Heimskringla - 05.01.1921, Blaðsíða 1
CROWH
sOAp
í
'Cmpum’
m
*u“tw ****
Hra.í’WST S64 U<Ua «., Wlaui»r*
XXXV. AR
WIMIPEG. MANITOGA. MIÐVIKUDAGINN 5. JANÚAR 1921.
NÚMER 15
CAMDA
BAM)AMIN
Stjórn verkamannasambanclsins
í Canada hefir kynt sér atvinnu-
leysi í landinu, og komst hún aS unum, liggur
þeirri niSuístöSu aS atvinnuleysi Baltimore
sé minna nú í landinu en var áriS
Gilblbons kardínáli, yfirmaSur
kaiþólsku kirkjunnar í Bandaríkj-
fyrir dauSanum í
1914, en engu aS síSur telur
stjómin horlfurnar ískyggilegar.
Hlún er mótfallin aS atrvinnulaus-
um mönnum séu veittar ölmusu-J
gjafir, nema þar sem brýn nauS- J
syn er fyrir hendi, en vill aS at-
“Lynchings”, eSa aítökur án
doms og Iaga hafa veriS minni í
Bandankjunum a síSastliSnu ári
én áriS þar á undan. 62 mann-
eskjur, þar á meSal 8 hvítar, voru
téknar þannig af lífi á árinu; 58
aif þessum aftökum fóru fram í
vinnurekendur stytti vinnutíma
verkafólks síns og bæti viS nýj-1 suSurrfkjunutn, og flestum tilfell
um mönnum til aS fylla upp skarS | um voru hinir dauSadæmdu ann
iS, sem stytting vinnutímans hefSiJ ^vort brend.r eSa hengdir. Yf-
á atvinnureksdturinn. TeljJ verka-,irvoIdunum tókst >' 56 tíiUBma aS
mannaleiStogarnir þaS heppilegra
aS tveir hafi hálfs dags kaup held-
ur en aS einn hafi heils dags kaup
en hinn ekikert. Einnig skorar
stjórn sambandsins á landstjóm-
ina og fyíkjastjómirnar aS gera
I afstýra Lynching, í 1 0 tilfellum í
| norSurrfkjunum en 46 í suSur-
i ríkjunum. 5 svertingjakonur vom
í tölu þeirra, sem af lífi voru
í teknir.
HerkostnaSur Bandaríkjanna frá
sem mest aS því aS láta byrja aS 6. apríl 1917 til 30. júní 1920,
vinna á fyrirhuguSum fyrirtækjum nemur rúmum $24,000,000,000.
og verkum, sem stjórnirnar hafa
meSgerS meS, og aS vinnunni
verSi skíft sem jafnast niSur á
meSal atvinnulausra manna.
Manntal á aS taka hér í Can-
ada á næsta sumri. Er álitiS aS
þaS muni kosta landssjóS $1,700,
000. Sérstakur manntalsstjóri
Clara Hammon, sú sem grunuS
vaT um aS hafa myrt frænda sinn,
olíukónginn Jake Hammon, hefir
sjálfkrafa gefiS sig á vald lögregl-
unni í Oklaihoma. DauSi Hamm-
ons vakti mjög mikla eftirtelkt í
Bandaríkjunum, vegna þess aS
maSurinn var bæSi stórauSugur
verSur skipaSur í hverju kjör- og alkunnur stjórnmálamaSur, og
dæmi landsins, og hefir hver ag hann sjálfur segSi í andaT-
þeirra til umráSa frá 50 200 slitrunum^ aS hann sjálfur væri
aSstoSarmenn í sveitakjördæm-
unum en 600 í borgunum. Mann-
sök í dauSa sínum og enginn ann-
ar, þá urSú fáir tfl aS trúa honum
taliS byrjar í næstkomandi júm- og bárust iböndin aS Clöru Ham-
mánuSi. mon um aS vera völd aS dauSa
Thomas L. Ohurdh var endur- kans- Nú ’hefir hún játaS aS hafa
skotiS Hammon, en þaS hafi ver-
iS áf slysum; hún hafi ætlaS aS
skjóta sjálfa sig, en Hammon hafi
gert tilraun til aS taka byssuna frá
henni og þá hafi skotiS riSiS af og
hitt hann. Búist er viS aS hún
icosmn borgaistjóri í Toronto á
nýársdag í sjöunda sinn.
