Heimskringla - 17.11.1920, Blaðsíða 2

Heimskringla - 17.11.1920, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA HEIMSKRIXGLA WINNIPEG, 17. NóV. 1920. SteÍBgrímur Arasoa. ÞaS hefir verið venja hér fyrir vestan, að geta þess í blö8unumt þegar ladendingar, eða þeir, aem halfa veriS af íslenzku bergi brotn- ir, hafa getið sér góSan orSstír fjrrir nám viS hærri skóla hér í landi. Fremur fáir hafa útskrifast hér af hærri skólum, sem undir- búningsmentun halfa fengiS heima á islandi. Þess vegna kom mér til hugar, aS einhverjum þætti fróS- legt aS frétta um einn þesskonar mentamann, sérstziklega þegar hann hefir skaraS fram úr viS 'há- skóladeild, iþar sem fáir Isiend- ingar haifa áSur stundaS nám, þar sem stúdentar frá fleiri þjóSflokk- um eru saman komnir heldur en ef til vill viS nokkurn annan háskóla. Steingrímur Arason var fædd- ur í VuSigerSi í EyjafirSi 26. gúst 1879. ForeTdrar hans voru Ari eftir 4 ára nám. Eg hafSi oft undrast yfir þvlí, hversu vel Stein- grímur hafSi sett sig inn í hugs- unailhátt Amerfkumanna, í orSs. ins beztu merkingu. Eg vissi vel, aS mentamönnum af Islandi, sem hafa komiS hingaS vestur, hefir Sennást þaS misjafnlega. Enda er þaS erfiS gesbþraut meS því aS kynnast New York aSeins stuttan tíma. Mér var kunnugt um aS Stein- grímur háfSi stundaS námiS hér meS alúS og áhuga, aS hann hafSi staSiS sig vel viS prófin, þrátt fyrir IþaS aS hann hafSi stöSugt haít .f'Ieiri járn í eldinum, t. d. grísku, skrifaði margar ritgerSir fyrir “Unga Island”, blaS hans heima á lslandi, og ort fjök kvæSa, þótt fátt þeirra hafi kom- iS á prent. Steingrímur ann ætt- jörSu sinni af heilum hug. 1 einu kvæSi er hann aS Ibiðja irióSur sína aS vekja sig snemma næsta morgun. Þegar æskumaSurinn, fulíur df ættjarSarást og fögrum framtíSarvonum, hefir taliS upp ástæSur, fært rök fyrir iþví, hvers vegna þaS sé Iffsspursmál aS vakna snemma, þá lætur hann móSurina svara: SofSu nú væran, vinur minn, eg vaka skal og biSja Krist aS gefa þér kærleik sinn, kraftana þína stySja, svo verSi þín orS og iSja fyrir himneskan föSurinn og fósturjarSar niSja. SolfSu nú væran, vinur minn, eg vaka skal og biSja. Montreal, þá sendi þessar tvær vísur: hann MóSur á eg í austri, ástmey vestur um haf togar hendi traustri trygS sem aldrei svaf. Enginn veit hve angriS sárt má bíta, áttir tvær þá hjartaS sundur slíta. Sveilf o'f sæ og strendur samúS veldi þittt allar allheims lendur eigi hjartaS mitL Hvar um heim sem hrærist mann. lílfs bára, hella vildi’ eg gleSi í bikar tára. Megi hin uppvaxandi kynslóS á lálandi njóta Steingríms Arason- ar sem lengst. New York, 5. nóv. 1920. ASalsteinn Kristjánsson. Þó Steingrímur s mörg áhugamál é skáld og fyrir fram Fréttakafli frá Cali- fornia. skóla fyrir börn sín og búskapar-1 ekki hafa neitt vinnufólk, eSa þá' ur> horfur yfirleibt. Hefir hann þeg- ar keypt sér mjög snotran búgarö, þar sem vaxa appelsínur o. fl. En engiS þar á jörSinni gefur af sér því alt verður aS kaupa, því lítiS fátt, komast ekki alf meS kaupamann og eina kaupakonu. Svo koma nú heimilisþarfirnar, 8 tonn :SaIári. af heyi af Er þaS ekru hverri í; er framlleitt iheifafyrir. Engar sem áSur i frá- aSí eitt! faerur; búrin tóm, dæmi upp á frjósemi Californíu. Hér í San Francisco