Heimskringla - 24.11.1920, Blaðsíða 8

Heimskringla - 24.11.1920, Blaðsíða 8
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 24. NÓV. 1920. Winnipeg. • Séra Rögnv. Pétursson fór niður til Nýja íslands á mánudaginn til að jarðsyngja ]>ar ungmenni. Er væntanlegur aftur á morgun. J. K. Straumfjörð úrsmiður og gullamiður- Ailar viðgerðir Qjótt og vel af hendi ieysfcar. 674 Sargent Ave. Talsrmi Sherbr. 805. í fyrrinótt andaðist að 635 Alver- stone St. hér í borginni Jón G. Gunn laugsson trésmiður, giftur maður, rúrnlega fertugur. Bánamein hans var lungnabólga. Hin nlátni hafði verið hér f landi i tæji 10 ár, kom hingað vestur frá Akureyri, þar sem hann hafði rekið iðn sína í nokkurj ár. * «--------— Hr. Guðmúndur Magnússon frá Pramne'si var hér á ferð síðari hluta vikunnar. Sagði fátt að frétta. til jólagjafa. ingar. Kaffi og ísrjómaveit- Hr. Eiríkur Sumarliðason er að ferðas't um NorðurDakota i innköll- unarerindum fyrir Heimskringlu. Ný Oliver Ritvél, búin til fyrir íslenzku, sænsku og ensku, er til sölu nú strax. Rit- stjóri vísar á. Mrs. J. G. Dalman frá Gimli kom til borgarinnar í gær. Stúkan TJekla heldur skemtifund næsta föstudagskvöld í eifri sal Goodtemplarahússins. Margir setia að ganga bá í stúkuna og verður f.iör og gleði á ferðum. Allir Good- templarar eru veikomnir. J>eikflokkurinn í.slenzki kom vest- an úr Vatnabygðum á mánudaginn. Hafði hann leikið Kinnarhvolssyst- ur í Wynyard, Mozart, ELfros, Leslio j Hr stefán Thorgon frá Ginl]i fór og Churehbridge, alstaðar fyrir fuliuj ]nn á a[menna spítalan á mánudag húsi. Á morgun fer leikflokkurinn ■ ]n f fyrrj Vnku og var gerður á hon- suður til Norður-Dakota o gætlar um uppskurður á vinstra auga á að sýna leikinn að Garðítr, Moun-j fö.studaí?inn. Uppskurðurinn tókst tain og Akra. Verður tvivegis leik-; v(;] 0g er vonagt ti! að Mr. Thorson í-8 á hinuTn tveim fyrnefndu stöðum m {uJ]an bafa á gjón sinnj en einu sinni á Akra. Má vænta ________________ bess að landar suður bar fjölmenni A sunnudaginn var andaðist á leikinn, bví betri leik og leiklist he]m]]j Sigurðar J. Vídals á Hnaus- mun beim ekki oft bjóðast að líta. UTrlj ungur drengur, Haraldur að i nafni, sonur Mr. og Mrs. Sigvalda Stúdentafélagið íslenzka heldur (vídals jarðarförin fór fram á dansskemtun í Goodtemplarahús. liriðju(]aRÍnn hinn 23. b. m. Dreng. inu næstkomandi miðvikudagskv. urinn var jarðsunginn af séra bann 1. desember. Veitingar verða Rögnv Péturssyni. á staðnum og innifaildar í aðgöngu- __________ eyrinum, sem verðut 50 eent. j Lárus Guðmundsson> 86ln margir ! kannasti við, hefir verið mjög las- Það var auglýst í síðasta blaði, inn nh uni Undangenginn tíma að úmtarasöfnuðurinn væri að und Hann fór á laugardaginn niður til irbúa skemtisamkomu, sem haldin Árborgar og"dveJur bar um skeið yrði fimtudaginn 2. desember, en meðal frændfóiks síns. Þeir, sem vissra orsaka vegna/hefirsamkom- kynnu að skrifa honum, gerðu vel í unni verið frastað til fimtudagsins því að senda hréfin til Arborg, Man. 9. desemberi Samkoman verður_________________________________ nánar auglýst í næsta blaði. j Blaðarakkinn. " í Sá hefir blöðin áður elt Bæjarstjórnarkosningarnar eiga að Með áburð leirsins nægan; fara fram föstudaginn 3. desember. Gg jöngun hans, að geta gelt, Þrír ísiendingar verða í kjöri: Árni Gerði’ ’ann illa frægan. Anderson iögmaður fyrir skólaráðs-1 Stephan G—. mann í II. kjördeild og John J. 20______1 j _ >20 Vopni og Dr. Sig. Júl. Jóhannessonj ________________ sem bæjarfulltrúaefni í sömu kjör- deild. menn með sér veizluföng; var öll- um boðið að setjast að snæðingi; glöddust menn á líðandi stund, brátt fyrir væntanlegan skilnað. Þessa rausnarlegu velvild viljum vér nú bakka af hjarta beim öllum, sem eiga hlut að máli, og biðjurn gjafarann mikla að minnast slíkrar velvilcíar. Það viljum við taka fram að ekki mun vináttuiband okkar togna eða bresta, brátt fyrir aukna fjarlægð. Langruth, Man., 18.