Heimskringla - 17.11.1920, Síða 1

Heimskringla - 17.11.1920, Síða 1
VerSkmi gefin íyrir Coupons’ SendilS eftlr vet-BUsta til Og ftoyal Cromi Nonp, Líd. , , «64 Main St„ Winnipeg 8S8K5>aSÍr Senditi eftlr verWista tll Hnviil I>n»n Soay, Llo 654 Main St„ Winntpv XXXV. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 17. NÓVEMBER, 1920. NCMER 8 CANADA ! Elgin í Ontario og Yale í B. C. I. ’iinu fyrnefnda eru þrjú þing. ------ I mannsefni í kjöri, Stjórnarsinni,! MorS var framiS hér í nágrenn- ^ liberal og bændaflokksmaSur, og ínu viS Winnipeg aSfaranótt þess ;r liberalinn fylgisminstur aS allra 'l - t m. Fjórir lögreglumenn úr dómi. 1 Yále eru tveir í vali,1 fylkislögreglunni undir forustu Al-[ stjórnarsinni og ibændatflokks- ex McCurdy, yfirliSa siSferSislög-j maSur, sem hefir stuSning bæSi reglunnar, fóru í rannsóknarferS verkamanna og liberala. Samt eru ^il gistihúss eins í útjaSri St. Boni- allar líkur til aS stjórnarsinninn faoe, sem Stockyard Hotdl heitir vinni. » °g fremur vont orS ifór af fyrir ó- leyfflega vínsölu og lauslæti. Er lögreglumennirnir komu í hóteliS skiftu þeir liSi; fór McCurdy viS annan mann, Uttley aS nafni, upp á loft, en tveir IhöfSu gæzlu niSri. Alt í einu kemur maSur hjótandi út úr borSsalnum þýtur upp á loft og inn í herbergi, þar sem Mc. Cprdy hafSi hotfiS. I þva iher- bergi lágu karlmaSur og kven- maSur í rúmi og mun lögreglu- maSurinn hafa iha'ldiS aS þau StjórnarformaSurinn Rt. Hon. Arthur Meighen, hefir nú lokiS viS vesturfylkjaleiSangur sinn og er farinn austur aftur. Var hon- um víSastihvar mjög vel tekiS, og féll öllum hin einarSa og ákveSna framkoma hans vel í geS. Þingmannsdfna útnefningar í British Columlbia fóru fram 10. þ. mó, og náSd ekkert þingmannsefni kosningu gagnsóknarlaust. 47 þingmenn á aS kjósa, en 156 þing um hvert (þingsæti og hefir slíkt eidrei fyr Iþekst í sögu fylkisins. Sjö flokkar eru meS þingmanns- efni á prjónunum, liberalar, con- servativar,, bændur, verkamenn. jafnaSarmenn, hermenn og skatt- greiSendur. Er hinn SíSastnefndí 'flok'kur alveg nýr af nálinni, enda hefir hann aSeins eitt þingmanns- efni í vali, og er iþaS í Vancouver. Kosningar eiga aS fara fram 1. des. n. k. Spracklin, Windsorpresturinn er drap hótelhaldarann, 'hefir veriS sýknaSur af drápinu, taliS aS hann hafi átt hendur isínar aS verja. Mun hann halda presta- kalli sínu og eins embætti sínu hjá stjórninni sem vínbannsvörSur Jack Canuck segir aS prestum KS- ist alt í Ontario, jafnvel aS dréþa menn. Kvikmyndaleikhús, ljósmynda- stofa og íbúSarhús brunnu í Glad- stone, Man., á laugardaginn. SkaSinn metinn á $20.000. væru ekki ektavígSar persónur og rnannsefni eru í vali, meira en þrjú þyrftu því rannsóknar meS. En þá var þaS aS maSurinn úr borS salnum brauzt inn í henbergiS, og umsvifalaust tekur marghleypu upp úr vasa sínum og skýtur Mc- Curdy í hölfuSiS. Uttley félagi McCurdys kom þá aS og ætlaSi aS handsama morSingjann, en hinn varS fyrri til og skaut hann til jarSar. Lögregluþjónarnir, sem niSri voru, heyrSu skotin og