Heimskringla - 02.02.1921, Blaðsíða 1
fcár
A
C
OAo
XXXV. AR
W2OTEG, MAÍflTOBA, MIÐVKUDAG2ÍN 2. FEBROAR 1921
NOMER 19
CANADA
ASflutningsíbannsglög á áfengi
gengu í gildi hér í Manitolba 1. fe-
brúar samlkvæmt atkvæðagreiSsl-
unni sem fram fór 25. okt. s.l.
Samkvæmt lögum þessum hefir
fylkisstjórnin ein yfirráS yfir
beirri vínsölu, sem hér á eftir má
fara fram í fylkinu og er búist viS
aS hún muni setja upp vínfanga-
dreifistöS í Portage la Prairie,
og Ihljómleilka, þvf álitiS var aS
'þetta tvent drægi mest frá kirkj-
unum. AS banna aS flytj a guSs-
orS í leikhúsunum áræddi þó
stjórnin ekki. Er þetta bann
stjórnarinnar varS kunnugt urSu
flestir sem steini lostnir, því eng-
an hafSi grunaS, aS þótt stjómin
væri kirkjuriSin, myndi hún ganga
svo langt aS banna aS sýna (helgi-
myndir á sunnudag, vegna þess aS
þær voru sýndar í leikhúsum.
hann því þá yfir, aS alt þetta fólk. söktu þeir sér allir salmtímis, en' bráSasta, ef þjóSin ætti ekki öll
þar sem aS lyfjabúSimar eiga aS j Mótmæli komu úr öllum áttum,
fá sinn takmarkaSa skamt. Lögin j mest þó frá trúboSum, sem fyrir
skipa svo fyrir aS læknar megi þessum samkomum ha/fa staSiS.
ekki gefa forskriftir fyrir meira en En stjómin sat viS sinn keip,
12 únzum af brennivíni, roimmi, j gerSi aSeins þá undanþágu, aS
Whiskey eSa koníaki, og ekki | sálmavers mætti sýna á myndflet-
skyldi nauSugt viljugt sækja sam- aSeins þessum eina hlektist á.
komu einu sinni í miánuSi hverj-j
um, þar sem hann sjálfur væri viS- , ,
staddur til þess aS flytja hjúskap-' y
armál þeirra, sem svo væm upp-
burSarlitlir aS þeir gætu þaS ekki
sjálfir. “ÞaS verSur f'leira fólk
aS gifta sig í Zion en aS undan-
Fimtán manns biSu bcina í járn
si nálægt Abermule í
Wales, 24. f. m., og um 100
manns urSu fyrir meiri og minni
meiSslum.
meira en 24 únzur af portvíni,
sherry og öSrum léttari vínum,
handa einstökum í senn, og heldur
ekki nema eina tegund. Elkki má
neinn læknir gefa meira en 100
vínávísanir á mánuSi. ÁkvæSis-
verS hefir einig veriS sett á vín-
inum (the screen), þegar henni
var sagt aS ógerningur væri aS
kaupa sálmaibæ'kur Ihanda öllum
sem kæmu. Mest er Hon. Edward
Browin, fjármálaráSherra, kent
um þessa ráSstöfun.
Hfveiti frá Canada, þó gott
förnu hefir gert þaS( eSa eg verS þyki, er ekki selt á Bretlandi um
aS fá aS vita ástæSuna fyrir því,
aS þaS vill ekki giftast,” sagSi
hann. — Nokkru áSur hafSi prest-
ur þessi harSbannaS kvenþjóSinni
í söfnuSi sínum aS nota andlits-
duft eSa lit, og kvaSst hann mundi
snoppunga Ihverja þá stúlku eSa
konu, frammi fyrir öllum sffnuS-
þessar mundir og er þaS aS kenna
matvælastjórninni ensku. HafSi
hún keypt miklar birgSir af kín-
versku hveiti, og er nú aS þröngva
því út í almenning. Þetta kín-
verska hveiti þykir bæSi vont og
óhodt, og hafa læknar ráSist á
stjórnina meS harSorSum grein-
aS komast á vonarvöl. — ASal-
fulltrúar Breta á þessari ráSstefnu
, voru þeir Lloyd George og Cur-
zon lávarSur; af Frakka hálfu
Briand forsætisráSherra og Dou-
mer fjármálaráSherra; af ltala
hálfu Sforga greifi utanríkisráS-
herra og Della Fotella mark-
greifi; af Japana hálfu mætti
Ishii greifi, sendilherra þeirra í
París, og belgíska stjórnin sendi
þangaS fjármálaráSherra sinn,
Jasper Theunys viS annan mann.