—11.—’20. Ásmundur Þorsteinsson. Ragr.heiður Þorsteinsson. ReiðbjóbzSget ðir leystar fljótt og vel af hendi. Höfum tD sölu Perfect Bicycle Eássig amal reiSkjól í góðu staudi. Empire Cyde €0. * J. E. C. WILLIAMS eigcindi. 641 Notre D&me Ave. Auglýsing. 'Eg hefi tekið til sölu ljómandi heimili í bænum Blaine, Waslh, og er betta-eitt meðal margra: [ Portibygt1 hús með 7 herbergjumj og veranda; allskonar útihús; Ljós ] og sfmi og óbrjótandi vatn af beztu - ~ .. # tegund við bakdyr hússins. Eigninj I jp Skriflð eftir veríSlista vorum. Vér getum eparað y ður penmga. stendur fast við akbraut sem aldrei blotnar upp. Á 25 lóðum, inngirt, hallandi móti suðri. Alt unnið upp. Heilmikið af epla, plómu- og peru- trjám og berjarunum. Eignin stend ur'á sjávarbakkanum, og er fögur og tiikomumikil sjón að líta út á sjóinn kvölds og morguns, og sann- arlega heilsustyrkjandi hverri sál. ■>essi eign gefur af sér hey og beit fyrir tvær kýr, ef vel er á haldið. Húsin öll eru $2000 virði. Eignin fæst fyrir $2500 (langt fyrir neðan sannvirði.) S. A. Anderson, ^ Box 697, Blaine, Wash. Miss Aðalbjörg Bardal hjúkrunar- kona liggur í taugaveiki á almenpa spítalanurn. Prófessor Runólfur Fjeldsted, er taiinn var dauðvona í síðasta blaði, er nú heidur á batavegi, að bví er síjðast fréttist. Kosningafundur. Fultlrúanefnd (Trustees) fyrir G. T. stúkurnar Heklu og Skuld, verð- ur kosin miðvikudagskvöldið 1. des. | n. k., kl 8—10, í Goodtemplarahúsinu I AJlir meðlimir stúknanna, sem ! komnir eru yfir 18 ára aldur hafa atkvæðisrétt og eru hér með ámint- ir um að sækja jænna kjörfund. I Samkvæmt iögum félagsins eru full- trúarnir kosnir árlega og eiga 9 Wonderland. Ágætar myndir t verða sýndar á Wonderland í dag og á morgun. Hin nafnkunna leikmær Edith Ro- berts er sýúd í mjög spennandi mynd, sem heitir “Alias Miss Dodd” og önnur mynd sem beitir “The Mite of love”, og leika Wnir víð-j frægu leikarar Mabel Taliaferro-og Robert Edison aðalhlutverkin í henni. Á föstudagin nog laugar- daginn verður^IIarry Carey sýndur í “Overland Red”, mjög spennandi mynd, og auk bess skemtiieg gam anmynd. Næsta mánudag og briðju dag verður Olive Thomas sýnd,í til komumikilli mynd, sem heitir ‘Foot- lights and Shadows”. Og ekki meg- ið ]>ið gleyma að sjá Shirley Mason í “Her Elephant Man” vikuna bar á eftir. Galt Building, (Cor. Princess og Bannatyne) Winr.ipeg^ Man. Spyrji'S um verð vort á þreski- vélabeltum og áhöldum. — Sér. ataklega gerum viS Judson vélar og hÖfum parta í þasr, Sendið okkur Judson vélamar yklcar og vér mimum gera vel viS J>scr meS mjög sanngjörnu verði, eSa pantiS frá oss vélarhlutana og gerið verk- iS sjálfir. w Þann 10. nóvember_ voru eftirfylgj andi settir í emibætti í stúkunnr Skuld: F. .