réSust til uppgöngu, en mæta morSingjanum á miSri leiS og hjúum þeim sem í rúminu voru, baeSi á náttklæSum meS föt sín undir hendinni. Skýtur morSing- inn aS nýju tveim skotum og fell- ir annan lögregluþjóninn, en hin. vyn tekst aS komast undan. RyS- ur morSinginn sér og þeim fá- klæddu svo braut í gegnum mann- þyrpinguna, sem safnast hafSi saman, og út í bifreiS sem beiS þar fyrir utan og hótelhaldarinn átti. Var hann þar viS sjálfur og skipaSi morSinginn honum aS keyra sig( og þau skötuhjúin inn til Winnipeg, og þorSi maSurinn ekki annaS. 1 bifreiSinni fengu svo félagi morSingjans og stúlkan tíma til aS klæSa sig, og er bif- rei.Sin kom í námunda viS C. N. (R. járnlbrautarstöSina, fóru þau og morSinginn út úr bifreiSinni, en hóteleigandinn keyrSi aftur til hótels síns. Hinir særSu höfSu þegar veriS fluttir a spítala og andaSist McCurdy litlu seinna og Uttley andaSist í gær. ÞriSji lögregluþjónninn er ekki hættu- lega særSur. Er þessi ófagnaSar- tíSindi bárust út, var ger gangskör aS því aS handsama morSingj- ann og ’félaga hans, en hingaS til hefir þaS ekki tekist. Aftur er hótelhaldarinn í haldi ásamt tveim stúlkum; en þaS eina, sem vitn- ast hefir viS rannsókn málsins, er aS morSinginn hafSi skrifaS sig í hótelskrána sem oihn Brown, og aS hann var maSur á aS gizka 35 ára, snyrtilega búinn og vel aS manni. Félagi hans var maSur nokkru yngri, um 25 ára, hár og ljóshærSur. Lýsing á stúlkunni hefir ekki íengist, og eru því tvær í haldi, báSar grunaSar um aS vera hún, en hvorug þeirra hefir ennþá meSgengiS. Lögregluþjón- arnir voru allir vopnlausir. , 'SamlbandsþingiS á aS koma saman 27. jan. n. k. AuSugar silfurnámur hafa ný- lega fundist í Yukon, meSífram Mayo ánni. ÞingmaSur þeirra Yukonmanna, Dr. Thompson, er hér var á ferS nýlega, spáSi því aS álíka mikill fólksstraumur myndi verSa til Vukon á næstu árum og viS gullfundinn 1 898. BANÐARJ BandaríkjablöSin eru þegar farin aS tilnefna væntanlegt ráSu- neyti Hardings forsetaefnis. Utan- ríkisstjórnin, sem nú þykir mestu skifta, lendir líklega í höndum Elihu Root, fyrrum senators og eins hins mikilhæfasta manns republikkaflokksi»s; hann er íylgj andi álíþjóSasamlbandinu. ASrir tilnefndir sem utanríkisráSiherrar eru senatoramir Lodge frá Massa. chusetts og Knox frá 'Pennsyl- vania; gegndi hinn síSarnefndi því emlbætti 'á forsetaárum Tafts. 1 hin önnur ráSherraembætti eru þessir taldit; líklegastir: Fjármála- ráSherra Frank O. Lowden ríkis- stjóri í Illinois, hermálaráSherra Leonard Wood hershöfSingiy dómsmálaráSherra Charles E. Hughes eSa fyrv. senator Suther- land fra Utah, verzlunarráSherra Oscar Strauss frá New York, inn- anríkisráShema Herbert HooVer eSa Harry M. Daugherty kosn- ingastjóri Hardings, flotamálaráS-1 herar fyrv. senator John Weeks frá Massachusetts, póstmálaráS. herra Will. Hays stjórnarnefndar. formaSur republikka flokksins, landbúnaSarráSherra Henry We- aver ritstjóri frá Iowa, og atvinnu- málaráSgjafi William Nolan frá Califomia. Flestir eru menn' þessir víSkunnir menn og