Stökur.
Sundlar ekki.
Á vinsælda hangandi-hamri
— Þó hrópi þeir: Fellum né
gapann
I ________
187 sjúklingar liggja nú í kúa-
Ottawa. Veikin
er
• stöSugt aS breiSast út, en hún er
föngin. Þannig kosta 12 únj
a'f Whisky $2.50, «af romrni $2.25 j hólunni
af Gin $1.75 og koníaki $2.75.!
Poftvín $2.75—$3.00 pottflask-j fremur væS enn sem korniS er.
an, áherry sama verS en merkur- | "" K
BANDARIKIN
pottflöskum, eSa 24 merkurflösk- ' —---
ur. Lyfsalar fá 33 og 1-3. prósent1 Wilson forseti hefir enn á ný
afslátt af ákvæSisverSinu. i neitaS aS náSa jafnaSarmanna-
t f J foringjann, Eugene V. Débbs, er
Utnefnmg þmgmannseifna i, daemdur hefir veriS tffl 10 ára
Lakes.de kjördæminu for fram a | betrunæhússvistar fyrir mótstöSu
mánudaginn, og voru tdnefnd.r j rfna gegn stríSinu. Wfflson hafSi
Hon. CnEirles Mcnherson liberalj. , . . * r\ * «
r. .. .. . , , ,tl , , tvivegis aSur neutaS Debbs um
og E. H. Mu.r bændailokksmaS-1 , , . , .. f49
,, . . f f I naoun, en í þetta sinn hofSu menn
ur. K.osnmgm rer fram næsta ,
, , , , . . venS vongoS.r, vegna þess aS
manudag, og slendur nu kosnmga- 0 , ,, ,,
, , . , , , . . , , Palmer domsmálaráSherra mælti
bardagmn í algleymingi, og hata * L- r
r. i meö naSun. Ln forsetmn sat
fjoldi kunnra stiornmalamanna f .j,
J •£:* _r.___ r.c _ , ___i faStUr VlS
inum, sem þannig kæmi til Zions um í blöSunum fyrir sölu þess.
kirkju. SvipaSri ráSningu hét Segja þeir aS í hveitinu séu onmar j
klerkur Zionsdömum, sem kæmu og óhreinindi, sem orsaki ýmsa^
til kinkjunnar meS beran háls og sjúkdóma, svo sem magalbolgu og ^
handleggi. Séra Volvia vriSist húSsjúkdóma. Svo ^langt hefir j
því vera harSstjóri í meira lagi. í stjórnin gengiS í þessar; þvingun-;
SíSasta afreksverk hans var aS ’ arsölu á kínvenska hveitinu, aS
senda 100 kerlingar til New York bún hefir bannaS heildsöluverzl-
borgar til aS kristna hana. Litlar
vonir eru til þess aS þcim verSi
mikiS ágengt. — Fyrirrennari
Volvia í embættinu, John Alex-
ander Dourie, gerSi áriS 1903
tilraun til þess sama og fór til New:
York meS 3000 áhangendur sína,
en varS aS snúa heim aftur, án
þess aS vinna nokkuS á.
Japanir gera nú ráS fyrir aS
géfa Koreumönnum heimastjórn,
aS því er fréttir frá Tokio herma.
