Heimskringla - 10.11.1920, Side 6
t BLAÐftfÐA
HEIMSK RINGLA
WINNIPEG, 10. NóV. 1920.
Diana Leslie.
“Já»” sagSi hann reiSilaust, en meS gætni og
kulda.
SKALDSAGA
v Eítir Charles Garvice.
Þýdd af Sigm. M. Long.
' ‘Þetta er Pancwick,” mælti hann. "Þar er
"Gullna ljóniS”, og hér nemum viS staSar.”
“ÞaS er næstum alt of fallegt hérna," tautaSi
hún.
“Eg vona aS miSdegisverSurinn 'hérna sé aS til-
tölu eins góSur og útsýniS er skemtilegt." sagSi hann
hlæjandi. “EruS hér svangar?”
"Já, J>egar þér spyrjiS mig um þaS, þá hlýt eg
aS vera þaS,” svaraSi hún og leit til hans brosandi.
Veitingakonan, sem var nett og vingjamleg,
kom og vísaSi þeim inn í laglegt herbergi. Þar
var lagt á borS 'fyrir þrjá. Konan leit spyrjandi á
Romney, er sagSi hispurslaust:
“Önnur konan kemur ekki, frú mín góS. VerS-
ur maturinn til eftir 10 mínútur?”
“Hann er ekki alveg til, herra minn," svaraSi
veitingakonan. “ViljiS þér ekki koma upp á loft á
meSan, jómfrú,”
"Eg heyri aS LeSÍie lávarSur muni hafa komiS
hing'iS fyr,,’ sagSi Eva Delorme, er hún fór upp stig.
ann meS frú Pounceley.
“Ójá, Lady. FyrirgefiS, jómfrú, eg veit
ekki — '
"Nafn mitt er Delorme — jómfrú Delorme.
ÞaS var móSir m!ín, sem ætlaSi aS vera meS mér,
en hún veiktist.”
“Ó, |þa8 var leiSinlegt, jómfrú. En eg vona aS
þér kunniS vel viS ySur hérna. Maturinn er þegar
til. — ójá, jómfrú, eg þekki Leslie lávarS; hann hef-
ir oft komiS hingaS.”
Romney fór aS líta eftir aS vel væri fariS meS
hestana, sem böfSu veriS allmikiS sveittir. Þegar
har.n kom frá því, var Eva sezt aS borSinu og var
eins og nýútsprungin rós, fersk og blómstrandi.
Romlney fan9t hann aldrei hafa séS hana jafn yndis-
lega. Og hann varS ihrifinn af gllaSlyndi hennar,
meSan hann sat og hlustaSi á hinn hljómfagra mál-
róm hennar og góSlátlega hlátur, og hann varS aS
viSurkenna meS sjálfum sér, aS hann hefSi veriS
heppinn aS fá svona skemtilega samfylgd.
“Nú fer eg út og reyki mér einn vindil,” sagSi
hann, meSan veitingakonan og vmnukonan tóku af
borSinu.
“GeriS þér þaS„” svaraSi Eve, og var sem hún
yrSi fyrir vonbrigSum. “En því víljiS iþér ekki vera! kiptist viS. ‘'Eg þori varla
her inni? Þer getiS setiS viS gluggann; þaS er KomiS; viS skulum fara.”
skemtilegra en aS vera úti." Þau gengu í hægSum sínum áleiSis til veitinga-
hússins, sem leit út sem um hánótt væri.
“ÞaS fer spart meS ljósmatinn í “Qllna ljón-
inu”, sagSi hann.
En hvaS ált er hér rólegt. MaSur gæti r.æst-
“ÞaS var auSvitaS,” sagSi Romney. þekkiS hana ekki, Lesllie lávarSur; hún væri líklegri
Konan hristi ihöfuSiS. “ÞaS voru þessi skila- til þess en nokkur annar. Aulk þess ”
Eg vil þá segja ySur þaS, aS eg hefi heyrt aS bcjcS, sem drengurinn kom meS. Eg var nærstödd Hún þagnaSi og huldi andlitiS.
jómfrú Lesllie sé í þann veginn aS gifta sig.”
ÞaS varS augnabliksþögn, og viS tungllsljósiS sá
hún aS Romney var mjög fölur.