SambandslþingiS á aS koma
saman ,u mmiSjan næsta mánuS,
aS því er fregn frá OttaWa hermir.
Rt. Hon. Arthur Meighen til- verSi sýknuS.
kynti nefnd af. Winnipegbúum, er Wilson forseti hefir skoraS á
heimsótti hann þegar dvaldi hér íj BandaríkjáþjóSina aS sikjóta sam-
borginni, aS sambandsstjórnin I an fé tij hjálpar nauSlíSandi börn-
um í MiS-Evrópu. Ymsir aSrir
af vleiSandi mönnum Bandaríkj-
anna, svo sem Hefbert Hoover o.g
Rocikefeller yngri, stySja áskorun
forsetanis og er ibúist viS aS miklu
fé verSi safnaS.
myndi ek'ki hjálpa atvinnulausu
fólki hér í borginni; væri þaS
borgarinnar sjálfrar og fylkisins
aS sjá slíkum mönnum borgiS.
Hins vegar kvaS hann stjórn sína
æltíS reiSubúna aS hjálpa heim-
komnum hermönnum meS at-
vinnu, og hvera Sra þa hjalp, sem
þeim mætti hélzt aS liSi verSa,
svo framarlega sem þess væru til-
tök. StjórnarformaSurinn fór
austur aftur í gaer.
Fylkin Manitoba^ Saskatchewan
Alberta og Nova Scotia fá heima-
stjórn á vínbann'slöggjöfinni 1.
febr. n.k.
Mennonitar í Manitoba hafa
fengiS heimild fitá ríkisstjóranum í
Missisippi til aS setjast þar aS og
fá aS halda siSvenjum sínum og
sérskólun}. Hér í Manftolba, sem
þeir hafa búiS um langan aldur,
þykjast þeir eklki lengur geta ver-
iS sökum þess, aS sérréttin'dum
þeirra til ákóla og heils undanþágu
hefir ekki veriS skeytt af yfirvöld-
unum, aS þeir segja Og brotin á
þeim réttindi og samningar. Ann-
ars eru Mennonitar góSir bændur
og hafa gert mikiS aS því aS
byggja upp landiS, iþar sem þeir
hafa dváliS, og er þvf eftirsjá aS
burtför þeirra.
Innfluttar vörur frá Bandaríkj-
unum til Canada ýfir nóvemiber-
mánuS voru $69,340,121, og er
þaS nærri 5 miljónum minna en í
o'któlber. Aftur Voru meiri vörur
fluttar frá Canada til Bandaríkj-
anna nóvember en í mánuSinum á
undan, svo aS nam nærri $10,-
000,000. I nóvember $62,975,-
397, fyrir o'któber $52 471,262.
Helzta blaS Non Partisan í
NorSur-Dakota, The Grand Forks
American, er hætt aS koma út.
Einnig héfir vikublaSiS norska
North Dákota Tidende, sem sömu
leiSis hefir veriS þeirra málgagn,
sofnaS. -
mmm
írsku mlálin fara versnandi meS
degi hverjum og er nú slík't hörm-
ungarástand í landinu, aS aldrei
hefir verra veriS. Nefnd úr þing-
mannaflolkki verkamanna, sem
háfSi Arlthur Henderson fyrir for-
mann sinn, fór fyrir skömmu til lr-
lands til þess aS kynna sér ástand-
iS þar. Nú er néfndin komin aft-
ur til Lunduna og hefir birt skýrslu
ýfir rannsoiknir sínar, og er þar ó-
fögur saga, sem er sögS. Segir
néfndin aS embættismenn brezku
stjómarinnar í frlandi fari meS
þvílíkri grimd aS landsIýSnum,
aS rússnesku emlbættismennirnir á
keisaratímunum hafi ekki leikiS
hina undirokuSu rússnesku alþýSu
ver; menn séu drepnir án dóms og
laga ag lögreglunni, hús og eignir
brendar og mönnum misþyrmt til
aS fá upplýsingar eSa sannanir
gegn þeim, sem grunaSir em um
samsæri eSa árás á lögregluna.