mikils- metnir. Wilson forseti ætlar aS fara aS semja sögu 'heimsstríSsins, eftir aS Aukakosningar til sambands-1 hann hefir látiS af embætti. Hann sögu frá honum, leyfi heilsan hon- um aS ljúka viS hana. 1 bænum Yoncálla í Oregon unnu konur öll emlbætti bæjarins viS nýafstaSnar kosningar. HöfSu tveir listar komiS fram; voru karl- menn einvörSungu á öSrum en konur á hinum, en aS engu gætt gömlu flokkaskipunarinnar mill: repuiblikka og demokrata. Bæjar. stjóri var kosin Mrs. Mary Burt, og allir bæjarráSsmeSlimirnir, sex talsins, einnig konur. SömuleiSis bæjargjaldkerinn og bæjarskrif- arinn. I öSrum Oregon-bæ, Bum*s, var kona einnig kosin bæj. arstjóri; heitir hún Mrs. Grace H Hampshire. Kona var og kos- in löggæzlumaSur (sheriff) í hér- aSi einu í Michigan og mun slíkt einsdæmi. ÞaS þykir tíSindum sæta, aS fangavörSur viS kvenhegningar- húsiS í Midgeville, Ga., hefir strok iS meS einum fanganum, 20 ára gamalli stúlku, og hefir ekkert enniþá til þeirra spurst. Stúlkan, sem heitir Junita Weaver og kvaS vera forkunnar fögur, var aS út- taka eins árs hegningu fyrir þjófn- aS, en hafSi ekki veriS í hegning- arhúsinu nema fáa daga, er einn af fangavörSunum, J. W. Gans aS nafni, var orSinn svo töfraSur a'f » fegurS hennar og yndisþokka, aS hann ásetti sér aS hjálpa henni til aS strjúka, og þó hann væri giftur maSur og sex barna faSir, þá aftr- aSi þaS honum ékki frá aS fylgja hinum fagra fanga út á ólgusjó lífsins,, eftir aS hann hafSi losaS hana úr prísundinni. Sex börn á ajdrinum 2—\? ára, voru tröSkuS til dauSs í kvik- myndaihúsi í New York á sunnu- daginn. Reykur hafSi komiS upp um hitapípurnar og 'hafSi þá ein- hver hrópaS: “EJdur! eldur! Ruddust þá allir til dyranna og í ósköpunum tróSust börnin til dauSa. Eld'hræSslan reyndist á- stæSulaus; reykurinn stafaSi af því aS veriS var aS láta kol í eld- stæSiS undir leikhúsinu. Lög- reglan hefir látiS hefja rannsókn og látiS taka fasta eigendur leik- hússins. Margt fólk varS fyrir me'ri og minni meiSslum í troSn- ingnum. Vopnahlésdaginn 11. þ. m. vai skrúSganga um götur New Yorg borgax, og friSarins minst bæSi í kirkjum og samkomuhúsum. 1 skrúSgöngunni sáust nokkrir ensk- ir fánar, en þeir virtust ekki falla í geS sunium af borgarbúum, því aSsúgur var gerSur aS þeirn er fánana 'báru og þeir teknir af þeim og síSan traSkaSir undir fótum. Flest New York blöSin eru mjög gröm yfir þessu tiltæki skrílsins, nema Hearst blöSin, þau láta vel yfir því. Irum í borginni er kent um þetta hneykslli. þingsins fara fram í tveimur kjör. er, sem kunnugt er, merkur sagna- dæmum n. k. mánudag, í East' ritari, og má því vænta merkrar BKBHAND ! Heimastjórnarfrumvarp Ira er nú komiS í gegnum neSri deild brezka þingsins; en svo hefir stjómin limlest þetta áfkvæmi sitt, aS jafnvel írsku miSlunarmenn- irnir vilja hvorki hejrra þaS né sjá. StórblaSiS London Times kallar þaS Hpmbug”, og sé þaS háS- ung viS hina írsku þjóS. Asquith og Arthur Henderson gerSu sitt ýtrasta til þess aS íá frumvarpinu komiS í viSunandi hórf, en til- raunir