Heimskringla - 17.11.1920, Síða 3

Heimskringla - 17.11.1920, Síða 3
"WINNIPEG, 17. NóV. 1920. HEIMStCRINGLA «. tJLAOSIÐA ins er eins og ástin til Kinna ungu elskenda, þrungin af lffi, starfs- áformum, vonum og framtícSar- liugsjánum. Og þessa ást getum vér sýnt í framkvæmdum, af því viS erum starfandi hlutar í Iþessari nýju mannfélagskeild. Af því þetta nýja föSurland veitir okkur framkvæmdaréttindi, þá tilheyra því allar okkar framkvæmdEu skyldur, og jafnvel aS verja þaS fyrir árásum af okkar eigin gamla föSurlandi, ef þörf krefst. En jafnvel þó föSurlandsástin til gamla landsins sé bygS á end- urminningunum, þá höfum viS samt eitt tækifæri til aS sýna hana í verki og 'framkvæmd. En þetta tækifaeri felst aSeins í því, aS leysa vel af hendi vort þjóSfé'lags- starf f framtíSarlandinu. SamtíS- armenningin • skoSar okkur sem auglýsingu eSa sýnishorn af ís- lenzku þjóS inni. Og því meiri ýfirþurSi, sem viS getum sýnt fram yfir aSra þjóSflokka, þess tneiri virSingu ávinnum v' heima þjóSinni og fortíS okkar. SkáldiS GoSmundur Kamíban segir( aS þaS sé aSeins listin, sem Islendingar geti notaS í samkepn- inni til aS fá viSurkenningu sem þjóS, meS jafn háum virSingar- sessi í verkum og hugmyndum er skara fram úr öllu öSru, sem mennirnir hafa framleitt. Eí meiri hsthæfni væri sköpuS inn í Í9- lenzka eSliS en annara þjóS-| flokka, eins og skáldiS virðist halda fram, þá gerSum viS vissu- ! 4ega vel í aS æfa þaS eSli, svo viS getum framleitt listaverk og þapn- ig útbreitt sæmd íslenzku þjóSar- Innar, og meS þVS sýnt okkar föS- urlandsást. ViS teljum okkur þaS heiSur og lán, aS vera fæddir Is- lendingar, af því viS lítum svo á, aS íslenzka þjóSin hafi náS hærri^ andlegri og jafnvel líkamlegri þroskun en margar aSrar þjóSir. AS náttúra landsins hafi gert hana ^ andlega viSsýna og líkamlega hrausta. Og fyrir þaS berum viS kærleiks- og virSingarhug til landsins, þjóSarinnar og fortíSar- innar. En í þessu fellst, aS viS vonum aS geta því betur, í nútíS og framtíS, leyst a‘f hendi þau störf og framkvæmdir, sem miSa okkar nýja föSurlandi til vegs og gengis. Islenzku . sérkennin, sem ís- lenzku kringumstæSurnar sköp- uSu eru aS hverfa hér, dg sömu- leiSis móSurmáliS, íslenzkan er á förum. Og jafnvél hiS eina, sem gat þó fyrirhafnarlaust auSkent pkkur sem Islendinga fram í ald- irnar, er einnig aS glatast, og þaS eru íslenzku mannanöífnin. ÞaS lýsir ekki miklum áhuga fyrir viS- haldi íslenzks þjóSernis né því, aS viSurkenna íslenzkt ætterni, aS hætta aS nota íslenzku nöfnin. Bezt ráSiS til aS viShalda ein- hvérjum hlut af íslenzku þjoSemi og málinu hér í framtíSinni, er aS láta nútímamenning vora skara svo fram úr í listhæfni og bók- mentum, aS viS fáum fyrir þaS al- menna viSurkenning, svo a'fkom- endumir geti taliS sér til heiSurs ætterni sitt, og fái meS því hvöt til aS nota og rækta hin beztu sér- kenni vor, og hvöt tfl aS læra aS meta gildi málsins og bókment- anna aS fomu og nýju. — “ÞaS verSur listin, sem ílifir". En eg er því miSur hræddur um, aS þaS verSi fáir af 'fjöldanum, sem læra aS meta gildi hennar. En þaS verSa þó þeir fáu, sem halda uppi heiSri þjóS'flokksins og ættjarSar innar. *1 t Hver sem afdrifin verSa fyrir íslenzkt mál og