Segir nefndin aS yfirvöldin hafi
gengiS svo langt í ósómanum, aS
konur hafi veriS flettar klæSum
og hýddar til þess aS fá þær til aS
segja til manna sinna eSa bræSra,
éf þeir voru undir gnm. Krefst
nefndin þeSs aS lokum, aS óvil-
hallur dómstóll sé skipaSur til þess
j aS rannsaka írsku málin og aS
hermannaeinveldiS sé afnumiS.
Lloyd George stjómin héfir neit-
aS aS verSa viS kröfum nefndar-
' innar, og fáum dögum síSar herti
1 umboSsmaSur stjórnarinnar ______
| Strickla'nd yfiihershöfSingi —
l ennlþá meira aS Irum. Tilkynti
: hann, aS til hefnda fyrir hverja á-
rás á lögregluna, yrSu svo og svo
mörg hús brend í þeirri borg eSa
bæ, þar sem árásin væri gerS. I-
búarnir skyldu þó aSvaraSir
nokkram mínútum áSur, svo þeir
gætu fariS úr húsunum; fæSu
mættu þeir meS sér taka en engin
húsgögn, þau yrSu líka brend.
Hver sá maSur eSa kona, sem
fyndist meS vopn á sér, fengi 2—
5 ára þrælkunarvinnu, og hver
sem yrSi uppvís aS því aS senda
leynislkeyti meS símanum, væri
dauSasekur. Yms fleiri ákvæSi
þessu lí'k gaf ylfiihershöfSinginn
Irum í nýársgjöf, og þegar þess er
gætt, aS maSur þessi er því nær
einvaldur á Irlandi, þá era á-
kvarSanir hans lög, svo hér á eft-
ir er þaS lögum samkvæmt fyrir
hermannalögregluna aS brenna
hús manna og fremja önnur
hermdarverk, ef henni er nokkur
mótiþrói sýndur. SíSaSta afreks-
verk lögreglunnar var aS ráSast á
nunnukulaustur sem til'heyrSi Kar-
melíta-reglunni og þar sam mönn-
um er stranglega bannaS aS stíga
inn fyrir dyr. Engu aS síSur
bratust lögreglumennimir inn í
klaustriS og rannsökuSu hvern
krók og kima, í þeim von aS fií:;*\
samsæriskjöl og slkilríki, en fundu
ekkert. Árásin á klaustriS mælist
hvarvetna illa fyrir, vegna þess aS
nunnuregla þessi er sérstaklega
fróm og guShrædd, og hér er
brotin helgi klaústursins. FriSar-
horfur era því li'tlar, þá Green-
wlood IrlandsráSgjafi segi aS inn-
an sex mánaSa verSi kominn full-
ur friSur á í írlandi. ÞaS verSur
þá kúgunarfriSur. Nú er Sinn
Feina höfSinginn De Valera kom-
inn til Irlands frá Bandaríkjunum,
og er fleStum óskiljanlegt hvernig
hann hefir komist þangaS, því
ströng gæzla var á öllum skipum,
sem til Irlands komu, af lögregl-
unni, því ékki átti aS hleypa sílík-
um voSamanni sem De Valera, í
land, nema þá beint í fangelsiS.
Helzt er haldiS aS hann hafi kom-
ist til írlands sem kolamokari á
vöruflutningaskipi.
