Heimskringla - 02.02.1921, Blaðsíða 5
WINNIREG 2. FEBROAR 1921.
HEIMSKRINGLA
5. BLAÐSIÐA.
rWS,
,nr>
“aor
ímperiai Bank of
Canada
STOFNeS’FFUR A0KftSeSaí2®T.: TOSiOöíSÖ. OMJT.
HáftfSftbétt aís#>M®#B»sw: : 7,TO*®»
óSgvsnr
218 flllin I Dominlon of Canada. S parXjfiSsdeiId I hverju fithúi, ojf mfl
hycja
OtM
tt 6fe3 ag
og lesið. Sérstaklega ætti kven-,
þjóðin að reynast því vinveitt, þar(
selm það fjaJlar mestmegnis um á-
hugamál 'hennar. Að margra grasa
kenni í þessu hefti Hlínar, má sjá
af efniayfirlitinu, sem hér fer á
eftir:
Hálla: Æskan mín, kvæði.
Fundargerð Sambandsfélags
norðlenzkra kvenna.
Halldóra Bjarnadóttir: Hlín;
Ársrit S. N. K.
Skýrslur frá félögum: K.: Kven-
félag Húsavíkur. L. P.: Frá Kven-
félagi Þistilfjarðar.)
Heilbrigðismál:
J. Rafnar: Berklamálið.
Sveinibjörn Jórisson: Konurnar
og híbýlamálið.
Halldóra Bjarnadóttir: Merki-
legur félagsskapur.
Júiíana Friðriks: Um hjúkrun.
Ragnheiður Guðjónsdóttir: Daúf-
dumbras'kólinn og starf hans.
Heimilisiðnaður:
Þ. K. Rokkspuninn.
Kona: Héraðssýningar.
Halldóra Bjarnadóttir: Lands-
sýning á heimilisiðnaði.
Þuríður Kvaran: íslenzkir kven-
búningar.
Garðyrkja:
Halldóra Bjarnadóttir: Garð-
yrkjukonurnar og störf þeirra.
Guðnóur Sigurðardóttir Líndal:
Kirkjusöngurinn.
Una: Eg vil þekkja prestinn
Ingibjörg Benediktsdóttir: Há-
tíðisdagur kvenna.
Farfugl: Brot.
Anna Friðriksdóttir: Islenzk
smjörlíkisgerð og mjólkurniður-
suða.
Selma Lagerlöf: Nóttin helga.
Saga.
Sitt af hverju.
Hiín fæst í bókaverzlun Finns!
Johnson og kostar 40 cent.
Fréttabréf.
(Frá fréttaritara Hkr.)
Markerville 2 1. jan. 1921.
Þó langt sé síSan að eg sendi |
Heimskrmglu fáar línur, svo vél
mætti aetla aS nú væri nokkuS í ■
fréttum aS segja, er því ekki svo |
variS. ÞaS er viSiburSalítiS hér
um slóSir; góS líSan fólks yfir-
leitit; en margur hefir fullan kepp-
ing, aS halda í viS örSugleikana,
sem bjóSa nú ibændum og bú^iliS-
um byrginn, meS dýrtíS og léleg-
um markaSi; þarf vissullega meS-
al manns átök og meira til aS
standa fast gegn þeim ófögnuSi.
Gott eitt er af veSráttunni aS
segja; svo mild og hagstæS hefir
hún veriS, síSan síSastliSimn vetur
tók frá, aS elztu menn muna hér
ekki eins langa, stilta og milda tíS
um 30 ára skeiS. VoriS var aS j
vísu þurkasamt, rigndi dkki fyr en
anemma í júlí, en þaS varS ekki
mjög aS hnekki, því jörSin bjó aS
hinum mikla snjó frá vetrinum, er
ekki leysti fyr en í maí. Grasvöxt-
ur varS því sem næst í meSallagi
og akrar sömuleiSis; hirSing og
nýting á öllu varS hin bezta, sem
hugsast gat, því bæSi sumariS og
haustiS brugSust ekki aSvinsl-
unni. Óhæfct mun aS segja aS
fóSurfengur hafi orSiS meiri en í
meSallagi og kornuppskera einn-
ig; ekki samt sumstaSar, en á sum-
um ökrum meira. Veturinn, þaS
sem af er, míldur og kyrlátur. A8
vísu brá til meira vetrarútlits um
miSjan þenna mánuð, félll dáKt-
ill snjór og herti frost, þó lítið, og
enn getur ekik heitið að sleðafæri
sé komiS yfir alt, og nýfarið er að
brúka þá.
En harSindin sýna sig samt, í
annari mynd, nefnilega í við-
skiftálífinu. Þar auglýsa menn-
irnir kærleikann og sanngirnina!
