Heimskringla - 17.11.1920, Blaðsíða 5

Heimskringla - 17.11.1920, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 17. NóV. 1920. HF.IMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA Impericzf Bctnk of Oanada STOFNSETTUR 1876,—AÐALSKRIFST.: TORONTO, ®NT. HöfutSstóll uppborgaður : WflW.dCO. Varasjóður: 7,508800 Allar oigair.............S108 000,308 212 fitbtt | Domlnlou of Cannda. SpnrisJðnKdell<l I hverju tttböi, oB mft hyrjn SparisjttWelkuinK me* )>>< «» lemEju tnu «!.«• eAo nrlra. V evtlr ern borBa«lr af peuli>K«n> yöar frft l.mU-(tKs- d.^fl. öaka* e«»r vOafctft- B,a ÁPierJviec vl^sklfll uffKlau »k ftbjpftRt. Ofcibu Baskans a<5 Gintii »g Riverton, Maaitcka. var um og fæðingum fækkað ákaf-1 alt. Fiume er þrætuepli milli Itala iega. Frakkar Iiafa einnig fengið og Júgó-Slava og ekki útséð um. Saar-'héraðið um 15 ára tímabil og t hvorir fá borgina. Ríkið að Jjví lo'knu á fram að fara þjóð- aratkvæði um, hvort það skuli fylgja Þýzkalandi eða Frakklandi. Frakkar hafa ennfremur fengið part af Togolandi og Kamerun og frjálsar hendur f Marokko. Enn- fremur hlut af Sýrlandi. Bretland hefir engum breyting- um tekið í Evrópu, en nýlendur miklar hefir ríkinu hlotnast, bæði í Afríku og Asíu, þó ennþá sé nokk- uð á reiki, hvað Bretar fá til eign- ar og verði aðeins undir vernd þeirra af Asíulöndunum. Nýlendu- viðbót iþeirra í Afríku er um 3 miljónir ferkm. að stærð með 1 7 miljónum íbúa. Italía var fyrir ófriðinn 287000 ferkílómetrar og íbúatalan 33 miljónir. En við friðarsamning- stofnað 28. des. 1918 og viður- kent 28. júní 1919. Er það hið eina hinna nýju ríkja, sem ekki er lýðveldi. Pétur Serbakonungur ei konungur í Júgó-Slavíu. Ríkið er talið 210,000 ferkm. að stærð og hefir um 14 miljónir íbúa. Er Belgrad höfuðborgin. Eru fá dæmi þess í sögunni að jafn gagnger ríkjaskunarbreyting háfi orðið í heiminum. Aldrei hef- ir sjálfsákvörðunarréttur þjóðanna verið viðurkendur fyr en nú, en þc hefir því boðorði ekki verið fylgt út í æsar, heldur verið út af brugð- ið, þegar hagsmunir bandamanne kröfðust þess. Fullkomin festa kemst ekki á ríkjaskipun Evrópu fyr en eftir að lokið er þjóðaratkvæðagreiðslu ana fengu ítalir Trentino og Triest hinum mörgu landshlutum, sem fri Auoturríkismönnum, og er það eiga hana eftir. Verður hún sum- ^ land um 13,000 ferkm. með 4,-jstaðar ekki fyr en eftir 25 ár hér 500,000 íbúum. I þessum ný- frá. Ríkjaskipunin verður því fengnu héruðum er mikill hluti í- fremur losaraleg á næstu árum. x-------— MINNINGAKORÐ. LIM LÁRUS TRYGGVA ALBERTSSON. Hjartkæri sonur, nú sefur þú rótt, eg syrgjandi vaki og stríSi, meS bliknaSar vonir og bilaSan þrótt eg bíS þess aS dagarnir líSi. Sízt er aS furSa, þó sakni eg þín — en sorg þeirri alvaldur réSi, — þú, sem varst, ástkæri, eílistoS mín, ánægja, ihuggun og gleSi. Lárus Tryggvi var fæddur aS SteinsstöSum í VíSines- bygS í Nýja Islandi 13. apríl 1884. Hann var sonur Al- berts ÞiSrikssonar og mín, Elínar Pétursdóttur. Hann ólst upp hjá okkur foreldrum sínum, og var eftir dauSa föSur síns, mín aSal stoS og stytta, þar til hann lézt( eftir uppskurS á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg |þann 14. nóvemlber 1919, og var jarSsunginn áf séra Steingrími Þorlákssyni 18. nóv., aS viSstöddu fjöílmenni. MeS orSum er mér ekki mögulegt aS lýsa þeirri ást og umhyggju, er hann sýndi mér, ætíS glaSur og vongóSur, en þó nokkuS dulur utan heimílis, en drenglyndur ef á þaS reyndi. 