Heimskringla - 24.11.1920, Blaðsíða 5

Heimskringla - 24.11.1920, Blaðsíða 5
WINNIFEG, 24. NóV. 1920. HilUSK«IHGLA 3LAOSÍÐA Impcrt'aJ Bank of Canada STOFNSETTUR 1875.—AÐALSKItúiSÍ.: TöRONTO, «NT. Höluístóll uppborgaður: $7,009,000. Varaajööur: 7,S0ðyMð AJStar öigair........................*5&&.0@®,-989 3Í2 útbfl 1 Domlnlon o( Cannila. Simrisjónsileild I hverju flthfll, or oA hyrjn SpnrlajMianllndiiit mo» |»v1 ntl ‘-nnt" Ih tt^t oOu mrim. r mwiu» ern kor(>Sb af penti>,:iM» y tln r f «í» ‘-iu‘-fim i ilrgl MaS eM nm fltar. Amrrdnlcit vHlahUH osplani «( tbjicM. Otibú Bankcns að Gimlí &g Riveirfeon, ál.mjoSi'Sa. á allan þann flota, úr því þeir hafa orðið að setja tundurspilli sím upp sökum manneklu? — Það liggur nokkuð nærri að aetla, að þeir leiti einnig aðstoðar Þjóð- verja til þess að koma herskipa- flotanum á flot, en ekki eiga Þjóð- verjar síður á að skipa æfðum mönnum á því sviði, sem nú ganga einnig atvinnulausir, þar sem allur herskipastóll þeirra hefir verið af þeim tekinn. Væntariiega munu Bandaríkin ekki láta annara ríkja þegna stýra nerskipum sínum, en varla mun standa á því, að þýzkir sjóliðstforingjar fáist til að flytja búferlum vestur um haf, ef þeir eiga vissa atvinnu, og fúslega munu þeir vilja rétta hönd til þess að ná yfirráðum á sjónum úr höndum Breta, því að þau yfirráð þeirra réðu úrslitunum í ófriðnum mikla. KomiÖaðSkulda- dögunum. 1 \ Fjármál landsins eru nú í lakara ástandi heldur en á nokkrum öSr.' um tíma í minni núlifandi manna.! ASallbanki landsins hefir nú í. nokkra mánuSi (hliSraS sér ihjá I aS annast ibarikaviSskifti viS út-l lönd. SeSlar hans eru óinnleysan-; legir hér á landi í bili samkvæmtj leyfi jDÍrig'sins, og sjálfur Ihefir hann neySst tij aS gera þá óinn- leysanlega erlenidis, líklega leyfis- laust. 'Þetta er svo óvanalegt á-; stand í hinum svokallaSa siSaSa heimi, aS erlendar þjóSir, er hafa j skifti viS Islendinga, eiga bágt meS aS skilja annaS, en aS þjóS- in sé í raun og veru aS verSa gjaldþrota. Til allrar hamingju er þaS ekki orSiS enn, og verSur vonandi ekki. En þaS óálit, -aem nú þegar hefir myndast a íslenzk- um fjármálaástæSum, er svo mik- iS tjón, aS varla verSur meS orS- um lýst. LandiS verSur í mörg ár aS vinan bug á því vSntrausti, sem fjárkreppa Islandsbanka hefir fætt af sér. Hver einasti Islend- ingur er í raun og veru imikiS ver staddur fjármunalega heldur en fyrir missiri síSan. Svo mikils er vert um þaS sameiginlega traust, sem nú er lamaS. i --m • II. ÞaS eru vafalaust margir menn, sem fyllast beiskju og gremju gagnvart stjórenendum Islands- banka, er þeir skilja til fulls í hvert óefni komiS er. En þaS er vafa- samt, hvort sá skoSunarháttur er réttur. Vafalaust hafa stjórnend- ur bankans fariS'öSruvísi aS um eitt og annaS, heldur en heppilegt mun þykja — ekki sízt eftir á. En þar liggur þó ekki þyngsta á- byrgSin, heldur á trúnaSarmönn- um Islendinga, svonefndum fjár- máramönnum þeirra, nokkrum ráSherrum, fjölmörgum þing- mönnum, og bak viS þá háttvirt- um kjósendum út um alt land(" Þessir aSilar Ihafa skapaS og hald- iS viS ramvitlausu bankakerfi, SíSan um áldamót. Þessir menn hafa veriS aS búa til meinsemd, sem fyr eSa síSar hlaut aS verSa aS hættulegum sjúkdpmi. Nú