Undanfarin 15 ár hafa Japanir
haldiS Koreumönnum í hinni
mestu ánauS og leikiS þá grátt.
Nú kemur yfirbótin.
Sovietstjórnin á Rússlandi er
harS -óánægS meS viSskíftasamn-
inga þá, sem Krasin fulltrúi henn-
ar gerSi viS brezku stjórnina, og
er búist viS aS Ihun muni ekki
fal’ast á þá.
-x—
BRETLAND
Þingkosningar eiga aS fara
fram á Bretlandi í maímánuSi n.k.
Hafa kosningar ekki fariS þar
unum, sem neituSu aS verzla meS ;
þetta hveiti, aS selja nokkuS ann- !
aS hveiti; t. d. hafSi skozkt verzl- í
unarfélag pantaS skipsfarm afj Svefnsýkin alræmda gengur nú
canadisku hveiti, en stjórnin bann*, 1 Dölunum í SvíþjóS. Hafa um
aSi því aS selja hann, vegna,þess, 20 manns dáiS úr hedni og marg-
aS þaS mundi spilla fyrir sölu, h eru veikir. Sænska stjórnin hefir
kínverska hveitisíns. VerSur því | einangraS Dalina til þess aS reyna
aS líkindum lítil sem engin sala. aS hefta útbreiSslu veikinnar.
fyrir canadiskt hveiti á brezka
markaSnum, fyr en KínahveitiS er
uppgengiS, en alf þvi eru ennþa
Eg brosi að grjóti og glamri,
Unz geng fyrir Ætternisstapann,
Til S. G. Thorarensens á Gimli.
Dísin lífs og ljóða
Lyfti töfra-sprota
Vorsins gróður-góða,
Gæði þig söng til þrota,
Laufgi þér aldið enni,
yngi þér barka ráman,
Skerpi þér sjón til svara —
Otí yzta blámann
Ungan láti þig fara.
1921. Stephan G—.
Við andlátsfregn
Matthíasar Jochumssonar.
Ertu horfinn, Islands bezti son,
eftir skilur hjá oss þessa von:
Von um lífsins eilíft áframhald,
æSst og sterkast guSdóms náSar-
vald.
miíklar birgSir
Englandi.
fyrirliggjandi á
Hermálastjórnin á Irlandi, sem
þar nokkurskonar einvalds-
in keip, og verSur
Débbs því aS eiga lausnarvon sína
, , ,r , undir Harding, þegar hann hefir
hialpar raoherranum hara komio , ... f
., . ., f ,* I tekio viS rorsetatignmni.
drifiS aS úr ýmsum áttum til þess
aS hjálpa þingmannsefnunum. Til
Norris stjórnarformaSur og Dr.
Thornton mentamálaráSgjciifi, en
TollfrumvarpiS, sem kent
er
til aSstoSar Muir þeir bændalþing-, viS Frodney frá Miéhigan, á örS-
mennirnir, Talbot, Robson, Mc- ugt uppdráttar í senatinu. Hafa
Kimmel og Capt. J. W. Wilton; demokratar tafiS framgang þess
lögmaSur. Hinn síSasttaldi var meS máltöfum, og nú eru miklar
áSur þingmaSur og ákafur stuSn-| líkur til aS þeir ætli aS koma vilja
ingsmaSur Norrisstjórnarinnar. —j sínum í fram'kvæmd og fá máliS
Nú hefir honum snúist.hugur og borSIagt á þessu þingi. Frum-
vinnur hann kappsamlega aS kosn varpiS setur háan tollgarS gegn
fram síSan stríSinu létti, og er bú-; ’ öfSiogi, hefir bannaS kappreiSar
og' dýraveiSar í öllum héruSum
Irlands utan Ulsters. Mælist
þeta tiltæki misjafnt fyrir í Lund-
únalblöSunum. Irsku blöSin eru
múlibundin og mega ekkert segja
nema þaS sem censorarnir leyfa.