áStandiS og þá mögu- öifl. Og telja BorgfirSingar lík-
ranr.sa;;a
leíka, sem eru til aS thjálpa. Er le&t aS þeir geti miSlaS nærsveit-
ÞjóSverjar skulda nú hundraS
biljóna, og skúldimar fara altaf
vaxandi. — SíSan í janúar 1920 búist viS aS 30—40 danskir dýra-^ unum ódýra rafmagni og jafnvd
hafa “lausar” skuldir landsins1 læknar muni gerast sjálfboSaliSar Ieitt og selt hingaS til Reykjavíkur
aukislt um 4 7/2 biljón marka, og
eru nú alls um 151,7 biljónir. Og
svo bætaist þar viS þær "föstu”,
sem eru 9 1 biljón. Allar skuldir
Þýzkalands eru því nú 243 biljón-
ir marka. — Til samanburSar má
geta þess^ aS 1. apríl 1914 vora
allar skuldir þess 5,2 biljónir. -—
Og dkki er útlitiS betra meS tilliti
til næstu uifjárhagsáætlunar. Þar
er tekjuhalil áaétlaSur um 37,7
biljónir. — Og þar viS bætist
tekjuhalli á rekstri jámlbrauta og
póstmála. Er hann áæflaSur 18
biljónir til samans. — Og þó era
þarna ekki tekin meS þau útgjöld
mörg, sem óefaS koma fram fyr
eSa síSar, svo sem skaSabætur til
bandamanna samkvæmt friSar-
samningunum.
Anatole France, franska skáld-
iS fræga, hefir veriS allþunglt hald
SLANB
Rvík 2 7. nóv.
mjög ódýrt ra'fmagn. — Sýslufé-
lög BorgarfjarSar- og Mýrautýslna
hafa tdkiS framkvæmd þessa fyr-
irtækis aS sér. Er þeim áhugamál
aS koma því í framkvæmd hiS
TíSin héfir veriS afbragSs góS fyrsta. — KostnaSur viS virlkjúun-
þaS sem alf er haustinu. Úrkoma ina er talinn aS nema muni nálægt
mikil enn aS vísu, en hlýindin 5 milj. króna. — RafmagniS
spara mikiS hey og eldiviS. VíSal hugsa RorglfirSingar aS nota til
algrænt í túnum enn. Lftur svo lýsingar, suSu, reksturs flutnings-
út sumstaSar sem kaliblettimir séu tækja og yfir höfuS alstaSar þar
aS græSast og eru nú hvaS græn- sem því verSur viS komiS, og aétti
astir, hversu lífseigur sem sá gróS- þaS aS breyta ekik líltiS um alla
ur reynist aS vera. Sóléyjar út-
sprungnar fundust hér á túnum um
síSustu helgi.
VerSlækkun. Nú fyrst bólar
alvarlega á verSIækkun hér
heima. Verzlunin Björn Kristj-
ánsson ríSur á vaSiS meS mikla
verSlaékkun á vefnaSarvöram.
ÞaS er og meS öllu víst, aS ýmsar
inn af sjúkleik, en hefir nú náS sér nauSsynjavörur fara aS falla í
verSi, t. d. sykur aS stóram mun.
ÖNNUR LÖND.
Dr. von Bethmann-Hollweg,
fyrrum ríkiskanzlari á Þýzkalandi,
andaSist í Berlín aSfarnótt þess
2. þ. m.
Fyrir svo sem ári síSan var al-
talaS um allan heim, aS Þýzka-
land væri þá og þegar aS verSa
gjaldþrota. En nú síSasta ár hef-
ir veriS lægra um þær fregnir. Og
sumir héldu því meira aS segja
fram, aS Þýzkaland myndi bjarg-
ast vonum fremur úr þeirri klípu,
sem þaS er komiS í. En nú er
aftur tekiS aS skyggja yfir þá von
manna. Og byggja menn einkum
á ræSu, er fjármálaráSherrann
þýzki, dr. Wirth, hélt nú fyrir
skömmu. Varpar hún björtu ljósi
yfir þá heljar fjárhagslkreppu, sem
Þýzkaland er nú í. Og ekki verS-
ur annaS séS en aS landiS sé á
hraSri leiS í gjaldþrotsáttina. Og
fátt eSa ekkert megni aS varna
því. — Fyrir stríSiS voru biljónir
sjaldan nefndar. En nú era þær
daglegt viSfangsefni þjóSanna.
aftur. Hann er 76 ára aS aldri,
og er nú í þann veginn aS kvong-
aslt ungri stúllku í París, Emma
Laprevotte aS nafni. Er hún
sögS mjög fögur ásýndum. —
Frá Berlín er símaS aS aftur-
haldsstjómin ungverska hafi nú
látiS handsama 700 manns af
herifo ripgja miorS vargafl oikknum,
til þeSs knúin af almenningsálitinu.