1 3. apríl, afmælisdagurinn hans, verSur mér ætíS helg- ur dagur; þá kemur blessuS vorgySjan og héllir geislaflóSi yfir engi, akra og tún. iÞá vil eg sitja viS IeiSiS þitt, sonur minn, og hlusta á vorkomuniSinn í laufi trjánna, er vorgol- an vaggar þeim. ÞaS minnir mig á vögguljóSin, er eg söng viS þ ig á barndómsárum þínum, kæir sonur; þá verS eg sæl. En vor og sumar líSa, og haustblærinn Jeggur laufin 'bleik á leiSiS þitt, og svo kemur hinn kaldi vetur meS 1 4. nóvem- ber í faSmi sér, aldurtilastundina þína, kæri sonur, og vetr- larnæSingurinn kaldur og n'ístandi 'færir mér sorg og söknuS. <Þá mun eg ávalt hugsa til þín og blessa minning þína. Þá vetur á hurSina veinandi ber, eg vaki um koldimmar nætur, og 'helkalchir vindurinn hviíslandi fer, en himininn snjókornum grætur. Eg hlusta í leiSslu á hvæsandi byl og heyri aS ^onur minn grætur, sem fyrrum í æsku þér vagga eg vfl og vaka um dimmustu nætur. Elín Þiðriksson. (Línur og IjóS í letur fært alf A. E. lsfeld, 20. okt. 1920.) búanna ftalir. Ennfremur hafa þeir fengið yfirumsjón með Alban íu og Iagt nokkurt hluta hennar, undir sig. Má nú heita að Italir! Vaxandi óánægja milli ítalíu og Frakklands. ítalía er um þessar mundir mjög einir hafi töglin og hagldirnar við! eftirtektarverSur hluti heimsins. Adríahaf. Enn er ekki útkljáð, hvort Italir fá Fiume og Dalmatíu Stjórnmál hennar eru nú jafn rík af ýmsum þýSingarmiklum atburS Þá hafa þeir einnig fengið yfirráð urn fyrir landiS sjálft og framtíS yfir Adala í Asíu. Pólland er eitt hinna nýju rfkja, sem risið hafa upp eftir ófriðino. Hafði það legið undir Þjóðevrja og Rússa síðustu 120 ár, frá því að hin síðasta skifting Póllands fór fram. Var það stórvéldi mi'kið Evrópu. Því þótt enn séu ýmsir aS tala um slétt og feflt samkomu- lag milþ Italíu og bandamanna hennar í stríðinu, verSur því ekki neitaS, aS vonlbrigSin yfir þeim á- rangri sem varS af þátttöku lands- ins í stríSinu, hafa haft gagngerS fyrrum. Á 15. öld náði það frájáhrif á ítö,lsku þjóSina, svo óhætt Evstrasalti til Svartahafs og var þá mun aS segja, aS nú sé fariS aS yfir miljón ferkm. stórt og íbúarnir brydda á töluverðri óánægju á 27 miljónir. Um stærð eða fólks- móti Frakklandi fjölda hins nýja Póllands verður ekki sagt með vissu, því landa- mærin eru þar ekki fastákveðin,— ein'kum að austanverðu, og ekki verður um sagt hver áhrif ófriður Pólverja og RúsSa kann að hafa að lokum. Pólverjar hafa fengið Galizíu og á þar að fara fram þjóðaratkvæði eftir 25 ár, og má búast við að þeir fái hana þá fyrir fult og alt. Stærð Póllands að meðtaldri Galizíu mun verða ná- lægt 800,000 ferkm. og íbúatalan rúmar 30 miljónir. Þjóðarat- kvæði