Tvær dætur Karlis Rúmeníu . _
konungs ha'fa nýlega veriS fastn-j ^ hygSist öll þín hreina trú;
aSar ríkjahöfSingjum á Balkan- ■ °Srum birtist kærleiks perla sú,
skaganum. María prinsessa hefir j Þeííar andi þinn meS skáldsins
veriS föstnuS Boris Búlgaríukeis-! raust
ara, og Elizabeth, éldri systirin, er : þýSast söng meS barnslegt vonar-
heitin Georg, gríska krónprinsin- j traust.
um. BæSi brúSkaupin eiga aS
ingu bóndans. K°sningaúrslitin
eru aS allra dómi mjög tvísýn, en
þó fult eins miklar líkur til þess aS
Muir vinni.
Bændaþing stendur yfir í
Moose Jaw þessa dagana. Eru
þaS hinir sameinuSu kornyrkju-
menn, sem aS því standa.
Norrisstjórnin hér í Manitoba
hefir nýlega bannaS aS sýna
myndir( hvort heldur eru skugga-
myndjr eSa hreyfimyndir, viS
helgiathafnir eSa samkomur, sem
haldnar eru í leikhúsum Winni-
pegborgar á sunnudagskvöldum.
Eins hefir hún bannaS aS annaS
en sálmalög verSi leikin á þessum
samkomum. UndanfariS hafa
samkomur veriS haldnar í leikhús-
um borgarinnar á sunnudags-
kvöldum og alloft hljómleikar og
söngur, oftast háfa þaS veriS trú-
boSar eSa prestar, sem fyrir þess-
um samkomum hafa staSiS, en
hljómleikarnir hafa venjulega far-
iS fram aS tilhlutun ýmissa rögg-
samra baejaibúa. ASgangur hef-
ir aldíei veriS seldur aS þessum
skemtunum og samkomum, en
hver og einn mátti gefa nokkur
cent ef 'hann vildi. Þetta var vin-
sælt og leikhúsin voru altalf full
viS slík tækifæri. En þetta mun
prestum hinan stærri trúarfélaga
ekki hafa geSjast og klöguSu því
til stjórnarinnar. SögSu aS þess-
ar leikhússamkomur drægju menn
frá drottinshúsi og þar fram eftir
Canada,’ svo ekki munu Canada-
menn syrgja þó máliS verSi mold-
aS. Einn demökrata senatorinn,
Pat Harrison frá Missisippi, talaSi
gegn frumvarpinu í 10 daga, og
þótff mörgum þaS vel af sér vikiS.
14 manns biSu bana í hótel-
bruna í Holboken, N. J.( sl. sunnu-
dag, er Hotel Coionial brann til
grunna.
Tóbaksrætarmenn í Bandaríkj-
unum ha'fa bundist matökum um
aS rækta ekkert tóbak í heilt ár,
nema því aSeins aS verSiS á þeirri
framleiSslu hækki til muna fyrir
næsta vor.
Svertingi, (Henry Lowery aS
nafni, var tekinn úr höndum lög-
reglunnar og brendur á báli um
hábjartan dag í bænum Osceoia,
Ark., 26. f. m. Hann var sakaS-
ur um morS á hvítum manni og
dóttur hans, en engin rannsókn
hafSi fariS fram í málinu og mann
garmurinn kvaSst saklaus af
glæpnum. En hvítir menn
suSurríkjunum spyrja ekki aS lög-
um þegar svertingi á hlut aS máli.
