Heimskringla - 17.11.1920, Page 8

Heimskringla - 17.11.1920, Page 8
8. BLAÐSfÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 17. NÓV. 1920. Winnipeg. Hr. Friðrik Guðnnundsson frá Mozart, Sask., er nýfluttur hingað til borgarinnar ásamt fjölskyldu sinni. Er heimili hans að 640 Alv- erstone St. _ tJnítarasöfuuðurinn er að undir- búa samkomu er haldin verður 2. de3. n.k. Yandað verður til skemt- ana og verður skemtiskráin aug- lýst í næsta blaði J. K. Straumfjörð úrsmiður og gullsmiður- Allar viðgerðir fljött og vel af heDdi ieystar. 676 Sargent Ave. Talaími Sherbr. 805. Skemtiskráin fjölbreytt og vönduð Góðar veitingar á eftir. Aðgangur 35 eent. Eriðrik Kristjánsson. 619VictorV St., hefir keypt eldiviðarverzlun S.'« P. ólafssonar og rekur hana fram- vegis. Kristjárr Sigurðsson cand. phil. fyrv. ritstjóri Lögbergs hefir nýlega fengið kennarastöðu út við Eden Manitoba. Kona hans og börn þeirra fimm fóru þangað vestur á laugardaginn, en Kristján hafði farið þangað nokkru áður. Sú harmafregn hefir borist frá Eoam Lake, >Sask., að merkisbónd- inn Kristíij} J. Helgason, hafi svift sig Iffi níeð býssuskoti að morgni þe»s 7. þ. m. Hinn látni vanda til þunglyndiskasta, og það var í einu slíku aðsvifi, að hann varð sér að aldurtila. Kristján heitinn 7var framúrskarandi dugnaðar- og elju- maður, prúður í framkomu og val- menni. Hann hafði á seinni árum auk búskaparins rekið gripaverzl- un og var talinn auðugur maður. Hann var einn af frumbýlingum Eoam Lake bygðar. Hann var 59 ára gamall. Hinn látni eftirskilur ekkju og 8 börn, flest uppkomin. Land til sölu. 5% mílu frá jámbrautarstöð; 114 mflu frá skóla. Pósthús er á land- inu. Landið er gott og ódýrt. Finn- ið eða skrifið: Jón Jónsson, Framnes, Man. 6-9 Árni Sigurðsson trésmiður frá Hnausum, heiðrar borgina um þoss- ar mundir með nærevru sinni. Runólifur Fjeldsted prófessor ligg- ur hættuiega veikru suður í bænum Indianola í Iowa, að því er blaðið Minneota Mascot segir. Hefir hann verið meðvitundarlaus að mestu í 10 daga, og eru litlar líkur til að honum verði bata auðið. Wonderland. Eugene O’Briten er sýndur í dag og á morgun á Wonderland í hinni ágætu mynd “The Perfect Lover’ Myndin er tekin eftir hinni frægu sögu eftir Leila Burton Welis: ‘The Naked Truth”, og ©r jafn unaðsleg | í sjón, sem bókin er til aflestrar.. Hún er þó ekki ætluð börnum. A föstudaginn óg laugardaginn verður myhdin “The Miracle of Money” sýnd. Er henni stjómað af Hobart Henley, og er ágætiéga vel leikin. Næsta mánudag og þriðjudag verð- ur hin undursamlega leikkona May Allisón sýhd í myndinni ‘The. Walk- Nokkra undaníarna daga hefir Einar borgríinsson ferðast um bæ-, inn og tekið við jólapöntunum fyr- ir stækkuðum myndum. Einar er hinn dfni íslenzki umboðssali fyrir “The Etominion 'Art Company,,’ hið nafnfræga myndafélag, er hlaut fyrst verðlaun fyrir stækkaðar myndir á síöustu heimsisýningu. Til jóla verða myndirnar seldar með afslætti. Reiðhjólaaðgei ðir leystar fljótt og vel af hendi. Höfum til sölu Perfect Bicycle Eicnig ömul reiShjól í góðu standL Empire Cyde Co. J. E. C. WILLIAMS eigandi. \ 641 Notre Dame Ave< Jóns Sigurðssonar félagið heldur Bazar í Goodtemplarahúsinu iaug- ardaginn 4. desember næstkomandi og stendur salan yfir frá kl. 2 til 11 e. h. — Ágóðinn rennur f minn- ingarritssjóðinn. Fjölmennið. Offs”. G. G. Goodman frá Wynyard kom til borgarinnar á þriðjudaginn