á aðfara fram í þessum hér- uðum; Austur-Prússlandi, Efri- Schlesíu, Mazúríu og Teschen. Höfuðborgin er Varsjá. Pólland var lýst lýðveldi í nóvember 1918 og viðurkent með friðarsamning- unum í Versailles 28. júní 1919. Forseti er Pilsudski hershöfðingi. Löggjafarvaldið er hjá þjóðþingi, sem aðeins er ein deild. Tjekkó-Slóvakía er einnig nýtt ríki, myndað af austurrísku Iönd- unum Böhmen og Mahren, hluta af Schlesíu og norðurhluta Ungverja- lands. Landið var lýst lýðveldi 18. október 1919. Er það 180,- 000 ferkm. að stærð og héfir sennilega um 12 miljónir íbúa. —- Höfuðborgin er Prag. Forsetinn er Masaryk. Þingið er í tveimúr deildum, eiga 300 menn sæti í neðri deild og eru kosnir til 6 ára með almennum kosningarétti, og í eifri deild eru 150 þingmenn, kosn- ir til 8 ára í senn. Jugó-Slavía. Meginhluti þessa nýja ríkis er Serbía, en við gamla serbneska ríki hafa bæzt: Króatía, Bosnía Hersegovína og Styría og hlutar af Banat og Karniola. Enn- fremur er líklegt að Montenegrc yerði lagt undir ríjkið fyrir fult og MeSal annars, sem bendir í þessa átt, er þaS, að Giolette skuli nú vera orSinn helzti talsmaSur þjóSarinnar í utanríkismalum. Hann var sá eini, af hinum meiri stjórnmálamönnum ltalíu sem var á móti þvi 1915, aS Italia tæki þátt í stríSinu. Fyrir þaS var hann talinn föSuriandssvikari og varS um nokkur ár aS halda kyrru fyrir og lifSi þó á landsetri sínu. Nú hefir hann orSiS, 77 óra aS aldri, aS koma fram samkvæmt ein- róma þjóSaTVÍlja, til þess aS taka stjómartaumana í sínar hendur. MeS þessu þykir sýnt, aS nokk- ur breyting sé orSin á hugarfari landsmanna, og nú muni þeir vera farnir aS álíta, aS bezt hefSi ver- iS aS Italía hefSi aldrei tekiS þátt í stríSinu. Men ntelja nú nokk- urnveginn víst, aS Italía hefSi get- aS komiS ár sinni betur fprir borS sem hlutlaust rí'ki. En eru aftur á móti sannfærSir um þaS, aS skuld ir landsins éu ekki af neinni annari orsök en styrjaldaiiþáttökunni, og alfar afleiSingar þeirra, svo sem ó- rói í atvinnumálum og ajlskonar byltingar í þjóSfélaginu. iRíkisskuldir Italíu eru nú alt aS 100 ibiljónir líra. Og þetta fjár- hagstímabil búast lándsmenn viS aS hafi í för meS sér 1 0 mlj. tap. Til þess aS vinna þetta upp er tala ríkisskuldabréfanna altaf hærri og hærri og pappírspeningamir auk- ast altaf. Um áramót 1919 voru a'lt aS 18 bilj. líra í pappírspen- ingum manan ó mi]Ii í Italíu. Þótt mikil sé trú manan á Gio- litti, þá telja menn þaS mjög vafasamt, aS honum takist aS koma fjórhag landsins á réttan kjöl aftur. Hann hefir nú lagt á skatta meiri en Italir hafa nokkru o>-« sinni haft af aS segja óSur. En þaS er mjög vafasamt, hvort fram leiSsluaSilar landsins þola slíka skatta-ólagningu. Og yfirleitt á. sakar nú öll þjóSin mjög hina fyrverandi samherja sína, einkum Frakka, aS þeir láti sig litju skifta ástand landsins. Heldur þjóSin því fram, aS Frakkar ætli sér aS sitja mestmegnis einir aS þeim skaSabótum, sem veriS er aS kúga ÞjóSverja til aS borga. Nitt' hafSi áSur veriS búinn aS krefj- ast þess, aS Italía