ÞaS er svo? Þetta er mjög trúlegt. En
ihvers vegna ætti eg aS reiSast ySur fyrir aS segja!
mér þetta? Jómfrú Leslie tillheyrir mér elkki fram-1
ar. — Ójá, hún er aS gifta sig. Eg vona aS henni I
líSi vel. — Er svo ekki réttast aS hugsa um sjálfan '
sig? Egum viS ekki aS ganga í kringum kir*kjuna?‘ |
Han nrétti henni hendina.
"Og iþér eruS alls ekki reiSur viS mig? VitiS
þér 'hvers vegna eg sagSi þaS ? Ó, iþér ættuS aS
vita, hvaS þaS er átakanlegt aS sjá mann, sem harm-
urinn ofþyngir, yfir —”
“Eg þakka ySur fyrir,” svaraSi hann kuldalega.
“Eg skal framvegis reyna aS láta ekki tilfinningarnar
'liggja Utan á mér. Og svo tölum viS ekki meira
um þetta. — SjáiS, þarna er ugla! ÞaS er eins og
viS værum úti á Iandi.”
Um leSi og hann sagSi þetta, fór eitthvaS fram-
ihjá og kastaSi frá sér eldrauSum gllampa. Eva
kiptist viS.
“HvaS er þetta?” spurSi hún hlæjandi.
“ÞaS er eimlestin. ÞaS sýnir aS viS erum þó
ekki alveg komin út úr heiminum. Þegar viS kom-
um hingaS, var eg hræddur um aS viS neyddumst
til aS fara meS lestinni, því mér sýndust hestamir
svo dauSþreyttir. En nú vona eg aS þeir séu búnir
aS hvíla sig vel.”
“SögSuS þér þeim áreiSanlega, aS viS færum
ekki tíl baka meS lestinni?”
“Já, þaS gerSi eg.”
“ÁreiSanlega! ÞaS væri hræSilegt, ef þeir
hefSu misskiliS ySur.”
“Nei, þaS er áreiSahlega alt eins og þaS á aS
vera,” svaraSi. hann.
Hún leit í kringum sig. Þar hlupu drengir, sem
voru í feiluleik þar nærri.
“HáfiS þér nokkuS á móti því, aS eg sendi boS
meS einum af drengjunum?" spurSi hún.
vinnufólk er svo Iheimskt og kærulaust.”
“ÞaS er rétt. Eg skal sjá um þaS.”
“Nei, látiS mig gera þaS. Eg vil gjarna tala
viS drengina,” mælti hún og flýtti sér frá honum.
Han nsá aS hún náSi í einn af strákunum, rétti
eitthvaS aS honum, og litlu síSar hvarf hann.
ÞaS leiS stundarkorn og þau héldu áfram aS
skoSa kirkjuna. Þá fór eimlest enn framhjá.
“Þetta er Lundúnallestin," mælti hann.
‘Þá er orSiS mjög framorSiS,” sagSi hún og
aS líta á klukkuna.
og heyrSi þaS. Svo var hestunum beitt fyrir vagn- “GrátiS ekki,” sagSi hann í bænarróm. “Mér
inn og þeir lögSu af staS. Eg get ful'lvissaS ySur fellur illa aS sjá þaS. ReyniS aS vera rólegar. Eg
um, aS þaS er hvorki mín yfirsjón né ySar, herra skil ekki í aS frú Delorme sé svo óforsj'ál. Hún ætti
aS vita nóg, þar sem hún veit hvert þér fóruS, og
meS Ihverjum þér eruS. Eg hugsa aS hún viti aS
minn; og sama segi eg ySur, jómfrú —”
“Stráklbjálfinn hefir tekiS skakt eftir,” tók Rom.
ney fram í. “Þá förum viS meS lestinni.”
Veitingakonan leit á þau til skiftis.
“Ó, herra minn,” stundi hún upp; “þaS er ó.
mögulegt. SíSasta eimlestin frá Gorton fór hjá fyr-
ir hálfri stundu.”
19. KAPITULI.
hún má treysta mér."
Eva Delorme hristi höfuSiS og rétti biSjandi út
hendurnar. Já, eri — eg ætlaSi ekki aS láta ySur
vita af því; en nú verS eg aS segja þaS. — MóSir
mín — móSir mín veit ekki af því, aS eg fór meS
ySur.”
“Veit hún þaS ekki!” hrópaSi hann. "Og þér
fóruS inn til aS segja henni þaS."