með vagnhleðslu af gripum. Mr. Good- mann hafði fátt að segja tíðinda nema almenna vellfðin í bygð sinni. Heim til Islands lögðu af stað í morgun þrír ísfirðingar: Alberti Kristjánsson, Guðm. Kristjánsson' og Þorbjörn Tómasson ásamt ung- um syni sínum; ætla menn þessir allir alfarnir heim til átthaganna. Hr. Gunnar J. Goodmundson hefir tekið að sér innheimtu fyrir Heims- kringlu hér í borginni. SKIFTAR SKOÐANIR. Misjafnir eru dómar manna um Stúkan Skuld heldur hlutaveltu í| Vígsióða, svo sem sjá miá af eftirfar- Goodtiemplarahúsinu miðvikudags- andi stökum, sem Heimskringla kvöldið 1. des. Nánar auglýst f óafa borist: Þeir Jón Sigurðsson frv. sveitar- ockíviti, Sveinn Pétursson og Björn Björnsson friá Yíði, eiu staddir hér í borginni. WONDERLANKI THEATRE V MiSvikudag og fimtudag: Eugene O’Brien í ''THE PERFECT LOVEVR”. Og HERBERT RAWLINSON í “THá DALVA RUBY”. Föstudag og laugardag: AN ALL STAR CAST í “THá MIRACLE OF MONEY”. Mánudag og 'þriSjudag: MAY ALLISON. SkrifiíS eftir veríSlista vorum. Vér getum sparaÍS yÍSur peninga. J. F. McKenzie Co. Galt Building, (Cor. Princess og Bannatyne) Winnipeg, Man. Spyrjið um verð vort á þreski- vélabeltum og áhöldum. — Sér. staklega gerum við Judson vélar og höfum parta í þœr. Sendið okkur Judson vélamar ykkar og vér munum gera vel við þaer með mjög sanngjörnu verði, eða pantið frá oss vélarhlutana og gerið verk- ið sjálfir. næsta blaði. Hr. A. E. fsfeld frá Winnipeg Beach, Man., var hér á ferð á mánu- daginn. Árni Anderson lögmaður sækir um skólanáðsstöðu fyrir 2. kjördeild við íiæstkomandi bæjarstjómar- kasningar. Mr. Anderson hefir nú um nokkur áir verið í sbólaráði Wesley College, og þótt þar hinn nýtasti maður. Mlá því vænta að landar fyiigi honum einhuga við .skólaráðskosningarnar. Til St. G. Stephansonar. Mannkærleikans merkið ber manan hæst í stafni. Eriðarvinur, fremd sé þér, fár er hér þinn jafni. Hökk fyrir Ijóðin, þor og dug; þinn ei hróður dvínar. Friðarsólin, frjálsum hug faðmi slóðir þínar. G. J. Stór stofa til leigu í Ste. 12 Lann- ark Blk., Maryland St. Aðgangur að eldhúsi ef þess er óskað. Leiga mjög sanngjörn. Landi vor Jóhn J. Yopni sækir um ; bæjarfulltrúaemþæbti í 2. kjölr-1 deild. Mr. Vopni átti sæti í bæjar- stjórninni um eitt kjörtímabil fyrir fáum árum siíðan og þótti hinn nýt- asti fulltrúi. Stökur. Stebbi níðingis krepti kló úr hvofti víðurn eitri spjó að kappalýð og lftt af dró; liðnum býður ihann ei ró. Elginn veður ósvffinn, örgust kveður brígslyrðin; fótum treður sóma sinn, sjálfan gleður djöfulinn. S. J. J. Til sölu. Einn af beztu búgörðum í Wat- come County. Með öHu tilheyr- andi: nautgripum, hestum, akur- yrkjuverkfærum. Gævél dælir vatni fyrir menn og skepnur. — Shilo full af bezta fóðri. — Kjörkaup — neyð- arsala.i— Þeir sem vildu fá þetta ættu að koma strax eða skrifa til mfn. M. J. Benedictson, Blaine, Wash. E. S. Margt íleira gott — æfinlega ókeypis leiðbeiningar. — M. J. B. Naturopathy’. (Náttúru-lækningar) Þúsundlr manna um heim allan eru farnar a'ö nota sér “Naturo- pathy”, hina nýju vísinda lækninga-aSferfc án meT5ala vi?5 kvillum eins og gigt, &yllinæt5, taugaveiklun, maga-, lifrar- og nýrnaveiki og húT5sjúkdómum o. fl. Ef at5 þú þjálst af einhverjum slíkum kvilla, og þú hefir á- rangurslaust leitat5 þér lækninga, þá viljum vér rát5a þér at5 koma og finna okkur at5 máli, þat5 kostar þig ekki neitt. Lækninga-at5fert5 