fengi 15 % af þýzka skaSabótafénu. En leiS- togar Frakka munu ekki hafa far- aS vera þeim hjálplegir í þessu efni. --- Á'hugaefni Italíu fara Iíka í gagnstæSa átt viS framkomu f rakka viS ÞjóSverja óg Austur- ríkismenn. Eins og kunnugt er, hefir Frökk- rm hepnast aS koma ár sinni svo fyrir borS gagnvrat Austurríki, aS í orSi kveSnu heitir þaS svo, aS Frakkar lati því í té ekki all-lítiS af hráefnum og matvörum, en endurgjaldiS fyrir þaS er á þá leiS, aS Austurríki er nú spent í þá skulda- og stjórnmólafjötra aS heita má aS þaS hafi mist sjálfs- forræSi sitt. Og nú nýlega hefii þaS frézt, aS Frakkar hafi komiS fram meS 'þó uppástungi viS Eng. lendinga, aS ÞjóSverjum verSi lánaSar 5—15 biljónir franka í gujli, gegn því aS öll fjármála- og skattamála umsjón Þýzkalands verSi undir eftirliti fulltrúa banda- manan í Berlín. Stjómmálamenn ítalíu eru þessu algerlega mót- fallnir, telja þetta kúgunaraSferS- ir til þess eins aS skara eld aS köku Frakklands og Englands, ár þess aS ftaLia komdst feti nær síni marki. Italska þjóSin hefir tekiS mjög hörSum höndum á framkomu Frakka viS Ungverja. Samkvæmt friSarskilyrSum Frakka missir Ungverjaland 11 milj. af íbúum sínum fió 1914. Nokkur hluti þein;a fellur inn undir tjekkó-slav- nesk ríki, nokkur hluti undir júgó. slavneskt sjálfsforræSi og nærfel 2 miljónir VerSa rúmenskir þegn- j ar. Itölsku blöSin fara um þetta þeim orSum, aS þetta sé kúgunar- rána- og hefndarfriSur, og þjóS- arandinn í Ungverjalandi hljóti at af öllu mótmæla þessum “friSi’, sem lim- lesti þannig skilyrSisJaust þjóðern- CHAMBERLAINS meðöl ættu að vera á hverju heimili. Chamberlain’s Liniment er ó- viSjafnanlegt sem gigtar á- burSur( einnig mjög gott viS Lumbagrf, liSíj- veiki, tauga- tognun, bólgu, vöSva sárind- um og meiSsl- Um. Einnig gott ViS biti, kláSa t>. f?. Ekkert betra til aS bera á og nugga þerSar og bak, ief maSur þjáist pf bakverk eSa jöSrum vöSva- 'sárindum. b mm p §mm 11 1 U SCtancA. 1 1 LAME þ UAJBago. 4CIJT . .<) tta. ! r 5Ti» r * 1 SPRAl'.i' I '»•*'> -n.BJÍ’' CAiHP5.mWIX<u\ 5oatNtS5WrnfMJSrlt5k \ Birts<«s»il*cs il W <y>tflA«5«»IB05Tblie» m tunmwiIiSrt o, ta ronoNto, cana^v SHML SlZfc VerS 35 cent og 65 cent. Tfiarnberlains ÍMVSTAVg V l A Prepúrát lon áesiqned to tdkethe w lioce oT ftustdrd Pl&aíen 6- ^rontj Litii mertts iS hærra en upp í 7 % skaSabótafénu. En hafi þetta vakiS óánægju á is- og fjórhagskröfur landsins. Italíu, þá hefir þaS ekki baett fyr- Á meSal alls þorra ítölsku þjóS ir að svo lítur út, aS Frakkar ætli arinnar er óánægjan viS Frakka aS tryggja sér yfirráSin eSa há- aS snúast upp í hatur. Kemur sætiS á meginlandi Evrópu. — þetta greinilega fram í öllum Frakkar hafa n.l. nú undanfariS gerSum Itala nú og orSum þeirra stutt mjög aS framgangi slavnesku um sendiherra Frakka í Róm. þjóSanna. En þar er stór hætta Hafa þeir jafnvel haift í orSi, aS ^ fólgin fyrir ltalíu. StöSugur fram. j þaS myndi skynsamlegast fyrir gangur slavnesku þjóSanna hindr- han naS taka saman pjönkur sín- ar og sigla heim og lóta ekki ltalr sjá sig. Og