ÞjóSin vænti "árs og friSar" þeg-
ar heimsstyrjöldin féll niSur. En
það varS á annan veg. Sýnist nú
að kúgunin og viðskiftakreppan
hafi síSan náS hámarki sínu. Alt,
•em bændur þurfa aS kaupa, er
hRér í okurverSi; sumt lækaSi hér
lítiliega framan af í vetur, en
stendur nú kyrt, jafnvel hækkar í
verSi sumt. En jafnhliSa dýrtíS-
inni eru afurSir bænda fallnar í
ver?Si, svo engu hófi gegnir. I
haust seldust nautgripir litlu meira
en hálfvirSi undanfarinna ára, og
engin sala fyrir suma þeirra. Korn
hefir altaf lækkaS. Er nú hveiti-
busheliS $1.50—$1.60, hafrar
30—40 cent busheliS; 1 —14 c.
pundiS í svínum. Þeita eru aS-
eins sýnishorn viSskiftalífsins^ og
flest er þessu líkt. Peningadcrepp-
an er ákafleg, ef til vill verri en
nokkuS annaS. A5 sjálfsögSu
eru peningarnir til í landinu, en
okurkarllarnir og auSfélög hindra
eSlilega umferS þeirra.
Heilsufar fólks hér í bygS hefir
veriS gott yfirilgitt, og enginn dá-
iS nema ein öldruS kona, Hólm-
fríSur Pétursdóttir í Markerville,
rétt fyrir jólin, sem þegar hefir
veriS minst á í blöSunum.
Skemtanir og samkomuháld
hefir ekki veriS hér mikiS í vetur.
Jólatréssamkomur voru hafSar í
Markerville og Hólaskólahúsi,
nokkuð fjölmennar og fóru vel
fram. Fáir dansar veriS hafSir
nú í háa tíð. Séra P. Hjálmsson
bauS til messu og flutti hana á
jóladaginn í Lúth. kirkjunni í
Ma^kerville.
Herra Styrkár Vésteinn Helga-
son ættfræSingur hefir dvalið hér
um tíma. Er hann aS gagnrýna
ættir ýmsra hinna eldri manna.
Ný-útkomin saga:
‘Skuggar og Sbia’
Eftir Ethel Hcbble.
Þýdd af S. M. Long.
470 blaðsíður af spennandi lesmáli
VerB $1.00
TfiE VIKING PRESS, LTD.
Box.3171, Wmnipeg.
Get ekki gengið ©studd
Nú rE Mrs. EASTCOTT GÖNGU
FÆR OG ÞAKKAR ÞAD
DODEtfS KIDNEY PILLS.
BÆKUR
sV
Nýkomnar frá lslandi:
Yoga, ób. 3.30, ib.......4.50
Lýsing íslands eftir Þorv- Thor-
o(id«en, 3. útg. aukin og endur-
bætt...................1-50
Svartar fjaSrir, ljóðmæli eftir
Davíð Stefánsson, ób. 2.55 ib. .. 3.80
Söngvtar forumanmsins, ljóð eft-
ir Stefán frá Hítardal, skrb. .. 3.85
Ljóðfórnir, eftir Tagore, býð. M.
Á- Árnason, skrautb....3.20
Kaldavermsl, ljóð eftir Jakob J.
Smára, skrautb.........6.00
Uppeldismál eftir héra Magnús
Heigason, ib.......... 3.25
Hlín, árisrit norðl. kvenna, IV. .. 0.40
Sólrún og biðlar bennar, skáld-
saga eftir Jónas Guðlaugsson 2.50
FINNTJR JOHNSON
698 Sargent Ave., Winnipeg.
Port Hope kona sem þjáSist af
gigt og hjartveiki, segir frá bata
sínum.
Port Hope, 31. jan. (skeyti) :
Á meSal þeirra mörgu manna og
kvenna, sem lofa og vegsama
Dodd’s Kidney Pills, er enginn
framar Mrs. S. Eastcott, mikils-
virtri konu héSan úr bygSinni.
Saga Mrs. Eastcott er þannig:
“Eg hafSi um langan tíma
þjáSst af gigt og hjartasjúkdóm-
um. Eg hafSi reynt lækna og öíll
önnur meSöl og árangurslaust. Eg
var orSin svo aSbamkomin aS eg
gat ekki gengiS óstudd.
Eftir aS hafa reynt Dodd’s
Kidney iPilIs í nokkum tíma, gat
eg gengiS óstudd, og nú, eftir aS
hafa brúkaS þau í hálft árt er eg
albata, og á eg pillunum þaS aS
þakka.”
Gigt og hjartveiki stafa af veik-
um nýmm. Veik nýru vinna ekki
verk sinnar köllunar, aS hreinsa
blóSiS, og stafa þar af ýmsir
sjúkdómar. Dodd’s Kidney Pilis
em bezta hjálpin.
