Heimskringla - 25.05.1921, Síða 2

Heimskringla - 25.05.1921, Síða 2
2. BLAÐSIÐA. HEIA >fCRINGLA ' WINNIPEG 25. MAl, 1921 Stefán Stefánsson, skólameistari. Fækkar fólkvörSum Aldrei var unnaS föSiu-túna — ástum heilli. andans aflstoSum Aldrei samhyggja EyjafjarSar. — Genginn er úr garSi •'# 4 innilegri. M glæsimenniS Ródheima ríkjum Stefán Stefánsson rjeSi öllum. studdur heiSri. Þekti þegn hvem þengill Plantnanna. Genginn er úr garSi Sæ-grös sem sveita-, góShuga elfdur sóleyjar jökla. j* ý. JæSræ 'léiikmanna. . ‘ AJt voru öSIings lærisveina. æskuvinir. Horfinn er frá Hel, heim aS Gimli, Flestum hann fremur Ijúfur alls lands, fræSi þrælbundin lipurmenniS. lipur úr læSing leysa kynni. Hvarf á himinvang lærimeistari: ’ ,1T tíækkandi sólar Skins á' skræSur inn í urtagarS eilífSar vors. skemtigeislar. Frítt er fylgiHS Bær sinn borgara. fremstu brautar: bygS sinn höld, lofstírir lýSa — þjóS sinn þingmann. ljúflingar blóma. þul og kennara kveSur klökkróma, Sæl eru svefnrof kveSur samhljóma síSustu nætur, orSstír ágætis. þeim er þjóS lykur þakkarörmum. SamúS sæluljós - * , -r Þegar þjóSdrengi þjóS vor missir, veki vorhugur vaska sjáendur, sterka starfendur, sendir á veginn — alúS alþjóSar afl og taf. Islenzkri í Eden stóra hugsendur, árbjört stóS Flóra, kjörSi hann komungan ættlands elskendur, Islands hefjendur. konung sinn. Þorsteinn Þ. Þorsteinsson Trúarbrögð og vísindi. Er hægt að staðhæfa, að þar sé ekkert samræmi í milli ? Eftir Silvanus Phfllips Thomson, prófessos í efnafræði og eðlis- tfræSi, m. m. (NiSurfag) Ennfremur förum vér þá aS skilja, hversu því er variS, aS vér, á beztu augna'blikum vorum aS minsta kosti, finnum til þess, aS vér meS fullri meSvitund reynum aS komast í samband viS þetta æSra vald í bæninni, aS oss finst þá einhvernveginn — vér vitum ékki hvernig — aS dyr opnast aS æSra Kfi. Tennyson skáld segir: “Bænin kemur meiru til leiSar, en þennan heim dreymir um. Lát þess vegna bæn þtfna hefjast eins og goslind upp til guSs nótt og dag; því hvaS taka mennimir fram ó- málga dýrum ef iþeir, þótt þekki guS, fórna ekki höndum til bænar bæSi fyrir sjálfum þeim, og þeim er þeir kalla vini sína. Öll jarS- kringlan er á alla vegu bundin gullnum feabum um fætur guSs.” Og enn, mundum vér fara aS skilja, hvernig því er variS, aS •trúarbrögSin standa hvorki né falla meS eninni sérstakri kirkju- deild, eSa trúarjátningu, eSa enin- um presti, eSa neinum helgisiS, eSa jafnvel neinni bók. Háleit trúarbrögS voru til áSur en ein lína í Nýjatestamentinu var rituS. Og visulega mundu trúarbrögSin hliS trúarbragSanna. Jafnvel áSur en kristni hófst, voru sumir menn komnir svo langt áleiSis andlega, aS þeim skildist þaS, aS engi sál arbót væri aS tómum IhelgisiSum og blóSugum fórnum, sem menn á Ihinum myrkari öldum hugSust geta 'blíSkaS meS guSdóminn. Sumum var þetta ljósara en öSr- um. Fyrir meira en 2000 árum var uppi maSur aS nafni Mika frá Móreset, er reit þessi eftirtektar- verSu orS: sögunnar, en hann er: líf o^dauði þeir eru hæfastir fyrir annaS líf, Jesú Krists. Hefir hann engin á- sem voru hæfastir í þessu lífi. A8 hrif á skuldbindingar vor^. Eg guS vill ekki aS vér vöSum reyk. tala viS sjálfan mig, og þar af AS ö'll sköpun drottins er ein Sheild ieiSir ekki aS þær skuldbindingar og aS hans miklu fyrirætlanirl sem eg álít aS á mig faíltf, ‘bindi liggja eins og einn þráSur gegnum ySur aS sjálfsögSu. Hver er eg, aS ’ öll verk hans og alla vegu hans.