sannast aS segja e ekki óeSldlegt þó þeim sé gramt í fyrir þaS þó þeir hafi beSiS þó aS geSi viS Frakka. — Morgunbl. ar á margan hátt vejdi og vöxt Italíu. Og þarna þykjast Italir vera sviknir af Frökkum, þrátt Chamberlain’s Mustard nalm ger- ir sama gagn og Mustard plóstur jen langtum þægilegra til brúkun- /ar, er bezti áburSurinn af þeirri tegund, sem enn hefir veriS búinn til. VerS 60c askjan. Chamberlain’s Cough Remedy er bezta hósta- og krvefmeSaliS er menn þekkja. MæSrum er sér- staklega ráSIagi aS geía þaS börnum sínum. Hefir þaS reynst |þeim ágætlega á udanförnum ár- um og mun reyn ast eins í fram- tíSinni. Jafnvel viS kíghósta hef ir þetta meSal reynst vel. VeiS |35c og 65c. AnnaS hóstameðal, sem reynM D® MILES* /// RVINE l Vid Taugabiiun Þjáist þú af nitiurfallssýki, höfuíverk, móSursýki eöa tauga- bilun i einhverri mynd, Nauralgia eSa svefnleysi? t öllum slikum tilfellum er Dr. Miles’ Nervine öbrigöult lœknis- lyf. Dr. Miles’ Nervine er árangurinn af margra ára starfsemi sér- fræSings i heila- og taugasjúkdómum. Eftir aS hafa tekiö þetta meSal, veröa taugarnar, sem áöur voru á ringulreiS, endurlifgaSar og fá aftur sína reglulegu köllun. Og eins og öll Dr.Miles’ meSöl, inniheldur Nesvine ekkert af eltrl, vínanda eSa öSrum hættulegum efnum. I>aS er ekta lifsvökvi sem ekkert heimili ætti aö vera án. HafiC Nervine á heimilinu. BiSJiS lyfsalann um flösku. Hann mun fullvissa ySur um bata eSa skila peningunum aftur. Prtþared at the Laboratory oj th* Dr. Miles Medical Company TORONTO - CANADA ReyniS DR. MIIiES’ Nervine viS: höfuSverk niSurfallssýki, svefn*. lej^si, taugabilun, Neur* algla, flogum, krampa, þunglyndi, hjartveiki, meltingarleysi, hakverk móSursýki, St. Vitus Dance, ofnaut vins og taugaveiklun. hefir ágætlega er Chamberlain s Cold Breakers; sérstaklega hefir þaS reýnst vel fyrir fullorSiS fólk, bæSi viS hósta, kvefi og höfuS- verk. Chamberlain’s Gold Break- ers gefa góSan og skjotan bata. VeíS 50c. ViS kveisu og inn-i antökum er ekkert, jafn gott og Cham- i berlain’s Colic and; Diarrhoea Reme-1 dy. Kveisa og inn- antökur eru svo al- gengar aS flaska af þessu ágæta meS-1 ali ætti aS vera á jhverju einasta heiml ili. VerS 35 cent| til 60 cent. ^4 n If1 W* fo« IM Ttie SV0MACM coa-c<mou«a noASu» «'*“* «**.>« •’OOrI COuC couc SUMMÍR COMPlAtNT örsen 11«\. OiADRMotA •vooov SUIK A4«N SMCMKAlOA «» B» E**»r o«S S 2 gr CMtnfcnu SIM, ProprRtorr «r Puui HKhim Art rtaSeíijii'lÍfSfÍB ú. Tmmh, Ootofto Snull Si«* * JUííSFER TABLETS A CompouMl •« «*»• ktt Kltmn i tCiáncy Clsddci Manulsrturcd bjr CtUKlUl# tiiKM tlll! Torunto. Ontwls PRICE, 50 CENTS Nýrnaveiki er jrí'felt aS fara í vöxt. Juni- per tablets eru góSar viS öll. um kvíllum seir. frá nýr- unum stafa. Þær hreinsa iblóSiS og koma lagi á þvagrásina. VerS 50c. E'f þú þjáist alf hötfuSverk reyndu Chamberlain’s TABLETS 254 CHAMBERLAIN MEDICINE Co DepL 11-----------Ltd. Toronto, Canada. Fæst hjá öllum lyfsölum og Home Remedies Sales, 850 Main Street, Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.