Heimskringla


Heimskringla - 10.11.1920, Qupperneq 8

Heimskringla - 10.11.1920, Qupperneq 8
ð. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WlNNIPEXi, 10. NÓV. 1920. Wmnipeg. Á sunnudaginn kemur, þann 14. þ. m. prédikar Rev. Haroid T- Joy, tín- ítaraprestur írá Pittsfield í Mass., í 'Ö’nítarakirkjunni íslenzku kl. 3 e. h. Mr. Joy er einn meðal hinna mál-j sn jöllustu kennimanna amerísku Únítarakirkjunnar; ættu þvi sem' allra flestir að nota tækifærið og hlýða á hann í hi ðfyrsta sikifti er hann verður staddur hér í bæ. Mr. Joy kemur í stað Dr. Leavens, er auglýstur var i síðasta blaði og hingað var vséntanlegur, en veiktist svo hann varð að hætta við ferðaíag sitt hin^ð norður á bóginn. J. K. Straumfjörð úrsxniður og gullsmiður- Allar viðgerðir íljótt og vel af hendi leystar. 67<» Sargent Ave. Talsimi Sherbr. 805. daginn þann 28., að fjölda viðstödd- um. Enskur prestur jarðsöng. við uppboð á laugardaginn. Aðeins eitt boð kom, fyrir $21,000, en það þótti iánfélaginu ekki nógu hátt og 'bauð hana inn aftur- Verður kirkj- an því að líkindum seld prívatsölu. Kvenfélag tJnítarasafnaðarins heldur samkomu miðvikudagskv. Jiinn 10. þ. m. í fundarsal kiukjunn- ar. Spilasamkoma, kaffiveitingar og söngskemtun. — Inngangur ókeypis en samskota verður leitað, er notuð verða til sálmabókakaupa fyrir kirkjuna. * Bréf á Ileimkringlu eiga: Magnús A. Carlström. Mrs. O. T. Anderson. ONDERLANKI THEATRE II Hr. Jósep Einarsson frá Hensel N. D. er staddur hér í borginni. Kinnarhvolssystur voru leiknar á Lundar á föstudagskvöldið fyrir | troðfullu húsi og þótti öllum mikið til leiksins koma. Prestur þeirra Lundarbúa, séra Hjörtur Leo, varð srvo hrifinn af leiknum að hann- lagði út af honum á prédikiunar- stólnum á sunnudaginn- Lelkflokk- urinn er nú að leika vestur í Glen- boro, og fer svo í næstu viku vestur í Saskatehewan og leikur á eftir- (fylgjandi stöðum: Churcbridge (mánudagskvöldið 15. Lesilie 16., Wyn- yard 17. og 18. Elfros 19. og Mozart 20. Sökum hins mikla kostnaðar, pem vesturförin hefir í för n»eð sér, (hefir orðið að hækka inngangseyr-' íinn að nokkru- Verður aðgangur fyrir fuilorðna seldur -1.50, en fyrir junglinga undir 12 ára $1.00. River- tonförinni hefir leikflokkurinn frest að í bráðina. Á ferð voru hér fyrrihluta vik- unnar Þórh. Bardal, Hallgrímur Axdal og Júlíus Bjarnason, frá Wynyard. Komu þeir með naut- gripi og sauðfé hingað á markaðinn en ekki voru þeir ánægðir.með verðið, sem þeir fengu, en urðu þó að láta sér það lynda. Guðm. .Johnson frá Deildartungu, sem legið hefir á almenna spítalan- um um tíma, er riú farinn þaðan og er nú heilsan góð. Hafði hann ver- ið Átorinn upp við botnlangabólgu af- Dr. Brandssyni. Guðmundur fór Eyrir nokkru síðan varð hr. Jó- hannes Gottskálksson fyrir því slysi að detta að detta ofan af fyrsta lofti á skóla, sem hann var að vinna við norður í Grand View, Man. Hann var fluttur inn til* bæjarins og sett- ur undir X-geisla, og kom þá í ljós að mjaðmarbeinið var mikið laskaðj ásamt öðrum meiðslum er hann' , fékk á hliðina. Einnig fékk hann! Manudag og þriöjudag stóran skurð á höfuðið, sem varð að T5URA A.OKI í sauma saman. Læknarnir álíta að "A TOKIO SIREN” nokkuð langan tíma taki fyrir Jó- hannesi að verða svo heill heilsu aftur að hann verði vinnufær- -i , Miðvikudag og fimtudag: ANN CORNWALL í "THE PATH SHE CHOSE” Og JULIA DEAN í ”AN HONORABLE CAD’.’ Föstudag og laugardag: ^ ELAINE HAMMERSTEIN í “THE WOMAN GAME”. Miðvikudaginn 18. okt. lézt á gam- almennahælinu Betel, konan Guð- björg Bjarnadóttir, 91 árs gömul; fædd 30. apríl 1829 í Suðursveit i Austurskaftafellssýslu. Til Winni- peg kom hún 3. júlí 1888; en á Betel niður til Gimli og ætlar að dvelja f mamnánuði 1915 ^r sem hún Heimili Guðmundar óvald, td dauðadags Hun var jarðsungin 2. nóv. af séra Runólfi bar um tíma. er í Wynyard. Sex mánaða námsskeið við Success ÍBusiness College fæst keypt á Heimskringlu með afslætti. Til Pálma. Ert þú, Pálmi, uppgefinn, af þér hjáltnur skotinn, undamálmur egglaus þinn, óðar sálmur þrotinn? Ei lát tálma auð né vöid, undan fálmar Hvítur; rjúfðu hjálm en ristu slfjöld, rauða skálmin bítur. Þjalar-Jón* Sunnudagaskóli Únítarakirkjunn- ar verður haldinn kl- 11 f. h. næst- komandi sunnudag. --------------- ---------------- | Við ifinnum okkur. skylt að þakka Mrs. Philip Woife frá Caigary öllum þeim, sem tóku þátt í veik- Alta, og faðir hennar, hr. Guðmund- indum föður okkar, og sem heiðr ur thorleifsson frá Stony Hill, Man., ugu útför hans mcð*návist sinni. heilsuðu upp á Heimskringlu á í þessu sambandi ber að minnast fimtudaginn; voru þá á vesturleið. sérstaklega Dr. Brandssonar, sem Ætiar hr. Thorleifsson að dvelja hjá studdi föður okkar með ráði og dáð dóttur sinni í vetur og verður árit- til síðustu stundar. Líka vil eg an lians: 720 — 38th Ave. W. Cal- grípa tækifærið til að þakka öllum &®ry- þeim af hjarta, sem tekið hafa þátt ----------------f kjörum drengsins míns. Með Mr- og Mrs. Teitur Sigurðsson frá munaðarleysi og veikindum hefir Selkirk lögðu af stað vestur til guð búið honu mftak í brjósti ótal Sturgis, iSask., á föstudaginn, og margra, sem hafa sýnt honum fram- ætla þau að setjast þar að hjá syni' úrskarandi manngæzku og látið sér sínum, sem á þar heima. Þau báðu ant um hann. Heimskringlu að flytja öllum kunn- S. S. Christopherson infrium siínum oe vinum, sem þau H. Christopherson hefðu ekki náð til að kveðja, kveðju G. Christopherson- sína og árnaðaróskir. __________________ j Um borgarstjóraembættið sækja Hr. Halldór Daníelsson frá Wild hér við komandi bæjarstjórnarbosn- Oak hefir verið hér í borginni nokkra undanfarandi daga til að leifa sér lækninga. Halldór var áð- ur fyr alþingismaður fyrir Mýra- sýslu og er maður fróður og skemt- inn í viðræðum. ingar, þeir Edward Bamell, sem er frambjóðandi borgaralistans, og E S. Earmer, sem er merkisberi verka- manna. Núverandi borgarstjóri Charles F. Gray, vildi ekki gefa kost á sér að nýju. Þann 31. okt andaðist að