þjóSerrú hér í landi, þá sé eg ekkert göfugra fyr- ir okkur, en aS gera kenning skáldsins okkar aS framkvæmd: Láta svanasöng íslenzkrar tungu hér í landi framleiSa 'hæstu og Ijúfustu tónana, meSan viS höf- um ráS á málinu. Og sömuleiSis, aS láta tilfinningarnar til ættjarS- arinnar vera eins og ihans: — aÖ hvar sem þú, föSurland, fréttir um mig, sé frægS þinni hugnun — eg elskaSi þig.” Eftir því sem aS mannúSin, menningin og sönn þekking þrosk ast meSal þjóSanna, eftir því stækka þessi hugtök, sem tákna föSurland og föSurlandsást, þang- aS til þau ná yfir alla jarSkringl- una, til allra þjóSa heimsins. Og þegar föSurlandshugtakiS er orS- iS svo stórt, þá verÖur friSur á jöröu. Og þá geta menn tekiÖ undir meS Thomas Paine og sagt: “Veröldin er mitt föSurland, og aS gera gott eru 'mín trúar- brögS.” NÝTT STElNOLlULJÓS 10 daga frí not. Senúið enga peniaga \6r bitSjum þig ekki at5 borga okkur eitt cent fyr en þú hefir reynt þenna undra lampa í 10 daga á heimili þínu, og þú getur þá sent hann aftur ef þér geðjast ekki að honum. Vér viljum sannfæra þig um aö vanalegur lampi er eins og kerti samanboriö viö þenna larnpa og aö rafljós og gas iýsa ver. Eidsabyrgöari.éiogin niæict meö hoirum og börn geta höndlaö hann. Stjórnarrannsókn og 35 há- skóia sanna aö hinn nyi ALADDIN BRENNUR 70 KL.ST. MKI3 EINU GALLONI af venjulegri steinolíu. Enginn reykur, lykt né hávaöi, engin hætta á sprengingu. Ljósiö líkist sólarljósi, skært og bjart. Undraverö uppfynding en áreiöanleg. $1000 gernir þeim sem getur sýnt oss lampa iafngóöan hinum nýja ALADDIN. r* ■ Vér óskum aö fá mann í hverju p|*lTT bygöar lagi til þess aö sýna lamp * m. iu« ann 0g Iær hann einn gefins. Skrifiö sem fyrst eftir 10 daga reynslu tilboöinu, eöa hvernig má fá lampann gefins. MANTLE LAMP Co., 208 Almldin llldu., MONTREAL (Stærsta steinolíu lampaverkstæöi í heimi.) Betra en raHjós eða gasolin Frítt. MBSN JIIBD VAUSA EBl BiFREIDAR iunvlnha »ðr *1«0 tll »:S0« fi mftnutSt. tíugin verzlutiarreynsia nautisynleg í'letöU bænuab.vli og f,mábæjahús kaupa lampa eftir ats hafa reynt þá Bóndi nokkur, sem aldrel haftSI át5ur selt nokkurn skapa^an hlut, skrifar oss: “Eg seldi 51 lampa fvrst 7 dag- ana”. Christensen segir: “Hefi aldrei ?éS hlut, sem selst eins autSveldlega”. Norring segir: “92% af helmilum sem eg hefi fundiS hafa keypt.” Philipr ■egir: “Allir sem kaupa vertSa vinlr og metSmælendur”. Kemerling segir: ‘Selst af sjálfu sér”. MunitS atS þatS þarf enga eninga til atS vertSa ALADDIN umbotSs matSur. Vér sjáum þér farhortSa. Sýn- horn sent ttl 10 daga reynslu, og gef- itS vertSir þú umbotSsmatSur vor. SkrifitS ftir upplýsingum og tilgrelnitS stötSu >g aldur og hvort þú átt vagn etSa hif- i-eiti. og hvort þú getur gefitS þig all- in vit5 umbotSsmenskunni etia í hjáverk xm og livenær þú getur byrjatS. Vrnl Aj.OerK.to GARJLAKL . L. r. tMrljatl & ArA-táLicJN RtEiUNU A H Ptione: A2IÚ7 ElrctrR' KuiiniM 1 Ua m l»er« legt þröngsýni og andlegt myrkur,' glímt viS guS, skapara himins og maSur hefir séS mynd föSursins þá veit eg ekki, hvaS þaS er. Þó jarSar. Ekki verSur séS af sög- eÖa heyrt hans raust . vitanlega hver og einn geti lesiS unni, hvort þessi glíma hafi fariS Sagan segir frá þvít aS