“Já,” svaraSi ltún sprg'bitin. “En eg vissi aS
. Eva var bæSi hreld og hrædd. Hún hallaSi séi hún myndi reiSast mér, af því eg hafSi ekki beSiS
upp aS múrnum og horfSi í állar áttir. j hana um leyfi fyrir.fram. Þegar hún hefir þenna
“Er seinasta lestin farin? sagSi Romney litlu^ kveljandi höfuSver*k, má hún helzt ekki verSa fyrir
síSar. Er þaS áreiSanlegt? neinu ónæSi. Og eg hugsaSi aS viS yrSum komin
"Já, herra minn, þaS er áreiSarilegt,” svaraSi til baka áSur en hún spyrSi eftir mér. Þjónustu-
konan, og Eva Delorme hefSi átt aS geta samsint stúlkunni hennar sagSi eg, aS eg gengi út mér til
því, þar eS hún hafSi lestaáætlunina í vasanum. — skemtunar."
Romney beit á vöripa. Hann stóS og horfSi á Evu. Þessi nýja fregn
“Gott,” sagSi hann glaSlega og leit hughreyst- kom honum á óvart og gerSi hann hálf ruglaSann.
andi til Evu. “ÞaS er eklki annaS en aS reyna aS “Þegar hún kemst aS því, aS eg er ekki komin
ná í vagn einhversstaSar og ?vo ökum viS heim.” heim, er eg viss um aS hún fer þangaS sem þér bú-
Veitingakonan varS áhyggjufúll. iS; og þaS er ómögulegt aS segja, hve mikiS uppþot
“Eg er hrædd um aS ySur takist þaS ekki, herra hún kann aS gera út af þessu. Ó, Leslie lávarSur,
minn,” sagSihún; “hvorki í Pancwick né Gorton eru ! ef Þer eruð vinur minn» eins °S eg vona aS sé, þá
þeir hestar til, sem hæfir eru til slíkrar ferSar.” hjlápiS mér — já, hjálpiS mér.” *
Romney studdi hendinni á handlegg Evu. | Romney gekk um gólf æstur í skapi.
“FariS þér inn í stofuna og veriS ókviíSnar. MeS “HvaS get eg gert? HvaS get eg sagt?” sagSi
einhverju móti skall eg sjá um aS þér komist til han n°g horfSi á hiS fagra, föla andlit, þar sem sam-
Lundúna í kvöld.” — Hann hallaSi aftur dyrunum, bland af hugarangri og hræSslu var sýnilegt. Og á
sneri sér aS veitingakonunni og sagSi: “Eg hlýt tessu augnabliki fékk hann óljósan grun um, aS þessi
aS fá eitthvert akfæri, ilt eSa gott, þaS gerir minst frfSa kona væri farin aS bafa a'hrif a hann» sem kann
til. Ef þér aSeins gætuS bent mér á, hvar þaS væri hafSi ekki orSiS var viS fyr.
fáar,r‘-Tt, þá skyldi eg borga ySur þaS ríkmannlega."
“Þakk. Eg vil líka heldur vera hér.”
I stofunni var píanó. Hún rau'laSi viS'lagiS af
lagi, sem nýlega hafSi veriS sungiS mikiS á leilchús-
Svo settiist hún aS hljóSfærinu og lék.
“Eg veit þaS, iherra minn; þaS er annaS, sem 1 bænarróm.
Þdta hagar. Hér eru aSeins til vinnuhestar, og þér getiS
hvorki meS góSum orSum né peningum fengiS vagn
svo langt sem til Lundúna í kvÖld. Eg talaSi ekki
svona, ef eg vissi ekki hvaS eg færi meS. ÞaS er
ekki þaS til, sem eg vildi ekki gera fyrir þessa fögru
ungu frú —”
Hann gekk frá henni og út til aS hugsa um þetta
efni. En þaS kom fyrir eitt, hann sá engan veg til
aS útvega hesta og vagn. Og meS þungum hug og
bros á vörum fór hann inn aftur. Eva Dellorme sat
og studdi olnlbogunum á borSiS, en ‘hélt 'höndunum
fyrir andlitinu — sem átti aS gefa til kynna hina
dýpstu örvilnun. Hún þaut upp, er hún heyrSi
hann koma.
: “HafiS þér getaS útvegaS vagn?" spurSi hún.
"Nei, en —"
“Ó, hvaS á eg aS gera? HvaS get eg gert?”
látiS ySur detta eitthvaS C hug,” sagSi hún
“iGætiS aS, hve mikiS ilt eg get haft
unum.