— eg skyldi setja mig í dómarasætiS. Er ekki nú fallin á oss ný skuld- binding --- sú, aS feta í fótspor Krists, ekki aSeinis imeS , aS bjóSa honum varaþjónustul^vora meS því aS kalla oss fýlgjendur hans, heldur og meS því aS hlýSa boSum hans, hlýSa hans guilnu reglu, sýna lí verki þá sjálfs- afneitun, er hann gaf oss meS guSdómlegri fyrirmynd? Og hverjar eru kenningar hans? GuS- fræSingarnir hafa aS undanförnu umsnúiS svo kenningum Krists, vafiS utan um þær erfikenningum og trúarsetningum, aS áSur en hugsandi er aS fylgja þeim, verSa menn aS losna úr viSjum hins svo- nefnda rétttrúnaSar, og hverfa aftur aS orSum meistarans sjálfs. Hefir fjallræSunni veriS hnekt, eSa ekki? Eg þekki ekþi þann, er nokkurt vald hefir til aS hnekkja henni; og þó er svo, aS hinir nafn- kristnu hafa aS engu mikiS af því, er í henni stendur. Ekki einungis í skotgröfunum í Flandern, heldur og í fátækrahverfum Lundúna- -EimreiSin- Stjörnufræði. There is no more beautiful dis.corvery than that of a great discovery. And it is made only by such as belong to the Nobility of intellect. Wie schön es ist, eir.e grosse Entdeckung zu entdecken. Aber Schv.er. Die Leistung eines Edlen ist es. Til þess aS uppgötva aS ein- hver hafi fundiS mjög stór sannindi, þartf eigi einungis framúrskarandi vit og ment- un heldur einnig drengskap. Líti eg eftir sögu vísindanna, þá finst mér em eg kunni ekki aS nefna fegri vott sannrar göfugmensku. I. Úti stóS eg fyrir stundu og horfSi á þessa höfuSprýSi himna- ríkis, hina silfurblikandi Venus. sé þannig hér á lándi, þar sem dökkvinn ræSur, eins og þar sem Dekkan heitir á Indlandi. Af slíkum ástæSum gæti stafaS roSinn á Marz. Þar er enginn skýjahjúpur, en viS oss blasa gróðurlausir sandar og grjótalönd. TEETH WITHOUT PLATES arabúSunum er Kristur krossfestur aS nýju í dag. Er ekki kominn He<tur lötraSi inn veginll) loS ruS ár, aS vér reyndum aS minsta kosti núna, sem Jesús Kristur pré-j dikaSi íraun og veru, í staS þess' aS fylgja réttnefndum heiSindómi, er hefir í svo stórum stíl sto'liS nafni hans. Og hver var nú trúin sem hann prédikaSi? Eg vík einungis aS einu atriSi. Eitt sinn lyfti hann for tjaldinu frá ókomna tímanum til þess aS sýna, á hverju síSustu ör lög manna velti. Dr. Jacks hefir komist einkennflega aS orSi, er hann kallaSi þá kenningu Jesú: IV. Af ö'llu afsprengi sólarinnar er Marz frægastur, þegar jörS vor ein er undan skilin. Marz hafa stjömu- fræSingar bezt getaS skoSaS, og á þeirri stjömu hafa jafnvel sumir þeir sem halda sér viS hina vís- indailegu aSferS en hafna vitrun- um, litiS svo á sem mannabygS mundi vera. SkurSirnar sem menn hafa þóst taka eítir á Marz, eru ifrægir mjög og einkum stjörnu- fræSingurinn Percival Lowel'l taldi ti'l þess margar líkur, aS þar væri um vatnsveitufyrirtæki aS ræSa mjög tilfinnanlegt, jarSbæt- ur svo stórkoistlegar, aS um leiS væri jarSailbót. En vitranamenn hafa lön.gum þóst margt sjá til Marz-búa, og margar sögur af þeim