Israels- fyrir sig frásögnina í ritningunn." j fram í vöku éSa svefni. En þaS synir eti ekki aflsin mjaSmarinnar, um þessi atriSi, þá ska'l hér þó aS i sést af frásögn Gamla testament- því vikiS, hve heiSarlegum meS- j isins, aS bæSi Jakob og fleiri í ölum var beitt til þess aS svíkja þeim ættlegg, voru miklar draum- menn og sterktrúaSir á drauma. Esau og Isak föSur hans( blindan og ellihrumann. Þegar blessunar. Jakob var í þetta sinn í æstu og ó- athöfnin átti fram aS fara, þá tók rólegu skapi 'fremur venju, af því Rebekka klæSi eldra bróSursins aS hann kveiS fyrir aS mæta og færSi hinn yngri í þau og skinn bróSur sínum daginn eftir, SÉRSTAKT MATARHÆFI EKKI LENGUR NAUDSYN- LEGT. í>aö eru tveir vegir fyrir fólk, sem þjáist af meltingarleysi, súrum maga, víndþembu o. s. frv., aö fá bót á þessu. Fyrst, vegna þess aö nálega öll tilfelli af ofannefndum kvillum eru bein af- leiöingr af súr og ýldu, þá má foröast aö boröa þann mat, sem myndar súr og meltist seinlega, eins og t. d. alt stífelsi og sykur, kartöflur, brauö, ald- ini og flestar kjöttegundir. I»á eru aö- eins eftir sem hættulausar fæöuteg- undir “gluten” brauö, kál, og litlir skamtar af hvítu kjöti, hænsnum og kalkúnum. Svona matarhæfi er ekki fullnægjandi, en stundum bætir þaö. Hinn vegurinn, og sem kemur þeim sérstaklega vel, sem matlystugir eru, er aö boröa alt, sem þá langar í, en fyrirbyggja alla meltingarleysishættu meö því aö brúka Bisurated Magnesia — teskeiö i volgu vatni eftir máltiö- um, eöa hvenær sem tilkenning er í maganum. t>aÖ eyöir á svipstundu öllum súr og ööru skaönæmu eitri í fæöunni og lætur magann gera sitt verk náttúrlega. — Vegna þess hve íneöaliö er handhægt, þá er nú þessi vegur brúkaöur mjög alment — í staö gamla vanans aö fasta og kvelja sjálf- an sig meö sulti. 1 þessu sambandi má geta þess, aö síöan fólk fór aö þekkja þetta ráö, þá hafa margir lyf- salar beöiö um aö Bisurateö Magnesia væri sett saman í lltlar 5 gr. plötur, og eru 2 eöa 3 af þeim á viö teskeiö í duftformi, en er þægilegra aö bera þaö •á sér þannig. Rutuhenian Booksellers & Publishing Co. Ltd., 850 Maln st., Winnipeg. Sleggjudómtr. Engum ljóma upp vill slá, andans gróm er könnum; sleggjudómar dynja á dauSum sómamönnum. Illir og óvinsælir dómar hafa sleggjudómarnir ávalt þótt( sem vonlegt er, á hvaSa helzt sviSum mannlif.fsins sem þeir hafa veriS um hönd halfSir, og þá vitanlega ekki hvaS sízt á sviSum hinna andllegu málanna. AS þetta 'hafi þó einnig þar alloft att ser staS, verSur ef til vill einan skýrast og I ljósast sannaS, meS því aS draga fram dæmi af tveimur skilgetnum bræSrum, sem sagt er frá í Gamla testamentinu. Svo se malkunnugt er, eignaSist Isak viS konu sinni Rebekku tvíbura nefnilega dreng- ina Esau og Jako<b, og var álitiÖ aS Esau hefSi fæSst fyr; en þaS hafSi í þann tíma sömu þýSingu og þaS hefir enn hjá konungum,1 aS elzti sonur erfSi ríkiS eSa varS æSsti höfSingi ættarinnar, án til- j lits til gáfna eöa annara meS., fæddra hæfileika. Nú þegar búiS j var aS dæma og álykta aS Esau hefSi fæSst fyr, iþá þótti svo sem ekki efi á, hvorn bróSurinn átti aS j haía í meiri hávegum, enda varS Esau brátt augasteinn og uppá-1 hald föSur síns. lsak virSist hafa j élskaS hann af öllu hjarta, en yer- ^ iS lítiS gefiS um Jakob, aS því er sagan segir. En ekki gat þetta þó háft áhrilf á móSurhjartaö, því eftir því ísem sagan hermir, elsk- aSi Rebekka Jakob, en haföi ekki miklar mætur á Esau. En svo lesum vér smlágrein í Nýja testa- mentinu, er sriettir þessa braeSur, og er hún í Róm. 9. 