Nágrannar þínir munu mæla
meS Dodd’s Kidney Pills.
Dodd’s Kidney Pillt kosta 50c
aakjan eða 6 öskjur fyrir $2.50;
fí»t hjá öllum lyflsölum og The
Dodd’s Medicine Co., Limited,
Toronto, Ont «•
Skogar og Skin $1.00
HINN MISLI ANTIKRISTUR.
Hvað er l>að, sern hefir myndað
l’iossa nú orðnu mikilu og viðtourða-
ríku mannkynssögu, með hinum
mörgu og skæru sólskinsblettum
annarsvegar og kolsvörtu, geygvæn-
iegu skýjum hinsvegar. Gegnum
alla besasa mjög svo tilbreytilegu rás
viðburðanna, niður í gegnum tím-
ana, opinberast okkur tvö voldug
andistæð öfl, sem liafa bóð orustu
með mismunandi harðri sókn og
vöm frá beggja hálfu, frá ]vví að
aldir og kynisióðir urðu til. Það er
þewsi miikia barátta — baráttan
milli sannleika og viliu, ljóss og
myrkurs, góðs 0g ills, milli Guðs og
Satans — sem hefir gert sögu mann
kyntsins svo viðburðarfka. Og hversu
langt sem nútíminn viídi fara í því
að neita tilveru þes.sara tveggja
afla í pereónugerfi, þá yrði þó ekki
hægt að'neita tiilveru þeirra.
Þannig talaði P. Sigurðssbn í
Goodtemplarahiúsinu sunnudaginn
30- jan. Benti hann á, hvemig hið
Guði andstæða afl á öilum tímum
hefði reynt að eftirherma Guðs
margvMegu viðleitni á að endur-
rei»a hið fallna, og þannig reynt að
leiða athyglk manna burt frá hinum
kjarngóða sannleika. Taldi ræðu-
maður komu Krtats til jarðarinnar
Lif hans og dauða, vera meistara
stykki Guðs. Gegn því hefði svo
sannleikanis óvinurinn reist upp hið
voðalega antikristilega vald, sem
ríkjum htefði ráðið 1 heiminum í
minst 12—13 aldir, þannig að kon-
ungar og keisarar hefðu orðið að
lúta því og skríða í duftinu fyrir
þessu valdi. Þetta kallar siðabót-
armaðurinn mikli, LútheT, meistara-
stykki djöfulsins, og segir ennfrem-
ur, er hann eins og setur fingurinn
á páfavaldið: “Þar situr sá maður
syndarinnar, glöitunarsonurinn, er
Páll postuli talar um í 2. Þessai0n-
íkubréfi, 2. kap., sem setur sig i
musteri guðs og lætur eins og væri
hann guð, og stjórnar með manna
boðum. Þetta er,” segir hann enn
fremur, “hin rétta antkiristilega
stjórn.”
Sýndi ræðumaður þá fram á
hvernig vald þetta hefir uppfylt
alla lýsingu ritningarinnar á hinum
mikla Antikristi. Hann kátti að
setja sig í musteri Guðs, og láts
eirvs og hann væri Guð. Það hefir
páfavaldið gert. Tekið æðsta sæti
í söfnuðinum, sem á að vera mnst
eri Gu'ðs, og þózt vera staðgöngu
maðnr Krists Yald þetta mundi
orð mæia gi>gn hinum æðsta, stór
yrði, Dan- 7, 25. Páifarnir þykjas
vo; a óskeikulir, hafa látið heiðra sig
sem Gnði, tekið tii sín það seni
Guði oinur.i tilibeyrir. Það mundi
kúga hina heilögu hins æðs.a, Dan
7, 25, 50—75. Miljónir blóðvicna
vitna gegn vakli þessu, og mætti
benda á þeissa höfuðdrætti: Mieö
ferðina á Valdensunum og Altii
gensunmn, 30 ára trúailbragðastríð
ið á Þýzkalandi, afreksverk rann
sóknarréttarins á Kiðurlöndum, 3C
trúarbragðastríðið á Frakiklandi, er
endaði með hinu óttalega blóð
brullaupi svokallaða í París, sem
páfinn lét syngja þakkarmessu fyr
ir. Það mundi hafa í hyggju að
umtoreyta helgitíðum og löigum
Dan. 7, 25. Sýndi ræðumaður, með
því að bera saman boðQTðin eins og
þau eru í biblíunni, voru á töflun-
um og ein,s og þau eru 1 barnalær-
dómi kírknanna, hvernig kaþólska
kirkjan hefði breyitt þeim, telt ann-
að boðorðið 1 burtu sem bannaði
myndatilbeiðslu, skift tíunda boð-
orðinu, til þess að fá sömu töluna
og felt næstum alt hvfldardagsboð-
orðið í burtu, og breytt helgihald
inu frá sjöunda degi til fyreta dags
Sýndi hann hvernig og hvenær þessi
breyting hefði átf sér istað og henn-
ar elzta uppruna, og studdi sig við
kirkjusöguna, sem hann las tilvitn
un upp úr og aðrar heimildir.