Wilbur Glenn Volvia, höfuS-
presturinn í Zion í Bandaríkjun-
um, varS ilt viS þegar Ihann sá
skýrslur yfir fæSingar, dauSsföll
og giiftingar í Zions borg síSast-
liSiS ár. FæSingarnar voru 93,
dauSsföllinn 44 en giftingarnar
35 ; lét hann þá manntal taka í bæ
sínum og sannfærSist utn, aS þar
götunum; og stjornin, sem er voru 5676 sveinar og meyjar, sem
prestunum handgengin, félzt á enga afsþkun höfSu fram aS bera
þetta og bannaSi myndasýningar fyrir einstæSingsskap sínum. Lýsti
ist viS harSri kosningahríS. Sam-
steypuflokkurinn, sem L'loyd Ge-
orge er leiStogi fyrir, ætlar aS
halda áfram bandalaginu, þó þvr
væri í ifyrsbu ætlaS aS standa aS-
eins meSan á stríSinu stæSi. Con-
servativar, undir leiSsögn þeirra
Bonar I_aw og Curzon jarls, eru
vel ánægSir meS sambandiS viS
Lloyd George og liberala hans, en
þeim mun nú fremur fækka( og
mun nú meginiS af liberalflokkn-
um fylkja sér undir merki Asquith
aS nýju, nema þingsveitin, sem
héldur ós.litinni trygS viS Lloyd
George. Asquith og menn hans
stegja aS Lloyd George sé ekki
lengur líberal, conservativar hafi
gleypt hann meS húS og hári, og
ems þá Winston Churchill og
Hamar Greenwood; séu þeir allir
liShlauparar og hafi engan rétt
lengur til liberalnafnsins. Verka-
mannaflokkurinn hefir neitaS aS
gera samvinnubandalag viS liber-
ála í kosningunum, og gerir þaS
stjómarflokkiqn vonbetri um sig-
ur því þrímenningsframboS kljúfa
andstæSingana, en stjórnaVflokk-
urinn helst iheill og óskiftur. Þó
háfa tveir af merkari þingrnönnum
conservativa nýlega skihS viS
stjórnarflokkinn og ætla aS gera
bandalag viS Asquith; em þaS
bræSumir Hugh og Robert Cecil
lávarSar, stórmikilhæfir menn
báSir, en ósáttir viS L'loyd George
út af írlandsmálunum. Lloyd
George er nú 'orSinn átrúnaSar-
goS íhaldsmanna, sem áSur höt-
uSu hann og fyrirlitu, og Church-
ill fagna þeir sem hinum glataSa
syni, sem aftur er horfinn heim til
f öS uihúsanna.
Brezkur kafbátur, K 5, sökk ný-
lega viS suSurodda Englands og
kom ekki upp aftur, og fórst öl’
skipshöfnin( 57 manns. HvaS
orsök hefir v^riS slyssins, vita
menn ekki, og hefir rannsókn vct-
íS frestaS meSan veriS er aS
reyna aS finna bátinn á sjáfar-
botni og ná honum upp, ef fært
þykir. Nokkrir kafbátar voru viS
æfingar þegar slysiS vildi til;
ÖNNÖR LÖND.
fara fram í maímánuSi.
FullltrúaráS Bandamanna hefir
setiS á ráSstefnu í París Undan-
fama daga, tí, Iþess aS ræSa um
skaSabótagreiSslu ÞjóSverja og
ýms önnur mál, sem snerta friS-
arsamningana. Vildi Lloyd Ge-
orge aS slakaS yrSi til í kröfunum
viS ÞjóSverja, skaSabótagjaldiS' minnl‘
minkaS til muna og 'lengri gjald-
frestur gefinn en ákveSiS haifSi
veriS í friSarsámningunum. En
Briand forsætisráSherra Frakka
var annars hugár og vildi helzt
Þu kvaSst líf og Ijcs í þjóSarsáJ,
IjcS þín hafa þetta hreina mál,
Danskir fiskimenn eiga nú viS mál, ,sem vdkur, laSar, bjart en
örSugleika aS stríSa. QtgerSar-1 hlýtt
kostnaSur allur hefir stigiS afar boSar öllum annaS stærra nýtt.
mikiS og útflutningur á fisiki hefir v
aS miklu leyti sitöSvast vegna þess Vaninn ekki fékk aS fjötra þig,
aS gamlir imarkaSir hafa lokast. j för þín lá um ljóssins bjarta stig;
Danir seldu mikiS áf fiski sínum andinn snemma lagSi' í sannleiks-
til Þýzkalands, en nú má svo heita í ]eit
aS sá markaSur sé í raun og verui lítt sér undi’ í gömlum kreddureit.
lokaSur. Og til Englands er nú j
ekki hægt aS senda nema tiltölu-J Þú fanst eitt, sem er um eilífS rétt:
lega fáar tegundir. — Þeir hafa * ©kki verSa guSi takmörk sett.