Æ. T. Benedikt Ólafsson, Æ. T. Pétur Fjeldsted, V. T. Rósa Magnússon, R. Guðrún Pálsson, Fj. R. Sig. Oddleifsson, F. Soff. Þorkels-, sno, K. Mrs. Fjeldsted, D. Holga) Ól- afsson, A. D. Mrs. Oddleifsson, A. R. Otto Bergmann, V. Lúðvík Torfason Ú. V. JóLiannes Johnson. Organisti Margrét Eggertsson. Uppbúið' herbergi til leigu 628 Victor St. að Dorkasfélagið hefir Bazaar í sunnudagskólasal Fyrstu lútersku kirkju miðvikudagskvöldið 1. des- ember. Verður bar margt á boð- stólum eigulegt og vel við eigandi Eigi þarf lenguf að hræðast TanBlækningastnlinn Hír í iiekaastefunnl eru allar hinar fullktunnustu vísindalegu uppgStT- anlr nota*ar viTS tannlækningar, o* hlnir eefSustu læknar eg beztu, aem völ «r fc, taka á mótl sjúklingum Tennur eru éreenar alver sársauka laust. Att verk vort er ab tannsmHSl Iýt. ur er JU3 vandatíasta. HafiS þér veri?J «3 kvítsa fyrir því at þurfa aB fára tll tannlæknis? Þér þurflb engu aD kvítSa; þeir sem til oss hafa komiS J>era oss þab allir aS þ'eir hafi Bkkl fiindiS «11 sdrsaaka. Brutl T^ér óánsegrbur meb þær tenn- ur, se*o þér hafib fengiS smí3a8arn Bf svo er þá reynit vora nýju “Pat- ent Double Suction”, þær fara vel I gömjL Tennur dregnar sjúklingum sárs- aukalaust. fyltar meS gulli] silfri postuUnl etia “alley". Alt s«m Rohinsoa gerlr er vel ffert. Þerar þér þreytlst atS fást vi» lsekna er lltffl kunna, komiS tll vor. Þetta er eina verkstofa vor I vesturland- Inu. Vér faéfum ltnisburiil þúsunda, er tuactlr eru meV verk vor. GleymJB ekkl staLnum. Dr. Robinson. TasuUækntnKastefnna ntrks BHdlet (Smltfa and Portage) ilprr, Oanadn. manns að slcijia bá nefnd. Úitnefnd- ir hafa verið 18 manns og gkal hver kjósandi merkja x við 9 nöfn á kjör- seðlinum sem afhendist ]>ar á staðn um. Eftirfylgjandi listi sýnir nöfn beirra, sem eru í vali: Ólafur S. Tliorgoirsson. Pétur Fjeldsted. Ásm. P. Jóhannsson. * Gunnl. Jóhannsson. Óskar Sigurðsson. Benedikt ólafsson. Guðjón H. Hjaltalín. Sigurður Oddleifsson. B. M. Long. Sigurður Bjömsson. Sigurbjörn Paulson. . Guðm. Th. Gfslason. Hreiðar Skaftfeld. Friðrik Kristjánsson. Jakob Kristjánsson. Stefán Jóhannsson. ^ Ólafur Bjarnason. Fyrir hönd íslenzku Goodtempl- arastúknanna f Winnipeg. Ólafur Bjarnason, forseti. ONDERLANfl THEATRE U MiSvikudag og fimtudag: Edith Roberts “ALIAS MISS DODD” Einnig: Mabel Taliaferro "THE MITE OF LOVE”. Föstudag og laugardag: Harry Carey “OVERLAND RED”. Mánudag og J>riSjudag: Olive Thomas ‘FOOTLIGHTS and SHADOWS’ Land til sölu. 5Vz mílu frá jámbrautarstöð; 1% imílu frá skóla. Pósthús er á land- inu. Landið er gott og ódýrt. Finn- ið eða skrifið: Jón Jónsson, Framnes, Man. Fréttir úr Vatna- byggðutn. Ef þú æskir frétta af Isledningum í Vatnabygðum, þá kauptu The Western Review (Bogi Bjarnason útgefandi) sem gefið er út í Jroam Lake, Sask. Kemur út vikulega og kost- ar $2.00 um árið. Þakkarorð. Við finnum' okkur skylt að bakka hinum fyrverandi nágrönnum, fyrir bau innilegu og ríkmannlegu vel- vildaratlot, er við báðum af ]»cirra hálfu. Við höfum búið í hinni svoköll- nðu Flóabygð í grend við West- bourne, og fluttumst l>aðan síðast- >liðið haust til Langruth, bar sem við, bjuggum okkur framtíðar set- ur. Aður en við lögðum upp, urð- um við fyrir óvæntri heimsókn ná- grannanna; voru ]>ar komnir allir bygðarmenn, karl sem kona'j töluðu menn til okkar hlýjum og vel völd-| um orðum; höfðu beir með sér gjafir, er beir báðu okkur að big'gja sem vott vináttu sinnar, og semj minningu um marga sameiginlega j ánægjustund. — Okkur eldri hjón- | unum var gefinn legúbekkur fóðr- aður dýru léðri og borðbúnaður úr silfri; var borðbúnaðurinn í skríni, haglega gerðu og vel fyrir koniíð. Þorsteini syni okkra og konu hans voru afhent mörg vönduð matarflát sem eru samstæð til framreiðsiu við máltíðir. Allir eru munir bessir vandaðir að efni