ÞaS var herforingjáflokkurinn, er
steypti Bela Kun og stjóm hans,
og þó aS sú stjórn þaétiti harSúS-
ug og grálynd, þá hefir þó .her-
foringjaflokkurinn reynst langtum
blóSþyrátari og grimmari.
Fyrir skömmu héldu fulltrúar
rithöfunda á NorSurlöndum fund
mikinn í Stockhólmi, til þess aS
ræSa um einhverjar umbætur á
kjörum sínum. Hefir eins og
kunnugt er mjög þrengst hagur
skiálda og rithöfunda þessi síSustu
ár. Elkki eingöngu vagna hinnar
almennu dýrtíSar, heldur vegna
þess yndaflóSs af þýddum bókum
se mflæSir yfir landiS og gerir
innlendum höfundum áfar erfitt
fyrir aS fá gefha út bók og sæmi-
leg ritlaun fyrir hana. — Danski
ritlhöfundurinn Sven Lange segir
frá þessum ritihöfundafundi í Pdli-
tiken ekki alls fyrir löngu, og get-
ur um helztu ráSstafanir, sem þar
voru gerSar til þess aS tryggja
NorSurlandarithöfundum þolan-
legri lífskjör. Tóku þátt í þess-
um samþýktum skáld og rithöfund
ar frá Finnlandi, SvíþjóS, Dan-
mörku og Noregi. Og má af því
sjá aS hafin eru öflug samtök mil'li
þeirra til þeSs aS réttur þeirra
verSi ekki fyrir borS borinn.
Tli varnar gegn kólera, tauga-
veiki og öSram smitandi sjúkdóm
um, sem geisa á Póllandi, og jafn-
framt í því augnamiSi aS verja
veikinni útbreiSslu í Evrópu, send
ir Danmörk aS eigin tilihlútun vel
búiS sjúkraliS til Póllands, 4
danska lækna og 10 hjúkranar-
konur, sem allar hafa tékiS þatt 1
hjúkrunarStarfi í sjúkráhúsum í
Rússlandi og Serbíu í stríSinu.
Hr. Thorvald Madsen, forstjóri
blóSvatnsstofnunarinnar dönsku,
sem teki S'hefir þátt í alþjóSa heil-
brigSisráSstefnu í París og enn-
fremur setiS á alþjóSa befklaveik-
isfundum, hefir-veriS kvaddur til
þess aS alþjóSasambandir.u aS
fara hiS fyrsta til Póllands vegna
pestanna, sem þar geisa. — Enn-
fremur hafa Pólverjar beSiS um
aSstoS til þess aS lækna húsdýra-
pest, er einnig geisar þar, og er nú
á leiS þangaS próf. C. O. J^essen,
forstjóri blóSvatnsstofnunar viS
landbúnaSarháskólann danska og
tvéir dýralæknar aSrir, til þess aS
búnaSaiháttu héraSsmanna.
Matthías Jochumssoa.
DýrtíSaruppbót emlbættismanna
samkvæmt nýstaSfestri verSlags-
skrá, verSur 137 og einn þriSji
prósent, en er nú 120%.
Kosningar. I janúar næstkom-
andi á Reykjavík aS kjósa þrjá
nýja þingmenn. Þótt tími sé all-
langur enn til stafnu, mun undir-
búningur þegar byrjaSur undir
kosninguna, áf hálfu allra flokka,
um þaS aS m. k. aS ræSa um
þingmannaéfnin. Af hálfu “Sjálf-
stjórnar” heyrast einkum þrír
nefndir; Jón Þorláksson verkfræS
ingur, Ólafur Ólafssion fríkirkju-
piestur og Jón Ólalfsson skipstjóri.
Af hálfu “Borgaraflokksins”, sem
kallaSur er, og taliS er aS sé aS
myndast, milliflokkur milli Sjálf
stjórnar” og jáfnaSarmanna,
heyrast einkum nefndir Gunnlaug-
ur Claessen ljóslæknir, ÞórSur
Sveinsson læknir á Kleppi og
ÞórSur Sveiússon kaupmaSur. Af
hálfu jafnaSarmanan er mest tal-
aS um Jón Baldvinsson fram-
kvæmdaStjóra AÍþýSubrauSgerS-
arinnar og Ingimar Jónsson guS-
fræSing. —
Minningarrit um Benedikt pró-
fast Kristj ánsson á GrenjaSarstaS
er nýkomiS út, bæSi óbundiS mál
og bundiS, frá flestum þingeysku
skáldunum.