sagt. Og nú síSast hefi eg séS, aS enski' presturinn G. Vale Ov-en, einn af mest lesnu rithöf- undum sem nú er uppi, getur um bygS í Marz. FróSlegri fréttir af menningu í Marz, en nokkrar sem eg héfi í bókum séS, hefir þó sagt mér maS ur, sem sjá’lfur kVeSst hafa átt þar heima um eitt skeiS æfi sinnar. Eg talaSi viS mann þennan fyrir trúa upp. Hestar vita ekki af stjörn- mætti því sem maSur þessi sagSi unum. Hundur trítlaSi inn eftir. | um sjálfan sig, þá hatfSi hann lif- Ekki he'ldur hann leit upp. Hund- aS áSur á jörSu hér, og veriS þá ar vita ekki af stjörnumim, Fólk einn af mestu isnillingum á NorSur- gekk um götuna fram og aftur. En löndum, líslenzkur maSur, lítils ekki sá eg aS neinn liti upp til aS metinn meSan hann lifSi, félítfll , hvíla augu sín viS fegurS kvöld- löngum, svo aS hann átti stundum stjörnunnar. Mennirnir muna ekki jafnvel ekki fyrir máli matar, og nógu vel eftir stjörnunum. ; fátt um vini. Og æfilok hans voru j tiltakanlega ömurlleg. En kraftur- sem laus varS, er líkami hans dó, Þetta þrent fýlgist jafnan aS. Byrjið vorið með því að láta gera við tennurnar í ykkur, sé þess þörf. Það byrtir yfir sjóndeildar- hringnum, og starfslöngumn eykst, þegar heilsan er þér trygð. Tannlækningastofa mín gefur yður tækifæri að fá hina beztu tannlækningu fáanlega fyrir lægsta verð. Ætti öilum að vera hugar haldið að færa sér þetta tvent í nyt. Með því að koma á skrífstofn vora, getnm vér talað við yður á y ðar eigia tungu. ÖH skoðim og áætlun um kostn- að við aðgerðir á tönmim ókeypis. Skrifleg ábyrgð gefin með öíha tannverki. Dr. H. C. JEFFRY 205 Aiexander Ave., cor. Main St. t Winnipeg. Verkstofan opin á kvöldim. 4,í Hversu stilt hún starSi og blíSlega. borgar, í drykkjukránum og okr-, (hversu fagurlega geislunum staf- aSi frá dimmbláu kvöldloftinu. tímitilþesseftir þessinítjánhund- inn Qg lágfættur, Elcki leit hann' tiIstuSlan góSs miSils. Ef II. fyrir droítinn, Ibeygja mi|g tfyrir guStf á hlæSum? Á eg aS koma fram fyrir hann meS brennifórn- ir, meS ársgamla káltfa? Hefir drottinn þóknun á þúsundum hrúta, á tíu þúsund olíulækja? Á eg aS fórna frumgetnum syni mín- •um fyrir misgjörS mína, ávexti 'kviSar míns sem syndafórn sálar minnar? Hann hefir sagt þér, maSur, hvaS gott sé. Og hvaS heimtar drottinn annaS af þér en aS gera rétt, ástunda kærleika og framganga í lítillæbi fyrir guSi þín- )h um? ” AS igera rétt, aS elska miskunn- semi, aS framganga í líti'llæti, aS iSka hinar einföldu dygSir: rétt- læti, meSaumkvun, lotningu! Þarna er komin í ágripi trúin, er Iiggur aS baktf öllum trúarbrögS- um, trúin, sem nú í dag er svo aug- Ijóslega og frekjulega aS engu höfS í Flandern af mönnum, er kalla sig kristna. GóSi ;gu8, frelsa oss frá þeim kristindómi, sem virS- ir inskis réttlæti, miskunn og guSs- ótta. Og hvaS heimtar eilífSin af oss meira en aS iSka þessar þúsund Venus er eigi einungis björtust allra stjarna héSan af jörS aS sjá, heldur einnig hVítust, Svona hvítt dæmisöguna, er vekur mesta undr- er bósiS af því aS þaS endurskín unina; en flestir 'kalla hana fr4,frá *kýjahvoIfi. Venus er alsveip- söguna eSa spádóminn um hinn uS ^kýjahjúpi svo aS hvergi sér í hana nakta. ÞaS ætla menn aS Venus sé lí'kt