hefir veriS mesta IferS og Iflug á Islendingum, sumir fariS í bíurtu, en margir ný- ir bæzt í hópinn. Má þar t. d. nefna bræSurna GuSmund og Filippus Filippussonu, Kolbein fdl ÞórSarson, Sölva Sölvason, Þor-j 200 lömb. Mér var sagt aS þ af smjörbelgjum og skyrám.' um. Mjög lítiS er um tóvinnu; á öllum þeim bæjum, þar sem eg kom, sá eg aSeins einn vefstól. TrjáviS vantar altaf til viSgerSa á húsum. HvaS er svo fyrir aS láta? Á efnaSri bæjum 100— grím Jónsson og konu hans. Þess-; helfSu gert 30—40 kr. í fyrra. sau 1 ir menn stunda hé rallir daglauna- fyrra var pundiS af lambakjötinu vinnu og farnast vel, því vinna er kr. 1.50, en nú er búist viS kr. hér bæSi mikil og vel borguS. 1.00 og kallast gott. En þegar á Jónsson og Rósa Bjamadóttir, | hafi bæSi skýr og skáldmælt vel, Ari farjr Qg |]jroska komandi kynslóSa höfundur hins vinsæla og velþekta' ^ ættjörSinni, er hann hagsýnn og leikrits “SigríSur EyjalfjarSarsól’ kann vel meS fé aS fara Til þess aS vita fyrir víst, 'hvern ig ihann hefSi staSiS sig í háskó anum, iþá skrifaði eg tveimur 1 kringum miSja nítjándu öld var þaS mjög algent, aS alþýSuskáld- um þætti “góSur sopinn”. ÞaS var næstum því eins sjálfsögS, kennurum hans eftir aS hann venja fyrir skáldin aS sitja aS ^ farinn heim ti] fslanda. Af því sumbli á lslandi á þeim árum, eins 9var annars er stuttf þá set eg þaS og fyrir prestana aS taka aS h-r minsta kosti eitt staup fyTÍr messu. J Höfundur áSurnöfnds leikrits var bam sinnar tíSar. Eitt sinn kom hann heim dmkkinn. Þegar af honum var ölvíman þá kvaS kona ^ans: . .... Vl ÁSur var hann ófögnuSs ofan í djúpiS siginn; en nú er hann eins og engill guSs ofan af himnum stíginn. Vonin friSi miSlar mér, þá mótgang líSur andinn; því er miSur aS hún er oftast kviíSáblandin. Eg set hér eina vísu eftir Ara: Blómum skrýddri brekku hjá bezt eg yndi hafSi, þar sem fjólan fagurlblá fíifil örmum vafSi. Þegar Steingrímur var þriggja ára, fluttust foreldrar hans aS Þverá lí EyjafirSi og bjuggu þar ætíS síSan. Átján ára byrjaSi hann nám á MöSruvöllum; var þar tvo vetur. Því næst í kennara deild HafnarfjarSarskólanst og út- skrifaSist þaSan meS ágætiseink- unn. Kendi í tvö ár í EyjafirSi og Ifimm ár í Reykjavík. Mig grunar aS Steingrfmur hafi ekki veriS ánægSur meS barna- skólafyrirkomulagiS á Islandi eSa undirbúningsmentun bamakenn- ara. Þess vegna réðist hann í aS lelta sér meiri mentunar. 1 mjög gagnorSri ritgerS, sem hemn skrif- aSi í Andvara eftir aS hann kom hingaS til Coiumbia háskólans, er þessi athugasemd: “Þegar skólinn hefir annast uppeldi barnanna og afhendir þau þjóðinni, þá á ihún aS spyrja fyrst af öllu: HvaS hefir þú gert viS áhugann, sjálfstraustiS og sjálfs- virSinguna? Hefir þú leyft þess- um vængjum aS vaxa eSa hefir þú klipt af þeim?” 1915 kom Steingrímur hingaS til New York. Var hann þá fyrst eitt ár nemandi viS Morris High fkshool og nam skólasögu viS City College. Næsta ár innritaSist hann í kennaradeiid Columbia Teacher Coliege. Columbia University New Yor-kt, Oct. 15. 