1 3. (liklega eftir Pál postula); "Jakob elsk- aSi eg, Esau hataÖi eg”. Vorir blessuSu andlegu leiStog- íir, sem eiga aS leiÖa oss sauS- svartan álmúgann á guSs veg, hafa alloft lagt þessa grein þannig út, aS sjálfur almáttugur guS hafi tálaS þessi orS. En viS hvern? jú, líklega helzt viS Rebekku móöur bræSranna. En samt er nú líklega hverki nokkur stafur til fyrir því, aS svo hafi veriS. Benda mætti víst bæöi andleg. j um leiStogum og öSrum á þaS, aS guSsvegur er ekki ananrsstaSar j en þar sem vegur sannleikans og j réttlætisins er. Sleggjudómar eru ! því í hæsta máta ótilhlýSilegir og I óviÖeigandi á guSs vegum. Ef önnur eins frammistaSa og sú, er hér héfir átt sér staS í kirkj- unni um margar aldir, er ekki and- af kiSum lét hún um hendur og | háls Jakobs, Iþví sagt er aS Esau væri loSinn. Þannig gátu þau í sameiningu vilt um 'fyrir lsak, blindu gamalmenni, í fjarveru eldra bróSursins (sjá Mós. I, 27. kap). Ekki verSur af sögunni séS, aS Esau hafi í sambandi viS þessi svik og undirferli aSháfst neitlt ósómasamlegt, sem þó hefÖi mátt vænta áf manni undir þeirr- ar aldar áhrifum. AS vísu segir sagan, aS honum hafi sárnaS mjög viS bróSur sinn út af þessu tiltæki, sem ekki er heldur mót von. Og merkilegt er þaS, aS sagan getur þess ekki, ag Esau ’hafi nokkru sinni gert 'bróSur sínum hiS allra minsta á móti skapi aS fyrra bragSi. Og allir vita, ihve ærlega og mannúSlega aS Esaiu fórst viS bróSur sinn, þegar Jakob vildi fara aS bæta fyrir glæpi sína gagnvart honum meS fégjöfum. Sjái menn 33. kap., 9. v.( í fyrstu hann hélt aS helfnd viS sig. þeir mættust, minnast sinna sem myndi ihyggja á En svo þegar aS vildi Esaú ekk:" ifyrri harma, sem Jakob var valdur aS, héldur fyrir. gaf honum af fúsu og glöSu geSi, meS ljúfmensku og sóma. Sagan ber meS sér aS sá er Jakob glímdi viS, hafi veriS af vanálegri stærS og heldur orkuminni en Jakob; annars 'hdfSi hann ekki þurft aS biSja Jakob aS sleppa sér áSur en dagaSi( því dagsljós mátti hann ékki sjá, eSa svo lítur þaS út. Langlíklegast aS þetta háfi veriS draumur fyrir samfundum þeirra bræSra. AS glímumaÖur haí" veriS Jcikob ósterkari, virSist auS- sætt, þar sem sagt er aS hann hafi ekki getaS felt Jakob. Ekki get- ur sagan þess 'heldur, aS maSur þessi hafi þózt vera guS, því þótt hann sé látinn segja viS Jakob: “Þú hefir glímt viS guS og mann og sigraS", þ'á er þaS ekki nema af því aS Jakob hafi ifengiS gigt aSra mjöÖmina. EitthvaS svip- aS þessu má víst ifinna í þjóS- sagnasafni vor Islendinga, ef vel er leitaS. M. Ingimarsson. Staka. ■ % Liljur vallar litfagrar lúta spjalla-veldi; y þær eru állar örendar undir mjallar-feldi. M. Ingimarsson. bók Móses, þar sem Esau sagSi: þag( 8em meS réttu má segja um Eg á nóg, ibróöir minn; eig þú menn yfirleitt á öllum tímum, aS þitt . En þíatt fyrir þessa ljósu undanskildu, aS sú glíma end- vitnisburSi sögunnar sjálfrar, hafa ar æt;5 me3 