og gerð. — Höfðu Varðveittu þig gegn kvefi með því a?J drekka dag lega hina óáfangu öl- tegund vora. Þjóöræknisfélagsdeildin Frón held- ur aðalfund í ne'öri sal Goodtempl- ’arahússins þriöjudagskvöldiö hinn 30. þ. m. — Kosnir nýir embáettis- menn. — Mörg áríðandi mál á dag- skrá, sem þola enga bið. Fundur- inn hefst stundvíslega kl. 8. Fyrir hönd fráfarandi stjórnar. EINAR P. JÓNSSON ritari. K O L EF YÐUR VANTAR 1 DAG PANTIÐ HJÁ D.D. WOOD&SONS, Ltd. Phones: N 7641 — N 7642 — N 7308 Skrifstofa og Yard á horni Ross og Arlington. Vér höfum aðems beztu tegundir. SCRANTON HARD COAL -— Hin beztu harðkal — Egg, Stove, Nut og Pea. SCRANTON HARD COAL — Hin beztu harðkol — Egg DRUMHELLER (Atlas) -— Stór og smá, beztu tegundir úr því plássi. (N 'STEAM COAL — aðeins þau beztu. — Ef þér eruS í efa, þá sjáið oss og sannfærist. Naturopathy’. . (Náttúru-lækningar) Þúsundir manna um heim allan eru farnar a?5 nota sér “Naturo- pathy , hina nýju vísinda lækninga-aBferC án meBala viS kvillum eins og gigt, gylllnætS, taugaveiklun, maga-, lifrar- og nýrnaveiki og huSsjukdómum o. fl. Ef ah þú þjáist af einhverjum slíkum kvilla, og þú hefir á- rangurslaust leitaS þér lækninga, þá viljum vér rátSa þér atS koma og finna okkur aS máli, þaíi kostar þig ekki neitt. Lækhinga-atSfer’B vor er ekki aBeins ætluB þeim, sem veikir eru, heldur og .þeim sem hellbrigt5Ir eru, til þess at5 tryggja þeim gótSa framtíBarheilsu. Lækningastofnun vor hefir öll hin nýjustu tæki til atS gera rafmagnslækningar, nudd og allskonar bötS. “Single Treaments" og bötS fást, ef óskaS er. VitS kvefi og gigtarkippum er slík lækninga-atSferB* hentugust. Allar lækningar og bötS eru undir um sjón sérfrætSinga. íslendingar, spyfjitS eftir Dr. Slmpson, hann talar islenzku. öll- um skriflegum fyrirspurnum sérstakur gaumur gefinn. Skrifstofutimi (nema á sunnudögumý: 10—12 f.h., 2—4 og 7—9 e. h., og eftir samkomulagi. . Talsiml: A 3620. Dr. J. NICHOUN, Nature Cure institute Office Room 2—002 Mnin Sf. (Near Alexander Ave.), Winnipegr, Man. KOL! KOL! Vér seljum beztu tegund af Drumheller kolum, sem fæst á markaðinum. — KAUPID EITT T0NN OG SANNFÆRIST. Thos. Jackson & Sons Skrifstofa 370 Colony St. Símar : áer. 62—63—64. Leeknar væringu, hárlos, kláða og hárþurk og —' b.'.G. -4;S. *>■ iý 0 græðir hár á höíði þeirra, sem Mist Hafa Hárið Bíðið ekki deginum lengur með að reyna L.B.HairTonic L. B. HAIR 1 ONIC er óbrigðult hármeðal ef réffcilega er notað, þúsundir vottorSa sanan ágæti þess. Fæst í öllum lyfjabúSum borgarinnar. Póstpantanir afgreiddar fljótt og vej. Kostar með pósti ifladkan $2.30. V.erzlunarmenn út um land skrifi eftir stórsöluverði til L. B. Hair Tonic Company. 273 Lizzie Street, Winnipeg. Tfl sölu hjá: Sigurðson, Thorvaldson Co., Riverton, Hnausa, Gimli. Man. Lundar Trading Co., Lundar, Eriksdale, Man. HENRY AVE. EAST Abyggileg Ljós og A f/gjafi. Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna W0NUSTU. ér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. UmboSsmaður vor er rsiðubúinn að finna yður ið máli og gefa yður kostnaðaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co.( A. W. McLimont, Gcrt’l Manager. M' * „XvnLlwn'ííii* Timbur, Fjalviður af öllum ^ýjar V risbirgöir. tegundum, geirettur og alls- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér erum ætíð fúsir að sýna, þó ekkert sé keypt. ^ / The Empire Sash & Door Co. —------------ L i m i t e d ——--------- WINNIPEG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.