Romney hlustaSi meS velþóknun. Hann hafSi 'haft um ímyndaS sér, aS hann væri staddur í óbygSum.”
mikla ánægju af akstrinum og miSdegisverSinum; Hann gekk inn og kallaSi á veitingakonuna.
og nú bættist vindillinn og hljoSfæraslátturinn viS. Henni varS mjög hverft viS er hún sá hann.
Á þessu augnabliki aS minsta kosti virtist honum l “Ó, herra minn, en hvaS þér gerSuS mig
aS lífiS væri þó nokkurnveginn þess virSi aS lifa hrædda,” sagSi hún afsakandi. “Hefir nokkuS
því. Hann gleymdi því, aS þegar hann kæmi aftur komiS fyrir?”
heim og yrSi einn í hetbergi sínu, myndi endurminn-j “KomiS fyrir? Ekki mér vitanlega," svaraSi
mg;n um h.S fola og harmþrungna and'lit Díönu, j Romney. “ViljiS þér útvega mér eitt glas af víni?
lata hann engan fr.S hafa frekar en áSur. | _ ESa vlljiS þér heldur te? " bætti hann viS og leit
Jómfrú Delorme lét aftur bljóSfæriS, og stakk til jómfrú Delorme. “Svo ætla eg aS líta eftir
svo upp a því aS þau gengju ut ser til hreSsingar. vagninum á meSan.”
Þér ættuS sannarlega aS sjá gömlu kirikjuna, Veitfngakonan starSi á hann einféldnislega.
mælti hann. TungliS er einmitt aS koma upp. “Vagninum, herra?” tautaSi hún.
ÞaS verSur dæmalaust skemtílegt, svaraSi “Jlá,” svaraSi hann óþoIinmóSur. “LátiS þetta
hún og hlljóp eftir yfirhöfninni sinni. j bma fljótt, því viS verSum aS hafa hraSan á.”
af þessu. “Ó, eg Iheld eg sé aS missa vitiS!”
“Nei, nei!” sagSi hann og lagSi hughreystandi
höndina á öxl hennar. “Eg veit vel aS þetta er
óttálegt, en reyniS aS vera stiltar. Eg fer nærri um
tilfinningar ySar; en eins og þér vitiS, get eg þar
engu um þokaS. Eins og eg hefi sagt, fer eg til
Lundúna eins fljótt og mögulegt er, og svo komiS
þér meS fyrstu lest meS morgninum.”
Hún hristi höfuSiS í örvæntingu.
“Nei, eg fer áldrei framar heim aftur.”
“Aldrei heim!" endurtók hann undrandi.
“Nei, nei, þúsund sinnum nei. Eg þori þaS
ekki. Löngu áSur en eg kem til London Vita allir
um þetta — állir, sem mér er ekki sama um; og inn-
an skams verSur þaS MjóSibært um alla borgina
Nei, ef eg kemst ekki heim í kvöld, Leslie lávarSur,
þá fer eg a'ldrei heim."
, r , ..y., , i, * . r * Hann stóS bæSi hissa og málllaus.
andvarpaSi hun. — Ó, Leshe lavarSur! Lg verS . , .
„ , „ . , Eg fer aldrei heim her ettir, helt hun arram.
aS komast heim — eg ma til! I, 6 * u-
... , , , , , , • „ *• Ó, Leslie lavaj-Sur. sjaiS þer engm raS til aS bjarga
VeriS þer nu ekki svona ar.gurværar, sagSi ’ » . ., '
, , , „„ , i i • . íc , • * mannorSi mínu? Auminginn hun mamma verSur
hann alvaflegur. Eg get ekki sagt ySur, hvaS eg “ .. *. .
þetta alveg fravita, ef eg hvaS ætli verSi um mig? —
KomiS mér til baka meS einhverju móti."
ÞaS er ómögulegt,” sagþi hánn akvarlegur
“Þá er eg álgeiíega frá,” sagSi hún í dýpstu ör-
væntingu. “Hvert mannsbarn í Lundúnum bendir
Han nlheyrSi hana syngja á leiSinni upp stigann,
lágt en laglega. Sjálfur stundi hann viS og brosti
meS áhyggjusvip.
“Þetta er framúrskarandi yndiálegt kvöld!”
hrópaSi Eva, ér þau voru korriin tíl kirkjunnar. “En
hvaS hér er skemtilegt umhorfs. Þegar illa liggur
á mér framvegis, ætla*eg aS hugsa um þetta kvöld.
“ÞaS ættuS þér ekki aS gera,” Vnælti hann og
brosti gremjulega. “MuniS þér ekki aS skáldiS
segir, aS þaS sé einkum í þyngstu raununum, aS
gleSiríkustu stundirnar berist fyrir hugskotssjónir
manna?”
