Heimskringla - 25.05.1921, Page 1

Heimskringla - 25.05.1921, Page 1
SendlS eftlr verSllsta tll ®8 Roynl Crown Sonp, Ltd. i 654 Maln St., Winnipeg BSnteUOir 4- - ______) °8 SenditS eftir verSlista tll „_v '*• Hoynl Crown Soap, titS. umbáoix 6B4 Majn gt-> XXXV. ÁR WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 25. MAI, 1921 NOMER 35 Heimfarar-leyíl. m SSRA RÖGNV. PÉTURSSONAR JárnbrautarráSiS Ihefir lækkaS flutnin^sgjald á kolum í Vestur- fylkjunum um 10% og maelist sú lækkun vel fyrir, sem geta má % Rögnvaldur! á Fróni fús Fjarvist þinni eg eiri. Nú þó verði í vina-hús Vegalengdin meiri — Hefðir þinni héðanför Heitið nokkuð annað, jÁttir handviss önnur svör: Aftekið og bannað! Þoku og hafís heiði af sér Hafsins breiðu slóðir, Allar vastir vaggi þér Væran, eins og móðir. Vakur-skeiður vegleið á Veri þér sérhver hestur — Eg þarf ekki að etja þá Af því þú ert prestur! ísland, sæztu á eona-rán, Sjá hvað dýpra liggur: Að við betra barna-lán Býr þú vestra, ^n hyggur. Neinn sem barn var borinn frá Brjóstum sárum þínum, Hefir meiri mætur á Móðurarfi sínum. Hvar sem norræn hugsjón sté, Heima og útí löndum, Þar eru honum heilög vé — Hvörfin utað ströndum Yzt við dimmu dánar-hvels, — Deilin sögu-brota— Þar sem leiftra úr húmblá Hels Hauga-eldar Gota. Vestan-fóstra á vcg hans ber Vitni, að efstu fundum: “Töku-börn í basli mér Bezt hafa reynst á stundum.” Fann hún það, sú umfeðm önd Ylinn mesta gefur, Sem að lengstri hugar-hönd Heim og tíma vefur. Leizt þú hvarfa- kveðjurnar Hvítra vinahóta: Dúfu-vængi velfarar Vilja á eftir þjóta? — Blaðið er tákn, sem traf í hönd: Trygga ferð og góða! Blaktir á veg af vestur-strönd Veifan smárra Ijóða. Stephan G. Stephansson BANMMIN Washingtonþingið hefir afgreitt tolllagafrumvatpið nýja sem lög og sent iHarding forseta til stað- festingar. >Eru litlar líkur til þess að íhann neiti aS undirskriía þau. James A. Stillman, miljónarUaér- ingurinn í New York, sem bar hórdóm á konu sína og heimtaSi skilnaS. hefir nú reynt aS aftur- kalla málsókn sína. BoSiS aS viS- urkenna faSerni drengsins sem hann áSur hafSi svariS fyrir aS vera faSir aS og þessutan boSiS konu sinni $90,000 lífseyri á ári. Frú Stillman hefir neitaS aS ganga aS tilboSi manns síns og heimtar aS skilnaSarmálinu sé haldiS á- fram. Harding forseti hefir skipaS Mongomery Schyler, sem umboSs. mann stjórnar sinnar á San Salva- dor, og skáldiS Richard Washburn Qiild sendiherra á Italíu. Félag bankastjóra. í Bandaríkj- unum, gaf út skýrslu fyrir skömmu er sýnir aS á síSustu sex mánuS- um hafa bankar í landinu tapaS á fjórSa hundraS þúsund dala, af völdum ræningja og innbrots- þjófa. •st viS, aS þjóSflokkar, sem þar oúa í grend viS fjalliS, amist viS eiSangursmönnum, því aS þeir nafa átrúnaS á fjallinu. Loks er niklum vandkvæSum bundiS aS ganga á fjöll, sem hærri eru en 20 þúsund fet, því aS mönnum er ’-.