Minne- ota, Minn., öldungurinn Einar Sig- urðsson,' eftir langa legu, 78 ára gamall. Han lét eftir sig ekkju og 8 uppkomin t)örn. Einar heitinn var mjög vel látinn af öllum, sem hann þektu, og myndarbóndi í sveit Sinni um langt skeið- Jónas Sturlaugsson frá Svold N. D. kom til borgarinnar á mánudag- inn. Hanri fór héðan niður til Gimli til þess að heimsækja Betel. Síðan ætlar hann vestur í Vatnabygðir, þar sem tveir synir hans búa- Bamastúkan Æskan heldur fund f Goodtomplamhúsinu n. k. laugar- dag, kl. 2—4 síðdegiíj. henni tilheyrandi eru mæta. 2. nóv. andaðist hér í borginni eft- ir langa iegu Guðjón Snæfeld frá Hnausum í Nýja fslandi, 27 ára að aldri. Hann var jarðsunginn af sr. Runólfssyni. Þann 20- okt. s.l. andaðist í Bran- don Einar Árnason, fæddur í Kal- manstungu í júní 1834. Eluttist hingað vestur fyrir 33 árum og bjó allan þann. tíma f Brandon, mörg sfðastliðin ár eftir að kona hans dó ,hjá dóttur sinni Halldóru og manni hennar George Smith, sem hjálpuðu Ihonum til alls er hann þurfti með mestu alúð, þegar ellin og henni (meðfylgjandi sjóndepra og heyrnar lleysi lögðust á hann. — Reykjavík- urblöðin eru vinsamlegast beðin að flytja þessa dánarfregn. * ‘Kinnarh volssystur ’ ’ (ÆfintýrEdeikur í 3 iþáttum eftir J. C. Hauch.) Leikinn á eftirfylgjandi stöðum: ' CHURCHBRIDGE 15. NÓVEMBER. LESLIE 16. NÓVEMBER. WYNYARD 17—18. NÓVEMBER. ELFROS 19. NÓVEMBER. MOZART 20. NÓVEMBER. Hér gefst sveitaibúum taekifæri til aS sjá frú Stefaníu Guðmundsdóttur, Iglands frægustu leikkonu. — Sjón er sögu ríkari. Aðgangur: Fyrir fullorðna $1.50; fyrir unglinga innan 12 ára $1.00. Bazar verður haldinn í Skjald- þorg 11. nóvemiber, bæði eftir mið- dag og að kvöldinu. Margt faþegt og gott á boðstólum ætt og óætt, alt selt með sanngjörnu verði. Munið eftir deginum og fjölmennið, þið sjáið ekki eftir því. Wonderland. Sérstaklega góðar myndir verða sýndar á Wonderland í dag og á morgun. Eyrst má teija hina fögru og nettu Ann Comwall í mynd, seiri heitir “The Path She Chose”. Þá er önnur mynd engu síðri, sem heitir “An Honorable Cad”, og leika þar aðal hlutverkin Juiia Dean og Sheflly Huil. Þá verður og einnig sýnd mjög skemtileg Outing Chest- er mynd. Á föstudaginn og laugar- daginn verður hin undurfagra Gyð- ingastúlka, Elaine Hammerstein, sýnd í mjög spennandi mynd, sem heitir “The Woman Game”. Næst- komandi mánudag og þriðjudag verður hin fræga japanska leikkona Mrs. Hayakawa, betur þekt sem Tsura Aoki, sýnd f mynd sem heitir “A Tokio Siren”. Þá koma Eugene O’Bryan íí'Perfect Lover” og May Allison í “Walk-Offs”. Varðveittu f % » þig gegn kvefi ‘ með því aÖ drekka dzig lega hina óáfangu öl- tegund vora. Hli jll llil Tjaldibúðarkirkjan átti að seljast öil börn^ Rögnv. Péturssyni á fimtudaginn beðin að v«r. Guðjón heitinn var hinn mesti j efnismaður og verður æfiatriða hans getið niánar hér í blaðinu síð ar. Eigi þarf lengnr að hræðast T annlækningastóIinB Hír & teknastofunnl eru allar hlnar fulUramnustu Tlslndaleau uppcttv- anir