vor er ekki at5eins ætlut5 þeim, sem velkir eru, heldur og þelm sem heilbrigt5ir eru, til þess at5 tryggja þeim gooa framtít5arheilsu. Lækningastofnun vor hefir öll hin nýjustu tæki til at5 gera rafmagnslæknlngar, nudd og allskonar böt5. Single Treaments” og böt5 fást, ef óskat5 er. Vit5 kvefi og gigtarkippum er slík Iækninga-at5fert5 hentugust. Allar lækningar og bot5 eru undir um sjón sérfræt5inga. A , . . , íslendingar, spyrjitS eftir Dr. Simpson, hann talar íslenzku. Oll- u/n skriflegum fyrirspurnum sérstakur gaumur gefinn. Skrifstofutími (nema á sunnudögum): 10—12 f.h., 2—4 og 7 y e. h., og eftir samkomulagi. TaUfmÍ: A 15020. Dr. J. NICHOUN, Nature Cure Institute. Office Rftom 2—002 Main St. (BTear Alexnnder Ave.), Winnipeg, Man. Ungrmenniafélag Únítarasafnaðar- ins Iheldur fund í sarnkomusal kirkj- unnar næstkomandi fimtudags- kvöld kl. 8. Fundur þessi er kosn- ingafundur félagsins og er því sér- staklega skorað á alla félagsmenn að mæta. Kuldatfðin er komin, og þá getur enginn veriS án hlýrra yfirsænga og ullarteppa. Vér höfum miklar birgðir fyrirliggjandi af hvorutveggja á ýmsu verði og gæðum. Lítið mn til BANFIELD’S Skemtisamkoma verður haldin í Skjaldborg að kvöidi þriðjudagsins 23. þ. m., kl. 8,1 o undir umsjón djáknanefndarinnar. j áður en þér reynið annarsstaðar. .r É — f Eigi þarf lengur að hræðast Tannlækningastólina Hér & taekaastsfunnl eru allar hlnar fullkomnustu vtsindalegu uppgStv- anlr ootaSar vlS tanalæknlngar, og hlnlr aKfSustu læknar og beztu, sem völ er t, taka A mðtl sjúkllngum. Tennnr eru dregnar alveg sársauka- lauat. Alt verk vort er aö tannsmiöi lýt- ur er ktS vandaöasta. HafitS þér veriS ats kvítSa fyrir þvl aö þurfa atS fara ttl tannlæknls? Þér þurfitS engnaZ kvíöa; þeir sem til oss hafa komUS bera oss þatS alllr atS þelr hafl Bkkl fandlS ÍH sérsanka. EruS |>ér óánægtSur meS þær tenn- ur, seaú þér haflC fengitS smítSatSar^ Ef swo er þá reynitS vora nýju "Pat- ent Double Suctlon", þær fara vel I gómi. Tennur dregnar sjúklingum sárs- auka.La.ust, fyltar metS gulli, sllfri postullnl etSa “alloy". Alt sem Roblnsoa gerir er vel gert. Þegar þér þreytlst atS fást vltS lækna er lltHS kunna, komitS tll vor. Þetta er eina verkstofa vor i vesturland- lnu. Vér höfum ltnlsburtSl þúsunda, er ánægtSlr eru metS verk var. Gleymlts ekkl staLnnm. Dr. Robinson. Blrka RnUdlna (Smlth and Portage) e«C. Oaaada. UNI0N BLANKETS með alullar yfirborði, með sterkri bómullar undirstöðu, stærð 68x80. Vanaverð $12.50 Kjörkaupsverð, parið.............$10.50 ALULLAR SK0TSK BLANKETS Ofin úr beztu ull, þæfð og ohlaupanleg. Stærð 66x80. 6 lbs. á þyngd. Vanaverð $22.50 Kjörkaupsverð....................$18.00 BOMULLAR YFIRSÆNGUR Fullkomin tvímennings rúma stærð, vél stopp aðar. með hreinsaðri bómull og í silkiofnu sængurveri. Vanaverð ............ $6.00 Kjörkaupsverð.....................$4.95 ÆÐARDCNS YFIRSÆNGUR vel stoppaðar með góðum æðardún, léttar, hlýjar og fallegar. Vanaverð ....$20.00 Kjörkaupsverð....................$15.95 BARNA YFIRSÆNGUR Ágætar fyrir vöggur, barnavagna og sleða. Vanaverð...........L..............$1,25 Kjörkaupsverð ..................... 95c MISLITAR BADÞURKUR Sterkar, voðfeldar og lausar við los; rauð- röndóttar. Stærð 20x40. Vanaverð $2.00 Kjörkaupsverð.....................$1.25 SPARIÐ $1.50 á VOILE CURTAINS Þær eru endingargóðar, gegnumsaumaðar og jaðarinn prýddur fallegum blúndum. 