ætt viS höfuSverk, þegar þeir ’iöma hærra upp yfir sjávarmál. Tugmenn hafa aS vísu komist hærra í loft upp, en þá hafa þeir meS sér sérstakan útbúnaS, sem fjallgöngumenn ekki geta boriS meS sér. — Sá maSur, sem hæzt hefir komist' í fjöllum, er hertog- inn af Abruzro. Hann var austur í H'malaya-fjölium áriS 1909 og komst þá 24 þúsund fet yfir sijávar mái og þótti þaS hin frækilegasta' för. LSLAND ALÞINGI Yfirlit ÖNNUR LÖND. iS eru landsreikningar fyrir 1918 og 1919, um stækkun verzlunar- lóSarinnar í Bolungarvík, um Rvík 4 maí breyting á bæjarstjórnarlögum Akureyrar, um friSun rjúpna og eru rjúpur þar alfriSaSar til 1 okt. Nú hafa veriS haldnir 52 fund-‘ 1924, en fáiþví áríeru þær friSaS- ir og þingskjölin eru orSin á fimta. ar 7. hvert ár, frá ló okt. til 30. hundraS og stórmálin, sem talin ( sept áriS eftir. Frv. um sérstakt eru aSalmál þingsins, eru nú aS laeknishéraS í Kjós var vísaS frá í koma fram, svo sem fjárlögin og ed. meS rökstuddri dagskrá. bankamálin. Um helgina hafSi, Frv. til laga um einkaleyfi handa stjornm lat.S boSa t.l emkafundarj Háskó]a íslands til útgáfu alman. . samemuSu þmg,, t,l þess aks sam. meS 1 8 Alj. atkv. ^ hvetja þmgmenn til þess aS hraSa c. A1U- ; greitt sem log fra Alþing,. storrum, par sem pingiS vaeri nú orSiS svo langt. Var |þá helzt gertj J ' ráS fyrir því, aS reyna aS slítaj Gísli Sveinsson alþingismaSur þingi um miSjan maí, en óvíst( mun taeplega koma til þings aS ennþa, hvenær þaS verSur. Þó', . . , r , , , . , , , þessu sinni. Verða þvi Vestur- eru nu cxft haldmr fundir fram á kvöld eSa fram á nótt, enda eru nefndarstörfin farin aS minka. Um ræSur eru yfirleitt fremur rólegar I mannasæti hefir staSiS autt allan °g lítiS um skammir tHelzt hafa' þingtfmann Iþeir leitt saman hesta sína Bjamij Skaftfellingar fulltrúalausir í þetta sinn. Er langt liSiS síSan þing- ÓeirSir miklar áttu sér staS Egyptalandi yfir helgina. Mest i c , ., . , ^ , . ... , , . . fra V og, annarsvegar og SigurSur kvaö aS þeim í Alexandnu, helztu . 0 . , _. , . , , , . . ... on í V:gur og Sveinn í F,rS, hmsveg- hamarborgmn,. Mistu 80 manns . , , ,, ,,,.v „ . . , , r r r- ar — mest ut at tjarmalunum. htiö , þeim skærum, þar af 5 Evr- A , ,, . . 1 Annars voru umr. um ifjarlogin o- opuraenn. Voru það þjoðernissinni , , , , j * , . c. vanalega hægar i n. d. — stóSu ar, andstoðumenn brezku yfirvald1 * • • i n , , , ' aðeins í 2 daga, t,l kl. 8 um kvóld- anna sem vom valdandi að upp-i j . - , . , , , • io annan dagmn, en 2 um nottina þotmu. Oeirðirnar voru 'bældar , . „„ _ ninn. Magn. Petursson og Bjarm frá Vogi höfSu framsögu, sinn á hvorum kaflanum og hafSi fjár- BocilAM) KolanámuverkfalIiS stendur enn- þá yfir. Hefir stjórnin gert verk- fallsmönnum ný sáttaboS, þeir eru nú aS íhuga. sem Hugh Cecil lávarSur, og einn af nafnkunnari yngri stjórnmála- mönnum Englendinga 'hefir kom- iS fram meS þá tillögu, aS Iralnd verSi gert aS sérstöku konungsríki og prinsinn af Wales verSi gerSur þar aS konungi. Tillagan heifir 1 fengiS lítinn byr og prinsinn hefÍT1 | beSiS himnaföSurinn aS forSa sér frá þeim ósköpum. n,8ui meS hervaldi. Þrætan um Silesiu stendur enn yfir, og ihafa nú orSiS skærur millil ve>tmgamefnd alls gert 74 breyt- ÞjóSverja og Pólverja, en banda- | 'nSartillögur viS frv. stjórnarinn- menn hafa haldiS sig frá, vegna CAMÐA fangelsanna. Skó'lalærdómur