1920 Mr. A. Kristjánsson, Esq. 477 2nd Street, Brooklyn N. Y. It gives me a great pleasure to answer. your letter about Mr. Steingrímur Arason. I 'find upon examining my records that Mr Arason took the Philosophy of Education with me during the year of 1918—19. At the'beginning of the year he was evidently handicapped by language diffi culties, but before the year was out he was surpassed in the class of 150 only by a man who as coillege professor had tought along the line he was taking. I am glac to commend Mr. Arason for a un usually good reoord. Very truly yours Wm. H. Kilpatrick, professor of the philosoplhy of education. Kaíli úr bréfi frá prófessor Charles W. Hunt: “Mér var þaS Ijóst frá því fyrsta, aS Steingrímur Arason skildi stefnu þá og hugsjónir, sem ríkja í skólum vorum, óvanalega vél; sérstaklega sálarfræSi og heimspeki. 1 þessum námsgrein- um var hann hæstur í m'ínum bekk, sem er mjög markvert, þar sem hann var útlendingur nýkom- inn til landsins, meS mjög tak- markaSa þékkingu á tungu vorri og mentastöfnunum.” ÞaS er óskandi aS stjórn mentamálanna á íslandi kunni eins aS meta hæfileika Steingríms eins og kennarar hans viS Colum abi háskólann. Hann kyntist fremur fáum Vestur-lslendingum þessi ár, sem hann dvaldi hér í landi. Þó er eg viss um aS hann skilur hugsunar- hátt þeirra og verSur sanngjarn— óhlutdrægur merkiSberi skoSana þeirra á Islandi. Steingrímur fór heim meS síS- UStu ferS "Lagarfoss”. Þegar háskólans, og útskrifaðist þaSanlþ^no w kominn r»m borH í 8jara Jónason Gunni. Tr. Jónsson Ritstj. Heimskringiu. Kæra herra I Hér meS sendi eg þér $3 sem borgun fyrir næsta árgang Heims- kringlu. ÞaS var ekki nema sann- gjamt aS þiS haékkuSuS verS blaSsins um einn dollar. Kaup- endur munar þaS engu, en blaSiS nokkuS, sé þaS skilvíslega borg-. fe^ursta aS. Enda er þaS vel þess virSi, því Heimskringla, undir þeirri stjóm, sem hún er nú, er bæSi fræSandi og skemtilblaS. Úr flestum bygSalögúm, sem landar byggja, berast (blaSinu ein- hverjar ifréttir. Eln héSan frá Caiiforníu eru þær mjög sjaldséS ar. Stafar þaS llíkiega af því, aS hér eru svo fáir landar. Samt maétti n úmargt segja héSan, sem annarsstaSar frá, ef einhver vildi verSa til þess. öllum Islendingum hérna líSur ágætlega veþ þaS sem eg þekki til. Enda er veSur hér svo gott áriS um kring, aS þaS gerir hvern mann sælan. ÞaS er Iþví undra- vert þegar fólk er aS skifta um bústaSi, eins og t. d. aS flytja frá Dakota norSur í enn kaldari p'láss Canada, en 'flytja ekki héldur hingaS í sól og sumar og alt þaS bezta, sem náttúran framleiSir. Ekki 'þyrfti Ifólk aS kvíSa því, aS hér væri ekki nóg landrými, því aS hér standa beztu IbújarSir í eySi í dalalhéruSunum, síSan Bakkus varS landrækur og þjónar hans urSu aS flýja tfl aS fsá sér aSra altvinnu. Eg hefi tékiS eftir því, aS al'lir, sem alist hafa upp á lslandi, ,elska dalaskraut og vilja hélzt vera bú- settir í faSmi fjallanna, þar sem er fossahijóS og árniSur. Þar er líka nógan fisk aS fá í búið. Ef landi væri nú hér á IferS, aS líta sér éftir IbújörS, myndi hann segja ís og Steingrfmur Thorsteins Stefán Johnson 'bankamaSur frá Winnipeg kom hér í fyrra og gift- ist einni af yngismeyjunum okkar, Miss Helgu Oddson, sem var áS- ur hjúkrunarkona á San Francisco Hospital hér í bæ. Marel Einars- son, sem hafSi hér ölfangaverzlun hefir nú selt búS aína og er floginn til Oregon. Einar Oddson X-geisl maSur helfir orSiS aS Ifara burtu héSan sér til heilsulbótar. Er hann