sjgri. AS al- kennimenn vorir öld eftir öld, lát. va]dur gug ihafi ekki veriS aS iS illyrSum og sleggjudómum glj-ma vjg Jakob í eiginlegri merk- rigna yfir Esaú, en hælt Jakob á jngu ega eigin persónU( verSur ef hvert reipi. Og hafa þeir aS ’lík- indum tekiS þaS hver eftir öSrum af vanafestu og andlegri deyfS og! sljóleik. Er ékki eitthvaS gróm- kent viS slíka leiSsögn og þann til vill Krists, ‘bezt sannaS meS orSum hann segir: “Enginn er Nýjar bækur. Bóndadóttir, ljóS elftir Guttorm J. Guttormsson, verS í bandi $1.50. Ógýóin jörS, sögur eftir Jón Bjömsson, ib. $3.75, ób. $2.72. SegSu mér aS sunan, kvæSi eft- ir Huldu, ib. $2.75, ób. $1.75. MannasiSir, eftir Jón Jakobson, íbandi $2.45, ób. $1.65. Eh-engurinn, saga eftir Gunnar Gunnarsson, í þýSingu eftir Þorst. Gíslason, ób. $1.25. Morgun, tímarit Sálarrannsókn- arfélags Islands, 1. árg. $3.00. Samtíningur, 14. smásögur eftir Jón Trausta, $3,30. 16. árgangur ÓSins $2.10. ísllandskort $ 1.00. Bókaverzlun HJÁLMARS GISLASONAR 506 Newton Ave., Elmwood Winnipeg. RKS. ’PHUSBl F. K S7fSé _Dr. GE0. H. CARLLjlÉ luisaar KiiigonK u Kiyrna, aukui Nef og Kverka-djúkdrtma ROOM 710 STERLING BANK I’ione: A2001 kristindómsboSskap ? Þá höfum vér almúginn ekki heyrt allfáar stólræSur út af draumnum hans Jakobs, og þaS stundum ihjá leiStogum, sem sjálf- ir 'hafa ekki þózt hafa neina trú á draumnum. Geta ekik allir séS tvísíinnunginn og vitleysuna í því. Kristur spurSi eitt sinn and- lega leiStoga: “Hví dæmiS þér ekki af sjálfum yöur, hvaS rétt er’’ Ekki væri ófróSlegt, aS athuga ofurlítiS glímuna hans Jakobs, sem svo mikiS og fáránlegt mold. veSur hefir veriS gert út af. Ef menn vilja aSeins lesa 32. kap. í 1. Móses bók meS rólegri og skynsamlegri ýfirvegun, þá er fljótséS, aS ekki er nökkur flugu- fótur ífyrir því, aS Jakob hafi ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDIWGA í VESTURHEIMI. P. O. Box 923, Winnipeg, Manitoba. í stjórnarnefnd félagsins eru; Séra Rögnvaldur Pétursson forseti, 650 Maryland St„ Winnipeg; Jón J. Bíldfell vara-forseti, 2106 Portage Ave„ Wpg.; Sig. Júl. Jóhannesson skrifari, 917 Ing- ensoll St-, Wpg.; Ásg. I. Blöndal, varaskrifari, Wynyard, Sask.; Gfeli Jónsson fjármálaritari, 906 Banning St-, Wpg.; Stefán Ein- arsson vara-fjármálaritari, Riverbon, Man-; Aam. P. Jóhannsson gjaldkeri, 796 Victor St„ Wpg.; séra Alhert Kristjánsson vara- gjaldkeri, Lundar Man.; og Finnur Johnson skjalavörður, 696 Sargent Ave„ Wpg. Fastafundi hefir nefndin. fjóröa föstudagskv. hvers mánaöar. G igt. l'ndniveriS . heimalækutmr kíSkS aí þeim, nem mjftlfnr reyndi hnnn. VoritS 1893 vartS eg gagntekinn af illkynjatSri vöávagigt. Bg leitS slík- ar kvalir, sem enginn getur gert sér í hygarlund, nema sem sjálfur hefir reynt þær. Eg reyndi metSal eftir metSal en alt árangursiaust, þar tll loksins atS eg hitti á rátS þetta. Þat5 læknahi mig gersamlega, svo ats síts- an hefi eg ekki ti) gigtarinnar fundiS. Eg hefi reynt þetta sama metsal á mönnum, sem legit5 höftSu um lengri tíma rúmfastir í gigt, stundum 70—80 ára öldungum, og allir hafa fengltS fullan bata. Eg vildi atS hver matSur, sem gigt hefir reyndi þetta metial. Sendu ekki peninga; sendu a'öeins nafn þitt og þú færtS ats reyna þatS