á aS kendlur í ifangelsunum, og Þingkosningar fóm ifram a NorSur-Irlandi í gær. Ulstermenn ; náSu flestum þingsætum, aS því er fyrstu fregnir herma. SuSur-Ir- Tand unnu Sinn Feinar, aS 4 þing- woiiuiu, i uangcisuiiuiin, og föngunum borgaS kaup fyrir vinnu sætum undanskyldum. gagnsóknar sína er þeir stunda handiSn eSaPaust' * * „ * . ,, „ | erfiSisvinnu. Á kaupiS aS borgast: Nefn sú, er verkamannafélög aSra umræSu , neSr, malstofunn, fanganum viS ]ok hengingartim,i 8u tU þess aS koma 3 f-tudagsmorgumnn eft.r alnæt-| anSj ef um einhleypan fanga er ag! fram ^ ^ ^ ^ SambandsþingiS Fjárlögin voru samþykt þrætur. raeSa, annaTS til ifjölskyldu hans. ursetu og langvarandi HafSi stjórnin 20 atkv. meiri hluta | Fangar sem veikir em , geSsmun. yfir Liberala og bændaflk. sem unum skal fariS meS sem venju. greiddu einróma mótatkvæSi. j lega sjúklinga en ekki sem fanga, Nokkrar breytingar hefir stjórnin j eins og veriS hefir> og ými^legt lofaS aS gera á tolllögunum, þar|annaS er ráSgert sem til bóta má' á meSal aS afnema tollinn á;vera Búist er vig þingslitum ‘binder twine”. Einnig voru breyt' vilíul.0kin. >ngar gerSar á söilu skattinum, 1_______________________>__ (sales tax.) Vom fóSurtegundir Hon. Edvtard Brown, fjármála hndanskyldar, og skatturinn lækk-.' ráSlherra Manitöbastjómarinnar aSur um 1 % á trjáviS, verSur 2 % ( hefir selt nýlega veSskuldabréf ’ staS 3% sem áSur hafSi veriS ^ fylkisins (nýja útgáfu) fyrir ^kvéðiÖ. Annars hefir alt gengiS ^ $2,000,000. Voru þau keypt í UiSsamlega til þessa síSustu dag- j Toron to. ^ha. Fyrv. forseti enska þingsins _ * k„c- , . ! bambandsstjormn hefir skipaS Jlet,r verið gestur þmgsins um «ma. Kom hann meS forsetastól j braSabyrgSasíjornarnefnd dýrtíSinni, hefir lagt fram álit sitt. Leggur hún til aS ríkisskuldirnar verSi minkaSar meS því aS leggja skatt á allar eignir manna, sem annaShvort eru samansparaSar eSa fengnar aS erfSum, og sem * nema meira en 5000 sterlingspund um. Er stigmunur skattsins mikill, frá 1 % til 50%. MeS þessu móti á rfkiS aS fá aukatekjur alt aS 4000 milj. sterlingspunda. Jafn- framt þessu leggur nefndin til aS afnema allan skatt á matvöru. ^jög vandaSann fyrir neSri mál-| stofu sambandsþingsins; var hann 8]öf ifrá enskum þingmönnum og 'ettur í þingsalinn meS mikilli viS. l'öfn. Hon. Dolherty dómsmála- ráSherra lagSi fyrir þingiS á laug- ardaginn frumvarp um umbætur á fyrir Grand Trunk járnbrautirnar. Er form. hennar Sít Joseph Flavelle, en meSstjórnendur hans nafnkend ir ifjármálamenn og járnbrauta sér- fræSingar í Montreal og Toronto. Skógaréldar hafa tjón í Nova Scotia ^eSferS sakamanna í hegniqgar- daga. Var bærinn Liverpool í mik- úsum landsins. Á sérstakt stjóm-,illi hættu, en nú er henni afstýrt, arráS aS hafa hliSsjón meS stjórn aS því er síSast fréttist, Konunglega brezka landfræSi- félagiS hefir ákveSiS aS gera út leiSangur til þess aS komast upp á Mount Evereít, hæsta fjall í heimi. ÞaS er taliS 29140 fet á hæS og liggur lí Himalaya-ifjöllum, milli Nepal og Tibet. LeiSangur þessi er talinn hin mesta hættuför og stór- um erfiSari en heimskautafarir, og ber