nú um stundarsakir seztur aS í Los Gatos meS konu sinni og móSur og unir þar viS læknalindir nátt- úrunnar í skauti Santa Cruz fjali- anna, því Los Gatos stendur rétt viS rætur þeirra, en Santa Clara dalurinn, sem tálinn er eitthvert og frjósamasta héraS í landi hér, Iblasir beint á móti. Er þeirra saknaS mjög hér í bæ, því þar mátti heita miSstöS lslend- inga,, sem þau voru. Margt mætti íleira tína til, en eg læt nú staSar numiS aS þessu sinni. Vinsamlegast. Ó. SigurSsson. Ferðapistlar- Eftir JónMon frá Churchbridge. ekki SigurSur GuSmunds- son. ÞaS er SigurSur, sem nú tók viS búi og 'kona hans SigríSur. Og seinast í greininn er þaS GuS- mundur sem átt var viS. Svo er annaS, aS fjárhúsin í Kalmans- tungu hýsa 300 fjár, en ekki 30, eins og í bJaSinU stendur. Og, Níels en ekki Níls. Framh. nú aS fara aS iborga fyrst skuld frá fyrra ári, fyrir stórmikinn forSa áf fóSurbæti og svo til kaupafólks, og síSan aS borga dýrtíSamauS- synjar allart sem heimiliS útheimt- ir. Eg skrifaSi ekki 'h'já mér verSiS á útJendu vörunum í Reykjavík, aí því IþaS er í bflöS. unum. Mig minnir aS hveitiS sé 60—70 kr. 100 pundin, og þaS myndi í Canada talliS 3. eSa 4. flokks hveiti. Rúgur er JlítiS eitt ódýrari; grjón og bankabygg líkt, alt miSaS viS 100 pund. Baunir heyrSi eg lítiS talaS um. Kaffi og sykur dýrara en hér. Kol, salt og steinolía í afarverSi. Og þeg- ar á nú aS fara aS taka útá afgang in alf Ihinu ofantalda til þessara nauSsynja heimilisins, meS því verSi sem aS ofan er sagt, þá segi. eg aS þeir, sem hafa í mörg hornj aS líta, séu ekki öfundsverðir afl búskapnum. Og þá er verSiS á! Um föðurlaEdsást. (Úr “VertíSarlok.) Eftir Magnús Jónsson frá Fjalli. Eitt af mest umræddu hugtök- um þjóSanna nú á tímum felst í orSunum: föSuríand og föSur- Jandsást. Og þessum hugtökum er gefin svo sterk og ákveSin þýS- ing, aS menn leggja alt í sölurnar, jafnvel llfiS, til aS vemda hana. Vernda þýSingu iföSurlandsástar- innar, eins og stjórnendur og Iei8~ tokar þjóSanna skilja 'hana. ViS Islendingar hér í landi töl_ um einnig mikiS um föSurlands- ásL ViS höfum talaS um hana frá því viS komum hingaS; fund- iS áhrif hennar og sannaS meS at- höfnum í nokkrum tilfellum, a$ viS bárum hana í ibírjósti. Þessi föSurlandsást var ástin til gamia landsins. En af því viS höfum ýfirgefiS Island og ísienzkt þjóS- félag, og fengiS aSgang aS jöfn- um mannréttindum viS aðrar þjóSir hér í landi, þá höfum viS- meS því fengiSa nnaS föSuríand,. sem er einnig okkar framtíSar- land. Og föSurlandsSkyldur okk- Frh. viSnum til húsagerðarinnar, ekki ar viS þetta land eru sérstaklega er hann ódýrastur. BorglfirSingar háfa variS miklu fé í jarSabætux og húsabyggingar, og er þaS lofs- vert og gott. Svo eru jarSir komnar í þaS geipiverS, aS ekki er ofsagt aS 1 000 krónur nú jafn- gfldi 1 00 krónum áSur, og upp úr þeirri hækkun ekkert aS hafa nema ánægjuna af því aS halda aS nú séu þeir þetta ríkari. Eins Svo hélt eg aS HávarSsstöSum , Qg >agt hejfir veriS> cru túnin mik iS ibetri, en af hinu slæma árferði Óla/ssonar frá Sturlu- Þatt hjón tóku vel son: “Upp frá ægi svala einn eg gekk til daia. ViS mér iblasti fegurS himinsala.’ ÞaS er náttúran hérna, sem er svo þýSlynd,t aS hún laSar aS sér mannshöndina, en er ekki bar- dagagjöm eins og eystra. 