“Ó, eg víldi óska —” byrjaSi hún, en þagnaS
svo og leit upp.
Þau stóSu nú hjá kirkjunni og horfSu á gamla
turninn, sem vafníngsviSurinn fléttaSist um.
“Hvers vilduS þér óéka?” spurSi hann. “Úr
því þér byrjuSuS, verSiS þér aS halda áfram.”
“Já, satt er þaS. En svo iSrar mig þess lá eftir,”
svaraSi hún blíSllega. “Eg vildi óska aS eg gæti
gleymt sumu, sem eykur mér áhyggjur aS muna.
ÞaS er 3tundum, aS maSur man eftir einhverju, og
sér eftir aS hafa mist þaS, jafnvel þó þaS sé ekki
þess virSi.”
"ÞaS er satt,” mælti hann brosandi. “En þér
ætlluSuS víst aS segja meira.”
Hún þagSi um stund; en svo sagSi hún meS viS-
kvæmum róm: “ÞaS /er nokkuS, sem eg iríá til
meS aS segja, þó þér máske reiSist mér fyrir þaS,
en viS þaS verSur aS sitja. ÞaS angrar mig mjög
mikiS aS sjá, hversu vel þér muniS atvik, sem þér
ættuS aS gleyma. En gætiS |þe9s, þó þér reiSist
mér, aS eg sagSi þetta einungis af því eg vissi aS þaS
sagSi konan riáföl. “Vagninn —
var rétt gert af mér.’
“Ó, herra,
vagninn —”
“Já, hvaS er á seiSi meS vagninn?”
“Hann er farinn, fyrir nærri einni klukkustund.”
“Farinn?” sagSi hann og h'Ieypti brúnum.
HvaS eigiS þér viS?”
“Hann er farinn,” endurtók konan hrædd. “ÞaS
er nærri klukkustund síSan þeir óku héSan.”
Jómfrú Delorme rak upp veiklulegt hljóS.
“Bull,” sagSi Romney rólegri. “Þetta getur
ökki veriS rétt. YSur hlýtur aS skjátlast.”
“ÞaS er hverju orSi sannara,” svaraSi konan
mæSulega.
Hann tók í hendina á Evu Delorme og leiddi
hana inn í setustofuna.
“ReyniS aS drekka te á meSan eg fer og vita um
vagninn. Þetta h’lýtur aS vera misskilningur,”
sagSi hann og hallaSi hurSinn á eftir henni.
“Hivers kyns uppistand er þetta?” hélt hann áfram
og sneri sér aS veitingakonunni. “SjáiS þér ekki,
aS þér hafiS gert 'hina ungu frú dauShrædda?
“Ó, herra minn, eg biS ySur þúsund sinnum af-
sökunar; en þaS ,er satt; vagninn er farinn.”
“Hvenær fór hann, og hvers vegna?”
I sömu svifum var dyrunum lokiS upp og Eva
Delorme kom út. Hún stóS og hllustaSi á þaS, sem
talaS var.
“ÞaS er ein klukkustund síSan, herra minn, aS
drengurinn kom meS skilaboS frá jómfrúnni, um aS
fariS væri meS vagninn til Lundúna, því þau ætluSu
heimleiSis meS lestinni.”
“Nei, nei!” hrópaSi Eva Delorme ákveSin. “ÞaS
er þvert á móti. Eg sagSi aS viS færum ekki meS
' lestinni, og því vrSi vagninn aS bíSa.”
er gramur yfir, aS þetta kom fyrir — viS eigum
upp á drengasnann.”
“ÞaS hefir minsta þýSingu, hverjum þetta er aS;
kenna; þaS er komiS söm komiS er!” hrópaSi hún.
“ReyniS heldur aS sjá ráS ti'l þess aS eg geti kom-
ist heim í kvöld. Eg verS aS komast heim, Leslie
lávarSur!”
“Eg vildi míkiS gefa til aS finna leiS út úr þessu,
en eg er hræddur um aS þaS sé ómögulegt; viS get-,
um ekki komist heim í kvöld."
Hún hné niSur í stólinn og húldi andlitiS í hönd-
um sér. “ViS hljótum — aS minsta kosti eg,” and-,
varpaSi hún.
Hann gekk um gólf stundarkorn.