35 þml. breiðar. Vanaverð ............ $5.00 Kjörkaupsverð, parið..............$3.50 GARDÍNUR seldar unjjir verksmiðjuverði. Grænar og gular rúllugardínur á 1 þumlungs Hartshorn vindur, sem er fullkominn í alla staði. Stærð 37x70 þml. Vanaverð $1.75 Kjörkaupsverð..../................$1.20 C0LUMBIA GRAFAN0LAS EINKASALAR Seldar með mjög vægum borgunarskil- Fyrir hin víðfrægu Seller’s Kitchen málum. Reynið hljómplötur vorar. Cábinets. I J. A. BANFIELD i T T/io Rellable Home Furnlshor 492 Main Street ' Phone N 6667 jj K O L EF YÐUR VANTAR í DAG PANTIÐ HJÁ Ð.D. WOOD&SONS, Ltd. Phones: N 7641 — N 7642 — N 7308 Skrifstofa og Yard á horni Ross og Arlington. Vér höfum aðeins beztu tegundir. SCRANT0N HARD COAL — Hin beztu harðkal — Egg, Stove, Nut og Pea. SCRANTON HARD COAL — Hin beztu harðkol — Egg DRUMHELLER (Atlas) — Stór og smá, beztu tegundir úr þvi plássi. STEAM COAL — aðeins þau beztu. — Ef þér eruð í efa, þá sjáið oss og sannfærist. Margir Islendingar óskast til að læra metSferð bifreiða og gas-dráttarvéla á Hemphill Motor School. Vér kennum yður aS taka í sundur vélar, setja þær saman aftur og stjórna 'bif- reiSum^ dráttarvéluin og Stationery Engines. Einnig hvernig fara skal með Tlutninga-bifreiðar á götum borgarinnar, hvern- ig SeTa skal við Tires, hvernig fara skal aS við Oxy-Acetylne Welding og Battrey-vinnu. Margir Islendingar sóttu Hemp- hfll Motor School síSastliðinn vetur og hafa fengið hátt kaup í sumar við stjórn dráttarvéla, fólks- og vöruflutnings-bif. reiSa. Vor ókeypis atvinnuskrifstofa útvegar atvinnu und- ireins að loknu námi. Þarna er tækifærið fyrir Islendinga að læra allskonar vélfræði og búa sig undir að reka Garage atvinnu fyrir eigin reikning. Skrifið eftr vorum nýja Catalog eSa heimsækiS vom Auto Gas Tractor School, 209 Pacific Ave., Wpg. Otbú aS Regina, Saskatoon, Edmonton, Cal- gary, Vancóuver, Victoria, Toronto og Montreal. Stærsta kerfi í heimi af Practical Trade Schools. KOL! KOL! Vér seljum beztu tegund af Drumheller kolum, sem fæst á markaðinum. — KAUPID EITT TONN 0G SANNFÆRIST. Thos. Jackson & Sons Skrifstofa 370 Cólony St. Símar: Sher. 62—63—64. Læknar væringu, hárlos, kláða og hárþurk og —r græSir hár á höfði þeirra, sem Mist Hafa Hárið BíSið ekki deginum lengur meS að reyna L.B.HairTonic L. B. HAIR TONIC er ólbrigSult hártneSal ef réttilega er notaS, þúsundir vottorSa sanan ágæti þess. Fæst í öllum lyfjabúSum borgarinnar. Póstpantanir afgreiddar fljótt og vel. Kostar með pósti flaskan $2.30. Verzlunarmenn út um land skrifi éftir stórsöluverSi til L. B. Hair Tonic Company. 273 Uzzie Street, Winnipeg. Til sölu hjá: SigurSson, TTiorvaldson Co,, Rrverton, Hnausa, Gimlif Man. Lundar Trading Co., Lundar, Eriksdale, Man. Timbur, Fjalviður af öllum Vörubirgoir. tegundúm, geirettur og alls- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér erum ætíð fúsir að sýna, þé ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. ------------ L i m i t e d —1—-----~r HENRY AVE. EAST WINNIPEG Abyggileg Ljós og A flgjafi. Vér ábyrgjumst y’Sur v&ranlega og óslitna ÞJ0NUSTU. ér æskjum virðingarfylst viSskifta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. UmboSsmaSur vor er reiSiibúinn að finna yður iS máli og gefa ySur kostnaSaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McLimont, Gerfl Manager. S

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.