notaíar vll tannlækningar, o* hinir sefínstu læknar og beztu, sem Völ er k, taka á móti sjókllarum. Tennur eru áregnar alveg sársauka- lausC AU verk vort er a8 tannsmfBl lýt. ur «r kia vandatSasta. HafiS þér veriS a3 kvíöa fyrir þvi aB þurfa aB fara tU tannJæknis? Þér þurftti engu aS kvíSa; þeir sem til oss hafa komiS bera oss þaS allir aS þeir hafi Ekki fnndiS tU sáraauka. EruS þér óánægSur meS þær tenn- ur, seao þér hafiB fenglS smíSaSar-) Ef svo er þá reyniS vora nýju “Pat- ent Double Suctlon", þær fara vel i gómj. Tennur dregnar sjókjingum sárs- aukalaust, fyltar meS gulli, silfri postullni eSa "alloy”. Alt som Robinson gerlr er vel gert. Þegar þér þreytist aS fást viS lækna er lítis kunna, komlS til vor. Þetta er elna verkstofa vor I vesturland- inu. Vér höfum itnisburSl þúsunda, er ánægSir eru meS verk vor. GleymiS ekkl staLsum. Dr. Robinson. Taunlnkn lnKastofnnn Illrks Enlldlnir.iSmlth and Portage) WÉnnlpeg, Canada. Stúkan Skuld heldur skemtifund í kvöld, að innsetningu embætis- manna afetaðinni. Ræður, uppiest- j ur og dans og ýmsar fieiri skemtan- ir. Allir Goodtempiarar boðnir velkomnir. • Land til sölu. 5y2 mflu frá jámbrautarstöð; 1H (mflu frá skóla. Pósthús er á iand- inu. Landið er gott og ódýrt. Pinn- ið eða skrifið: Jón Jónsson, Pramnes, Man. 6-9 Þriðjudaginn 26. okt andaðist á almenna spftalanum í Brandon, Mr.t Helgi Stefánsson, eftir langvarandi sjúkdómsiegu. Helgi sál var fædd-| ur 13. des. 1870, að Glitstöðum í Norðurárdal í Mýrasýslu. Eoreldr- ar hans voru hjónin Stefán YaicJa- son og Þóra Tfmóteusdóttir, sem um langt skeið bjuggu að Glitstöð- um- Heigi «ái. var giftur eftirlif- andi ekkju.sinni, Sigrúnu Sigurðar- dóttur frá ölvaidsstöðum í Borgar- hreppi. Þeim varð tveggja bama ■ auðið, er bæði dóu á unga aldri. Dugnaðarmaður var hann hinn : mesti, og umhyggjusamur heimiiis-| j faðir og fljótur tii hjáipar ef á þurfti að halda. Jarðarförin fór fram frá íslenzku kirkjunni fimtu-t Til sölu. Einn af beztu búgörðum f Wat- come County. Með öliu tilheyr- andi: nautgripum, hestum, akur- yrkjuverkfærum. Gasvél dælir vatni fyrir menn og skepnur. — Shilo fuil af bezta fóðri. — Kjörkaup — neyð- arsala. — Þeir sem vildu fá Jietta ættu að koma strax eða skrifa til mín. M. J. Benedictson, Blaine, Wash. E. S. Margt fieira gott — æfinlega ókeypis leiðbeiningar. — M. J. B. 6-7 SkrifiÖ eftir veríSItsta vorum. Vér getuip sparað yður peninga. J. F. McKeiizie Co. Galt Building, (Cor. Princess og Bannatyne) Winnipeg, Man. SpyrjiS um verS vort á þreski- vélabeltum og áhöldum. — Sér. ataklega gerum við Judson vélar og hofum parta í þær, Sendið okkur Judson vélarnar ykkar og vér munum gera vel við þær með mjög"sanngjörnu verði, eða pantið frá oss vélarhlutana og gerið verk- ið sjálfir. Til leigu er íbúð fyrir litla fjöl- [ skyldu. Gais til eldamensku og öll: önnur nútíðar þægindi. Einnig! fapði til sölu, hvort heldur eru ein-| stakar máltíðir eða fyrir lengri j tíma- Mrs. H. Pétursson. 