1 fréttaskyni vildi eg geta (þess, aS nýskeS var haldin stór og mikil íéraðssýning í Freson, CaJ. Landi vor, H. ThorvaJdson, var kosinn ögreglustjóri viS þá miklu sýn- ingu. Sveinn IbróSir hans hélt þar embætti sem ritari fyrir lögregluna meSan á sýningunni stóS. SíS- asta dag sýningarinnar var viS- statt 60,000 manns. Þann dag fóru fram veðreiðar í bílum á nýj- um veSreiSahring, sem reistur rafSi veriS og kostaSi 25,000 dali, og var $15,000 útbýtt í verSIaunum þar. KeyrSu bifreiS- arnar I 16 mílur á klúkkustund, rær sem harSast fóru. Lögregla reirra bræSra fórst þeim vel úr íendi; og fólk skemti sér hiS bezta. Sveinn Thorvaldson hefir keypt fallegt og gott hús í Fresno, og er seztur þar aS meS fólki sfnu og er ánaegSur í bezta lagi, baeði meS til Eggerts Reykjum. móti mér. Kona Eggerts Ólafs sonar er Halldóra Jónsdóttir frá Skáney, þar sem faSir hennar bió um langt skeiS myndarbúi, og þótti hinn mesti ágætismaSur. Eggert er bróSir Jóns ólafsson'ar kaupmanns í Leslie og þeirra syst- kina. Eggert og HJalJdóra eru Ifrekar viS lítil efni; en ágætishjón eru þau. Um morguninn 10. ágúst fórum viS Eggert út í Borgarnes, og var þar meS lokiS ferS minni um BorgarfjörSinn. Gekk mér sú (ferS í alla staSi ljómandi vel, því allir tóku mér svo ljómandi vel. Gestrisnin er alstaSar þar sem eg kom svo iframúrskarandi og bróS- urkæríeikinn og hlýleikinn, áilir sýndu mér; og margir voru þeir, sem ekkert vildu táka fyrir greiSann. Er eg því öllum inni- lega þakklátur og biS góðan guS aS blessa og farsæla JífsleiS þeirra allra. Eg geymi hlýja endur- minningu um ykkur öll. Ef eg ætti svo nokkuS aS segja fr*á mlínu brjósti um búskapinn í BorgarfirSi, þá myndi eg segja þetta: Á meSan dýrtíSin er eins voSaleg og nú a ser staS á öilu Islandi, þá er búskapurinn erfiSur. VinnufólksekJan og kaup- gjaldsdýrleikinn, og nú um tíma bankalán áf mjög svo skornum skamtit aS efamál er, hvort trygg" ing eSa lán fengist frá þeirri ‘hliS til aS geta ifengiS nægilegan fóS- urbæti til aS geta haldiS fénaSin- um í viSunalegu standi; en nú er sem betur fer, óhætt aS fullyrSa, aS sú hugsun er vöknuS hjá al- menningi aS fara vel meS skepnur sínar, og er þaS lofsvert í öðru eins vetrarríki og veriS hefir þrjú undanfarin ár, bæSi afar langir og harSir vetrar. Kaupamenn taka 100 krónur á viku, og eg sá einn í Belgsholti, er tók 110 kr. Og kaupakonur 50 —70 kr. á viku. Segjum aS í 9 vikur gerSi þetta 1500 krónur — hálJft annað þúsund krótiur. Og ntargir hinna efnaSri bænda, »em ® er útheyskapur aS því slcapi mikiS verri. 8vo þegar deila akal um hagnaS á peningum, aS leggja þá í jör8t segjum 20,000, 30,000, 40,000* eða 50,000, og fara aS búa þar undir núverandi kringum- stæðum, þá myndi eg heldur leggja þá á ibanka gegn 4—5 % vöxtum. ÞaS er stor bot i mali meS lslendinga, aS þeir eru flestir eigendur jarðanna, sem Iþeir búa á. Engar leigur eSa landskuJdir sem voru drepandi á lélegum jörSum fyrir fátæka landseta. Eg sá engan bláfátækan eins og áður var, og eg sá heldur engan stór. ríkan eins og áSur var. Svo aS öllu yfirveguSu þótti mer svo margt betra en var fyrir 40 árum, þegar eg var heima, aS undan. teknu dýítíSar'ástandinu. Þótt mér finnist aS sveitarbúskapurinn eins og