“HeyriS mig nú,” mælti hann blíSJega. “Þetta
tókst 'ákaflega illa til. ÞaS var tilviljun, sem var ó-j
fyrírsjáanleg, en afleiSingarnar eru ekki eins slæmar
og manni sýnist fyrsit í staS —”
Hún tók fram í meS uridrun:
"Nei,” hélt hann einlbeittur áfram.
óheppilegt tílfe'lli og æsíkilegt aS þaS hefSi ekki
komiS fyrir. En þaS er engum aS kenna nema
drengnum; enginn getur áfelt ySur — og svo þarf
engin nhéldur aS vita af því.”
"Þér gleymiS þjóninum, sem var meS okkur;
hann er kíominn heim, en eg ekki.”
“Hann hugsar aS viS höfum fariS meS lestinni,
“Hlann kemst fljótlega aS sannleikanum í því
efni, og aS þér eruS ékki kominn heim aftur.
“ÞaS er nú eldki svo óvanalegt, ’ sagSi
og 'brosti kuildalega.
“Og veitingakonan héyna —”
“ÞaS er auSgert aS fá hana til aS þegja,”
aSi hann rólegur. “VeriS þér nú ekki hnuggin.
Ef þaS væri nokuS, sem eg gæti gert til aS hjálpa
ySur út úr þessum vandræSum, þá mundi eg fús til
þesS. En eg sé í svip’ engan veg til þess. Þér
h'ljótiS aS vera hér í nótt undir umsjón veitingakon-
unnar; en eg fer heim á JeiS gangandi. Eg næ á-
reiSanlega í lest einhversstaSar á leiSinni, svo eg
kem til borgarinnar snemma meS morgninum, og
hughreysti móSur ySar. Hún ætti aS geta hugsaS
sér, aS eitthvaS hafi komiS fyrir, sem hefSi tafiS
ySur; og húnm undi ekki hafa þaS í 'hámælum.’
Hún tók fram í grátandi:
“Og mamma skyldi ekki tala um þaS. Þér i
Ó, eg hefi engan friS. Eg hlýt
sagSi hún meS æsingi og stóS
a mig a morgun.
aS gera eitthvaS!'
upp.
Hann studdi hendinni á öxl hennar.
“BíSum viS,” sagSi hann. MeS einu móti
get eg aS sönnu hjálpaS ySur — og fyrirbygt allan
ærumeiSandi orSróm. Þér kvíSiS mest fyrir aS
tapa ySar góSa mannorSi. — Já, eg er nú máske
nokkuS djarfyrtur, en þaS verSiS þér aS fyrirgefa
mér. ÞaS er aSeins meS einum hætti aS eg get
frelsaS ySur; en svo er vafamál aS þér aS'hyllist þá
uppástungu?”
“HvaS eigiS þér viS,” hvíslaSi hún. Her er
ekkert undanfæri, eg er töpuS.’
“Nei,” sagSi hann meS hægS. “ÞaS er aSeins
Þetta er hlutur sem hægt er aS gera. Þér hafiS sagt
sjálfar — eSa svo gott sem — aS frá Delorme hugsi
— hvaS? AS þér hafiS strokiS meS mér?
Hún dró andan þungt og sneri ser fra honum.
HjefSi hún ekki gert þaS, er líklegt aS hann hefSi
tekiS eftir siguihrósglampanum í augum hennar.
"HvaS skyldi hún halda?” tautaSi hún. “Og
hvaS skyldi álit annara verSa? VinnufólkiS sá aS
eg fór burtu meS ySur.
“Látum þaS hugsa þaS, sem satt er,” sagSi hann
lágt og álvarlega. “Jómfrú Delorme — Eva —
þaS er ilska mamnanna, sem þér hræSist. Eg viSur-
kenni aS hún geti gert tjón, en sárbeittasti broddur-
inn er samt numinn af, þegar þaS er konan mín, sem
illmælginni er beint aS.
Hún horifSi á ihann, og á augnaráSi hennar var
svo aS sjá, aS þetta kæmi henni á óvart.
“Kona*n — k’onan ySar!” stamaSi 'hún eins og
hún skyldi þaS ekki.
“J4,” svaraSi hann stillilega. "Konan mín.
ViÖ látum heiminn einu sinni ljúga sátt; og þaS
verÖa, sem þeir hafa getiS tiil. Ef ySur sýnist svo,
skuluS þér ekki fara héSan fyr en þér eruÖ orSin
koman min.
Hún hörfaSi frá honum og fór aS gráta. Svo
leit hún upp og horfSi á hann gegnum tárin.
< Meira.
hann
svar-