á sig komin og vor jörS var, fyrir nálægt hundraS mi'ljónum ára, á kolaöldinni, sem síSan refir veriS svo köTIuS. Sólin þá stærri en nú, og heitari. Og jörSin var þá víSa vaxin jut- unjurtum, sem lögSu til efniS í steinkolalög þau sem eru svo afar mikils virSi fyrir mannkyn, sem aSeins er skamt á veg komiS í náttúruþékkingu, og lítt kunna aS færa sér öfl náttúrunnar í nyt. Hinn ágæti Sv’edenborg, þessi ótrúlega eljumikli starfsmaSur og síSasta dóm. H'vort heldur þaS er nú frásögn, spádómur eSa dæmisaga, er þar sagt frá hinum æSsta dómara allra manna á þann ‘‘MeS hvaS á eg aS koma fram há.tt aS hann stefnir fram fyrir sig öllum þjóSum, og hann skili:r þá var eins og hirSir skilur sauSi frá 'höfrum, og skipar sauSunum til hægri hliSar: “KomiS, þér ást/‘n- ir föSur mins og eignist ríki rvltt,” og viS þá, sem eru honum til vinstri hliSar: “FariS frá mér, bölvaSir, í eilífan eld”. Þér þekk- iS öll þennan staS í Matt. guSspj. 25, 31—46. ÞaS sem vekur mesta undrun hafSi gert sér skyndilíkama á ann- ari stjömu, og sú stjama sagSi hann hefSi veriS Marz. Réttast er aS taka þaS fram, aS orSiS skyndi líkami er einmitt orSiS sem notaS var í þessari framliSinsæfisögu, og hafSi eg ekki heyrt þaS orS áSur og ekki héldur hugsaS mér þaS. •MaSur þessi sagSi, aS sér hefSi ItfS iS ennþá ver á Marz, en á jörSu hér; væri menningarástandiS enn- þá svívirSillegra þar en hérna hjá oss. Hann lifSi þar aSeins tfáein ár, sagSi hann, og dó úr nokkurskon- ar rotnunarvriki. Eftir þaS andlát kvaSst 'hann hafa komiS fram á stjörnu, þar sem dýrSlegt sé aS lifa. En ekki sagSi hann þá stjörnu vera í vorri vetrarbraut, og ekki heldur í þeirri sem næst er, en hún er svo íjarri, aS IjósiS þaSan er taliS vera 6—700,000 ár á leiS- en bregSur um leiS nýjuí sjaldgæfi rithöfundur er svo margt l; '■ r____hefir merkilegar skrifaS en áS-ur . ... Ijosi yrir maiio, eru torsendur . i mni hingaS til jarSarinnar, og geis- i. i nafoi gert verio a jorou iher, segir . domsms, sem engan veginn koma, B -. . . . . ar þó ljósaldan, eins og kunnugt . ’ . • , • , • ao bygo se 1 Venus. tn ek'ki tek ... ... ,, , . truarsetnmgar kirkjunn- J er, 300,000 rastir (km.) á sek- SfræS-j ez}° “ark a bvj. Þykir mer h.tt ^ V. ÞaS var vissulega mjög undar- legt, aS eiga svo stórkostlega fjar- raent firStal, o;g þaS viS mann sem dáiS hatfSi tvisvar. og ef einhver spyr hvort þaS sé nú alveg víst, aS eim viS ar eSa hártoganir ýmsra gu_______ inga. Þeim til mikillar undrunar1 miklu líkle»ra’ aS hugsandi verur hljóta hinir réttvísu blessunina, sjálf ekki líSa undir Iok, þótt allar ára görnlu dygSir? HvaS meira? biblíur glötuSust, og öll kirkju- Nú er öld nýrra upplýsinga og fclögin liSu undir lok. AS vísu væri þaS afarmikiS tjón, en þó mundu eftir standa þessar tvær er meira af oss krafist. Úm þaS ekki tfyrir nejnn sérstakan rétttrún- •aS, ekki fyrir kraft neinnar blóS- fórnar, og hinir vondu hreptu bölv unina, ekki fyrir skort á rétttrún- aSi, né heldur sakir ófriShægra synda eSa vanrækslu sakramenta. HiS alls eina er hér skar úr var þetta: Gafstu hinum hungruSu aS eta? Gafstu hinum þyrstu aS drekka? Hýstirþú þurfandi útlend inginn? Klæddir þú klæSlausa? VitjaS ir þú sjúkra? Veittir þú