624 Victor St. Reiðhjólaaðgei ðir leystar fljótt og vel af hendi. Höfum til sölu Perfect Bicycle Einnig ernnl reiðhjól í góðu stamdi. Empire|Cyde Co. J. E. C. WILLIAMS eigandi. 641 Netre Dame Ave< KOL EF YÐUR VANTAR ÍDAG PANTIÐ HJÁ D. D. W00D«Sc SONS, Ltd. Phones: N 7641 — N 7642 — N 7308 Slcrifstofa og Yard á horni Ross og Arlington. Vér höfum aðeins beztu tegundir. SCRANTON HARD COAL — Hin beztu harðkal — Egg, Stove, Nut og Pea. SCRANTON HARD COAL — Hin beztu harðkol — Egg DRUMHELLER (Atlas) — Stór og smá, beztu tegundir úr j>ví plássi. STEAM COAL;— aðeins þau beztu. — Ef j>ér eruð í efa, þá sjáið oss og sannfærist. Margir Islendingar óskast til að læra meðferð bifreiða og gas-dráttarvéla á Hemphill Motor School. Vér kennum yður að taka í sundur vélar, setja þær saman aftur og stjórna bif- reiðum, dráttarvélum og Stationery Engines. Einnig hvernig fara skal með flutninga-bifreiðar á götum borgarinnar, hvern- ig gera skal við Tires, hvernig fara *skal að við Oxy-Acetylne Welding og Battrey-vinnu. Margir Islendingar sóttu Hemp- hill Motor School síðastliðinn vetur og hafa fengið hátt kaup í sumar við stjórn dráttarvéla, fólks- og vöruflutnings-bif- reiða. Vor ókeypis atvinnuskrifstofa útvegar atvinnu und- ireins að loknu námi. Þarna er tækifærið fyrir Islendinga að læra allskonar vélfræði og búa sig undir að reka Garage atvinnu fyrir eigin reikning. Skrifið eftr vorum nýja Catalog eða heimsækið vom Auto Gas Tractor School, 209 Pacific Ave., Wpg. (jtbú að Regina, Saskatoon, Edmonton, Cal- gary, Vancouver, Victoria, Toronto og Montreal. Stærsta kerfi í heimi af Practical Trade Schools. KOL! KOL! Vér seljuim beztu tegund áf Drumheller kolum, sem fæst á markaðinum. — KAUPID EITT TONN OG SANNFÆRIST. Thos. Jackson & Sons , Skrifstofa 370 Cólony St. Símar: Sher. 62—63—64. Læknar væringu, hárlos, kláða og hárþurk og græðir hár á höfði þeirra, sem Mist Hafa Hárið Bíðið ekki deginum lengur með að reyna L.B.HairTonic L. B. HAIR TONIC er óibrigðult hármeðal ef réttilega er notað, þúsundir vottorða sanan ágæti þess. Fæst í öllum lyfjabúðum borgarinnar. Póstpantanir afgreiddar fljótt og vel. Kostar með pósti flaskan $2.30. Verzlunarmenn út um land skrifi elftir stórsöluverði til L,. B. Hair Tonic Company. 273 Lizzie Street, Winnipeg. Til sölu hjá: Sigurðson, Thorvaldson Co,, Riverton, Hnausa, Gimli, Man. Lundar Trading CoM Lundar, Eriksdale, Man. HENRY AVE. EAST Abyggileg Ljós og A flgjafi. Vér ábyrgjumst yður veranlega og óslitna ÞJONUSTU. ér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður ið máli og gefa yður kostnaðaráætlun. II TÁT' * „“„„Llwn.JtL Timbur, Fjalviður af öllum INyjar yoriluir^oir. tegundum, geirettur og alls- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér erum ætíð fúsir að sýna, Jjó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. ---------——--- L i m i t e d WINNIPEG Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McTfimont, Gen'l Manager.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.