þeirra reyndust árangurs. lausar; Lloyd George var ósveigj^ anlegur. AuSsýnilega er þaS ætl- un stjómarinnar aS hafa heima- stjórnarlögin þannig úr garSi gerS aS Irar vilji ekki líta viS þeim, en þau dugi sem afsökun fyrir stjórn- ina. Hún hafi veitt lrum heima. stjórn, en þeir hafi ekki viljaS rana. Stjórnin sé því úr sökinni, hún hafi efn't orS sín og eiSa. O’Callaghan heitir maSur sá, sem valinn hefir veriS til eftir- manns MéSwiney, sem borgar- stjóri í Cork. Hann er Sinn Fein sem 'fyrirrennari hans. Hinir svæsnari verkamanna- leiStogar Breta hafa nýlega setiS fund í Lundúnum ásamt jáfnaSar- mannafulltrúum frá Belgíu, Hol- landi og Þýzkalandi. Var mikiS rætt um aS mynda sameiginlegt jáfnaSarmannabandalag um alla Evrópu, er starfaSi á einum og sama grundvélli. Ekki vildi fund- urinn þýSast stefnu Bolshevika- flo'kksins í Rússlandi; taldi hana skaSlega og miSa aS því aS eySi- leggja samltök á milli verkalýSs- ins og tækifæri hans til aS Ibæta kjör sín. Fundurinn hefir gefiS út ýfirlýsingu til verkamanna um heim allan, þar sem þetta stendur meSal annars um stefnu Bolshe- vika: ÞaS sem auSvaldinu hefir aldrei tekist aS gera, hafa kenn- ingar æsingamanna komiS til lleiS- ar. Þeir hafa sundraS verka- mannafélagsskapnum og verka- maannalýSnum. Og aSferSin, er leiStogar þeirra nota, tilheyrir hinni gömlu keisaravaldsaSferS, en á ek'ki heima í hinum nýja heimi jafnaSarmanna.” Þegar þess er gætt aS fundinn sátu af Breta hálfu sliíkir menn sem Arthur Henderson, Ramsey Mc- Donald og Philip Snowden, sem manna mest hrósuSu Bolshevikum ‘ fyrstunni. þar til þeir höfSu sjálf- ir fariS til Rússlands og kynt sér aSferS þeirra, þá er ekki hægt aS segja aS samþyktin sé bygS á vanþekkingu. Alfons Spánarkonungur er í heimsókn viS brezku hirSina. Lloyd George ætlar aS heim- sækja Canada næsta sumar, aS því er fregn frá Lundúnum hermir. Brezka stjórnin hefir tilkynt járnbrautafélögum á írlandi, aS hún ætli sér aS taka yfir starfs- rækslu brautanna frá 1. n. m. nema aS félögin gefi tryggingu fyrir því, aS her og hergögn verSi flutt meS Ibrautunum. ÁstæSan fyrir þessari ákvörSun stjórnar. innar er sú( aS starfsmenn járn- brautanna hafa nú um nokkurr undanfarinn tíma neitaS aS flytjr hergögn meS jámbrautunum, og járnlbrautaeigendurnir 'hafa tját sig vanmáttuga til aS knýja þá til aS flytja þenna ógeSfelda varn- ing. Járnibrautamenn hafa lýst því yffr aS þeir geri verkfall, ef ákvörSun stjórnarinnar gengur í gildi, og sarfsbræSur þeirra á Englandi hafa samlþykt aS stySja þá aS málum. ÞaS syrtir í lofti yfir viSskiftum iSnlanda Evrópu viS Bandaríkin. Einkum eru Bretar á nálum yfir stefnu þeirri, sem meira og meira rySur sér til rúms í Bandaríkjun- um í þá átt aS vernda innlendan iSnaS gegn útlendri samkepni. — Og þegar nú aS Harding hefir sigr aS viS forsetakosningarnar þá eru aljar líkur til aS tekin verSi upp sú strangasta verndarpólitík( sem nokkurntíma hefir þekst. 1 ræS- um sínum hefir Harding lagt mikla áherzlu á þessa stefnu og orStak hans hefir veriS: “Vernd- um lajunakjör, stöSu og heimili sardborgaranna!”