aS- stoS bandingjum? Vissulega er aftur beint aS oss meS tvöföldu afli gömlu spurningunni: Hvers miklu staSreyndir: guS í öílum sínum óendanlega mætti og kær Teika, og mannleg sál meS ölJum sorgum sínum og nauSþurftum. Óbifanleg mundu standa hin sömu eilífu frumlög réttlætis, mizkunnar og bróSurelsku. Sömu viSfangs- efni þjáninga, fátæktar og sorgar, sama eilífa skyldan, sú aS tala þótt eitthvaS af hinu gamla hljóti sannleika, lifa hreinlega og élska meSbræSurna. Eg biS mér leyft aS víkja >kk nýrra opinberana; er þá ekkert krefst eilífSin af þér? Þessar ein- meira af oss heimtaS? Vissulega aS •sýna af sér réttliæti, mizkunn, mannúS ráSa úrslitum í hinum síS- asta dómi sálnanna. Sérhver maS ur ber úr býtum þaS sem hann hef ir aShafst í þessu Ilítftf, hvort sem þaS hefir veriS gott eSa ilt. Þetta er kenning Krists. Er hún í nokkru ósamræmi viS vísindin? Er ekki alt hér í samræmi viS aSr- ar guSdómlegar kenningar? AS menn lesa ekki vtfn'ber af þyrnum eSa fíkjur af þistlum. AS sá sem sáir í holdiS uppsker glötun af holdinu. AS sá sem sáir í andahum megum vér vissir vera, þegar vís- tfndin hafa kent oss nýjar aSferSir til aS greina staSreynd frá þjóS- sögu, kent oss aS þekkja hin ó- svegjanlegu lög nátttúrunnar, sem eru guSs lög, þá verSur eins af oss krafist: aS halda fast viS sann- leikann, hvaS sem þaS k'ostar. aS hrynja, ber oss aS vera sann- leikans megin. Og eitt enn. SíSan á dögum eigi þar ekki heima. Eins og síSar verSur ,vikiS aS aftur, geta vitr- j anamenn auSveldlega fariS sól—! hverfa vilt og jafnvel vetrarbrauta. I III. Frá Venus aS sjá, mundi jörS þarna hafi íbúi annarar stjörnu tal vor, þetta heimkynni hörmung- aS munni miSi'lsins, þá játa eg því anna, vera blábl'ikandi stjarna, j hiklaust. ÞaS er eins víst og eg sit sem starSi stilt í himindjúpiS, líkt hér og er aS skrifa, aS meSvitund og systirin. Arrþenius, minn mikli íbúa annarar stjörnu stafaSi þarna sænski eSIisfræSingur og heims-1 í miSlinum. Ekkert er algengara en fræSingur, getur þess til, aS jörS- þaS, aS meSvitund þeirra sem in blikL blátt, og er þaS ekki óJík- aSrar stjörnur byggja, starfi í legt. LofthvolfiS er sjálft blátt aS, þeim sem heima eiga á þessari 'lit, og víSa er skýjalaust og sér áj jörS, meira eSa minna. Og haldtf höf og meginlönd hnattar vors. j einhver aS slíkt sé atf trú talaS, þá Venus er álíka stór og stjarna; skjátlast honum. Þegar eg segist földu, almennu skuldbindingar um sú sem vér byggjum. En Marzl.sem vita þetta meS fullkominni vissu, næst er fyrir utan vora jörS, er f þá er þaS árangur af 19 ára at- talsvert minni. Hann er rauSleituir. hugunum og þeim vél vísindaleg- Hefir þess veriS til getiS, aS jurta- um. Því lengur sem eg hefi athug- nokkru nánnar aS því, hvaS eg Mika frá Móreset hefir aS höndi skil viS hina jákvæSu, praktisku boriS stærsta viSburS veraldar- uppsker af andanum eilíft Iff. AS gróSur á Marz sé ekki grænn, held ur rauSur, og af því komi liturinn. En þó mun þaS vera annaS er roS_ anum ve'ldur. Hugsum oss aS lott- hvolfiS væri horfiS aS mestu af jörS vorri. AS einnig höfin væru horfin aS miklu leyti. AS yfirlborS- iS væri mest naktir sandar og grjót flæmi gróSurlaus. JörSin mundi þá til aS sjá, vera