er komiS aS skuldadögunum. Nú fær þjóSin öll aS taka sér á herS- ar gjaldalbyrSina fyrir fáfræSi og JéttúS sína og sinna trúnaSar- manna. Og eiginlega er þaS ekki nema rétt. Menn og þjóSir fá lán um stundarsakir. En um síSir kemur aS greiSsludeginum. Og nú verSa íslendingar á komandi árum aS taka afleiSingunum af því, hvernig Einar Benediktsson, Páll Torfason og fleiri af þeirra félögum mótuSu fjármálalíf lands ins í byrjun 20. aldarinnar. III. Um aldamótin sSustu var hér aSeins einn bariki meS IlítiS veltu. fé og litlar framkvæmdir. Þá gengust hinir tveir ofannefndu menn og fleiri þeirra skoSana- bræSur fyrir því, aS stofnaSur væri hér nýr 'banki. RáSagerSin var sú, aS ]eyfa átti útlendu hluta- félagi aS stofna héT banka. Hann skýldi hafa 3 miljónir króna í hlutafé. ÞaS var agniS. Til aS fá þessar þrjár imiljónir í veltuna átti landiS aS leggja niSur sinn eigin banka og afhenda útlenda bankartum eftirlátna muni sína. Ennfremur skyldi landiS veita þessum ’banka einkarétt til aS gefa út alla seSla, sem þjóSin kynni aS þarfnast í því nær heila öld, þ. e. ajt fram aS aldamótvjpum 2000. Tuttugasta öldin átti aS verSa sannarle^ lslandsJbanka-öld. Um bankamál þetta mynduSust þegar í upp'hafi tvær stefnur og tveir flokkar, sem í raun og veru hafa haldist fram á þenna dag. Annar flokkuTÍnn virSist jafnan Kta fyrst á hagsmuni þeirra, sem eiga ibankann, þ. e. hluthafannar sem flestir eru erlendir menn. — Hinir líba á bankamáliS frá sjónar. miSi almennings á Islandi. Sá flokkur hefir venjulega orSiS aS lúta í |ægra haldi, þegar á hefir reynt, hjá þingi og stjórn. Þó má þakka mótstöSu slíkra forgöngu- manna eins og M. Stephensen landshöfSingja og Jónassen land- læknis, aS L^ndsbankinn var ekki lagSur niSur. Eftirmenn þeirra hafa gert lítiS betur en aS verja Landsbankann eySileggingu, m. a. af róstum innan bankans eSa milli hans og landsstjórnarinnar. Var sú hættan litlu minni hinni fyrri. Hluthafaflokkurinn hafir aftur á móti um flesta hluti fengiS vilja sínum framgengt. Fyrst aS koma bankanum á og ná seSjaút- gáfunni, þótt eirikaleyfistíminn væri styttur aS miklum mun. Þar næst leyfSi H. Hafstein bankan- um aS taka á móti sparisjóSsfé og var þaS hin mesta búbót bankan- um, meSan vel lét í ári. En hinir útlendu stofneiidur bankans höfSu upphaflega taliS slíka YáSstöfun fráleita, aS sami banki hefSi spari- sjóS og seSla. — Áhættan fyrir Gas í Maganum er hœttulegt. AHal orsökln «11 mflllnir>rlfjiils. I>eir sem þjást af meltingarleysi og annari óreglu í maganum, ættu a« muna, a« gas e«a vir.dur í maganum bendif æfinlega til aS maginn sé sýkt- ur af of miklu húrefni. Þesi súr ýldir fætiana, og af þvi kemur gas qg vingangur í magann og tefur fyrir náttúrlegnm ganga allra meltingarfæranna. Or^a-kar þetta. svo sá’ran höfuöverk, velkir hjarta«, ryiiir blótSætiar metS banvænu eitri, sem metS tímanum eyt5ileggur heilsuna alveg. Læknar segja atS fljótasti vegurinn til atS eytSa þessu gasi, sé atS taka eltthvert þá« lyf, sem vinni á móti •úrnum — og ekekrt lyf sé eins áreitS- anlegt og Blsurateil Magnesía—-tekið í vatni á eftir máltítS. — Þetta eytSir súrinum, kemur í veg fyrir ýldu og gerir maganum mögulegt átS vinna verk sitt náttúrlega. Bisurated