frítt. Eftir a8 þú ert búinn atS sjá atS þatS læknar þlg, geturtiu sent andvirtSiö, einn dal, en mundu atS oss vantar þat5 ekki nema þú álítlr atS metSalitS hafi læknatS þig. Er þetta ekki sanngjarnt? Hvers vegna aö kveljast lengur þegar hjálpin er vitS hendina? SkrifitS til Mark H. Jackson, No. 866 G„ Durston Bldg., Syracuse, N. V. Mr. Jackson ábyrgist sannleiksgildi ofanritatSs. Meöan þér tefjið í bænum getið þér haldið til á heilbriRðishæli voru- M&WOUðME SS öcrvMutRrncN GYLLINI- ÆÐ. Veldur mörgum sjúkdóm- um, og þú getur tekið öll þau einkaleyfis meðöl, sem fást, án nokkurs bata. — Eða þú getur Teynt alla }>á áburði sem til eru til engra nota. Þú verður aldrei laus við kvilla þennan með því (og því til sönnuniar er að ekk- ert hefir gagnað þér af þvl, sem þú hefir reynt). EN VILTU NÚ TAKA EFTIR? Vér eyðileggjum en nát.túran sjálf nemur burt það sem vee- öld þessari veldur, og til þess notum vér rafmagnsstrauma. Fá- ir þú enga bót borgar þú oss ekkert. Þú eyðir engum tíma og ert ekki látinn liggja í rúminu. Lækningin tekur frá 1 klukku- tíma til 10 daga, eftir ástæðum. Ef þú getur eigi komið þá skrifaðu oss. Utanáskrift vor er: Dept. 5. AXTELL & THOMAS Núningar og rafmagnslækningar 176 MAYFAIR AVE. — WINNIPEG, MAN. Ileiisuhæli vort að 175 Mayfair Ave. er stórt og rúmmlkið með öllum nýjustu þægindum. — Dr. tVJ. B. Haffdorson 401 BOYD BUILDING Tnls.: A3o2l. (’or. P<»rt. Edm. Stundar einvörfiungu berklasýkl og atira lungnasjúkdóma. Er a« fmna á skrifstofu sinni kl. 11 til 12 f.m. og kl. 2 til 4 e. m.—Heimili aÖ 4G Alloway Ave. l'nlMÍmÍ: A8880 Ðr, J' G Snidal TANNLtEKNIR G14 Somernet Blocfe Portagre Ave. WINNIPEG Dr. J. Steíánsson 401 BOl’D BUIL.DING Hornl Portner Ave. »K Edmonton St. Stundar eingöngu augna, eyrna ”•/ o« kverka-sjúkdóma. Al hittii frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til g. e.h. __ Phone: A3521 627 McMillan Ave. Wlnnlpeg { COLCLEUGH & CO. f Notrn Dnme o* Sherbrooke Stn. Phonen: N7«5» og N7050 Vér hofum fullar blrgtsir hrein- mets lyfsetSta ySar hingatS, vér ustu lyfja og meóala. KomiU gerum meCulin nákvsemlega eftir ávísunum lknanna, Vér sinnui utansv.lta pöntunum giftingaleyfi. og seljum i i i i 5 A. S. BARDAL seiur likklstur og annast um út- farir. Allur útbúnahur sá bestl. Bnnfremur selur hann allskonar mlnnisvartSa og legsteiha. : : «1« 8HERBROOE1 ST. Phone: N0«O7 WIBÍJÍIPEG TH. JOHNSON, Ormakari og GulismiSur Selur glftingaleyfisbréf. Sérstakt athygli veitt pöntunum ogr vitJgrjortíum útan af landi 248 Main Sfc. Phone: A4637 GISLI G00DMAN TIN MtlOfK. VerkstsetSi:—Hornl Toronto St. Notre Da.me Av«. H.omlll. ASK47 N6542 J. J. Swannon H. G, Hlnrik«svn J. SWANS0N & C0. 9G ... PASTElGNASAliAli pcnlnKra mitllar. Tnlalmi A0.341) 808 Parin BuiidinK WlnnlpcK Tannlænir Dr. H. C JEFFREY, VerkNtofa yflr Bank of Commerce (Alexander & Main St.) SkrtfNtofutlmi: 9 f. h. tll H.30 e. h. ÖIl tungnmál tðlatt Stcfán Sölvason TEACHER OF PIANO Phone N. 6794 Ste. 11 Elsinore Blk„ Maryland St. Pólskt Blóð. Afar tpennandi akáldasaga í þý'ðingu eftir Gest Pálsson og Sig Jónassen. Kostar 75 cent póstfrítL SendiS pantanir tfl The Viking Press, Ltd. Winnfpeg Box 3171

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.