rauSIeit stjarna, af því a<S jarSneskar bergtegund- aS, því fróSIegri hafa athuganirn- ar orSiS, því margvtfslegra og meira samband íhafa þær leitt í ljós En einmitt þetta er þaS sem sýnir, aS veriS sé á hinni réttu leiS, ví:s- indaleiSinni. Spyrji nú eimhver hvort þaS sé alveg víst, aS sá sem talaSi munni miSilsins, hafi veriS hinn framliSni snillingur sem hann kvaSst vera, þá skal eg þar til svara því, aS fyr- ir eru mest rauSleitar, þó aS ekki ir mann sem fundiS hefir lífstarfs- íleiSsluna (bioinduktionina); er ekki nein fyrirframástæSa táT aS efcist um aS svo hafi veriS'. Ejv eg rannsakaSi þaS atriSi ekki sér— staklega. ASalatriSiS fyrir mér,. 1 var aS 'hafa fengiS samband viS< 1 'íbúa annarar stjörnu. Hitt var í. | xniínum augum aukaatriSi, hvort: þessi ílbúi annarar stjömu, væril framliSinn héSan af jörSu, eSa frumbyggi þeirrar stjörnu. En sé síSan spurt hvort eg leggi trúnaS á alt sem slíkar verur mæla miSils. munni, þá fer því mjög fjarri. Eg, veit vel, aS sá sem leitast viS aS fjartala miSils munni, á viS mjög alvarlega örSugleika aS stríSa, getur ekki komiS í gegn nema sumu af því sem honum er hugur á aS segja, og því ef til vil'l aldrei ; þannig, aS þaS aflagist ekki eitt- I hvaS. Til þess aS dæma um þaS- . sem miSiIlinn segir, þarf hina æfS- ustu greind. Og þó aS þessi maS- I ur í miSlinum, segSi aS hann hefSi ; átt heima á Marz, þá trúi eg þvf ekki fyrir þá sök sem síSar segir. j SagSi hann svo loks, þegar betur var spurt, aS stjarnan þar sem hann hefSi komiS fram eftir dauSa sinn hér á jörSu, hefSi veriS Marz, heldur tilsvarandi stjarna í öSru sólhverfi. Og einhverntíma hrutu honum þau orS, aS þaS væri svo sem ekkert sem han væri farinn aS geta sagt ennþá. Og þaS þykir mér trúlegt. ViStökuskiyrSin eru svo ófullkomin ennþá hér á vorri jörS. ÞaS mun verSa mjög á ann- an veg þegar menn fara aS skilja. aS þaS sem eg segi í þessum efn- um er sannleikurinn. VI. Enga ástæSu get eg fundiS til þess aS halda, aS Marz byggi ver- ur lengra konar en mannkyniS á jörSu hér, vitkari og verkfærari. Mér virSast jafnvel ekki miklai Hkur til, aS þaS hafi nokkurntíma hugsandi verur átt hrima. AS vísu er Marz eldri miklu en jörS vor, llífiS hefSi þar haft lengri ttfma til aSþróast. En ástæSur til aS þríf- ast hafa veriS svo miklu verri á Marz en hér á jörSu, móSir sól svo miklu fjær. Og ástæSurnar til aS þrífast hafa hér á jörSu veriS svo illar, aS ekki hefir mátt tæpara standa. Eg biS menn aS hugleiSa, hvaS þaS er furSuilegt, aS þó aS vaxtartíminn, þegar taliS er frá upphafi lífsins á jörSu hér, hatfi varla veriS skemri en svo sem 500 miljónir ára, þá hefir einungis ein dýrategund á jörSu hér náS aS vaxa fram til vits, eSa meS öSr- um orSum, náS þeim þroska tauga kerfisins sem þarf til þess aS geta 'h'UgsaS. Og þó hefir þetta orSiS á svo ófullkominn hátt, aS á þús- undum alda, hefir ihinu hugsandi dýri ekki tekíst aS koma ilífi sínu í viSunandi horf. Og svo mjög fjarri fer því, aS þaS hafi tekist, aS meS þessari tegund sem vér köllum mannkyn, hefst fyrst af al- vöru saga hörmunganna á jörSu hér.* Ennþá eru mennimir ekki farnir aS átta sig á sinni eigin sögu,

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.