margt til þess: — Kuldinn er undanfarnaj afskaplegur í ifjöllunum, þar aS auki hætt viS snjóflóSum, ógur- lega veSrasamt, og allra veSra von J hvenær sem er. Ennfremur má bú- gert mikiS þess aS Bretar og Frakkar koma sér ekki saman um hvaS gera skuli NorSmenn eru um þessar mund i, ? át endurnýja viSskiítasamn- inga sína viS Frakka. Hefir þessi samningagerS valdS miklum vand ræSum í Stórþinginu norska og margir ‘flokikafundir og leyniráS- gerSir veriS um samninginn. Því þannig er máliS vaxiS, aS Frakk- ar setja þá kröfu, aS þeir' megi flytja til Noregs víntegundir þær, er þeir framleiSa. 1 bannlögunum norsku er leyft aS flytja inn vín, sem eigi hafi nema 12 % áfengi. En til þess aS frönsku vínin fái landvist í Noregi þarf aS hækka iþetta mark upp í 14%. Er búist viS aS stórþingiS geri þetta, þó meS nokkrum skilyrSum, sem bannmenn hafa sett. Frakkar hafa ennfremur krafist þess, aS einstök héruS í landinu megi ekki banna innflutning léttra vína til einstakra manna, þótt sölubann sé í héraS- inu, og aS ekki sé gert upp á milli franskra vínfirma, þó ríkiS taki í sínar hendur einkasölu á léttum vínum. Er útlit fyrir aS samkomu- lag náist um endurnýjun verzlun- arsamningsins á þessum grund- velli. ÞaS er einkum timbur og trjákvoSa, sem NorSmenn sélja Frökkum og eru framleiSendur þessara vörutegunda nú vongóSir um aS sú verzlun geti blómgast áfram. ÖSru máli er aS gegna um Spán og Porugal. Sherry og Port- vín, sem framleitt er íþeim lönd- um er sterkara en ofangreint há- mark leyfir. 1 bili hefir veriS lögS aSaláherzlan á þaS aS komast aS i samningum viS Frakkland, en þeg I ar því er lokiS, verSa samningarn. ir viS Spán og Portugal teknir ifyrir. Norskir útgerSamenn eru kvíSafullir mjög um afdrif þessara samninga, því aS mikiS er í veSi, ef þ;ir hætta aS geta selt fisk sinn til Spánar. En sagt er, aS Spánverj ar g ;ri þaS aS ófrávíkjanlegu skil- yrSi, aS þeim sé leyfSur innflutn- i ingur á víni til Noregs. Ej: því eigi i ólíklegt aS NorSmenn neySist til | aS ræra hámarkiS enn ofar. En sterka drykki (koníak) leggjaþess j ar vínyrkjuþjóðir enga áherzlu á j aS í á innflutningsleyfi fyrir. Prestskosningar. I Grundaþing- um í EyjafirSi er kosinn prestur séra Gunnar Benediktsson í Saur- bæ, meS 336 atkv. Kosningin lög- mæt. — I AuSkúluprestakalli er kosinn séra Björn Stefánsson á iBergstöSum meS 74 atkv. Kosn- ingin lögmæt. GuSmundur Hávarðsson fyrr- um konungsekill hefir sótt um 5 arog auk þess komu fram 7 breyt.' þúsund kr. styrk til útgáfu rits um till. frá einstökum þingmönnum. | íslenzka hesta og til fyrirlestra- Segist ifjárveitinganefnd í áliti sínu halds í Danmörku. Hann er nú aS hafa haldiS 44 fundi og engan, leggja upp í fyrirlestraferS austur skemri en í 2 stundir og hafi mest- í sveitir og ætlar aS byrja á Eyr- ur hluti þeirra farið í umr. um arbakka. fjáraukalögin og því komi fjárlög-! in sjálf svo seint. 180 skjöl og er-l indi segist nefndin hafa fengiSj arsson ‘ fjölmargar heillaóskir víSsvegar Sjötugsafmæli átti Indriði Ein- 30. apríl. Bárust honum viðvíkjandi fjárlögunum.