Síðasti söngfugl
Sumars ins fyrra
Horfinn er úr högum —
Þjóð hans mun þykja
Þögn hans vera
Stærst af stórtíðindum.
Stephan G.
---------x---------
Mansösgiir úr Víalands-
rímum
eftir Skegg-Ávalda.
Mattlhías Ólafsson fyrv. alþing-
ismaSur hefir sagt lausu erindreka
starfi sínu fyrir Fiskifélag Islands
og veitir nú forstöSu seSlaiskrif-
stofu landsverzlunarinnar.
Reykjavíkurhöfn ber sig vel,
sem ekki er aS undra, því hún
leggur háan skatt á hvert tangur
og teturt sem inn í hana kemur
Er reikningur hafnarsjóSsins fyrir en
áriS 1919"nýlega prentaSur og er
tekjuafgangurinn rúmlega 200 þús
krónur. Eignir hafnarinnar eru
metnar á 3 54 miljón kr. en skuld-
imar 2 54 milj.
Slys. MaSur varS undir bif-
reiS á Laug aveginum 22. þ. m.
og meiddist allmikiS, Heitir Eirík-
ur Eiríksson frá Núpsdal í Húna-
vatnssýslu, og er verkamaSur hér
í bænum.
Fossavirkjun í BorgarfirSi. —
MorgunblaSiS héfir átt tal viS
sýslumann BorgfirSinga, GuSm.
Björnsson, um hina fyriihuguSu
rafmagnsvirkjur. þeirra. Lætur
sýsIumaSur hiS bezta ýfir rann
sóknum þeim, sem gerSar háfa
veriS. Hafa verkfræSingar þeir,
sem hafa mælt fossana og rann-
sakaS allar aSstæSur til virkjunar,
taliS víst aS fossarnir í Andakílsá
muni geta framleitt 10,000 hest-
“Grána” má ei fúna og falla
fyrir samlyndi. .
Hún sem geymir ein fyrir alla
eilfft helvíti.
Fyrst viS annars eigum hauga
úti’ í VeSturheim,
viS skulum altaf vekja upp drauga
og vera nálægt þeim.
ViS erum enn aS eignart sögu,
ei má gleyma því,
sem aSeinhver seinna í bögu
setur upp á ný.
Sjáum enn um sakir þaufa
og sækja okkar mót,
okkar Snorra, okkar Klaufa
og okkar Bægifót.
Þó félli Gunnar, heltist HörSur 1
hárs viS elda gný,
eftir var hann mála MörSur
miklast skal áf því.
Þó aS undir þurfi aS róa,
þaS er huggun samt,
hann vinnur mál á báSa bóga
og báSar hliSar jafnt.
Fyrir vikiS hátt er hlaSiS
heiSri á frægSar mann,
en eg skal sétja á sögulbláSiS
sónar bland um hann.
11
Skrítið.
SkrítiS er þeir hrífa huga minnt
sem hætta ei söng þó komist þeir í
mútu,
og þeir sem altaf brjóta bátin sinn
bjargast þó, og fá sér nýja
skútu.
S. Á.
Niðirlag, Til Píbna.
Prelsis hýr er hugur þinn,
hleypur dýrum málmi,
óður hlýr, og orðheppinn
eins þín skýring, Pálmi.
Urtir háttum þínum þjóð,
þýða áttu strengi;
þinnar láttu hörpu hljóð
hljóma dátt og lengi.
Óska eg því við lokin ljóðs,
leiftur dýja veri,
auðnu hlýja og ávöxt góðs
árið nýja veri.
ÞjalarJón.
-------- ■ -m.--------
Heimsundrið.
Plugvélin kom furðu beint,
fólkið heyrði í lofti skark;
innvolsið var öllum leynt,
en út valt Nikk frá River Park.
Stef, Guðm.