrjótar gera sig seká um, er ástæSa til þess aS viS- urkenna þesas röggsemi, þegar kunnugt er, aS mleirihluti lögreglu- stjóra landsins eru sekir um af- skiftaleysi, ef ekki hreina og beina yfirhilmingu þessara lögbrota. Hvenær verSa bannlögin látin ganga í gitdi á alíslenzkum skip- um viS strendur landsins? Hve- rekur framkvæmdarstjóri nær Eimskipa'félags lslands alla slíka lögbrjóta úr þjónustu féiagsins? Sparsemin segir þér að k&upa PURIT9 FCDUR Nægileg sönnun fæst í hinni daglegu framleiðslu sem gefur uMeir& Brauð og Betra Brauð” og Betri Kökur. Aflir góðir matvörusalar selja þa&. NÝTT! NÝTTI % Nýjasta hljómvélin Kostar aðeins $ 16.95^ fyrir lítinn tíma 6 hljómplötur og 100 nálar gefins. Hljómvél sú, sem vér sýnum hér er einhin merkasta uppfynúinK nutímans hvaS hljömvélar snert- *.r- Hún er skrautleg og búin til ur vónduBu efni og endist því i mörg ár. Hún er mjög sterk- bygti og spila rallar tegunúir af hljómplötum, stórar og smáar Hún getur fariö hart og hægt eftir vild manns, og gefur betra hljóö en 100 dala hljómvél, og kemur þaö til af því, aö hún er af nýjustu gerö. Tónar vélar- innar eru skýrir og hreinlr -.- ________ o g heyrast í gegnum hvaBa hávaöa sem er. Miklu dýrarl hljómvél- ar færa þér ekkl jafnmikla Anægju sem þessi hljómvél vor Hún er lika hi- býlaprýöi. Til þess aö apglysa hljómvélina seljum vér hana I nokkrar vikur á aSfeins $16.95, og onnur eins kjorkaup er ekki unt ati fá annarsstalilr Hlióm vélin er alt, sem hér hefir veritSsagt umhana; ef annats revnfst má skVla^he^í aftur og andvirtSitS vert5ur sent til baka. ao reynlst- “ sklla henni Grflna. Hver sá, sem kllppir út þessa auglýslngu og sendlr undirritutSum ásamt pöntun fær gefins sex nýjustu hljómplötur og 100 nálar undlrrUu,5um llurtSnrgrjnlil horKntS af okknr. SenditS pantanir ytSar sem allra fyrst ásamt $16.95 í póstávísun etia Express Money Order, og vér sendum hljómvélina, ploturnar og nálarnar um hæl SkrifitS til; VARIETY SALES GOMPANY. DEPT. 408 D. 1016 Milwaukee Ave. Chicago, III. Naturopathy’. ( Náttúru-lækningar) pathy”fUhina nýTu" vísinda^lækninga^aö/er^án“meöala wVkvínum o^g hú^jfk^m^T?,: taUSaVeik'Un’ maga-> nýÁdlUi£ Ef atS þu þjáist af einhverjum slíkum kvilla, og þú hefir á- rangurslaust leitat5 þér lækninga, þá viljnm vér ráSa þér atS koma og Anr.n. okkur atS máli, þa€ kostar þig ekki neitt. Læltninga-aðferð vor er ekki a?5eins œtluT5 þeim’, sem veikir eru, heldur og þeim sem heilbrigtSir eru, til þess at! tryggja þeim gótSa rramtitSarheilsu. Lækningastofnun vor hefir öll hin nýjustu tæki til að gera rafmagnslækningar, nudd og allskonar bötS. “Single Treaments og böð fást, ef óskatS er. VitS kvefi og gigtarkippum er slík lækninga-atsferts hentugust. Aliar Isakningar og böti eru undir um sjón sérfrætSinga. fslendingar, spyrjitS eftir Dr. Simpson, hann talar íslenzku. öll- um skriflegum fyrirspurnum sérstakur gaumur gefinn. Skrifstofutími (nema á sunnudögum); 10—12 f.h., 2_4 og 7—9 e. h., og eftir samkomuiagi. Tal.fmli A 3620. Dr. J. NICHOL/N, Nature Cure Institute Offlee Room 2—602 Mnln St. (Near Alexander Ave.), Wlnnipeg;, Man. w*- Ti! kaupenda Heimskringlu. Árgangamót blaSsins voru 1 október síSastliSinn. Og er vér förum aS yfirlíta áskrifendaskrána, verSum