því fundiS upp á því( fiskimenn- Þú komst eins og barn tll föSur
irnir dönsku, aS flytja hreint og i blítt,
beint út úr landinu, þangaS sem
aSstaSan er betri og kostnaSurinn
1 baSst um ljós, sem sýndi eitthvaS
nýtt. -
enga tilslökun gefa ÞjóSverjum.
VarS út af þessu hörS rimma og
fóru frönsku blöSin hörSum orS-
um um Lloyd George. Reiddist
hann því svo mjög, aS Ihann hót-
aSi aS fara strax heim til Englands
aftur og koma aídrei framar til
Parísar, ef blöSin héldu'váfram
uppteknum hætti í aS skamma
sig. LækkuSu þá blöSin seglin
fyrir tilmæli frönsku stjórnarinnar.
En ekki vildi saman ganga meS
þerm Briand og Lloyd George aS
heldur. Þótti nú mörgum sem
komiS væri í hiS mesta óefni, en;
þá var þaS aS fulltrúi Belgíu-
manna kom meS-miSlunartillögu,
sem fallist v^ir á. Eftir henni var
afborgunartíímabiliS lengt um 12
ár( úr 30 upp í 42, og eiga ÞjóS-
verjar aS borga 2—6 biljonir
marka á ári, eSa 226 biljónir guTl-
marka alls. ÁSur var arsborgui)
þeira ákveSin 10 biljónir marka.
Einnig eiga ÞjóSverjar aS leggja
1 2 '/2 % toll á allar útfluttar vör-
ur úr landinu, og á sá tollur aS
ganga til þes3 aS borga skuildir
þeirra. ViSvíkjandi Austurríki
var engin föst ákvörSun tekin, en j
ásáttir voru menn um aS þar I
þyrfti aS hlaupa undir bagga hiS
Og er nú svo komiS, aS
miikill hluti fiskiveiSaflota Dana
er kominn úr landi burt. Þykjast
eigendurnir annaShvort verSa aS
hætta eSa ílytja burt þangaS sem
lffvænlegra er fyrir atvinnuveg-
inn. Steinolía er nú stígin á sein-
Nýjan sannleik, nýja von og trú,
nýjan kærleik færS aS launum þú.
Fyrir þína frjálsu sannleiks-þrá,
fjötur sem aS enginn halda má.
ustu missirum frá 60 kr. faítiS upp
í 150 kr.. En í gamla daga kost-
aSi hún aSeins 16—18 kr. Telja
Ðanir þetta hiS mesta þjóSarböl
og hyggja á gagngerSar breyting-
ar í þá átt aS stöSva burtför!
fiskiveiSaflotans. ^
Ekki dáinn, heldur hitt:
Hærra Iftist bragmæringur,
annaS fegra’ og æSra syngur;
þetta huggar hjarta mitt.
Ljósi prýtt var lífiS þitt.
Lof þitt varir, BreiSfirSingur.
SigurSur Jóhannsson.
FUNDARB0Ð.
ÁRSFUNDUR hluthafft í THE VIKING
PRESS, LIMITED, verður heldinn á skrif-
stofn félugsins, 729 Sherhrooke Street,
Winsipeg, fimtudaginn 17. fehrúar 1921,
kl. 4.30 c. h.
S. THORVALDCQN
forseti
R. PJETURSSON
ritari
Winnipeg J/ jan. rp2r.
J