Fór hann svo nokkrum orðum um
framtíðarhorfurniar, 1 hinni mikilu
og löngu trúaribragðabaráttu, vakti
athygli áhayrenda á kröfu þessa
tveggja umtöluðu andstæðu afla.
sem bæði heimtuðu hlýðni, þótt
annað hefði ekki annað en manna
boðorð að bjóða. Og endaði með
orðum þessum hjá spámanninum
Jesaja 48, 18; “Æ, að þú vildir gefa
gaum boð0rðum mínum, þá mundi
friður þinn verða sem fljót, ogjétt-
læti þitt sem byligjur sjáfarins.”
meíel ictta t>S ver* á bverjv
heimili.
C
v ir ummn ii i
Kraftur
Sparneytni
Fábreytni
V aranleiki
Ford Motor Company of Camda, Limited
Ford, Ontario
;
ægt að fyrirbyggja
Illkynjað kvef-
Við fyreta vott af hæsi, ætti
iivert barn„ sem þá-t á í vondu
kve.fi, að fá Chamiberlan’s hósta-
meðal. Jafnvel kíghósta er hægt
að verjast með þvl, ef tekið er í
tfma. Mæður ættu,altaf að hafa
ílösku af læíwii ágæta meðali á
heimilinu. ÖTyggistilfinningin er
meðal þetta gefur, er miklu
meira virði en kostnaðurinn.
35c og 65c.
LINIMENT
Við bakveiki, máttleyai f öxlum og
hnakkaríg.
Við þessu fáið þér ekkert betur
fullnægjandi en Chaiuberlan’a
Linhnent. Hinar læknandi olí-
ur í þessu dýrmmta Linimenit,
munu gefa yður fljót&n og al-
gerðan bata.
35c og I5c.
TABLS'S ZSÉ!
Munið þér eftir laxerolíunni
fri barnsárunum?
Hvernig þig langaði til að kasta
því i skólpfötuna, þegar hún móðir
þín sneri við þér bakinu-
Sem betur fer þarft þú ekki að
’neyða barnið til að taka meðalið.
Ohamberiain’s Tatolets eru bezta
niðurhreinsandi meðal handa böm-
um.
Þar eru ílatar og sykurhúðaðar,
og því ágætar til inntöku, og þær
vinna fljótt og vel.
Kosta 25e. Fást í öllum lyfjabúð-
um eða með pósti frá
CHAM3.ERLAÍN MEÐiCINE Co
Dept. 11---------------Ltd.
TtKrorÆo, Csmc itc
‘ í'æst Kjá ölium lytsölun) Honse
K vTwdsM SsiW, 850 Mui.i 5-»xe«t
WmBÍpeg, Msn.
Ársfundur
i Fyrsta íslenzka ÚnítarasafnaSar-
ins í Winnipeg, verSur haldinn í
kirkju safnaSarins aS aflokinni
messu, sunnudagskvoldiS 6. fébr.
1921.
Þorst. S. Borgfjör'ð
forseti.
Fred Swanson
. ritari.
VIT-0-NET
The Vit-O-Net er segulmagn-
aS heiIbrigSisklæSi og kemur í
staSinn fyrir meSöl í ölurr
3júkdómum, og gerir í mörgurr
t-lfellum undursamlcgar laskn-
ingar. LátiS ekki taekifaeriS
frani hjá fara, komiS og reyni'S
ÞaS. /
Ph-re A 93C9
304 DONALDA BLOCK,
Dcnald St., Winnipeg.
Romni 18, Clement Biock,
Brandon.
Þykt cg f&llegt ktr
Fá þeir sem brúka
L.B«
HAIR
TONIC
Engin ástæSa til aS vera sköll-
ófctur.
HérmeSaliS er ódýrt, en árang-
urinn mikill og góSur, því fylgir
flull ábyrgS, ef Jxví er gefin sann-
gjörn reyns'la. Póstpöntun veitt
sérstök atihygli. VerS $2.20 flaak-
an, eSa $10.00, ef 5 flöakur eru
keyptar í einu; flutningsgjald í
verSinu. BúiS til af
L. B. Hair TooicCo.
273 Lizzie St., Winnipeg, Man.
Til sölu í flestum lyfjabúStim í
Winnipeg, og hjá Sigurdaon &
Thorvaldson, Riverton og GimJi
og Lundar Trading Co., Lunáar
og Eriksdala.
I