vér þess van" aS fjölda margir áskrifendur skulda blaSinu, ekki einasta fyrir síSast árgang, heldur lengra til baka. En til þess aS blaSiS fái staSiS skilum viS viSskiftamenn sína og kaupendur, þarf þaS aS fá þaS, ser þaS a utistandandi hja öSrum, og þá eSliIega hjá kaupendunun Vonumst vér því til aS ekki þurfi nema minna menn á skyldur sína í þessu efni til þess aS þeir standi skil á skuldum sínum viS blaSiS. Heimskringla er ekki í hverri viku aS minna menn á aS þeir hafi ekki borgaS áskriftargjald sitt. Telur hún aS virSingu kaupenda sinna sé misboSiS meS því. Eji hún ætlast þá líka til, aS þegar hún kallar eftir sínu, meti menn orS sín og eigin virSingu svo mikils, aS þeir láti ekki þurfa aS gera þaS oft. ÞaS eru því tilmæli vor, aS sem flestir fari nu aS syna lit a borgun úr þessu, á því er þeir skulda. BlaSiS þarf peninganna, en þér þurfiS blaSsins. Til leiSbeiningar setjum vér hér skrá innheimtumanna blaSsins yfir Canada og Banda- ríkin. InnköIIunarmenn Heimskringhi: ÍCANADA: GuSm. Magnússon .....................Árborg. F. Finnbogason ........................Árnes. Magnús Tait .......................... Antler Sigtr. Sigvaldason ................. Baldur. Bjöm Thordarson ................. Beckville. . Eiríkur BárSarson ..................Bifrost. Hjálmar O. Loftson ............. Bredenbury. Thorst. J. Gíslason .......I..........Brown. Magnús Hinriksson ............ Ghurchbridge Páll Anderson .................Cypress River. J. H. Goodmundson .................. Elfro*. GuSm. Magnússon ................. Framnes. n John Januson ......................... Foam Lake B. B. Olson ........................... Gimli G. J. Oleson ................ Glenboro. Eliríkur BárSarson ................ Geyrír. Jónas Stefánsson .................... Hecla F. Finnbogason ..................... Hnausa. Jón Jóhannsson ....................... Hólar Thorv. Thorarinson .............. Howardville John Kernested .................. Husawick Thorv. Thorarinson .'........ Icelandic River Ámi Jónsson ....................... Isafold. Jónas J. HúnfjörS.................Innisfail. Mrs. S. F. Sam»on ................. Kandahar Jónas Samson ..................... Kristnes. ólafur Thorleifson ............. Langruth. Stefán Ámason .................... Lillisve Ingim. Erlendsson .............- Lonley Lake Daníel Lindal ....................... Lundar. Eiríkur GuSmundsson .............. Mary Hill. John' S. Laxdal .,........I.......... Mozart. Jónas J. HúnfjörS ............. Markerville. Páll E. Isfeld ..................... Nes. Sig^irSur Sigfússon .............. Oak View Stefán Árnason ................... Otto. John Johnson ...................... Piney. Jónas J. Hún’fjörS ................ Red Deer. Ingim. Erlendsson ................ Reykjavík. Halldór Egilsson .................Swan River Stefán Árnason .............. Stony Hill Gunnl. Sölvason .................... Selkirk. GuSm. Jónsson .................... Siglunes. Thorst. J. Gíslason ...............Thornhill. Jón SigurSsson ...................... Vidir. Ágúst Johnson ............... Winnipegosis. John Kemested ..■............ Winnipeg Beach Ólafur Thorleifsson ............ Westboume H. J. Halldórsson...................Wynyard. Guðm. Jónsson ....................... Vogar. Mrs. ValgerSur Josephson, 1570, 55tb Ave. E. South-Vancouver ....../......... Vancouver. í BANDARÍKJUNUM: Jóhann Jóhannsson ..................... Akra. Mrs. M. J. Benedictson ...-.......>..... Blaine. Si^nrSur Jónsson ................... Bantry. Jóhann Jóhannsson ................ Cavalier. S. M. BreiSfjörS ................. Edinborg. S. M. BreiSfjörS ....................Gardar. Elís Austmann ..................... Grafton. Árni Magnússon .................... Hallson. Jóhann Jóhannsson .................. Hensel. G. A. Dalmann...................... Ivanhoe. Gunnar Kristjánsson ............ Milton, N. D. Col. Paul Jóhnson .............,... Mountain. G. A. Dalmann ...........,......... Minneota. G. Karvelson .................. Point Roberts. Einsu- H. Johnson ..............Spanish Fork. SigurSur Jónsson .................... Upham. SendiS áskriftargjöldin til: The Viking Press Limited Box 3171 Winnipeg, Man. CHAMBERLAINS meSöl ættu aS vera á hverju heimili. ChaniberlaL.’s Liniment er c viSjafnanlegt sem gigtar burSur, einnig mjög gott viS Lumbago, liSa- veiki, tauga- tognun, bólgu, vöSva sárind. um og meiSsl- lum. Einnig gott viS biti, kláSa K>. fl. EJckert betra til aS bera á og nugga þerSar og baík, fef maSur þjáist nf bakverk eSa jöSrum vöSva- ísárindum. 1 VerS 35 cent og 65 cent. fharnberlain'& jðk A Prepdrát'ion desiqncdtotðkelhejffifa ■vJ*píoCs oT Mustdrd Pldðten < V*°?$ Lirtimcnts - Chamberlain’s Mustard palm ger- ir sama gagn og Mustard plástur en langtum þægilegra til brúkun- iar, er bezti áburSurinn af þeirri tegund, sem enn hefir veriS búinn til. VerS 60c askjan. I Chamberlain’s Cough Remedy er bezta hósta- og kvefmeSaliS er menn^þekkja. MæSruqri er sér- || staklega ráSIagt aS geía þaS börnum sínum. Hefir þaS reynst |þeim ágætlega á udanförnum ár- um og mun reyn ast eins í framr tíSinni. Jafnvel viS kíghósta hef ir þetta meSal re>nst vel. VerS 35c og 65c. AnnaS hóstameSal, sem reynst hefir ágætlega er Chamberlain s Cold Breakers; sérstaklega hdr (þaS reynst vel fyrir fullorSiS fólk, bæSi viS ’nósta, kvefi og höfuð- v,erk. Cha-berlain’s Cold Break- ers gefa góSan og skjótan bata. VerS 50c. ViS kveisu og inn- antökum er ekkertj jafn gott og Cham- berlain’s Colic and| Diarrhoea Reme- dy. Kveisa og inn-1 antökur eru svo al. gengar aS flaska af j (þessu ágæta meS- ali ætti aS ve*a á jhverju einasta heim ili. VerS 35 centl til 60 cent. Cbakwiains W COUC AMO w w to* FAIN «N TWf STOHACM OOUCCKUM HOMM •KiOuS COUC COUC SUHMtH (OHPlAtNT OYStfttHv Ui Art$t«otA •UAO t flLUK émo MUIll 11» M 1 « O Cfllirrfl— Hfl. SIM ProprtflUrræ >• CiaMfl tj CfanSerirá Wkiie Cl. Tarewa, Oo.flrt* Small Sím JUNIPES) TABLET3 A Compooind •< lh* Bnt Ktiown Mkflulseturcd bj> imim imon u 116 TonnU, OnUfti PRICE, 50 CENTS Nýrnaveiki er já'felt aS fara í vöxt. Juni- per tablets eru góSar viS öll- um kvillum seir. frá nýr- unum stafa. Þær hreinsa i blóSiS og koma lagi á þvagrásina. ^ VerS 50c. iE'f þú þjáist af hölfuSverk reyndu Chamberlain’s TABLETS 25« CHAMBERLAIN MEDICINE Co Dept. 11 —j Ltd. Toronto, Canada. Fæst hjá öllum lyfsölum og Home Remedies Sales, 850 Main Street. Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.