. Og blöS repu- blikka eggja fast til aS neyta allra ráSa, svo aS ekki sé þessi sífeldi straumur inn í landiS af ódýrum útlendum vörum. Þær kæfi inn-i lenda iSnaSinn, segja þau. -- Og ráSin eru auSvitaS þau, aS leggja svo háa tolla á útjendu vöruna, aS samkepni verSi óhugsanleg. ÞaS verSur einkum sala Breta á lín- vörum, prjónavörum og stálvör- um, sem hlýtur skellinn af þessu. ÖNNUR LÖND. Fyrsta fcing alþjoSasambands- ins kom saman í Genf í Svisslandi 15. þ. m. HöfSu 42 þjóSir sent þangaS fulltrúa. ASeins þrjár af AmeríkuþjóSunum. höfSu enga erindreka; voru þær: Bandaríkin, Honduras og Ecuador. Canada hafSi þrjá fulltrúa, þá Sir Geo. E. Foster, Hon. Charles J. Doherty og Hon. N. W. Rowell. Forseti þingsins var valinn Paul Hymans. fyrvi* stjórnarformaSur í Belgíu. Þýzkaland og fyrverandi banda- menn þess iháfa beSist upptöku í sambandiS, eins og búist hafSi veriS viS, og eru allar líkur til aS upptaka þeirra verSi samþykt. Þau einu lönd, sem þá verSa utan samlbandsins, eru Bandaríkin og Rússland. ASalfulltrúi Breta á þinginu er Rt- Hon. Arthur J. Balfour, en aSal fulltrúi Frakka Leon Bourgeois. >Mörg stórmál eru fyrir þinginu svo sem verndun Armeníu og Danzig-yfirtáSin og ýms önnur landþrætumál, sem þingiS verSur úr aS skera. Fyrstu dagar þingsins gengu mest í nefndakosningar. Hersveitir Bolshevíkinga hafa gersundraS her Wrangel hers- höfSingja á Krímskaganum og náS þar fullkomnum yfirráSum. Borgina Sebastopol, sem er aSal- borg skagans, tóku Bolshevikar á mánudaginn eftir harSan bardaga. Tóku Bolshevikar þar um 150 þúsundir Wrangelmanna til fanga, en sjálfum tókst Wrangél aS kom. ast undan viS örfáa menn. Banda. ríkjaStjórnin hefir gefiS McCauley aSmírál skipun um aS nota öll þau skip, sem hann hafi já3 yfir til aS flytja frá Krím konur, börn og karlmenn, sem ekki séu her- menn, til þess aS bjarga þeim úr höndum Bolshevika, er og myrSa alt sem fyrir verSur. MeS þess- um sigri hafa Bolshevikar brotiS á bak aftur alla mótstöSu innan landamæra Rússlands, og eru nú einráSir yfir öllu landinu. Þýzkir hershöfSingjar stjórnuSu hersveit- um Bolshevika í bardaganum, og er þeim mest þakkaSur sigur. inn. Þingkosningar fóru fram Grikklandi á sunnudaginn og fóru svo, aS Venizelos stjórnarformaS. ur og flokkur hans biSu ósigur, og kom flestum slíkt á óvart. Veni- zelos hafSi reynst bjargvættur Grikklands í stríSinu og sökum vinsælda sinan viS Frakka og Breta, fékk hann lagt miklar lend- ur undir Gi^kland, er friSur var saminn. Hann var og orsök þess aS Konstantín konungur var rek- inn frá völdum og Alexander son. ur hans til konungs tekinn. ViS dauSa Alexanders vildi Konstan. tín komast aftur til valda, en Venizelos vildi veita Paul, yngsta syni hans, konungdóminn. En margir voru ekki ánægSir meS þá ráSstöfun, töldu Paul of ungan til ríkisstjórnar. Þá lýsti Venizelos því yfir, aS þjóSin skyldi skera úr málum viS almenna atkvæSa- greiSslu. Ef stjórn sín ynni kosn- ingarnar( þá væri þjóSin ánægS meS Paul; ef færi á annan