Þó nefnd in hafi gert ýmsar breytingar á stj. ifrv., télur hún áætlunarupphæSir stjórnarinnar mjög svo gætilegar og stefnu sjálfra sín lýsti hún svo “aS viShafa hina ítrustu sparsemi, án þess þó aS fara út í öfgar í því efni, eSa þýSingarlitla smámuna- semi.” Af öSrum málum, sem rædd aS. Fyrir hönd ýmsra borgara bæj arins færSu Einar H. Kvaran, Pét- ur Halldórsson, Alexander Jó- hannesson og GuSmundur Finn- bogason skáldinu álitlega peninga- gjöf í vönduSu leSurveski, — því nú er gull ekki á boSstólum — og afhenti Einar Kvaran gjöfina meS nokkrum vinarorSum. En sjálfur gaf sjötuga skáldiS síunga þjóS- þá gjöf, til minningar um hafa veriS, má nefna skifting Isa- ifjarSarpresakalls í tvent, þannig I mni aS Hólssókn (Bolungavík) verSi j daginn' sem ekki ver8ur lil gulls ' metin: Dansinn í Hruna. sérstök sókn, og er þaS samþ. í nd eftir miklar dei'Iur. Samskonar beiSni liggur fyrir Stafafellssókn. Einkasölufrumv. stjórnarinnar tóibaki og áfengi hefÍT einnig veriS mikiS rætt í n. d. og hafSi fjár- hagsnefnd gert á því nokkrar breytingar og var þaS samþykt meS 1 4.: 12 atkv. viS 2. umr. í nd. þannig aS frá 1. jan. 1922 mætti j engin nema ríkisstjórnin flytja inn neina tegund af tóbaki, til hvers sem þaS er ætlaS, og heldur ekki vínanda, sem leyfður er inmflutn- ingur á samkvæmt bannlögunum, þó er “konsúlabrennivíniS” svo- nefnda undanþegiS þessu. Álagn- ing á tóbakiS, nema ‘baStóbak, sem á aS seljast án hagnaSar, skal vera 25—75% og eins á vínand- ann, nema þann, sem nota á til lyfja. Stjómin setur hámarksverS á smásöluna. Ennfremur hefir veriS rætt um —en ekki útrætt frekar en hin málin — erfSaskattur, aukatekjur ríkissjóSs, ríkisveSbankinn o. fl. og verSur skýrt frá því'síSar. ’ . Ein lög um ríkisborgararétt hafa veriS samþykt — þau fyrstu — til Meulen'bergs prests í Landakoti.. Hann er ÞjóSverji, sem hér hefir veriS prestur og forstöSumaSur kaþólska safnaSarins alllengi, svo aS hann hafSi mist þýzkan borg- ararétt sinn og sótti því um þetta, og telst nú alveg Islendingur. ls- lenzku talar hann og skrifar alveg, önnur lög, esm samþykt hafa ver- Húsrannsókn fór fram hér í tæ nýlega, hjá mönnum sem lögregl- ® an hafSi grunaS um aS selja og brugga áfenSi. HþfSu fundist bruggunaráhöld og áfengistunnur viS leitina. SeySisfirSi 1 6. apríl Druknun. GuSjón Jónsson frá Mel í ReySarfirSi féll út af mótor- skipinu “Þór” á innleiS á Horna- fjarSarós, laugardaginn fyrir páska. VarS honum ekki bjargaS. Brotsjór kom á bátinn og var hann því nær farinn meS allri á- höfn. GuSjón var formaSur á bátn um, ungur og efnilegur maSur ný kvæntur. Lík fundiS. MaSur fanst rekinn viS hornafjörS 16. marz. Var hann allsnakinn, hafSi aSeins handstúkur. HafSi hann ljóst yfir- skegg og dökt hár. HúSflúr hafSi hann á hægri handlegg, andlits- mynd af ungri stúlku. Var líkiS lítiS skemt. Eigi vita nienn þaS, hver maSur þessi hefir veriS. Vatnstunna og flatningsborS (eSa eitthvaS þessháttar) var rekiS skamt frá líkinu. Byrjað er í dag aö vinna aS greftri kirkjugrunnsins hér í bæn- um. VerSur Vestdalseyrar-kirkja flutt hingáS inneftir í sumar og bygS hér upp.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.