Mag- nesta fæst í plötum etSa duftformi í öllum lyfjabútSum, og vegna þess atS margar tegundir af Magnesíum eru á imarkatSnum, þá er árít5andi atS bitSja æfinlega um Blsurateil Magnesíu, þvi þatS er tegUndin, sem læknarnir rátS- ieg&ja. I Ruthenian Booksellers & Publishing 1C0. Ltd., 860 Main st„ Winnipeg. bankann væri of mikil. En sú var- færni gleymdist og var þá aði^ns hugsað um bráSaibirgSa gróSa hlutihafanna. SíSar veittu seinni þing og stjórnir bankanum nýjar og nýjar ívilnanir um aukna seSla. útgáfu o. s. frv.. I raun og veru naut bankinn betri kjara heldui en þurfti aS vera. T. d. flaut tij hans til vörzlu, mikill hluti, ef ekki mest alt þaS fé, sem hin ýmsu stjórnarvöld í Reykjavík urSu aS geyma í banka nokkum 'hluta árs. Mun þaS oft hafa skift hundruS- um þúsunda, sem trúnaSarmenn landsins kusu heldur aS geyma í þeim bankanum ,þar 'sem arSur. inn gat runniS úr landi. Rétt ný- veriS hefri þessu veriS breytt rneS lögum, þannig, aS nú er skylda aS ávaxta almannafé í Landslbankan- um. MeS öfm móti gat þessi sjálfsagSa umbót ekki náS fram aS ganga. Og þaS var rétt meS naumindum, aS hún marSist í gegnum þingiS fyrir vinum hlut. hafanna. Svo mikiS var veldi þeirra. Einhver síSasta glíman mi'lli flokkanna var þaS, er núver- andi fjármálaráSherra og 2. þing- maSur Húnvetninga ætluSu aS kaupa hindrunarréttinn af Islands- banka fyrir hin mestu fríSindi. Is- landsbanki vildi sejja og þaS mun hafa þótt nóg. Minna litiS á hitt, aS núverandi Landsbankastjórn réSi eindregiS frá kaupunum. Reynslan hefir nú sýnt hvílík fá- sinna slík kaup hefSu veriS, ef fram hefSu gengiS eins og til var stofnaS. Framh. 0 Sparsemin segir þér að kaupa PURIT9 FtOUR Nægileg sönnun fæst í hinni daglegu framleiðslu sem gefur “Meira Brauð og Betra Brauð” og Betri Kökur. / Allir góðir œalvörusaíar selja þ&ð. Undur Eldtrygg rafmagns klikka úr stáli. SPARIBANK1 OG VEKJARAKLLKKA 1 EINU Einungis $11.95 Undur Kaupskipí floti Breta aukinn. 'á síSastliSnum þremur mánuS- um hefir 58 nýjum gufuskipum veriS hleypt af stokkunum í skipa- srriíSastöSvum meSfram ánni Clyde. Smálestafjöldi þessara skipa samantalinn er 186,724 smálestir. Meiriþluti skipanna eru vöruflutningaskip. I Sparibanki, eldtrygt greymsluhólf og vekjaraklukka, alt í einu, er eitt a£ hinum stærstu undrum nútímans. Klukkan er hin skrautlegasta og gengur hárrétt, ogr hún heftr svó hljómmikinn vekjara, atS jafnvel hinir þung- ávæfustu hjóta at! vakna. í klukkunni er einnig rafljósa- lampi, sem lýsir hana upp ati næturlagi, svo þú þarft aöeins atS stytSja á hnapp á klukkunni tll þess atS vita hvatS tímanum lítSur. Einnig má nota klukkuna sem húss- etia sRrifstofubjöllu. Vekjarinn og lampinn stjórnast af rafmagns "batteríi”, endist þatS mánutSum saman, en þegar þa« er útrunnttS má fá nýtt fyrir 50 cent í hvatta hútS sem er. Klukkan er 12 þuml. á breidd og 19. þuml. á hæS. Hún er meðöl ættu að vera á hverju . heimili. Chamberlain’s Liniment er ó- viSjafnanlegt sem gigtar á- burSur, einnig mjög gott viÖ Lumbago, lioa- veiki,_ tauga-*# l|6 toggiun, biýgu,' * vöðva sárind. um og meiSsl- um. Einnig gott viS biti, kláSa Vo. fl. Eikkert betra til aS bera á og nugga (herSar og bak, ef maSur þjáist ef bakverk eSa jöSrum vöSva- ■sárindum. 