nú stendur, geti ekki borg aS sig. ÞaS verSur alt aS lækka jarSirnar, afurSirnar, verkafólkiS allar nauSsynjavörur, og þaS ti stórra muna. Og kæmi svo góS- æri í staSinn Ifyrir harSærint sem nú hafa haldist í fleiri ár, þá, en ekki fyr, væri iblessaS Islanc sloppiS. Og eg vona aS þaS verSi í nálægri framtíS. Mér brá viS aS sjá Kalmans- tuíiguna. Fyrir 40 árum síSan langaSi mig til aS búa Iþar, en nú myndi eg ekki kæra mig um þaS Eg sá ekki annaS sláandi þar en túniS, en þaS er manna verk. En n«ín skoSun er þaS, aS ekki sé bú- skapur yfirleitt eins góSur og áSur fyr, stofnfé gengiS tfl þurSar og búpeningur minni en aSur var. Og eg álít aS búsnytjar séu mikiS Jak ari en áSur var, aSaUega fyrir frá færumissinn, sem óefaS 'hefir ver iS hinn mesti skaSi Ifyrir hvern bónda; og svo vöntun sauSa, sen' af öllum búpeningi hjálpuSu séi bezt í hörSum vetrum. Þessar leiSréttingar eru lesend ur beSnir aS taka til greina: Þac var GuSmundur SigurSsson, sem bjó allan sinn búskap á KoJlsstöS um raeS Halldónj HjálraarsdQtt- áríSandi, a'f því viS erum aS mynda nýja þjóSaríieild, sem viS viljum aS taki réttar stefnur aS æSstu markmiSum mannsandans, svo afkomendur okkar verSi upp- byggilegir í framþróun mannkyns- ins. Eg vil nú leitast viS aS gera mér ljóst hvaS IföSuríandsást er, og hvemig viS ættum aS beita Kenni araccnvart saimla og nýja föðurlandi. FortíSarföSur- land meinar þann hiuta jarSar eSa þaS ríki, sem héfir framleitt mannt inn og forfeSur hans. En fram- tíSarföSurlandiS meinar ríkiS eSa landiS, sem afkomendur okkar eiga aS lifa í, og “aukast og marg- faldast”. Ást meinar tilfinning eSa hvöL *em þráÍT, aS þaS sem maSur elskar njóti allra þeirra sömu gæSa, sem maSur vill sjállf- ur njóta, eSa þeirra gæSat sem því væri til mestrar farsældar. Rétt föSuríandsást er einn liSur í hinum a'lfullkomnu jafnvægisöfl. um tilverunnar. Sönn ást heimtar jafnvægi, hvort heldur þaS er á smáu eSa stóru sviSi, sem hún vinnur. ÞýSing ástarinnar kem- ur aSeins í ljós í athöfnum og af- leiSing þeirra. Eins og áSur er sagt, hö'fum vér lslendingar hér í landi tvö föSur- lönd, fortíSar föSurlandsástina, byggist á endurminningunum; en IframtíSar föSurlandsástin á sam- tíSarreynslunni og framtíSarvon- inni. Af því þaS er skylduhlut- verk allra omanan í lífinu, aS nota hin frjáisu persónuöfl einungis til þess aS þroska og fullkomna mannlífsheildina og vinna í sam- ræmi viS framlþróunarlögmál lífs. ins, þá er auSsætt, aS sérhver maSur ihlýtur aS vinna aS þessu á því sviði, sem næst honum liggur, jþar sem hann hefir þegnréttind og þegnlegar skyldur. ViS get- um ekki breytt því sem liSiS er. En viS getum lært af því JiSna okkur til nota í samtíSarlífinu, og viS getum dáSst aS hinum óum- breytanlegu myndum IfortíSarinn- ar. ÞaS er því framtíSar föSur- landiS, sem viS getum unniS fyr- ir, verSum aS vinna fyrir, tiJ þess aS fuiJnægja tilgangi lífsins. Ástin til gamla land'sins er ekki óliík imóSurástinni. Hún er til- breytingarlaus, þakklát virðingar- tilfinning. Þegar viS horfum til aakat sjáum vér einatt sömu sjón- irnar, viS getum ekki breytt þeim, jó viS vfldum. H|ún verSur því ií'flaus ibókstafur, .aSeins orS hja fle^tum, E« tii nýja lands-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.