veg, þá vildi hún Konstantín og þýzka harSstjórn. Nú hafSi leiStogi Konstantínista, Gounaris, veriS gerSur útlagi nokkru áSur; en til þess aS flokkurin nyrSi ekki höf- uSlaus í kosningunum, lét Veni- zelos upphefja útlegSardóminn og Gounaris ihvarf heim aftur. Og hófst nú hin harSasta kosninga- hríS, sem sögur fara af í Grikk- landi, sem endaSi meS sigri Kon- stantínista. Jafnvel Venizelos sjálfur náSi ekki kosningu, aS því er síSuStu fregnir segja. Raunar eru þær ennþá nokkuS á reiki. En þaS virSist nokkurnveginn víst, aS Grikkir vilja fá Konstantín aft- ur fyrir konung, hvaS svo sem aS Bretar og Frakkar kunna aS segja um þaS. Stjórnir þeirra höfSu marglýst því yfir, aS þær liSu Konstantín aldrei afbur í hásæti Grikklands. Samningar hafa nú loksins tek- ist milli Itala og Júgó-Slava, eftir* langvarandi deilur ú!t af strand- lengjunni meSfram Adríahafinu aS norSan og austan. ltalir fá Zara og eyjarnar Cherso og Lus- in og Unie; en Fiume, hiS marg- umrædda þrætuepli, á aS verSa frílborg undir vemd ltala. Júgó- Slavía fær IstranhéraSiS og nokkr ar eyjar í Adríahafinu. D’Annun- zio( sem mest hefir veriS riSinn viS Fiume- og Zaraþræturnar, er óánægSur meS þessa samninga, og hótar aS gera nýja herferS á hendum Júgó-Slövum, en þeim hótunum er ekki mikill gaumur gefinn úr þessu. > , J Franskur greifi, Espierre de Jeanpierre, framdi sjálfsmorS í París á sunnudaginn meS því aS hengja sig, vegna þess aS sex vetr- arfatnaSir, sem hann hafSi fengiS frá klæSskera sínum, fóru honum ekki eins vel og honum líkaSi. Greifinn hafSi um langan tíma veriS keppinautur samlanda síns, André de Fourquieres, um aS vera bezt búinn karlmaSur í Ev- rópu, og eflir aS greifinn hafSi fengiS nýju fötin, var hann sann- færSur um aS hann hefSi tapaS samkepninni — og hann hengdi sig. Fyrir skömmu síSan var stofn- aS hlutfélag eitt í Kaupmanna- höfn, er nefnist “HiS sameinaSa steinolíufélag”. Hlutverk þess kvaS vera aS útvega dönskum sigl ingum annaS eldsneyti en kol( vegna þeirar mikl uerfiSleika, sem nú eru á kolaútvegun, n. 1. stein- olíu. ÁSur hafSi raunar fram komiS tilraun í Danmörku í þessa átt, aS tilhlutun iSnaSarráSsins, aS reyna aS kynda meS olíu í staS koila, og höfSu þær ti'lraunir bor- iS allglæsilegan árangur. En frek- ari framkvæmdum í því efni hamlaSi verS steinolíunnar, sem þá vax upp úr öllu valdi. — En nú hefir þetta félag hugsaS sér aS efla til rannsókna á þessu, er leiSi til fullnaSarályktana. Er ekki vafi á því, aS markir kostir fylgja því, aS skip noti oþu í staS kola. Kemur þai- til greina fyrst og fremst, aS ólíkt fljótara er aS skipa slíku eldsneyti í skip en kol- um, og þá jafnframt þaS, aS þaS tekur alt aS helmingi minna hleSslurúm en kol. Og kemur þaS ekki aS litlu gagni í öllum flutningum. — Áhugi virSist nú vera ekki lítill fyrir því, aS fara aS nota ojíu í staS kola. Má benda á t. d., aS af 720 skipum, sem ver- iS er aS byggja í aBndaríkjunum( eru 626 bygS meS tilliti til þess, aS þau brenni olíu.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.