6 VerS 35 cent og 65 cent. Tamberlain’s ÍMVSTARD V l ^SalmI A Preparðtion óíiíwcdto ték€tfi« jffll *■ rióce of Mustirdnaóírcs 6- Sfrooq LmimfJfts *— ZX fyllilega $25.00 virgi en fyrir stuttan tíma seljum vér hana aTSeins á $11.0.%. GEPINS: Hver sá sem klippir út þessa auglýsingu og sendir okkur ásamt pöntun, fær VANDAD NIKKEL- T?R eins og hér er sýnt. trrin eru sterk og ganga rétt og hin eigulegustu. — Tilboð þetta stendur aöeins skamma stund. SENDID ENTGA PENINGA FYRIIt- FRAM fyrir klukkuna; aðeins $1.00 fyrir umbú'ðir og póstgjald. Verð klukkunnar borgar þú ekki fyr en þú færð klukkuna og úrið. sem vér gefum þér í jóla- &jöf. Skrifið til Variety Sales Company. DEPT. 614 D. 1016 MILWAUlvEE AVE. CHICAGO, ILL. tl _ Þcr látið gera við Ford bifreið yðar núna, verður hún í ágætu standi þegar vorið kemur og þér þurfið hennar með. V Það er heppilegri að láta gera við hana núna, meðan Ford verkstæðin eru ekki jafn ö:mum kafin og um vortímann. Ford partar eru seldir á öllum verkstæðum, sem gera við Ford bifreiðar, og með mjög sanngjörnu verði, eins og viíjgerðirnar. Skiljið bifreiðina eftir til aðgerðar aðeins þar sem sjáið skiltið: \ Ford M oior Compaay of Caiada, Limited, Ford, Ontario. Chamberlain’s Mustard **alm ger- ir sama gagn og Mustard plástur en langtum þægilegra til brúkun- ar, er bezti áburðurinn af þeirri tegund, sem enn hefir verið búinn til. VerS 60c askjan. Chamberlain’s Cough Remedy er bezta hósta- og kvefmeSaliS er menn þekkja. MæSrum er sér- staklega ráSlagl aS gefa þaS börnum sínum. He'fir þaS reynst |þeim ágætlega á udanfömum ár- um og mun reyn :ast eins í fram- tíSinni. Jafnvel viS kíghósta hef ir þetta meSal reynst vel, VeiS 35c og 65c. AnnaS hóstameSal, sem reynst !fur C0UGHS C0LDS CR0UP th .r ‘ í '*™*o*** wucn mursiKt^ 8TONCHTO SOT.E THH0AT IHFLUCNZA I9DK 8). ITC. Imau. Caaad* AMALL SIZC !v'c:r ágætlega er Chamberlain’s ; Cold Breakers; sérstaklega hefir þaS reynst vel fyrir fullorSiS fólk, bæSi viS hósta, kvefi og höfuS- verk. Chamberlain s Cold Break- ers gefa góSan og skjótan bata. VerS 50«. 1 ViS kveisu og inn- í antökum er ekkert ; jafn gott og Cham- ; berlainu’s Colic and Diarrhoea Reme- dy. Kveisa og inn- antökur eru svo al- gengar aS flaska af (þessu ágæta meS- ali ætti aS vera á þverju einasta heim ili. VerS 35 cent tH 60 cent. r 0» ■w ron PAIN W ÍMC SWMAOi couc.oo.fan homuí •:**»• C«v« •moy & COuC *»"'TtRS' COOC SW4M«R C0«í»lAJNT OYiOl f Í,«X > AíUTHOtA •cooovHu> A4«H écmt rnltlu 4lp tu.«f UMimi N*. tlM Pro(mUtcrycr iWl Mo4imm Aat UUc i* br tkii'úi,: Vcfciic ti. Tur»»i«, Oomtí* SmaJI Sitt N .... ■ iTALLETSi A-C-v-iipour.«t cl lh» Cnl Káown * I BWdcr I tCklney uá /A N»mil*Vt«>r«d %rf CaAKÍiílUK BÍKC&f uUIS Tcr»nU, OnUri* PRICE, 50 CENTS 7 Nýrnaveiki er jöfí'f elt aS fara í vöxt. Juni- per tablets.eru góSar viS öll- um kvillum seir. ‘ frá nýr- unum stafa. Þær hreinsa blóSiS og koma lagi á þvagrásina. VerS 50c. lEf þú þjáist af hölfuSverk reyndu Chamberlain’s TABLETS 254 CHAMBERLAIN MEDICINE Co Dept. 11-----------Ltd. Toronto, Canada. J Fæst hjá öllum lyfsölum og Home Remedies Sales, 850 Main Street Winnipeg, Man. I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.